Heimskringla - 15.05.1913, Blaðsíða 1
XXVII. ÁR
Nr. 33
WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN, 15. MAÍ 1913.
Edmund L. Taylor kosinn
með um 850 atkv. fleirtölu
Eggertson tapar tryggingarfé sínu.
EDMUND L. TAYLOR,
þingmaðar Gimli-kjördæmis.
Aukakosningin í Gimli kjdrdæm-
inu fór svo, aS Kdmund L. Taylor,
K.C., Conservatíva þiriRimann&efn-
ið, var kosinn með á níunda
hundraS atkvæða fleirtölu Gir
Idberal þingmannsefnið, hr. Arna
Ksrpertsson, sein tapar trygging-
arfé sínu. Knnþá hafa ekki birst
úrslit úr fjórum kjörstööum, en
allar líkur eru til, aö þeir auki
atkvæðafleirtölu Tavlors, svo hún
verði hálft níunda hundrað.
Ilr. Kggertsson fékk að eins
fle’irtölu á tveimur kjörstööum :
Arborp off Siglunesi, oj; hana
litla á báðum stöðum, 9 á Arborg
O" 2 á Siglunesi. A öllum öðrum
kjörstöðum,, sem frétt er frá, heflr
Taylor yflrburSi, sumsbaöar stór-
vægilega. íslenzku kjörstaöirnir,
að þessum tveimur undanskildum,
gáfu honum góðan meirihluta, —
svo sem Arnes 56 atkvæða fleir-
tölu, Gevsir 35, Giímli 18, Hnausa
14, Icelandic River 16, Mary Hill
14 og Clarkleigh 50 atkvæða íleir-
tölu.
K. L. Tavlor hefir unnið stór-
fra^an sigur, og Roblin stjórnin
hlotið veröuga traustyfirlýsingu.
$55 milj. tekjuafgangur
hjá Borden-stjórninni.
Hon. W. T. White, fjármálaráð-
gjafi Borden stjórnarinnar, lagði
fjárlögiti fy rir sambandsþingiS á
mánudaginn, og sýndu þau betri
ráSsmensku en nokkru sinni hefir
áður veriS kunn í sögu landsins.
Tekjurnar fvrír fjárhaigsáriS, frá
1. apríl 1912 til 31. mar/. 1913,
siámu $168,250,000, en útgjöldin
$113,250,000, og er því tekjuaf-
gangurinn 55 milíónir dollars.
Verzltiti Canada á áritttt h:tfSd
komist í fvrsta sinn vfir billíón
markiS. Nam hún $1,085,000,000.
títfluttar vörur námtt $393,000,000,
en innfluttar vörttr $691,000,000.
RáSgjafinn sagSi, aS fjárhirzlu
landsins væru 75 milíónir dollars í
gulli. Hann lnélt því og fram, aS
fjárhagur landsins, verzlun og attS-
sæld í hinu ákjósanleigasta horfi
sem nokkru sinni hefSi vieriS.
1 fjárlagafrumvarpinu var fariS
fram á mikla toll-lækkun á vms-
um varniugi, svo sem ceiment,
svkri og vmsum vélum, og mun-
um vér geta nánar í næsta blaSi
tim þessa toll-niSurfærslu, sem og
ráðsmiensku stjórnarinnar í heild
sinni.
* * *
IlerflotamáliS luefir nú komist
hrevtingarlaust gegntim þingnefnd-
ina, og verSur gengiS til atkvæöa
um það á laugardaginn, og þar
sem enginn vafi er á því aS neSri
málstofan samþykki þaS, þá verS-
ttr þaS til meðferSar i öldttuga-
deildinni í næstu viku.
Balkanmálin.
Nikulás Svartíellinga kontingur
hefir orSiS aS bevgja sig fyrir
vilja stórveldanna og gefa upp
borgina Skútari í þeirra hendur.
Sá konttngur sér þann einn kost
færan til þess aS bjarga hinu fá-
tæka og fámenna ríki sínu frá því
að verða aínumiS úr ríkjatölu.
En með óljúfu gieði gerSi karl þaS
og allur heimtirinn mun verða aS
játa, aS hiS litla kotríki er þar
beitt hinum mesta ójöfnuði.
Nú er friðarnefnd aS nýju sezt á
laggirnar í Lundúnaborg.
Fregn safn.
Markverðustu viðburðir
hvaðanæfa.
— Tollbrevtinp'afrumvarp Demó-
krata var samþvkt í neSri mál-
stofu Washington þingsins á fimtu-
dagskveldið 8. þ.m., með 281 afkv.
gegn 139. Tveir Repúblikkanar, 4
Framsóknarflokksmenn og 275
Uemókratar greiddu frumvarpinu
meS-atkvæði, en mót-atkvæði
greiddu 5 Demókratar, 14 Fram-
sóknarmenn og 120 Repúblikar. —
Frumvarpinu var því næst vísað
til öldimgadeildarinnar og var þvl
þeo>ar næsta dag vísaS til fjár-
málanefndarinnar, og er þar búist
við hörSttm hardaga, en þó álitiS
að •meirihluti þeirrar nefndar mttni
fvTo’ia frum\'’arpinu óbneyttu. þá
kemur til kasta öldángadeildarinn-
ar sjálfrar, en þar hafa Demó-
kratar ,að eins 6 í fleirtölu og tveir
þeirra, senatorarnir frá Louisiana,
hafa opinberlega tjáS sig á móti
niðiirfærslu svkurtollsins, og
grciöa því atkvæöi gcgn frum-
varpinu. Samt eru Repúblikanar
vondaufir um, að geta komiö'
frumvarpinu fvrir kattarnef, en
stjórnin aftur á móti vongóð um
sigur þess. Ekki er búist viS, að
frumvarpiS komi til atkvæðá í
senatinu fvr en ttm mánaSamótin
jtilí og ágúst. — Kins og geta má
nærri eru flestir aúðmenn Banda-
ríkjanna eitraSir á móti frum-
varpinu., sérstaklega verksmiSju-
eigendtir, og hafa þeir hótað því,
aS loka verksmiðjum sínum, ef
frumvarpiS verði að lögtim. En
nú hefir stjórnin svarað þessttm
hótunum verksmiðjueigendanna á
þann hátt, að ef einhverri verk-
smiðjti verði lokað eða kaupgjald
lækkað, vegna tollbreytinganna,
þá sktili verzlunarráöaneytiS viS-
stöSulaust taka verksmiSþina yfir
op- befja rannsókn. Wilson forseti
er sérstaklega reiöur yfir þeim
orör’ónti, að verksmiSjneigendttrnir
ætli aS loka verksmiSjum sínum
rétt fvrir kosningar og skella
skuldinni á Demókrata, til þess
aS ~eta liaft áhrif á kosningarnar.
Annars er tnikill liiti í mörgum
út af þessu tollfrumvarpi, en al-
menningtir hvo-o’ur gott til, enda
eru lögin sniSin einvörSitngu hon-
ttm í hag.
— Alfons Spánarkonungur hefir
veriS í heimsókn á Frakklandi
undanfarna daga, og var honum
tekið tneS fögnuSi miklum og inni—
leik af Poincare forseta og París-
arbúum. í för með konungi voru
tveir ráðgjafar ltans, og er þvt
fullvrt, að förin hafi verið frekar
gerð í stjórnmálaerindum, en til
skemtitnar. Segja blöSin, sent bezt
eru kunn frönsku stjórninni, aðj
samningar sétt í ráði milli Spán-
verja og Frakka, til varnar og
stvrktar hvorir öörum, og taka
blöðin mjög vel í slikt bandalag,
segja baS verSi báSum löndum til
IiagnaSar, sérstaklega þó Spáni,
sem við það veröi voldugttr máls-
aðili i heimspólitíkinni. Stjórmr
ríkjanna eru ennþá þögular ttm
þetta lvandalag. Alfons komingur
hélt á laugardaginn til Berlínar á
fund Vilhjálms keisara.
— KvenréttarfrumvarpiS var
ennþá einu sinni lagt íyrir brezka
þingið af Iáberal þingmanni, er
Diekinson heitir. FrumvarpiS
komst klakklaust gegmim fyrstu
timræðu, en viS aðra umræSu var
bað íelt m.eS 265 atkvæSutn gcgn
því, en 219 greiddu atkv. með því.
Og sýnir það afturför í liði kven-
frelsismanna, því jiegar fyrra
frumvarpiS var felt fyrir bokkrum
mánuSum síðan, var atkvæða-
mumirinn aS eins 20. Sýnir j>etta,
að ofbeldisverk kvienfrelsiskvenna
h-afa ekki bætt fvrir málstað
þeirra. FvlgislýSur Mrs. Pank-
hurst tók ]»essum úrslitum meS
jafnaðargeði. Hefði frumvarpiS
náS fram að ganga hefðtt rúmkga,
6 milíónir kvenna fengið kosnittig-
arrétt, en þar með hefSi Pank-
hurst lýSurinn verið upprættur,
sviftur völdurn, áhrifum og levni-
peningafúlgum, scm margar j>eirra
haía fengið. Frumvarpið fór fram
á, að hver kvenmaður, sem væri
húsráðandi og vfir 25 ára skyldi
hafa atkvæSisrétt, og eins eigin-
komir livers j>ess m'anns, sem
væri skat'tskyídur og atkvæðis-
bær. ViS atkvæSífgxeiSsluna
greiddi meirihluti ráherramta at-
kvæði á móti frumvarpinu, j>ar á
meSnl Asquith yfirráðigjaíi, Win-
ston Churchill flotaráSgjafi, Mc-
Kenna innanríkisráSgjafi og Lewis
Harcourt nýlenduráðgjafi ; en meS
frmnvarpinu : Sir Kdward Cnev
utanríkisráSg’jafi, I.loyd ('neorge
fjármálaráðg’jafi og Birnell tr-
landsráðgjafi. T.eiötogar stjórnar-
andstæSinga, Bon:tr Law, og A.
Balfour, fvrv. leiðtogi, gneiddu
hvorugur atkvæði. Allir foringjar
verkamannaflokksins vyoru meS
frttmvarpinu. Irski flokkurinn að
mestu á móti því. En meirihhiti
Liberala voru meö því og meiri-
hluti Unionista á móti. þannig
endaði bardaginn, og verðttr j>að í
síðasta sinni, sem hægt er aS
bera uon kvenréttinda frumvarp á
þesstt jnngtimabili.
— þjófar brutust inn í gull-
stássbúð í Medicine Ilat á fimtu-
dagskveldið, og höfSu á burt meS
sér $8,000 virði af dýrgripum. —
Lögreglan hefir ennj>á ekki hait
hendur í hári þjófanna.
— IleilbrigðisráS Bandaríkjanna,
sem skipað er mörgum frægttm
lækmmi, hefir haft til rannsóknar
tæringarlvf Dr. Fiedmanns, og lief-
ir ráSiS gefiS út svohljóðandi
skýrslu : Verkanir lyfsins aS svo
komnu réttlæta ekki það traust,
sem í almæh hefir veriS um heilsu-
bætir þess. Rattnar er ekki rann-
sókninni fyllilega lokið ennþá, en
grunur flestra er nú oröinn sá, að
þetta tærirtgarlvf sé engan veginn
óbrigðult, og íer traust manrta á
Dr. Friedmann minkandi með degi
hverjum. þeir sjúklingar, ____sem
hann hefir revnt að lækna, hafa
fæstir sýnt nokkttrn verttlegan
bata. Dr. Anderson, einn af bezt
kunnu læknum læknaráðsins, sem
lvfiS hefir til rannsóknar, bætti
þvi við skýrslu meðnefndarmanna
sinna, aS talsvert langan tima
þvrfti til þess að komast aS raun
itm, hvort lyfiS væri nokkurs
virSi eSa ekki. Dr. Friedmattn er
nú staddur í Toronto borg. Hann
ætlaði þaðan til Montreal, en
sjúklingar j>eir, sem hann á fvrri
ferS sinni þamgaS hafSi gert til-
rattnir á, neituðu að' láta læknir-
inn hafa nokktir afskifti af sér
framar. VarS þetta til j>ess, aS
Ilr. Friedmann hætti viS aS fara
aftur til Montreal.
— Heimast.iórnarfrtimvarp íra
yar að nýju lagt fram í brezka
þinginu á fimtudagdnn var. Sem
menn muna íelti lávarSadeildin
þaS í febrúarmánuSi mieS miklum
meirihluta atkvæða, en ef neSra
málstofan samþykkir þaS óbrie<vTtt
á þremur þingttm, vrerður þaS aS
lögum, hvaS svo sem lávarSarnir
segja. Fyrsta umræSa frumvarps-
ins komst af þvínær umræSulaust,
en önnur umræSa verður ekki fyr
en i bvrjun næsta mánaSar. Kr
búist við, aS írumvarpiS komist í
gegnum neSri málstofuna án því
nær nokkurrar umræSu, því leið-
togi atidstæðinganna, Mr. Bonar
Law, hvaS umræSur þýSitvgar-
lausar, úr því enigar breytingar
mœtti gera á frumvarpinu.
— Sárting er nú allstaðar um
garð gengin í Vesturfylkjunum.
— Ivona ein, Mrs. MaryWilliams,
í bænum Iluron í Ontario fylki,
var nýverið dæmd til (iriggja ára
hegningarhússvistar fyrir illa meS-
fcrS á stjúpbörnum sínum tveim-
ur, dreng og stúlku. HafSi hútt
handleggsbrotið drenginn, i en
stúlkan var öll meö sárum og
svipuförum, og svo voru börnin
mögnr, að bau líktust beinagrind-
um. FaSir barnanna dó fyrir nokk-
tirum máuuSum.
— Merkilegur þjófnaöur var
framinn í New York nýveriS. —
Stúlka ein, Aliee Bourmer að
nafni, varö fvrir því slysi, aö
veröa tindir járnbrautarLest, er
var á liraðri ferð. þeim, seirn na- r-
staddir voru, virtist slysið ekki
mjög hættulegt, því stúikan neis
s.jálf upp og hljóp ItljóSandi inn í
járnbrautarstöðina. Var þar farið
að stúmra yfir henni, og sást þá,
að l>ó föt hennar væru riíin og
hún blóðrisa á höfði, jvá haíöi
hún ekki slasast hættulega, nemu
hvað vinstri liendin hafði skorist
af. Hún varð j>ess }>á fyrst vör,
og hrópaöi : “Hvar ,er heiulin.?
1 guös nafni týniS ekki hringun-
tim mínum! ” \ Nú var fariS aS
Icita að hendinni, en þrátt fvrir
gatitngæfilega leit fanst hún hvergi.
Kinhver náungi hafði notað sér
biðina meðan allir voru uppteknir
við að stumra vfir . stúlkunni og
stolið hendinni með hringtimim.
Stúlkan var flutt á spítala og bú-
iö um sár hennar. Kn lögreglan
hefir ekki enn fundið handarþjóf-
inn.
— Sá orðrómur gengtir meðal
brezkra stjórnmálamanna, að
Ilon. Lewis Harcourt, nýlendu-
málaráðgjafi Asquitli stjórnarinn-
ar, eigi aS verSa eftirmaSur Her-
togans af Connaught í landsstjóra
sessi Canada.
— MaSur einn í jx>rpinu Carcas-
sonne á Frakklandi, Mipnel Val-
espi aS nafni, gaf sig nýlega í
liendur v'firvaldanna fvrir tnorS,
sem-hann lutfði drýgt fvrir 15 ár-
um. Iíann haföi þá myrt ekkju
eina l>ar í þorpinu til fjár, en
hann slapp úr höndum lögreglunn-
ar í þaS sinn. Engu að síður vrar
hann dæmdur til dauSa fyrir glæp-
inn, þó hann væri hvergi nærri.
Svo liöu ár og dagar og jretta
ínorS var fvrir löngu falliS i
gleymskunnar dá, þar til mann-
auminginn, drifinn ' af samvizku-
hiti, gefur sig fríviljuiglegia upp.
Knginn þekti hann, og varð hann
að svna ór:ek skilríki fyrir því, aÖ
hann væri moröinginn. Mann-
gartmi'rinn sagðist langtum frem-
ur kjósa hengingu, heldur en að
vera píndur dag og nótt af sam-
vizkubiti. það væri sér óbærilegt.
— Búist er viö, að morðinginn
verði ckki tekinn af lífi, heldur fái
aS dvelja í fangelsi ]>aS sem eftir
er æfinnar.
— Flugslvsin eru ennþá tíS. Ný-
veriö týndist j>ýzkt loftskip tneS 4
mönnum nálægt Pillan á þýzka-
landi, og á föstudaginn 9. þ. m.
misti aVneríkanskur flugmaður líf-
iS. Sá hét I,. T. Parks, og var í
þjónustu hersins. iFtlaði hann aS
fljúga frá San Diego til Los Ang-
eles, Cal., en eitthvaS fór aflaga
hiá honum, svo flugvélin íéll til
jaröar og hann misti lífið.
— Nýlega ílaug hinn franski
tluggarpur, Des Moulinais, frá Tar-
ís til Lundúna á 3 klukkutímum
og 5 mínútum, og er þaS miesta
hraöílug, sem enn hefir giert veriS.
Á bakaleiSinni var hann 10 mínút-
um lengur.
— Strætisvagnaþjómar í Port
Arthur og Fort Williatn gierSu
verkfall á l:ut‘gardagimt. Hieimta
þeir hærra kaupgjald. All-miklar
róstur liafa orðiö milli verkfalls-
manna og lögreglmtnar og á
hvítasunnudag lenti í blóSugum
bardaga. Raunar voru það ekki
verkfalLsmenn sfálfir, sem þátt
tóku í honum gegn lögreglunni,
heldur nokkrir kunndngjar þeirra, j
er af samúöarjteli hófust lianda
t-egn reelugætum Ixejanna. Knd- ,
aði sá bardagi með því, aS lög- j
resrlan skaut einn til dauða, er hét
Mike Smarak, og særði annan I
•liættulega.
— Kldíjalliö Vesúvíus á ítalíu
lætur ófrdðlelga, og er búist við *
eldgosum á hverjum degiÍ
— Manuel, hinn landflótta Port-
úgalskonungur, er nú heitbundinn
hvzkri prinsessu, og á gifting
j>eirra að fara fram í sieptember
næstk. Prinsessan heitir August-
ina Victoria, og er dóttir Vil-
hjálms prins af HohenzolLern. Hún
er í ætt við þýzkailandskeisara.
— StjómLeysinginn ALeka Shina,
sem mvrti Georg Grikkjakonunig
þann 18. marz sl. í borginni Sal-
onika, framdi sjálfsmorð í Aþenu
borg bann 5. þ.m., með j>eiim
hætti, að henda sér út um glugga
á lögreglustöðinni. Nokkrum dög-
um áður höfðu læknar rannsakaö
heilsnástand fangans, og gáfu þá
yfirlýsingu, aö hann væri helsærö-
ur af tæringu.
Fróði.
þaS er mörg keldan og torfæran
á leiðinni fyrir Fróöa gamla.
Hann liggnr nú alsettnr og bíðtir
eftir stvkki i pressttna á Gimli.
Ilann átti að koma út fyrir lok
seinasta mánaSar, en þá komtt
blessaöar kosttingarnar og allur
sá undirbúninigur sem }>eim fvlgir.
Kins og menn vita, þá hættir
bóndinn aS plægja og fiskimaður-
inn að fisska og kýrin að selja og
hænurnar aS verpa. Alt kvikt og
Lifandi þarf aS gefa sig við kosn-
inguntun, stjórnmálunum, ve!ferö-
armálunum, — svo að þeir rang-
látu og fávitru fái ekki yiirluind-
ina. Kn jxegar nú öll störf ha'tta,
l>á varð Fróöi samferöa, hann
mátti til, og svo kom þetta fyrir
aö stvkki eiitt bilaði í presstinni.
það var hvaS eftir annað fónaS
eftir því frá Winnipeg, en j>eir
btrrftu aS láta steypa þaö austur
í Ontario. En nú ltafa j>eir harS-
lofað bví þessa viku og þá getur
FróSi komiS út í næstu viku. Svo
þetvar pressan er komin í lag,
vona ég að hann vinni ttpp aftur
]>aS, setn hann ltefir tapaö.
BiS ég því vini okkar aS vera
rólega, því hann kemtir, }>eir miega
trevsta því.
Winnipeg, 12. mai 1913.
M. J. SKAPTASON,
Fyrirspurn.
Herra ritstjóri! Hér með bið ég j
undirritaöur ySur gera svo vel að i
svara j>essum fyrirspurnum :
1. llvaö segist á því, er skóla-
nefndarmaður ríður fram á j
kevrandi skólabörn og Lemur
tindir jæim hestana, meS öllum
]>eim óhLjóSum og orgi, sem
honttm er unt að framleiða,
augsýnilega með það mark
fvrir augum, að fæla lvestana
sem þau kevra?
2. Hvert ber að snúa sér í siíku
máli ?
þess ber að geta, að eitt skóia-
barnið var og er ineð opið sár,
eftir holdskurð vTið botnlanga-
bóigu. það barn barði hinn ó-
nefndi dánumaður og annað barn
til.
Einn gjaldandi skólahéraðsins.
SVÖR. — L. Sekt liggur við, ef
kæran sannast.
2. Kæran leggist fvrir lögrteglu-
dómara.
Ritstj.
etta er pokinn sem geymir
sem geymir injblið sem gerir
léttasta og stærsta brauðið.
Ogilvie ’ s
Royal Hou ^ehold
Fiour
ætti að vera á liverju heimili.
FÁIÐ ÞAÐ HJÁ MATSALANUM.
Ogilvie Flour Mills Co.1^
Winnipeg, - Manitoba
I. O. GÍ. T.
þann 2. j>.m. setti umboðsmað-
ur stúkunnar Ileklu (Ólafur
Bjarnason) eftirfarandi meölimi í
embætti fyrir ársfjórðunginn :
F.Æi.T.—Einar S. Long, i
Æ.T.—Guöm. Gíslason.
V.T.—Ingunn Johnson.
R.—Séra GuSm. Árnason.
A.R.—Kristján Stefánsson.
F. R.—B. M. Long.
G. — Tóh. Vigfússon.
K.—Margrét Kiríksson.
D.—Guörún Búason.
A.D.—Jónína Hallson.
V. þorv. Sveittbjörnsson.
U.V.—Björgvin Guömundsson.
MeSlimatala stúkunnar er 426.—
0‘\ }>ar sem ég undirritaöur er
aftur kominn i fjármálaritaraem-
bætti stúkunnar, þá óska ég aS
tneölimir hennar komi og borgi
sem fvrst, og j>eir, sem ekki gieta
komiS, sendi mér skevti.
620 Marvland St., Winnipeg.
B. M. Long.
Til kaupenda Hkr.
Kg vil biðja kaupendur Heims-
kringlu, er senda bl. pertingaávís-
anir, aS hafa j>ær }>annig úr garSi
gerðar, aS þær séu borganlegar til
Heimskringla Prtg. & Publ. Co.,
en ekki til mín. Kinnig aö skriía
ntan á þau bréf, sem aS viðskift-
um lúta, til Heimskringla Prtg.
& Publ. Co. Aftur allar greinar
og fréttabréf, eöa annaS, sem viS-
kemur ritstjórninni, til mín.
Gunnl. Tr. Jónsson.
rz
atrTl
Fort Rouge Theatre
Pe.mbina og Corydon.
ÁGÆTT HREYFIMYNDAHÚS
■ Beztu myndir sýndar þar.
| J. Jonasson, eigandi.
,EMPIRE‘
Tegundir.
Þegar þér byggið hús,
gerið þér það með því
augnamiði að hafa þan
göð, og vandið þar 'af
leiðandi efni og verk.
EMPIRE TEGUNDIR
—AF
Wall Plaster,
Wood Fiber
Cement Wall
—OG—
Finish
Reynast ætíð ágætlega.
Skrifið eftir upplýs-
ingum til :
Manitoba Gypsum Co. Ltd.
WINNIPEG. MAN.