Heimskringla


Heimskringla - 28.11.1912, Qupperneq 2

Heimskringla - 28.11.1912, Qupperneq 2
hkimskringca 4. BLSj WINNIPEG, 28. NÓV. 1912. ISÖS Rex Renovators. Hrein«a og prossa föt öllam betur— Bœöi sótt, og skilaÖ. Loöskinnafatnaöi sérstakur gaumur gefiun. VERKSTŒÐI 639 Notrc Darae AVe. Phone Garry 5180. | Sameiningin og prest- arnir. hangi til að v.cra vitrir. — AllstaÖ- ar skín sannkikselskan op góð- ! ffirnin út úr línum prestsins, hann langar sjáanlega til, aö gera ein- j hrópa) . jhverjum stórkostlega til minkun-j arstaö,, Jón Guðjónsson. Fíólín Kennari 639 Maryland Street,. jWinnipeg tekur nemeudur fyrir lága borgun, HANNES MARINO HANNESSON (Hnbbard A Hanoesson' LÖGFUÆÐINGÍ AR 10 Bank of ilamilton Bldg. WINNIPEQ P.O. Box 781 Phonc Maln 378 3142 GARLAND & ANDERSON Arni Andersou E. P Garland LÖGFRÆÐINGAR 204 Sterling Bank Building PHONE: MAIN 1661. Bonnar & Trueman LÖGFRÆÐINGAR. Suite 5-7 Nanton Block Phone Main 766 P. O. Box 2S4 VVINNIPBG, : : MANITOBA CT. CT BILDFELL PASTB1QNA5ALI. Unlon*Bank 5th Ploor No. 520 Selur hás og lóöir, og aunaö þar aö lát- audi. Utvegar peniugalán o. fl. Phone Maln 2685 S. A.SIGUROSÖN & C9. Húsum íjkift fyrir lörrd og löud fyrir hás. Láo og eldsábyrgö. Room : 510 McIntyre Block Slmi Mftii. 4463 30-11-12 WEST WINNIPEG REALTY CO. Talsiml”G. 4968 653M5argent Ave. Selja hás og lööir, útvega peniuga lán.sjáum eldsábygröir,Ieigja og sjá um leigu á húsuni og stórbyggingum T. J. OLEMKNS G. ARNASON B, SIG "RÐSSON P. J. THOMSON 1 síðusta (október) blaöi Sam- j einingarinnar er grein eftir Jó- j hann prest Bjarnason, sem áreiö- j ankga ætti að vera athuguð að ; nokkrit, því hún er ein af þeim ill- kynjtiðustu og dónalegustu, er í ; Sameiningunni hafa birst nú ný- lega ; full af ljótum dylgjttm og osönnuðum aðdróttunum, bæði utn I únítarisku trúarbrögðin og hina nýitt eða réttára sagt hina endur- I bættu guðfræði, sem nefndur guðs- 1 maður kallar eintt nafni ‘‘skötu- j hjú”. Að kalla trúarbrögð, sem bygð | eru á sönnum guði, og að því er j til nýju guöfræðinnar kemur einn- ig á Jesú Kristi, sem endttrlausn- ara manna, — smánarnafni, sýnir meðal annars kurteisi prests þessa Vita ætti hann svo mikiö, að attk þess sean trúarbrögð 'þessi eru í eðli síntt heilagt inál, eru þau bei- lö~ þeim, sem trúa þeim og til- j einka sér þau. lleð feillattsri djörfung skal ég , lýsa því yfir hér, að ég er einn ; þeirra manna, setn aðhyllist og ; trúi nýju eða endurbættu guðfræð- inni langtum lxitur en hinum gamla rétttrúnaði, og skal því j ekki láta ómótmælt smánarnöfn- um eða smánaryrðum um hana, | ef enginn annar verðttr til áð mót- mæla, og ekki heldur brigslvrðum út af því efni. Myndi presti þessum ekki þykja j það í tneira lagi ókurteist, ef hann væri af einhverjum i opínberu | blaði kallaður Jóhann skötuhrvgg- i ur ? Tú, það væri í mesta máta ó- j kurteist og heimskulegt líka, en j l>ó væri hann, að mínu áliti, j miklu verðugri smánarnafns fyrir | framkomu sína í nefndri grein, heldur en trúarbrögð, sem bvgð | eru á sönnttm, almáttugum guði. En það lítur fvlliiega svo út, að prestur þessi álíti þá hina lút- ersku guðfræðingana islenzku vera j sama sem komna “á hreppinn”, ; og því hafi þedr, samkvæmt hans j eigin orðum, ekkert með góðan I búning að gera á ritsmíðum sín- um. “Vilja meitn að vesaldómnr og allsleysi heiðinnar líís-speki komi í staðinn fyrir lúterskan kristin- dóm?” spyr spjátrungur þessi ; þessu t i ar ;.en þó verðttr mikið af tali eins og talað væri liti á þekj t. j Fyrir utan baunasmekkinn, sem alt af er í tnunni hans, klifar hann inest á heiðindóm. En það héfi ég j.'Idrei séð ueiit um, að nokkttr ís- lendingttr ltafi gerst heiðingi ; og ég hefi ftiUkomna meiningu um, að alt þetta heiðindómsbull prestsins ! sé ósannindarugl. Ivn miini hann ]>á, sem aöhylst hafa nýju guð- fræöina, þá væri sízt að furða, þó I sá lega hegning yfir þann sem brýt- ur”. (Enginn, sem þetta las, var í efa um, yfir hverjum átti nti að Já, op- vitnað í ritning- að þetta hcfði guð þar boðið, sem náttúrkga var vofíakg hártogun á tilvísuðum ritningar- orðum. Og þetta átti að vera svo "óð aðfcrð, að enginn dómstcll í heiminum átti með göfugri rétt- indi að 'gieta farið, að þeim þó ó- löstuðum! ! Eg hefi aldrei séð nei'tt ókristilegra á prenti í kirkju- bl-aði. Að sönnu var greinarfor- smán þessi ekki eftir prest, en vel- j)óknan sína sýndi ritstj. Samein- inparinnar á henni með því að maður, sem ekki hikar’ við, að taka hana athugasemdalaust. Virt- TIL R. TH. NEWLAND Verglar meö fasteingir. fjárlAn ogábyrgöl^ SkriNtofa: 310 Mclntyre Block Talsimi Main 4700 Helralll Roblin Hotel. Tala, Garry 572 NEW Y0RK TAIL0RING C0. 639 SARQENT AVE. SIMI GARRY 304 Föt gerð eftir máli. Hreinsuo.pressun og fibgerö Verö sanugjarut Fötin sótt 'offfafheQt. SEVERN TH0RNE Selur og gerir við reiðhjðl, mðtorhjðl og mótorvagna. verk; vandadjog ódýkt. 651 Sargent Ave. Phone'G. 5155 Gísli Goodman TINSMIÐUR. VEKKSTŒÐl; Cor. Toronto & Notre Dame. Phone Garry 2988 Helmllla Garry 899 j þessu verða menn að svara, segir hann, og svara ekki ‘‘eins og álfur úr hól”. En ef sá, sem spvr, spyr ! eins og álfur úr hól, væri þá ekki | réttast, að svara í sömu mynd ? En væri ég spurður af manni, sem j verðskuldaði að vera svarað af cinlægni, þá er það fvrst og fretnst að hér er ekki um neina heiðna lífsspeki að ræða. En ef prestur- inn meinar nvjti guðfræðina, þá vil ég svara bví upp á einfaldasta j máta, nefnilega, að ])að sé réttast j fyrir hvern einasta mann að fara í ; trúarbragðalegu tilliti eftir eigin sannfæring, bví trú án sannfæring- ar er engin trú. Fólk, sem trúir bókstafiega öllu f biblíunni, því er | I>ezt að halda sig að hinum lút- ersku prestum ; það vanalega trú- ir einnig ölltt. sem þeir segja, og | það þótt beim verðí^ á að kríta stundum liðugt, því þar munar það líka mjnstu, hvort heldur er of eða van, hvað sannleiksgildið ; snertir. J>á fræðir presturinn oss á því, ■ að það hafi verið “baunir”, sem Esaú seldi frumburðar-rétt sinn Jíyrir. Voru það nii “beans” eða “peas”, prestur minn ? Og enn- i fremur segir hann, að einmitt nú j í seinni tíð sé verið að hvetja menn til að feta í fótspor J údasar ; að selja Krist fyrir nýjar baunir, ljúga þannig í öpinberu kirk.u- blaði, léti sér sæma fullvel, að segja tilbcVrendum síuum sitt af hverju — þar heima í prestsum- dæmi sintt. Sannarkga er fólk þaö ekki öfundsvert, sem á slíkan prest fvrir kenniföður og*sálusorgara. Við það vill jirestur þessi ekki kannast, að góð m'entun ítrúarleg- nm efnum, sotn bygð er á vísinda- legri þekking og óhrekjandi sönn- ! uniim, búi menn betur nndir lífið j en trú á gömttl hindurvitni og hlægileg æfintvri og vmislegt það, sem er reglulegt guðlast, eins og viðo’engst enn í mörgtim hinna | gömltt kirk jttdeilda, sem ekkert vilja af santtri þekkingu vita og og rembast í l’f og blóð við að útiloka frá fól’- i sínu alt siðari tíma þekkingarljós, — alt, sem vtkkar hinn andlega sjóndeildar- hring. Eg spurði einu sinni einn af kirkjufélag.sprestunum, hv-ort hann ekki áliti guðshugtniyndma göfttgri nti á dögum, en á dögum hams. H-ann hvesti á mig augtin og varð ákaílega hissugur, og spttrSi mig því ég spyrði sl:krar heimskulegrar spurningar. Nei, guðshugmyndin var víst ekki göf- ttgri nú en á dögum Abrahams. Eg benti honum þá á glímuna hans Jakobs og ýms fleiri atriöi úr gamlatestalnentinu. En prestur rausaði ]>á ósköpin öll um trú- leysi ; kvað það ekki ómentaöra tneðfæri, að grubla út í slíka hluti; ]>að yrði einungis til þess, að menn færu að vé,fengja heilagt guðsorð, og j)egar farið væri að vefengja eitt. væri óséð, hvar stað- ar yrði numið. þannig er upplýs- ing presta hins gamla rétttrúnað. T>eir virðast ckkert vita sjálfir, og vilja ekki að fólk hugsi, hdldur að eins hlusti þegjandi og trúi öllu bullinu og bábvljunmn, án þess að hugsa út í þaö eða revna að rann- saka, — rétt eins og Páll postuli bauð kvenfólkinu að begða sér, begar hann var á ferðinni : þær konurnar máttu að eins sitja, hlusta, tnVa og þegja. þá er það ein góðgirnis og kær- leiksríka aðdróttunin prestsins, að glæpum sé að fjölga meða'l Vestur-íslendinga og munnorð ]>eirra sé að spillast, og lætur það svo sem skiljast, að alt sé það fvrir áhrif “hins nýja siðar” ; gef- ur í skvn, að ekki hafi íslendingur verið í fangelsi fyrr en nú siðustu tvö áritt. Bein ósannindi eru þetta hjá guðsmanninutn, enda algerlega móti náttúrlegu eðli, ef hreinni, sannari og göfugri upplýsing í trú- arefnum gerði menn siðferðislega óvandaðri. Satt er það, nýja guð- fræðin hræðir ekki fólk með eldi og brennisteini, eins og gamli rétt- trúnaðurinn, sem telur þá kenn- ingu aðalgrundvöllitin undir krist- fnni trú. ! ist mér það bera vott um, að ; hann (ritstjórinn) mvndi allfús að innkiða í kirkjufi lagið hinn gamla pápiska eða katólska bannfæring- ardóm, ef kostur væri á. | Einnig munu margir lengi muna greinina, sem bvrjaði á nafni brælsins gríska Ilerostratos og j'beirri kærleiksríku anda: ift, sem hún var rituð af. Ivn satt er það, að tevgja og toga má ritinguna í allar áttir eins og hráblautt skitin, því allar eru Sameinin-rar-perlur þessar krvddaðar með bennar orð- um. T>að hafa ýmsir lúterstrúarmenn kannast við, að slíkar ritgerðir spilli fyrir höfundum þeirra og ynni málefni þeirra miVið tjón. Sagan sannar frá löngu liðnum tímum, að þietta hefir jafnan verið aðferð nrestanna, ]>egar einhver ný sannindi hafa verið að rvðja sér til rúms í meðvitund almennings, hversu uppWggileg og nvtsöin Alira- I seTn 'bau hafa verið, hafa prestarn- ! ir fiestir barist á móti með alls- konar vopnum. En svo hafa ærsl ! þeirra og ólæti orðið eitt af öflum | þetm, sem flýtt hafa fyrir að sann- kikurinn væri viðurkendur. Og svo mun enn verða. Jón Kristjánsson. Frá Fróni. þá fer presturinn að. tala um,, hve trúaðir að forsetar Banda- ríkjanna sén. Hve tnargir þeirra hafa nú verið lúterstrúar, prestur tninn. 'önnur eru öH “skötuhjú”. Hann segir fólk trevsti ekki þeim manni, s®m ekki sé trúaður (á sem “tilreiddar séu á þýzkalandi gamla rélttrunaðinn, meinar prest- og upphitaðar í pottum Camp- W. M. Church Aktxfíja smil'ur og verzlari. SVTPUR, KAMBAR, BUSTAR, OFL. Allar aðgeröir vaonaöar. 692 Notre\Dame Ave. WfNNTPEG TH. JOHNSON JEWELER FLVTUR TIL 248 Main St.. ■ Síral M. 6606 Paiil Biarnasos FASTEIGNASALI SELUR ELDS- LÍFS- OG SLYSA- ABYRÖÐIR OG ÚTVEGAR PENINOALXN WYNYARD SASK. bells prests í London ; soðin að nvju með íslenzkum keim ýmist í ! Reykjavik eða Winnipeg og útbýtt ií sleifum daglega á uppeldisstofn- an íslenzkra prestaefna, en viku- ; lega eða mánaðarlega á öðrum .stöðum”. En “Kristur” segir ! liann sé sér það sama sem hann var Júdasi forðum. það er nú iiógu gaman að þessari þulu. Helzt gæti maður imyndað sér, að presturinn hpfi nvlega verið bú- inn að borða sig kúffullan af illa soðnum baunttm og þjáðst af vindgangi og iðrakvöl, og verið að revna að liefna sín á baununum með þessum samsetningi. þá fræðir hann um það, að Úní- tarar í Boston muni senda “kg- áta” heim til íslands, en hér vestra séu “svein-staular” að vinna að útbreiðslu heiðindó-ms, og að það sé “þegar víst, að nokkrir hafi kastað trú sinni og gen<rið heiðindóminum á vald”. Otr ennfremur segir hann, að suttia hendi bað ömurkga slvs, að þeir fái “baunir”. þá talar prestur ttm, að frömuðir heiðindómsins sétt sltinynir veiðimenn : tæli menn til að kasta kristijidómintim fvrir borC, með því að hæla þeim fvrir gáfur og hvggindi, þvi marga ur). Hvar eru merkin, að sá trún- aður geri mennina betri menn ? Ef taka ætti sttma íslenzku lút- | standast prófið, ersktt prestana til fyrirmyndar, — |spurt væri ttm Að þessu sinni bið ég lleims- kringlu, að bera öllum löndum minum vestan hafs alúðar bróður- kveðju, og þá innilegast þeim, sem ég áðttr að einliverju leyti liefi haft kynni af, setn g.eta verið miklu ileiri, en ég hefi hugmynd um ; því bæði er tíminn svo lang- ur, ]>ar sem ég er biVinn að lifa nær tveim mannsöldrum, og svo fara svo flestir af landi burt, að hulið er, hvert þeir fara eða nær þeir fara ; því ekki er menningar- blærinn svo mikill ennþá á blaða- ritstjórninni hér heima, að vestur- fara sé getið að neinu ; miklu frem ur, ef þeir koma heim aftur með dollara i vasanum. Annars, er ég minnist á þetta, þá er sanijkikitr- inn, að blöð okkar — að ttndan- teknum einföldum fréttum — eru miður-hollur Koran fyrir vini vora í Ameríku, vegna þess að viö lif- ttm hér enn á nokkurskonar edn- okunartíma. Blöðin eru í höndum mismunandi frjálslyndra stjórn- mála spekúlanta, og flytja þeir oftast undan og ofan af, stundum öfgar og stundum yfirklór, — út- gefið alt sem einlægur og soralaus þjóðyilji. Á öllum sviðum þjóðfé- lagsins eru heiðarkgir menn og konur, sem berjast fyrir þriftum og velsæmi heildarinnar ; en fá- fræði, forn skriðdýrsháttur og ó- samheldni gerir það að verkum, ttm að framfarirnar tef jast ; á- vextirnir eru fótumtroðnir og upp- skeran því mislukkttð og seintekin. það eina, sem alþýðan (þ. e. fólk- ið) veit að á að gera, cr að borga meðan einn peningitr hrekkttr. Ef einhverjum ditti í hug, að spyrja mig út úr kverinu með jtessttm formála, mtin ég revna að hvort heldttr fjárhagsráðdeild- til að dæma tim gildi þeirra í til ina, .stjórnmálagraiitinn, réttar- liti til, hve mikið betri menn þeir ástandið eða reglumálin og menn- eru fvrir trúarbrögð sín, þá hygg | ingarsporin. ev, að dómur sá sannaði eitthvað annað, en prestuitn þeim þóknaðist bezt. Gyðingar höfðu þá trú, að sá guð, sem þeir trúðu á, væri gttð að eins fyrir þá, og þeir álitu, að aðrar þjóðir \'æru algerlega rétt- lausar, þeir mættu ræna þær og myrða eftir megni, — guði þeirra væri það %-elþóknanlegt. Nú hafa hinar svokölluðu kristnu þjóðir ‘dípenterað” af Gyðingum fyrir langa tíma, i ýmsu og einnig í ])essu tiHiti ; þótt það sé ekki í því, að ræna menn eigmtm, eða taka líf manna, þá samt að gera alt mögulegt til að óvirða þá og sverta, sem ekki hafa alveg sömu trúarskoðanir. þessi Sameiningar- grein þer vitni um þetta, og fjölda j Frá margar hafa birst í því blaði í beim anda, og stundum hefir enn lenyra verið farið, eins og t. d. í grein, sem birtist í janúarblaðinu 1909, að mig mintvir, þar sem það var þá ráðlagt, að biðja. gnð af öllum mætti um stórmikla túnan- Að því skapi, sem guð og nátt- tiran hefir farið vel með oss á síð- astliðnum. 30 árum, þá hefir þjóð- in á ýmsan hátt reynt að togast á við bæði öflin, þó að endirinn vonandi og vitankga verði sá, “Að snildin hlýtur líf og lán, en lýgin kvelst við skömm og smán”. það mttnu flestir líta svo á, sem ttm fara hér, að framfarirnar séu ótrúlega miklar, og er það satt að í attknum mannvirkjum liggja miklir ( peningar ; en í raun og vertt held ég, að .einstaklingurinn sé mjög svo við sama stein, því nú lána allir og eyða langt fram vfir efni. En þetta er menningin r kamarmokaranum upp til ráðherrans, að læra aldrei, að sníða sér stakk eftir vexti. En útfararkostnaðinn borga Vestur- íslendingar. Verið sælir, > góðir landar. þorsteinn Jónsson. ^ Shorthand og Typewriting ^ ^ kend;—Prívat lexfur veitt- * ar ö eða fleiri nemendum. ^ Leitið upplýsinga hjá Uk Ileimskringlu. ^ * * * FLtTIÐ YÐUR AÐ KAUPA Heimskringlu áður en stríðinu er lokið! Rafurmagnsleiðsla. ♦♦♦*♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ Bygcrinffamoistarar! látiÐ okkur j?ora tilboö tím ljósvíra og **jtfurmaKimleiÖíla í .básia ykkar. Verö vort or sanngjarnt. Talsími Garry 4108 THE H. P. ELECTRIC 604 NOTRE DAME AVE . {AF)EN1)UR : Komiö og sjáiö rafur* ma#fns straujárn og suÖu áhöld okkar. einnitr önnur rafurmagns áhöld. Ef oitthvaö fer afiatta kalliö GARRY 4108 eöa komiö til 664 NOTRE DAME A VE Magnúsar Brazilíufara. - H'áttvirti Brazilíufari! 1 Hkr. 14. nóv. sl. sá ég all-einkeninkga ov að nokkru kyti fróðk'ga grein eftir þig. É,g vil ekki skifta mér af henni að því leyti sem hún er svar til sérstaks manns eöa sérstakra tnanna ; en ég vil lsyfa mér að gera athugasemd við örfá atriði i grein þinni, og einnig kita lijá ]>ér unnfræýslu um það, sem mér er of vaxið að skilja i ritgerð þinni. það er að Segja, ef ritstj. Hkr. vill gera svo vel að ljá mér rúm til þess. þú segir í grein þittni : “Ung- barnaskirn er guðlast, af þeirri einföldu ástæðu, að það er himin- hrópandi synd að kenna það, að gitðs réttlæti útskúfi óskírðu barni, sem og heið ngjtim og börn- utn þeirra, som ekki hefir ver ð boðaður náðarlærdómur Krists í hans fvlling”. þietta er sú ískyggi- legasta og ósannasta staöhæfing, sera jég heíi orðið var við nú ný- lega. Mér vitanlega kentiir ekki lúterska kirkjan, að gttðs réttlæti útskúfi óskírðum börnum, né held- ttr börnum heiðingja, enda væri sú kenning í mesta máta vitlaus og enda guðlaus. Skrifað stendur ; “Skírnin er stofnuö til merkis um, að maðurinn hevri til kirkjttnni, og til minningar um, að maðurinn eigi að endurfæðast ; því að þvott- ur skírnarinnar er eigi annað en andlegur þvottur, það er endttr- fæðintr”. Og ennfremur stendur skrifað : “Fyrir því skultt þeir vita, sem skírðir eru, a'ð skírnin sjálf gefur hvorki trú né sáluhjálp; en að hún vottar, að þeir taki við trúnni, og að þeir verði sáluhólpn- ir, ef þeir endurfæðast”. það er því óhætt fyrir þig. Braz- ilíufari sæll, að hætta að im ynda l>ér, að ungbarnaskírn sé svnd, — enda er réttast að líta svo á, að hver maður sé skyldugur til að lifa og brevta leynt og ljóst eftir reglum eða setningum þeirrar kirkju, sem hann tilheyrir, hvar helzt sem sú kirkja er. þú viröist hafa miklar mætur á niðurdýfingarskírn Mormónanna,— en þó þér ef til vill fiunist sá trú- flokkur standa öllttm hinum fram- ar, þá held ég að þér hefði verið betra, að bíða ön-n lengur með að k'—ia þinn stóra fordæmingardóm vfir þá. þar se.m þú talar um í grein þinni, að tóbaks og áfengisnautn sé viðurstvgð, ]>á er það athuga- vert. því eins og þú ef til vill manst, þá sagði Jesús Kris’tur : “Ekki saurgar það manninn, sem inn fer um munninn” o. s. frv. Og svo aftur á hinn bóginn held ég, að þú hefðir ekki endikga þurft að taka það fram, að þú neyttir hvorki tóbaks né áfengis, því að það gera vitankga mjög margir sómamenn íkiri en þú, að halda sér frá þeim nautnum, og það án þess að fara að stæra sig af Jjví í opinberu fréttablaði. Og ennfrem- ur, þar seim þú segist trúa, að all- ir menn, vondir og góðir, séu syn- ir og dætur guðs. þetta atriði í grein þinni er mér algerlega óskilj- anle-t, þar sem þú virðist þó vera þess fullviss, að tnenn þttrfi að endurfæðast til þess að verða sáluhólpttir. Vænt þætti mér ttm, ef Braziliufarinn v ldi gera svo vel að skýra þetta atriði betur við hentugleika. Að endingtt vil ég taka það fram að ég er þó ýmsum atriðum í grein þinni alveg samþykkur, og fróðlegt þætti mér að vita, hvað- an bú hefir skýringarnar, sem þú kemur með vfir nokkra spádóma úr heilagri ritnirjgu. En þú gerir síðar ef til vill grein fyrir því, sé það ekki leyndarmiál. Magnús Ingimarsson. Borgið Heimskringlu! Eru hinir stærstu og bezt kunnu ltúsgagnnsalar f Canada GÓLFDCKAR Og GÓLFTEPPI, TJÖLD og F0RHENGI, Marg fjölbreyttar. KOMID EÐA SKRIFIÐ: CANADA FURNITURE (VIFG CO. WlSÍHlPEtí MMMI »MMMt • » EF þAÐ KEMUR FRÁ B.J.WRAY MATVÖRUSALA. þA ER þAÐ GOTT. Viðskifti íslendinga óskast. BOÐIN á HORNI Notre Dame & Home Talsími : Gaxry 3235. •••••••••••••••••••••••• f T0MSTUNDUNUM J>AÐ ER SAGT, AÐ MARGT mcgi gern sór ag sfninr. til góðs og nytsemds, f tómstundunum. Og það er rétt. Sumir eyða öllum sínum tómstundum til að skemta sér; en aftur aðrir til hins betra að læra ýmislegt sjálfum sér til gagns í lffinu. Með þvf að eyða fáum mfnútum, í tómstundum, til að skrifa til HEIMSKRINGLU og gerast kaupandi hennar, gerið þér ómetanlegt gagn, — þess fleiri sem kaupa þess lengur lifir fs- lenzkan Vestanhafs. D0MINI0N BANK liornl Notre Dume og Sherbrooke Str. Höfuðstóll uppb. $4,700,000.00 Varasjóður - - $5,700,000.00 Allar eignir - - $70,000,000.00 Vér óskum eftir vlðskiftumverz- lunar manna og ábyrgumst afi gefa þeim fullnægju. iSparisjóðsdeild vor er sú stærsta sem nokkur banki hefir f borginni. Ibúendur þessa hluta borgarinn- ar óska að skifta við stofnun sem teir vita að er algerlega trygg. Nafn vort er fulltrygging óhnfc- leika, Byrjið spari innlegg fyrir sjálfa ýður, konu yðar og börn. OEO. H. MATHEWSON. Rá6sma»ur I'Iione Warry 3450 C.P1 LOl C.P.R. Lönd til aölu, 1 town- ships 25 til 82, Ranges 10 til 17, að háðum meðtöldum, vestur af 2 hádgisbaug. Þessi lönd fást keypt með 6 eða 10 ára borgun- ar tíma. Vextir 6 per cent. Kaupendum er tilkyntað A. H. Abbott, að Foam Lake, S. D. B. Stephanson að Leslie; Arni Kristinsson að Elfros; Backland að Mozart og Kerr Bros. aðal sölu umboðsmenn,alls heraðsins að Wynyard, Sask., eru þeir einu skipaðir umboðsmenn til að selja C.P.R. lönd. Þeir sem borga peninga fyrir C.P.R. lönd til annara en þessara framan- greindu manna, bera sjálfir ábyrgð á þvf. Kaupið pessi lönd nú. Verð þeirra verður bráölega sett upp KERR BROTHERS OBNERAL SALBS AOBNTS WYNYARD :: :: SASK.

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.