Heimskringla - 03.04.1913, Side 8

Heimskringla - 03.04.1913, Side 8
8. BLS. WINNIPEG, 3. APRÍL 1913. HEIMSKRINGLA Víðfrægasta MUSIC-HÚÐ Yestur-Canada. Árangur margra fira ráð- vands verzlunarmáta sýnir sijt í framförum liintiar stærstu hljóðfæraverzlúnar í NVii-nipeg. „THE HOUSE OF McLEAN“ Verzlunar meginregla vor er að gera alla ánægða, og oss hef- ir tekist það. „THE HOUSE OF McLEAN“ s •] ir að eins beztu tegund af hljóef.ernm og ábyrgist þau. Vér gefum ágæta skilmála og langan borgunarftest. J. W. KELLY. J. RBDMOND og W. J. R0SS, eiuka eitceudur. Winnipeg stærsta music-búðin Cor. Portage Ave. arid Hargrave Street. THOS. JACKSQN & SQNS selur alskonar byggingaefni svo sem: Saadstein, Leir, Reykháfs-Múrstein, Múrlím, Muliö Grjót (margar tegundir), Eldleir og Múrstein, Reykháíspípu Fóður, Möl, ‘Hardwall Plaster’, Ifár, ‘Keenes’ Múrlítn, Kalk (hvítt og grátt og eldtraust), Málm og ViSar ‘Lath’, ‘Plaster of Paris’, Hnullungsgrjót, Sand, Skurðapípur, Vatnsveitu Tígulstein, ‘Wood Fibre Plaster’. — Einuig sand blandað Kalk (Mortar), rautt, gult, brúnt og svart. Aðalskrifstofa: 370 Colony Street. Winnipes:, iVlan. Siini. (i’> iiS (14 Útibú: Wh'ST VARD horui á Ellice Ave. og 1\’ji11 Strect Sími : Sherbrooke 63. ELM WGOD—Ilorui á Gordon og Stadacona Street Sími : St. John 498. — FORT ROUGE—Horninu á Pembina Iligliway og Scotlaud Avenue. Ilr. Benedikt Rafnkelsson, kaup- maður að Clarkleigh, var hér í | borg- um síðustu helgi, að sækja prest til aö tala víir moldum j móður hans, Guörúnar Jónsdótt- j ur, sem andaðist þar vestra aö | kveldi jjess 18. marz, 84. ára aö aldri. Richard Long, frá Selkirk bæ, Í6 vetra sonur herra A. Th. Long, var hér í borg- um síðustu helgi á leið til Glenboro, þar sem liann ætlar aö dvel.ja um liríö. Fréttir úr bænuin Nýlega hefir veriö stofnað nýtt pósthús í íslenzri bygö vestan Manitoba vatns. þaö er nokkrar mílur noröan viö I.-eifur P.O. og lieitir “Beck P.O.”, í höfuðiö á Lárusi F. Beck, sem þar er póst- meistari. Mrs. Metonía Erlendsson, að j 478 Home St., lagði af stað vest- ur að Kvrrahafi á laugardags- kveldið var, til hressingar og j hvildar þar um tveggja mána'ða tíma. Systir hennar, Mrs. Gísla- son, heldur húsið á meðan. út um Manitoba og Saskatchewan fylki. Allir, sem uuna bindiudismál inu og viídu sjá viögang þess hér : í Norðvesturlandinu, ættu þess j vecna að sæk ja ]>essa samkomu og i Ief<-"i;t þar meö sinn skerf því til i eflingar og viðhalds. A fimtudaginn var, 27. marz, andaðist á St. Boniíace sjúkrahús- inu húsfrú Ingibjörg. Johnson, 66 ára gömul. Ilún var kona hr. Guð- laugs Jónssonar, mjólkursala, aö" 70 Chandos St., Glenwood. þau hjón fluttu til Canada áriö 1883, og- hafa lengst af síöan búiöíWin- nipeg. Ilin látna eftirskilur aldur- hnDin ekkjumann og 6 börn þeirra hjóna, iill fullorðin ; einnig móður til heimilis í Selkirk utn níræöa að aldri. Hún var jarðsungin af séra R. Marteinssvni frá heímili j>eirra hjóna í Norwood hinn 31. s.m., að viðstöddum mörgum vinum og vandamönnum Jæirra látnu, sem fylgdu út í Brookside grafr-eit, þar sem hennar jarðnesku le.far hvíla í friði og ró. Vandamenn hinnar látnu eru innilega J>akklát öllum, sem viðstaddir voru og svndu hjartanlega hluttekn.ingti við Jænn- an sorgarathurð. A laugardag.skvcldið var fóru j ltéðan úr horg uni 20 íslendingar, áleiðis til Graham Island, B. C. Jtessi eru nöfnin : Magnús Sig- ; urðsson, Benedict Johnson, Bcne- j dict li. Johnson, Wm. Grímsson, T. G. Paulson, allir írá Reyk'javík P.O.; G. Jóliannsson, frá Siglunes ' P.O.; Benedict Guðmundsson og Kr. Bessason, frá Geysir P.O.; Tliorbjörn Maignússon, frá Salt Lake Citj', Utah ; Jolin Philiptts- son og Arni Long, frá Selkirk, Man.; John Benedictsson, Magnús T. Johnson, Thorvaldur Olafsson, ilndriði G. Sveinsson, G. S. Sni- jdal, Ifaraldur Sigurðsson, J. A. i Sigurðsson og 11. Benedictsson, fra j Winnipeg, Man. II r. Gunnar J. Goodmundson, fasteignasali, kotn heim á mánu- dagsmorguninn úr tveggja máttaða ferðalagi um Kvrrahafsströndina. Lengstan tíman, tvær vikur, dvaldi liann í San Francisco. Ung.metmafélag Útiitara ætlar aö j láta leika ‘‘Skrifarann i vandræð- I um” í Goodtemplarahúsinti 15. j apríl. I/eikurinn hefir verið leikinn tvisvar áður og þótti mjög skernti- leeur. Iír. Th. Johnston fiölukennari, heldur Recital meö nemendum sín- tnn í Goodtemplarahúsinu mið- vikudagskveldið 16. |).tn. Nánar íiuglvst síðar. Samkvaomt áskortm frá Amer- j íska Únítarafi.Taginu ganga sam- skotin, setn tekin verða i Únítara- j j kirk junni íslenzku næsta sunnu- dagskveld, til nauðlíðandi fólks í 1 horguni )>eim og héruðum í Banda- • ríkjunum, setn orðiö ltafa fvrir j voðat jóni aí vatnsflóðum og1 stormum. jiess er óskað, að sem allra llestir gefi eitthvað til ]>ess- ara samskota. $KEMTISAMKOMA undir umsjón KVENÚLAGS ÚXITAHA 10. Apríl, I ÚNITARASALNUM. Ilr. Bjarni Jasonson, áður að Bertdale, Sask., segir það pósthús nú lagt niðtir. Aritan ltans hér eft- j ir er til Foam Lake P.O., Sask. Próíessor Sv. Sveinbjörnsson heldur Concert á Gimli þriðjudags- 1 kveldiö 8. apríl, en ekki mánu- ! dagskveldið 7., eins og auglýst var ; í síðasta blaöi. Umræðuefni í Únítarakirkjunni næsta sunnudagskveld : Áhrif lund- arfarsins á stefnur manna. Attir velkomnir. Byggingafeyfi hér i í lok marzmánaðar milíónir dollars. horginni voru komin vfir 2 Næsti Menningarfélagsfttmhir verður haldinn miðvikudagskveldiö 9. april. þessa árs próf eru afstaöin viö jManitoba húnaðarskólann. En út- j koma heirra verðttr ekki auglýst um mánaðartíma. Prófessor Sv. Sveinbjörnsson heldur Concert í Minneota, Minn., laugardagskveldið 12. þ.tn. Vænta má, að Minneota íslendingar fjöl- menni. Tames Dodd, setn um nokkur | undanfarin ár liefir tamið sér að kveikja í húsum hér í borginni og j sem nú viðurkennir að hafa or- sakað hér 92 stórbruna, setn nokk- | urir urðu mönmim að bana, var á laugardaginn var dæmdur í 15 ára fangelsisvist. htífir Blaðið Winnipeg Free Press hef- jir hafið satnskot til styrktar þeim RAFNKELSON sem mistu eignir sínar í nýaf- . . jstöðmtm flóðum í Bandaríkjunum. A CLAKKLELDH j Samskotasjóður sá er þegar orð- IOWSkilvind- Mnn svo vænn, að skiftir Jnisund- ! um dollara. urmr 9em aó undantóriui. bvo___________________________ hefir hann og lfka fært niður Tekjur hreyfimynda leikhúsanna verðið 4 mj >li o*; fóðurbseti fyrir hér í borg á sunnudaginn var, frá nautgripi eg hesta. jkI- 4 til 5 og 7 til 8 e.h., urðu !$2500.00, setn gefst þeim, er tjón jliðu í flóðumim tniklu í lianda- j ríkjunutn nýverið. Jakob J. Lindal, frá Brown l’. O., Man., sem í sept. sl. tók sér. Samkoma kvenfélags l nítara, heimilisréttarland norður í Vidir • se*n anglvst er á öðrum stað í bygð, var hér í horg mn síðustu | Waðinu, ætti að verða vel sótt. — lielgi. Hafði verið nvröra til aö | Fvrirfestur séra Rögnvaldar Pét- ROSKIN KONA, eða gætin tmglingsstúlka, óskast á góðu heimili í Argvle, skamt frá Baldur, til að hjálpa til við hús- störf ; aö eins 4 í lteimili. Kaup $15.00 tim mánuöinn. Hkr.vísar á. TIL LEIGU. Stórt framlierbergi, með eða án húsbúnaðar, til leigu að 850 Ban- nin St. Talsími: Garrv 2836. Rúmgott herbergi til feigu, vel uppbúið, hentugt fyrir 2, að 628 Victor St. * Utbreiðslufundur. Munið eftir ttthreiðslufundi Good Templara í kveld (miðvikudag). Ttar verður bæði skemtun og fróð- leikur á ferðttm : Söngur, itljóð- færasláttur, upplestrar og ágætar ræður. Allir velkomnir. Fyrirlestur flvtur S. Vilhjálmsson í samkomu- sal Únítara, ltorni Sherbrooke og Sargent, Jtriðjudagskveldið 8. þ.m. kl. 8. Fyrirlesturinn verðttr fróð- legur og skemtilegur. Fríar um- ræður á eftir. Aðgangur 25c., verð ur varið til stvrktar fátækum. bvggja á landi sínu plægmgu á því. og semja um j urssottar verður eflaust hæði fróð- Ilreyfimynda leikhúsin hér borg héldu uppi starfi á sunnudag- legur og skemtilegur. Ilann ferö- aðist um Danmörku og Svíþjót) fjá síðastliðmi sumri, og mtin hafa frá mörgu að segja, sem mönmim ínn var, þótt ba'jarstjórnin banti- j er uýtt um að hevra hiér. Mvnda- aði það. Öllmn peningainntektum j svningar eru ávalt skemtilegar, og húsanna þann dag er variö til Sveinsson hefir fjölda af úr- styrktar nauðstöddu fólki, sem j vals myndum til að sýna. Einnig mist hefir aleigu sína í flóðunum j verður skemt tneð hljóðfæraslætti miklu, sent nýlega hafa geysað í j og söng. Og síðast verður ágætt Bandarik junum. j kaffi til að hressa sig á. r "i * Fort Rouge Theatre ■ Pembina og Corydox. ÁGÆTT HREYFIMYNDAHÚS Ei myndir sýndar þar. ^nasson, eioandi. SKEMTISKRA: 1. Píanó Sóló. 2. Fyrirlestur ('Ferðalýsingar frá Datimörku og Svíþjóð), séra Rögnvaldur Pétursson. 3. Dúet —Tvær stúlkur. 4. Upplestur—Mrs. F. Swanson. 5. Gamansöngvar—þorbj. Tómas- son. 6. Mvndasýning—Fr. Swanson. 7. Píanó Sóló. 8. Veitingar. Dr. G. J. Gíslason, Physlclan and Surgeon \H Svnth 3nt titr, tírnnd K rk$, N.Dak j A thj/gli veílt AlltíNA, K Ylifi A og K VKHKA S.IÚKDÓMUM A- SAMT INNVOHTIS SJÚRDÓM- UM og Uri'SKUHÐI. — Dr. J. A. Johnson PHVSICIAN and 5UROEON M0UNTA1N, N. D. KJÖTMARKAÐUR. Við höfum sett á stofn kjöttnarkað og seljum mót sanngjörnu verði allar teg- undir matvæla, semi kjöt- verzlanir vanalega hafa á hoðstólum. FLJÓT AFÖREIÐSLA, GÓÐAR VÖRUR. SaNNGJARNT VERÐ. Anderson & Goodman, Hlft.1, Iliirnell St. Talwl.Hi; (íarry 405. VÁr höfum fallar birgölr hreinn=*tu lyfja oir mefala. Komiö meö lyfseðla yöar hiu«- aö og vér firerum meönlin nékvæmleara eftir ávísan lœknisins. Vér sinnum utansveita pftuunum og seljum giftingaleyíi, Colclough & Co. Notre Dame Avc, át Sherbrooke 5t, Phone Garry 2690-2091. Kaupið Eaton’s Vasaúr! Stærð ,c m 16 WS/ G0TT KAUP Á SAUTJÁN D0LLARA Þettfl ágætis vasa úr imiibindur alt sem fiiist ídýrustu úrmn. llt'fir 21 ,ruby” gimsttíina, verjulaus snúninglijöj, ,‘compen- sating” jafnvægi. ,.bitquet“ liár- fjöðurafl, einkíiloyfis stillir, stál „escape“-hjöl, lagað fyrir 5 setn- ingar og loptslagsbreytingar, hef- ir tvöfalda ,,enamel“ skifn og 24 kl stunda fyrirkomulag. Niekel umgerðin er mji'g sterk og end- ingargúð, Þetta úr lieldur alveg réttau tíma og er ábyrgst. \ ér gerum við það ókeypis innan tveggja ára ef eittlivað bilar f því, nemaþað sannist að úrinu liafi verið misboðið eða stein* ar brc tmið. Það er f tveimur stærðum, lfi og 18. Þegar þér pantið þá nefnið stærð. 4M5B 4MM 21 STEINA KATÖN ÚR................ Sama úr f „Fortune" gnllfyltri umgerð .... 17.00 20.00 SKRIFIÐ EFTIR VERÐLÍSTA TIL FREKARI UPPLÝSINGA UM EAT0N VASA ÚR. <*T. EATON C9 WINNIPEG, LIMITE0 CANADA. Til^ Bænda: ’FGir kaupi og sel allar jarðarafurðir, sérstaklega hey og hafra rn.fl. og borga hæsta markaðsverð, sem fæst í Vestur-Canada, og get borgað einu centi hærra fyr- ir HAFRA eim borgað er í Fort William, Ont., þá ég kaupi í vagnhlössum. þeir, sem hafa íleiri vagn- hlöss að selja af IIEYI, IIÖFRUM og KARTÖFL- UM ættu að skrifa mér eða finna mig að 247 Cham- bers of Commerce, 160 I’rincess Street, Winnipeg, eða síma til mín. Sima No.: Garry 3384 og Garry 1428. Éfg hefi 22. ára verzlunarreynslu i Winnipeg. Ég er reiðubúinn að gefa bankaábyrgð fyrir sérhverjar af- urðir, sem mér eru sendar í vagnhlössum. A. J. Goodman & Co. co CM B óö TIL ÍSLENDINGA YFIRLEITT. Eftirmaður Olafson Grain Co., Cor. King og James St., Winnipeg, kaupir og selur allar tegundir af Heyi og fóðri. Aðalverzlun með útsæði, Korntegundir, Hafra, Barley, Flaxi, Timothy o. s. frv. H. G WILTON, »“» ™§ D0MINI0N BANK llorni Notre Dame o* Sherbrooke Str. Höfuðstóll uppb. $4,700,000.00 Varasjóður - - $5,700,fXX’VfX) Allar eignir - - $70,000,000.00 Vér óskum eftir viðskifturr,verz- lunar manna og ábyrtrumst a« gefa þeim fullnægju. Sparisjóðsdeild vor er sú stærsta sem nokkur baiiki hefir i borginni. íbúendur þtíssa hluta borgariim- ar óska að skifta vid stofnun sem þeir vita að er algerlega trygg. Nafn vort er fulhrygging óhnl - leika, Byrjið spari innlegg fyrir sjálfa yður, konu yðar og börn. C. M. DENIS0N, ráðsmaður. I'liotití <>ai'r.v 3 4 5 0 MlMlMWlMfMlMl □OIjDD □□□□□□□□□□□□□□ mImImimíkImTmTmihiwímI er selt f lokuðum |flöskuni. Hressir og nærir. Reynið ok aannfærist. MtPlione: TJain 1 ><><» ig w "1 Eins og auglvst er á öðrtim stað í blaðinu, heldur Stórstúka Manitoha og Saskatchewan af Al-j j hjóða Regltt Good Templara Tom- bólti og aðrar skemtanir í efri sal Goodtemplara liússms jtriðjudags- kveldið 8. apríl. Framkvæmdar-1 ttefnd stórstúkunnar hefir ttnnið itart að því, að undirhúa ]>essa J Tomhóln, ojr hcfir vandað tilhenn-J ar eftir Iteztu föngum. Agóðinn af jæssari samkomti gengitr í út- breiðshis jóð stórstúkunnar, og verðtir varið til jæss að myndal nvjar og stvrkja jntrfandi stúkur T0MB0LU OG AÐRAR SKEMTAWIR heldur Stórstúka Goodtemplara í efri Gooðtempiarasalnum, horni Sargent og McGee. I>RIÐJUDAGSKVÖLDIÐ 8. APRIL. Byrjar kl. 7.80.—Aðgangur með einum drœttij 25cts. í)lMIMIMIMIMlMfKlMrMlKfMIKIWlMIMIMlMIKlMlMIMIKlll>IMtMTKlKlMlMlMlMlMlMlMlMlMIMIMIMlMlMlMÍ' Popp Corn Party Og SÝNING Á „EL GRILL0 ‘ 5. APRIL Komið með jjöritin. \ ið geíum jþeim „Popp Corn“ á meðan við sýnum yður hvernig á að nota þossa flytjanlegu matreiðslnvél. THE H. P. ELECTRIC 437 Slierebroolit* St, ! Sími: Garry 4108. ! ««»•••• Hvar færðu þitt daglegt brauð? Ef þú vilt fá bezta branðið, ljúffengt og heilsusamJegt, þá er það Canada Brauð Það er altaf eius að hrein- leika og ágæti. 5 cent hvert. Vér fórum þér það daglega. TALSÍMI SHERBR. 2017 CANADIAN REN0VATING G0. Litar og þurr hreinsar og pressar. Aðgerð á loðskinuafatnaði veitt sérstakt athygli. 5»» EUIce Avtí Talsími Shorbrooke 1990. Reiðhjól! Vér viljum minna þá á, sem vilja látagera ' el og samviskusamlega við hjölin sín fyrir Dæsta suraar, að koma með þau heldur fyr en seinna, eða þáað hóa í “Phone GARRY 121. Við sækj- um hjólin hvert sem er. Central Bicvcle Works, 560 Notre Dame Ave. I S. MATHEWS, F.igaiid i

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.