Heimskringla - 13.02.1913, Blaðsíða 5
HEIMSKBINGt >
WIN-N.rpEG, 13. FEBR. 1913.
5. BLS,
Fjalla Eyvindur.
Á mánudags- og þriöjudags-
-líveldið nsestk. gefst Vestur-lslend-
ingum í fyrsta sinn tækifæri að sjá
Fjalla-Eyvind á leiksviði, og má
vafalaust telja það merkasta við-
burðinn í leiksögu Islendinga vest-
an liafs.
þessi nýi leikur Jóhann Sigur-
jónssonar er spunninn út af al-
kunnri íslenzkri þjóðsögu, sögunni
um Fjalla-Ej'vind og Höllu, sem
flýðu saman til íjafla og bjuggu
þar í 16 ár. Höfundurinn hefir aö
vísu mótað þessar aðalpersónur í
leiknum nokkuð á annan hátt, og
gert þær talsvert frábrugðnar því,
sem þær eru í þjóðsögunni, sér i
lagi Höllu ; en það er til stór-
bóta og gerir leikinn áhrifameiri.
Sögupersónurnar erti því að nokk-
uru kyti ratnmi, sem höfundurinn
greipir inn í sínar hugsanir og sín-
ar eigin skoðanir, en þar í liggur
aðallistin. Ramminn fer þeim vel ;
■orðin, tnyndirnar og samlíkingarn-
ar eiga aðdáanlega vel heima.
Um Fjalla-Kyvind Jóhanns Sig-
urjónssonar hefir mikið verið rætt
og rifcað, og hvervetna hefir hann
hlotið lof. Hanii hefir verið k'ik-
inn á Dagtnar leikhúsinu í Kaup-
tnannahöfn og náð mikilli hyíli
op- lék þar llöllu frægasta leik-
kona Norðmanna, frú Jóhanna
Dybwad. Hann hefir og verið kik-
inn í Noregi og Svíþjóð, og verið
vegsamaður sem nieistaraverk, og
nú er verið að leika ltann á þýzka
landi. Af ]»essu sést, að Fjalla-
Eyvindur er eina íslenzka leikritið,
sem náð hefir viðurkenningu og
frægð hjá útlendum þjóðum.
1 Reykjavík var Fjalla-Eyvindur
leikinn í fyrravetur ; fyrsta sinni
annan í Jólum, og vakti mikla at-
hvvli, og fékk hrós hjá öllum kik-
tlómurutn. Guðrún Indriðadóttir,
sem lék Höllu, hlaut /einrótna lof
fyrir leik sinn, og reykvíksku blöð-
in hítfa það eftir höfundinum, er
hann ltafði séð leik . Guðrúnar, að
hún léki fult eins vel og frú Dyb-
wad, og meira hrós var ekki attð-
ið að gefa.
Hér fylgja stuttorðar umsagnir
nokkura einstakra ■ matttta og blað
um Fjalla-Eyvind á leiksviði og
sem bók : —
Guömundur Magnússon skáld
«egir í Lögréttu, að Fjalla-Ey-
vindur sé “það lang-bezta í ís-
lenzkri kikritagerð’’. Mörg atriði
*éu þar “áhrifamikir’ og ‘‘margar
setningar gpllfallegar”.
ÍSAFOLD segir : “keikritið er
meistaraverk”. — ‘Gttðrún Ind-
fiðadóttir leikur IIöllu snildarvel"
þJÓÐÓLFUR segir, að er þessi
leiktir sé fratn kominn ‘‘muni eng-
mn . vartta höf. sætis á hinum
æðra bekk islenzkra rithöfunda,
•dauðra og lifandi".
LÖGRÉTTA 3. jan. 1912 : “Ilér
á leiksviðinu er meðferðin á leikn-
unt vfirleitt góö. Frk. Guðrún Ind-
riöadóttir leikur höfuðpersonuna
Höllu aðdáanlega vel”,
REYKJAVÍK : ‘‘Leikurinn á-
hrifamikill á leiksviði. Lang til-
komumesti sjónleikur nokkru sinni
■satmiiin af íslending”.
ÍNGÓÉUR segir um kik Guð-
rúnar Indriðadóttur, að “i fvrstu
tveim þáttunum, tneðan ÍTalla
'ar enn í bygö. attðug og mikils-
rttetin, var tneðferð hlutverksins
ekki sem bezt. En i tveimur síð-
ustu þáttunum, eítir að hún er
lögst út með Kára, og þó sér-
staklega í 3. þætti, breyttist þetta
svo til batnaðar, að llesta tnun
hafa undrað. . (11 per.sóuan, fasið,
röddin og útlitið, bar þ.ess greini-
le<r merki, að hún lutf'.i lt'að mörg
ár í titfe'gð ; röddin var orðin
haröari, fasið og útlitið harðneskju
legra. Og þegar bygðattuenn koma
að þeim og hiin tekur barnið sitt
og kastar því í gljúfrin, varð harð-
neskjan aö dýrslegu æði, og hattið
brann úr augunum, — það var
fullkomin leiklist”.
Danir liafa lokið engtt minna
lofsorði á ‘leikinu. Dr. Georg Bran-
dcs, einn af frægustu ritdómurum
heimsins, hrósar honutn á hvert
rtipi. Og Jóhitnn Clausen, annar
mjög merkur ritdómari og bétka-
vörður í Kauptnianniihöfn, skipar
honum á bekk með beztu æskur-
ritverkum þeirra Bjiirnsons og II;-
setts — í norra'ni.iti st 1.
StaTsta blað Datta I’OLlíTI-
KEN llutti sktimmu tftir að l ik-
urinn' var út kominn á prjnti, —
Iangan ritdóm tim lvann cftir
skáldið L. C. NJIsetv, þar setn seg-
ir meðal annars ;
“það er eitt af alvivrlcgvvstvv og
fegurstn Likritum síðustu ár-
ivnna”.
Fjöldíi lleiri lo'sorða-tilvitnana
mætti tilfæra, og það einrig eftir
tiorskum og sænskum listdómuruin
— en þetta mnn nægja til að
sannfæra Vestur-ísLndinga tim, að
Fjalla-Eyvindnr er kiktvr, sem
vert er að sjá.
lyns og fcekið víir fratn í síð-
íista blaði, erti oll sætin nuniernð,
og einkasali aðgöngnmiðanna er
II. S. Bardal bóksali. Verður byrj-
að að selja þau á íiintttd:rgsmorg-
nnintt 13. þ.ttj. Uppdráttur af sæt-
unutn er til sýnis hjá titsöluinanni.
Myndin, snrn hér er sýtvd, sýnir
nn frú Guörútiti fudriðadóttnr sem
Höllu í öðrutn jiætti, í viðræðu
við hreppstjóralin.
G. T. J.
KENNARA vantar
fyrir Waverly S. D. No. 650, frá
15. apríl næstk. til 15. október.
Umsækjendur tilgreini mentastig
og reynslu við kenslustörf, einnig
kaupgjald, sem óskað er eftir. —
Sendið tilboð strax.
G. J. OLESON,
Sec’y-Treas.
Glenboro, Man.
kennara VANTAR
fyrir Ilarvard skólahérað No.
2026. Kenslutími 8 mánuðir, byrj-
ar 1. marz. Umsækjendur tiltafei
kaup og mentastig. Tilboðum veifct
móttaka til 20. febrúar af undir-
rituðum.
O. O. MAGNÚSSON
Sec’y-Treas.
Wynyard, Sask.
kennara vantar
við Darwin skóla No. 1576, frá
15. apríl til 15. júlí. Kennari til-
taki kaup og mentastig. Tilboðum
verður veitt móttaka til 15. marz
af undirrituðum.
Oak View, 4. febr. lí) 13.
SIGURDUR SIGFÚSSON,
Sec’y-Treas.
ICENNARA VANTAR
við Ilaland skóla No. 1227 fyrir 6
tnáuuði ; lvelzt karlmann. Byrjar 1.
tnaí 1913 til seinasta jttlí ; ágúst-
mánuður frí ; byrjar aftur 1. sept.
Kennari tiltaki kaup og menta-
stig. Tilboðum verður veifct tnófc-
taka .af undirskrifuðum til 15.
tnarz 1913.
Ilove, 3. febrúar 1913.
s. eyjólfsson,
Sec’y-Troas.
KKNNARA
Kennara þarfnasfc fyrir Franklin
skóla No. 559 i sex mánuði, frá 1.
tnaí næstk. Umsækjendur skýri frá
reynslu, mentastigi og kaup, sem
óskað er effcir. Tilboð þurfa að
vera komin fyrir 15. marz pk. til
G. K. BRECKMAN,
Sec’y-Treas.
Ltindar, Man.
KENNARA VANTAR
\ ið Sleipnir skóla No. 2281, frá 1.
apríl til 1. des. 1013. Umsækjendur
tiltafei mentastig og kattp. Tilboð-
•.-.m verður veitt móttaka af und-
irrituðum til 10. tnarz 1913.
JOIIN G. CIIRISTIANSON,
Sec’v-Treas.
Wynyard, Sask.
KENNAOA VANTAR
fyrir Vestfold skólahérað No. 805,
er befir 3. stigs kennaraleyfi.Kensl-
an frá 15. apríl til 15. nóvember
1913, með eins máitaðar uppihaldi.
Umsækjendur tilgreini kaup og æf-
ingu og sendi tilboð sín fyrir 1.
apríl til
A. M. Freeman,
Sec’y-Treas.
Vestfold P.O., Man.
Verið þið blessuð og sæl.
Góðu vinir og viðskiftafólk!
Af því pú í dag er ég að fara í
bttrfcu fyrir svo sem mánaðartíma,
býst ég við, þá læt ég ykkur vita,
að dóttir mín Ólöf sinnir viðskift-
um fyrir mína hönd á tneðan ég
er í Jmrtu ; tekur á móti lntsa-
rentu og kvitterar fvrir henni. Og
eins selur hún ykkur hús, ef á
liirgur í fjarveru minni.
Að endhign jiakka ég ykkur öll-
um fyrir ágæt undanfarin viðskilti
og vonast eftir að sjá ykkur öll
aftur og geta átt vinsamleg við-
skifti áfram sem að undanförnu.
Ykkar einlægur, tneð vinsemd og
virðingu.
Winnipeg, 696 Simcoe St.
G. J. GOODMUNDSON.
Hvar er Hannes.
Undrrskrifaðan vantar að vdta
pósthúsnafn Hannesar Benedikts-
sonar, sem flutfci frá Tantallon P.
O., Sask., fyrir 3 árum.
Th. Ingimarson,
Merid, Sask.
Dr. G. J. Gíslason,
PhyslclHii and Snrneon
IH South 3rd Str , Uratid h'orfts, N.lhit
Athyyh veitt AlfGNA. NYUNA
og KVKHKA 8-10KI/ÓMCM A-
tiAMT / A N VO/iTlS S.IÚKDÓM
U U oo U/'Us KUIifíl -
Mortgage Sale
of valuable residental property in
the Village of Gimli-—a suitable
summer home.
Under and by virtue of the Pow-
er of Sale containrd in a eertain.
Mtmorandum of .Mortgage, which
will be produced at the time of
sale, there will he oífered for sale
by Pxiblic Auction bv B. B. Olson,
Auctioneer, at the Lake View
Hotel in the Village of Gimli, in
Manitoba, on Monday, the lOth
day of March, A.l). 1913, at tlie
hour of 3 o’clock in the aíternoon,
the following property, thafc is to
say : All and singular thafc cer-
tain parcel or tract of land, sifcu-
ate, lying and being in the Village
of Gintli in the Province of Mani-
toba and being composed of Lot
number Thirtv’ (30) in Range Six
(6), as shown on a map or plan
of the Dominion Government Sur-
vey of the Townsifce of Gimli. Plan
registered in the Lisgar Registry
Office as No. 13744.
This property will be offered for
sale subject to a reserve bid.
The Vendor is informed tlvat
there is situated on the property
a five roomied one anvl one-half
storey frame dwielling liotise.
The properfcy is centrally locafced
TERMS OF SALE : 25 ]>er
centum cash, attd the balance in
accorvlance with conditions to be
tnade known ar the time of sale.
For further parfciculars applv to
B. S. BENSON,
Selkirk, Man.,
Vendor's Soli.itor.
Dated at Selkirk, Manitoba,
this first dav of February
A.D. 1913.
SHAW’S
Sta‘rsta og olztcV brúka^ra
fatasölubííðin í \ estur ( auada.
4 Notre I>m»e
A. S. BARDAL
Selnr líkkistnr oar antmst um útfaii-. AUur
utbiinHður «A bt>7.ti. f nfromur s-lur haun
Hliskonar mmnis* arða og legstoina
843 SHERBROOKE STREET
Phone Garry 2152
HEIMILI BYGÐ,
Fyrir fólk með takmörkuð-
um efnum.
Blessun fyrir manninn,
sem borgar húsaleigu.
$1000 Cottage hús $13,80
á mánuði ttorgar fyrir það.
590 HÚS VERÐA BYGÐ
Á NÆSTA ÁRL
Skrifið eftir upplýainga-
bæklingj.---Skrifstofan
opin hvert mAnudags-
kveld.
CANAÐIAN SYNDICATE
INVESTMENT Ltd.
Simi M. 77
SOMERSET BLK.
MÆLSKU - SAMKEPNI.
Árleg mælskusamkepni Stúdentia
félagsins fer fratn föstudagskveldiS
þann 14. þ. m. í Good Teomplars
Hal'. Ræðumenn :
Miss Matth. K ristjánsson.
Miss Sfceinunn Stefánsson.
Mr. Kr. J. Ó. Austmann.
Mr. G. O. Thorsteinson.
Mr. Einar Long.
Ýmislegt fleira verður til á-
nægju, svo sem Quartette, Ootette
— í sambandi við smáledk, er
samánn var fyrir þetta tækifæri.
Ennfremur Fíólin Duet og Piano
Sóló, ásamt fleiru, sem enn er
ekki fengiö, en sem nánar verður
auglýst síðar.
Alt hefir verið gert til þess að
samkoman megi verða sem fulfeL'V
komnust : Meðal annars eru stai?
denfcarnir að verja iniklum timá
að æfa söngva, er sungnir verða
milli ræðanna, og einnig í byrjun
og endir.
Óhætt er að fullyrða, að þar
verðttr fjör á ferðum, og því ttpp-
lyfting og andlejrur gróði meiri cn
fólk hefir að venjast.
Komið því og sjáið stúdentana^.
hlvðið á mál þeirra og verið með
þeim eina kveldstitnd á árinu.
Enginn mun iðrast þess.
ooooooooooooooooooooo ~> ooo oooooooooooooooooo o
Hjá §
NORDAL & BJORNSON S
25 til 30 prósent atsláttur
Þonuan feikilega afslfttt gefum við allan
þennan ntánuð út; einungis til að rýma
nýjnm vðrnm.
Hvern þann er vantar skrautmuni
ekki að láta slíkt tækifæri ónotað.
afslátt á öllum eftirtöldum vörum: -
um, Nælum, Steinhringum, Kapelum, Skirtuhnöppum, Slifs-
prjónum, og svo fr. Hnífum, Göfflum og öllum borðbún-
aði, (Silfurvöru). Við 30 prósent afslátt á öllum vekjara
klukkum. Og 400 daga klukk; rnar sem allir þekkja,
kosta nú aðeins $11.25
af beztu tegund, ætti
Við gefum 25 prósent
Úrkeðjum, Armbönd-
Nordal & Björnson
674 Sargent Ave. Phone Sh. 2542 |
oooooooooooooooooooooo c ooooooooooooooooooooo
\
r Malað ^
úr því bezta
af heimsins
bezta hveitikorni
Tekur ~
meira vatn,
gerirfleiribrauð
Spyrjið verzlarann
KANITOBA MAAD
^WHtAT X
PURITi) Fl'OUR
PURITD FL'OUR
More Bread
and Better Bread
I) o 1 o r.c s
83 S4 Sögusafn Heimskringlu
D o 1 o r e s
i
85 86 Sögusafn Heimskringlu
vera í nánd við Katie hér eftir eins og áður, þá
brást hún ; því þegar upp kom var karlmönnunum
skipað að fara í sérsfcök herbergi og kvenfólkinu í
önnur. Jietta var gert í því skyni, að hver flokkur
Ut af fyrir sig ætti þægilegri verustað ; en aðallega
samt til þess, að þeim yrði erfiðara að strjúka. A
ttióti stúlkunum tók kona, er vísaöi þeim til her-
bergja sinna, en með Russell og ITarr}’- var fariö i
aðra átt út úr salnum.
þeir komu inn í langt, breitt og hátfc berbergi
nieð gluggum til beggja hliða, svo sjá máfcti ofan í
garðana kringum borgina. í öðrum enda lierbergis-
ins var afarstórt eldstæði.
Undir eins og Harry kom inn í herbergi þetta,
gekk hann fram og aftur um það og gætti að öllu.
Eftir að hafa skoðað alt, var hann alls ekki á-
nægður. Húvsmunir sáust þar varla. 1 einu horn-
lnu var bekkur og hev ofan á honum ; þar átfcu þedr
að sofa. Gagnvart honum var annar mjórri bekk-
llr> °g þar hafði Russell sezt, þreytfcur og kvíðaftill-
?r\ Harry leit til hans, þegar rannsókn hans var
lokið, og gat ekki varist þvi að finna til meðaumk-
mtar, þegar hann sá, hve hræddur og kviðandi Rus-
«ell var. Sjálfur misti Harry aldrei kjarfe né kæti.
'Jæ—ja’, sagði hann, ‘þetta er eyðilegt pláss, en
*amt er það hetra en vera í gluggalattsri holtt niðri
1 jörðuiini’.
T>að er bý-bý-býsna ka-ka-kalt', sagði Rttssell,
sem^ nötraði af kttlda og'hræðsltt. er viss um,
að ég fæ gigtarkviðu’.
‘Já, það er nokkttö kalt hér’, sagði Harry og
ÝPti öxlum. ‘það er slæint, að við getum ekki not-
ao eldsfeeðið, þetta líka eldstæði, — það er eins stórt
^a^a' Hvað segið þér um það, að við kveikjum
e*d okktir til skemtunar ? það væri sannarlega
gaman’. 8
‘Kn vi-við hö-hö-höfum engan eldivið’, sagði Rus-
sell.
‘Við getum höggvið stóra hekkinn í sundur’.
‘Mcð liverju?'
‘Með vasahnífnum mínum auðvitað. Við getum
klofið nægar flísar úr ltonum til }>ess að fá góðan
hita, og sanit tná nota hann fyrir bekk. Já, ef við
viljum, þá getum við klofið nægilegt úr honum til
þess að hita þetta herbergi 12 sinnum. það hlýtur
að t era heilt kord í þessum bekk. það væri að
sönntt seinlegt, að kljúfa flísar, en það er þó betra,
að gera það en ekkert. F'angar verða oft brjálaðir
af því þeir hafa ekkert að gera, og til þess að forða
mér frá að verða brjáluðum, ætla ég að úfcvega eitfc-
hvað í eldinn, — en máske þér finnið eitthvert betra
ráð ?’
Harrv gekk nú að bekknum og skoðaði hann, til
þess að sjá, hvar hentugast væri að byrja. Russell
sat kyr og horfði á Harry með sama hrygðarsvipn-
um. Loks sagði ltann :
‘Hvað ha-haldið ]>ér að þeir gc~gcri?’
‘Hverjir ?’ spurði Ilarry.
‘þessir me-menn, sqm tó-tóku okkur fasta’.
‘]>essir Karlistar ? Ja, það veit ég ekki, en ég|
gizka a að þeir vilji ná fleiri peningum frá okkur’.
‘Ilvers vegna léfctt þeir alla Spáttverjana fara, en
tóku okkur fasta?’
‘Ó, þeir lialda að við höium meiri peninga ai
]iví við erum Englcnclingar, og halda jafnframt, að
það sé haettuminna, að ræna okkur’.
‘Ilaldið þér að þeir ætli að ræna okkur ?’ spurði
Russell agndofa af hræðslu.
‘>É‘g efast ekki um þaö’.
‘Guð minn góður! ’ stundi Russell upp.
‘Ilvað er að?’
Russéll stundi aftur.
‘þetta bölvaða land’, sagði ltann loksins.
Ó, það er ekki landiö, heldur fólkið’, sagði
Ilarry.
‘Haldið þér að ]>eir séu Karlistar?’
‘Já, ég sé ekki, hvers vegna þeir ættu ekki að
vera það’.
‘Eg hélt þeir værtt máske ræningjar’.
’Hvað okkttr snertir munar það litlu’.
‘Eru engin lög meðal Karlista ? Getum við ekki
kært þá fyrir Don Carlos ? ’
‘Jú, auðvitað, ef við næðutn í hann eða hann i
okkur, en það er einmitt það, sem ekki.er mögulegt.
Og þess vegna er ég hræddur um, að við verðum að
opna peningapyngjuna’.
Rttssell stundi aftur.
‘Verið þér ekki svona liræádur’, sagði Harry í
huggandi róm. ‘Við getum eflaust fengið þá til að
lækka kröfur sínar’.
‘Nei', tautaði Russelli ‘við getum ekkert gert.
Og ég ber alt of mikið á mér’.
‘þér berið líklega ekki stóra uppltæð á yður ?
þér eruð ekki svo heimskur?’
‘lYg bjóst ekki við neinni hættu’, sagði Russell.
‘Ef l>enin,garnir yðar eru í vLxlmn, þá eru þeir
óhultir’, sagði Harry.
Kttssell liristi höfuðið.
‘Nei’, sagði hann, ‘þaö er nú verra en það’.
‘Hvernig þá?’
‘Peningar mínir standa í spænskttm skuldabréf-
ttm’.
‘Skuldabréfuín ?’ endurtók Harry.
‘Já’, stundi Russell, ‘rentumiða-skuldabréf’.
‘‘Skuldabréf með rentumiðum til að klippa af
þeim. En, góði maður, hvað gerið þér tneð slík
skuldabréf hér í þessu lattdi?’ •
‘það eru spænsk skuldabréf, sem ég ætlaði að
fara með til Knglands’.
‘Hm’, sagði Harry. ‘Ilvað er upphæðin mikil?’'
•30,000 pund’, sagði Russell í kvíðandi róm.
Harry blistraði.
‘]>að er þarílaust aö leyna yður þessu. Ég verð
rannsakaðttr og skuldabréfin tekin frá mér’.
’það er bezt fyrir yður að fá mér þau’, sagði
llarry.
‘Nei, uei, þér verðið rannsakaður líka, og þá
verða þau í sömu hættunni’.
‘Nú, þá verðið }>ér að fela þau einhversstaðar
hérna’.
‘Ég veit ekki hvar ég á að fela þau’, sagði Rus-
sell, ‘svo getur það skeð, aö við verðum; fluttir í ann-
að herbergi og þá er gagnslaust að geyma þau hér.
Mér hefir komið til hugúr, að fela það bak við fóðr-
ið í frakkanum mínum, en c-g hefi hvorki nál né
tvinna. Væri konan mín hér, þá hefði hún saumað
þau innan í frakkann. En ntt veit ég ekki, hvað ég
a að gera. Ef ég hefði ckki þessi skuldabréf, þá
væri é-g ekki kvíðandi.
‘Eru þau skrásett?’
‘3?ig held þeir skrásetji ekki skuldabréf í þessu
bölvaða landi, eða geri neitt annað við þau en stela
]>eim’, sagði Russell. Jæir rannsaka okkur líklega á
ttiorgun ? ’
‘Mjög líklegt’.
‘Getið þér hugsað yður nokkra aðíerö til að fela
þessi skuldabréí ? ’
Harry hristi höfuðiö, en urn leið mundi hann eft-
ir því, sem Ashby hafði sagt honum um skuldabréfim
hennar Katie, sem Russell ætlaði að stela. |>etta