Heimskringla - 24.12.1912, Blaðsíða 3

Heimskringla - 24.12.1912, Blaðsíða 3
HEIMSKRIN GL A WINNIPEG, 24. ÍIIÍS. I!)I2. 3. BLS. CMPIRC NAVY PLUG CHEWING TCBACCO A. B. HÁSETINN. Hvað A. B. Hasetinn segir: Æfi sjómannsins er frjáls og djarfmannleg, og lífið einn langur nnaðssöngur svo lengi sem nóg er af “Empire Navy Plug mnnntóbkai.” Bókmentir. Kvöldvökurnar eru ekki vanar að skifta sér af bókum, sem þeim ekki eru sendar til umsagnar, nema því að eins, að þær annað- hvort álíti einhverja bók svo RÓöa með afbrigðum, að það þurfi eða eigi sérs'taklega að mæia með henni, eða greiða henni gang t:l lesenda ; ellegar þá svo vonda, að alla nauðsyn beri til að hefta fiir hennar um landið ; — en öll lík- mdi eru til þess, að af báðum teg- 'indum fljóti ýmislegt, sem þær verða ekki varar við, og verður þá við það að sitja. En tvö lítil hver hafa þær rekið sig á nú þetta ár ; annað í sumar, en hitt hérna á dögunum, sem þær álíta skyldu s'Ha að geta um, þó að ekki hafi þau verið send í bókaskáp ]>eirra. Annað er bæklingur eða fvrir- lestur, sem séra Friðrik Bergmann l'élt á prestafundi í Reykjavík i sumar, og nefnist ‘‘ Viðreisnarvon kirkjunnar. Oss er séra Fr. Berg- 'nann að góðit kunmtr ttm langt skeið, bæði af “Aldamóttim” og “Aramótum”, liinttm kristilegu ársritum þeirra Vesturheimsprest- anna. Og helir hann þar borið langt af öllum að andríki, djtip- settum la-rdómi og liprttm rit- hætti ; — hann var lengi framanaf all-einstrengingslegur setninga mað "r og bókstafa dyrkari i trúmál- "m, en nú á síðari árum hefir f'ann brotið af sér alla þá fjötra, °g verst eindreginn frjálsræðisboöi ' þeim efnum ; hefir hann fyrir það orðið að sæta mörgum og 'nargvíslegum ofsóknum og fjand- shap af strangtrúarmönnum þar vestra. lín hann ltefir ekki látiö það á sér festa ; hann hefir haft l'rek trúmannsins til þess að fv]rrja sannfæriugu sittni, og eigi 'átið bugast. En ltörð og gritiian hefir sú deila orðið, einsog við er að búast, begar tvær gagnstæðar sannfæringar mætast, og báðar er't hjarta og httgðar mál beggja hltitaðeigenda, og báðtnn er vork- ltegar svo er, og vandi að tv- fella, á hverja hlið sem er. Efni fyrirléstursius er það, aö svna fram á, að hið garnla kirkjtt o-r kenslu mál, í kristindómi, sé "ú svo úrelt orðið, að það geti ekki lcngttr verið ávaixtavon af því, fyrir Itiö andlega líí þjóðar- innar, og ávextirnií sýni sig líka, fólkið sé hætt að trúa þessum RÖmltt kenningitm, það fái aldrei "eitt nýtt að hevra í kirkjunni. T>að viti það fyrirfram, ef það attnars fer til kirkjunuíir, hvað það mttni hevra, og þess vegna sé það hætt að koma. T’að efist um alt, en þrái nýjan fróðleik í þeirn efnum Kenningar prestanná séu orðnar t mörgti gagnstæðar þvi, spm kent sé í skólunum, og að fólkið íinni, að það sé úrelt f-æða, sem þvi sé boðin. Svona sé það þár, og svotiíi sé það allstaðar, því finnist fólki, að því f', sem varið sé til prests og kirkju, sé á irhe kastað, og réttast væri að vcra laus við hvorttveggja, finnist sumum. Og höf. verður að spyrja: Svarar þetta kostnaði ? Síðan fer hann að tala um, livort líkindi ruundtt verða á, að þetta batnaði, ef fríkirkja kæ-mi í stað þess, sem nú er ; hann er efitis ttm það. Annaðhvort mtindti sumir enga presta og kirkju vilja haf-a, að minsta kosti fyrst tttn sinn, og annað það, að f járspurstnálin mtindti mikltt ráða, ef þ.ir vildtt hafa sér prest, — sá mundi heb.t tekinn, sem byöist fvrir lægst katt]), þó að lítiö kvnni að v-erða, að öðrtt, á honttm að græða : mttndi svo seinni villan verða verri ltinni fvrri. Antiað yrði og að atlmga. Ómentaöir og ofstæk- fttllir trúboðar mttndti sumstaðar rittgla fólkið ; þeir mnndtt prédika fvrir því úreltar ofstækiskenning- ar — við höfum orðið attk heldnr nóg af því dót-i sunjstaðar hér á landi e-insog nti stendur — og þjóna því fyrir lítið eða ekkert, en verða kostaðir af útléndu-m fjlög- tnn, að minsta kosti fyrst ttm sinn. Iin slík uppþot intindu óvíða ei"a lattgan aldur, það blossaöi tttm ttm s£und og dæi svo út aftur. Við þessttm raunalegu dauða- meinttm, finnur hatin það ráð ei-tt, til þess aö svala trúarþörf manns- ins, að prestar brevti kenningar- máta sínttm stórkostlega, og hyggi lianii á hinum ný-justu raiinsókn- mn og niðurstöðuin hinna ágæt- ustu vísindamanna og guðfræð- inga, og nú crtt taldar vísar og fastar. þeir v-erði að hætta að kenna tttn gttð eiusog einhvern harðstjóra, langt úti í geimnum ; þair verði að hætta að tala tt-m reiöi hans, lieift og he-fnd yfir synd ngum manni. Alt slíkt miðald-a- tnyrkur vill hann hafa á burt. — ‘‘Gttð er í hverri mattnssál, hvort sem hún er vökntið til meðvitund- ar um hann eða eigi ; hann yfir- gefttr haita aldrei, hj-á honu-m er enginn þolinmæðis skortur”. þ-essa guðsvitund i miann-inum eigi jtrest- arnir að vekja og gfæöa, hlynna að henni og Hfga hana. Ilann kems-t þar itm á hiö sama og hin fögrtt skáldins orð : Trúðu’ á tvent í heimi, tign s-t-m æðsta ber : Gttð í alh?i.ms geitni, guð i sjálfttm þ-ér. Til þess að geta þett-a, svo nokk- ur m.ynd sé á, Intrfi pr-estarnir að fvlgj-ast með straumi víðindanna vtra t stórti menningar löndttnum, afla sér bóka og tímarita, þar s-em þeir gati f-engið andleg-a nær- ingtt starfa síns. Bendir hann á uokktir algeng rit, sem þe-ir þurfi að hafa, og engttm sé ofvaxið að afla sér, ef viljinu er með, — aö tninsta kosti ekji erfiðara en að afla sér fornfræðisrita f-yrir þá presta, setn hafa lagt stund á hana. — Hltnn segir lausl-ega sögtt þráð hiblíuraunsóknanna ytra, og bendir á ávextina af þeim, og á ]>á s-tfifnubreytingu, sem hljóti að leiöa af því, að fvlgja hinum nýju kenningttm vísindanna. þ-eitta eru ekki ne-ma deplar, ■— aðalstefna fyrirlestrarins. — Kg rgeð íastlega ajlum httgsandi mönn ttin að lesa hann, og m-eð athygli. þeirri stund e-r vel varið, sem var- ið er til að lesa hann vel. Eg h-efði j fcginn viljað prenta hann hérna í I Kvöldvökununi, heföi ég mátt j það, en læt mér nægja að geta hans, og vekja athygli á homtm.— Aftan við hann er prentuð prétlik- j un : “Bjartsýni trúarinnar”, ljómandi fögttr ræða út af dæmi- sögu Krists um brúðkattp-sklæðin, og er hún þar skýrð talsvert á annan veg, en m-enn hafa átt að venjast. Hinn bæklingtirinn, st'.nt Kvöldv. vildtt minnast á, er ‘‘Friðttr á jörðu”, litið kvæðasafn eftir Guð- mund Guðmundsson skáld á Isa- firði. Allar þær mörgu aldir, sem mannkynssagan hefir frá að segja frá aldaöðli og til þessarar stund- ar, ertt ftekkaðar blóð-i, — hlóði saklausra manna. IlerkonungarnÍT hafa vaðið vfir löndin, brent, bæl-t og drenið alt sem fyrir varð. það hafa þeir nú gert í valdsitts nafni. Valdhafarnir hafa vaðið yfir lönd- in, .se-m þeim heftr -ekki likað við, og attsið út blóði í réttvíðinnar ttafni. Og trúarbetjurnar’ haía brent og pínt, myrt og drepið þá, s-etn hafkt dirfst að hugsa öðruvísi en þeir í trúarefnum, og drepið í drott-ins nafni. Og enn gengttr það svro, — og þó að ekki séu styrjald- ir með fallbyssum og byssustingj- ttm, ]>á ertt aðrar stvrjaldir. sem sóttar eru meö ekki minna kappi, — bað er baráttan um völdin, baráttan um attðinn, og baráttan ttm tnannviröingarnar og hégóm- ítnn. Leúgi hafa ýmsir menn þráð frið ; ein ága“t þýzk skáldkona, Berta v. Suttner, hefir samið á- gæta skáldsögit : “Niður mteð vopnin! ”, stílaða gegn hernað og blóðsúthellingu-m, og sjálfur keis- ari Rússa gekst fvrir alþjóðafrið- arfundi í Ilaag rétt fvrir aldamút- in eð-a um þau ; hvaða alvara honum hefir verið með það mál, skal ég láta ósagt. Kn ékki leið á löngu áður en hann lét fara að herja á Tapönum, og sót.ti sér til þeirra maklega ráöning. Guðmundttr skáld ltefir nú telið bettað friöarmál til meðferðar i kveri þesstt í vndisfallegttm ljóö- tim, einhverjum þeim fegurstn, er út hafa komið á tslcnzka ttingu. F'-rst snýr hann sér i formálanttm til guðs og segir : “Friðarins guð, in ha-sta ltugsjón mín, Höndunum lvíti ég í hæn til þtn. Kraftan-n-a faðir, kraftav-erk gjörðtt : gefðtt mér dýrðar ]>innar sólarsýn, sigr- andi mætti gæddtt orðin min, — sendtt mér kraft að svngja frið á jörðu”. Svo hvrjar hann á hinni íögrtt gttllöld mannkvnsins í vöggn þess í l’aradís, einsog sagnir hihlíttnnar O" annara forn-trú-arbragða lvsa himi fvrsta saklevsis ústandi mannanna og tilverunnar, þegær ljóttið og lambið áttu kik sarnan, og öll tilveran hvíldi róleg og tigg- latts í e.iningtt kærleikans og faðmi guðs. En þegar kærLeikttnn fer að bresta, þá var og friðttrinn úti. — “þegar mannssálin kærleiksþrot kendi f-vrst, lnin kvað ttpp sinn dóm, þá var Paradís nlist ; það- an stafar alt jarðHísins strið, | þessi stvrjöld frá ómun-a-tíð”O-g | svö rekur hann þjóðirn-ar, eina eft- ir aðra, tillar tneð blóðsins og ! stvrjaldanna bölvun í eftirdragi : “Fornir söngvar lfa í lundu-m ! grænna pál-ma, lúðraþvtur, lie-r- j gnýr á fögrttm Sarons-vöílttm ; j breiminn ber ti-m löndin af liljóm-i Davíðssálma, hörpu þeirri er | snjöllust í fornöld h-ar af öllttm ; j sár -'inir, svarrar í ltreimi, sorg- í irnar dýpstu f heimi, — þrúðgar dvnja í strencriunttm sem þrum- hljóð í íjöllum. “Il-eyrið þér, hvað itttdir hljó-mi ! þessum lætur, hvað er það, sent skelfur und feikn o^g vopn-a-braki? j Ilamstoía andvarjia hjörtu, hljóð ttndir stjörnunum b-jörtu, leita guðs síns ósjálfrátt í angurværu ! kvaki”. kjómandi fagurlega minnist hcf. Krists, þó ekki sé það i ströngum | kirkjustíl eða inttri missionsand-a : “Af skilningsleysi og kærl.iks- j skorti er lífið kalt, — hann skild-i ilt og þess vegna fvrirgaf hann I alt. Og lifspekin æðsta, hans orð ; og líf var þetita : að elska guð ' og m-ennina, leita ins sanna og — — — h-eimsins friðar- var hæddtir, sm-áður, og því fór svo að sag- varö sorgarleikttr kær- ! rétta. En i höfðin-ginn ! misskilinn, an hans, i leikans”. Og — það er ilt að verða að i játa það, fyrir kristinn m-atm, og kristnar þjóðir, — hú-n er það enn í dag, og jafnvel ekki sízt i anda og aðgerðum þeirra, er mest bera ! liann og orð hans á vörtim sér. j það er efni kvæðanna á eftir, áð sýna það, ltvað mikið vantar enn á friðinn á jörðu, — friðinn, s-em boðaður var á jörðtt hin fyrstu i jól. En þráin og vonin lifir samt : ‘‘Sjá, í fjarsýn brosir við blið | hin blessaða ókomn-a tíð : þegar kærl-eikur gruudvallar gttðsríki á ! jörð, þegar grædd ertt og bætt fyr- ir alþjóða mein, ])egar elskan um ! heimsfriðinn heldur vörð, þegar j hljóðnar ið sárbitra kveitt : hró-p- 1 ið aldanna’ um frið, drottins ei- j lífa frið, er aö síðus-tu opnar hin harðlæstu hlið”. J. J- kögberg er vinsamlega beðið að taka þetta til birtingar e-f-tir Hkr. J. B. Or bréfi frá Nýja íslandi Fr miliald. Atvnað gott dæmi er það, hv-e j það gekk vel, að kotna á vínbanni j hér, og fyrir það eiga þeir, sem j mest að því unnu, beiðttr skilinn, því það er ég viss ttm, að hv-ergi hefir verið meiri þörf á því en ein- mitt hér í Bifröst sv-eit. En sam-t er það ekki nrxg, að við höfum vínbann að naíninu til, ef vín er flu-tt inn í bvgðina og menn drekka lyst sítva tvf því, þeir, sem hneigðir eru til þess, og það virðist vera, að etvgir skifti sér af þvi. það er útli-t fyrir að lögin séu tak- tnörkttö. Annaðhvort æ-ttuð við að gera, að útiloka hér allan drykkjttskap, eða ]>á að leyfa hótelum að koma hér inn með vínsölufeyfi og af- nema þetta vínbann ; því hótid mundu þó verða að gjalda sveit- inni góðan skatt á hverju ári, og það gæti orðið næg upphæð til að lá-ta vinna einhvern brautarspotta þar s-em ekki er liægt að ko-mast tim jörðina. En hvort verður affarasælla ? Eg held, að fyrst við vorum einu sinni svo hygnir, að fá vínbann, o? það hefir þó orðið til þess að tefja fyrir hóte-li, að við ættum nú heldur aö stemma stigu fvrir vín- nautn. Kn hvað getum við gertv? Kitthvað verðum við til bragðs að taka. Eg held að ef við tökuin okkur til og íhugum þetta vel, að við finnmn ráð og það ráð sem dugar, en þó bezt fyrír það, að hér er vinbann. Við skulum nú stofn-a Good Templara stúkur, bæði í Árborg og víðar. Margur, sem ekki er drykkjumaður, mun hugsa sem svo : Kkki fer ég að ganga í stúkit. Eg fæ mér ekki svo oft llösktt, og mér gerir ekki svo mik- ið til, þó ég veröi stöku s-inmtm svo lítið hýr. — lín við megum ekki bttgsa sem svo. Við, sem er- ttm fullorðnir, ættum að ltafa næga skynsemd og fvrirhyggjtt til að ganga á undan með góðu eftir- da>rni. Kkki að eins fyrir okkttr sjálfa, heldttr einnig fvrir u-ppvaoo- andi kvnslóð. Sé- því komið inn hjá nnglingtin- tttn, hve vínið er hættulegur óvin- ttr, þá eru meiri líkttr til, að það kotni í veg fyrir það, að hann verði óregltimaður. Ekki ér ég hissa, þó drykkju- mönnuin þvki gott vtn, og að einn sopi geri annan lvstugan. En þeir sjá hað aldrei, hvað þeir ættu að fvrirverða sig fyrir það, að hafa verið anefin skynsemi og f.jálsræði og nota þaö síðan svcle-iðis að beir líkist ekki tömdum dvrum, hehltir óarga villidýrum, og ég hald verr en þaö ; því þó dýr eða skepnur komist i fæðu eða æti og éti syo mikiö, að ]>au annaðhvort veikist eða d-eyi a-f þvi, þá er það ekki tiltöoumál, því þe-im hefir ckki verið gefin skvnsem-i. Sér- hver drvkkjumaðttr, bæði drttkk- inn og ódrukkinn, mundi reiðast af því, ef einhver segði við ltann, að hann va-ri skepna, hvað þá að hann va-ri langt fvrir beðan s’'eiin- úrnar. En hvað er liann í rattn og vertt ? Svo m-ikið er vist, að hon- ttnt finst hann vera maður og að hann eigi ekki sinn jafningja í ná- grenninu. Og þetta e-r eðlifegt, þvf rínið æsir blóðið, og þess meira, sem maðurinn nevtir af þv’, þess dvpra sekkttr hann niður í örb-irgð iw anmiitgjaskap. Nóg getur verið að samt, þó að tnaöur forðist ofd-rykkju, sem -eyöi- le,r'rttr bæði manninn sj'ilftn og g-erir marga góða kotnt að aum- ingþt. þetta skttlum við ihitga, og bví meir og þess betur s©m við skoðttm það frá réttu sjónarmiþi, þvi fljótar komumst við að þeirri niðurstöðu, hvað við eigum að gera. þetta er áriðandi, og ég vona, að einhverjir finni hvöt hjá sér að byrja á þesstt, því hálfn-að er verk þá hafið er. Enda er ég viss uM, að það er svo mikið hér af rétthugsandi fólki, aö það mun vera með því, að Good Templar stiikur v-erði stofnsettar hér. — Menn geta vel ‘spanað þann tíma, að kotna á fttttd stöku sinnum. — það v-eit ég lika með vissu, að það vrði ánægjuiefni fyrir bæði Good Templara stúkurnar í Winnipeg og fleiri stúkur ltér í nágrenninu, að við gætiim boðið þeim að koma og hafa hér einti góðan dag að skemta sér og sjá okkar fallegtt bygð. Stígatidi. ♦ ♦- Það er alveg víst að þa* borg- ar sisí að atig- lýsa i Heim- skringlu ! H. S. Bardal hefir til sölu eftirtaldar bækttr í bókaverzlun sinni : Set af íslendingasögum, sem intti- heldur íslendingasögur 1—38, ís- fendingaþætti 1—40, Srtorraeddu, Sæmundareddu og Sturlungu, — innbundnar í vandað band fvrir .................... $20.00 Sama í skrautbandi ......... $25.00 Fornaldarsögur Norðurlanda, 32 sögur í 3 bd., innb. ....... $5.00 Draumar, Hermann Jónasson 60c Bóluhjálmarssaga .............. 60c Saga Natans og Rósu, ib. ... 75c Einfalt líf, í skrautb........ 1.00 fvesbók I., II., III., innb. hv. 40c Bernskan, S. Sveinsson, rb. ... 35c Reimleikinn á skipinu ......... lOc þjóðsögur Öl. Davíðss., ib. ... 60c Passiusálmar í gyltu bandi ... 40c Bók æskunnar, ib............. $1.10 10 Sönglög, safnað af F. Bjarnason ................... 20c Söngbók (kvæðasafn), ib. ... 75c Hm stefnu ungra rnanna....... lOe Öðinn frá bj-rjun, árg. ...v. $1.00 Ben Ifcur, III bindi, ib..... $1.75 Einnig fjöldann allan af eldri bókum. Húðir og Loðskinn. Eg borga hæsta markaðs- verð fyrir húðir og allskonar loðskinn. Sendið bréfspjald eftir frí- um verðlista. F. W. KUHN 262-264 Ingersoll St., W’peg JÓLASVEINA RAFMAGNSKERTÍ. Hið heppilegasta fyrir JÓLA- TRÉ og BORÐSKRAUT. ! Fullkomið kerta kerti sem bægt I er að skrúfa á hvað “Socket” sem ! er, laroparnir með mismunamii i íjósalít—að eins H5«0 Ef þér hafið ekki rafmagns- . leiðsln í húsinu þá seljum við | ljÓBakerti sem lýsiet af rafvirkjum (Batteries) verð $5 50 Pantanir afgreidtlar um hæl. Komið eg finnið okkar viðvfkj- andi jólaskrauti og þarflegnro gjflfum. H. P. ELECTRIC, 73* Nherbrooke WI!f!iIPE£ TALS. G 4108 MAIL C0NTRACT. T IkBOÐ í lokuðum umstögum, J árituð til Postmaster General, j verða meðtekin í Ottawa til há- ! degis á föstudaginn þann 17. janú- | ar 1913, ttm póstflutning um fjögra | ára tírna, tvisvar á viktt hvora leið, milli Queeus Valley og Winni- peg, gegnum Richland, Millbrook, Dundee, Dugald og Plympton póst húsin, hvora leið, og byrjar ]>egar Postmaster General skipar fyrir ttm það. Pr.entaðar tilkynningar, sem inni halda frekari upplýsingar um póst- llutninga skilyröin, f-ást til yfirlits, og ej'ðuhlöð til samninga eru fá- anleg á pósthúsumim að Qu-eens Valfev, Richland, Ilillbrook, Dun- dee, Dugald, Plympton og Winni- peg, og á skrifstofu I’ostoffice In- s])ectors Postoffiee Insepectors Offiee, Winnipeg, Manitoba, 6. des. 1912. H. H. PHINNEY, Postoffice Inspector. HEIMILI BYGÐ, Fyrir fólk með takmðrkuð- um efnum. Blessun fyrir manninn, sem borgar húsaleigu. $1000 Cottagt' hús $13.80 á m’nuði borgar fyrir það- 500 HÚS VERÐA BYGÐ j Á NÆSTA ÁRI. Skritið eftir upplýsinga- bæklirtgi. — Skril'stofan opin hvert tníltuidags- kveld. CANADIAN SYKDICATE INVESTMENT Lld. Sími M. 77 f2' SOMEESIT BLK. Kornyrkjumenn! orn}-rkjendur Vesttirlands ♦- > «í t «5 4} « « 4i 41 « « « « 4 « « « « « 1 « « « ♦ « « « « I « « KENNARA VANTAR viö Siglunesskól-a No. 1399, frá 15. febr. 1913 til 15. apr. s. á. Um- sóknir sendist til undirskrifaðs fyrir 20. jan. 1913, og verður um- sækjandi að skýra frá námsstigi sínu, æfingit í kensltt og kaupi því, er hantt óskar eftir. Siglunes P.O., 3. des. 1912. Jón Jónsson, Sec’y-Treas. i 4 4 i « « 1 4 « « « « « « 4 « « 4i l « 4 4$ t l « I « i 4f « ♦ 4 4 ar gagnvart GRAIN GROW- KRS GRAIN COMPANY ? Vér höfum nú í varasjóði 260,520.50 með uppborguðum $600,000 höfuðstól, og auk ]>ess sem vér borgum hluthöí- ium vorurn viöunanlega árs- vexti, þá höfum vér á sl. 6 árum gefið um $40,000 t 1 Western Grain Growers Asso- ciation, og attnara mentalegra starfa meðal bændanna. Ef kornið, sem veitt hefir þennan gróöa, lteföi verið sent til annara félaga eða itmboðs- söluntanna, )>á lteföi hagnað- urinn, sem hluthafarnir hafa fengið, og gjaíirnar til korn- yrkjufélaganna, gengiö til ]>ess að attðga privat umboðssala og kornverzlttnarmenn. Attk þessa höfttm vér skap- að samkepni í kornverzlan- inrti, sem ekki hefði fengist á neinn annan liát’t. Útflutning- ttr vor á korni hefir gefist vel í að halda Winnipeg prísttm á korni i hámarki þvi, sem framhoð og eftirspurn veitti hændxtm rétt til að njóta. C.ætið þess, að á þessu ári hefir fjöldi ttmboðssölufélaga og annara lagt sérstaka á- herzlu á, að halda fjölda korn- kaupettda á öllum sölutorgiim i bvgðum landsins. Alt þetta kostar peninga og bændttr borga það i timboðssöltilattn- um. Ef þér sendið kornvörn yðar til yðar eigin íélags, þá borgið þér sölulaunin til yðar eigin umboðssala og alt setn er umíram nauðsynlegan starfskostnað Grain Growers Grain félagsins, er lagt í vara sjóðinn, til að borga libtthöf- unum ársvexti, og til að halda ttppi mentastarfi til heilla fyrir korny-rkjendur. Vér starfrækjum kornhlöður Manitoba st jórnarinnar, og starfsménn vorír taka korn yðar til geymslu, kattpa þaö úr vögnurri á götunni yðar, eða í vagnfermi á járnbraut- arsporinu. Bændur hafa jafnan álitið, að Grain Growers Grain k- lagið ætti að eiga hafnstaða kornhlöður til þess að tryggja hámark kornverðs, og til þess að koma korni Jieirra óblönd- ttðti á aðalbeimsmarkaðinn. þér hafið nú yðar eigin kornhlöður, og vér skorum því á vðttr. að lijálpa ttú til þess, að þessi starfsemi megi verða happasæl, með þvi að ])ér sendið kornvöru yðar til Grain Growers Grain Com- pany kornhlöðttnnar í Fort William. Einnig, að þér kaup- ið hluti í i félaginu. Aukinn höfuðstóll er mjög nauðsym- legur, ef vér eigum að geta orkað strangri samkepni. Og þess utan ertt lilutakaupin trygt gróðafvrirtæki. KORNYRKJUMENN D Alt þetta er i vðar umsjá. Hvað ætlið þér að gera ? ► The GRAIN GROWERS GRAIN C0., Ltd. WINNIPEG CALGARY MANITOBA ALBERTA

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.