Heimskringla - 13.02.1913, Blaðsíða 1

Heimskringla - 13.02.1913, Blaðsíða 1
SENDIÐ KORN Tl li ALEX. JOHNSON & COMPANY, 242 QRAIN EXCHANOE WINNIPEG, MAN. ALEX. JOHNSON & COMPANY, Kl».4 ISLENZKA KOItM'.IILAtii I líA LICENSED OG BONDEU MEMIiERS (Vinnip*lg Graiu Exchanf;e XXVII. ÁR. WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN, 13. FEBRÚAR 1913. Nr. 20 frá pólntim. Fyrir hana er sigur- frevnin helfregn. í næsta blaði ntun nánar sagt írá Seott förinni. Manitobaþingið. fcHnræöurnar um fjárlögin hafa staöiö síðan í byrjun mánaðarins, én lítið markvert skeð undir j>eim, nema hvaö andstæðingarnir finna aö ýmsu eiltsog andstæðiivgum er títt. Ytns sntærri frumvörp ha£a náð framgöngu <>g veriö afgreidd sem lög frá þingi. Jón Tryggvi Bergman. • hveitimylminni áðurneíndu, og ]>eg- ar hann lenti í Dawson bae í Yuk- on héraöinu átti hann alls $22.06 Capt. Scott nær suður- heimsskautinu og deyr Sú sorgarlregn hefir borist til mannabygöa, að pólarfarinn Capt. Robert F. Scott og 4 iörunautar hans haíi farist í óveðri á heim- kdð, eítir að haía fundið suður- heimsskautið. Ilinn hugdjarfi Englendingur náði skautinu 18. janúar 1&12, — einum mánuði og 4 dögum síðar en Norðmaðurinn kaptednn Roald Amundsen. En gaefumunurinn var sá, að Amundsen náði skijií sínu i tíma og hélt til mannheima ; en Scott lét skip sitt Terra Nova frá sér fara, og ákvað að hafa vetrar- dvöl við suðurheimsskautið til frekari rannsókna. Scott lagði frá mannhöimum á Terra Nova 29. nóv. 1910, frá höfn þeirri á Nýja Sjálandi, er Port Chalmers lieitir. En til matin- heima kom Terra Nova aftur 31. marz 1912, og haiði þá skilið Scott og 66 menn með honum eftir í suðurhöfum, samkvæmt skipun hans. þann 31. des. sl. lagði svo Terra Nova að nýju af stað frá mann- herinum til að sækja pólarfarana ; en 8. þ.m. na-r lnin aftur Suöur- hafseyjum, og ht-fir þá aö flytja áð- ur greinda harnrafregn. Af Scott kiðangrinum fórnst að vísu aðeins 5 menn af 66, sem eft- ir voru skildir í lieimsskautalönd- unum til rannsókna ; en Jiessir 5 menn voru þeir, sem suðurskaut- inu náðu, og voru úrval leiðang- ursitis. þeir voru : Capt. Scott, Cr. E. A. Wilson, H. R. Bowers sjóliðsforingi, Capt. I,. E. G. Oat- es og Edgar Ivvans undirforingi.— Suðurskautinu náði ílokkurinn heilu og höldnu, og fundu þer hin greinilegustu jnerki um fund Roald Amundsens. A pólnum var litil viðdvöl höfð, og bakaleiðin hafin ; en hún gekk ógreitt ; stórhríðar O" hörkur ollu* töfum og kyrsetum og ágerðist því meir, sem á leið. Matvælin tóku að þverra, og það að flokkurinn var hundlaus og hafði einnig mist siberisku hestana — gerði það að verkum, að pól- fararnir sjálfir urðu að draga mat- vælasleðana og l>era byrðar, og gerði það bakfciðina ennþá örð- ugri. Og brátt fór þeim að þverra máttur, og 17. febrúar — mánuði eftir fund pólsins — deyr Evans undirforingi úr heilabólgu. Ilann var langsterkasti maður fararinn- ar, fullkomlega tveggja manna maki, og á hann haíði Scott trej*st öllum mönnum fremur, en hann varð fyrstur til að gefast upp og deyja. En veikindi hans höföu ollað mikilli töf og örðtvg- leikum. þann 16. marz ferst Capt. Oates í stórhríð. En Capt. Scott I)r. Wilson og Bower liéldu áfram, unz óveðurs vegna þeir urðu nauö beygðir að láta berast h’rir þann 21. marz á 79. br.gr. 40 tnín. suð- ur og 169 fcngdargr. 23 mín. aust- ur, — að eins 11 mílur suður af hinu stóra forðabúri l‘One Ton Camj)”. Jjví náðu ]>eir aldrei. — Óveðrið stóð í 9 daga, og þegar því slotaði, voru Scott og fclagar hans dánir ; dauða þeirra líkfcga borið upp á 29. marz 1912. l.íkin og dagbók Scotts fundust 12. nóv. sl. af öðrum flokki leiðangursins, er sendur liafði verið til að leita jjólfaranna ; og ]>eim leitannöjin- um stjórnaði Canadamaðuriun C. S. Wright efnafræðingur. í dagbók Scotts var hörmunga- sagan sögð : liversu ltin óbliöa veðurátta lieföi borið þá ofurliöi. J>ar segir hann meðal annars : “Eg liield ekki að nokkrar mann- legar verur hafi lifað slíkan mán- uð se.m v*ið ; eu samt hefðutn við klofið það, þrátt fyrir óveörið, ef félagi okkar Capt. Oates hefði ekki veikst og eldsnieyti okkar ekki reitgiö til þuröar ; og síöast lteföi ekki þessi voöalega stórhríö skoll- iö yfir, þegar viö vorum aðeins 11 mílur frá hinu stóra forðabúri, sem viö liöföum bvgt vonir okk- jar á”. Ilinn visindalegi ár;utgur af.]æss- j ttm pólarleiöangri er álitiun nð vera mjög mikill. En dýru verði ! er hann keyjítur — meö lífi lietj- ; tinnar Robert T. Scotts og hinnja : hraustu fylgdarmenn lians. En það sorglegasta af ölht er að kona Scotts lagöi frá Englandi | fyrir fimm viktim síðan til Nýja Sjálands til að fagna manni sín- tim, cr hann kæmi sigri hrósandi KS9 Borgfirðingamótið verður haldið í Oddfellows Hail á Kennedy St., rétt fyrir norðan Portage Ave. Fimtudaginn 13. þ.m. Prógramið byrjar stundvíslega kl. 8 þannig: 1. AV^tRP FORSP^TA............ Árni Eggertsson 2. PIANO SOfcO ........ Miss S. F. Frederickson. 3. R43ÐA ; Minui tslands .Séra Rögiiv. Péitursson. 4. KVÆÐI : Minni íslands ...... ... þorskabítur. 5. SÖ'NGUR ................. Söngfélagiö Geysir. (Stjórnað af hr. Ifc Thorolfson). 6. BORÐIIALD. 7. vStNDAR ÍSLENZKAR MYNDIR. 8. PIANO SOLO ........... Miss Ethel F. Miðdal. 9. R EÐA : Minni Borgarfjarðar .Ásm. Guðmundsson cand theol. 10. I<V.EDI : Minni Borgarfjarðar Dr.Sig.Júl.Jóhannesson 11. VOCAL SÓI/Ó ................ Gísli Johnson 12. RÆ)ÐA : Minni Viestur-íslendinga .. Dr. B. J. Brandson 13. KVÆ)DI : Minni Vestur-íslendinga. Kr. Stefánsson 14. VOCAL SÓI,Ó ................ II. Tliorolfson 15. KVEÐNAR RÍMUR. 16. SÖNGUR ............... Söngílokkurinn Geysir 17. FÍÓLIN SÓI/Ó ............ Miss Clara Oddson 18. l’IANO SÓLÓ .......... Miss S. F. Frederickson 19. íslenzkur TVÍSÖNGUR. 20. FRUMORKTAR GAMANVÍSUR. 21. ÍSLENZKUR DANS. '4^ ]>að hefir á liönum árum vertö vani Ileimskringla, að llytja and- litsmyndir af ýmsiun jxim Vestur- tslvndingiim, sem á einn eöa ;uin- an liátt hafa mtö starfsemi sinná skaraö fratn úr þvi, sent alment gerist. En eins sl kr.i maulia. sem fvrir löngu heföl átt aö eiga sæli í mvndahópimm, hefir af íhugunar- levsi ekkj veriö getiö. Sá maður er Jón Tryggvi Bcrginann. bygg- ingameistari. Jón Trvggvi Bergtnann er J-vdd- ur aö Almenningi á Vatnsnesi i Húnavatnssýslu þaiin 14. júní 1875. Forvldrar hans voru þan Jón St.í- ánsson bóndi og kona hans lltfca Guðmundsdóttir, s ni þar bjuggtt um 36 ára skeiö. lfcrgmaun ólst uj)j> í foreldra húsum, þar til h*ann var 8 ára gamall. Var hann þá í vasamun. J>aö var aleigan og entisU þaö fé til tveggja sólar- hringa lífskostnaöar þar vestra.— í Yukon héraðinu var Bergmann utri tveggja ára tíma og græddi þar nær 2 þúsund dollars á nárna- vinnn. J>áðan íór hann beiria fcið til íslands, og var á því fer&alagi um 8 mánaða Jítna. T:1 b.tka kom Bexgmann aftur frá íslandi árið 1904, þá með $15.00 í vasanum. þaö var pen- ingafcga afcigan að því sinni. þá var útLt íyrir hækkandi landverð hé.r í borg, og þvi gróðavænlegt aö ná . sér í lóö. Bergmann fékk þá $46.06 lánaöa hjá eimtm landa vorum. ]>á jreninga ásamt þeim $15.60, sean bann átti afgnngs frá íslaiidsförinni, notaöi hann til að festa kauj) t byggtngarlóð á Tor- onto St. Hann vann þá daglauna- vjnnu hér nokkurn tíma ttm sum- arið, en bvgöi um haustið yhús á lóðinni og ssldi þaö rrueö nokkrum hagnaöi. Síöan hefir ltann eingöngu stundað byggingavinnu á eigin reiknitig og gra'tt vel á því. Hann lieiir >á sl. 9 árum bygt hér í borg á aiinað hundraö íbúöarhúsa, þar meö tal'n þrjú íbúða-stórhýsi. Kitt jieirra hefir hann selt Jyrir t;ep 50 þús. dollars. Hin tvö eru nú til sölu, annað fyrir nær 70 þús., en hitt fyrir 100 þús. dollars. Auk jressa hefir liann síðaii' í sl. tióv.mber verið aö skemta sér viö að byggja stórhýsi mikiö á eigin reikning vestur í Medicine Ilat í Alb.rta f.lki. Mynd af því liúsi, setn er langt til fullgert aö utan, er hér með fyl jandi, og sýnir, hvernig j>aö fc-it út um sl. nýár. Hr. lfcrgmann hefir og haft alla BIÐJIÐ MATSALA YÐAR ÆÐÍÐ UM Ogilvie’s Royal Household Flour það er bezta hveitimjölið til brauðgerðar, og gæðin altaf hin sömu. Ogilvie Flour Mills Co.1^ Winnipeg, - Manitoba. Conservative Smoker verður haldinn f efri Goodtemplara-salnnm að Kveldi Fimtudags 20. þ. m. K1 8. undir umsjón ísl. Conservativo Klubsins og Skandinaviska Conservative félagsins. Þar tala tneðal annara j>eir Sir Rodmond P. Roblin, A. J.Andrews og aðrir. Gott tnnsieal program veiður og á þessari samkomu. MUNIÐ STUND OG STAÐ. sendur til Jóns Skúlasonar sööla- smiðs, aö Söndum í Miöfirfti, til að gegna þar smalastörfum og |>eirri annari vinnu, er hann fcngi orkað, og hjá honum var hann um 10 ára bil, j>ar til hann v«r 18 ára gamall. Síöari árin, s«m hann dvaldi þar, lærði hann söðlasinxiði hjá húsbónda sínnm og tók síöar sveinsbréf í þeirri iön hjá Páli I/eví á Ileggstööum i Ifymavatns- sj'slu, sem var viöurkendtir bezti söðlasmiður þar i sýslunni og [xj'tt t’íðar væri leitað. læví jx-ssi er bróðir herra Jóns Sandt-rs, bónda að Candahar í Saskatchewan. Eftir það lærfti Bergrnann skó- stníði hjá Birni KrisitóJerss'yni í Holti á Ásum í Húnavatnssýslu, Qg tók sveinsbréf i þeirri iön, jjeg- ar hann var 23. ára gamiall. jieér munu vera mjög fáir, svri-tajnlt- arnir á íslandi, seilt á svo ungum aldri hafa Lert til fullniistu tvö handverk, og bendir þetta óneitan- lega á námJýsi og dugnaö Berg- inanns. jx'gar hann var 25 ára gamall, flut’tá hann vestur nm haf, áriö 1900, og hefir dvaliö hér síöan. — Fyrsta verkið, sem hann stundaði hér ves'tra, var algeng daglauna- vinna á Ogilvies mölunanmylnunni hér í borg. J>ar vann hann nær 18 mánaða tírna fvrir 15 centa kattpi á klukkustund. Af þezsu litla kaupi sparaði ltann aö jafnaði 5 dali á viku. Um l>essar mundir hnedgðist hug- ur æfintýrainanna mjög aö gull- landinu mikla í Yukon, og þangað fór Bergmann til að le.ita gjills og gæfu. Fargjaldiö þangað kostaöi um þær mundir nálægt $150.06. en l>á upphæö var hann þá búinn .iö draga saman fyrir vinnu sína á yfirumsjón á smíði hinnar nýjtt Tjaldbúðarkirkju liér í borg, stm byrjað var á sl. haust, og veröur væntanfcga fullgerð tímanlega á næsta sumri. Ilr. Ifcrgmann hefir sent söfmiöinum skriflega tilkynn- in-p'u um það, aö hann a-tli sér aö gefa ekki minna en t i u þ ú s - u n d d o 1 1 a r s af veröi jxíirrar bygiingar, og nttut það vera mesta gjöí, sem nokkur ísfcnding- ur hefir nokkru sinni gefið til nokkurs fyrirtækis. jx'ssi höföing- b“Kn pjöf bendir jöfnum höntlum á efnafcgar ástæður mannsins og á stórhug hans og dæmafátt örlætí. Hr. Bergmann kvongaðist í' aj>rí! mánuði 1906 ungfrú Önnu Egils- son, dóttur Jó|hannesar Egtlsson- ar, ættuðum frá Bakkaselií Ötxna- dal í Eyjafjarðarsýslu ; en misti hana í nóvemlx'r árið 1910. Jxtu hjón eignuðust 2 börn, jyilt og stúlku. Piltinn mistu þau hjón }>á er hanu var 10 vikna gamall, og tnun dauöi hans hafa verið V jxtrti orsök J>ess sjúkdóms, sem síðar hremdi móöurina og dró hana til dauöa. Dóttir j>eirra, Guöný, sem bú er 5 ára, er til dvalar lijá hr. John Henderson og konu hans, 648 Maryland öt. hér í borg, og sem bæði ertt samhent í því að ganga henni í beztu foreldra staö. Ilr. Bergmann er rúmfcga með- almaður á hæö en þrekinn og karlmannlegur, iljós á brún og brá, lundfastur, og fer aö öllu gætilega, en svo mikilli hygni og framsýni lieitir hatin viö öll sín fyrirtæki, aö svo má heita, aö hvað sem hann leggtir sína gjörvu hönd á, verði að gulli. Frctt hefir Ileimskringla, að hann mtmi hafa i hyggju, að ferö- ast til íslands á koinandi sumri, að finna móöur sína og systkini. BALKANSTRÍÐIÐ. Stríðinu hefir veriö haldiö á- fratn af grimd mikilli frá }>ví það hófst aö nvju, en engan stórsigur hafa bandamenn unniö á Tyrkjnm siöan. Umsátrið um Adríanójx'l stendur ennþá, og Skútari hvldur ennþá vörn upjii mö‘i Svarté lling- utn, j>ó þeim hafi tekist að vinna sum útvígin ; en þ. ir sigrar kost- uöu Svartfellinga ri.imlega 3 þús. mannslíf. Uppihaldslausir bardagar ha£a o<<■ staöið yuyhverfis Konstantínó- j>el, en 1 tiö ltefir baiidamönmun áunnist til þéssa. Ný uppreist í Mexicc. I Mögnuö og óvænt upprei t var liafin í Mexico á laugardaginn nndir handarjiiðriiium á sjálfri stjórninni, og sem hefir sk'. iö tals- verðiun ótta vfir stjórnarsinna. I Uppreistin liófst með því, að*her- 1 deild ein réðist öllum aö óvörnm ít her.mannafangelsiö í Mexican | City, og lcvsti þaðan út Felix l)i- j uz hershöföingja og aðra herfor- j ingja, er uppreistina gerðu i Vera | Cruz í liaust, og setn biðu dauða sins fyrir þær sakir. Strax og l)iaz var frjáls, tók liann við stjórn uppgeistarinnar, og margar herdeildir, sem áður höfött reynst stjórninni trúar, gengu honum til hánda ; og áður en kveld var kotmö, haföi IViaz náö miklum liluta Mexico Crty á sitt vald. Madero forseti liefst þó enn viö í stjórnarbústaðnum, ásamt ráð- gjöfum sínum ; en flestar hersveit- irnar, sem hann getur rcitt sig á, eru norður í landi, og getur því oröið nokktir biö á, að.þær geti komið hontnn til hjálpar. Einsog mi er ástatt, lítur helzt út fyrir, að Madero veröi að flýja ltöfuö- borgina og löng og blóöug styrj- öld sé fyrir dyrum. Leiðrétting. í erfiljóðum eftir Magdafcnu Helgu Lind;d, swn prentnö voru í síöasta blaöi, helir 1. lína kvæðis- iits verið jireatuö efst á seinni 'dálki, <>g ]>annig fc'iit í 3. versinu. Vér setjuin hér fyrsta versiö í heild siniii eins og/ ]>aö átti aö vera ; (I. hvaö s< ég ? Asýnd þína Klsktiríka barniö mitt. •K, nt'i, það er aö eins skuggi, Augnaljós er sloknað ] itt. Sii hreimsæta rödd ei rótnar, Rödd, sem vakti elsku]xl —, i -r alt horfið, er alt tapaö ? Kr hér datiöans — sanna — hel ? VEGGLIM — Látin er 28. des. frú Karen, kona Georgs læknis Georgssonar í Fáskrúðsfirði. Hún var dóttir Friöriks Watline, og hin mesta myndarkona. Varö aöeins rúinlega hálfþrítug aö aldrf. 1’aU‘nt hanlwali vcgglím (Kmj)ire tegundin) j*ert úr Cíijis, gerir bclrn vegglírn cn nokk urt annað vepg- líms efni cða svo nefnt vegglínis- ígildi. : : PLASTER liOARD ELDVARKAR- VEGOLtMS RIMLAR oq 11L.JÓDDEYF1R. Manitoba Gypsum Company, Limited WLXXIPEG

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.