Heimskringla - 10.10.1912, Page 8

Heimskringla - 10.10.1912, Page 8
B, BLS, WINNIPEG, 10. OKT. 1912. HEIMSKSINGEA p|j f r'1'T’'f0 ] - f PIANO sem þér verðið ætíð hreykin af Piano bendir á smekk og f&g- nn eiganda þesa. I dag finnið þér þessa vott f beztu canadisku heimilum í vinsæidum HEINTZMAN & CO. PIANO Ekki að eins & heimilum, held- ur á „Concert” pttllum er þetta pianu aðal upp&hald. Heimsius mestu sfingfræðingar, þegar þeir ferðast um Canada, nota jafnan lieiiitzinikii & Co Piano. HEINTZMAN & CO. PIANO er fgildi þess bezta í tónfegurð. Rosaveöur með regui var hér um síöustu helg’i og kalt ; hlýtt | og- bjart síðan. - Blaöið Chicago Sunday Tribune, dags. 29. sept. sl., hefir variö heil- um 8 blaðsíðum til þess að aug- lýsa ágaeti landsins í Vestur-Can- ada, og framfarir þar í búnaði og iðnaði, byggingum og járnbrauta- lagningu, ásamt mörgu fleiru. — Viexti borea, verzlunar oe iðnaðar er ekki að eins lýst með tölum, heldur sýnt með .myndum, svo að framfarimar verði sem glegstar í huga lesandans. konar önnur hljóðfæri af beztu teg und, þar á meðal hinn fraega Vic- lor Gramophoue. Ilann óskar eftir því, að íslendinlgar vildu skifta við sig, þar sem hann býður betri kjör en aðrir. Sjá auglýsing frá honum á öðrum staðú blaðinu. J W. KELLY. J. REDMOND og W' J. ROSS, eiaJca eigrendur. Winnipeg stærsta music-búðin Cor. Portasre Ave. and Hargrave Stroet Frá Victoria, B.C., er ritað 1. þ. m.: “Victoria er í miklum upp- gangi ; allar landeignir í afarháu verði, hafa tífaldast á sl. 8 árum. Ailir, sem hafa orðið ríkir hér á sl. 7 árum, hafa orðið það af þvi að þeir áttu lóðir og lönd. Hinir ilestir hafa staðið í stað". Annars alt það bezta að frétta. Veðrátt- an ágæt sl. mánuð ; þurkar svo miklir, að hér kom ekki dropi úr lofti,, þar til 29. sept., þá gerði skúr lítinn, síðan bezta veður. Hr. Sölvi Sölvason héðan úr bænum fór til Fairford á mánu- daginn var og býst við að dvelja I þar í vetur. þeir, sem vildu eiga bréfaskifti' við hann, riti ; Fair- ford P.O., Man. B. ÁRNASON, CORNER SaRGENT AND VlCTOR. heíir ættð í verzlan sinni alls- konar tegundir af kaffibrauði á ýmsu vorði; Frá, K'c. pd. til 50c. pd., einnig Thordarsons kringlur og tvíbök- ur, sem öllum Kkar svo vel, Ymislegt fleira má þar finna, sem oflangt yrði npp að telja En alt selt við rýmilegu verði. Tals. Sheibr H20. Fréttir úr bænuin Herra Stephan Thorson, sem um mörg ár hefir dvalið hér x horg, flutti í þessari viku alfarinn héðan norður í Gimli bæ og býst við að hafa þar framtíðardvöj með f jölskvldu . sína. Menningarfélagið hélt hr. Thor- son og fjölskyldu hans veglegt skilnaðarsamíýæti í fundarsal Cní- tara á sunnudagskvetdið var, 0% afhenti honum þar að gjöf gullbi? inn göngustaf og konu hans vand- að gullvasaúr, hvorttveggja meö viðeigandi áletran. Margar ræður voru þar haldnar og söngvar sungnir. Samkomunni var slitið nær miðnætti. Mrs. Karólína Dalmann, sem verið hefir í sl. 2 mánuði í kynnis- för til Jóns sonar hennar, setn býr í Prince Albert borg i Saskatche- wan, kom til baka hingað til bæj- arins fvrir nokkrum dögum. Henni | leizt vel á Prinoe Albert bæ, sem nú telur um 7 þús. íbúa. Strætin breið og hrein, fagurt útsýtti og góðar bvggingar nú að risa þar upp. Fitnm íslenzkar fjölskyldur búa þar í borginni og líður vel. Ifr. Einar Einarsson og kona hans í Gimli hygð héldu gullbrúð- kaup sitt fyrir nokkrum dögum.— Vætitanle-g<a verður einhver þar nvrðra til þess að skýra nánar frá því. Vér höfum verið beðnir að gefa fullnægjandi upplýsingar hverjum þeim, er gerast vildi kaupandi að góðum og þægilegum verzlunar- húsum í smábœ, að eins 100 míiur frá Winnipeg. Má gera góða verzl- tin með mjög litlu ‘Capital’’. Stór hlutlenda fylgir húsunum. Engin láns-verzlun. Skilmálar svo vægir, að undrum sætir, í þessari dýr-tíð. Young Mens Christian Associa- tion hcr í borg hefir beðið Ifeims- kringlu að geta þess, að frá fyrsta þessa mánaðar ætli félagið að hafa kveldskóla til þess að kenna þeim ensku, sem þess óska. Félagið seg- ir, að svo margir ungir nýkomnir Islendingar hafi mælst til þess, að mega stunda enskunámið á kveld- in, að loknu dagsverki, að það á- líti rétt að láta að óskum þeirra. þess vegna geta nú þeir íslending- ar, sem þess óska, fengið kenslu hjá félaginu í bvoigingu þess á Por- taæ Ave., á mánudags og fimtu- dagskveldum, frá kl. 8 til 9. — Kenslupjaldið verður $1.00 á mán- uði. — Vonandi að landar sæki skóla þennan vel t vetur. þann 9. sept. sl. lézt að hetmili sínu í Wild Oak bygð bóndinn Jó- sef Helgason, 65 ára gamall. — Banamein hans var hjartasjúk- dómur. Iltnn var ættaður úr N.- þingeyjarsýslu ; kom hingað til lands árið 1877. Eftirskilur ekkju og 6 börn, 4 syni og 2 dætur, öíl uppkomin. Samkoma verður haldin í sam- komusal Únitara þann 24. þ.m. til arðs fvrir söfnuðinn. Mjög vandað prógram verður birt í næsta blaði Ungmennafélag Únítara heldur skemtifund næsta laugardagskv. Mrs. Sigurlaug Johnson hefir beðið Heimskrinigltt að geta þess, að hún hafi dags. 18. sept. sl. sent til foringja H’jálpræðishersins í Reykjavík eitt hundrað og sextíu dollars, sem hún safnaði hér vestra til styrktar ekkjum þeim og börnum í Hafnarfirði á Islandi, sem mistu eiginmenn sína og feður af skipinu Geir í febrúar sl. Hún hefir og sýnt blaðinu pósthússvið- urkenningu fvrir þessari sendingu. Hún biötir blaðið að votta geíend- unuim sitt alúðarfylsta þakklæti fyrir örlæti þeirra og hlýhug til bágstöddu munaðarlevsingjanna á Islandt. úesendur eru mintir á, að gæta að fatasölu auglýsingu EVANS THE TAYLOR í þessu blaði. það er gróði þeim, sem sinna vilja boði hans stra.k. Desendur eru mintir á að lesa auglýsingu um sölu skólalanda, sem birt er í þessu blaði. Löndin verða seld á ýmsum stöðum hér í íylkinu síðari hluta þessa mánað- ar. Skrá yfir þau lönd fæst á Iandskrifstofunni hér. Tombóla jiann 7. nóvember nk. verður hald- in í Goodtemplarasalnum efri, til arðs fyrir sjúka stúlku, fátæka, en mikillega verðuga. þessa nánar getið síðar. RÁÐSKONU VANTAR út á land á gott heimili. Gott kaup. — Finnið L. Jörundsson, 518 Builders Fzxchange, Winnipeg. HERBERGI TIL LEIGU. Húsgajgnaliaust her.bjergi er til leigu að 522 Victor St. Talsími: Sherbrooke 2253. OSKAST. Góður íslenzkur sölumaður fyrir Winnipeg bæ. Ágætt kaup borgað góðum manni. Viðvtkjandi frekari upplýsingum skrifið : Manager P.O. Box 1541, Winnipeg ; eða komið persónulega til 617 Mclntyre Block. □□□□□□□□□□□□□□□□□□□ □ □,□ □□□□□□□□□□□□□□□□-□□□□^ Tombóla og Dans. Goodtemplarastúkan HEKLA heldttr sína vanalegu ár- legu Tombólu, til atðs fyrir sjúkrasjóð sinn, á ’ Þriðjudagskveldið 15. þ.m. í efri sal Goodtemplara hallarinnar. Inngangur með ein- um drætti kostar 25 cents. Komið snemma og dragið upp munina, svo hægt verði að bvrja dansinn sem fvrst. Munið, að alt sem inn kemttr — afgangs kostnaði — gengur til sjúkra. Agætur hljóðfærasláttur fyrir dansinn. — Komið ungir ogi gamlir, ríkir og fátækir, sýnið að þér v-iljið styðja þarflegt mál- efni. 4 > ♦ > 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4: 4 4 4 4 4 4 4 Duglegur umboðsmaður, sem er fær um að koma skipulagi á og stjórna flokki mauna til að selja lóðir og eignir í AthabascaLandíng getur fengið atvinnu hjá undirrituðum. Að eins dugn- aðarmaður verður tekinn og gefum vér honurn ágæt kjör. f. j. CiUiPim & co. 624 MAIN ST- ► * * > * * <*■ * :> r> * * > * i > > * > * Næsta sunnudagskveld verður umræðuefni í Únítarakirkjunni : Sameiginleg takmörk. — Allir velkomnir. Goodtemplarastúkan Hekla ætl- ar að halda Tombólu og dans í efr: sal Goodtemplarahússins á þriöjudagskveldið 15. þ.m. kl. 7. Átróðinn af þesstt fyrirtæki á að ganga í sjúkrasjóð stúkunnar. — Goodtemplarar vona og óska, að jandar vorir hér í borg fjölmenni á samkomuna og leggi fram krafta sma til þess að gera ágóðann sem mestcn. Sjá auglýsingu á öðrum stað í þessu blaði. Ilerra Sveinn Jónsson, bóndi að Lundar, sem nýlega seldi lönd sín og bústað þar, flytur alfarinn i þessari viku með fjölskyldu sína til Saskatoon, Sask., þar sem hann ætlar að dvelja framvegis. Hlann hefir þegar látið byggja sér þar íbúðarhús. — Sveinn biður Heimskringlu að færa Lundarbú- um beztu kveðju sína og sinna, með alúðarþökk fyrir alla vin- semd sýnda sér í sambúðinni við þá um sl. 24 ár. Hr. Jón Sigurðsson, áður bæjar- fógetaiullmektugur í Reykjavík, er vinsamlega beðinn að gefa áritun sína til P.O. Box 93, Wynyard, Sask. Talsverðv.r hiti er nú orðinn hér í kosningastarfmu í Macdonaldkjör- dæmimi. Leiðandi stjórnmálamenn úr Albei ta og Saskatchewan fylkj- ’ m ern 1 omnir hiitgað austur til þes.-» að :;ika þátt í bardaganum rr.ei h . Richardson. Kosningin f' t fram á laugardaginn í þessari j V’J' J Frétt frá Islendingafljóti 8. þ.m. segir uppskeru þar betri nú en á nokkru undangéngnu ári, og alt komið í stakka ; uppskera af ekru er talin : af hveiti 35 bus., höfr- um 60 til 90 bus. og bygg að sama skapi. Herra Guðmundur J ohnson kaupmaður bendir á, að nú sé bú- ið að mæla út f bæjarlóðir land- spildu nokkra áfasta við land hans austan Rauðár og norðan Louise brúarinnar. Hann segir lóðir þess- ar ágætar og býður að gefa hverj- um, sem þess óski, fullar ttpplýs- itigar um þær, að 500 Ross Ave., horni Isabel St. TIL SÖLU. Tíðarfar hefir verið frámunalega gott undanfarna daga. ' * "■ í T. hryssur 3. vetra, ný- k-'ii’bai ':á íslandi, eru til sölu. V ö i4f báðar, ef teknar strax. TIIORDARSON, rsoll Street, Wlinnipeg. II. F. Fowler, áður ráðsmaður fyrir Stone Piano Co., Grand Forks, N. Dak., er nti fluttur hing- að til borgarittnar, oir hefir byrjað hljóðfæraverzlun á horni Edmon- ton og Portage Ave. Hefir hann píanós frá frægustu verksmiðjum hérlendttm sem erlendum og ýmis- mmwtm £ “Allir eru að gera það.” | GERA HYAÐ? | I Drekka “Fruitade”. 1 | 1 ÖLLUM SVALDRKKJABOÐUM 5c. | Gott fyrir pabba, mömmu og krakkana. 3 Tuuuunuunuunuuunnunuununnunnnnnuunuuuu? w fUlvivllfVIVIIVHWn »W»llvl*llllMlvvwlfflfllffllllfvllllfl*vWllvllvvv** W ASHDOWN’S. MÁL, OUA, FERNIS. Yérhöfum tvfmælalaust hið bezta fáanlegt fyrir peninga. Ekta “Prims Brand” blandað mftl, 100 prósent hreint, allar stærðir, d^sir frá % til 1 gallon. 4 alÞektar tegundir af fernis, Berry Bros., Diamond, ADongal’s og International. Vér gerum hinn minsta kaupanda ftnægð- ann bæði hvað gæði og verð snertir. FYRIR LITBLÆ jafnast ekkert á við okkar Dutch Kal- somine. Vér höfum allar litartegundir f 5 punda pökknm, einn pakki nógur á 400 ferh. fet, og kostar að eins 50 cents. STEINMÁL. Johnson’s Spirit Stains, Oil Stains, Ash- down’s Varnish Stains. GÓLPLAK. Hversvegna hafa óhreint gólf þegar svo auðvelt er að gera þau sem ný með gólflakki (Floorlac). “SANIFLAT”. Olíumál’sem þolirþvottog heldur séraðfullu, MÁLBURSTAR frá beztu amerikönskum, canadiskum, breskum eg þýzkum verksmiðjnm. Allar tegundir af mftlara- og pappfrsleggjara nauðsynjum, svo sem stigar af ýmsum tegundum, Ladder Brackets undir- stöðugrindur o. fl. BURLAP af ýmsum tegundum, 50 til 72 þutnl. breitt. GLER af öllum tegundum Húsgagna “Polish”. Svampar, öemsa (Cliamois m. fl. ASHDOWN’S SJÁIÐ GLUGGrANA. !□□□□□£ ib. Hi^^iisr. Nýtízku kvenfata klæðskeri. Gerir einnig alskonar loðskinnasaum. VFRKSTÆÐI: 302 NOTRE DAME AVE. Nokkrar ástæður Hvers vegna það er yðar hagnaður að senda korntegundir yður til John Billings £i Company STJÓRNTRYGÐS KORNKAUPMANNS WINNIPEG. Þér fáið ríflega fyrirfram borgun. Skjót greiðsla. Sanngjarnt mat. Sanngjórn viðskift. Merkið lileðsluseðil yðar til; •JOHN BILLINGS & CO. WIISTISriFRia------lÆA^JST- THE AONEW SHOE STORE 639 NOTRE DAME AVE. VIÖ H O R M SHER8ROOKE STRŒTIS Selur tiLkyns skófatnað á læg- sta verði. Skóaðgerðir með- an þér bíðið. Phone Garry 2616. 6-12-12 BLÝSMÍÐAR. Þegar eitthvað fer aflaga við vatnspfpur yðar.—Hver er þft vinur yðar?-Blýsmiðnrinn. Þegar hitunarfæri yðar ganga úr lagi og þér eigið & hættu að frjúsa til bana.—Hver er þá vinur yðar?-Blýsmiðurinn. i Þegar þör byggið hús yðar þft er blýsmiðurinn nauðsyn- | legasta atriðið,—Fftið æfðan og ftreiðanlegann mann til að i gera þuð.—Þér tinnið hann að | Tals. Garry 735 7<>i William Ave. ; Paul Johnson. Jóhanna Olson, PÍANO KENNARI. 460 Victor St. Talslmi Sherbr. 1179. Dr. G. J. Gíslason, Physlclau and Surgeon 18 South 3rd Str., Orand Vorks, N.Dak Athyqli veitt AUONA, EYRNA og KVERKA SJÚKDÖMUM. A- SAMT INNV0RTI8 SJÚKDÓM- UM og UPP8KURÐI. — CANADIAN REN0VATING GO. Litar ofí þurr-hroinsar og pressar. Aðgerð á loðskinnafatnaði veitt sérstakt athygli. 59» Kllicc Ave. Talsími Sherbrooke 1990. ••Sherwin - Williams Dr. J. A. Johnson PHY9ICIAN and SURGEON MOUNTAIN, N. D. Stefán Sölvason PÍAN0 KENNARI. 797 Bimcoe St- Talslmi Garry 2642. DR, R. L. HUR8T meðlimnr konTmglegn skivrölaíknaráösins, útskrifaður af konunglega læknaskólanum 1 London. Sérfræöin*rur 1 brjóst og tauga- veiklnn osr kvensjúkdómum. Skrifstofa 30.*» Kennedy Buildiu?, Portago Ave. I gagnv- Eatons) Talslmi Main 814. Til viötals frá 10—12, 3-5, 7-9. Brauðið bezta Húsfreyja, þú þarft ekki að baka brauðið sjftlf. Hlífðu þér við bökunar erviði með því að kaupa Canada brauð bakið f tundur hreinn bök- unar húsi með þeim til- færingum sem ekki verður við komið f eldhúsi þínu. Phone Sherbrooke 680 t P AINT fyrir alskonar húsmálningu. ** Prýðingar-tfmi nftlgast nú. .. Dálftið af Sherwin-Williams II •' húsmáli getnr prýtt húsið yð- •• 11 ar utan og innan. — Brúkið II •; ekker annað mál en þetta. — *. S.-W. húsm&lið mftlar mest, J ■ ‘ endist lengur, og er áferðar- 11 .. fegurra en nokkurt annað hús • • • • m&l sem búið er til. — Komið 11 11 inn og skoðið litarspjaldið, — • • I CAMERON & CARSCADDEN QUALITY IIARDWARE II Wynyard, - Sask. $ •H-I-H-W-H-H-I-I-I-H-I-I-I-þ Hvað er að ? Þarftu a<5 hafa eitt- hvað til að lesa? Hver sá sem vill fá sér eitthvaO nýtt aö lesa 1 hverri vikn,æt.i aö gcrast kaupaudi Heimskringlu. — Hún færir lesondum síuum ýmiskonar nýjau fróöleik 52 sÍDnum á ári fyrir aöeins $2.00, Viltu ekki vera meðl

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.