Heimskringla - 24.12.1912, Blaðsíða 8

Heimskringla - 24.12.1912, Blaðsíða 8
«, KUa^ WIXXIPKC, 24. DKS. 1912. HEIMSKRINGEA Hversvegna SKYLDI NOKKUKT HEIM- lLI VERA ÁN MUfcjlC þe«ar | ér með hæKÍeldustu skil- málum geti eiynast hiðvfðfræga HEINTZMAN & CO. PLAYER PIANO. Hljóðfæri eem allirgetaspilað á, in nokkurrar sðngfræðilegrsr ætingar? Komið f búð vora og ekoðið þessi fðgru hljóðfæri og hinar ýmsu tegundir hinna frægu BEINTZMÁN & CO. PIANOs Fullkomnasta hljóðfæri sem gert er f Danad. J. W. KELLY. J. RKDMOND og W J. R(dSS, eioka eigendur. Winnipeg stærsta music-búðin Cor. Portage Ave. and Hargrave Street. Fréttir úr bænum Séra Magnús J. Skaptason fer nú um Jólin suöur til Noröur Dakota, í erindum fyrir blað sitt Fróða. Ilann býst við að koma aftur rétt eltir nýárið. Guðm. Ciuðmundsson og Soffía Jonatansdóttir á Winnipeg Beach biðja Hkr. að þakka fólki á Winni- ]>eg Reach þá góðu Iiluttöku, sem það sýndi við fráfall sonar þeirra, Júlíusar, er fórst i Winnipeg vatni 1. des. sl., og getið hefir Verið um í Hkr. Júlíus sál. var fæddur í Húsavík á Islandi og fluttist í æsku með foreldrum sinuim vestur um haf. Ilann var atorkusamur, og líklegur til að verða ellistoð foreldra siuna, en er nú svo snögglega burt kipt. Uugmennafélags fundur fimtu- dagskveld í þessari viku í sam- komusal Únitara. Allir meðlimir mintir á að koma. Hina árlegu áramóta samkomu heldur félagið Invólfur á nýárs- kvöld 1. janúar 1913, í Kallenberg Hall, á horninu á Main St. og Boddwell Rpad. Inngangur 35c, en börn innan 12 ára ókeypis.i — Bvrjar kl. 8. Hátíðarnar eru 1 nán«i. o** húsniM-öurnar fara aö hugsa fyi ir hátíÐakökunum. Húsmspöurnar ættu aö sjá mig 6Öur en þær byrja bö baka. fig hef gnægö af ÖUu sem aö þvf íw lýturaö haka góöa jólsköku; Hveiti, Siujör, Kósíuur, Kúreunur Möndlur, Valhuetu-, Vanilla og Lemon, 1 störuni og,siránm flöskum Öukat (peel)þrjár tegundir, Kardi- mommur, dökt siróp, og fi<»ira, Alt ábyrgst að vera af HEZTU teguud, B. ÁRNASON. Tals. hans er: Sherbr. 1120 ■ .......... Messað verður í Únítarakirkj- j unni á Jóladaginn kl. 3 e.h. Um- j ræðuefni : Hvað vitum við sann- j ast um Jesúm frá Naxaret ? A aðfangadagskveldið verður j Jólatrés-samkoma þar. Næsta' sunnudag verður messað ; á venjulegum tíma. Hafið Þér Fengið Vorn “Semi-Annual” Verðlista. pINTAK AF þESSUM VERÐLISTA VORUM HEFIR VERIÐ póstað og sent viöskiftavinum vorum. Hafið þér enn ekki lengið yðar, þá spyrjið eftir honum á pósthúsinu. Ef hann er ekki þar, skrifið okkur, og þér fáið hann um hæl. Astæðan fyrir því, að okkur er svo hugarhaldiÖ, að þér íáið þetinan verðlista, er sú, að hann inniheldur mörg fyrirtaks kjör- kaup, sem vér viljum að sérhver af pöntunar-viðskáitamönnum vor um hagnýti sér, og spari á þann hátt peninga sina. Vér viljum, að allir verði þessara hlunninda aðnjótandi. Ilver blaðsíða sýnir kosta kjörkaupin, og færir yður jafnframt heim sanninn um gæði vöruunar. Vér óskum eftir, að þér reynið þessa staðhæfing vora með því, að semla eftir einni pöntun. Ef þér eruð ekki fjdlilega ánægður, fáið þér andviröiö aftur og endurgreiddan fiu-tn.ingskostnaS báðar leiðir. Góðar Yörur. Aldr.-i í sögu þessarar ver/.lunar höfinn vér boðið betri vörur.— Verðiö er langt fyrir beðan það vanalega, þegar tekið er tillit til vörugæðanna, og það er óbifanleg sannfæring vor, að enginn bjóði betur. Lágt Verð. Meðan þessi sala stendur yfir, er álag vort á vörurnar sáralít- ið, að eins slíkt að það borgi sölulaun. Aríðandi Atriði—Pantið Snemma. Vér gerttm ráð fyrir, að þessi sala verði hin stærsta í sogu vorri, og þó við höfum byrgt okkur vel upp, er samt vel mögulegt, að sutnar tegundirnar veröi fljótlega uppseldar, og þá getum ver ekki fylt skarðið. J/etta er áríðandi atriði, og vér ráðum yður því til að panta snemma. T. EATON C9, __ __ LIM1TE0 WINNIPEG, CANADA. Stúkan Hekla nr. 33 A. R G. T heldur tuttugu og fimm ára afmælishátíð dagskveldið 27. þessa mánaðar. sína föstu- Allir íslenzkir Good tethplarar, hvort sem þeir eru til T h heimilis í Winndpeg eða staddir í bænum, eru boðnir á ý ? afmælishátíðina. X * ....... T Ræöuhöld, söngur, hljóðíærasláttur, upplestrar og 4- > fieira verður til skemtunar. — AS skemtiskránni endaðri X l fara veitingar fram. . T Komið ailir, hvaða stúku sem þið tilheyrið! . 4"£"£'4"£—£—£"£—£"4'4>4>4"£'4>4'-£>4-4" 4--i'4’-£" 1-4' 4y4"£>-4>4-4"£-4- 4“ 4-'i- 4’ ý Svedtakosningarnar í Gimli og B-fröst sveitum fóru svo að herra Sveinn Thorvaldsson kaupmaöur var endurkosinn oddviti í Bifröst svedt gagnsóknarlaust ; sömuleið- is Jón Nordal fyrir meðráðanda antjarar deildar gagnsóknarlaust ; en um meðráðanda embættið í þriðju deild keptu þeir Trygvi In- gjaldsson og Jón Sigurðsson póst- meistari í Vidir, og hlaut Jón stöðuna. í Gimli hæ var Pétur Tergesen kosinn bæjarstjóri gagn- sóknarlaust, og fyrir meðráðend- ur Pétur Magnússon og Júlíus J. Sólmundsson. Kn vinbannið féll með 14 atkvæðum umfram á hlið hótelanna. Ilerra Björn Jónsson, áður bóndi að Vestfold P. O., en seffn nú er seztur að vestur við Kyrrahaf, biður þess getið, aö áritun hans sé nú : Alta Vista P.O., B. C. Hfr. Ásgeir Bjarnason, Selkirk, var hér á ferð í sl. viku ; hafði verið að setja vegglím á hið nýja íbúðarhús Sveins Thorvaldssonar -viö Islendingafljót. Hann sagði nú bvrjað að flvtja járnbrautarbönd þar um að Fljótinu til undirbún- ings undir lagningu járnbrautar- innar milii Fljótsins og Gimli, og sem á að verða fullgerö fvrir árs- ,#oi 1913. Úr bréfi frá Alberta 17. þ.m. : ----“Okkur líður öUum vel hér í vestrinu, enda er tíðin hin indæl- asta, alt af sólskin og heiður hiir.- inn fiesta daga og lítiö frost um nætur, og hefir það líka góð og gleðjandi áhrif á unga fólkið, því ekki færri en 3 til 4 pör ætla oð gifta sig núna um hátíðarnar. itg er líka farinn að hlakka til, að mér verði boðið í einhverja veizl- una”. Vantar svarið. Ritstj. IKkr. — Mér þætti vænt um, ef íslendingadagsnefndin vildi gera svo vel, að svara þeitn tveim spurningum, sem é-g bað hana að svara í hatist. Sami fáfróður. Ungfrú R. J. Davidson og bréf o<r böggul á Heitn.skringlu. TIL LEIGU. Til leigu—frá fyrsta janúar 1913 gott íramherbergi, að 702 Simcoe Street. GÆTIÐ AÐ NÝJA STAÐNUM. CaihKÍa Bread Co Limited lioi-ni l'oi lage og Knrnell Bezt útbúið eg fullkomn- ast allra böknnarhúsa í Can- ada, Velkomið að sjá það. NÝTT FÓN NOMER SHERBR. 2018. Til leigu—frá 1. janúar 1913 hús og fjós við Árborg, Man. Semjið við G. J. Austfjörð, 216 McDer- mot Ave., Winnipeg. Herbergi að 493 Lipton St. Tal- sími : Sherbrooke 2059. Jólatrés-samkoma. Jólatréssamkoma verður haldin í Únítarakirkjunni á aðfangadags- kveld Jóla. Gjafir afhendist í kirkj- unni á aðfangadaginn eftir hádegi. 17 Watch Fob fundin. Herra Ögmundur Ögmundsson, •93 Victor St., hefir fundið úrfesti í Tjaldbúðarkirkjunni, og getur réttur eigandi vitjað hennar þar. I Fort Rouge Theatre íí Pembina og Cobydox. ÁGÆTT HREYFIMYNDAHÚS Beztnf'myn lir sýndar þar. J. Jonasson, eigandi. I Athugið KONUR og MENN Hvers vegna að fara annnr- staðar eftir fatnaði þegar þið gefið fangið hann tilbúin með vægu verði hjá okknr, upp Kvenfatnaðið frá $30 Kvenpyls $10 Kvenyfí'rhafnir frá $25 Karlmanna fðt “ $30 Karlm. bnxur $ 7 Karlm. frakkar “ $28 C. E. Jones, NýTÍSKU KVENNA CG KARLi SKRADDARI. 060 Níotrc Oanic. HBEIX8UN, PRESSUN OGVIÐGERD HVERGI BETRI. ASHDOWN’S. VÉR HÖFUM UNDIRBÚIÐ JÓLA NMJÐSYNJAR YÐAR. Jólasveinar eru í hverri deild öíKœœœœœaecœeö I ‘‘Cutlery” deildinni getið þér valið handa Bróður eða Föður. Fallegan Vasahníf, billeg-an Gull, Silfur eöa Nikkel Öryggis Vasa-rakhnif, “A King Cutter”, “Krupp”, “Diamond” eða “Eidelweiss” Rakhnífa, af misimunandi stærð og lögun. Slípólar af mörgum teg., er kosta frá .. 25c—$4.00 Rakstrar-samstæðu, er hefir að geyma : Rakhnífa geymir, rakbolla, bursta, sápu og spegil. Verð frá . $2.50—$8.00 Rakspéglar, með stækkunargleri, einföldu og tvöföldu, af ýmsri lögun. Verð frá ............. 20c—$2.50 Rakbollar, siEurbúnir, úr ‘aluminum’ eða postulíni. Verð frá .......................... 25c—$5.00 Úrvalstegundir af Rakburstum. Verð frá . 35c—$7.00 Öryggis Rakhnífa Slípólar. Verð frá . 75c—$4.00 Fyrir Systur eða Móður. Fallegt “Manicure Set”. Vér höfum margar tegundir þeirra. Verð frá ..................... ... 75c—$15.00 Kvenna Sauma-Set. Verð frá ...... $1.00—$8.00 Kvenna Vinnukörfur. Verð frá .... $1.00—$4.00 Kvenna ‘‘Companions”. Verð frá . $5.00—$20.00 Skæra-Set. Verð frá ............ $1.00—$5.00 ASHDOWN’S UTIÐ eftir jólagluggunum. ian J0LIN ERU í NÁND! Góð vara er trygging íyrir góðum yiðskifta- mönnum. I>að sem við segjum um vörur okk- ar segir reynslan með okkur. Fyrir Jólin höftim við birgt okkur upp með ágætar jólngjafir. Viljum vér sérstaklega benda mðnninn á hinar fjtilbreyttu BRJÓ-TNÁLAR. A.RMBÖND o HRINUA úr skíru gulli. Ennfremur hinn ljómandi BORDBUNAÐ vorn úr !: ILFRI. SKORTD GLER, (Cut Glass) o. m. o. fl. Sjáið Skrautmuni okkar með eigin augum. — Hvor sá. er liefir þessn auglýsingu með s«'r í búð vora, sætir sérstök- um kjtirkaupum. Nordal & Björnsson, tíull og vrsmiðir. INDIAN CURIO CO. 549 (Vlain St. Winnipeg, Canada. SÉRFRÆÐINAR í HAMÞENSLU [Taxedermy] og GRÁVÖRU KAUPMENN. VEIÐIMENN! J>að er yður peningar, að senda ____________________ eftir Grávöru verðlista vorum. — Vér höfum keypt grávöru í meira en fjórðung aldar. Vér vitum, hvernig á að fá hæsta verð fyrir hana, og getum borgað yður hærra verð fyrir grávöru yðar, en þér getið nokkurstaðar annarstaðar íengið. Veiðimönnum, er senda oss tíu dollars virði eða meira af grávöru, gefum vér ókeypis eina beztu veiði-kenslubók, sem út er gefin t Ameríku. — Vér getum garfað sauða- eða nauta-htiðir yðar í fegurstu gólfteppi, eða þanið höfuð-hami fugla eða dýra, er þér skjótið. — Vér erum aðalverzlarar með gátu- og kænsku-leikföng frá París, London, Berlín og New York. Skrifið eftir verðlista. Allir fá hann óketrpis. INDIAN CURIO CO. 549 MAIH ST. WINNIPEG CANADA. Nýtt skóverkstœði. Ég undirritaður hefi tekið við skósmíða vinnustofu Sigurðar Vil- hjálmssonar, 711 EHice Ave. Sök- ttm 8 ára reynslu í þeirri iðn vil ég láta vinnuna mæla með sér sjálfa. Fljót skil. þolanlegt verð. Gott efni. Þ0RBJÖRN TÓMASS0N. Borgið Heimskringlu! SHAW’S Stærsta og elzta brúkaðra fatasölubúðin f Vestur Oanada. 479 Niotrc Dmnc VÉR GÉRUM ÞÁ VANDFÝSN USTU ÁNÆGÐA. Gunn’s saumaverkstæðið jgeri: alla ánægða.—Reynið okkur oj þið munuð sannfærast. H. GUNN & C0. KARLMANNA KLÆÐSKERA í 172 LOGAN AVE. TALSÍMI M. 7104. CANADIAN RENOVATING GO. Litar ogþurr-hreinsar og pres>,ar. Aðgerð á loðskinnafatDaði veitt sérstakt athygli. 5»» Ellicc A vc. Talsimi- Sherbrooke 1D90

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.