Heimskringla - 27.02.1913, Blaðsíða 8

Heimskringla - 27.02.1913, Blaðsíða 8
8. BLS. WINNIPEG, 27. FEBR. 1913. HEIMSKRINGLA THE HO0SE OF McLEAN. Nafnið sem oftast er á vörum Vesturfylkjabíia er um liúshluti ræðir, er nafnið A Viezta Piano þe isa lauds HEINTIAI & CO. Hljöðfæraverzlun MeLean’s hetir frá upphati vegar haldið uppi refjalausum viðskiftum og ætfð l>oðið hið bezta og A f>ví hafa vinsældir hennar bytrgst. V«'r stöndum við sér hvað lof- mn og hjá oss fáið f>ér ætíð <5- htu ilneg viðskifti. Auk hinoa miklu pfana- birgða vorra höfum vér tirnin öll af alskyns öðrum beztu tegunda ldjóðfæra. Komið f búð vora og sjáið hljóðfærin með eigin augnm, Næsta sunnudagskveld verður umræðuefni í 'Únítarakirk junni ; Vielgengni og afleiðingar hennax. — Allir velkomnir. Enski Únítarasöinuöurinn hér bænum heflr ákveðíð að byggja kirkju að sumri, er kosti $15,<KM>, a lóð, er söfnuðurinn á á horninu á W’estminster og Furby strætum. Prestkosning fór fram í Fyrsta lúterska söfnuöinum á fimtudags- kveldið var, og hlaut kosnií'gtt séra Iljörtur Iæó. Stungið haífti verið upp á 8 kirkjufélagsprestum 1 og tveimur utan félags, en er til kosningar kom, var allur þorriiut fyigjanúi séra II. beó. Iir. Guðmundur Gíslason, frá Edinborg, N. Dakota, var bér á ferð í sl. viku. Hann hafði farið norður tii Arborgar,1 að finna syst- ur sína, Rósu, kontt Sigurðar Eyj- ólfssonar, að Vidir P. O. Guð- mundur lét vel af útlitdnu þar nyrðra, og bað Heimskriúglu að færa löndum sínum þar beztu þökk fyrir alúðfegar viðtökur, og sé-rstakíega þeim P. S. Guðmunds- syni og S. Eyjólfssyni. Hann sótti hér sjónleikinn Fjalla-Eyvind lét vel yfir. J>au hjón Mr. og Mrs. M. Sveius- son,612 Elgdn Ave. hér í borg, ttrðu fyrir þeirri sorg, að missa einkabarn sitt, Sveinsinu Margréti þann 23. f. m.., fimm mánaöa gamla. Hún var jarðsungin næsta dag af séra Rúnólfi Marteinssyui. J. W. KELLY. J. REDMOND ng W. J. R©SS, eiaka eigeadnr. Winnipeg stærsta music-búðin Cor. Portage A»e. and Hargrave Street. LEID R KTTING.— 1 grein tninni sem út kom í síöasta blaði Ileims- kringlu, nr. 21, htfir mér óviljandi orðið það á, að tilgreiha annan tnann en átti að vera, sem stjórn- aði hornfeikaraflokknum í Leslie á °K | þorrablótinu 24. jan. sl. ]>að var hinn ungi efnilegi piltur Gttðm. G. Goodman, er stjórnaði ílokknum. | ]>ann L þ.m. andaðist aö heim-|j stag hr. Jóns Janttssonar, seim ég ili sonar síns (Sigurðar) við Nar- , Hélt að hefði gert það, af því Jón rows, Man., Sigfús Hannesson, j var talinn góður í þcirri list, þá | rúmlega 75 ára. Var ættaður úr j er bann var í Yorkton. ]>etta bið austanverðri Ilúnavatnssýslu, °g ég vinsamlegast G.Ó.G.iað aísaka. íluttist vestur um haf 1901, og hef- ! Churchbridge, 20. febr. 1913. ir dvalið hjá áðurtiefndum syni síntim. Annar sonur Sigfúsar er hér vestra, búsettur í IVest Sel- kirk. Sigfúsar sál. verður nánar heiman sumarið 1909, og dvaldi í j W'innipeg til 1911, að ltún fór í j burtu ; síðan hefi ég ekki frétt af! henni. Utanáskrift mín er : G. Thordarson, Box 183. Keewatin, Ont. TAKIÐ EFTIR. Miðvikudagskv'eldjð 5. marz næstk. verður sérstakur skemti- fundur haldinn í stúkunni Skuld. Systurnar þar eru að undirbtia marobreytta böggla, seim verða á boðstólum fyrir hvern þann, sem havst býður. Kitrnig ætla þeir að liressa gesti og heimilisfólk með kaffiveitingum. Allir Goodtempl- arar. velkomnir. Fyllið salinn. Til sölu í Geysirbygð. 190 ekrtir af landi ; kýr ; tixapar J með aktvirjum og sfeða ; mikil og j góð verkfa-ri ; hestar ; sauðfei; j hæns ; svín, og innanhússmunir. — Semja má við BENEDIKT GUÐ- MUNDSSON, Geysir P.O., Man. B. J. minst stðar. Kappspil. Fréttir úr bænum Veðurblíða hefir verið þessa vtku - frostleysi og bjartviöri. fs;Jold getur þess, að tveir bænd ur hér vestra hafi nýskeð sent. Heíkuhælinu á Vífilsstöðum $100 Eins og getið var ttm hér í blað- ínu fyrir nokkru, bauð enski Wr’peg servatíve klétbbnum og Jón Sveinsson. Eldtir kom upp í Avenue Block á Portage Avenue skömmtt eitic mið- nætti á þriðjudagsmorjjuninn var. Skaðinn inetinn 60 ]>tis. dolhirs. — ,, „ . , fiolmenna og koma snemma, svo Sir Dantel McMtllan atti eign ■' ,. * v , . , .,.v . ! hægt verðt að bvrja kappsptUð þessa, en abyrgð a hentn mttn að ! ki g J mestu bæta honutn skaðantt. Fundur sá', sem ísfenzki Conser- vative Klúbburinu í saanfédagi við Scandinaviska Conservatíve Klúbb inn hélt í Goodbemplarahéisintt á fimtudagskveldið var, var svo vel sóttur, að aldrei hefir Ifitur verið í því húsi. Kkki að eins var hvert sæti skipað, heldur stóð fjöldi manna niðri alt kveldið út til að hlusta á það, sem frarn fór. Aðalræðurnar héldu þeir Dr. | Montague og Sir Rodmond P. j Roblin. Auk þeirra töluðu og þeir j T. L. Anderson (á dönsku) og j Marinó Hanaesson lögmaður ; ett | milli ræðanna sungu ýmist ein- j stakir inenn eða söngflokkttr Skan- | dinava, se.m hr. II. S. Ilelgason j kostnaðiuum stjórnaði að mestu. Missýninga- j er, að leiðangtirimi muiii leikir voru og sýitdir, og var að j fíögra ára tíma. )>eim góð skemtun. ” . . . , ,, „. . r .v Sex hundruð manna vtnna ttu 1 Fundttrinn varaöi frtnm yitr tmo- .. _ ,, _ . C.rand Trunk Pacilte larnbrautar- nætti og satu aheyrettdur rolegir 1 . . „ ,K J ... verkstæðunum 1 lranscona, og er allan þann tuna. \tndlar voru . , ... , • K . . .... |i raðt, að auka tolu teirra að veittir ollutn, er viðstaddir voru. - , - x ! tntklum mutt etns ort og þvt vero- | ur komið við. Nokkur þurð er enn S á fjölskylduhúsum þar, en þau I i verða bygð eins ört og íiægt er að j koma þeim upp. Byggingarlóðir j j fara þar stöðugt hækkandi í veröi. .... , . .... „ , sig Pedro kappspil "■f°f hvor trl umjsínum í Maw Block. konuruar þetrra, sem með þ«m I ^ hafi barist geguu.n l.fs- og land- T[, ^ a8 .{a hinum' námsstntið. Bændnr þessir eru : | k vinum tækifa.ri aö jafn.a sak Magnús Hinrikssoti 1 Churchbndge að þreyta við í samkomusal Lattdar fjöl- bárti sigur úr Land til sölu. Ábýlisjörð, Jý Section lands, ná- j lægt Mozart, Sask., er til sölu ; I 240 ekrur í akri, algangurinn gott j plógland. I.andið er ágætt hvciti- | ræ-ktarland, og byggingar á því i eru 1,500 dollara virði. Gott vatn. Jörðin selst með hagfeldum kjör- um. Frekari upplýsingar gefur eig- andi jarðarinnar JOHN S. I.AXDAL, Mozart, Sask. Frá vorum og Sumar Nýja Vor- Verðlista Koma þessi ákjósanlegu fata- efni. Skrifið eftir Yerðlistan- um, hafið þér ekki fengið hann. Hann er ókeypis. IT42 WHIPCORD SUITING. Verða að þessu sinni mjög vin- sæl og koma nú á bentugum tíma. Klæðaefni þetta er unnið úr spunnu ullarbandi og er sterkt og mjög áferðar- falfegt og snoturt. Breiddin er 47 þuml, og í ýmsum litum — m;u:blátt, grátt, bréint, ‘Copenhagen', rauðbrúut, ‘mj-rtfe’, ‘reseda’ og svart. Verð hv. yard ............................................................................................................ 75c. I IT44 ENGLISII COATING SERGE. Klæðaefni þetta er hið bezta, bæði fallegt og endingargott, og því mjög vel fall- ið í kjóla, sumaryfirhaJnir og pils. Unnið úr læztu ull. Breiddin er 54 þuml., og litirnir marblátt, gtil- bfeikt og svart. Verð hv. yard ...................... $1.00 ir, hefir nú íslenzki Cotiservatíve klúbburinn boðið Enska Consérva-j , ,, tíve klúbbnutn í Pedro-kapps,,il í! nahl;Gt C:funtl’ M:,n;i samkomusal Únítara á mánudags- kveldið ketnur, 3. marz. Forstöðu- nefndin biður mieðlimi klúbbsins að I- . G. T. GOTT LAND TIL LEIGU — í nánd við 3 góö sölutorg ; 180 ekrur plægð- ar, tilbúnar til sáningar. Gott hús. Bithagi inngirtur. Nálægt póst- j húsi, kirkju og skóla. Krekari ttpplýsingar veitir MRS. E. DALK, Glenboro P.O., Man. ]>ess var ttýlega getið í blöðun- um, að lattdi vor Vilhjálmttr Stef- 1 ]>ann 5. febrúar sl. voru þesuir ánsson sé aö búa sig út i aÖra j tncðlimir settir i embætti í stúk- norðurför tindir umsjón Canada unni-Skuld, af ttmboðsmanni stuk- stjórnar, sem k-ggtír 75 þúsund unnar Olafi S. dollara til ferðarinnar. Mælt er og | ársf jórðunginn að Bandarikjafélög taki þátt í j maí þ. á. : viö íör þessa. Talið þeir, sem treíltim, sjölutn, vara um 1,000 Pund TAKIÐ EFTIR. gfeymdu hálsklútum, . r ..........., ..., vetlingum, yfir- torgetrss^ nt, \ rtt . sk^m peningabuddum ét Borg- fra 1. februar t.li,.jfirðinKamótimit Kcr. syo vrl aö finna undirskrifaðan því viðvíkj- andi, sem geymir muni þá, er eftir voru skildir. — Svartur “fur” kvenkragi var tekinn fyrir aititan, er eftir v-ar skilinn, og er óskað að sú kona, er það það sem fyrst. — Ef eitthvað hef- ir fundist þar, veiti ég því mót- töku og kem því til skila. Ölafur Bjarnasott, 726 Simcoe Talsími : Garry 936. •f*______________-___________ Af góðu smjíiri nýkomið í ver/.latt tnína. utan af landsbygðinni. Smjörið er aif vel verkað. og ætti því að seljast fljótt. Kg hef einntíí enn þá dálitið meira af hörðum tiski. B. ÁRNAS0N. Tals. hans er: Sherbr. 1120 Til Graham eyjtt í Kyrrahafi fór héðan úr borg að morgni 26. þ.m Stefán S. Oliver, setn um langan títna átti faeima í Selkirk bæ og nokkur síðustu árin hér í borg. Ennfremur þeir herrar Kristján Kinarsson og Jóliann Lárusson, báðir frá Reykjavík, og Hallvarð- ur Ólafsson frá Vestmannaeyjum. Allir eru menn þessir harðduglegir og góðir smiöir. — Graham eyjan, sem þeir hyggja að gera að fram- tiðarbústað sínum, liggur rúmar 80 mílur norðvcstur frét Prince Rupert, og eru taldar 84 mílur á milli hafna. Kyjan er að stærð : 120 mílur á fengd og 85 mílna breið að jafnaði. ]>ar er liskisæld mikil og á eyjtmni eru kola-, járn- otr olíu-námar. Kolin eru talin jafngildi þeirra, sem bezt eru í Ameríku, og olían einnig góð. Á evjunni eru nú utn 4 þúsund íbúar. — J>cir félagar ætla að kaupa gufu bát og halda honum út til mann- flntninira. Ilr. Erlendtir Erlendsson, bóndi að Hálandi í Geýslr bygð, var hér í borg í sl. viku, að fttina kunn- tngjana og athuga breyting þéi, sem hér hefir orðiö á sl. 6 árum, síðan hann kotn til borgarittnar siftast. F.dC.T.—Gunnlaugur Jóhannsson. .K.T.—Guöm. M. Bjarnason. V.T.—Mrs. Ó. P. Lambourne. Rit.—Björn I’étursson. A.R.—Stefán Magnússon. F. R.—Sigurður Oddfeifsson. G. K.—Magnús Johnson. Kap.—Mrs. S. B. Brvnjólfssou. Drótt.—Miss Lilja Mölfer. A.D.—Miss Ilelga Ólafsson. I.V.—Öskar Sigurösson. Ú.V.—Swain Swainson. G.M.U.T.—Mrs. P. Sigurjónssott. Meöliiuir stúknnnar viö ]>cssi 1T48 PURE BOTANY W'OOL ENGLISII SUITING SERGE. Klæöaef’.ti þetta ber af öllum í sumaríatnað og yfirhafnir. Vefnaðurinn ágætur, áferðin hin fegursta og þolir vel alls- konar veðrabreytingu. Bredddin er 56 þml. og ]>aö( er marblátt og svart að lit. Verð hv. yard ... ’$1.75 IT68 IvNGLISH W'ORSTED SERGE. Sérstaklega úmflutt frá beztu klæðaverksmiðjum Englauds. Vefnaðurinn er úr ekta Astralíu ull, og er mæta vel fallinn fyrir sumaryfir- hafnir kvenna og karlmannafatnað. Breiddin er 54 þml. og litirnir blátt og svart. Áfesrðin er hin fegursta ogi klæðið níösterkt. Verð hv. yard ............. $2.50 Sjáið bls. 124 og 125 í verð- listanum. T. EATON CQ. WINNIPEG, LIMITEO CANADA. DUCLEG VINNUKONA á jjott enskt heimili. Enginn þvott- ur. Komið að kveldi til 96 Mary- land St. v 1 -v ■4.1'- óskast í vist gerðt, feiftrctti 1 ■ Gott kaup 1 boðt. SMJÖR. st. Tólf ekrur af landi voru seldar í | arsfjórðungamót eru 254. |St. Boniface 4 Laugardaginn var ; ■■ ■■ ■ - 1 fvrir 10 búsund dollara ltver ekra. Mælt er, að miklar byggingar 1 vcröi settar þar upp. t fvrra j rnátti kaupa land þetta fvrir 6 þúsund dollara ckrutm FjaHa-Eyvindttr ltefir nú veriö lcikinn fjórtim sinnttm hér i Winni- peg, og alt ítf fvrir fullu húsi. 1 síö'asta sinni veröttr hann leikinn á laugardagskvcldiö kemur, og síöan er í ráði að sýna hann í helztti Isfendinga bygðtintim, svo sem að Mountain, N. Dak.; Bald- ur og Gfenboro, Man., og Wyn- yard, Sask. Á Gitnli er ekki hægt aö sýna hann, vegna þess að fcik- sviðið er svo lítiö og lágt ttndir loft, að leiktjöldin komast ekki fyrir. — Winnipeg ísfendingar hafa vfirleitt tekiö Fjalla-Kyvindi vel, og á mánudagskveldið sl., við lok þriðja þáttar, var Guðrún Ind- riðadóttir kölliið fram tvivegis og gefin mikill blómsveigur. — Munið eftir, að síðasta tækifærið að sjá ' leikinn hér í borg, er á laugardags- I kveldið kemur. ‘ Tr. Eg undirskfifuð bið livern, sem kynni að vita um heimilisfang | Guðfinnu Pétursdóttur, að láta \ mig vita ttm það. Hún kom að JÓN HÓLM Gtillsmiöur í W’intúpegosis bæ býr til og gerir við allskyns gullstáss og skrautmuni. Sel- ur ódýr en öflug gigtarlækn- inga-l>eltL d- Eg hefi talsvert af smjöri i koll- nm, sem vigta frá 24—50 pd. hver. | Srnjör þetta jafnast að gæðum j við margt það smjör, sem selt er j á 38c pundið. Eg sel þetta smjör á meðan það endist á 30c pundið. ]>að væri hyggifegt fyrir þá, setn brúka mikið af smjöri, að nota þetta tækifæri, því alt hendir til þess, að smjör verði með geypi- verði, þegar nær dregur vorintt. G. P. THIORDARSON, 1156 Ingersoll St. Bænda: l—-g kaupi og sel allar jarðaralurðir, sérstakfega hey og hafra m.fl. og borga liæsta markaðsverð, sem fæst í Vestur-Cattada,, og get borgað einu centi hærra fyr- ir HAFRA enn borgað er í Fort W’illiam, Ont., þá ég kaupi í vagnhlössttm. þeir, sem hafa fleiri vagu- hlöss að selja af HEYI, HÖFRUM og KARTÖFfe UM ættu að skrifá mér eða finna mig að 247 Chajm- bers of Commerce, 160 Pribcess stræti, Winnipeg, eða síma til mtn. Síma No.: Garry 3384 og Garry 1428. fvg liefi 22. ára verzlunarreynslu í Winnipeg. Eg er reiðubúinn að gefa bankaábyrgð fyrir sérhverjar af- urðir, sem mér eru sendar í vagnhlössum. A. J. Qoodman & Co. Dr. G. J. Gíslason, Physlctau and Surgeon 18 Smtth 3rd 8tr., tírattd Forks, N.Uak Alhyuli veitt AtíONA, EYRNA og K VMRKA 8JÚKDÓMUM. A- HAMT TNNV0RTÍ8 SJÚKDÓM- UM og UTPSKUUÐI. — Dr. J. A. Johnson PHYSICUN and SDRtíBON MOUNTAIN, N. D. MENNINGARFÉLAGIÐ. álenningarfélagsfundur verður t haldtnn í Únítarakirkjunni mið- I vikudagskveldið þ. 26. þ. m. (í ! kveld). 1 síðasta blaði var auglýst 1 að ‘séra Albert E. Kristjánsson ! flytti þar fyrirlestur, en hann gat i ekki komið hingað að ]>essu sinni. 1 Félagið fékk því séra Rögnv. Pót- 1 I ursson til að tíytja erindi á þess- I ■ um fundi, og verður ttmræðuefni jhans : Forn-íslenzkir þjóðsöngvar | og alþýðuvísur. Fjölmennið. All- | ir velkomnir. í Fort Rouge Theatre i Hr. R. Th. Newland, fasteigna* sali, biður þess getið, að heimili hans sé nú að 867 Winnipeg Ave. Skrifstofa 310 Mclntyre Block. Talsimi Main 4700. I Rembina og Cokydon. ÁGÆTT HREYFIMYNDAHÚS Beztu uiyn lir sýndnr þar. J. Jonasson, eigandi. I f SÍÐASTA 'SKIFTIÐI Fjalla= Eyvindur VERÐUR LEIKINN f GOODTEM LARHÚSINU í síðasta sinni Laugardagskvöldið 1. Marz. Byrjar kl. 8.15. — Aðgöngumiðar fást hjá H. S. Bar- dal, og verða til sölu eftir kl. 10 á föstudagsmorg- uninn 21. þ. m. Verð sama og áður. m ' ér höfum fnllar bir$rölr Jhreinu'stu lyfja ” oét mcðalft, KomiÖ meö lyfscöla yöar hiog- að oíf vér jferum meöulin nékvæmlpga cftir ávfsan lwknisins. Vér sinnum utausvcita pöuuimm og seljum giftingaleyfi. Colciough <5c Co. Notre Dame Ave, & Sherbrooke St. Phone Qarry 2690—2691. Nýtt skóverkstœði. Eg undirritaður hefi tekið við skósmíða vinnustofu Sigurðar Vil- hjálmssonar, 711 Ellice Ave. Sök- um 8 ára reynslu í þeirri iðn vil ég láta vinnuna mæla með sér sjálfa. Fljót skil. þolanlegt verð. Gott efni. ÞORBJÖRN TÓMASSON. VÉR GÉRUM ÞA VANDFÝSN-i USTU ÁNÆGÐA. Gnnn’s saumaverkstæðið gerir 1 alla ánægða.—Reynið okkur og þið munuð sannfærast. H. GUNN & C0. KARLMANNA KL/EÐSKERAR 172 LOGAN AVE. Brauðið sem er æfinlega gott. Bragðgott, jafnt f sér og lieldur sér vel Canada Brauð Brauðið sem flestar hús- mæður hafa mætur í». TALSÍMI SHERBR. 2018 HEIMILI BYGÐ, Fyrir fólk með takmörkuð- um efnum. Blessun fyrir uiannirtn, í sem borgar hfisaleigu. j $1000 Cottage hús $13,80 ! á mánuði borgar íyrir það- f 500 HÚS VERÐA BYGÐ Á NÆSTA ÁRI. Skrifið eftir brekliugi. ojtin hvert kveld. upplýsinga- Skrifstofan mánudags- CANADIAN SYNDICATE INVESTMENT Ltd. Sírn i M. 77 810- 812 SOMERSET BLK. TALSIMI M. 7404 SHAW’S Stærsta og elzta brúkaðra fatasölultúðin í Vestur Ganada. 47» Siotrc llm«e

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.