Heimskringla - 24.12.1912, Blaðsíða 4

Heimskringla - 24.12.1912, Blaðsíða 4
V ÐLS. WINNIPEG, 24. DES. 1912. ' HKlMSKRINGtA Heimskringla E*nblished every Thursday by The HeLíkmda NewsU’atilishin? Co. Ltd Verö blaö-iins í Cauada og F>au ar |2,00 nm áriö (fyrir fram bf*rsraö), rfent til islauds $2.10 (tynr fram bnrgiö;. B. L. BALDWINSON Editor & Mauóflrer Odice: 729 Skrbrooke Street, Wiuaipeg BOX 3083. Talsfmi Qarry 4110 Jólin. GLEÐILEG JÓL! 1 hreysi jafut sem höllu, þar sem kristnin ríkir, hljóma þessi orö j á morgun. Kirkuklukkurnar bcrg- mála þau, og hátíðabragurinn, sem hvílir yfir öllu, sýnir þau i .virkileikanum. Jólin eru hátíð gleðinnar, hátíð barnanna, hátíð mannkærkikans. iþau eru öllum kærkomin, þó eink- anlejra börnunum, og engir njóta helginnar betur en börnin. 1 raun réttri verður ftillorðna fólkið einn- ig að börnum á Jólunum. í þeirri mvnd eru JoTln þeim þekkust ; í þeirri mynd er hátíöin bezt liald- in. En Jólin eru ekki allstaðar eins; sinn er siður í landi hvérju. — Heima á Próni eru tveir Jóladag- nr, og svo aðfangadagskveldið, sem heilagt er haldið. Ilér í Can- ada eru Jólin að eins einn dagur, Jóladagurinn. 1 sumum löndum eru Jólin haldin heilög í viku. En hvort sem hátíðin er löng eða stutt, þá er hún sama hátíðin, sami helgi friðurinn ríkir í hjört- unum og hins sama er minst. .Venjur og haettir geta verið brevti- legir, en helgiandittn er einn og hinn sami. stvtt, unz nú að hún er komin niöur í eínn dag í meiri hluta kristinna landa. þeir okkar, sem v-anist hafa Jól- ; anna heima á Fróni, — Jólanna, i þar sem borðin svigna undir | bringukollum, magálum, hangi- i kjöíi o gæti, — mun finnast Jóla-munur | hér og þar, og þeir, sem hér eru einstæðingar fjarri öllum snuin, I finna sárast til þess á Jólunum, | hvað þeir eru einmana, heimilis- , lausir flakkarar í frítmandi landi. I Fyrir þá eru Jólin hér lítill fagn- ; aður. Kn fyrir þá, sem eru í skauti fjölskyldu sinnar, eru Jóll.i hátíö fagnaðárins. Iljör'tt þeirra i-nt glöð og ánægja ‘. hver;uin audbts- drætti, — eða svo ætti að vera séu Jólin haldiii réttilega. Og Heimskringla sendir ölltim Vestur-íslendingum árnaðaróskir sínar og býður þeim : GLEDILEG JÓL ! örlög vor?” Að sjálfsögðu yrðum vér sjálfstætt ríki, eða áhrifamik- ill hluti af nábúa lýðvéldi voru. Hverjar eru skyldur vorar og þeim sem hypo-ja, að vér verðum að fittna varanlegan. grundvöll til samvinnu i hervörnuln á sjó, og að sjá grundvöllur verði að veita hverjar byrðar þær, scm vér yrð- j lýðlendunum fulltiægjandi atkvæí mn að bera til varnar ríki voru á höfum heimsins ? þær yrðu mjög mikið þungbærari en veittu miklu , . , „. .... , „ veikari og áhrifaminni varnir en laufabrauði og oöru goð- j - séf ^ undir núveran(li 0? fyr. irhuguðu fyrirkomulagi. Tökum sem dæmi Argentina lýðveldið, sem að ummáli lands, íbúatölu, auðlegð og náttúrugæðum er svip- að Canada. það er óhætt að full- vrða, að á siðastliðnum 4. árum hefir sú þjóð varið til herflota til- kostnaðar 65 til 70 tnilíónum doll- ars. Kostnaður Bandaríkjanna til herílotans og útbúnaðar hans er frá 250 til 300 milíónir dcllars, eða $2.75 á hvert mannsbarn i landintt. Saínsvarandi kostnaður fvrir Canada þýddi frá 20 til 25 milíónir dollars árleg titgjöld, eða frá 80 til 100 milíónir do-llars á sama tímabili. það er þess vegtta sjáanlegt, að styrkur sá, setn vér hyggjutjt að veita að þessu sinni, er hófsam- legur og sanngjarn. Um 45 ára tíma höfum vér sem veldi' notið verndar brezka flotans án eins dollars tilkostnaðar, og ég voga að láta þá sannfæringu m'na í ljósi, að sjálfsvirðing Canada þjóð- arinnar krefjist þess, að hún af fríum og' frjálsutn vilja, gegnum ■þing sitt, veiti þessa fjárupphæð. Að svo miklu leyti sem opinberar Herflotarœða Boráen’s. (Niöurlag). Ivg hefi rætt mál þetta við her- fiotastjórnina brezku, og hún hefir það fastlega á meðvitundinni, að j áætlanir eru handbærar yfir til- kostnað Breta til sjávar og land- veldi, að skipasmíðastöðv- j hers til verndar fvlkjum þeim, sem nú mjrnda Canada sambandið, Jólin eru haldin heilög í minn- ingu um fæðing frelsarans, en svo hefir þó ekki alt af verið. Forfeður vorir, hinir heiðnu, Iiéldu Jól og höfðu þá veizlttr miklar og blót ; cn þá er kristnin kom til NorÖur- landa og hafði fest þar fullnaöar- rætur, breyttust heiðnu Jólin í kristnu Jólin, og helgin varð tnannúðlegri, kærleiksríkari og feg-! það sé enginn hagur í því fyrir hið brezka ar séu eingöngu á Bretlandi. Eg hefi fettgið fullvissu um það, að herflotastjórain er við því búin, í nálæo-ri framtíð, að láta smíða hér í Canada hin smærri herskip sín. Útbúnaðurinn, sem til þeirra smíða er nauðsvnlegttr, er trltölu- lega einfaldttr og ódýr, borið sam- att við það, sem þarf við smíöar stærstu skipa. Slik stofnun hér vrði oss miklu hagfeldari frá vinnulemt sjónarmíði. Til þess að tryggja það, að slík skipasmiðastöð verði sett hér á stofn og veiti íbtium vorum stöð- uga atvinnu, höfum vér samþykt, j að bera nokkurn hhita af attka- I kostnaðinutn, sem verður við smíði skipanna í Canada, nm nokkurn komandi tíma að minsta ] þá sýna þær, að á nítjándu öld inni var sá kostnaður ekki minni cn fjögur hundrttð milíónir dtiílars. Tafnvel síðan fvlkjasambantl vort varð að virkileika, og síðan Can- ada gerðist voldugt fvlkja.sam- band, — helir sá landhers og her- llota tilkostnaður numið mikíu tneirtt en því, er vér nú biðjum at- ! þingiö að veita. Frá árintt 1870 til I ársíns 1890 varð hlutfallslegur j kostnaður við Norður-Atlantshafí* llotann, sem verndaði strendur I vorar, frá 125 til 150 milíónir | dollars. Frá árinu 1853 til ársins 1903 hefir kostnaður Breta til her- j varna í Canada numið nálægt httndrað milíónum dolfars. E.g hefi minst á örðugkikana á að ÖIl skip, sem stjórrr vor kann að barfnast í framtíðinni, verði ekki smiðuð í Canada, fafnvel þó þatt fvrir það verði nokkru dýrari. í sambandi við skipastníða fratn- för í Canada, þá skal mig ekki undra, bó hér verðr stofnsett vold- J ræður um þetta hvorttveggja u? vélagerðar verksmiðja, sem virri en áður. En mörgum og mikl-! smíði Lluti, sem nú fást ekki gerð- [ ir hér, en verða að katrpast frá um hreytingum hafa kristnu Jólin tekið á Norðurlöndum frá því ftTsta, og þau eru alt af að breyt- ast, — ekki hátíðin, haldið. og mánaðardagarnir b-reyzt, sem Jólin hafa borið upp á. Hvenær Kristur var fæddur veit enginn með vissu. I fyrstu annálum kristninnar yar fæðingardags ltans minst 6. janúar, og sá dagur kall- aður Epiphany, og svo hélst þang- að til á 5. öld, að Konstantínus hinn mikli færði Jólin aftur á 25. desember. kosti. Ég sé enga ástæðtt fyrfr þvf |því, að finna viðunantegan grund- völl fyrir því, á hvern hátt hinar miklu lýðlendur, samvinnandi með móðurlatidinu að vörmim alríkis- ins, geti hlotið nægilegt atkvæði í myndun og stjórn utanríkistriál- anna. Vér áttum nákvæmar um- við ráðofafana brezku, sem skipa al- ríkis hervarnanefndina. Sti neínd er einkennilega skipuð, en að mínni hyggju mjög fuílnægjandi. í hetini eru stjórnarfarmaðúrinn 0(r þeir, sem hann kveður sér til aðstoðar ; nálega allir ráðgjafarn- ir eru. kvaddir til ráða þar, ásamt j meö æfðustu og þekkingarmestu foringjttm land- og sjóhersins og sérfræðingum í hernaðarfræði. — MikiII hluti af störfum nefndarinn- er gerður af aukanefndum, sem oftíega eru skipaðar mönmtm, sem I ekki eiga sæti í aðalnefndinni, en sem þá eru kvaddir til starfa sök um sérþekkingar þeirra á þeim | atriðum, sem nefndin i það og það skiftið þarf um að fjalla. Vitinu- Whitelaw Reid var af skozkutn ættum, fæddur í litlu þorpi í Ohio ríkinu, sem neint er Xenia. Móð-j urbróðir hans var yfirkennari við | Miami'háskólann, sem <þá vár tal- inn með beztu mentastofnunum | ríkisins. Á þienna skóla gekk Reid j og útskrifaðist þaðan með ágætis- j j vitnisburði, og bar af öllum skóla [ bræðrum sínum í ínálfræðikgri og j vísiudalegri kunnáttu. ' Eftir það j I varð hann skólákennari um tíma, j og keypti síðan fyrir fáein hundr- <uð dollars smáblað eitt, sem gefiö, ; var út þar í ríkinu. Hann. var þá 20 ára gainall. Af öllum blöðum, sem þá voru ■ refin út í Bandaríkjunum., hafði Reid mestar mætur á New York Tr btine, semf Horace Greelv var riþsjóri fvrir, og Reid tók sér það tíl fvrirmvndar við útgáfu síns ilitla blaðs, Honum tókst þetta að nokkru Ievti. Hann bætti blað sitt að miklum mttn og græddi tals- vert fé á útgáfunni. Reíd var fyrsti blaðamaður í Ohio rikinti tíl þess að gera sér t grein fyrir því, að I.incolti væri mfkilmenni, og hatin beitti blaði sínu til þess, að fá því komið til leiðar, að hann næði forseta út- jnefníngu. Jtessi stafna vakti álit á Reid, og sérstaklega. vegna |)ess, ;að Lincolft óx sþöðugt að vinsæld- ttm meöal alþýðu. Nú fóru menn víðsvegar í Bandaríkjunum að taka eftir Reed og blaði hans.. j Einn blaðútgefándi í Cincínnati bauð nú R.eid að gerast iregnriiti ; ívrir blað sitt, og skyldi harin | vera i Washingtou og rita þing- j fréttir, og fá að launum $38 um viku liyerja. þetta þáði Reid ; en revndar átti hann þá að rita fvrir ] brjú blöð fvrir þessi laun. EStt j þessara bfaða var Cinrinnati Gaz- j ette og varð Reid síðar meðetg- j andi í þvú Ilann var ritstjóri yfir einni j deild þess bláös, þegar þrælastríð- j ið brauzt út, og fór flann þá á | orttsttivellina til að rita herfréttirv j og svo vann hann það verk vel,. j að blöö þan, er hann rftaði fyrir,. urðu stórfræg fvrir fréttrrnar, og það var altnaiáiarámur, að enghtn j fregnriti í ]>eim hcrnaði hieföi rit- I að eins sannar og nákvæmar her- I fréttir og Rvid, enda var hann eini fre<rnritariun;, .sem með eigin attg- um horfði á bardagann við Shiloh frá byrjun til enda, og nokkra aðra bardaga. Hann ritaði 10 dálka lýsingtt af Shiloh bardagan- um fyrir blað sitt, og var það les- j ið með mestu athyglr um öll ' Bandaríkin e>g er jafnan- síðan tal- jin einhver Hezta lýsiitg, s®m nokk- j urtt sinni hefir gerð verið af nokk- f~ | itrum bardaga. Ilann átti ásamt þess var nyliega ge-tið hér iblað-j öðrum ftegnritum, sem vortt með imtt, að nýlátinn v®ri Whitelaw j herdeilduntirn, deilu við General og áhrif í tnyndun og ráðsmensku utanríkisstefnunnar. það hefði verið þýðingarlaust að ætlast til — og vér gerðum oss enga von utn það, á þeim fárra vikna tíma, sem vér höfðttm á valdi voru á síðastliðnu sumri —, að geta til fullnustu ráðið af um þetta mál, sem er eins merkikgt eins og það er örðugt viðfangs, og sem er svo nátengt íramtíðar örlögttm alrík- isins, og telttr í sér meiri þýðíngtt fvrir brezku ey.jarnar, heldur enn fvrir Canada. En mér skilst, að ráðning rnálsins sé ekki ómögu- leg, og hverstt örðug sem hún kann að reynast, þá tel ég það hvorki hvggiiegt né stjórnvizku- legt, að liliðra sér hjá ltenni. Á yfirstandándi tíma eru skýiri þungbúin, og vér heyrum óminn af fjarlægum þrumum og s.játtm eldingarnar leiftra út við sjón- deildarhriiiginn. Viér megttm því ekki og viljtim ekki tefja t mahn við hugargrufi, þar til hinn vfir- vofandi stormbylur er skollinn á oss mað allri sinni grimd og skað- semd. Móðurlandið, nálega bjálpar- laust, ekki fyrir sig eingöngu iieid- ur einnig fyrir oss, stvnur undir verndarbyrði allrikistiis, og verður að fást við yfirgnætandi örðug- leika, til þess aö v'arðveita til\ cru alríkisins. þess vegna færum vir nú, á tíma neyðarinnar, ])á bc/.lu hfálp, siem vér eigum völ á, tnóö- urlandinu til $ styrktar, setn vott um einlægití vora í því, að vernda og að tryggja óhultleik og heil k-ika þessa .alríkis, og vora fostu ákvörðun, að verada á sit og á landi fána voni, heiður vort: og arfieifð vora. Að endaðri þessari ræðtt stoð allur þingheímur # upp og söng brezka þjöðsönginn ‘*God Save the King”. Að eins einn maöiir s,tí begjandi', það var Frank Oiiver /rá Edmonton, fvrrum imt.’nrikis- ráðgjafi i Lanrter stjórninni. Sir WiITrid Lanrfer talaði íáein orð. þakkaði hann stfóru.ufot - manninttm fvrir, hrve stillílega og I.lutdrægnisbiust ltann hefði í’utt erindi sitt. Kvaðst ekki geta \ er- fð liontim samdónta t ölhtm atrið- mrt ; en um' þann ágreimng tnætti ræða síðar. Whitelaw Reid. útlöndu.m. Jtess vegna er það, að þó keirri upphæö, sem vér hyggj- t:m að veita til skvndi-hjálpar heldur Jóla- j hervarnarfiotamim, verði varið á | Bretlandi, þá álítum vér að það t . ... , , I hafi þá afieiðingu, undir því ásig- I Suðiir- og Austuilondum hafa j komul. Tilgangur kristninnar var sá, að ar höfðu þessa með mikla velunnara færslu Jólanna agt, sem eg hefi Ivst, að hér i verði reistar íleiri en ein iðnstofn- j anir í Canada, og að jafnvel frá I atvinnulegu og fjárliagslegtt sjón- armiði sé mikiö, sem mæli með þessari veitingu. Canada sendir þessi skip til ]>ess, að taka sér stöðu í herskipa fylk- ingu alríkisins, samhliða skipum Breta, Ástralíu-manna og Ný- Sjálendinga. þau verða 3 öflug- ustu herskip í lieitni, og eiga að bera söguleg nöfn ]>essa lands. þannig getur hver Canada borgari vae-rt J Keid, sendiherra Battdarikjanna a jEnglhndi. Æ)fifer:H ]>ess<t manns er að ýmsu leyti marKverður og á- gæt fyrirmynd ungum mentamönn jum og öðrum, sem hafa lund til ’>ess, að vintia sjálfum sér sætnd og landi sítm gagn og heiður. Ktt hattn átti sömu lögttm að hlíta eins og öntutr miktlmenni í því að Jýmsir voru þeir, sem ekki vildu meta hæfileika hans meöan har.n lifði ; töldu hann ekki vera. iaín- | oka ]>eirra Hey, Lowell og Choato — setn áður vortt sendiherrar Bandaríkjaana á Englandi ]>iir j töldu það vera fyrir áhrif. þau, j sem hann hefðt náð gegnttm blað j sitt NewYork Tribttne, og það, að ! Halloek, og ásamt þeim yfirgítf stööu sína þar, og gerðist þá ri-t- ari fvrir hermálanefndína í Wasft- ington og varð siðar ttmsjónar- tnaður hóklilöðunnar þar. Samt hélt hann áfratn að vera J fregnriti fyrir Cineinnati blaðiö, og l>egar Lee fór meö herdeildir sínar i annað og síðasta sinni ylir j I’otomac ána, þá var Rieid beðinn að fara þangað til að rita her- íréttir. Hann fór og rrtaði lýsingn j af Gettisburg bardaganttm, og er ! sú lýsittg talin meistarastykki í j sinni röð, Meðan Reid var í Washington hafði hann komis.t í kynni við lundiö til þess, þegar hann sér þau hinir heiðnu Rómverj-1e?5a [ratir af ^ , , f f . ’ l sonule^a eigi hiutdeild 1 |>essan haUðahald mtkið til ^ frjöfi sem ti, er veitt aS heiðurs himnaguðinum Satúrnus, ! vernda alríkið. Engin nútiðarþjóð, sem hefir mikinn kaupskipaflota í förum, {| getur staðið sig við, að vanrækja I sína eigin vernd á höfunum. Him- ininn varðveiti oss í þessu landi frá þvi, að örfa eða styrkja til hernaðarlegra árása. þetta alríki mun aldrei hefja ásóknar-stríð, og öll áhrif Canada verða vissulega til þess notuð, að hindra slíkt. En vér vitum, að mörg stríð hafa dunið yfir á síðastliðnum 50 árum fyrirvaralaust, eins og þrttma iir heiðskíru lofti, og þannig hefir | vald, áhrif og örlög fleiri en einn- ar þjóðar orðið fyrir gersamleg- ttm breytingum. Sérstaklega geta 11 s jóbardagar komið fyrir með leift- J urshraða, því að þessar feikna her vélar eru jafnan til taks og ftill- er stóð í viku og endaði 25. des- ember. Vildi keþtarinn afnema þá heiönu hátíð og koma Jólunum hennar stað. Skipaði hann svo fvrir, að Jólin skyldu standa í þrettán daga, frá 25. desember til 6. janúar, og lét einnig taka upp vmsa af hinum fegurri og vinsæl- ari siðum Satúrnus hátíðarinnar, og gera þá að Jólasiðttm ; áleit ltann að með því mundu margir heiðingjar snúast til kristni, og j það varð. Satúrnus hátíðin lagð- ist brátt ttiður, en Jólahátíðin blómgaðist ár frá ári og stóð þrettán daga. Hvervetna, sem kristnin náði . . | búnar til bardaga. Verndun og í fótfestu, náðu Joltn vmsældum, og sannjefka talað einmitt tilvera ef til vill hvergi meiri en á Eng- landi. Jólahátíðin var haldin þar ; í fullan mánuð, og endaði oft ekki fvr en á Kyndilmessu. í öðrum ! löndum stóðu Jólin fulla þrettán | daga. En er tók að líða fram eftir öld-! um, fundu menn til þess, að þetta | var áþarflega löng helgi. Atvinnu- | vegir voru vanræktir og eyðsla j r bessa veldis gru^idast á styrkleika herflotans. þegar vér verðum að vfirgefa sjóinn — og það getur komið fvrir jafnvel án hernaðar, en fyrir áhrif vfirgnæfandi óvina- afls —, þá slá ekki framar lífæðar alríkisins, blóðið hættir ttmferð sittni eftir æðum þess, og sundur- liðun er þá í nánd. En ef vér skyldum vanrækja skyldu þá, sem vér skynjum að ér erttm í við sjálfa oss, og ef jafnan af ábyrgðarmestu og þó eitt af j eftiraóknarlverðustu embættunum, ber enga ábyrgð gagn- | sem Bandaríkjastjórn fær veitt nokkrum borgara landsins. Enginn getur að sjálfsögðu neitt lega stuðlað að verndun alrikis- ins. Nefndin vart þinginu, og er þess vegna ekki ætlast til, að það hafi afskifti af stefnu nefndarinnar. En tnargir ráðgjafar eru kvaddir starfa í þessari nefnd, að sam- Jsetn ltann að sjálfsögðu trygði sér þvktir hennar eru vanalegast við- ! með blaði sínu og með kvonfangs- teknar og þeám fylgt af ráðaneyt- i sambandinu við eina auðugustu inu, og þar af leiðandi einnig af | fjölskyldu í Bandaríkjunum. En svo um það sagt, hvað herra Reid til hefði getað orðið án þeirra áhrifa tneirihluta þingsins. nefnd þessi ráði ekki En þó að hitt var á allra vitund og ómót- stefnunni á jmælanlegt, að hann var einn af nokkurn hátt og gæti ekki tekið allra hæfileikamestu mönnurn að sér að gera það, þar sem hún j Bandiaríkjanna, þeirra, er fengust enga ábyrgð gagnvart þtng-jvið útgáfu blaða, löngu áður þá þarf hún eigi að síður J hann ruddi sér braut til eimbættis og nattðsynlega að íhuga j op- auðttgs kvonfangs. Nú, að homim látnum, keppast ber inu, stöðugt utanríkismál og útríkja samband, í ltann hefir unnið landi sínu með J starfi sínu utanlands og innan. Sendiherra stöðunni í Lundúnum vegna þess að varnir og sérstak- ! bœSi brezk og atnieríkönsk blöð lega herflotavarnir ertt í óaðskilj- imi) aS viðttrkenna ltans mikiu anlegu sambandi við þessar íhtig- 1 hæfileika og það tniWa gagn, sem anir. Brezka stjórnin hefir íullvissað micr um, að þar til ákveðið sé til fullnustu um, hver áhrif og at- I (regndi hann ttm sl. 7 ára tíma af kvæði lýðlendurnar skuli haia í imeStu afús OJ, In,eS heppilegum af- ’ Sú væri í Lundúnttm _ allan eða nokk-I aSrir st„ndað hana' en þeir", "sem urn tíma af hverjtt ári. Sá ráð- Lru sterkauðugir, því að embættis- gjafi yrði kvaddur til að mæta öllum fundum herflota neíndarinn ar, og yrði skoðaður sem fastur utanríkismálum, ]>á sé henni ljútt, leiSinffUm fyrir bæSi iön(]in. að einhver eanadisku ráðgjafanna I staöa er svo Vaxin, að ekki nefndarmaður. spor í utanríkismálum yrði tekið, a lattnin eru ekki há, að eins $17,500 íi ári. En herra Reid borgaði tvö- j-fíilt meiri leigtt fyrir íbúð sína ií að embættislaun eins til þess, að Ekkert mikilvægt j Lundúmim, svo ltans hrukku að var óhóíleg. Var þá farið að; óbætanlegt tjón kæmi fyrir, vakn- stytta hátíðina, og hun stvtt og I ar spurningin : ‘Tlver yrðu þá án þess að raðgast um það við borga húsaleigu fyrir 6 mánaða slíkan málsvara frá Canada. i fima af hverju ári. Af þessu er Engittn hugsandi maður getur jþað auðsætt, að það er ekki fá- varist þeirri meðvitund, að mjög tæklinga meðfæri, að skipa sendi- flókin og örðttg viðfangseíni mæti herrastöðuna. boði var neitað. Loks battð Gree- lv homuii að gerast meðritstjóri blaðsins, og ]>að bóð þáði Reid. Rjeid ritaði þá flestar ritstjórnar- greinar í blaðið, og tnælti fastlega fram með Grant til forseta. þegar Greefy var útnefndur árið 1872, varð Reed aðalritstjéiri blaðsins. þegar stríðinu var lokið og Greefy danður, þá stofnaði Reid félag með nokkrum auömöitnum til þess 1 að kaupa blaðið, og gerðist þá sjálfur ráðsmaður þess og aðalrit stjóri. Blaðútgáfan borgaði sig svo vel, að innan fárra ára keypti Kekl hluti meðeigendanna og gerð- en ist sjálfur eigandi blaðsins. þá var blaðið talið eitt áhrifamesta og að öðru leyti bezta blað, sem gef- ið var út á enskri tungu Nú var Reid orðinn 42. ára gam all og enn ókvæntur ; en með því að hann var nú orðinn einn áhrifa- tnesti tnaður Bandarikjanna og varð að sjálfsögðú að gefa sig all- tnjög við félagslífinu, varð honum nauðugtir sá einn kostur, að £á sér konu. Hann var og þá orðinn auðugur, svo að einlífið sómdi honum lítt. Hann kvongaðist dótt ur II. O. Mills, eins auðugasta matins í New York, og hann gaf dóttur sinni eitt bezta l^úsið, sem þá var til þar í borginni. Dóttir ]>eirra Reid hjóna er giít auð- tnanni þar í borginni, og Ogden sonttr þeirra er ritstjóri blaðsins New York Tribune. Áður en Reid var skipaður sendiherra til I/ttndúna, hafði hann unnið mörg ábyrgðarmikil störf fvrir þjóð sína, og leysti þau öll af hetidi með nákvæmri dómgreind og Bandaríkjunnm til mikils hagn- aðar. Hve vel hann rækti sendiherra skj'ldti sína'á. E'iiglándi má meðal attnars marka af því, að viö lát hans þai' til sjálfur konungurinn að rór að senda yfir sínu eigin nafrti andlátsfregnina til Tafts for- seta, og er það i f.yrsta skift, að slíkur heiöur hefir sýndur vérið minningu nókknrs úllends sendi- lterra'. Góð bók. ‘‘Um átengisnautn” hsitir bækl- in<riir edntt nýlegá iitkominn eftir Guðmund landlæknir Björnsson. Er þaS fvrirlestur, sem landlækn- irinn hélt í Reykjavík fyrir nokk- uru síSan og þótti mikiS til koma — er hann fúllur af fróSIegum skýrslum og margvíslegutn fróS- kik öSrum, «n öllum er þörf á aS vita. En það, sem mest mælir ntieð því, að menn kattpi bækling- inn er, að andvirSið á að ganga | til Hteilsuhælisrns á Vífilsstöðum, ofr ætti það að vera sérhverjum ; I júft að styrkja þessa þarfa stofn- | un með því að kaupa bæklinginn, j jiar sem hann auk þess er frá- jmunatega ódýr, að eins 35 cents. Útsölumaður bæklingsins hér vestra er G. P. Thordarson bak- I arameistari, og mun hann senda bókina hvert á Iand' se>m er, sé hotiu.nl sent andvirið fvrirfram.— Síðar tnutium vér geta bókarinnar ttánar. I. O. G. T. Nýja Gaod Templara stúku stofnuðu að Ericsdale, Man., 2. þ. rtt. ]>eir I’áll Reykdal, D. J. Lín- dal og Kristján Halldórsson, og settu eftirfvlgjandi embættismetm: Æ.T.: Fred Almond. ! F.Æ.T.: John Sharpe, Jr. V.T.: Mrs. John Sharpe, Sr. Wap.: John Mitchell. R.: I/. H. Farkinson. A.R.: Mrs. Fred Almond. F. R.: Curtis Mills. G. : John Sharpe, Sr. D.: Mrs. O. Ilallson. A.D.: Mrs. J. Malmberg. Ú.V.: Tltos. McLean. I.V.: Wm. Hitchell. Stúkan mælti með ólafi Hallson fvrir mnboösmann. KJÖTSALI 093 WeSlington Ave. Talsímí; Garry 2683. Góður matur til jólanna! Ilerra G. Eggertsson, kjöt- sali, lætur þess hér mieð get- ið, að nú sé kjötmarkaður sinn troðfnllur af hinum vmsu JÖLA KJÖTBIRGÐ- UM. Ög aídrei fyr hefir hann haft aðrar eins birgðir af góðum kjpttegundum með öðru fleiru : Egg, Srnjör, Fiskur, Jarðávextir, Gæsir og “Turkeys” o. fl., — »lt af beztu tegnnd. Sérstaklega vill hann draga athygli ístendinga að hinum miklu birgðum af himt Ljúffenga Dilka Hangikjöti, * soin enginn íslendingur í borginni ætti 'að missa af að bragða. Ilangikjöt ]>etta er að bragði og gæðum alveg eins og hangikjöt lteima á gamla Fróni, og fæst í lærum, bóg- um eða stærri og minni stykkjum. Og verðið er í alla staði sanúgjarnt, — eins og á öll* nm vörum hjá Eggertson. það vitna þedr, sem kaupa jólamatinn hjá honum. Mun- ið eftir hangikjötinu. það er að ‘‘fljúga út”, — komið "því meðan úrvalið er nóg. ‘‘Allir fara ánægðir frá Eggertson”. GLEÐILEG JÖL! G. Eggertson KJÖTSALI 693 Wellington Ave. Talsími: Garry 2683.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.