Heimskringla - 15.05.1913, Blaðsíða 7

Heimskringla - 15.05.1913, Blaðsíða 7
HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 15. MAÍ 1913. t. HT3I, Borgið Heimskringlu! Spámaðurinn Tolstoy. S. L. Lawton V eggf óðrari málari Verk vandað. — Kostnaðar- áætlanir gefnar. Skrifstota ; 403 McINTYRE BLOCK. Talsími Main 6397. Heimilistals. St .lohn 1090. J. WILSON. LADIES’ TAILOR & FURRIER 7 Óamplirll Klk. COR. MAIK & JAMES JPHONE «. a.»t>5 DR. R. L. HURST meMimur konnnglega sknrClfeknaráösins, ntskrifaöur af kouunglega læknaskólannm 1 London. Sérfrteöinsrur 1 brjóst og tauga- | veiklun n«r kvensjákdómum. Skrifstofa 305 | Kennedy Buildiug, Portage Ave. t gagnv- Eatons) Talsími Main 814. Til viötals frá { 10-12, 3—5, 7—9. Stefán Söivason PÍANO KENNARI. 797 Simcoe St- Talsími Garry 2642. Sherwin - Williams P AINT fyrir alskonar húsmálningu. *• Prýðingar-tfmi náigast nú. ** *• Dálftið af Sherwin-Williams .. ** húsmáli getur prýtt húsið yð- •• .. ar utan og innan. — B rú k ið J 4* ekker annað mál en petta. — • . S.-W. húsmálið málar mest, ** " | endist lengur, og er áferðar- .. I! fegurra en nokkurt annað hús T mál sem búið er til. — Komið inn og skoðið litarspjaldið.— J CAMERON & CARSCADDEN T QUALITY HARDWARE ^ Wynyard, - Sask. H-teH-H-H-H- Agrip af reglugjörð am heimilisréttarlönd í C a n a d a Norðvesturlandinu. Sérhver manneskja, sem fjöl- akyldu hefir fyrir aö sjá, og sér- hver karlmaöur, sem oröinu er 18 ! ára, hefir heimilisrétt til fjórðungs j úr ‘section’ af óteknu stjórnarlandi í Manitoba, Saskatehewan og Al- berta. Umsækjandinn verður sjálf- ur aö koma á landskrifstofu stjórn arinnar eöa undirskrifstofu í þvf héraöi. Samkvæmt umboöi og með 6érstökum skilyröum má faöir, móöir, sonur, dóttir, bróðir eða 6ystir umsækjandans sækja um landið fyrir hans hönd á hvaöa skrifstofu sern er. S k y 1 d u r. — Sex mánaða á- búö á ári og ræktun á landinu f þrjú ár. Landnemi má þó búa á landi innan 9 mílna frá heimilis- réttarlandinu, og ekki er minna en 80 ekrur og er eignar og ábúöar- jörö hans, eða föður, móður, son- ar, dóttur bróöur eöa systur hans. 1 vissum héruöum hefir landnem- ínn, sem fullnægt hefir landtöku skyldum sínum, forkaupsrétt (pre- emption) að sectionarfjóröungi á- löstum viö land sitt. Verð $3.00 ekran. Skvldur :—VerÖur aö sitja 6 mánuöi af ári á landinu i « ár frá því er heimilisréttarlandiö var tekiö (aö þeim tíma meötöld- um, er til þess þarf aö ná eignar- bréfi á heimilisréttarlandinu), og 50 ekrur veröur aö yrkja auk- reitis. Landtökumaöur, sem hefir þegar notaö heimilisrétt sinn og getur *kki náö forkaupsrétti (pre-emtion á landi, getur keypt heimilisréttar- !and í sérstökum héruöum. VerÖ $3.00 ekran. Skyldur : Veröiö aB sitja 6 mánuöi á landinu á ári í þrjú ár og rækta 50 ekrur, reisa hús, $300.00 virBi. W.W.COIT, Deputy Minister of the Interior, Hér fer á eftir spádómur, siem rússneska skálcíiS Leó Tolstoy spáöi þeim keisurum pýzkalands og Rússlands og Bretakonungi ár- íö 1910. Tileinkaöi skáldið dóttur sinni, Natasiu greifaynju, spádóni- inn, og nú fyrir nokkru hiefir hún gefiö leyfi til að birta hann. Hér- fvlgjandi þýöing er tekin úr hálfs- mánaðar fvlgiblaði Chieago Trib- imt. Spádómurinn er þannig liljóö- andi : — ]»etta er opiuberun viÖburSa, er innan skcums tíma koma fram á sjónarsviö þjóöa heimsins. ÍV sé meö innri eöa sálarsjóu minni fljótandi á mannlíís.sænu.m skumgamynd risavaixinnar konu, 0(r er hún n a k i n , en um liið or mvnclin skýrist fyrir sjón minni, dé ég að kona þessi er for- kunnar fögur, • svo að hún ber langt af gvöjunni Venus. þjóðirn- ar elta koimmrnd þessa af kappi miklu, er gengur næst vitstola æöi, og hver utn sig reynir af al- eíli aö na athvgli konunnar hinnar miklu, en hún eins og gömul.hirð- skækja daðrar við alla jafnt. llár- diásn hiennar er gert af demöntum o rúbínum, livar í er greypt meö glöandi 'letri nafn hennar,— -‘Com- miereialism”. Kins stórkostleg, aö- laðandi og aðdáunarvierö eins og hún er, eins stórkostleg evöilegg- ing, stvrjöld og angist fylgja henni. Af andarclrætti hennar Legg- j ur eiturfýlu allra mögutegra ó- knvtta og rdæpa, og málrómur hennar er sem hljómur af málm- blendÍTK- rrulls og silfurs. Ilennar 1 óseðjandi gráöugheit og gripdeild ! er svefnlvf þaö, er svæfir allar þjóðir þær, sem falla henni í fang. (lg sjá! Hún hefir þr já hand- I teggi og þrjár hendur, og lueldur á blvsi í h\ erri hendi, er hvert um sig veröa eldkveikja strí'ös og eyði- leffkinííar. Fyrsta blvsiö táknar stórkost- legt stríö, og kveikir hin mikla ‘‘portkona’’ það með blvsinu, er liún ber það borg úr borg og land úr landi. .Fttjaröarástin svarar hér og hvar mað smáblossum drenglvndis og manmiðar, en end- irinn verður þrumu-org riffia og íal lbvssn a vígvallarin s. Annað blvsáð lieiir loga ótak- markaðs sjáKsálits, sérdrægnis og sýnir áhorfendum eiginleika sína, sem erui: ofstækd, ósannindi og vanþekking, og ljós þetta lýsir vanalega öllum, sem á þaö borfa, hræsni, og lýsir að eins i kirkjum orr helgisiða höllum. Birta ]>ess frá vöggunni til grafarinnar. þriðja blvsið hefir loga laganna, þessa hættutega grundvallar allra órökstuddara og ósannaðra sögu- sarrna, sem fyrst byrjar aö ei'tra heimilislífiö, þar næst skólana, hærri og lægri, og síðast stjórn- vizku na (st atesmanship). Hinn mikli eldur, sem stafar af þessum þremur blvsum, byrjar með stríði í suðaustur Evrópu á árinu 1912, og stafar af fyrsta blvsinu ; ófriöur sá kemst á si'tt hæsta stig áriö 1913. A því ári sé ég alla Kvrópu í blossa og blóöi, og hevri angistarvein vígvallarins. En í kringum 1914 kietnur fram maöur tir norörinu — einn nýr Napóleon — fram á sjónarsviö þessa blóðuga sorgarleiks. þessi rnaöur hefir litla hernaðarþekk- ínn-n. —- rithöfundur eöa blaða- maöttr er hann, og hann nær haldi á meirihlutanum af Evrópu, og heldur því taki þar til áriS 1925. Endir þessarar styrjaldar veröttr byrjun á nýju pólitisku tímabili í “gömlu veröldinni”, Evrópu. þar verða engin keisara né konungsríki til framar, en í þeirra stað koma Bandaríki þjóðanna, — “The Un- ited States of Nations”. það veröa eítir sem þjóðir að eins fjór- ir risarnir : Anglo-saxárnir, Lat- nesku þjóöirnar, Rússar og llott- gólar. Eftir 1925 sé ég stórkostlegar brevtingar í trúarbröjgiðunum. — I’ortkonu-blysiö nr. 2 hefir kveikt bál falls og evðilcgginigar kirkj- unnar. Eilífðarhugmyndin er því nær horfin ; mannkynið er án sið- feröistilfinninga, því blys nr. 2 ltefir eyöilagt manttúöar- og siö- feröisþroska kristnu þjóðanna svo kölluðu. Kn þá kemur fram á mantt 1 ífsleiksviðiö einn mikill siö- feröispostuli og trúarbragöa um- bótamaður. Ilann mitn hreinsa veröldina af öllu því trúarbrag.öa- lega skarni, er þá er við líði, svo sem þrígyðis og eingyðis trúar- brögðunum persónulegu, en i þess stað te-ro-ia hornstein alþjóöa trú- arbragða — Panthedsmans, — guö — sál — andi — áframhaldandi e.nstaklings lif, og endalausa fram- þróitn. Og ég sí friöarLjóma yfir bvrjun þessa nýja timabíls. Maðurinn, sem. fyrirhugað er að vinni þetta verk, er Mongolian- Slav að ætt. ílaun er nú full- vaxta maður, en lvefir enga hug- mvnd ittti köllun sina enn setn komið er. Og sjá! Portkonan mikla hefir kveikt eld evðileggingarinnar á heimilum þjóöanna með þriöja blvsinu. Ástin er horfin, listfengi iog göfugleiki að sama skapi. j H jónabandið er álitið afledðing af eðlishvöt æixlunarfæra mannkyns- itts. ]>ó hafa smáblettir bér og þar orðið útundan, er áltrif þessa kirkjulega hræfarelds ltafa ekki n.áö til. En nálæg.t miöri þessari öld sé ég bóktnentadmann af latiieskum stofni, sem hefir þaö verkefni að vinna, að kotna á nýju hjóna- bandslegu siðferðii; hann afn/emur bæði fjölkvœni og einkvæni, en í þess stað kemttr það sem mætti kalla skáldlegt hjónaband, —, “poetogamy”, — hvers grundvöll- ttr er skáldleg lífshugmvnd. Og ég sé þjóðirnar vaxa að viti og jiekking, þar til maöurinn sér, aö — “þaö er bara til ein kona i öll- um heiminum fvrir mig”, er að eins sjónvilla (hallucination). þaö kentur sá tími, aö mann- kvniö hættir viö allan herútbúnaö og hernað. Öll hræsnisfull og ó- sönn trúarbrögö deyja út. Öll siðspiUandi, ljót og klámsk lista- verk, svo kölluð, verða evöilögö. Lífið er framþróun, og framþróun- in er brevtiþróun, sem alt af flyt- ur manninu fet fvrir íet áfram, nær og nær fullkomnunar tak- markinu, nær og nær uppsprettu- lind Al-heimsins, álls lífs og allrar vizku, — Al-heimssálinni. lng sé jtehnan vfirvofandi sorgar- leik \eraldariiinar hverfa líkt og náttskuggarnir hverfa niöttr af hæstu fjal’lalinjúkum fvrir uppruna morgunsólarinnar. Kin bending hinnar miklu handar, — og nýtt tímabil byrjar. (Lauslega þýtt af Hreggvið). íslands fréttir. — Indriöi Reinholt, frá Ried Dt-er, Alberta, sem dvelur nú á Islandi, hefir sent bæjarstjórn R-evkjavíkur erindi um að fá leyfi til : að leggja sporbraut um bæ- inn og í landi kaupstaýiardns, og aö fá einkaleyfi um 25 ár til .vöru- og mannflutnitiga á sporvögmtm eða tnó'torvögnuin á þessu svæði. Reinliolt býðst til að leggja til alt fé, sent til þurii að koma þessu í framkvæmd og starfrækja fyrir- tækið, og býðst til aö selja bæn- ttm fvrirtækiö hvenær se.m er., fvr- ir þaö verö, setn kostaö hefir. — ITugsar til að brautin nái frá Laugarnesi og út á Seltjarnarnes. Fingiun efi gx'tur á því veriö, aö leyfið f-áist. — það getur verið ó- metantega mikið i það varið, aö fá hedm hinigað frá Ameríku ntenn eins og hr. IndriÖa Reinholt, dugn- aöarmenn með verklegri þekkingu, sem vilja láta koina hér aö gagni þá revnslu, se þeir hafa þar fetvgiö. — þann 14. apríl kotn botnvörp- ungurinn Tón forseti inn og baföi oröiö þaö sl-vs á honum aö maö- ttr haföi oröiö fvr.ir dráttarstreng og mist báöa fætur. 'l'vtim timum eftir aö slvsiö vildi til var maöur- inn andaður- Hann hét Takob Sig- urbjarnarson, frá Vík í Káskruört- firöi, og átti mi heima á Itessa- stöðum á Álftanesi, kvæntur mað- ur. — Tvær frakkneskar fiskiskútur fórust nvlega skatut frá Papev ; höfóu rekist á og skernst svo ntik- iö, aö ba'r sukkit báöar, ett menn- irnir björguðust allir á báttim til lands. IK'ldu þeir svo til Fáskrúös fjarðar. — Nýlega brann í Bolungarvik verzlunarhtts Jónasar Jónassonar kanpmanns. Húsið var vátrygt og eins vörttr sem í því vpru. — Stórstúkuþing Templara verð- itr í ár á ísafiröi og hefst 11. júní. — Breyting hel# oröiö á þing- tnannaefttum í Suöur-Múlasýslu : Sveinn ólafsson,' bóndi í Firöi, hefir því miöttr lteilsu sinnar vegna ta'lið siér óhjákvæmiLegt að hætta viö þingm'enskuframboö. En þar hefir komið maðttr í manns stað, þar sem er Jiórarmn bóndi Bene- diktsson í Gilsárteigi. Hann er talinn, af þeim sem þekkja tdl, í fremstu röð bænda þar austur, greindur og ábvigjgilegur maður. Er ólíklegt, að Sunnmýlinigar fari aö verða til þess aö fjölga sýslu- mönnum á þingi. þar sækir nú fram vfirvald þeirra Guöm. Kgg- erz, og hefir bolað frá Birni R. Stefánssvni kaupfélajgsstjára, sem áöur ltaföi veriö ti-lniefndur þing- inannsefni heimastjórnarmanna. — þittigimannsefnin í hinttm kjördæm- unum, sem aukakosningar eiga að fara fram í 13. maí, eru ; t Baröa- strandarsýslu — Hákon J. Kristó- fersson, bóndi í Haga, og Snæ- björn Kristjánsson dbrrn. í Herg- ilsev. í Gullbringu- og Kjósar- svslu — Séra Kristinn prófastxtr á Útskálum, Björn bóndi í Graíar- holti og þórður læknir Thorodd- sen. — Gjaldkeramálið er fyrir yfir- ciórni, en hefir lítinn framgang fem-ið að því er séö verður, því ekki hafa ennþá verið skipaöir ttýir dómarar til aö fjalla um þ«LÖ. Kn áreiÖanLegt má telja, að allir gömlu yfirdótmararnir veröa aö víkja sæti sín, vegna |>ess aö þeir eru alLir bendlaöir viö málið sjálft aö einhverju leyti, og eins er um m'agiitiþorra annara lögmanna, er heima eiga í höfuöstaðnum. Akunevri, 1L. apríl. — Metúsalem á Óspakseyri hefir selt Pétri Péturssyni, Grántifélags- st.óra, húseignir sínar allar á Oddevri. — Kaupfélag Evfirðinga hélt að- alfund sinn í vikunni. Umsetning síðastliöiö ár hafði verið 170 þús. krónur. Var öllttm félögttm gefin 10 prósent uppbót á viöskiftum ársins. — Unglingsstúlka á Siglufirði fanst þar í fjörunni laugardags- morgttninii fvrir páska og uar clrukknuð. Miklar sögur ganga um aö þetta hafi að nokkru orðiö af mainnavöldum. Stúlkan var uffl fermingaralcíur. — Nýléga féll frosinn torfbyngur ofan á Jónas bónda Stefánsson á J arlsstöðum í Bárðardal og varö það hans bani. — Séra Björn Stefánsson, áöur aösitoðarpresttir á Göröum á Ált tanesi, befir verið settttr prest- ttr í Grtindarþmgum (IlTafnagdli). — Pétur Thoroddsen, cand. med. & cliir., hefir verið skipaöur la'kn- ir í Norðurfjarðar heknishéraöi. Fréttabréf. SVOLH, N. D. 5. maí 1913. Ileiöraði ritsj. Hkr. J>aö er nýtt sem sjaldan skeður, og eins má segia u.m þetta. það crtt víst fáiir í þessari bygð, sem kæra sig ittn aö skrifa í hlöðin. Kkki er það samt af því, aö ekki sétt eins f.vrir rm-nti til þass eins oi- i hverri attnari islenzkri bygö, helchir er þaö af þvf, aö tnenn halda sér bér til baka í því eifni, til bess að reyna aö Leitda ekki í blaðacteilmn viö’ náttiisgann, þvi baö eru fá málefni, sem hægt er aö ræða um í opinberum blööutn, svo ekki hljótist ilt þar af. Jívja, ritstjóri góöttr, ekki ætlaöi ég mér að skrifa langt bréf i þetta sintt, enda ber itér fátt til tíöinda, sem fréttir geta hei'tiö. Nú ertt menn hér önnum kafttir' viö vorvitmttna. J>að eru nú flest- ir búnir að sá hveitinu, sem hafa hálendi og jntra akra. Kn hinir, sem hafa blautu löndin og lág- I lvndiö eru á eftir eins og vant er ; ! stimir ekki bvr jaöir ennþá. þaö j vortt tnargir hér í kring, setn töp- ttött nokkrtt af. ttppskeru sitiiti siö- j as'tliöiö haust og siimir alveg sök- : ttm of mikillar blevtu og rigninga- ótíö'iir, og þaö sem verst var var j báö, aö margir gátu ekki jilægt í nedtt som teljandi var. Ilér hafa gengiö í vor tölnverö [ veikindi. ]>ó hafa ettgdr dáiö hér i ttema gömul kona cvin, Gnörtin Jónsdóttir, svstir Dímtsar sél’Jga Jónssonar, mm allir kannast viö 1 hér í bvgö. Hiér nú fvrir fáttnt dögum haföi ein ung sttilka mikiö og veglegt heimboð hjá móður sinni, þar sem hún hélt upp á 20. afmælisdajginn sinn. Ilún he.itir Ilóltnfríöur Guö- jónsdóttir tsfeld. Ilún bauð niörgu fólki hér i bygö fyrir utan skvld- fólki sínu, í þetta- samsæti, sem fór m jög vegtega fratn ,í alla staði. Ilún skemti fólkinu meö sóló-söng (bví hún svngur sjálf mæta vel). Svo söng líka Halldór Björnsson og nokkrir með hotium mjög vel valin lög. Svo enda ég jæssar línur, og óska þér, kæri ritstjóri, til heilla og blassunar í ritstjórasessinU'm. Einn af boðsgestumim. Allir bændur, sem hafa viðskifti við T. Eaton félagið, ern vinsam- leva beönir að nefna Ileimskringlu í bréfmn sínum til íélagsins, svo þaö viti, aö auglýsingar þess þar séu lesnar. Jietta kostar bændttrna ekkert annað en hlýhttg til blaðs- ins, e.n gerir blaöinu gott. Vér viljum bettda lesendttm vor- um á auglýsingu frá Dominion Utilities Mfg. Co., um I. X. L. þvottavélina. Með því að klippa úr tniðann, sem fylgir auglýsing- ttnni og senda hann til félagsins, eru $2.00 sparaðir, það er vel þess virði, aö sinna þessu fvrir þá sem vilja eignast góöu þvottavel. Kaupið Heimskringlu. “Viðurkend langbezta Ritvélin “ Aðgœtið þessi orð innihalda Fremstur, meinar yfirburði í framleiðslu— yfirburði sem framleiða ágæti, og er reynt að ágæti. Það þýðir meira, það þýðir alt semsamlagar sig orðinu FYRSTUR. Remington ritvélin er fyrst f sögunni, fyrst að fegurð, fyrst að ágæti, fyrst að endurbót, fyrst í stærð og full- komlegleika, fyrst f úthlutun ogfyrst í pjóuustu eigandans Þetta orð fyrst f hverri einustu grein á að eins við Remington Remington Typewriter Company (LIMITKD) 3IÍO llonald Mt. - Winnipeg, Wlaii. Islenzkir Umboðssalar Oskast T í Winnipeg og Vestur-Canada. IL þess að selja binar beztu fasteignir er á markaðirtum eru, Vér höfum jgætis fast- eignir í hinum ákjösanlegustu gtöðum Vestur-Canada og í Winnipeg-borgar. Rífleg sölulaun gefin—Snúið yður til Victor B. Anderson, ís). sölustjóra, 555 Sargent Ave. INTERNATIONAL SECURITIES CO., LTD. 8 I II. FI.OOR, SOMERSET IJLOCK. WINMPEU. CANADa TIL ÍSLENDINGA YFIRLEITT CSI Eftirinaður Olafson Grain Co., Cor. King og Jamvs St., Winnipeg, kaupir og selur allar tegundir af Ileyi og fóðri. Aðalverzlun meö útsæði, Korntegundir, Ilafra, s Barlev, Flaxi, Timothy o. s. frv. H. G WILTON’, ifiANDi. $ ^ Manitoba Realty Co. 310 Mclntyre Block. Phone M.4700 Selja hús eg lóðir í Winnipeg—■ Bújarðir í Manitoba ^ og Saskatchewan Utvega poningulán og eldsébyrgðir. % VÉR GETUM SELT EIGNIR YÐAR EF VERÐIÁ ER $ SANNGJARNT. Uk S. ARNASON, S, D. B, STEPMANSON. J. S. SVEINSON. THORSTEINSON BRO’S. & CO. : BT'GGINGAMENN OG FASTEIGNASALAR. Vér byggjum og seljtim vönduð og góö hús ojj all- ar tegundir af byggin'gum, og seljum lóöir og lönd, ; útvegum lán á byggingar og lönd og elcltryggjuni hús og stórbyggingar. Vér skiftum bajareignum fj-rir Ibújaröir, og bújöröum fyrir bœjareignir. Vér óskurn, aö ístendingar tali við okkur munnlega, bréflega eða gegnum síma. 815-817 Somerset Bldg., (næsta bygging austan viö Eaton). SKRIFSoFU S1 Ml MAIN 2092. HEIMILIS SIMI GARV 788. Vér hftfum fullar birgölr hreiuustu lyfja otr moðala, Komiö meÖ lyfseðla yftar hinp- aö og vér gerum meéulin nákvæmlega eftir Avísan læknisins. Vér sinnum utansveita pönunum og seljum giftingaleyfi, Colcleugh & Co. Notre Dame Ave, & Sherbrooke St, Phone Qarry 2690—2691. CANADIAN RENOVATING GO. Litnr ogþurr-hreinsar og pressar. Aðgerð á loðskinnafatnaði veitt sérstakt athygli, 5»9 Elllce Áve. Taláími SherbrooUe 1990.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.