Heimskringla - 05.12.1912, Page 1

Heimskringla - 05.12.1912, Page 1
SENDIÐ KORN Tt I. ALEX. JOHNSON & COMPANY, 242 QRAIN EXCHANQE WINNIPEO, MAN. ALEX. JOKNSON & COMPANY, II í S L E N Z K A kOIIMJKMi; I ( VV4IIV LICENSED (Xí FONDED MKM HEHS YVinninejr <ir«in Exchaupe XXVII. ÁR. WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN. 5. DESEMBER 1912. Nr. 10 Balkanstríðið á enda kljáð Friðarskilmálarnir eru fullgerðir. Grikkir óánægðir. begar fullbúnir til undirskrifta, og wá búast viö, að fullkominn frið- nr verði kominn á í vikulokin. Grikkir einir bandamanna eru ó- naegöir og hafa neitaö aö undir- skrifa skilmálana ; halda því fratn, aö Búljraría hafi svikiö sig í trygö- um og gert skilmálana miklu aö- K«ngilegri fvrir Tyrki en sann- "jarnlegt vaeri, og er það álit Grikkja, að Búlgarir muni síðar fá aukagetu frá Tvrkjum í launa- skvni fyrir svikin við bandamenn sina. Aftur hafa friöarfulltrúar h'nna bandamannanna lýst því vBr, ' aö friöarskilmálarnir va-ru aögengi- f^gir, og aö þeim veröi gengiö, o>t vilji þeir ekki undirskrifa þá, geti þear einir haldið uppi ófriðn- um vi Tvrki ; en tæplega er lík- left, aö svo veröi. Friöarskilmálarnir eru : Grikkir fá Kpirus og Kritey ; Serbar fá gömlu Serbiu og Novipazár ; Búl- garir fá ]>rasifíu og mikinn hluta Austur-Rúmelíu, og Svartíellingar fá drjúga sm-iö af Afbaníu og borg ina Skútari. álaeedonia verður sjálfstætt ríki, með Saloniku fvrir höfuöborg. Albanía fær einnig sjálfstæöi, en verður undir vernd bandaþ.jóöanna fjögra. Öllum her- teknum mönnum verður slept, og áöur gildandi viöskiftasamningar milli Tvrkja og bandaþjóöanna ganga aftur í gildi. Kóleran er í rénun. Friðarnefndinni hefir oröiö vel á- og eru friðarskilmálarnir nvort <.'»rdKK|iim iiki Sambandsþingið. Uimræöur um hásætisræöuna hafa staðið alt frá því aö þing hófst fyrra mánudag, og annað ekki gerst í þinginu síöan. Uanræðurnar um hásætisræöuna snúast minst um sjálfa hásætis- ræðuna, heldur eru það aögeröir stjórnarinnar milli þinga, sem and- stæðingarnir fetta fingnr út i og reyna aö gera eins tortryggiLegar og þeim er unt. Stjórnaxsinnar halda aftur uppi vörninim, og gefa andstæðingunum ónota pillur, þá færi gefst. Frá þessari venju Ivefir ekki brugöið veriö á þessu þingi. Lib- eralar hafa hleypt upp miklu mold- viðri út af vmsum aögeröum st]órnarinnar, en aödróttanir 1K‘ rra hafa jafnharöan veriö rekn- ar °*an í þá aftur. Kinna bezta dæmiö upp á óbil- ífiftii I.iberala, kom fram bjá Ilon. Frank Oliver, fyrrum innaitríkis- ráögjafa, er hann vitti stjórnina \ harölega fyrir, aö hafa lækkaö tollinn á cement ; kvaö það vera þingsins eins, aö gera slikar ráö- stafanir. Fjármálaxáðgjafinn Ilon. ^ • T. White tók dnglega í lurginn a Oliver, og sj'ndi fram 4, aö þessi toll-lækkun heföi verið gerö eegna þess, aö Vesturfylkin heföu verið í sements-hraki og beiönir hefðu borist stjórninni víösvegar aö um þaö, að liún reyndd að b*ta úr þessnm sements-vandræð- um, og það hefði hún gert með því, aö lækka tollinn u.m helthing. Ráögjafint^ las því næst tipp mik- inn fjölda bréfa frá ýmsum leiö- andi byggingamönnum í Vestur- fylkjunum, er tjáön sements-skort °g báðu um hjálp frá stjórninni. Aðfmslur Ilon. Olivers sýna glögg- Kga, hversu lágtollastefnan hefir ‘Ijápar rætur(! ! ) hjá I.iberal leiö- togunum. Annað markveröast var yfir- heyrsla sú, er einn af Conserva- tívu þingmönnunum, A. C. Boyce, kélt yfir Liberal lciötogunum, um ufstöðu þeirra gagnvart gagn- skfftasaimningunum, — hvort þeir v*ru þeim enn fylgjandi, eða hefðu þeir breytt um skoðun. Ilann bar þessa spurningu upp fyrir 5 af Lib- etal leiðtogunum, hvern á eftir öörum. Sir Wílfrid kom fyrst með vífilengjur, en sagöi um siöir, aö stefna sín og Liberala í neÖri mál- stofunni væri óbreytt. Hon. Wm. Topslcv sagöi hið sama ; Hén. Lemieaux, flotamálaráögjafinn fyr- ' era,,ó' og önnur hönd I/auriers, neitaði aö svara. Ilugh Guthrie, leiðtogi Liberala i Ontario,, kvaðst vera somu skoöunar og áður, — en það var, aö gagnskiftasamning- arnir væru dauðir ; því lýsti hann vfir í þinginu í fyrra vetur. Hon. George Graham kvaðst enn vera fylgjandi gagnskiftasamningunum. Ltberalar hafa og gert mikiö tnoldvéður út af ímynduðum kosn- niga-afglöpum í Macdonald og Richelieu kjördaamunum, og krefj- ast rannsóknar. Hon, Robert Rog- Prs, Arthur? Meiglyen ,og Geo. H. Bradburv sundurtættu aðdróttan- ,r Tiberala, og sýndu fram á, aö 1 akærur þeirra heföu við engin rök að styöjast, og að nær væri þess- Tóberal leiðtogum, svo sem Ilon. Frank Oliver, að stinga hendinni í sinn eigin barm. Um ræöunum u.m hásætisræöuna verðtir lokið í dag, og leggur þá Rt. Hon. R. L. Borden hervarnar- frumvarpið fram i neðri málstof- unni. Snead sýknaður. Milíónamæringurinn J. B. Snead, sem skaut til bana Capt. Al. G. Boyce 13. lan. sl., var funditm sýkn saka af kviðdómi 3. þ. m., þrátt i'yrir það, þótt dómarinn hefði lýst því yfir, að að eins um tvær nið- urstöður væri að ræða : morð á fvrsta eöa öðru stigi. Og vitna- leiðslan hafði því nær öll sýnt, að Boyce var alsaklaus og áreitti Sttead að engu, og var því úr- skurðtir kviðdómsins á móti allri réttarvenju. En nú á Snead eftir að svara til annarar morðkæru, því vngri Bovee skaut hann einnig til bana ; en þar eru e.nn minni líkur til, aö hann veröi fundinn sekur, þar sem Boyce sá hafði numið í burtu eig- inkonu hans, en gamli Bovce ekk- ert annað unniö til saka en vera faðir sonar síns. En einkennilegt réttlæti er þaö, aö geta drepið tvo menn með yfir- lögðu ráöi, og vera sýknaöur. Fregn safn. Markverðnsru viíU>tirAir . hvaðanæfa .— Senator Lougliead flutti á- gæta ræöu í senatinu í Ottavva í sl. viku. Hann kvað nú vera að byrja hina sönnu framför í Can- ada, en sem því miður Canada bú- ar yfirleitt virtust ennþá ekki hafa áttað sig á, þó útlendingar htfðu það á meðvitund sinni, með þeitn afleiöingum, að þeir væru nú farn- ir að leggja fram íeikna fjárupp- hæðir til þess að vinna auðsupp- sprettur landstns. Hann kvaðst eng’an efa hafa á því, að hér væru stórfeldari gróðamöguleikar en í nokkru öðru landi á hnetti vor- um. Til dæmis benti hann á, að fvrir nokkrum árum heföi verið hlegið aö þeim, seim spáð hefðu því, að verzlun Canada mundi í nokkurri nálægri framtíð nema þúsund milíónum dollars á ,ári. En nú væri þó svo komið, að með 8 milíón í'búatölti væri verzlun Can- ada á þessu yfirstandandi ári stig- in upp í þetta hámark, þar sem í Bandaríkjunum verzlunin hefði ekki náð þústmd milíón dollara upnhæSinni fvr ett árið 1875, þegar íbúatalan þar var orðin 45 mi’lión- manna. Ver/.lttnarskyrslur allra landa þæru j>ess ljósan vott, að f engu landi í heitni hefðu framfar- irnar orðið eins hraðskreiðar á nokkru ttmabili eitts og þær væru nú f Canada. — Blaðið Winnipeg Telegram hefir mtj/nokkurn tindanfarinn tima verið að ræða ttm verð á eplum hér f borginni. Tunnan hér er seld á $5.25, segir blaðið, en hefir selst í Ontario eins lágt og 70 cents og upp f $1.25, en flutmngsgjald með járnbrautum hingað vestur er $1.00 á tunnu. j>eir herrar McWfl- liams og Kverett, eplakaupmenn í Toronto, reikna kostnaðinn á þessa leiö : Bóndinn fær 75c ; að tina eplin saman og koma þtiin í tunnuna kostar 60c ; að keyra tunnuna á vagnstöðvarnar lOc ; tunnan tóm kostar 48c ; fæði fytir j>á, sem vinna að eplatekjunni, 8c á tunnu til jafnaðar ; kostnaður við að kaupa eplin og koma þeim á járnbrautarvagnana lOc ; flutn- ingsgjald til Winnii>eg $1.00 ; alis kostnaður við hverja eplatunnu $3.11. Fyrir hverja tunnu af ephun hingað flutta ; en hér er verðið fullum $2.00 hærra, og þvkir blað- inu full ástæða til, að komast fyr- ir hvar þessi gróði l.-ndi, sem það telur óhóflega m.ikinn, og segir þess fulla þörf, að samtök séu liöfð hér vestra til þess að ná epl- um að austan með kostveröi þar, svo að ekki sx-u kau;>endur jieirra hér ræntir að öþöríu. — Blaðið Toronto Mail andiEm- pire, dags. 25- nóv. sL, gctur þess að 30 bændur á Portage sléttun- um séu að hætta búskap af þvi þeir séu orðnir svo rikir pf bú- skapnum, að jæir hafi hverýumsig frá 75 þús. til 250 þús. dollars, og ætli sér aö setjasrt að í borgínni Portage 1a Prairie. — Gott hlýtnr það land að vera, scm þannig launar bændum starf jxirra. — Frú de Thebcs í Parísarborg, spákonan mikla, helir nýskeö gefið út sitt árlega spádóms almanak og þvkir mikið að því kveða. í nóvember í íyrra spáði hún fyrir Balkanstríöinu, og hefir j>aö revnst rétt edns og svo margt annað, sem hún hefir spáö á liðnum árum. Nú spáir hún voðablóösútheHingum á árinu 1913, og uppþoti miVlu í Parísarborg ; leikhúsum og söng- höllum veröi jneira athvgli sýnt þar. en áður hafi átt sér staÖ ; stórfeldari sýmngar veröi sýndar. Einn maður gtfi allan sinn mikla auö tál Leiklistarefiingar. Kldar verða margir í leikhúsum og baka leikendum stÓTtjón. Útlendur her- skari sækir aö landamærum Frakk lands og landiö verður í hættu statt. Nvr páíi veröur krýndur í Róffnaborg. Nýr konungur kemur til rikis á Italíu. þjóöverjar óttast stríö og Leggja alt á hættu til að afstvra þvi. En striðiö mikla, se.m lengi hefir veriö í aðsi i, segir hún að verði háð, og reyni þá mjög á þrek þjóðanna. En eftir þaö komi öld friöar og rósemi, sean vari um langa framtið. — Á sl. 7 mánaða t’mahiLi, frá 1. apríl til L. nóv., hafa yfir 300 þúsund manna, eöa nákvæmlega 300,841 manns, flutt inn í Canada. Af jjessum fjölda hafa 200,701 komiö með skipum til hinna ýmsu hafnstaða, en 100,140 frá Bandaríkjunum. þetta er 13 pró- cent fleira en ílutti inn í Canada á sömu mánuðum í fvrra. það sýna skýrslurnar, að síðan 1906 hafi fiutt hingað frá Bandaríkjunum 674,305 manns. þetta fólk hefir flutt með sér auðæfi, sem metin eru yfir 775 milíónir dollars, eöa sein svarar $1,150.00 á mann að jafnaði. — Hinir fjórir forseta kjörmenn frá Utah, sem samkvæmt kosn- ingu eru skuldbundnir aö greiða Taft atkvæði, hafa ákvaröaö, að gefa konii atkvæði sín fyrir varaforsetatignina. Kona sú, sem þennan heiður fær, heitir Mrs. Margaret Z-ane Witcher, og er hún ein af kjörmönnunum. Kinnig hafa þessir sömu kjörmenn fariö þess á leit við kjörmennina frá Vermont, að þeir geri hið sama. Fari svo, fær kona þessi 8 atkvæði alls, því það er allur styrkur Tafts í kjör- mannaþinginu ; en fyrsta sinni verður það í sögu Bandaríkjanna, að kona hefir fengið varaforseta atkvæði. — Höfðingjar Indverja hafa til- kvnt brezku stjórninni, að þeir ætli að gefa bre/.ku stjórninni álit- legan herflota ; eiga það að vyra 3 stórdrekar og 9 beitiskip af nyj- ustu gerð. Hver stórdreki á að kosta 12 miHónir dollara og hvert beitiskip 10 milíónir, og nemur þá gjöf indversku höfðingjanna 126 miliónuffn dollars, og mun það vcra höföinglegasta gjöfin, sem til þessa hefir komið frá lvðlendum Breta. — Allflestar aðrar ai hin- um brezku lvðlenduffn hafa ákveð- ið að stvrkja bre/.ka flotarln með skipagjöfum, og stimar, svo sem Astralía, hafa ]>egar gefið í þeirri mynd. C. aaáa mun og fara eins að og ekki standa öðrum að baki. — Fxumvarp hefirnýverið veriö sajnþykt af fylkisþinginvi í Quebec, sem ekki á sinn lika í heitninum. Frtnnvarpið var í raun og veru að eins beiðni ttm löggildingu fyrir lánlvlag, en lánfélagið á aö vera fTjbrugðið öðrum lánfélögum að J)ví levti, að það ætlar enga vexti aö-4jika ai lánunum. Menn þ-ir, er mvnda þetta f.lag, eru nokkrir ríkir Gyðittgar í Montreal, og fé- lagiö heitir ‘*The Hebrew Frve Loati Assurance Co.”. Markmiö jx'ss er. áð lána peninga án vaxta éöa annars kostnaðar öllum þeim, sem á bráðabyrgðarhjálp þurfa að halda, af h\ aða j>jóð eða trúfiokki sem Jx'ix eru. í frumvarpinu er tek ið fram, aö stiefna f.lagsins sé aö aftra þvi, að, j>eir, se.m j>urfa á bráöabvrgðarhjálp aö halda, falli i fátækt veptia jxss þeir geti ekki mætt skuldítkröfutn, ]>ó e.ignir eigi þeir. er veg; á móti. Félagsstofn- un jx'ssi hefir mælst hið bezta fvr- ir. og er Gyðingunum hælt á hvert reipi fvrir hugulsemina við náttng- ann ; og fi.lja margir það ttndra- vert. aö jxir skvldtt veröa fvrsiir manna t:l að verða ábatalausir lánwitendur ; því okur-lánveitend ttr hafa l«e-r j tfnaðarlega verið kallaðir Gyðingarnir. Ungfrú Grace Stráchan, sem kennir á barnaskóla í Brooklyn borg i B .ndaríkjunum, á að fá 25 þúsund dollars i peningum í jt>la- gjöf nú á næstu jólum. ]>að eru samskot írá skólakennurunum í New York riki, og ertt gefin Jxss- ari tingu stiilku, sem viðurkenning fvrir starf htnnar í þvi að fá það lögleitt í New York ríki, að kon- ur, sem kenna þar á skólum fái sama kaup og karlmenn sem kenn- arastöðu hafa. Aður fengu stúlk- urnar miklu minni latin en karl- ntennirnir, bó þa'r geröu eins mik- iö verk og þeir á skólunum. Ung- Eú'á-trachan tók sig fram um, aö fá jöfnuði kcxmiö á jxtta, og hún hcfir fvngið þvi fratng.ngt. ]>ess vcgna fær hún gjöfina. — Fullnaðarupptalning f >rséta- atkvæöa í öllum ríkjit'm Banda- ríkjanna er nú um garð gengin, og sfvnir það óvænta, að færri greiddu atkvæði þann 5. nóv. sl., en við kosningarnar 190-’. Woodrow W il- son hlaut 6,156.748 atkv. og er það nærfclt 300.000 atkv. ftrrra en Bryan Sékk 1908. Roosevelt fékk bann 5. nc>v. 3,928,140 og '1 aft 3.376.422 atkvæði. Við kosningam- ar 1908 fékk Taft 7,679,0C6 atkv, og er því nú hin samanl igða at- kvæðatala RoosevelLs og Tafts 374,444 færri en Tafts eins 1908. — Eini flokkurinn, sem svnir attli'S atkvæðaxnagu viö ný.fdaónar kosningar eru Jafnáðarmenn ; Ku- gene Debs, forsetaefni þtirra, fékk núna 673,783 atkv., en 420,920 at- kvæöi 1908, og er það mikill fylg- isattki á 4 árum. — Hýðingarfrumvarp li;gttr fyr- ir brezka þinginu, og ertt allar horfur á þvi, að þaö nái fram að ganga, þar sem nær alVir kiðtogar beggja flokka hafa mælt með því. ]>eir sökudólgar, sem þetta frum- varp er sniðið ttpp á, eru hinir svo nefndu ‘‘hvitu mansalar”, þ. e. a. s., menn og konttr, sem hafa oröið uppvís að því, að hafa tælt og selt stiilkur til óskírlílis og dregiö inn- tiektir al. Á hver sá maður eöa kona, sem sannanir fást gegn, aö sæta hýðingu, auk hegningarhúss- þrælkunar. þegar frumvarpiö var til annarar umræðu, kom einn af merkari stjórnmálamönnutn Breta Sir A. Lyttleton, áöur nýlendu- málaráðgjafi, meö þá breytingar- tillögu, að í stað hýöingar yröu sökudólgarnir brennimerktir, sem þjóíar áður fyrri ; sagöi, sem satt er, að hýðingin væri aö eins sárs- attki í svip, en brennimarkið yrði þeim æfilöng refsing, og þess utan sttílkum viðvörun, að ganga fanta- l\'ð þeim í greipar. Flestir voru þó á tnóti brennimerkingunni, ’og töldu það pf miðaldalega refsingu ; en með hýðingunni mæltu slíkir höföingjar sem erkibiskupinn af Canterburv, Ha’ldane ráöherra, Alverstone lávaröur, Lansdowne markgreifi og fleiri, og töldu þeir það einu viöeigandi refsinguna fvr- ir konur jafnt sem karla, sem jafn svívirðilega glæi*i fremdu og að selja stúlkur í smánar-þrældóm. — Búist er við, að hýðingarfrum- varpið veröi orðið að lögum í byrjun ársins 1913. — Jack Johnson, hnefaleikarinn svarti, kvongaðist í Chicago ást- VITIÐ ÞÉR HVERNIG BÖKUN YÐAR VERÐR? Hvaða vissu hafið þér um hepni áður en þér byrjið verkiö ? Góður eldur, beztu egg, be/.ta smjör er sjálfsagt. — En hvað líður mjöl- inu ? Bezta trvgging fyrir góðri bökun er aö nota eingöngu Royal Household Flour af þvi það er ‘‘þekt stærö” ,alt í gegn. Fóöurfræðingar Ogilvies hafa prófað það á öllum stigurn fríunleiðslunnar. ]>að er gert tir Canadas be/.ta hveitikorni í Can- adas beztu hveitimölunarmylnum. ]>að breytist aldréi, er ætíö hið sama á öllum tímum árs, — ætíð bezt. ]>að mun reynast yður hag- feldasta mjölið. i OGILVIE FL0UR MILLS Co. Ltd. POKT WILLIAM WINNIPEU MOKTBEAL Kosninöafundur. Allir meðlimir íslenzka Con- servative Klúbbsins eru hér með ámintir um, að koma á næsta fund klubbsins, sem haldinn verður í Únitarasaln- um í kveld Fimtudag, 5. Desember og byrjar kl. 8 stundvislega. Embæ11ismanna kosningar og fleiri áríðandi störf á dagskrá, sem gera það nauðsynlegt, að alfir meðlimir mæti. Einnig ættu jieir, sem ætla Hð gerast meðlimir klúbbsins í vetur, tið gefa sig fram á þessum fuudi, svo j>eir geti tekið þátt í störfum hans J>eg- ar frá byrjun. 1 mey sinni, hinni hvítu Lucille Cameron, er hann hafói áður ver- ið sakaður um að hafa táldregiö. .Kttingjar stúlkunnar mótmaltu, en árangurslaust, — ekkert dugði. — F'jórtán ára gömul stúl -a var fvrir tveimur \ i .tun s.öan ásærö lyrir lögregluréttinum í Montreal iyrir ósiðsemi. Móöir stúlkunnar, Mrs. Borette að nafni, var þar stödd og bað dómarann að vægja dót/tur sinni, og 1 >faöi hat'ðlega, aö sjá um að hún vrði eftirl.iöis góö og skírl f stúlka. Dómarinn varð við beiðni móðurinnar, en oat þess um leið, að dóttirin verð- skul.iaði al'arlega hirtingu fvrir framfcrði sitt. Móðirin 1 f -Öi góöu um það. Siðan luldn mæög- urnar heim. Líöa svo uokkrir dag- ar o r ekkert bar til tiöinda ; en nágrönnunum þótti J>að kynl.gt, aö ekkert varö vart við dóttur- ina. Fór þeir aö njósna um, hvaö valda mundi, og brált ttré.u J ci" þess visari, s.m jxir vildu. Kvcld eitt, er þeir voru að njósna, hevrðtt j>eir hljóð, sem kom frá kjallaranum í húsi þeirra mæögn- anna, og þótti þeim það grun- saint. Var þá kallað á löprepl t- þjón, er þar var í gr ndinni, og hann réðist inn í húsi'i, til að vita hvernig á hljóðttnum stæéi. ]>egar hann komst r.iöur i kj llarann, sá liann, hvað um var að vera. Á igólfinu var bekkur, or á honura ’á dóttirin’bundin og nakin, ett móð- irin stóð vfir henni með stóran hrisvönd, er hún lamdi dóttur sína með af gritnd miki'li. T,ögreglu- þjónninn blandaði sér nú í sakjm- ar og flutti mæðgurnar «».lögregl;’- j stöðvarnar. Var dóttirin illa til reika og hafði ófaora sögu að se«rja af harðýögi móður sinnar. Sagði hún að strax og þær mægð- ttr hefðu komið heim úr dómsaln- um, hefði móðir sín skipað sér niður í kjallara og neytt sig til að afklæðast ; síöan htf'-i hún bund- iö sig á trébekkinn oe hýtt si - irrimdarlega með vendinum. Aö J>ví búnu heföi hún skiliö sig eftir á bekknum nakta o<r fjötraöa, og að eins fleygt ábreiðu oían á sig, og þar heföi hún orðið að liggjt um nóttina. Næstu daga hefvi hún húðstrýkt sig þrisvar á dag og aldrei levst sitr frá bekknum, og til ]>ess, að hljóð hentvar hevrðust ekki, hefði hún keflað sig. Stúlkan var mjög illa til reika, og sannaöi baö, aö saga hennar var ekki ý>kt. Móðirin hafSi ekkert annaS að færa sér til málsbóta, en að dó*n- J arinn beföi sagt, aS sbelpan verS- t skuldaði hirtingu, og hún hefði lofað", að gera hana aö góöri og siöprúðri stúlku ; hún hcföi álitiö vöndinn beztu aðferöina til þess, enda á sinum bernsku árum fengið óspart að kenna á vendinum, og honum væri það að þukka, að hún væri góð manneskja. llómarinn var ekki sömtt skoöttnar, og damdi móöttrina t 5 mánaSa fangelsi, en sendi dótturina á björgttnarhn.im- ili. x- Flugvelarnar eru alt af að taka storsttgum framlorum og nú eru J>ær bruKaðar við nar alla stærstu hera heimsins, og eru þær taldar þar omissandi, þo þær luns vegar kollvarpi nærri ollum heræí-< inguin, bæði a sjó og landi. — Ný- verið íoru frain herænngar í Lund- unaborg, og var þar öO,oOO her- monnurn ssift t t\o jufua lio^ka ; anuar ilokkuriim neínclist sá rauði, en hinn sa blai. tíá rauöi ssyidi verja London, hinn skylui sæsja a, og Ilugvélar fylgdu hvurnm liouki. En endirinn varð sa, að‘ hætta varð, án Jx'ss- aö séð yn,i, hvor sigra undi. 1 hvert sKÍfti, sem einhver deild tír rauða lloKknuin ætlaði að koma hinni að óvörum, mætti hún öðrum flokki jafn sterk- um. FlugvéJarnar, sem voru á sveimi \-fir heríylKingunum,, höfðu éi svipstundu séð, hvað óvinirnir ætluðu sér, og þá sent loftsKeyti niðttr til sins fiokks, til þess aö láta hann vita það. A líkan hátt fór með mótllokkinn. Hver einasta hreyfing, sem flokkurinn gerði, var á sama augnabliki símuð niður, svo að endirinn varð sá, að báöir fiokkar stóðu hnífjafnt að vígi. — j>egar jx’.ssu hafði farið fram um hríð., sáu foringjarnir sig að síð- ustu nevdda til að hætta. — Og á líkan hátt gekk þaö til með heræf- ingar á Frakklandi núna nýverið. T>ctta hefir vakið mikla eftirtekt. Máske ílugvélarnar geri orustur ó- mö"ulegar að lokmn ? • VEGGLIM Patent baiflwa!) vegglím (fempj’re tegundin) gert úr Gips, gerir betra vegglírn en nokk- urt annað vegg- líms efni eða svo nefnt vetgHms- ígildi. : PLÁSTEK HOAKD eldvarsar. VEOGLÍMS KIMLAR oq HLJÓDDEYFIR. Manitoba Gypsum Company, Limited WLVMFI-G

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.