Heimskringla - 05.12.1912, Síða 6
BLS- WINNIPEG, 5. DKS. 1912.
HEIMSKR.INGLA
MARKET HOTEL
146 Princess St.
á móti markaóoaai
>. O'CONNELL. elRaadl. WINNIPEQ
Bezto vlnföní? vindlar or aöhlynning
pób. íslenzkur veitin^amaöur N.
Halldórsson, leiöbeinir lslendingnm.
JIMMY’S HOTEL
BEZTO VÍN OQVINDLAK.
VÍNVEITAKI T.H.FBASEK,
ISLENDINOUK. : : : : :
damas Thorpa, Elgandl
Woodbine Hotel
466 MAIN ST.
ötmrsta Billiard Hall 1 Norövestnrlaudiru
Tlu Pool-horö.—Alskonar vfnog v?ndl»»»-
QlstlnK og fmfll: $1.00 ó dag og þar yfir
Ijennon A Hnhn
Eigendnr.
Hafið þér húsgögn til sölu ?
The Starlight Fumiture Co.
borgar hæsta verð.
593—-595 Notre Dame Ave.
Sfmi trarry 38H4
A. H. NOYES
KJÖTSALI
Cor, Sargent & Beverley
Nýjar og tilreiddar l-jöt teaundir
fiskur, fuglar og pylsu>r o.fl.
SIMI SHERB. 2272
13-12-12
í
DOMINION
HOTEL
523 MAlNST.WINNirEG
Björn B. Halldórsson,
eigandi.
TALSÍMI 1131
BIFREIÐ FYRIR GESTI.
Dagsfæði $1.5o
Legsteinar
A. L. MacINTYRE
Belur alskyns legsteina oyr
mynmstöflur og legstaða
grindur. Kostnaðar Aætlanir
gerðar um innanhús tigla-
bkraut
Sérstakt athygli veitt utan-
héraðs pöntunum.
A. L. HacINTYRE
231 Notre Dame Ave. WINNIPEQ
PHONB MAIN 4422
6-12-12
Kunningjaspjall.
Staddur í W’peg, 23. nóv. ’12.
Mr. Jerímías Zakkanasson!
Góöi vin. — Mig hefir len}>i
lan'>-aö til að skrifa þér fáar linur,
af því að mér þykir oft svo gam-
an af, að lesa eftir þig í Heims-
kringlu ; það fellur mér mikið b:t-
ur í geð og ég skil það miklu bet-
ur heldur en til dæmis “Islenzka
höfuðlærdóma” eítir porstein okk-
ar ; því þó það sé ekki trúlegt, þá
sýnist mér aöferö hans þar, þar
sem hann er að hakka í sig, gömlu
guðfræðina (Lúterstrúna) með húð
og liári, bæði ætt og óætt, lík
nafna hans þorsteins ma'tgoggs,
þegar hann var að fást við graut-
arskálina forðum. þ>ú heíir sjálfr
sapt he}-rt þá sögu ?
Ef þú skyldir vera búinn að
glevma henni, þá set ég hana hér.
— það var siður fyr meir á Is-
landi, að hverjum manni var
skamtað út af fyrir sig á jólun-
um þykkur hrísgrjónagrautur með
rúsínum í og kanil og fleira bragð-
bæti ; og svo laufabrauð O'g
fleira. það sem menn svo leyfðu
af þessum mat, geymdu þeir fram
eftir öllum vetri, sérstaklega vel-
skornar laufakökur. Nú var það
se.m oftar, að þorsteini matgogg
eru skamtaðir áðurtaldir réttir, en
veena þess, að það var víða íengs-
von um jólin, þá tímir hann ekki
að borða sinn mat, heldur læsir
liann mat sinn allan niður í kistu
sína, en lifir á snöpum hjá öðrum
fram yfir jólin, þar til fór að
minka í kistum annara. þá hugs-
ar nú Steini með sér, að fara nú
að bragða á sínum mat. Svo er
það nii einn góðan veðurdag
nokkru eftir jól, að þorsteinn mat-
KOffgur lýkur opinni kistu sinni og
ætlar nú að fá sér góðan mat. En
hvað sér hann, þegar hann lýkur
upp kistunni ? AS það stendtir
mygluskúfurinn upp úr grautar-
skálinni alla leið upp í kistulok, og
þar með fylgir óþægileg lykt. —
]x:ssi sjón fær svo á hann, að það
koma tár í augun á honum, og
hann horfir agndofa á þetta furðu-
verk um stund, þar t>l hann segir:
“Ó, þú minn magakæri jólagraut-
ur, mér óar við að éta þig svona
útleikinn, og ekki tímí ég að
fleygja þér. Hvað á ég nti að taka
til bragðs? þarna fann ég ráöiö'’.
Síðan tekur hann *skálina og.setur
hana upp á kistulokið, ásamt
fullri brennivínsflösku, horfir á þ.tr
um stund og segir : “Steini, tf
þú étur allan grautinn úr skáliitni,
þá skal ég gefa þér ærlegan sopa
af brennivíni á eftir”. þetta dugði.
Ilann tekur fyrsta spóninn og
rennir niður, en fékk ónota glýju,
og.segir : “þennan djöful get ég
ekki étið! ” En þá verður honum
litið á flöskuna, og í von ttm góð-
an sopa á eftir hleypir hann í sig
hetjumóð og ræðst á ítrautinn að
nýju, og í þeirri atl<"'gu tekst hon-
ttm að koma í si.g ofíú úr skálinni,
en er þá orðinn bragðinu svo van-
ur, að hann segir : “Steini, graut-
ttrinn var ekki svo vpndur ; þú átt
ekki skilið að fá brennivín á eftir”
— Síðan tekur hann flöskuna, set-
ttr hana ofan í kistu og skellir í
lás.
þetta er í stuttu máli grautar-
sauan af þorsteini matgogg. Bara
að það fari ekki eins fyrir nafna
hans hér, að hann verði svikinn
um latinin eftir það, að hann er
búinn að renna niður öHum biblíu-
grautntim, því þá væri vcr farið
en heima setið.
Rétt núna datt mér í hug vísa í
þessu sambandi :
Leiðtogarnir lævísu
með “Lúterstrúna” gana.
Allir þorstein útnefndu
að yfirskyggja hana.
I>etta er annars orðið ljóta bull-
ið og . miklu lengra en ég ætlaði
mér þe.gar ég byrjaði.
Góði Jerimías minn,, ég ætla nú
fið biðja þig, að íyrirgefa mér
|>etta ljóta klór og lesa í málið,
því þú ert svo pennafær maður,
nærri því eins og Kristján Ásgtir
Benediktsson.
Að endingu vildi ég óska, að sjá
sem mest eítir þig í Kringlu. Svo
óska ég þér til lukku með þína
bækluðu kontt, og tek mér orð
skáldsins í munn :
‘‘Ávaxtist sem önd í mó,
eða grásleppa í sjó”, o.d.frv.
þinn einl. vin.
Gabríel viðförli.
Gleymið ekki, að utanáskrift sr.
Magnúsar Skaptasonar og Fróða
er : 81 Eugenie St., Norwood
Grove, Man.
Rural Municipality of Gimli
Abstract Statement of Receipts and Expenditures
From Jan. lst to Oct. 31st, 1912
DR.
Cnsh on hand Jan, Ist . $
Taxes collected......
Wolf Bonnty..........
Timber Permits.......
Bills payable Dom. Bk.
Redemptions..........
Tax Sales............
287.71
4,697.21
54 00
7.00
5,000/'0
248 89
986.08
CR.
Overdraft at Bank, Jan
$ 11 180.89
lst, 1912 ! * 1.377.08
Rembrant Scbool Dist. 300.00
King Edward “ 367.' 0
Arnee South “ 270 00
Bismark “ ' 475.00
Felsendorf 347.00
Minero 398.00
Park 125.00
Dnister “ 483.75
Arnes “ 152.00
Foley “ 25n,00
Gimli “ 245 00
Snndridge “ 400 00
Willow Creek 362.76
Bender “ 221.00
Kjarna “ 402.00
Bradbury “ 25bO
Kxpense 306.22
Noxious Weeds 9.75
Printing, Postage and
Stationery 250.21
Roadwork and Bridges 1,699.68
Conncillors indemnity. 189.81
Cha-ity 139 06
Wolf Bounty 58.00
Salaries (including col-
lectors commission.. 1,075.62
Hospitals 627.30
Sundry accts 359.60
Cash on hand and in
bank, Oct. 31 st, 1912 275.05
$11,180.89
Financial Statement for the 10 months ending Oct. 31 st, 1912
AS9ETS
Cash on haúd and in
Bank................ í
Taxes (outstanding).. .
Rcad Machinery.......
Real Property......
Office Furniture, etc..
LIABILITIES Rembrant School Dist.S 1,057.00
§ 275.05 King Edward “ 545.40
32.640.64 Arnes South “ 662.00
300.00 Bismark 920.00
300.00 Felsendorf “ 481.00
150.00 Minerra 417.00
Park 805.00
Dni8ter 706.25
Arnes “ 182.70
Foley 526 80
Gitnli 528.00
Sandridge “ 297.75
Willow Creek “ 390.00
Bender 549.75
Kjarna 467 05
Bills payable Dom. Bk. 5000.00
Interest 250.00
Bedemption 50.09
Mun. Commissioner... 161 44
Roadwork 2,053.77
Win’p’g Gen. Hospital 540.75
St Boniface Hospital.. 2-6.00
Sundry accts 417.50
Surplus . Assets over Liabilities 16,370.19
33,665.69 $ 33,665.69
Certified Correct,
E. S. JONASSON,
Sec, Treas.
Gimli, Man, Nov. 14th, 1912
MANITOBA.
Mjög vaxandi athygli er
þessu fylki nú veitt af ný-
komendum, sem llytja tU bú-
festu í Vestur-Canada.
þetta sýna skýrslur akur-
yrkju og innílutninga deildar>
fylkisins og skýrslur innan-
ríkisdeildar ríkisins.
Skýrslur frá járnbrautafé-
lögunum sýna einníg, að
margir flytja nú á áður ó-
tekin lönd með fram braut-
um þeirra.
Sannleikurinn er, að yfir-
burðir Manitoba eru einlægt
að ná. víðtækari viðurkenn-
ingu.
Ilin ágætu lönd fylkisins,
óviðjáfnanlegar járnbrauta-
samgöngur, nálægð þess við
beztu markaði, þess ágætu
mentaskilyrði og lækkandi
flutningskostnaður — eru hin
eðlilegu aðdráttáröfl, sem ár-
lega hvetja mikinn fjölda
fólks til að setjast að hér í
fvlkinu ; og þegar fólkið sezt
að á búlöndúm, þá aukast
og þroskast aðrir atvinnu-
vegír í tilsvarandi hlutföllum
Skrifið kunningjum yðar — segið þeim að taka sér bólfestu í
Happasælu Manitoba.
Skrifið eftir frekari upplýsingum til’:
•TO.S’. BURKF, lnduktrial Bureau, Winnipeg, Hanitoba.
JA8. IIAHTKKY, 77 Tork Street, Toronto, Ontario.
J. F. TKNNANT. Qreina, Mani'.oba.
W. IV. UNSWORTII Kiriernon, Manitoha;
S. A BEDF0RD.
Deputy M'mnister of Agriculi.tre,
Winnipeg, Manitoba.
Meö pvl aO biöja œíiiileKa nra
‘T.L. CIGAR,” þáertu viss aö
fA ARietau viudil.
T.L.
(UNION MADE)
Wentern CigHr Fnrtnry
Thoma8 Lee, eigandi Winnnipen;
J V^ITUR MAÐUR er vaikár með að diekka ein- T
2 * göngu hreint öl. þér getið jafna reitt yðnr á.
DREWRY’S REDWOOD LflGER
það er léttur, freyðandi bjór, gerður eingöngu
úr Malt og Hops. Biðjið ætíð um hann.
<•
♦
4i
4r
l
E. L. DREWRY, Manufacturer, WINNIPEG. {
4
********************** ******************4m
n
d
IÍQHNI MAIN ST. & ÁLEXANBER AYE.
Húsmunir af öllum tegundum.
Vandaðar vörur, auðveldir borgunar-
skilmálar.
Komið og finnið oss.
Dolorea
7 8
Sögusafn Heimskringlu
D o 1 o r e s
9,10
Söjrusafni Heiimskringlu.
sagði Katie.
‘Hún kemur strax’, sagði Ashby.
‘það er líklega bezt að ég fari’,
-Hún er svo vond, eins og þú veizt’.
‘Vertu þá sæl, elskan mín’, sagði Ashby.
Hann tók höndum sínum undir handleggi hennar
og kysti hana tveim eða þrem kossum. Katie hopp-
sSi frá honum og fór inn í vagninn, þar seim hún
^ann frú Russell mállausa af heift.
Á sama augnablikj og Katie sté inn í vagninn,
kom Russell vitvana af rc-iði,.
‘Sjáðu þennan, maður minn’, sagði hann iog
firisti hnefann framan í Ashby. ‘Eg skal segja þér
4»aður minn, sjáðu þenna, kunningi, þraéll! Sagði
ég þér ekki, að —’
‘Heyrðu nú kunningi’, sagði Ashby og stnddi
hendi sinni fast á öxl Russels. ‘Engar svívirðingar,
■eða ég verð að kenna yðnr hetri siði. þér vitiö, að
ÍCatie ætlar að verða konan mín’.
‘það skal aldrei verða’, sagði Russell reiðiþrung-
inn. ‘Aldrei, aldrei! ’
‘Rugl’, sagði Ashby taeð fyrirlitningu.
‘ftg er fjárráðamaðtir hennar’, sagði Russell.
‘það getur verið’, sagði Ashby rólegur, ‘en það
er á enda að tvedm mánuðiím liðnum. Gerið yður
ekkert ómak’.
‘þér skuluð aldrei kvongast henni', sagði Russell.
‘þvættingur. Hugsið þér twn farangur yðar’.
Russell tautaði bölbænir með sjálfum sér, og fór
svo inn í vagninn, þar sem hann fann Lopez. Nú
varð reiði hans takmarkalaus. Gagnvart Ashby
varð hann að stílla sig, en þess þurfti hann ekki við
-fyopez ; hann skipaði honum að fara með hinum
#>ersiu hrakyrðum.
En Lopez neitaði að fara og
~fcafa leyft sér að vera kyrrum.
‘Ó, rugl með frú Russell’, orgaði hinn. ‘Farðu
strax burt eða ég sparka þér út’.
‘Ó, nei, herra minn’, sagði Lopez rólegur. ‘Élg
vara yður við því að beita valdi’.
Russell leit á hann frá toppi til táa, og sá að
hann var sér ofurefli.
þá þaut hann út og kallaði á lögregluþjón, en
þegar hann kom, gat hann ekki talað við hann, því
hann kunni ekkf spænsku.
Ashb}’ stóð i nánd og sá, hvað fram fór.
‘Heyrið þér, Russell', sagði hann ‘ég skal hjálpa
yður, ef þér viljið’.
Fyrst var Russell í efa, en svo þáði hann tilboð-
ið. i Ashby sagðí þá þjóninum frá ástæðunum, sem
straix skipaði Lopez út úr vagninum. Lopez áleit
hentugast að hlýða, kvaddi konurnar og óskaði þeim
góðrar ferðar.
þegar Lopez kom öfan úr vagninum, sauð blóðið
í æðum hans, og hann gekk beina léið tíl Ashby. ■—
‘Herra minn’, sagði hann á spænsku, ‘þér verðið að
ábyrgjast þann hlut, sem þér hafið átt í þessum við-
skiftum’.
Ashby brosti háðslega.
‘þér hafið móðgað mig’, sagði Lopez gramur.
‘þessa móðgun verður að þvo burt með blóði yðar,
eða minu. Ég fer með þessari lest’.
‘Jæja, ég geri það líka’, sagði Ashby.
‘Við skulum finna okkur pláss og hentugan tima’.
‘Sem yður þóknast’, sagði Ashby.
‘Ég skal senda yður boð’.
þeir hneigðu sig með hugann fullan af hatri og
skildu svo til að fmna sér pláss á lestinni.
A þessu augnabliki kom stúlka í ljós, sem hafði
kvað frú Russell hulið sig bak við stólpa um hríð og veftt framferði
\shbys glögga eftirtekt frá byrjun til enda. Hún
hraðaði sér að lestinni og fór inn í sama vagn og
Ashby.
Á næsta augnabliki lokaði lestarstjórinn dyrun-
uni, og lestin lagði af stað norður á leið.
2. KAPlTULI.
Ashby mætir góðri kunningjastúlku.
þegar Ashby var kominn inn í klefann, svipaðist
hann um eftir þægilegu sæti. Hann var svo hugs-
andi um hina síðustu viðburði, að hann tók ekki eft-
ir stúlkunni, sem inn til hans kom.
þegar lestin rann af stað, bjó stúlkan líka vel
um sig í sínu sæti, sem var beint á móti Ashby, svo
henni gafst tækifæri til að athuga hann, éf hún hefði
viljað, en blæjan fyrir andliti hennar var svo þykk,
að ómögulegt var að þekkja hana. þau votu að
eins tvö í klefanum.
Nokkrum sinnum leit Ashby til hennar, þegar
hann leit upp eða hagræddi sér í sætinu.
þannig leið hálf klukkustund, en þá breytti
stúlkan búningi sínum, svo að andHtið og alt höfuð-
ið sást. Hendur hennar voru mjúkar og holdugar ;
andlitið var fagurt, hörund þess nokkuð dökt og
drættirnir hreinir og áhrifamiklir. Angun stór og
geislandi undir löngum, dökkum, hárríkum augna-
lokum. Ilarið var svart og hrokkið. Spékoppar í
kinnunum og bros á vörum, þar sem hún sat með
saklausan svip og horfði á Ashby. það getur hafa
verið segulmagn í augnatilHti hennar, eða þá að
Ashby var orðinn leiður á hugsunum sínum, sem
kom honum tíl að líta upp og horfa í augu hennar,
sem voru fest á honum. Eitt augnablik lýsti sér
Jundrun mikil á svip hans ; stúlikan brosti enn þá
'ineira og svo leit hún> niður.
þá hoppaði Ashby upp úr sæti sínu.
‘H: n -ngjan góða! ’ hrópaði hann. ‘Dolores, ó,
Dolores! ’
Svipur hans lýsti bæði undrun < g ánægju. Með-
an hann talaðr greip hann hendi nenaar með báðnm
höndum sínu,m, og settist beint á móti henni. Augna-
bliki síöar dró Doíores hendi sína til sín hlæjandi.
‘Ilerra minn’, sagði hún, ‘þér virðist ekkf veía
mjög íljótur til að þekkja gamla vini’,
Hún talaði kastilianska spænsku og röddin v^r
einkar hljómfögur og mjúk.
‘Ég — ég hafði enga hugmynd um — alls enga
hugmynd um, að þér væruð í nánd. Ég bjóst sízt
af öllu við, að sjá yður, Dolores. É£ hélt þér vær-
uð í Vakncia, Og þér eruð fyfgdarlaus ? ’
‘Já, núna, héðan og til Burgos. Ég er á leið til
frænku minnar í Pampeluna. Hún er veik. Mamxna
gat ekki orðíð mér samferða, af því hún er líka veik.
þess vegna verð ég að flakka ein míns liðs. Hún Tilla
inín fylgdi mér til Madríd, en svo varð hún að fara
heim aftur til mömmn. það var enginn tími til að
finna aðra fjlgdarmeyju, og svo er þetta að eins til
Burgos’.
Ó, Dolores, Iitla Dolores’, sagði Ashby, ‘en hvað
það er ánægjulegt, að sjá yður aftur. þetta er
heppin tilviljun’.
‘það er ekki eingöngu tilviljun’, sagði Dolores.
‘líkki tilviíjun?’
sá yður’.
‘þér sáuð mig?'
'Já, ég tók eftir yður. þér skiljiö það, að ég var
á biðstööinni að bíða eftir lestinni og sá yður koma.
Eftir það horfði ég alt af á yður, þangað vtil þér fór-