Heimskringla - 27.02.1913, Blaðsíða 1
SENDIÐ
KORN
T(,
ALEX. JOHNSON & COMPANY,
242 GRAIN BXCHANQE WINNIPEO, MAN.
ALEX. JOHNSÖN"& COMPANY,
KIHA
ÍSLEN.ZKA
KOtt\FJILA(; 1 CASADA.
LICENSED OG BONDED MEMBERS
Winnipcg Grain Exchangc
XXVII. ÁR.
WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN, 27. FEBRÚAR 1913.
Nr. 22
BALKANSTRÍÐIÐ.
)>ar jrenjjur ekkert né rekur. Si-
feldax orustur ún nokkurs %-v'Xulegs
árangurs, nema mannfíills á btiö-
ar hHÖax.
Horgin Adríanópel er ennþá ó-
nnnin. Ivn höfuðborj; Tyrklands
Konstaivtínópel heíir orSiö fvrir
slaemum búsifjum, kviknaöi i ein-
um hluta hennax og brunnu yfir
300 hús ojr stórbygging'ar, og var
þaö skothríö óvinahersins, er eld-
inn kveikfi.
Crikkir og Búlgarar hafa náö
OallipoU skagtinum á sitt vald, en
bað gefur {>eim aögang aö Dard-
ÍDeUa sundinu og sjávarleið til
Konstantínópel.
Stjórnarbylting í Mexico
]>au stórtí'ðindi hafa gerst i Mex-
ico síðau Ileimskringla kom út
síðast, ajð'Madero, forseti lýöveld-
isins, hefÍT veriö rekinn frá völdutn
og bráöabyrgöarstjórn, undir for-
us-tu Iluerta hershöfðingja, tekiö
við forráðum lvöveldisins.
Stjórnarbyltingin varð með þeim
ha>tti, að tveir ai aðal herforingj-
um Madero sjúILs, sem hann hafði
tneyst ú, og sem hexstjórnina
böföu á henói íyrir hann gegn Di-
-az uppreistinni, gerðu saansæri ú
móti honum, og þegar hann sízt
ngði vax haun orðinn íangi í
stjórnarhöllinni úsamt rúðgjöfutn
sínum.
Ilershöföingjarnir, stin þannig
s\iku drotnara sinn, voru þeir
Huerta og Blanq ue-t, er bíiöir
böfðu veriö dyggir þjónar Madero
meðan alt gékk að óskum fyrir
honmu ; en er þeir sáu völd hans
i hættu, vax hollustu þeirra lokiö,
<>g ]>eir geröu bíilidalag viö uj.p-
ceústarforingjuuu Kclix Dia/—....
Stjórnarbvltingin þahnig um
garð gengin og Madero fangi, var
öldungadeild þingsins ekki sein ú
sér að lýsa Madero sviftan for-
setaembættinu, og kaus þcgar
Huerta fyrir bráöabyrgöar forseta
og var það gert meö samþykki
Felix Diaz.
Ilinn hverllyndi inúgur tók tíð-
indum þessum með miklum fögn-
uöi, og iu rmtnn og almenningur j
gekk syngjandi um strætin og
hrópuöu í sííellu ; “Viva Diaz! j
Viva Iluerta! (láli Diaz! I.ifi
Huerta! ). En fyrir tveimnr úrum
s'öan haföi lýöurinn fcvgnaö Mad-
ero meö sömn fagnaðarlátivm og
kallað hann frelsara Mexico. |
En stjórnarbyltingin gat ekki
farið fram neina níðingsverk væru
unnin. Gustave Madero, bróðir
forsetans og mestur duguaðarmað-
urinn í ráðnneyti hans, var tekinn
til fanga og skotinn viðstöðulaust
án ilóiiis og laga, en að tilhlutun
Diaz, og nokkrir aí trúnaðarvinum
Iiins afsetta forseta urðu að sæta
söitm forlögum. Tin hinn afsetti
forseti á að setjast undir kæru fyr-
it- fjárdrátt og embættÍsafglöp,
sem.auðvitað er að e-ins spunnið
hpp ai óvinum hans, er ekki gátu
unt houum þess, að komast úr
landi, eins og fvrst hafði verið á-
kveðið af þmgimi, að hann skyldi
landra'kur verða. Margjr óttast,
að Madero verði tekinn af lífi, og
bað er vilji Diaz, mannsins, sem
Madero náðaði, þá hann hafði ver-
ið dæmdur til dauða af herdóoni
fvrir uppreistina í Vera Cruz á
liðnu hausti. — lín nti hefir Banda-
xíkjastjórnin bdandað sér í sakirn-
ar og krafist, að mál Madero fái
óhlutdræga rannsókn og hótar
hörðn, verði nokkttrt hár skert á
liöfði hans.
Bráðabyrgðaríorsetinn Victori-
ano Iluerta, er duglegur hershöfð-
ihgi, en griminttr. Og strax, er
bann hafði tekið við völdum, gaf
hann út þantt boðskap, að hann
atlaði sér aö friða landið, hvað
st'in það kostaði og bæla niöur all-
an mótþróa og uppreistir með
harðri hendi, og yrði engum vægt,
sem ekki legði þegar vopnin niður.
Má því ganga að þvt vísu, að nú
Komi nýtt harðstjórnartimabil í
Mexico, líkt og á dögum gamla
Diaz, sem nú er á beimleið til
Mexico ár útlegðinni. Frjálslyndi
°g mildi, sem cinkendi stjórnafar
Francisco I. Madero, sýnast Meixi-
<o buar ekki hæfir fyrir ettn sedn
komið er ; harðstjórn er það eiua
tSarn heldur ]>eim i skefjum.
Andlátsfregn.
Astþniöar öuftmuuda M.rgrét ólafgson. Olafur Sigfás ölafsson.
þantt 15. itóv. sl. attdaðist i íslenzku bygðinni fyrir norð-
austan Glenboro, Man., ungmennið Ólafur Sigfús Olafsson, eft-
ir margra ára sjúkleika. Hann var sonur Tryggva Olaís-
sonar og konu hans Berglaugar Guðmundsdóttur, sem um sl.
20 ára skeið hafa búið þar í bygðinni. Ólafur sál. var fæddur
þar i bygðinni 25. tnarz 1894, var því rúmlega hálfs nítjánda
árs, er hann var burtkallaöur.
Á þvt 4. ára tíma'r>ili, er haim baröist viö sjúkdóm þ-ann,
er lagði hann í gröfina, var hann tvívegis ttl lækninga á hinu
almenna sjúkrahúsi Winnipeg borgar, ett fékk litla bót meina
sinua.
Olafur sál. var efnilegt uttgmenni, meöalmaöur á vö>xt, og
íríður sýnum, eins og hann átti kyu til. Hann var ljúíur og
þýöur i viötnóti og hjartalagið var gott, svo hann vann sér
hvlli allra þeirra, er ma-tttí honum á vegferðinni. Öllum þótti
vænt ttnt hann. Faöir og móöir, 3 systttr og einn bróöir og
tnargir frændur og fjölda tnargir vinir syrgja hann dainn.
Ilanu var jarðstmginn af séra Fr. ITlallgrítnssyni í Glenborö
grafreit þann 20.
Na-rri 4 árum úöur, 15. marz 1909, mLstu þess'i söinu for-
eldri efrtilega dóttnr sína, Astþrúöi Guömtmdu Margrétu að
nafni, nærri 17 ára gamla, fædda 27. apríl 1892, eftir langa
Kyu.
VísdómsVaö iorsjónarinnar ef skámmsýiium áugum .maitn-
anna ráðgáta ; við skiljuin tkki, því hin saklatisu ungu hlóm
ekki fá aö dafna og springa út. Viö skiljutn ekki, því dauö-
ans hjör er svo oft reiddur o<r sníöur þau blómin, er fegurst
brosa mót himinsins sól. Kn þó ungmennin hveríi bak viö
skuggatjald dauöans, lifir minningin í lijörtum vinanna ó-
dauðleg. Fortldrarnir ng svstkinin gleyina ekki systkinummi,
sem farin eru frá þeim, en l;>fa guö fyrir ánægjustundirnar,
sem þau veittu þeim. ]>aii hvila hliÖ við hliÖ í grafreitnum
fvrir sunitan Glenboro i eilífum friö.
G. J.O.
Foreldrar og systkini þeirra Iátnu senda sínar lijartfólgnustu
jakklætis tillinningur öllum síntim mörtni vinum, som sýiidu
þeint satnhygö og hlupu undir bagga með þeim á einn eöa ann-
an hátt meöan 4 veikinda-stríöinu stóð. Biöja þmt náðarrika
forsjón aö endurgjalda einum og öllum rfkulega alla hjálp og
kærleika af innilegu lijarta auösýndan.
— Nú haía fylgismenn Madero
hafið. nýja uppreist í þmnur fylkj-
um landsins, svo ekki horfir frið-
vænlejja.
# * *
Síðuri fréttir.
Madero drepinn.
Níðingsverkið er unnið! Kran-
cisco I Madero, hinn afsetti for-
set-i, og Jose Suarez, afsetti vara-
forsetinn, voru skotnir til bana af-
niönnum Iluierta forseta á sunnu-
dagsmorguninn, eriverið var að
flytja þá frá stjórnarhöllinni, sem
þeir höfðu verið í haldi í, til her-
fann-a dyflizunnar, er geyina skyldi
þá framvegis.
Margir af vimun liins afsetta
forseta tlyktust aö ]>ar, sein her-
mennirnir voru á ferö meö fang-
ana, og tóku að hrópa : “Lifi
Madero! ”, og mannfjöldinn tók
undir. En þá var það, sem lverfor-
inginn, sein fangana hafði í gæzlu,
óttaðist upphlanp, er leitt gæti til
frelsttnar fanganna ; gaf hann því
skij>un um að skjóta, og sam-
stundis lúu þeir Madero og Suarez
fljótandi í blóði sínu, — skotnir til
bana.
Mannfjöldinn varö sem þrixmu-
lostinn af þessum aögerðum, og
hafðist ekkert írekar að ; en fregn-
in um morðin flaug sem eldur i
sinu tmt alla borgina og vakti al-
menna hrygð og gremju, sérstak-
lega meðal útlendinga, og fóru
sendilierrarnir |ægar á futid Hu-
erta forseta og kröfðust skýring.
ITaiin fullyrti, að stjórn sín væri
stríing rannsókn skyldi hafin og
að engti riðin við morðiitj og að
þeir, sem verkið hefðu unnið,
skyldu engrar vægðar njóta.
En menn eru vantrúaðir á þessa
skýringu forsetans, og er það skoð-
i un flestra, að illverkiö hafi verið
framið aö ttndirlagi Iluerta og
! Diaz og hér sé um hið svívirðileg-
| asta níðingsverk að ræða.
[ Blöð flestra þjóða lýsa megnum
! viðbjóði á Huerta stjórninni og
; telja hana í sökinni, og sum af
| helztu blöðum Breta skora á
| Bandaríkin að blanda sér í sakirn-
I ar, — hefna Madero og friða Mex-
Sambandsþingið.
Ilerflotatnáliö heíir veriö til ann-
! arar umræðu í sambanclsþmginu
[ síðan fyrra þriðjudag, og hafa
andstæðingarnir haldið að iinestu
ti]>pi ttmræöunum.
Tvær breytingar hafa fratnkom-
ið viö frumvarpið. Önnur frá Lib-
eralanum J. G. Turriff, Saskatche-
wan þingmanni, ér fer fram á, að
fruinvarpið verði lagt fyrir kjós-
endurua við allsherjar kosningar,
eftir að þingmaunafjölgunar frum-
, varp lieföi náð ft am að ganga. —
Hin breytingin keinur frá frönsk-
um Nationalista þingmanni, Mr.
] Guilbatilt. Sú breytingartillaga er
hreyting við breytingartillögu Tur-
rifs, og fer fr:un á, að frumvarpið
sé borið imdir almenna atkvæða-
! greiðslu án kosninga.
þó báöar þessar breytingartil-
[ lögur séu dauöadæmdar frá tipp-
I hafi vegar, ná þær þó þeim til-
[ srangi, að tefja fyrir framgangi
[ málsins, því andstæðinguin frum-
varpsins finst það skvlda sín' að
I ræða þær scm mest.
I Búist er samt við, að annari tim
| ræðu verði lokið í tniðri næstu
jviku.
Dóraur uppkveðinn í
gjaldkeramálinu.
HALLDÓR JÓNSSON SÝKNAÐUR
Sú tregn er nýkoinin frá Islandi,
að Sigurðtir ÓKifsson, Arnesinga
sý-slutnaður og setudómarí í mál-
inu gegn Ilalldóri Jónssyni banka-
gjaldkcra, hafi kvcðið upp sýknu-
dóm yfir hinum ákærða.
Slikur varð þá cndir á þessu
mikla máK, því varla mun núver-
andi stjórn skjóta því til æðri
réttar.
En mörgum mtmu dómsúrslitin
hafa komiö á óvart, eins þunglega
og áhorfðist fvrir bankagjaldker-
antim. En gleðieíni hlýtur sýknu-
dómurinn að v.era hinum mörgu
vinum hans.
Nánari fregnir af dómsúrskurðin-
utn og undirtektum blaðanna koma
síðar, strax og vér fáutn íslands-
hlöð, er um það íjaUa.
Fregn safn.
MarkverDustu viðburftir
hvaðamefa.
— Sheed málinu míkla í Texas
var ráðið til lykta á þriðjudaginn
á þanil hátt, að Sneed var sýkn-
aður al morði Boyce hitts yngra,
svtn hann drap um hábjaxtan dag
á götu í bæntim Amar'illo. jætta
er þriðja morðiö, sem Sneed er
sýknaðtir af, og má slíkt dærna-
laust heita.
— Rt. Ilon. R. L. Borden, stjórn
arformaður Canada brá sér ásamt |
frú siniö suður til Bandaríkjanna j
á Xö'stUiLvginn var, og var j.vesturj
ríkisstjórans í New York rtki áj
mánudaginn, sem hélt veglega
vtúzlu honutn til heiðurs. Mr. Bor-
den snýr aftur til Ottawa síðari
hluta vikunnar.
— Ilámarki hæðarílugs með 5
farþegum náði franski flugmaðttr-
inn Gongrseih þann 12. þ.itt. Hattn
komst 3,460 fet í loft upp, og þyk-
ir það hiö mesta ]>rekvirki.
— K'Venréttindafrumvarp var
felt í fylkisþinginu í New Bruns-
wick 21. þ.m. Voru 10 þingmtenn
því fylgjandi en 21 á móti. Flem-
ming stjórnarformaður og einn
annar ráögjafi voru frumvarpinu
fvlgjandi, en samt var þaö felt.
— Miklum tíöindum þykir þaÖ
sæta meðal stjórnmálamanna
lieimsins, aö hinn nýi forseti
Frakka Poincare heftr úttiefnt fyrr-
um utanríkisráðgjafa Theoj>hile
Delcassé sendiherra viö rússnesku
hirðina. Útnefning þessi þykir
mexk fyrir það, að Delcassé er
einn allra mikilhæfasti og mest-
megandi stjórnmálamaður Frakka,
og hefir meiri þekkingu á titanrík-
ismálutn en nokkur anna.r ; er út-
nefning hans því greinilegur vott-
tir þess, aö Frakkar vilju setn
mest styrkja bandalagið við
Rússa, og rússneska stjórnín er
tnjög ánægð með að fá Delcassé!
og þvkir Rússlandi heiðttr ger að
fá slíkan tnann. þaö var Delcassé,
! sem kom bandalaginu á milli
I Frakka, Breta og Rttssa, og það
var liann, sem kom þjóöverjuin á
kné í Marokko þrætunni, þó þaö
I kostaði hattn titanríkisráðgjafaem-
ibættið. Hann er svarinn óvinur
þjóðverja, og eru þeir stóróánægð-
ir með útnefning hans, halda að
liann muni verða þeitn óþarfur á
Rússlandi. Bretar láta injög vel
yfir skipun Delcassé í sendiherra-
embættið.
— Sambandsþingskosningar eiga
I íratn aö fara í Astralíu í næstk.
! inaímánttði, og er kosningabardag-
] inn þegar bvrjaður. Yerkam.inna-
flokkurinn, sem þar er viö völd,
ltefir sáralitla vfirburöi í þingintt,
en er engu að síöur vongéiöur um
stgtir, sérstaklega eftir aö leiðtoga
I skifti höfðu oröið hjá Liberal-
flokknum og frjálsverzlunarpostul-
j inn Joseph Cook haföi tekið viö
j forustunni. Frjálsverzlunar stcfn-
[ ílh er talin óvinsæl meðal fjöldans
og verðttr því naumast Liberölttm
[ fvlgisauki. Aðalmálefnið, sem bar-
. ist verður tim við þessar kasning-
! ar, er herflotamálið, og fylgir Ást-
I ralíu etjórnin fratn svipaðri sfcefnu
Hvað mörg brauð eru úr hveitistunnu ?
Það er undir því komið hve stór
brauðin eru. En þegar þér notið
Ogilvie’s
Royal Household
Flour
f&ið þér ætfð fleiri brauð úr tuun-
uuni heldur en tir algengu hveiti,
og ekki að eins fleiri brauð, held-
ur og betri.
Brúkið OGILVIE’S hveitimjöl.
Ogilvie Flour Mills Co.Llíi
Winnipeg, - Manitoba
og Bordeu stjórnin í Canada. —
Stjórnaxforiinaöur AstrMiu sam-
bandsins er Andrew Fisher, hinn
tnikilhæfasti maður.
— Bandaríkja auðkýfingurinn J.
Biexpont Morgan, sem er á ferð á
Egyptalandi um þessar mundir,
varð mjög snögglega verikur, svo
haldið var að liann mundi deyja ;
ollu þau tíðindi fáti á j>eninga-
markaðinum, því þar er Morgan
sem konungur ; en nú hefir það
frézt, að karlsauðurinn er á góð-
um batavegi og úr allri hættu,
svo jæningamarkaðurinn er aftur
komnin á ré-ttan kjöl.
— Strathcona lávarður, ltinn
aldni nmboðsmaður Canada stjórn
ar á Brætlandi, hefir legið veikur
undanfarna daga, en er nú taluin
á batavegi. Strathcona er rúm-
leva níræður.
— Dómsákvæði er fengiö í Banda
ríkjunum fvrir því, aö erflngjar og
aöstandendur þeirra, sem létu líliö !
á skipinu Titanic i fyrra, megi
sækja eigendur skijisins að lög'ttm
fyrir fullar skaöabætur. Skipseig-
■endurnir geröu alt, sem í þeirra
valdi stóð, til að hindra að lög-
sóknarleyfið feugist.
— M. Bfelovucic liefir ný-lega
ílogið vfir Alpafjöllin á 25 mínút-
um. Annar tnaður fl-aur yfir fjöllin
fyrir 2 árum, en dó af slysi,, sem j
vél hans varð fyrir, ]>egar ltún
nípn við jörðu aö fluginu loknu.—
Fvrir 5 árum var íluglistin svo
skamt á veg komin, að finiti hver
flugmaður beið bau-a af ílugtilrami-
um sínutn ; en nú verður ekki
neina fimtugasti liver flugtnaðnr
fvrir slvsi. ölanii liafa lært aö
stýra véltun sínnm betur en áður
var.
— Kvenfrelsiskonurnar á Bret-
landi hafa nú gripið til glæpa til
að vinna máli sínu fylgi, og hafa
bær hinar síðustu tvær vikurnar
drýgt hvern glæpinn á fætur öðr-
tim, siuna svo stórfelda, að það
varöar lífstíöar hegningarhússvist,
ef lögunum væri beitt af fulltim
strangleika. TU hinna stna'rri
glæpa’ heyra gluggabrot á stór-
byggingtim, eyöilegging bréfa í
póstkössum og að skera niöur rit-
síma og talsírtia ; —• svo er nokk-
uö lengra fariö, þegar ráögjöfum
<>g öðrum stjórnmálamönnum er
sent vítisduft í bréfum og bögluan,
sem blindar hvcrn ]>ann um lengri
tíina, er opnar. Duft þetta er líkt
og mulinn japanskur pipar, iK-ma
talsvert sterkara, og alment kall-
að vítisduft. Meðal þeirra, sem
varð blindaður, var F. Dyke-Ack-
land, undirráðgjafi utanríktsmál-
anna og ötull talsmaður kvenrétt-
indamálsins, og má það virðast
undarlegt, að kvenhetjurnar hefna
sín mest á þeiin mönnum, sem
haía stutt tnál þeirra, svo sem
Lloyd George fjárm álaráðgjaf a,
sem auk þess aö tala ntáli þeirra í
þinginu, hefir margoft borgað sekt-
ir þeirra á laun og fengið þær
lcvstar iir tukthúsinu. En þær
hafa lautiað honum tmö þvi, að
gera lionuin allan þann óskunda,
som í þcirra valdi hefir staðiö. Og
núna síðast, 19. þ.m., fremja tvær
kvicnfrclsiskonnr þann stórglæj> að
sprenirja i Ioft upji sumarbitstað
ráðgjafans Walton ILcath skamit
frá Ltmdúnum. — Annan s'tórglæj>
frömdu kvenfrelsiskonurnar, er
þær lögöu eld að og bxendu hina
svonefndu Kew pavilion. Báðir
þevssir glæpir varða ' lifstíðarfang-
elsi. En þær, som glepinn frömdu,
hafa enn ekki verið haudsamaðar,
en leiðtoginn, Mrs. Eimmeline
Pankhurst, hefir lýst sig ábyrgðar-
ftilla fyrir glæpunum, og var hún
tekin föst á mánudaginn, er hán
var í þann veg að byrja fyrirlest-
ur. Dóttir hennar Sylvía og fjóraX
aðrar kvenréttindakonur voru ný-
verið dætndar.í sex mánaða þrælk-
unarvinnu fyrir að brjóta glugga
og eyðileggja brcf. Og nú skora
flest af blöðunum á stjórmna að
sýna enga vægö framar. Kven-
frelsiskonurnar hafi með frarruferði
síuu fyrirgert þvj, að þeim sé sýnd
vægð eða hluunindi fram yfir aðra
glæpamenn ; lögin verði að falla
með öUum sinum þunga á hinar
seku. Alþýða manna hcfir og snú-
ist öndverð gegn kvenfrelsiskonun-
um, og sýnir það sig bezt í því, að
liafi leiðtogarnir reynt að halda
fundi, ltafa þær ekki fengiö hljóð,
og oftlega hefir lögreglatt orðið að
vcrnda jxer frá misþyriningum. —
Alit flestra er, að liinar síðustti
aðgeríwr k venf relsisk ven na hafi
drejMð kvenréttindamáUð í bráð.
— ICeisaraekkjau í Kína Y'e-IIo-
Na-La er dáin. Ilún andaðist í
l’eking, höftiðborg KínavekUs, 22.
þ.m., eftir stutta legtt. Hún er
ekkja eftir Kwangsn kedsara, er
andaðist 13. nóv. 1908. Hún varð
48 ára gömul.
— Ilaldatie lávaröur, sem er einn
af ráögjöfum Asquith stjórnarinn-
ar, ætlar að heimsækja Canada á
komandi sumri.
— Georg Bretakonungur hefir
sæmt ekkju Scotts suöurpólsíara
aöalsnaínbót, til heiðurs minning-
ar hetjunnar, er lífið lét eítir aö
haJa náð tindi frægðarinuar. ]>að
er mjög fátítt, að konttr sétt heiðr-
aðar á þcnnan hátt, en þó hefir
þaö komið nokkrum sinntnm fyrix
áður. J>annig var ekkja Sir John
A. Macdonalds, hins fræga canad-
iska stjórnmálamanns, sæmd bar-
únsfrúartign eftir datiða hans.
VEGGLIM
Patent hardwall
vepglím (Enipire
tegundin)gert úr
Gips, gerir betra
vegglím cn nokk-
u rt annað vegg-
líms cfni eða svo
n e f n t vcgglíms-
ígildi. : :
PLÁSTER BOARD
ELDVARNAR-
VEGfíLfMS
RIMLAR oq
HLJODDEÝFIR.
Manitoba Gypsum
Company, Limited
W1N x IPEG