Heimskringla - 15.05.1913, Blaðsíða 3

Heimskringla - 15.05.1913, Blaðsíða 3
HEIMSKRINGUA WINNIPEG, 15. MAt 1913. 3. BE3, Gamalmennahælið. ■Viestur-lsleíidinguTn. mun þa'ð öll- um kunnugt, aö i ráöi hefir verið að stofna Aldurhæli fyrir öreiga íslenzk gamalmitnni hér i álfu, og aö' islenzku kirkjufélögin hafa haft mál þetta til meðferöar undanfar- andi ár. |,ó allir væru jjess sammála, að nauðsyn bæri til j,essarar stofnun- ar, j>á hefir ekki samvinnan viljaö ganea sem greiöasit meðal kirkju- félaganna, og aö lokum virðist öll samvinna hafa strandað, að minsta kosti í hráð, vegna þess að lúterska kirkjufélagið vildi eitt ráða um alla andlega umsjá stofn- unarinnar. Á j>essu klofnaði samvinna nefnda þeirra, er kirkjufélögin — hið únítariska og lúterska — og j Tjaldbúðarsöfnuður höfðu kosið til að hrinda málinu áfram. arins, til þess aö bera saman skoð anir sínar í þessu efni og áætla um væntanlegan stvrk til fyrir- tækisins. Á síðari fundinum, sem haldinn var 9. febr. 1912, gat hr. Tósep B. Skaptason J>ess, að hann heföi litillega hugsað um þietta mál og skoðun sín væri sii, að jafnframt. því sem 'leitaö vröi al- mennra samskota málinu til stvrktar, væri óhjúkvæ.miLeigt og enda sjálfsagt, að leita hinni vænt- anlegu stofnun einhverrar hjálpar frá hinu opinbera. Kvaðst hann hafa fært þetta mál lauslega í tal við stjórnarformann fvlkisins, og heföi hann tekiö því vel, og jafn- framt heitið málinn liösinni sínu o fjárveitingar, fengist samtök allra íslendinga um það, þeirra, er l)iisieittir væru innan fvlkisins. — þótti nefndinni Jtað góð tíðindi, en kom sér jafnframt saman nm, að láta þessít eigi getið að svo stöddu. MEDICINE HAT KAUPIÐ í “INQLEWOOD** * 3 4 S. SEM ER í LJÓMANDI GÓÐUM STAÐ STRÆTISVAGNAR EIGA AÐ FARA I>AR MEÐFRAM. KOMIÐ, SÍMIÐ EÐA. SKRIFIÐ EFTIR UPPLÝSINGUM A. M. NEWCOflBE, 5ALE5 MANAGER. A þingi hins únitariska kirkju- félags, sem haldið var dagana 18., 19. og 20. april hér í bænum, lagði svo Aldurhælis-niefnd félagsins fram skýrsln sína, sem er á marg- : an hátt mjög mierkileg t)g segir sögu l)essa miáls all-rækiliega. Tiekur Ilkr. skýrslttna því hér UT>n, og er htin svoliijóðandi : SKÝRSLA tim stofnun. Aldurhælis fyrir öreiga islenzk gamalmenni. Til forseta hins Únítariska kirkjtt- félags Vestur-íslendinga. Á síðasta þingi kirkjttfélags vors, er haldið var að Gimli dagana 17. til 19. jtiní 1911, var skipuð nefnd til hess að athuga, hvort mögu- j legt væri að koma því af stað meðal íslcndjnga liér vestan hafs, að stofnað vröi Aldurhæli fyrir ís- lenzk gnmalmenni. Átti nefndin að leita samvinnu annara islen/.kra fé- laga hér i álftt um þetta mál, en sérstaklega íslenzka kirkjttiélagsins lúterska og safttiaða þeirra er fvl"óa nvjtt gttðfræðinni. 1 nefndina voru skipaöir auk forseta kirkjtt- félacrs vors : Rögnv. Pétursson, Jóhannies Sigurösson, Guðm.Árna- son, St. Thorson og Jósep B. -íúkaptason. Um árangurinn af starfi sínu í þágu j>essa máls, layfir nefndin sér að legír ja fram eftirfarandi skýrslu Strax eftir að koinið var aí þingi og heim, hélt nefndin fund með sér að heimili S. B. Brynj- ólfssonar. Skifti hún verkum mieð sér þannig, að S. B. Brynjólfsson var kosinn formaðitr nefndarinnar, en Rögnv. Pétursson skrifari. J)á óagana stóð vfir þing íslenzka lút. kirkjufélagains hér í bænum, og kom nefndinni saman um, að sækja nm Levfi stjórnarnefndar þess félags, til að flytja |>etta mál fyrir jánginn og £á það til J>ess að taka það á dagskrá. Hafði forsieti vor framkvæmdir í því máli, og að levlinu fengnu var niefndinni veitt innganga á þingið. Hafði forseti lúterska kirkjufélags- ins orðið vel við J>eirri kvöð, <>g bauð nefndarmöntuim að koma o flvtja málið. Forseti vor hafði orð fvrir nefndinni, skýrði erindi henn- ar á þingið, lýsti málaleitaninn og gat þeirrar nauðsvnjar, er á væri, að samtök fengist i |>ess efni meðal allra íslendinga, og að undimt vrði bráður btigur að því, að koma jtannig lagaðri stofnun á fót hið allra fvrsta. Innan þiugsins var strax gerðttr góður róinur að máli |>essu, og það jafnframt tekiö á dagskrá. Liðu svo nokkrir dagar og þingi íslenzka lúterska kirkjufélagsins var slitið, en ekki var neftid vorri tilkynt neitt um, hver afdrif máls- ins hefðu orðið á Jwngimt, En af prentHðum fundargerðum þingsins sá nefndin, að í það hafði verið skipuð 5 manna nefnd og vortt J>essir tilgreindir : Sé'ra Jóhann Bjarnason, séra Gutt. Guttorms- son, Bjarni Marteinsson, KLemetts Jónasson og Kristján Johnson. þ'á var þetta mál næst flutt fvr- ir Goodtemplar stúkunum ísl., og að tilmælum forscta vors voru skipaöur sinn maðurinn frá hvorri stúku til þess að starfa að ]>essu máli mieð nefndum J>eim, er þá þegar voru kosnar. Var Ólafur Bjarnason útnefndur frá stúkunni Heklu, en séra Rúnólfur Marteins- son frá stúkunni Skuld. Einnig færði skrifari þetta mál í tal við eínn fulltrúá Tjaldbúðar- safnaðar og mæltist til að það yrði tekið þar til meðferðar. Var honum sagt, að því myndi verða fúslega sint strax og prestur safn- aðarins kæmi heiim, en liann var þá á íslandsferð. Var ráð fvrir gert, að ftindur vrði haldinn með J>eim öllum er- indsrekum og nefndum, er kosnar höfðu verið, er um hægöist og fram á vetur kæmi, bæði til J>ess að skifta með sér verktim og svo til þess að tfera sig saman um fvrirkomttlag hinnar tilvonandj stofnunar. Ekki varð J>ó af þeim iundi fvr en eftir miðjan vetur. í millitíð hélt nefnd vor tvívegis fund með sér, hér í kirkju safnað- Á fttndi þessttm gat skrifari Jtess, að sér hefði verið tilkvnt af siéra Jóhanni Bjarnasvni, er formaður væri nefndarinnar frá íslenzka lút. kirkjufélaginu, að hann óskaði eft- ir fvrir hönd sinnar nefndar, að haldinn vröi almennur ftindur ntieð- al allra, er nú væri kosnir í þetta mál, ekki síðar en Jtann 14. febr. næstk. Var samþykt að verða við þeim tilmælinn o.g boða erindsrek- ttm stúknanna og Tjaldbttðarinnar fundinn. Enn fremttr lit skrifari l>ess getið, að séra Jóhann Bjarna- son hefði látið i ljósi við sig, að hann mvndi gera Jtannig lagaða kröfu fvrir höttd kirkjttfélagsins, að það hefði á hendi ;ilt andlegt eftirlit með hælinu og prestsþjón- ttstu alla, og nema því að eins að J>esstt vrði framgenigt, bæri ltann efa á, að snmkomulag gtvti tekist og samvinna með nefndtttutm. I/é.t nefud vor það eindragið í ljós, að kröftt sem Jtessa væri ekki hægt að taka til greina. Miðvikudaginn 14. febr. 1912 var l>á haldinn sameiginlegttr fundttr með nefudum J>eim og erindsrekum er skipaðir höfðu verið í J>etta mál. Var fundurinn haldinn í Úní- tara kirkjunni hcr i bænum, sam- kvæín t tilmælum sé.ra Jóhanns Bjarnasonar, er kvað fttndarsal Fvrstu lúterskn kirkjunnar ttj>|>- tekinn á )>eim tima. Á fundimtm tnættu : Skapti B. Brvnjólfsson, Jósep B. Skaptason, Stefán Thor- son, Jóhannes Sigttrðsson, Rögnv. IVtiirsson, af hálftt Únítara kirkjtt- félagsins. Kintt nefndarmanna vorra, séra Gttðm. Árnason, gat ekki komiö sökttm Jtess, að hann var tafinn viö Stórstúk^ J)ing Goodtemplara á J)eim títna'h'vrir hönd Tjaldbúðarsafnaðar séra Friðrik J. Bergmann. Fvrir hönd stúkunnar Skttld Ottðm. Bjarna- son, í stað séra Rúnólfs llartieins- sonar, er ekki gat komiö. Og frá hálftt íslenzka lútierska kirkjufé- lagsins : Séra Jóhann Bjarnason, Kliemens Jónasson og lljarni Mar- teinsson. Fjarverandi úr J>eirri nefnd vortt : séra Gutt. Guttorms- son og Kristj. Johnson. Var þá fiindur settur og Skapti B. Brynjólfsson kosinn forseti. Tók J>á séra Jóhaim Bjarttason til máls, og kvað J)að nauðsyn- legt áður lengra væri farið, að binda föstum ákvæðttm livert at- riði viðkomandi fvrirkomttlagi |>essarar fvrirhuguðu stofnunar og sjá svo, hvort ttm samkomtilag \ ;eri að ræða og samvinnu á Jx-iin 'Ttindvelli. Sagðist hann vera á- sáttur meö, að allir væru ttm það að koma ]>essari stofnun á fót, því |>ess væri brýn þörf. Að menn skiftu með sér verkum í því efni. úm það mvndi ekki vera neinn á- greitiingur. En að stoínaninni feng- inni sagðist hann telja l>að eitt sjálfsagt, og krefjast Jtess fvrir hönd síns kirkjttfélags, að öll attd- le« umsjá með stofnaninni vrði í höndttm lúterska kirkjttfélagsins. í stjórnarnefnd hælisins sagðist hann ekki telja undan, að Únítara kirkjufélagið skipaði jafn mar.ga menn og lúterskir. Væri það ekki ótilfallið með því að trúarskoðan- ir J>eirra legðtt aöalstund á vel- farnan manna í J>essu lifi fremur en ltintt tilkomanda. Kvað hattn betta fvrirkomulag mætti vel tak- ast, því þannig hagaði til með hæli eit't samskonar, er hann J>ekti til í Boston. Væri þar eingöngu Únitarar i stjórnameifndinnd, en Metódistar veittu afla andlega for- stöðu. Kvaðst hann vilja heyra, hvort tekið vrði þessum kostum, J)ví hér væri aiinars ekki um sam- vinnti að ræða. Skapti B. BrynjóMsson kvað að þannig lögttðttm kostum vrði alls ekki tekið. Væri hér um það eitt að ræða, að lítilsvirða trúarskoð- anir allra ]>eirra, er ekki stæói innan kirkjufélagsins lúterska. — Væri og heldttr engin trygging fengin fvrir því, að í framtíðinni héldist þatt trúarlegu hlutföll, er ,nú ætti sér stað meðal íslendinga. Knda væri hér ekki um útbreiðslu- stofnun eins trúarfélags að ræða- Skoðan sín væri, að stofnan J>essi ætti að vera til J>ess, að aðstoða og veita athvarf J>ei!m, er í vinar- Lands & Homes of 826-828 Somerset Block iviaiiw Ganada, Limited, - Winnipeg, ]>Lan. lattsri elli ætti hvergi annarstaðar skjóls að leita. ÁLeit líka, að um bað að fólk væri komið á þann aldur, myndi það vera búið aö mvnda sér nokkttr veginn fastar skoðanir, er lítið mvndi breytast cftir það. Stefán Thorson kvaðst álíta, að því að eins væri hægt að tala «m samvinnu, að öllum hlutaðeigandi kirkjudedldum væri veitt sömu réttindi bæði i stjórnarnefnd og annari forstöðu stofnunarinnar. Séra Friðrik J. Bergirtann kvað, að með svona lagaðri tillögu væri öllum samvinnu tilraunum hafnað. Kvaðst hann sjálfttr vera ftis til, að leggja máli þessu sitt . liö og ganga að öllum sanngjörn- um tillögum, er gert gæti sam- \ innu mögulega. Frá sömu hlið töluðu: Séra Kögn\-. Pétursson, Jóhannes Sig- ttrðsson og J. B. Skaptason. Mál séra Jóhanns Bjarnasonar styrkti Klemens Jónasson. Sagði þó erfitt að ráða hér fram úr. Sagði sér fyndist á parti sam- . vizku spursmál að setja þessa kosti, ef til þess leiddi að ekkl yrði af framkvæmdum, því þá liði , við það þeir, sem hjálpariniiar . þvrfti. Aftur væri það líka sam- ] vizkttmál, að sleppa í höiwlur Úní- tara og Ný-guðfræðinga Jn í verki, • að búa gamalmenni undir dauð- ] ann. Á því síðara atriði var | Bjarni Marteinsson mjög fastur, , og séra Jóhann, er tók aftur til ] máls. Kvað hattn engin heit fyrir því í guðsorði, að Únítarar, eða þeir, sem höLluðust að vefenging ; ritninganna, Ný-guðfræðingiar, yrði liólpnir annars heims. Öðru máli væri að gegna með lúterska. All-miklar umræðtir urðu um 1 l>essa samvinnu-kosti. Kom J)á ^ það tilboð fram frá nefndarforseta 1 vortim, aö hvorugt kirkjufélagið i gerði tilkall til, aö ltafa á hendi prestsþjónustu við hælið. Skvldi 1 þnð mál fengið “Ný-guðíræðing- 1 ttm’’, og væri J)á miflivegur far- I inn. Fvrir vort leyti myndi kirkjtt- ; félag vort gera sig ánægt með 1 J>að, og væri ]>á sízt iúterska kirkjttfélagsins að neita því. 1 Tillögu ]>essari svaraði séra Jó- : hann þannig, að hún væri öllu ' skaðlegri, en ])ó að allir ilokkarn- : ir væru látnii vda þar að öllu jafnt ráðandi. Og þessu tilboði hafnaði hann gersamlega. það sagðist hann vilja leyfa, að ef ein- hver innan hælisins kvnni að óska eftir, að ltafa tala af einhverjum presti utan kirk juiélagsins lút- erska, Únítara presti eða presti Ný-gttðfræðinga, að þá væri það leyft, ]>ó því að eins að alt slíkt færi fram hcimttlega. Eftir frekari tilslökun frá þeirra hálfu væri ekki að vona. Varð þá málinu ekki lengra komið. Var séra Jóhann Bjarna- son spurður að, hvort skilyrði þessi, er hann bæri fram, væri sett nefndinni frá kirkjufélagi ])eirra, eöa hvor.t J>eir sjálfir hefðu sett sér þau. Kvað hann að kirkjufélag Jieirra hefði engin skilyrði sett, og þcim e.kkert annað á hendur faliið, en Jtað, að leita samvinnu og tipj>- 1 vsinga í ]>essu máli. Kvaðst liann skýra frá niðurstöðu }>essa fundar á næsta J>ingi, og væri ]>á þings-1 ins að samþvkkja gerðir nefndar sinnar í þesstt efni eða hafna |)eim. Var þá gengið af fundi. Skoðaði tiefttd vor þá, að með þesstt væri aflri málaleitan í J>essu máli lokið. f vor sem Leið spurðist, að kven- féla Fvrsta lúterska safnaðar hér í bæ væri búið að taka málið til meðferðar. Iíafði það áður haft samskonar mál með höndum og safnað til J>ess nokkru fé að koma upp hæli fvrir fátæk gamalmenni innan safnaðarins. Til ]>ess nú að' taka málið til sín eins og það lá fvrir nú, hefði átt að koma til samþykta kirkjufé'Laganna beggja, op- ekki sízt kirkjuifélags vors, er var frutnkvöðull málsins, í þess mivierandi mynd, en nm J>að var ekki að ræða. Skipuðu J>ær 15 manna nettid til þess að hafa mál- iö með höndtim. í nefndina vortt settar. 8 konur úr félagi Jieirra, er kváðu svo til 7 karlmenn sér til hjiálpar. J>að átti að heita, að með karlmánna útnefningunni væri leitaö samvinnu, því einn var kvaddur til frá Tjaldbúöarkirkju, og öðrum var boðið frá kirkju- félagi vortt að vera með í niefnd- inrvi, hr. Jóhannesi Sigurðftsyni. Kn ekki tók hann því boði, og kvaðst ekki geta starfað í nefnd J>essari, rtema aö tilboði voru væri fcekið, að allar lilutaðeigandi kit'kjudeildir ætti að hafa jafn marga menn í forstöðuniefnd jæss- arar tilvonandi stofnunar, og að annaðhvort vrði engin prestsþjón- usta við hælið, eða þá að hún vrði af hendi Levst jafnt af öllttm kirkjudeildunum. Síðastliðið sttmar, að loknu þing-i íslen/.ka lttfcerska kirkjufé- la'Tiins, ,er- svo sent eftirfylgjandi bréf, frá skrifara þess, til forseta vors, sem svar ttppá samvinnu- framboð vort árinu áður : “Baldttr, Man., 28. jan. 1912 Ilr. Skapti B. Brvnjólfsson, for- seti kirkjufélags Únítara, Win- ni]>eg. Háttvirti herra! Á síðasta árs- Jiittgi ltins Ev. Lúth. Kirkjufélags Islendinga i Vesturheimi, tilkynti ncfnd sú, sem kosin var á kirkjtt- þingi í fyrra til }>ess að eiga sattt- tal um stofnun islenzks gamal- mennahælis við nefnd frá kirkjtt- félapi yðar, að á sameiginleigum fundi |>eirra nefnda hefði ekki get- að oröið samkomulag um það mál. ICnnfremur bárust þingintt skila- boð frá kvenfélagi Fvrsta Lútli. safnaðar í Winnijæg, ]>ess efnis, að kvenfélaigið ltefði J/egar gert ráð- stafanir til þess að setja á stofn ísLenzkt gamalmennahæli á kotn- andi hausti. Með því áleit þingið gamal- mennyjhælis málið vera komiö í viðunanlegt horf að því er oss snertir, að svo stöddu, og levfi ég mér, samkvæmt því sem mér var á hendttr falið, að tilkynna yðttr þetta fyrir hönd kirkjufélags vors. Með virðingu vðar F. Hallgrímsson, skrifari’’. Við þetta bréf er ekkert annað að athuga en J>að, a‘ð mieð því er samvinnii-tilboði vortt neitað af hálftt íslenzka lút. kirkjufélaigsdns. Skoðaði nefnd vor þá, aö máliuu væri þar með lokið. En svo nú á síðastliðnu hausti er aftur vakið máls á því, að leita samvinnu um Jx-tta mál. Eru það nú nokkrir menn úr hópi Jxúrra, er kvenfélag Fvrsta lút. safnaðar valdi með sér í neándina, og gekst hr. Árni Eggertsson aðallega fyr- ir því. Var hann óánægðttr með það horf, er málið hafði tekiö, og óskaði eftir að allir Islenditigar helzt gæti sameinað sig um þag. Kftir nokkurt latislegt samtal við vmsa nefndarmenn vora um Jx'tta, kaus nú J>essi nýja 15 manna kvenfélags-nefnd 2 metin úr sínum hópi, til þess að tala við aðra 2 tnenn frá vorri nefnd um Jyetta. Niefndarmenn vorir voru Jteir kr. S. B. Bn-njólfsson og J. B. Skaptason, en málrekar kven- félags-nefndarinnar voru þeir hr. Guðm. Thordarson og Árni Egg- ertsson. Komtt J>eir saman hjá S. B. Brynjólfsson. Létu erindsrekar kvenfélags-nefndarinttar J>að i Ijós, að |>eir óskuðu eftir að vér gerð- um nú eitthvert tilboð, er leitt gæti til samkomulags. J>ó létu J)eir J>ess jafnframt getið, áð erfitt mvndi reynast að fá því fram- gengt, að íLeiri ett tveir menn frá vorri hálftt yröi skipaðir i nefnd- ina. Til Jtess að íhtiga J>e,tta frekar, kallaði forseti fund með nefndar- mönnttm vorum, og mættu þar allir nema tveir, er fjarverandi voru úr bœnum, }>eir hr. J. Sig- urðsson og St. Thorson. Kom nefndinni þá sainan um það, að bjóða alla þá kosti og tilslökun, er hún sa'i sér fært, til J>ess, ef ettn gæti orðið af samvinnu. V.ar J)á eftirfylgjandi tillaga samþykt og send kvenfélags-nefndinui : ‘‘ Samkvæmt tilmælum frá tyeggja manna neínd Jx'irrt, er skipuð var ai stofnuniarnefntl hiits fyrirhugaða gamalmennahælis, til þess að leita samvinnu hins ís- Lenzka únítariska kirkjtilélags um J)að fvrirtæki, liöfu við undirrit- aðir nefndarmienn, frá ofanttefndu kirkjufélagi, haldið fund rrueð oss til að íhuga J>etta mál, og leggj- um fram svolátandi tillögur, er vér gerttm að skuldbindingar at- riði um samvinnumálið : 1. Samkvæmt gerðri skipan, er vér höfum J)ó engan hlut átt í, gerum vér oss átiægða með, aö tilvonandi nefnd, er hafi með höndttm og til fram- kvæmda, að koma upp ltadi 'fvrir íslenzk gamalm'enni hér vestanhaLs og viðhalda þvi, sé skipuð 15 möntmm, 8 konum og 7 karlmönnttm, en til nefnd- ar Jxárrar sé kosið sem hér segir : Frá kvenfélagi Fvrstu íslenzku lútersku kirkjuntiar i Winnipeg sétt skipaðar 4 kon- ttr, en 2 konur frá hverju kven- ftlaigi eða söfnttði Tjaldbttðar- kirkju og Fyrstu íslenzku Úni- tarakirkjunni í Winnipeg. Karl- mannanefndinni sé þannig skift að til að bvrja tneð séu 3 mienn kjörnir í nefndina frá söfnuði Fvrstu íslenzku lút- ersktt kirkjunnar í Winnipeg, ett 2 frá hvorttm hinna safnaö- anna, Tjalclbiiðar kirkjtt og Fvrstu íslen/.ktt Únitara kirkj- unni í Winnipeg. En strax og nefndin skerðist með úrsögn eða dauösfalli svo að eftir verða 2 frá F'vrsta ísl. lút. söfnuði í Winnipeg, þá velji Tjaildbúðar söfnttðttr mann úr' síntim hópi í skarðið. Skal |)að svo og til ganiga,, er Tjaldbúðar söfnttður missir við manns úr nefndinni : velji þá Fvrsta ísl. Únítara kirkjan maittt tir sínum hópi í skarðið. Taki Fvrsta ísl. lút. kirkjatt því næst við, og skipi odda- mann, er næst verður skarð í nefndinni. Með ltesstt er j>aö meining vor, að alli'r ofan- nefndir 3 söfnuðir hafi ávalt 2 fasta menn í nefndinni, en oddamaöurinn sé valinn ávalt eftir l>einm röð frá söfnuðun- nm þremttr, eftir þvi sem sæti hans losnar. 2. það er önnur tiflaga vor, að nefttd Jtessi skipi meö sér verk- ttm sem hér segir : þær 8 kon- ur, er nefndina skipa, hafi á hendi eftirlit með hælinu í sam ráði við umsjó'narmann Jtess, samkvæmt ákvörðunum, til- skipunum og tilmælutn sam- eiginlegu nefndarinnar. Aftur ltafi Jx'ir 7 menn, er neíndina skipa, framkvæmdir aflar i stjórn þessarar stofnunar, enn- fremur fjármál öll, svo settt innhieimtu, söfnun, útgjöld, byggiogu og innréttan hælis- ins. Við fráfall úr nefndinni velji sá ílokkur ttnann í skarð- ið. er mannsins missir, sam- kvæmt fyrirmælum 1. gr. 3. Sé um prestsþjónustu við stofnun Jtessa að ræða, þá sé sá starfi af hendi leystur af hlutaðedjgandi kirkjudieildum, eftir samkomulagi og kring- umstæðum. Vér viljum samt sem áður láta l)ess getið, að sú er tilfinning vor allra, að jafnast og sanngjarnast sé, að nefndina hefði skipað jöfn tala manna og kvenna frá öllum bremur kirkjufélögunum. F,n sök- um Jx-ss, að kvenfélag Fvrsta ísl. lút. safnaðar hefir þegar lagt fram mikið verk, máli ]>essu til stvrktar, álítum vér rétt að starfi J)ví sé veitt sanngjörn viöurkenn- ing og félagskonnm veitt þatt for- réttindi, að skipa ltelming nefndar- innar til móts við hin tvö kirkju- félögin. IWinnipeg, Man., 12. des. 1912. Undirritað : ö. B. Brynjólfsson, Rögnv. Pétursson, Guðm. Arnason, J. B. ökaptason”. Var tillögum þessum að lokum svarað neitandi með eftirfylgjandi bréfi : ‘‘Winnipeg, 19. des. 1912. ö. B. Brynjólfsson, Ksq., Winnipeg Kæri vin : Af því ég er sem stendur skrifari gaimalmennahælis nefndarinnar, var mér falið að svara bréfi þínu, og þeirra, sem rittiðtt undir með Jxr, áhrærandi samvinnu í málefni þvi, seminefnd- in hefir tekið að sér. llver.su íegn- ir sem við vildum, er það ekki að neintt levti á valdi okkar, að upp- fvlla þati skilvrði, sem þiö setjiö. Nefndin Jx'.ssi hefir ekki kosið sig sjálf, heldtir helir kvenfélag Fyrsta lúterska safnaðar gefið henni til- veru. öuma meðlimi hefir kven- félagiö beint kosið, og liinir áttu allir að' vera kosnir af Jx'im, sem kveníélagið kjöri. í raun og veru má nefndin kannast við dálí'tinti formgalla hjá sér, Jiegar hún um daginn fór, sem nefnd, að gera til- rattn til að bæta tveimur mönn- titn við tölu sína. J>að mál átti algierlega að vera í höndtim kvenn- anna frá kvenfvlaginu, þangað til nefndin væri búin að ná sinni fullu tölu. Til sönnunar því, að ég fari rétt með, skal é-g bemla á fréttagrein í “öitnv.”, í blaðinu sem kom tit í síðastli'ðnum maí- mánuði. Að ganga að skilvrðum vkkar, væri því að umturna fvrirkomu- la.gimt, scm kvenfélagið samþykti áður en nefndin var til, og hv'að Jxssa nefttd siærtir, verðttr það að skoðast algerlega u 1 t r a v i r - e s. öamt J>vkir okkttr slæmt, ef JxiíS getið ekki veriö með : J)ví við viljum vinna 'jafnt fyrir alla llokka, og viljttm ekki fara í nokk- urt manngreinarálit í inntöku tnanna á stofnunina. Með vinsemd, R. Marteinsson”. Er máli þessu þá ekki lengra komið en nú er sagt frá. Skvrslu þessa, og fnekari ráð- stöfun máli Jiessu viðkomandi, felur svo nefndin þiuginu til fram- kvæmda. Virðingarfvlst, Rögnv. Pétursson,, skrifari nefndarinnar. S. B. Bryn.jólfsson, J .B.Skaptason, Guðm. Árnason, St. Thorson, Jóh. Sigurðsson.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.