Heimskringla - 13.02.1913, Blaðsíða 7
HEIMBKRINGCA
WINNIPEG, 13. FEBR. 1913. Ts BESi
J. WILSON.
LADIES’ TAILCR & FURRIER
7 ('niiiliik
COR- MAIN & JAMES
IMIOAE U «595
Nokkar mikilsvarðandi
spnrningar.
LÆRÐU MEIRA
svo þú verðir fær um aö aœia góOri at-
viunu.
horni Portase At Edmonton STS.
Winnipeg.
mynda nýja nemendahópa hvern mánu-
dag yfir sept. okt. og nóvember.
Dagskóli. Kvöldskóli.
Tlókhald, enska, málfræði, stófun.
bréfaskriftir. reikningur. skrift, hraö-
ritun, vélritun. Vér hjálpum ölluni út
skrifuöum aö fá stóöur.
Skrifiö í dag eftir stSrum ókeypis
bæklingi.
ÁRITDN:
Success Business College,
WlNNIPEG, MáN.
DR. R. L. HURST
meölimnr konunglega skurölæknaráösins,
útskrifaöur af konunglega læknaskólanum
í London. Sétfræöingur í bljlhiog tauga-
veiklun oe kvon'júkdómum. Skrifstofa 305
Keunedy Building, Portage Ave. ( gagnv-
Eato is) Talslmi Maiu 814. Til viötals frá i
10—12, 3—5, 7-9.
Kins Iantrt og ég jjet séÖ, og eins
lanjrt ojr éjr fæ skilið, er mörgum
stóru spursm’álum niitímans ó-
svaraö af þeim, sem ættu aö taka
sig fram úr öðrum til aö svara
þeim ; almúginn bíður sárkiöur
úrlausnar frá liinum æöstu, —
pnestum og velmentuðum mönn-
um, aö gxifa ofurlitla úrlausn, þó
ekki sé meir.
Hversu lengi á svo að ganga, aö
menn haltri mil'.i guös og Bauls,
milli sannleika og lvgi, góðs og
i'lls ? Ilversu lengi á að halda al-
þýðu biður í fáfræöi, af hinni svo-
kölluðu kristilegu lútersku kirkju ?
þekkja menn ekki uppruna trúar-
bragða? j)á er að kynna sér hann,
Sjá menn ekki, að þær lieilnæmu
kenningar þess lærdóms renna í
gegnum óhreinan jarðveg, og eru
blandaðar, þegar til munns er bor-
ið. Er engitin nú á dögum svo
sterkur, andlega og líkamlega, að
hann sjái sér fært og vilji taka að
sér svipaðan staifa og Lúter forð-
um daga ?
Mikið þrekvirki vann Lúter og
miklu kom hann til leiðar, ett sorg
legt var, að ekki konr á eftir hon-
tim annar í sama anda, til að
halda áfram því verki, sem liantt
byrjaði á. Sorgleigt skilningsL-ysi j!
og til að sýna ekki stað og pré-
dikara ókurteisi og lítilsvirðing,
án þess að búast við eða ætlast
ti'l að fá nokkuö fyrfr ómak sitt,
sí.'tn það hefir ekki áður fengið.
þaö veit fyrirfram, að það er ekki
í móð, að segja nokkuö, sem svar-
ar þorsta spyrjandi sálar.
Eigum við að virðá prestum
okkar til vorkunar, að þeir ekki
gefi okkur þann sannleik, sem þeir
sjálfir hafi, af þeirri ástæöu, að
sétim enn ekki ineðtækilegir fyrir
hann ? Að það sé varasamt, að
vekja þann, sem gengur í svefni ;
homim kunni að verða ilt við, ef
vakinn er snöggfega. Betra sé að
lofa honum að vera og íáta hann
vakna sjálfkrafa ?
Stefán Sölvason
PÍANO KENNARI.
797 Simcoc St- Talsími Garry 2612.
Sherwin - Williams^
AINT
P
fyrir alskonar
húsmAlningu.
I! Prýðingar fcfuii nfUgast nú. **
-• Dálftið af Sherwin-Williams I!
húsmáli getnr prýtt húsið yð- ••
-. ar utan og innan. — B rú k ið *]
ekkerannað m&l en þetta. — 4.
■«• S.-W. húsm&lið m&lar mest,
endist lengur, og er áferðar- l.
+ > fegurra en nokkurt annað hús ••
* | mál sem búið er til. — Kotnið ’í’
«! inn og skoðið litarspjaldið.—
i CAMERON & CARSCADDEN
QDALITY HAUDWARE
$ Wynyard, - Sask.
•HS-Í-H4
er það aö álíta, að nokkurntíma
sé nokkur hlutur í framfaraátt
fullgerður, og til staöar megi nema
— fa.stse.tja og innsigla sem guðs
opinberað orð, óbreytanlagt. Ilvaö
getur stansað framfarir alhcims og
einstaklingsins meir en aö slá fiist-
um sínum gerningum, sem full-
nægjandi uni alla ókomna tíð ?
Sú hu</sun kemur mér í hug :
Ilvers eigum við aö vænta al okk-
ar andlegu leiðtogum ? Hvort eig-
um viö að leiða þá eða þeir okk-
ur ? Ilvort getum við búist við
Iramförum frá þedrra hendi eöa
k'ikmaunsins, setn bundinn er öðr-
En við erum ekki allir steinsof-
andi ; ekki heldur liræddir við að
vakng. Hreistrið er að detta af
augum fleiri en fiesta grunar, þótt
niargra sjón sé ennþá döpur og ó-
skýr, þá er samt von tmi betri
sjón og bjartari daga.
-Eskilegt væri, að almenningur
leti í ljósi vilja sinn í fáum orð-
um, en í ákveöinni hugsun um það
hvort þeir ætlist til af sínum leiö-
togum, að þeir leiði sig í allan
bann sannleika, sem þeim er mögu
leyt, eða livort hver og einn sjá'if-
ur biðji guð ojj prestinn að halda
sér blyföstum í sinni göinlti og
"•óðu forhðra trú, liver sem
hefir verið, og breiða svo upp
j ir höfuð í Jesú nafni.
(Meira).
hútt
fvr-
Nokkur þakkarorð tií hra. Sigurfar
Bárðarsonar í Bíaine. Wash.
Okkitr cr það bæði Ijtift og skylt
að mínnast opinberlega þeirrar
drengilegá hjálpar, er við nutuin i
af herra Sigurði Bárðarsyni í
Blaine, Wash., þá er kotia min,
Kristín Guömundsson, þjáðist af
sjúkdómi síöastl. vetur, er lagði I
litina í rúmið í desieinbermánuöi ;
aö
með sér ; og er þeir komn, var
hún svo þungt haldin, að hel/.t leit
út fyrir, að hún myndi deyja, og
gátu þeir ekki Iinað þrautirnar,
er voru lientti óbærilegar, ineð
ööru enn innsprauting (morphin) ;
kom þeim saman um, að veikin
væri "• ill.stie.inar, og væri það ó-
læknandi, netna með uppskurði, og
vrði hún að fara strax á sjúkra-
hús og undir uppskurð ; en það
vildi hún ekki fara. Vildi hún þá
'fá að tala við herra Sigurð Bárð-
arson, er svo oft. haföi reynst okk-
ur svo vel. Var }>á símað til hans
samstundis, og kom hann þegar.
En er hann sá, hvað þungt hún
var ltaldin, hafði hann latla _ von
ti m Tíata, en kvaöst mundi gera
: ;ilt sem liann gæti. llann sagði
veikina vera lifrarbólgu, en ekki
gallsteina ; og á íyrsta degi, er
hann byrjaði að stunda hana, brá
strax til bata ; htinn stundaði
hana með þeirri dæmafáit ná-
kvæmtti og Lipurð, sein honum er
svo jafnan lagin, og eftir 3 vikur
var hún úr allri hættu. þurfti
hann þá að fara austur til Winni-
peg, og þót-ti okkur það mjög
slæmt, að m-issa hann á burtu á
þessum tíma. Og þar eð við höfð-
um ákveðiö, að flytja burt frá
Blaine eins íljótt og Mrs. Guð-
mnndsson yrði ferðafær, var því
óvíst, að við gætum séð hann til
þess að kveðja hann og þakka hon-
um fyrir hans miklu hjálp, og
þegar við lögðum af stað frá
Blaine 29. júni síðastl., var ltann
: ókominn heim og gátum við því
ckki kvatt hann.
Við viljum því hér með votta
lionnm okkar innilcgtista hjartans
þakklæti fyrir alla hans hjálp, er
jafnan h-efir revnst okkur 'svo vel.
Eddleston P.Ö., Sask. 30. jan-
tiar 1913.
Ari Guðmttndsson.
Kristíti Guðmundsson.
MAIL CONTRACT.
TlLBOÐ í loknðum umslögum,
árituð til Postmaster General,
verða meðtiekin í Ottawa til há-
degis á föstudaginn þann 14. marz
1913, um póstflutning um fjögra
ára tíma, sex sinnum á viku,
hvora leið, milli Oak Point og
Oak Point járnbrautarstöövarinn-
ar. °g byrjar þegar Postmaster
General skipar fyrir um það.
Prentaðar tilkynningar, sem
innihalda frekari upplýsingar um
póstflutninga skilyrðin fást til yf-
irlits, og eyðiblöð til stunninga
eru fáanlega á Oak Point póstliús-
inu og á skrifstofu Post Offiee In-
spectors.
Postoffice Insepectors Office,
Winnipeg, Manitoba, 31. jan. 1913.
H. II. PHINNEY,
Postoífice Inspector.
t
4-
t
4-
t
4-
#
4-
t
■4
t
4
t
l
4-
t
i
-f
t
4-
t
4-
t
4-
t
4-
t
4-
t
4
t
4
t
4-
t
4-
t
í
-f
4--»f
■•■f'^f-»-f ^-f-^-f-^-f-^-f-^-f »-f-%-t--»-f-%-f-»-f-%.f-%-f-»-f-»-f-»-f-»f
The 1900 Washing Co.
293 Carlton St,
1000 Electi ie Washeis
- Winnipeg.
The 190Q Oravity Washers.
The ’900 Snccess Wahseis.
The Home Comf'ort Wi ingers.
rriie Old Ilomestead Wrinffers.
The 19**0 Wiineers
b.-vr beztn 1 marknðmim. (hvers vegna) af þvf }>ær eru
endingarbratar, léttsnúnastar. vetta beztan árangur með
ntn stu eríiði og minstu sliti á f dunmn. Ettgiti lyf, að-
eins nóg af góðri sápu og vatni. Hver vél fyllilega á-
byrgst um 5 ára t(ma—1>< r eruð t-kki beðnir að kaupa fyr
en þér erttð sannfa rð um að vilarnar séu alt [>að sem þær
eru sngðar að vera.
C. W. TANNEY, A2t
293 CAlíLTOX ST. ‘ - -- VVINNIl'EG.
■% f % f-% f % f % f % f % f % f-% f % f % f %-f ■% f-%-4 %• f-% f %■ f-» 4-»-f ■<
t
f
t
f
t
f
t
t
f
t
-4-
t
f
t
1
f
t
t
-f
t
f
t
'f
t
f
t
-*■
t
t
f
t
-4
t
f
t
-f ■%
Agrip af reglugjörð
<tm heimiiisréttarlönd í C a n a d a
Norðvesturlandinu.
Sérhver manneskja, sem fjöl
skyldu hefir fyrir að sjá, og sér
hver karlmaður, sem orðinn er 18
éra, hefir heimilisrétt til fjórðungs
úr ‘section’ af óteknu stjórnarlaudi
í Manitoba, Saskatehewau og A1
berta. Umsækjandinn verður sjálf
ur að koma á landskrifstofu stjórn
arinnar eða undirskrifstofu í því
héraði. Samkvæmt umboöi og með
eérstöknm skilyrðum má faöir,
tnóðir, sonur, dóttir, bróöir eða
systir umsækjandans sækja um
landið fyrir hans hönd á hvaða
ekrifstofu setu er.
S k y 1 d u r. — Sex mi^naða á-
húð á ári og ræktun á landinu _ f
þrjú ár. Landnemi má þó búa á
tandi innan 9 mílna frá heimilis-
véttarlandinu, og ekki er minna en
80 ekrur og er eignar og ábúðar-
jörð hans, eða föður, móður, son-
ar, dóttur bróÖur eöa systur hans.
I vissum héruöum hefir landnem-
*nn, sem fullnægt hefir landtöku
skyldum sínuin, forkaupsrétt (pre-
emption) að sectionarfjórðuugi á-
fföstum viö land sitt. Verö $3.00
ekran. S k v 1 d u r :—Veröur að
sitja 6 mámtði af ári á landinu í
0 ár frá því er lieimilisréttarlandið
var tekið (að þeim tíma meðtöld-
utn, er til þess þarf að ná eignar-
bréfi á heimilisréttarlandinu), og
50 ekrur verður að yrkja auk-
reitis.
Landtökumaður, sem hefir þegar
uotað heimilisrctt sinn og getui
ekki náð forkaupsrétti (pre-emtion
á landi, getur keypt heimilisréttar-
land í sérstökum héruðum. Verð
$3.00 ekran. Skyldur : Verðið að
8>tja 6 mánuði á landinu á ári f
þrjú ár og rækta 50 ekrur, reisa
bús, $300.00 virði.
W. W. COET,
Ueputy Minister of the Interior,
ttm störfum ? þetta eru svo alvar-jvar j)4 fenginn enskur læknir
legar spurmngar, som ekki ætti að stunda hana, lá hún þá mjög
ganga framhjá, heldur svara í ein- i>lln(rt j 5 vikur . komst hl-In svo 4
lægni og fullri alvöru. j fætur, en sjáanlegt var, aö enginn
það sýnist i lljótu bragöi, aö ^ varanlegur bati var fenginn. Og
leiötoginn ætti aö leiÖa sinn hópjdrógst hún á fótinn inieö wikum
til teztu haga ; en það fer oft svo, jburðum, þar til í bvrjtin apríL, er
að hópurinn er leiddtir í sömtt hún lagðist i rúmiö aftur. Var þá
brekku og á sama hólinn, þar til fetiginn sami læknirinn aö stunda
haglítið ,eða jafnvel haglaust erjkana, en þrátt fyrir hans aöhjúkr-
oröiö. þá er þaö ef til vill einn, un þvngiii itenni dag frá degi, og
som tekur sig fram úr hópnttm og | er hann haföi stnndað liana í 10
j leggur á rás aö leita betri haga 'lnga, höfðum viö orö á því við
og tærara vatns, og finnur hvort- j bann, að viö vildum skifta um
tvegjTja. Iliki hópurinn viö aö ;k»-kni, og sagöi ltann þá, ttð hann
j íylgja þessttm eina eftir, kemur 1 skvldi koma með annan læknir
l>aö af því, að kraftur vanans htf-
ir sjtent um ltann greipar og held- j
j nr stööugt upp einhverjum ógnun- j
urn, ef út af er brugðið. En litluj
síðar kemur sá i ljósmál, sem leit-
aði -og faitn, þrifiegur og vel hald-j
inn. Veröur þá aö spursmáli, hvar
hann hafi haldiö til, og líta svona
j vel út. Að sjálfsögðu á }>eim mun j
betra haglendi og í hetlnæmara
Moftslagi, ojr viö lleiri og betri líís-j
I skilyröi. En }>ví ekki aö levfa öll-
ttm hópnum þangaö, sem þessi
j eini var, og græddi líf og ljós ?
J En hvað 11,m hinar lilíöarnar, j
J sem ltafa verið látnar duga ? Og j
j forystu sauðurinn ef til v-ill ókunn-
j ur öörum hlíðum og kiöum, og
j dregur sig þá til baoa, ef lengra
j virðist eiga aö halda en vanaléga.
Er enginn nýr Liíter á boöstól-.j
um, sem ekki hikar við að bera
s vnnleikanum vitni, eftir be7-tu vit-
j ttnd ? þora ekki hitiir mentuöu leiö
j togar lýösins, að stíga upp úr
þessari gamal- og djúpttroðnu fjár-
götu, og byrja annan veg, er leiÖ-
j ir til grösugri haga og tærari
j linda, en þeirra, sem nú þurfa
hréinsunar við ?
Margur kikmaður stendur högg-
j dofa og hissa, að hlusta á þústtnd
sinnum endurteknar sögur og
pistla, teknar til umtalsefnis, frá
j liðinni tíð, og siem eru ekki einu-
j sinni gróðursettir i hyers manns
j iiuga, heldur orðnir þar mosavaixn-
j ir f\<rir langa löngu.
þar som nútíminn hefir sínar
j spurningar þarf hann einnig að
j liafa sín svör, — þarf að gefa úr-
jlausnir, ráða rúnir. Nauðsyn kref-
j ur ; á því hvilir velferð þjóðar og
j þjóða.
Merkikgt þol og stöðuglyndi, og
j tekur lærðan mann að þylja k*l,-
j tíma langa ræðu yfir sama söfnuði
án þess að liafa sagt honum eitt
jstakt orð, er hann ekki var marg-
sinnis áður búinn að segja. —
j Sneiö af þessari köku er velkomitt
j hverjum þeim, sem finnur sína eig-
iu pr-édikunaraökrð í a'tt við ltiö
jframtekna.
það er almenn kvörtun utn, að
guðsþjónustur séu illa só'ttar, að
kirkjur séu hálftómar, að unga
fólkið sé falliö frá. Nú er það
nokkur furða ? Nei, eðlileg afleið-
ing. En það sem mieira er en samt
satt, er þetta : .J>að fáa, sem kem-
ur til kirkju, kemur flest af vana,
4-
JÓN HÓLM
Gullsmiður í Winnipegosis bæ
býr til og gerir við allskyns
gntllstáss og skrautmuni. Sel-
ur ódýr en öflug gigtarlækn-
inga-belti.
4- *
1
1
Fæði og húsnœði
---selur--
Mrs. JÓHANNSON,
794 Victor St. \Vinnipeg
Til að fá bezta árangur sendið kcrn yðar til
PETER JANSEN Co.
Hefirtrygt nmboössöluleyfi,
l'ORT ARTHUIl eöu F0RT WILLIAM.
Fljót afgreiðsla, bezta flokkun,—fyrirfram borgun,—hæzta verð
M- ömœlendnr: Canadian bank of Commerce,
Winnipeg e?a Vesurlands útibúaráðsmenn.
Skrifið eftir burtsendingaformum.—Merkið vöruskrá yðar:
„Advic PETKR JANSEN Co. Grain Exchange, Winnipeg.Man.”
Stefna vor: Seljandi krefst árangurs, en ekki afsakana.
EYVINDUR JOHNSON.
Fæddur 9. marz 1856.
Dáinn 24. okt. 1912.
Yini farna veröld frá,
ef verðngan slíks mig gjöri,
mun ég þarna um síðir sjá,
sem umfaðma kjöri.
-—Björn Gunnlögsen.
Mitt er húsiö sorga salttr,
saknaðstárin væta brá,
af því dauðans engill svalur
ástvin kærstan hreif mér frá.
Fósturdóttir sorgum særða
sér hvað misti eins og ég.
þrungið titrar hjartað hrærðtj,
liorfum dapran fram á veg.
Ljóss við höfttnd biðjum báðar
binda nm' sár og græða und,
treystum hans að njótum náðar
og nærveru á raunastund.
‘‘Vér í hættu allir erum
vfir bárótt lifsins höf, '
um oss jafnan varir verum-;
vegur allra’ er fram að gröf.
Allir vér í stríði stöndum,
styrkur dvín þá varir minst ;
gætum þess vér aðeitis öndum
andans lofti' er lireinast finst.
Samvizkuna geymum góða,
gttlli betra sem er hnoss,
að þótt duni mæðu móða
miskunn drottins ltlifi oss.
Sá er mestan hér í heifmi
hefur anda kærleiks frjáls,
ódauðlegnm safnar seimi
sem ei granda brögðin táls”.
Mörg svo gjörði indæl inna
orð af sprottin bernskutrú,
nlt hið göfga mig á minna
tnittn leiðtogi, sæll ert þit.
Krists að dæmi kærleiksmerkið
kunnir bcra lýð til góðs ;
salina meining sýndi verkið,
sagði ei tieinttm orð til hnjóðs.
Lúterstrúar ljós í hjartá
leiðsögu var þín fjörs um skeið,
er viörði dimmu dauðans bjart
ilýrmætast í hinstti neyð.
Meðan veginn vann ég feta
vinar eigin leidd af mund,
kttntii eiei nmninn meta
tiiér út vegið gæfupund.
Kg þakka blíðast þínar dygðir,
því af snild æ veittdr lið
O" framtíðar braut mér bvgðir
bezt við skildir hcimiliö.
Yit og hugsjón beztu barstu,
blóm virðingar græddist traust,
röð í tnerkismanna varstu,
tnál fram settir hræsnislaust.
Fyrirmynd var ljúfust lýði
líls þín vega sporin hrein,
þess er dvgð og dagfarsprýði
dýrsta meta’ í hverri grein.
Meðatt tungan mátti bærast
munans örugg vonin hló ;
mig og barnið kvaddi kærast ;
Krists tneð orð á vörttm dó :
Eg fcl minn anda í föðttr hendur.
Friðar landi kýs ég ná,
bars ljóm-andi lýða endur
lifa vanda skildar frá.
Nevð er jirotin, ga-fu glansinn
gleður þig, sem aldrei dvín,
sælan lilotið sigurkransinn
sálin góða hefir þín.
F.fitíð þá lætur linna
ljóssins blíða föður hönd,
1 •' - ttm síðir fæ ég finna
frí við stríð og rattna bönd.
North Star Grain Company
CiRAlN EXCHANGE, Winnipeg, Man.
Meðmælendur : BANK OF MONTREAL.
Ef þér viljið fá hæsta verð fyrir korntegundir yðar, látið
NORTH STAR GRAIN CO. selja þær fyrir yður,
Vér ábyrgjumst greiðar og áreiðanlegar borganir.
Formaður félagsins er Mr. W. A. Anderson, er svenskur, og
norski konsúllinn í Manitoba. Mr. II. R. Soot er ritari og ráðs-
maður þess. ■ _
NORTH STAR GRAIN CO. er viðurkent um alt Canada,
sem áreiðanlegt félag, og má rita hvaða banka sem er í
landinu um upplýsittgar þess efnis.
Skrifið eftir frekari upplýsingum.
WIVT. BOIVD,
High Class Merchanl Tailor.
Aðeins beztu cfni á boðstólum.—VerknaS-
•i- ur og snið eftir nýjustu lísku.
| VEHÐ SANNGJARXT.
£ VERKSTÆÐI; ROOM 7 McLEAN BLK., 530 Main St.
-UW--W-{-W~!-4-4~b H~f-4-4A-t-4~l-t4~í~t4~l-h I
22.-1 .-’13.
Fvrir hönd ekkju hins látna.
Sveinn Símonsson.
LANDAR GÓÐIRl
Tjar sem éghefekki sent viðskiftavinam mfimsi neinar
tfmatsflur þetta íír—hef ég fastráðið að lúta þá
njóta þeirra peniuga, sem ég hef að jafnaði eitt f þess-
konar, með |>vi að gefa þeitn 25% afslátt, fyrir pen-
inga út f hönd, af ölhmi mfnnm varningi, fram að ný Ari
Gleymið Ekki Tækifærinu.
ÚR.
KLUKKUIi,
GULLHRINGAR,
DEMANTSHRINGAR,
GIFITNGARHRINGAR,
T ftú LO FUN A RHRING AR,
SKORIÐ GLER,
(Cnt Glass)
SILFURBORÐBÚNAÐR,
Þegar }>ið kaupið jóla-
gjafir }>á koniið og sparið
25% með þvf að kaupa hj4
R. HALLDORSSON,
Watchmaker & Jewler. WEST SELKIRK, MAN.
í^cööööeöeöeöéöeö^éööc