Heimskringla - 05.12.1912, Page 5
HEIMSKRISOr »
WINNIPEG, 5. DKS. 1912.
5. BL!\
HEIMILI BYGÐ,
Fyrir frtlk með takmörkuð-
um efnum.
Blessun fyrir manninn,
sem borgar húsaleigu.
$1000 Cottage híis $13.80 ,
á rninuði l»orgar íyrir f>að.
500 hCs VERÐA BYGÐ !
Á NÆSTA ÁRI.
Skrifið eftir upptýsinga- |
bæklingi.---bkrifstofan
opin hvert mftnudags- ,
kveld.
CANADIAN SYNDICATE
INVESTMENT Ltd.
Simi M. 77
|j°- SOMERSET BLK. :
Bændur
sem senda korn til vor
mun reynast þaðsvo að
þeir fái hæzta verð fyrir
KORN
sitt. Það er aiþekt að vér
lftum vel eftir þvf hvernig
korn okkar viðskiftamamia
er ‘-gradað” og mjög oft
græða bændur meir við það
helduren sölulaunum munar.
Nffigrannav þínir senda
oss korn. því ekki þú.
Skrifið oss f dag eftir upp-
lýsingum. Öll bréf þýdd.
Meðmæli allra banka.
LEITCH BHO'S.
FLOUR MILLS Ltd.
<«lt \l.\ IIXI'H %\<wE.
I
Fæði og húsnœði j |
ðl
“1
----selur..-
Mrs. JÓHANNSON,
704 Victor St. Winnipeg
Það er að það borg-
alveg ar sig að aup- lvsa í Heim-
víst skringlu !
í
“Keisaranum hvað keisarans er og
guði hvað guðs er”.
það ber rnargt á góma í blöðun-
tim okkar nú eins og fyrri. Og má
um þaö segja eins og þar stendur:
"Sumt er gaman, sumt er þarft,
stunt ég fátt um ræði ’.
Eitt hið einkennilegasta, sem
fvrir mig hefir borið þar, er þó
greinarstúfur í Ilkr. 21. nóv'. með
fyrirskriftinni : “Ilorfurnar iá
Gimli. Geinarkorn þetta er ritað
af vinsalanum og veitingahússeig-
andannm G. 15. Sólmundssyni þar
í bæ. Efni ritsmíðisins ex að vara
Gimli-búa við hættu þeirri, sem
vínsalinn heldur að vofi yfir bæn-
um, ef tekið verði vínsöluleyfi af
tieim tveimur veitingahúsum, sem
iþar ertt nú. Greinarhöfundur lætur
j i veðri vaka, að hann beri hag
bæjarins mjög innilega fyrir brjósti
— og gengur hann fram uppfyltur
gttðmóði (Baccusar?) og eldlegum
áhuga til þess að verja : friöinn,
kærleikann, efnalega' velgengni og
gott siðíeröi fyrir áhrifum prests-
ins eða guðfræðinemans Carls Ol-
sonar, sem þar hefir gegnt prests-
störftim fyrir kirkjufélagið. Er svo
að sjá, sem hr. Carl Olson hafi
gengist fyrir samtökum í þá átt,
að útrýma drykkjukránum ; en
það segir vínsalinn að sé : ‘‘þvert*
ofan i krústlegar kenningar”, ‘ fyr-
ir utan kærleikans og friðarins
verkahring’’, o. s. frv.
Mér sýnist afstaða áfengisver/.l-
unarinnar gagnvart íriði, kærleika,
efnalegri velgengni og góött sið-
ferði, vera þannig vaxin, a.ð bezt
| væri fyrir þá menn, sem gera á-
fengisverzlun að atvinnu sinni, að ,
j tala sem minst þar ttnt. Eða mttn
i það vera af bróðurkærleik, að vín-
í salarnir reisa hallir sínar með-
fram þjóðvegunum, og sitja þar
i fyrir gestum og gangandi með vín-
’ drvkkjufreistingarnar og alt sem
beim fvlgir ? Til þeirra ltefir eng-
inn sótt gæftt sína, en margur skil-
ið hana þar eftir. IMun það vera
I til efiingar friðnum og ástríkinu
innan fjölskyldunnar, eða til
1 stvrktar hinum ‘helgustu og instu
familíu böndum”, aö vinsalarnir
senda fjölskyldufeðurna htim ölóða
! og ósjálfbjarga, eftir að þeir hafa
! svælt undir sig verkalaunin — som
j áttu að sefa htingur og klæða nekt
j kvenna og barna — ívrir vöru,
' sem var þeim verri en gagnslatis ?
i Mun það vera til eflingar almennti
j vellíðun, að áfengi er selt meö ó-
svífnara okurveröi, en flestar aðr-
j ar vörur ? Og mun það, sem fram
fer á drykkjukránunl, 11 ellingar
góðu siðíerði ?.
Vínverzlun er svo ábatasöm, að
ef til vill má viröa til vorkttnnar
þann breyskledka einstakl ngattna,
sem gera hana að atvinnit sinni.
En þegar þeir fara að kalla menn
til fvlgdar sér í nafiti friðarins,
kærledkans o. s. frv., þá ætti flest-
ttm að vera nóg boðiö. Og Gimli-
búar ættu að sýna það svart á
hvítu, þegar til úrslita kemur í
þessu máli. það hlýtur að verða
hverju plássi, sem ætlað er til
sumardvala, meðmæli að þar sé
engin vínver/.lun.
Mér virðist hr. G. E. Sólmunds-
son vilja nota prestsnafnið sem
smánaryrði ttm mótstöðumann
sinn, og er það ofur fáfræðilegt.
því hverja skoðttn, sem mentt
ttm, þá játa víst allir, sem hafa
þekkingu'á þeim hlutum, að prests
stéttin íslenzka hefir á 'liðnum öld-
kttnna að hafa á trú og kirkjumál-
um unnið |>jóð sinni gagn og sóma
ocr heldtir áfram að gera það. Og
það ekki sízt vegna j>ess, að prest-
arnir hafa ekki algerlega verið lok-
aðir inni í kirkjunni, ef svo má að
orði kveða. þeir hafa verið bændur
um leið og kennimenn ; hafa lifað
lífi alþýðunnar og barist hennar
baráttu ; lagt sinn skerf til sveita
mála og þjóðmála ; haft eftirlit
með uppfræðslu, o. fl. Pnestssetrin
í afskektu sveitunum hafa verið
miðdepill þeirrar þekkingar, sem
lifað hefir með þjóðinni, og þang-
að hefir margur sótt undirstöðu
jteirrar mentunar, sem komið hef-
ir að góðu haldi í lífintt. það situr
því ekki vel á þeirri sté-tt manna,
sem eru þjóðarlíkamanum álíka
upnbyggilegir eins og berklarnir
mannlegum líkama, að reyna að
kasta að þeim óvirðing. Isl.nzkir
prestar hér erti alt af að taka
rneiri þátt í bindindisstarfseminni ;
ýmsir j>eirra eru þar ötulir starfs-
menn, og eiga þeir fyrir j>að heið-
ur skilið.
2fi. nóv. ’12.
Iljálmar Gíslason.
Jólakort.
II. S. Bardal bóksali hefir sent
Ileimskringlu all-mikið af Jóla- og
Nýárskortum, sem hefir sjálfur
látið búa til. Kort j>essi ertt öll
prýðisfajleg. þau eru skrautprent-
uð, með íslenzka fálkanum á íram-
hlið stimra, en íslenzka fánanum á
sumum. Auk þessa eru íslenzkar
vístir og vers prentuð fagurlega á
kortin innanverð. Kortin eru cll í
bókfelli, með skrautlegri umgerð,
og vel frá þeim gengið á allan
hátt. Valið á visunttm margbreyti-
legt, en hefir tekist vel, og má
með sanni segja, að kort þessi séu
djásn sinnar tegundar. þau eru
líka mjög ódýr og eyktir það ekki
svo lítið á kost }>eirra.
í fám orðttm sagt : þetta eru
hin laglegustu Jólakort, sem vér
höfum séð, og ættú sem flestir að
kaupa þau og senda heillaóskir
sínar gegnum þau til kunningjanna
á jólunum og nýárinu.
LlTIL ATHUOSEMD
eftir Magnús Brazilíufara við
“Orö í belg”, eftir Dr.
Kig. Júl. Jóhannesson
VII. atriöi.
Ég er svo ólærður, að ég sé
hvergi, hvorkí af veraldarsögunni
né opinberunum guðs, að konur
séu homar til að hafa póIitLskt
jafnrétti. við menn, utan að það er
guðs ráðstöfun, að þær fái hlut-
töku í stjórn landanna, nti á þess-
um síðustu tímum, til þess að sti
ritning uppfyllist, sem herrantt
sýndi Daníel spámanni í Nebiika-
ne/ar bílæti ; og því er ég einlæg-
ur kvenfrelsistnaður, því ég bæði
trúi, að drottins ráðstöfun sé bæði
vísdómsfylst og bezt, en um rán,
hnefarétt og jyjófnað frá mannanna
hálfn sé ekki rétt að ræða í því
titliti. En ég viðurkenm marga
svívirðilega misbrúkun mannsins i
afstöðu hans viö kvenfólkið ; því
eítir drottins vilja átti maöurinn
að vera konunnar höfuð eins og
Kristur var mannsins, og hefði
maðttrinn verðið sannkristinn, j>á
hefði alt farið vel. En ég 'trúi líka
að drottinn láti þær líka öðlast
|>að, þá hans tími er kominn,
þrátt fvrir alla svívirðilega mót-
stöðu frá stjórnanna, þingmann-
anna, prestanna og allra atkvæðis-
bærra manna hálfu, sem gera sig
svo auðvirðilega, að setja sig á
móti kvenfólki í pólitiskum rétt-
indum, — kvenf'ólkinit, sem er sú
fagrasta, inndælasta og mjög vís-
dómsftill sköpun og gjöf guðs, ef
maðurinn nyti þeirrar gjafai eftir
og samkvæmt guðs ráðstofun ; en
mér sýnist, að mikill fjöldi manna
ltafi þar Lueifer fyrir leiðara, sem
i svo mörgu öðru, að spilla jieirri
góðu og fögru guðs gjöf, og því
sé maðurinn algert búinn að tapa
þeim rétti, að vera höfuð konunn-
ar, og vilji einungis hafa öll völd-
in til þess að geta þjónað sínum
spiltu girndum á kostWað kven-
fólksins.
En ég fór að brosa, j>egar Dr.
Sig. Júl. fór að ráðleggja kv.en-
lólkinu að stofna sér ríki jafnhliða
þjóðríkinu. Svo mér fiaug í hug,
hvort nú væri einhver skrúfa laus
í höfði doktorsins ; en ég skal
vera fijótur að viðurkenna, að sú
skrúfa hafi verið laus í mínu hcfði,
ef honum lukkast að framkvæma
það með kvenfólkið, sem er af
þeim svokölluðu kristnu þjóðum
látið vera nærfelt eignalaust ; og
svo þar sem eðli jæirra er gefið að
vera mikiö hneigðara fyrir trúar-
brögð, og. þá með alla presta-
flokka á eftir sér. Unc’ir j>eim
kringumstæðtim er ég hræddttr um
að fari fyrir doktornum líkt og
presidentinum í Colorado, sem út-
vecraöi konuttt }>ar jafnrétti, en við
næstu kosningar fvlgdi allur fjöldi
þeirra prestunum, og létu jtennan
hjálparmanna sinn falla í gegn.
lýcr vil í það rninsta óska, að Dr.
Sin-. Júl. færi tneiri happaför.
Nú vil ég minnast á VIII. at-
riöiö.
Sé saga I)r. Sig. Júl. sönn ttm
gamalmennahælið og gerðir Lút-
erskra í því máli, þá finst mér
bað öldttngis náttúrlegt. það er
öldungis í sama anda og kirkjan
er alin í, af þessum “trúblindu
vanadýrum, sem ekki sjá”, en við-
halda þó kirkjunni. En merkilegt
er, að Dr. Sig. Jttl. hefir öldungis
sama ljósið i sáluttni siem kirkjufé'-
lagið, þar sem hann talar um
rússnéska einokttn í hveitiverzlun
héx í Canada, og likir þjóðinni,
sem kastaði gagnskiftasa bandinu
fyrir borð, við bændur á Islandi,
sem voru hj’ddir við staur, ef þeir
verzluðu á öðrum stöðum en
kongurínn af guðs náð leyfði j>eim
Kf það er ré-tt htigstin, að likja
Canada þjóðinni; með frjálsum at-
kvæðum, við bændur íslands á
j>eim tima, sem ekkert atkvæði
höfðu og voru að því leyti sem ó-
málga skepnur, — þá er þó, að
niínu áliti, hugsunarfræði lúterskra
nær sannleikanum heldur en dokt-
orsins. En ég mótmæli þvi sæm ai-
veg ósönnu, að mögulegt sé að ein
okra með guðsorð ; þvi reyni nokk
tir það, þá er j>að hvorki guðsorð
né guðsþjónusta, sem hann eða
þe-ir flyt.ja.
þá vil ég stuttlega svara sptirn-
ingttm doktorsins.
1. Hve nær Vestur-íslendingar
geti unnið í eitting kærleiksverk og
líknarstarf. J>á segi é-g : þegar
j>eir verða sannkrLstnir.
2. Ilvað mundi Kristur h:.ía
sagt um jietta ? Hann hefði sagt .
þeir eru ekki mínir.
STAKA.
Misti úr báðutn munnvikjum
mötuna’ — e.r kyn j>ó fjælgi
I/ögbergs eymdar uppköstum
y fir “Dttsuinælgil’.
Skúta.
JARÐÁVEXTIR MINKA.
Nýkomin skýrsla frá Ottawa
sýnir, að áætluð jarðávaxta upp-
skera í Canada á þessu ári verði
33J^ milión dollars m i n n a virði
en á siðastliðnu ári. þessi áætlun
er gerð eftir þeitn upplýsingum,
setn hin ýmsu búnaðarfélög í öll-
um sveitum landsins hafa sent
stjórninni.
Orsakirnar til þessa ertt tvær :
bæði að nú er jarðávöxtum sáð í
miklu minna land en 4 sl. ári, og
í öðru lagi af því, að }»essa árs
meðaluppskera ávaxtanna hefir
oröið talsvert minni en í íyrra.
Á j>essu ári var jarðeplum, róf-
um o<T næpum og öðrum slíkum á-
vöxtum, ásamt heytegundum,
maís-korni og svkurrófum sáð i
8,732 þúsund ekrur, i stað 9,160
þús. ekrur, sem sáð var i i fyrra*,
1 fyrra var uppskera þessara teg-
unda metin $223,790,000 ; en í ár
1921^ tnilíón dollars. Mest af }>ess-
um mismun orsakast af því, að i
ár hefir hevtegundum verið sáð í
426 þús. ekrur minna en í fyrra og
veitir því 2 miliónum tons minna
hev en þá, sem gerir 28}^ milíón
dollars uppskertt mismun. Aliir
aðrir ávextir eru meiri í ár en í
fyrra, nema alfalfa hey.
Af jarðeplum fást 81,343,000
bush., metið á $32,175,000. Rófttr
og næpur gefa nálega 87jú milíón
bush., metið á $21,000,000.
Hausthveiti er sáð í riimlega 70
þtis. ekrur minna íár en í
fvrra. Votviðrnm á sl. sumri er
kent um fækkun þeirra ekra, setn L
!var sáð.
J. B. HARVET
Fyrir Borgarstjóra 1913.
Hann er fulltrúi
fólksins, en ekki
auðfé!aganna.»
Hann er elsti og
reyndasti maður
inn í borgarrᣠ•
inu, og öllum
bæjarmálum
gagnkunnugur.
KJOSIÐ
HARVEY.
FYRIR
L
MAYOR
Atkvæða yðar og áhrifa
óskast íyrir
T. R. DEACON,
fyrir borgarstjóra fyrir árið
1913.
Dolores.
1. KAPÍTULI.
Ferðin b y r j a n
J ánibrautaúlestin, sem átti að fara norður, var
að því komin að yfirgefa Madrid, og á stöðvarpall-
inum voru mikil þrengsli eins og vant var að vera.
Þar voru liermenn, prestar bændur og iðnaðarmenn.
Meðal annara stóðu þar tveir ungir menn, sem báð-
ir horfðu til dyranna, sem gengið var í gegnum inn
a pallinn, sjáanlega af því að þeir áttu von á ein-
hverjum. Annar þeirra var Spánverji, meðalmaður á
Haeð, hörundsdökkur með kolsvört augu og alverleg-
an svip. Hinn var Englendingur, hár vexti, hör-
undsbjartur, gráeygður og hreinskilnislega djarfur á
svijnnn.
Loks fóru }»eir að hreyfa sig, þegar j>eir sáu
fcrðafólk nálgast ; það voru 3 persónur, roskinn
tttaður, rauðleitur í framan og feitnr, og roskin
Lona.
, Én hvorug j>essara persóna mun hafa haft nein
tahrif 4 þá, heldur þriðja persónan, sem aftast gekk.
t Sögusafn Heimskringlu
Httn var lika j>ess verð, að henni væri gaumur
gefinn. það var ung stúlka, beinvaxin og tiguk-g á
velli, með fagurt, kringluvaxið andlit og fjörug og
gletnisleg attgu. ; H.nn horfði. líka í kringum sig, eins
o-g hún væri að gá að einhverju.
Roskni niaðurinn yfirgaf nú stúlkurnar til að líta
eftir farangri sínum, og undir eins og hann var far-
iun, hröðuðtl ungu mennimir sér til kvennanna, og
varð enski maðurinn á undan. þegar roskna konan
sá liann, starði hún á hann tvö eða þrjú augna'bHk,
sneri svo að honum bakinu, til að sýna ltonum ótví-
ræða vanvirðu, en þegar httn var búin að snúa sér
við, stóð Spánverjinn fyrir framan hana, hneigði sig
kurteislega og sagði :
‘Mér er sönn ánægja i því, frú Russell, að sjá
yður og þjóða yður góðan dag’.
Við jtessi orð kom í Ijós efasemi á svip frúatinn-
ar, alveg eins og hún ætlaði að sýna honum sömu
vanvirðuna ; en svo ásetti hún sér að vera viðfeldin,
rétti honum liendina og sagði : i
‘É'g þakka yðttr fvrir, kapteinn Lopez, mér þykir
vænt um að sjá yður, af því hr. Russell hefir farið
frá okkur og ég er hálfhrædd í }>essum þrengslum’.
‘j>á vona ég að mér veitist sá heiður, að mega
fylgja yðtti' að vagninum og kveðjt^ yður þar’, sagði
Lopez.
‘Ég þakka yðttr fvrir’, sagði frú Russell, ‘ég er
yður í raun og veru mjög skuldbtindin fyrir tilboð
yðar’.
Enski maðurinn virtist naumast hafa tekið eftir
móðganinni, hann gekk undir eins til ungu stúlkunn-
ar, greip hendi hennar og þrýsti hana innilega. Og
unga stúlkan, sem ávalt hafði horft á hann meðan
hann var 4 leiðinni til hennar, svaraði kveðju hans
hlýlega og roðnaði.
Dolores 5
‘Én jætta er }>á hr. Ashbv! ’ sagði hiin eins og
liún væri hissa. ‘þér eruð hér’.
‘Katie’, sagði Ashby skjálfraddaður, ‘kæra
stúlkan min, gazt Jni ekki hugsað þér að ég yrði
hé-r ?'
‘Og jú, ég hefði fundið til vonbrigða, ef þú hefðir
ekki komið’, sagði Katie blíðlega.
Nii sneri frti Russell sér við og kallaði hörku-
lega.
‘Komdu Katie'.
'þér Jmrfið ekki að vera hræddar’, sagði Ashby
kuldalega ‘ég skal sjá um, að ungfrú Westletorti
verði ekki eftir af lestinni’.
Frú RusseU var gremjuleg.
'Katie’, sagði hún, ‘ég vil að þú sért hjá mér’.
‘Já, góða frænka’, sagöi Katie með vanalegri
sjálfsstjórn, ‘það geri ég auðvitað’.
En hún gerði enga tilraun til að yfirgefa hr.
Ashby, og þaö gramdist frti Rtissell ennþá meira.
Hún leit i kringum sig, eins og hún væri að líta eftir
ltjálp. Augu Spáttverjans glóðu af reiði og afbrýði.
‘Frú Russell’, sagði hann ákafur, ‘þér megið
skipa anér, ég skal hjálpa’.
Ashby heyrði þessi orð, en brosti að eins.
‘Frú’, sagði I.opez enn ákafari ; ‘ef þér viljið, þá
skal ég sækja ungfrúna’.
Frtt Russell Var hrædd um, að mennirnir færu að
rifast og má ske að fijúgast á, og j>ess vegna sagði
hún :
‘ö, nei, nei. þökk fvrir, hr. Lopez, en ég held
ég megi biðja yður, að fylgja mér að vagninum. Hr.
Russell kemur strax aftur til okkar’.
Svo rétti Lopez henni handlegginn, sem hún tók,
og leiddi hana burt. Ashbv gekk í hægðum sínum á
eftir með Katie.
6 Sogusafn H« i|mi skringlu
‘Katic', sagði hann eftir litla þögn, ‘ég ætla lika
að ferðast’.
‘Ilvað þá’, sagðt Katie mjög glöð, ‘með þessart
lest ? ’
‘Já, með þér'.
‘það veröur gatnan’, sagði Katie. ‘En svo vt-rð-
ég að segja jxr, að hr. Rttssell hefir beðið um vagn-
klefa handa okkur þremur einungis’.
‘O, }>að er alveg það sama’, sagði Ashbv. ‘Ég
tetla að ferðast með sömu lestinni. það er nægiieg
gæfa. En sko’, bætti hann við fljótlega, ‘taktu j>etta
bréf', og utn leið stakk hann bréfi í hendi hennar,
sem hún fól undir eins í vasa sínum. ‘Ég ætla að
tala við þig í kveld í Burgos’, sagði hattn lágt, ‘og
seinna í Biarriz eða Bavonne. Ég á vini á báðum.
þeim stöðum. En þú.verður að gera það, sem é-g
bið þig um, að verða mín, elskan mín. Skeyttu ekk-
ert um jtessa Russels, j>eir hala enga þýðingti fyrir
þig í samanburði við mig, og Russell hefir enga heim-
ild til að standa á tnilli okkar. Hann vill ná í þig
hatKla syni sinttm, sem er ómenni. En lestu bréfið
mitt og taktu áform J>itt, elskan mín. É‘g skal
finna þig í kveld'.
Ashby sagöi J>etta á meðan þatt voru á ferðinni
að vágninum. og Katie hlustaði á hann j>egjandi. Á
meðan voru hiu komin að vagninu og frú Russell
sté ittn í hann og Lopez á eftir.
‘Sjáðu nú’, hrópaði Katie. 'Kapteinn Lopez er
kominn inn í vagninn okkar, hann ætlar líklega að
verða okkur samferða’.
‘Sá viðbjóðslegi maður’, tautaði Ashbv. ‘Em
hann fær eklfi að verða samferða. Rttssell liatar
hann meira en mig’.
Nú stakk frú Russell höfðinu út.
‘Katie’, hrópaði hún.
‘Já, góða frænka’, svaraði Katie.
I