Heimskringla - 28.11.1912, Síða 1
SENDIÐ
KORN
Tl Ií
ALEX. JOHNSON & COMPANY,
242 GRAIN BXCHANGE WINNIPEG, MAN.
a
ALEX. JOHNSON & COMPANY,
K.I>A
ÍSLENZKA
KOItAFJ 1:1. \<á ;‘l CANAUA.
LICENSED OG FONDED MEMBERS
Wionipeíf Craiu Exchange
XXVII. ÁR
WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN, 28. NÓVEMBER 1912.
Nr. 9
Sambandsþingið.
Sambandsþinjr Canada var sett
í Ottawa fimtudaginn 21. nóv.,
með mikilli viöhöfn. Var marg-
menni mikið samankomið víðsveg-
ar að, og voru áheyrendapallarnir
oir gangarnir í þinghúsinu troð-
fullir al fólki, sem vildi sjá og
heyra dýrðina.
þingsetningin fór fram í þingsal
senatsins. Var salurinn prýddur
hið fegursta, og hvert einasta sæti
var skipað þingmönnum og gest-
um þeirra. Sérstaklega vakti það
eftirtekt, hve mikið var af fagur-
búnu kvenfólki ; áttu menn ekki
slíku að venjast að jafnaði við
þingsetningu, og varð því mörgum
þingmanninum starsýnt þangað,
sem kvenfólkiö var.
Kringum hásætið í senats saln-
um höfðu ráðgjafarnir skipað sér.
Var Hon. R. L. lforden í Windsor
einkennisbúningi sínum og þótti
liinn tignarlegasti. þar voru og
skrautklæddir herforingjar og dóm-
arar hæstaréttar í skarlatskápum.
Ilertoginn kom til þdnghússins
kl. 3 síðdegis, eins og ákvarðað
var, en frú hans og dóttir höfðu
komið nokkrum mínútum áður.
Ilertoganum fylgdi heiðursfylking
af hermönnum, og við þinghúss-
dyrnar tók önnur herfylking á.
móti honum og fvlgdi Hans Há-
tign inn í þingsalinn, Eftir að hin-
ttm vanalegtt þingsetningarreglum
hafði verið fulliia'gt, 1 ts hertoginn
ttpp hásætisræðuna, og er hún svo
hljóðandi ;
Hásaetísræðan.
“Háttvirtu senatorar ög jtjóð-
þingismenn!
“í'.!g héfi á liðnu sumri varið
nokkrum mánuðum í að htim-
sækja hinar helztu borgir og bæi í
Canada, strandanna á milli, og
hefi kynt mír landshagi eftir be'/.tu
föngttm. það hefir verið mér mik-
ið ánægjuefni, að sjá velmegun
ríkjandi um gjörvalt landið, og
að vera sjónarvobtur að dttgnaði
þeim og framtakssemi, sem sýnir
s'g i framleiðslu hinna miklu auð-
feKðar jtessa lands.
Verzlun Canada.
“það er mjög ánægjulegt að
vita til þess, að verzlun landsins
fer stöðugt vaxandi, og að verzl-
un síðasta fjárhagsárs er sú mesta
1 annálum þjóðarinnar. Á vfir-
standandi ári er vöxturinn hintt
sami, og það er spá vor, að verzl-
urt þessa árs verði stórum meiri,
en nokkru sinni að ttndanförnu.
Tekjur Canada atikast árlega, og
1 hverri verzlun og iðnaðargrein er
íratrttakssemi og dugnaður, sem
líefur fullvissu um framfarir og
aukna vehnegun.
Innflutningur.
“ríkukgur og velkomdnn straum-
j!r af innflytjendum hefir komið á
iðnu sumri, og hefir mestur hluti
tnnflytjendanna kontið frá Bret-
fandi, og það í stærri stíl en nokk-
uru sinni áður.
Erfiði bóndans hefir blessast að
þessu sinni með góðri uppskeru.
þó að í sumu.m hérttðum veðrið
hafi verið óhagstætt fyrir korn-
skurðinn, er sæmt búist viS, að
uppskeran verði aö samantöldu
verðgildi medri en á íiokkru undan-
gengnu ári.
Verzlunarsamningar.
“Skjöl verða lögð fvrir þingið,
sem innifela uppkast til verzlunar-
smninga milli Canada og Vestur-
Indlands. það er vonað, að samn-
ingar þessir reynist hlunnindaríkir
fvrir báða málsaðíla. Frumvarp
verður lagt fram í þeim tilgangi,
uð fullgilda samníngana.
Hervarnarmál iið.
Á liðttu sumri hafa fjórir : ieð-
limir stjórnar vorrar aatið á ráð-
stefnu við stjórn Hans Hátignax
um her varnarmálið. Mikilsvarð-
andi ályktanir voru gerðar, og það
ásígkomulag leitt í Ijós, sem að á-
liti ráðunauta minna gerir það
nauðsrynlegt, að herfloti ríkisheild-
arinnar sé styrktur og þaö án
tafar.
Ráðgj; tfar mínir eru sannfærðir
”m, að þaö er skylda Canada,
cins og nú standa sakir, að láta af
hendi sanngjarna og nauðsynlega
aðstoð í þesstt augnamiði. Frum-
' arp þar að lútandi verður síðar
lagt fyrir þingiö.
fludsonsflóa brautin.
Samningar fyrir lagningu Hud-
sonsfloa járnbrautarinnar„ frá I,e
PaS 111 Port N.elson, hafa verið
BJÖRN JONSSON,
fyrverandi ráðherra íslands, látinn 24. þ. m.
Símskeyti barst séra Friðriki J. Bergmann á þriöjudaginn
með þeirri sorgarfregn, að Björn Jónsson, fyrverandi ráðherra
íslands, hefði látist af slagi í Reykjavik suiiniidagiitn 24. þ.
m. — .Efiatriða þessa merka manns venýtir nánar getið siðar.
gerðir, og er verkinu hraðað sem
miest tná verða.
Góðir vegir.
“það er augljóst, að þjóðvegir
Canuda ertt þýðingarmiklir fyrir
llutninga. Nauðsynin til að endur-
bæta þá er mikil, og verður frttm-
varp la?t fyrir þingið, er fer fram
á samvinnu milli sambandsstjórn-
arinnar og fylkjastjórnanna í þessu
efni.
S t y r k u r t i 1 1 a n d -
b ú n a ð a r.
“Eftir að ltafa kynt sér gaum-
gæfilega búnaðarmál.fni hafa ráð-
gjafar mínir komist aö þeirri nið-
urstööu, aö samvinna milli sam-
bandsstjórnarinnar og fvlkjanna, á
vel grundvölluðum skilmálum,
muni verða affarasælast til búnað-
arframfara og ttppfræðslu. Slik
stefna, til þess að hafa þýðingu,
verður að vera áframhallandi.
þess veima verður frmnvarp lagt
fvrir þingið, sem ákveður, að álit-
leg fjárupphæð verði veitt árlega
af ríkissjóði, mieð þvi markmíði,
að styðja fylkin ttm ótalið árabil í
þessari þörfu þjóðarstarfsemi.
I, ækkttn símagjalda.
“Stjórn. minni hefir rekist að iá
lækkun á síniagjöldttm, og mun
hún halda áfram, að vinna að
frekari lækkttn.
B a n k a r.
‘‘Eöggildingarskrá banka veröur
útrunnin 1. júlí næstk. Frumvarp,
sem breytir og eykur þessa lög-
gildingaskrá, verður lagt fvrir
þingið til umsagnar.
N ý i r Veisturfylkja
senatorar.
“Alörg önnttr frumvörp verða
lögð fyrir þingiði; þar á tneðal
eitt, er ákvarðar, í samræmi við
manntalið, að senatorum sléttu-
fylkjanna Manitoba, Saskatehewan
og Alberta skuli fjölgað.
Fjárhagurinn.
“Háttvirtu þjóöþingistmnn!
“Rikisreikningar síðasta árs
verða lagðir fvrir yður, og veröur
það vður ánægjuefni að vita, að
tekjurnar hafa verið nægar til að
mæta ölhtrn útgjöldum.
“Fjárhagsáætlanir komandi árs
verða bráðlega lagðar fvrir yöur.
þær hafa verið gerðar með spar-
semi fyrir augum, samfara nauð-
synlegum framförum til þjóðar-
þrifa.
“Háttvirtu senatorar og þjóð-
þingismenn! Éfr fil i umsjá vðar
tnák'fni þatt, sem ég hefi minst á,
■ til beztu fyrirgreiðsltt, og legg
blessun guðk'grar forsjónar yfir
trjörðir yðar”.
* * *
Eftir að hertoginn hafði ílutt
hásætisræðiína og senatorar og
þingmenn höfðtt skift sér ltvorir í
sal, var þingi frestað til mánu-
dags.
Á mánudaginn var svo tekið til
óspiltr^ málanna. þá svöruðu há-
sætisræöunni þjóðþingismennirnir
K. II. Rainvilk og t\'. T. Nickle,
og sagöist báðum prýðisvel. Auk
þeirríi töluðu llokksleiðtogarnir
Borden og I,aurier.
Mörg stórinerkfleg fruomvörp ætl-
ar stjórnin að leggja fyrir þingið ;
þar á meðal þjóðvega frumvarpið,
sem senatið feldi í fvrra.
Ilið merkasta, sem til þessa hcf-
ir gerst í þinginu, er val I.iberal
leiðtogans í s'enatitiu í stað Sir
Rizhards Cartwrights, sem andað-
ist á liðnu sttmri. Fyrir valinu
varð Sir George W. Ross, áður
stjómarformaður í Ontario. Kom
val þetta mjög í bága við það,
sem Sir Wilfrid ltafði ætlað sér,
því Sir George er honutn andvígur
í llestttm þeim stærri málttm, er
ílokkana greinir á um ; var meðal
annars andvígur gagnskiftasamn-
ingunum. Conservatívar eru vel á-
nægðir með þennan nýja I.iberal
leiðtoga, því jair álíta hann betri
til samvinnu, en þann, sem kaur-
ier vildi að yrðí lelðtogi. A stð-
asta þingi var senatið gersamlega
í vasa I.auriers, og feldi að hans
hoði mörg mikilsvarandi stjórnar-
frttmvörp. Nú er grunur flestra,
að annað verði á döftnni.
Flestir búast við, að þing þetta
verði stórtíðindasamt.
Verzlunin eykst stórum
— Verzltinarskýrslur Canada fyr-
ir fjárhagsárið 1911—12 eru ný-
birtiir af satnbandsstjórninni. þær
sýna, að verzlunarviðskifti Cattada
við Bretland hafa numið $269,000,-
000 ; þar af» voru innfluttar vörur
fyrir $111,191,621, en útfluttar vör-
ur $151,833,379. Verzlun Canada
við Bandaríkin nam $455,175,000 ;
þar af voru innttuttar vörur frá
Bandaríkjumtm fyrir $342,219,131,
en útflutt jtiingað héðan $112,956,-
295. Verzlunarviðskifti Canada við
Frakkland námn 14 milíónum doll-
itrs, og viö þýzkaland 15 milíón-
ttm, en það er þriggja milíón doll-
ara vöxtur frá því næsta ár á
ttndan. Ver/lttn Canada við allar
aðrar þjóðir nam 50 milióntun
dollara samanlagt.
BALKANSTRIÐIÐ.
Viku vopnahlé.
Horfurnar cru nú orðnar þær,
aö friður eigi ekki langt í land. Á
mánudaginn gerðtt Tyrkir og
bandamenn viku vopnahlé, til að
ræða nm friðarskilmála, og situr
nú friðarnefndin á rökstólum.
Tyrkir ertt viljugir að gefa upp
landssvæðið fyrir norðan Maritza-
fljót, og tr það mestur hluti Aust-
ur-Rúmelíu, en borginni Adraianó-
pel vilja þeir ólmir halda, og cr
hún á gr-eindum landamærum. Al-
baníu neita Tyrkir að gefa upp, en
Stórveldin eru því öll lilynt, að
hún verði gerð að sjálfstæðu ríki.
Eneið af suðurhluta T)-rklands á-
samt Krít-ey, eru Tyrkir viljugir
að gefa Grikkjum. Hins vegar
vilja jx'ir engan stríðskostnað
greiða.
Bandamenn vilja fá langtum
meira. Búlgarir viljá fá Adríanó-
pel og alla Austur-Rúmelíu, og
góða sneið af Alacedoniu. Svart-
fellingar vilja fá borgina Skútari
drjúgan landskika. Serbar li.imta
mikið af Macedoníu og norður-
hluta Albaníu, tneð jtremttr Ttafn-
arborgum. Grikkir heimta borgina
Salonika og drjúgan skerf af Suö-
ur-Tvrklandi. og svo eyjar þær,
sem þeir hafa nú í höndttm.
Austurrikismenn hafa sett sig
öndverða gegn kröfttm Serba tun
hafnarborgirnar, og ltefir ritntnan
milli j>e-irra harðnað svo, að marg-
ir bjuggust við, að til s’tríðs
tmtndi draga með þeim, en það
hefði leitt til alþjóða ófriöar. Nú
eru líkttrnar, að sú ófriÖarVlikan
sé af himninum.
Nokkrar orustur urðu siðari
liluta fyrri \ iku milH Tyrkja t>g
bandamanna, en engar stórar. —
Bandamcup.Jialda enn ölliun borg-
ttm og ba'iutn, sem Jteir unnu i
bvrjun stríðsins.
Kóleran geysar ettnjtá í ,Kon-
stantínópel og herbúðum Búlgara,
og devr fólkið hrönnum saman úr
pestinni.
Hhmgursnevð ríkir á Tvrklandi.
Fregn safn.
M*i Kverdnsf.u viðliuidir
hvaðanæta
— Sakamáls rannsóknin gegn
verkamannaleiðtogunum i Banda-
ríkjunum, tr sakaðir eru um tt'.eð-
sekt í glæpum McNamara bræðr-
anna, stendur tvú sem hæst fyrir
dómstólunum í Indianapolis. Aðal-
vitni hins opinbera er ltinn sjiif-
játaði meðsökudólgur bræðranna,
Ortie E. McManigal. Hefir hann
borið það íyrir réttinum, að hann
ltafi sprengt upp ýmsar stórbygg-
ingar og brýr, samkvamt boði
sumra þe&sara ákæröu verkamanna
foringja, • og stttnir þeirra hafi
hjálpað sér til viö starfann. —
Helztu mrennirnir meðal hittna a-
kærðu eru Frank M. Ryan, forscti
vélameist^ra bræðralagsins ; ller-
bert S. Hockin, skrifari Jvess, J.
T. Butler og M. J. Young, varafor-
setar. Allir glæ]>irnir voru framdir
í þarfir málefnisins, þ. e. a„ s. — á
byggingum þeim, sem sprengdar
voru, unnu 'non union’ menn, og
jvær brýr og brvggjur, seim sprengd
ar voru, voru sprengdar vegna
jtess, að ‘non union’ menn ltöfðu
ttnnið að smíði }>eirra. Stríöið var
á milli Bræðrafélagsins og and-
stæðinga þess, vinnuvtitenda, er
höfðu ‘non union’ menn í Jijónustu
sinni. Vildu kiðtogar bræðralag-
anna skjóta íjandmönnunt sínutn
slíkum skelk í brittgu, að þeir ekki
bvrðtt annað en beygja sig undir
vilja bræðraíélaganna og taka ‘un-
ion menn’ i þjónustu sína. þess
medr, s®m líður á rannsókn jvessa
máls, j>essi fleiri og ljótari sögur
um sprengí-glæpi konta íram gegn
hittum ákærðu, og svo er nú mál-
ttniun komið, að suinir hinna á-
kærðu hafa neyðst til að játa sig
seka i stöku atriðum. AÖalleiðtog-
arnir neita þó harölega öllum á-
kærum. — Mál þetta er talið það
stórkldasta saka ál, svtn komið
hefir íyrir i Bandaríkjunum. Verj-
andi hinna ákærðu er John M .
Kern. hinn merki Demókrata setva-
tor frá Indiana.
— Carnegie félagiö t New York
ltefir á fundi sínum þann 21. þ.m.
samþvkt að veita hverjum upp-
gjafa forseta Bandaríkjanna 25,000
Að fyrirbyggja úrgang,
er að auka gróða.
^enna sannleika k«nna nútiöar stíifsvlsindi - ÉB
sem ijildir A st trfátofunam, uildir einiiiir A neiinilunum
Viö hnshaldiö er mjöl meöal mikilhæfustu atriöannu
Royal Household Flour ^
Er hagnaðar mesta mjölið sem þér getið keypt S5*
f n l?®0 ?r frar,deitt án nokkurs úrgangs. — V»'itlr WEP
fullíildi als er þér borgiö fyrir,
hvflitíOY ’Lb HOUShHOl D er^ert úr valdasta Red Pyfe JR
i«» ?í°áni Þrx,Uí,,U »\öniuhml- er nærendarefni korns- (■■
íns, I>aö er próJaö um leiö ofr ma'aöer o* J»vt alt. jafnt aö _
ffieönm. Hmmwftur vita Areiöanl^a hverriff J>aö ha«rar só- ***
undir öllum ttvikum, Misbökuu kcmur J),l ekki lyiir meÖ
ROYÐL HOUSEHOLD FLOUR. jggg
I>rungnast saösemdaiefuum, vissast til fullnæ«<ingar. ■■■
Vérsegjum þvl OOILVIES ROYAL HOUSHOLE er hagu.
aðarmesta mjöliö srni J)ér getiö key
The Ogilvie Flour /Vlills Co. Ltd.
Fort William. Winnipeg Montreal.
dollars í eftirlaun, til j>ess þeir
geti lifað áhyggjulausu lífi og var-
ið öllum tíma sinum, eftir að þeir
hafa útent forsetatímabil sitt, í
þarfir þjóðarinnar. Sömu árslaun
á að veita ekkjum foYsetanna, svo
kngi stsm þær verða ógiftar. Til-
boð um jvessi eftirlaun verða taf-
arlaust send til uppgjafa forseta
og ekkna u]>pgjafa forseta, svo að
enginn Jntrfi að sækja um styrk-
inn. Styrkurinn á að vara svo
lengi, sem landsstjórnin ekki ann-
ast um þetta fólk. Carnegie félag-
ið ltefir fengið 125 milíónir doll.irs
til umráða og getur því hæglega
lagt fé j>etta af mörkum. Féð ht-fir
alt komið frá gamla Carnegie, og
bví er að miklu levti varið sam-
kvæmt ráðstofun ltans. — 1‘ rezt ;
ltefir að Taft forseti ætli að neita
að taka á móti þessivm eftirlaun-
ttm.
— Nýléitinn er í Washington sen-
ator Isadore Raynor frá Marv-
land, eftir 6 vikna sjúkdómslegu.
Hiann var talinn í fremstu röð
Demókrata seivatoranna, og var af
W. J. Brvan nefndur sem hæfur
maður í forsetastöðuna. Hann
varð 62. ára gamall.
— Elz.ta dó-ttir Abdúl II mids
gamla soldánsins yfir Tyrklandi
ltefir nýlega fyrirfarið sér af á-
hvggjum út af ástandi þjóðar sinn
ar. Hún var gift einum æðsta her-
foringja Tyrklands, sem nýlega
tapaði í skæðum bardaga við Bú’-
gara. þegar hún írétti uin cfarir
bónda sits, sem jtó kotnst 1 fs úr
btirdaganum, gerði hún brenniköst
iitikinn, skre-vtti hann bl’.mum og
verðmætustu teppum. jij'nustu-
fólk Jvessarar priusessu, tem vissi
áfortn hennar, horíSi undranei á
lvana meöan hún með ei in hönd-
ttm hlóð bálköstinn og skreytti
hann, en enginn þcrði að hreyfa
sig eða hafa nein afs' iíti af þessu.
Eftir að ltún hafði dvalið nokkra
stund í bænahúsi s'nit, kom hén út'
og gekk að kestinum, kvti ti í
honum og lagðist síðan niöur á
hann og brann meö honttm að
þjónustufólkinu ásjáanei.
— þýzkaland hefir aukið næsta
árs herkostnaðaráætlun sína nm
14J-Í milíón dollars. Til sjóbers-
ins eru ætlaðar á árinit 119JJ miM-
ón dollars. Inntektir og útgjöld
ríkisins er áætlað að standist á,
og er hvort um sig áætlað 7G2
tnilíónir dollars.
— 362,562 innflvtjendur hafa flutt
inn í Canada á 10 liönum mánuð-
ttm J>essa árs, frá nýári til 31.
október.
— Kúnsúll SvartfslHnga yfir
Bandaríkjunum og Canada er V.
I). Nickolich heitir, var nýverið af
undirrétti í Duluth, Minn., dæmd-
ur til 1—10 ára tukthússveru fyrir
þjófnað. Ilann hafði stungið í sinn
vasa peningum, sem landsmenn
hans höfðu trúað honum fvrir til
heitnsefidingar, og feins dregið tind-
ir sig af dánarbúnm, er hann hafði
til meðgjörðar.
— Ilaðnr nokkur, Addison F'.
Ellsworth að nafni, var nýverið
tekinn fastur í Bhiladelphia, sak-
aðttr tun fjársvik og fjölkvæni. Við
nánari rannsókn málsins kom það
í ljós, að náltnginn á 12 konur á
Iífi og 18 börn, dreifö viösvegar
tim Bandaríkin. Fyrstu konunni
kvongaðist Ellsworth Jiessi 1902,
en beirri tólftu fyrir tveion mánuð-
um siðan.
— Mælt er, að í aðsigi séu
saimningar milli Breta og Banda-
ríkjaimanna, sem tryggi- þær breyt-
ittgar á siglingareglugerð um I’an-
ama skurðinn, sem Bretar fái vel
við unað.
— Svo er að sjá af síðustu frétt-
um, að íellibylur sá og flóðalda,
sem gengu yfir Jamaica eyju ný-
ltí^a, hafi gert- feikna mannskaða
og fjártjón. Yfir httndraö manna
þeirra, er hjttggu á vesturströnd
evjarinnar, mistu 1 f sitt við það,
að hús }>eirra félltt ofan yfir J>á.
Mörg hundruð skip við strendur
evjarinnar viltust um í bylnum og
skipshafnirnar drttknuðu. Frétta-
jtra-ðir slitnuðu ; járnbrautir
skemdust. Matur og fatnaður hef-
ir sendur verið jiessum allslevsingj-
iim.
— Hon. N. C. Ow.en, fyrrum
tjórnarforaiaður í Prince Edward
sland, andaðist að Charlottetown
attn 24. þ. m., 92. ára gamall.
KINDASYIÐ
Fást nú,. og framvegis,
t verzlnn G. Eggertssonar
Ósvíðin 7c. hausir.n, svið-
in 12 cents.
Allskonar kjfit af Leztu
£
tegimd, Nyr fiskur, kart-
eflnr og kálnu 'ti. sem se!j- &
ast mefl mjdg yœen verdi,
er tetfð í il í ve r/.luniuni. xý
G 1 þgi; t O tsSOU í-x Al\ yO
Ljii's i ti. fS
693 w 'ellin j>ton Ave.
TALR'MI
2(483.
VEGGUM
Paíent haidwall
ve«í»lím (Empire
tegundin) gert úr
Gips, gerir betra
vegglím en nokk
urt annað vegg-
líms efni eða svo
n e f n t vegglíms-
ígildi. : :
PLASTER BOARD
ELDVARNAR-
VEOOLtMS
RIMLAR oq
11LJÓDDE YFl R.
Manitoba Gypsum
Company, Limited
WI\NIPK«
\
I