Heimskringla - 15.05.1913, Blaðsíða 6

Heimskringla - 15.05.1913, Blaðsíða 6
<*. BLS. WINNIPEG, 15. MAt 1913. HEIMSKRINGLA MANITOBA. Mjög vaxandi athygli er þessu fylki nú veitt af ný- komendum, sem flytja til bú- festu í Vestur-Canada. þetta sýna skýrslur akur- yrkju og innflutninga deildar fylkisins og skýrslur innan- ríkisdeildar ríkisins. Skýrslur frá járnbrautafé- lögunum sýna einnig., aö margir flytja nú á áöur ó- tekin lönd meö íram braut- um þeirra. Sannleikurinn er, aö yfir- burðir Manitoba eru einlægt aö ná víðtækari viöurkenn- ingu. Hin ágætu lönd fylkisins, óviöjafnanlegar járnbrauta- samgöngur, nálægð þess við beztu markaði, þess ágætu mentaskilyrði og lækkandi flutningskostnaður — eru hin eðlilegu aðdráttaröfl, sem ár- lega hvetja mikinn fjölda fólks til að setjast a* hér í fylkinu ; og þegar fólkið sezt að á búlöndum, þá aukast og þroskast aðrir atvinnu- vegir í tilsvarandi hlutföllum Skrifið kunningjum yðar — segið þeim að taka sér bólfestu i Happasælu Manitoba. Skrifið eftir frekari upplýsingum til ; ,JOS. BUIiKE, índuttrial Burtau, Winnipeg, Manitoba. JAS. HARTNEY, 77 York Street, Toronto, Ontario, ./. F. TENNANT. Oretna, Manitoba. W. W. UNSWORTII, Einereon, Manitoba; S. A BEDFORD. Deputy Minnister of Agriculíare, Winniþey, Manitoba. jccooct Með þvl að biöja æfinlega nm ‘T.L. CIGAR,” þá ertn viss aö fá ágœtao vindil. T.L. (UNION MAÐE) Wemtern Cigar Factory Thomas Lee, eigandi Winnnipeg ♦ } £ y/TTUR MAÐUR er vaikár með að drekka ein- J ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ göngu hreint öl. þór getið jafna reitt yður á. DREWRY'S REDWQOD LAGER þaö er léttur, freyöandi bjór, geröur eingöngu úr Malt og Hops. Biðjiö ætiö um hann. * E. L. DREWRY, Manufacturer, WINNIPEG. | ********************** ********************** Skrifstofu tals.: Main 3745. Vörupöntunar tals.: Main 3402 National Supply Co., Ltd. Verzla með TRJÁVIB, GLUGGAKARMA, HURÐIR, LISTA, KALK, SAND, STEIN, MÖL, ‘HARDWALL’ GIPS, og' beztu tegund af ‘PORTLAND’ MÚRLÍMl (CEMENT). Skrifstofa og vörugeymsluhús á horninu á : McPHILLIPS OG NOTRE DAME STRETUM Yfir meginlands-ís Grænlands. Meginlandsísinn, sem þekur alt mið’bik Grænlands í einni saman- hangandi ísheflu, alt frá 60 gr. n. br. til 83 gr. n. br., er til orðinn á sama hátt og ísbreiður þær, er hulið hafa svæði á vfirborði jarð- ar á ýmsum timum, er vér, sam- kvæmt vísindarannsóknum vorra tíma, niefnum ístímabíl eða ísaldir. Grænland hefir nú sína isöld, ieins og Norður-Evrópa hefir haft sína, eða öllu heldur sínar. FLeiri visi»damen,n lutfá á liðn- um öldutn revnt að finna u]ipruna og áhrif ísaldanna, og meginlands- is Grænlands hefir veriö takmark harðfengra ranusókna í þú átt ; en í fvrstu þó, einungis vzta rönd- in þar, siem jöklar og isstraumar voru rannsakaðir. En svo nægði miinnum það iekki, mannsandiinn kraíðist niieira, hin óþekta auðn meginlandsins var heimsótt, — og í fvrsta sinn skrefuö frá vestri til austurs af Norðmanninnm Nan- sen árið 1888. En nú hefir Sviss- lendingurinn I)r. Alfrcd de Qner- vain tekist svipaða ferð á hendur frá Jakobshöfn á vestur Græn- landi til verzlunarstaðarins “Ang- magsalik” á austurströndinni. Jafnvel stuttu eftir að Eirikur rauði — hinn fvrsti og frækmisti af öfltim pólarförum — fann Græn- land og bvgði ]>að, vakti liinn mikli trueginlandsís athvgli Norö- urlanda búanna. I ‘‘Konungs- skupirrsjá”, sem er írá 15. öld, seg- ir meöal annars, að i tíð land- nátnsmanna (ísfcndiitiga) “Hafi þeir oftar ett einusinni reynt að ganga upp á hæstu fjöll tii að sjá sem lengst vfir, en hafi hvergi fundið islaust og bvggiilegt nema þar sem nú er bvgð, og þaö er einungis lítil ræ.ma meðfram ströndinni”. Efst itppá toppnum, á ttm það bil 2,000 stikna hátt fjalli “Izdkr- siosalik" — það er gamla Búrfelí — i Austtirbvgðinni, hafa funflist rústir af húsum, sem ár.eiðanlega eru frá landnámstið íslendinga. Frá bessum stað er fögur útsýn vfir meginlandsLsinn. J>að sést frá randfjöllum vesturstrandarinitar vfir hina stóru, hvítgulu ísbreÆu, sem hækkar alt af eftir þvi sem norðar dregttr, og ofaná fjalltopp- ana á austurströndinni. Yfir J>essa isbreiðu fór Garde og félagar hans árið 1893. Norðurlandabúar jæktu ntegin- landsísinn, og |>að sést af sögttn- ttm, að veiöimenn bjuggu meiraiiað se ■ ttppi við fjallsræturnar. I einni af sögttnum er frásiign um slvs á suðausturströndinni, ]>ar sem nokkrir meiin “héldti ttppá. jöklana og létu þar líf sitt, ]>ó ukki væri netna ein dagleið til baka í b'^ðina”. Með öðruin orðum ; þeir höfðu komist eina dagleið á meginlandsísnum til að uá aust- urströndinni. þegar íslenzku landnámsmennirn- ir voru úr sögunni og Grænland fanst í annað sinn, hevrist annað slagið ttm Grænlandsísferðir. Að majór l’aaro árið 1728 ætlaði að ríða frá vesturströndinni yfir ísinn til austurstrandarinnar og ná Austurbvgðinni, sem imenn í þá da»a héldu að væri þar ; hann náði ekki lenera en uppá ísjaðar- inn — hér um tojl í sama stað o.g Niansen kom niður í Ameralik- f.jarðar tootninn, nálæ-gt Godthaab. það er vel skiljankgt, að Paaro- ferðin tækist ekki betur, eftir að vér höfum revnslu annara, hviernig haiganfcgast er að feröast vfir slík öræfi. T>að er því eftirtökuvert, að Capt. Coch vill revna að nota hesta til ferðar þvers yfir megin- landsísinn. Við skulum nú í flýtíi nelna hina helztu vísindaleiðangra síðuStu aldar, og sem hafa haft það í för með sér, að meginlandsíss rann- sóknunum hefir fleygt áfram. Eftir að nokkrir danskir tnenn í þjónustu verzlunarinnar höfðu heimsótt ísjaðarinn, fór árið 1870 Nordenskjold ísferð sína á 68I2 gr- 11. br., þar sem hann og Berggren héldu sig í ísnum i 8 daga. þegar liér var komið fór |>ávierandi (nú komitnandör) J. A. Jensen, dóoent A. Kornerup og Groth, upp fvrir Frederickshaab (62Já gr- n. br.) að nokkrum “Runataikker” (auðum fjallagnípum) inni í isnum. þeir voru 23 daga i þessuin leiðangri og höfðu farið 19 danskar mílur. Arið 1883 fór Nordenskjöld og Ber- lin við tíunda mann, að leita að auðnm svæðum í megiinlandsís-n- um. Nokkrir La]>par, scm voru með, flugu á skíðum langt inn á ísinn, og komust að þeirri- niður- stöðu, að hugmvndin um auð svæði í isnum hefði ekki viö neitt að stvðjast. Pearv var nú farinn að hafa á- hui'a fvrir Grænlandi. Árið 1886 fvlgdi Daninn Maigaard honum á 18 daga skíðaferð, stm var hafin á 69r2 .gr. n. tor. Y’fir 50 danskar mílur komust þeir. Arið 1888 fór Nansen og félagar hans hina al|>ektii fcrð sina þvert vfir Grænland, fréi austri til vest- urs, á 64—65 gr. n. tor. ]>eir voru 40 daga á fciðinni, og fórtt yfir ca. 60 mílur danskar. 97 daga ferö Pearv’s og Kvviud- ar Astrups árið 1892, 265 danskar míltir meðfram norðurströnd Grænlands, var farin meö fádærrta dugnaði og vísindalegri notkun sleða og hunda, bæði til dráttar ög átu. Við snúum okkur nú suður á bóginn. Sutnarið 1893 fór lautinant (nú konunandör) T. B. Garde, lauten- ant (nú sentlLherra) Grev Carl Moltke'og vel kunniir maður Jo- han Petersen, sem var hjáleigu- stjóri Dana á Grænlandi, 13 daga sleðaíerð itpi>á megiiilatidsísinn. — bað er sú íljótasta sleöaferð, sem farin hefir verið ún hunda á Gren- landi. þeir fórn vfir aö meðaltali 3.5 danskar mílur á dag. Garde segir sjálfur, að ástæðan fvrir, að beir fóru svo hart yftr væri, að þeir völdu júnímánuð til fcrðarinn- ar, “þegar sólin helir talsverð á- lirif á snjóinn daglaga, en nætur- frostin gera það að verkum, að sleðafærið er framúrskarandd 4 morgnana”. Ilann segir ennfnem- ur : “Mefð hundasleðum mætti ef- laust fara í júnímánuði miklu fljót ar mdfli austur og vesturstrandar Grænlands". T>að er nú eitunitt ]>að, sem Svisslendingurinn Qiuervain hiefir gert. Ein og á ofanrituðu sést hafa menn á ferðiim þessum notað tré- sleða, hundasleða, shíði og meir að segia hesta. En af öllum þessnm ferðatækjum hafa hundasleðarnir revnst I>ezt liingað til. Að vera kominn uppá megin- landsísinn, er eitt af því einmania- legasta, setn menn þekkja. Gardie segir ; “Menn ímynda sér, að það hljóti að vera skemtilegt, að sjá meg.itilandsísinn! Já, það er skemtilegt að sjá hann, en þegar maður er búinn að vera einn dag á bessari eyðimörk, hefir maður fengið nóg af henni. IMaður getur eftir ástæðum látiö sér liða ]>ar ail-v.el, en skemtilegt er þar ekki til langframa, og þó sólin renni faguriega upp og gangi jafn fagur- Iega 'undir, þá getur hún ekki siett líf i hina ógurlegu auðn, sem rikir á meginlandsísnum”. Maður þokast áfrain liiua máklu ísbreiðu rrueð það eitt í hug, að komas't áfram, um leið og maður gerir veöurfræðislegar athuganir, hæðarmælingar o. s. frv. Frá ströndinni hefur maður ferðina með erfrði og aðgæslu — að lík- indum seinfarnasta part ferðarrnn- ar —, svo heldur maður stöðugt upp í móti hinum is]>öktu fvrnind- um, þangað til hallar aítiir að ströndinnl hinum niegin ; þar taka við aftur ný.jar hættur og erfiði, þar til maöur hefir loks náð hreinu landi undir fót. Mesta hæö, sem Nansen fór vfir á Grænlandi, er um þriðjung mifli hafa frá austurströndinni, er 2,276 stikur yfir sjáfarllöt. Gardies mesta hæö á Suður-Grænlandi (ca 62 gr. n. br.) var 2,224 stikur, og þar hækkaði landið í nofðaustur, svo aö hæðirnar á þessari breidd- azgráðu eru ekki minna en 2,500 stikur. Pearv telur hæð á norður Græn- landi alt að 2,800 stikur vfir sjáv- arflö.t. það má því gera ráð fvrir, að dr. Ouervain á ferð sinni hafi lagt undir fót 2,500 til 2,800 stik. fjailtendi. T>að verður ftóðlegt að fá nán- ari upplýsingar um þessa langferð hans, sem er þvers yfir Grænland, frá Jakobshöfn til Angmagsafik, 90 mílur danskar. Ilún tnun áreið- antega verða til þess, að varpa nviu Ijósi vfir Grænland, tnegin- landsísinn, útlit hans og eitikenni. (Úr Decorah Posten). (I/auslega þýtt af G. B.) Sjálfshælnin. Ilálfsystir lýginnar leiðist mér æ, þó lipurt hún spinni og prjóni ; og sjálfhælnis-smáimensku fisléitta fræ ei frjógast að “eil.íðar nóni”. Sem ekki er furða því akurinn sá cr unninn af smásálum tómum, er ætla sér tífalda uppskeru fá af ódáins jurtum og blómum. þeir segja hún skaði’ ekki náung- ann meitt 0» nái’ ekki til hans hið minsta ; toara fágætur réttur, — sé fínlaga “reitt” eða frumleikur hugarins insta. Ilún hefir sinn tilgang, að tvlfa sér hátt o,r troða þig niður í skítinn með gætni og lagi, á hentugan hátt, svo heimurinn sjái’ ekki lýtin. “Skúta”. JÓN HÓLM Gullsmiður í Winnipegosis bæ býr til og gerir við allskyns gullstáss og skrautmuni. Sel- ur ódýr en öflug gigtarlækn- iuga-belti. *-------------------------- MARKET HOTEL 146 Princess St. á móti markaOuam P. O’CONNELL, elgandi, WINNIPEQ Besto vlafóng vindlar og aöhlynning góö. Islenzkur. veitingamaöur N. Halldórsson, leiöbeinir Isleudingom. JIMMY’S HOTEL BEZTU VÍN OG VINDLAR. VÍNVEITARI T.H.FRASER, ÍSLENDINGUR. : : : : : James Thorpe, Eigandl Woodbine Hotel 466 MAIN ST. Btmrsta Billiard Hall 1 Norövestnrlandino Tiu Pool-borö.—Alskonar vfnog vindlnr Qlating og fæöi: $1.00 ó dag og þar yfir Lennon llebt,. Eigeudnr. B Hafið þér húsgögn til sölu ? | The Starlight Furniture Co. borgar liæsta verð. I 59B—595 Notre Dame Ave. Sími Garry B884 A. H. NOYES KJÖTSALI Cor, Sargent & Beverley Nýjar og tilreiddar fcjót tegundir íiskur, fuglar og pylsur o.fl. SIMI SHERB. 2272 13-12-12 D0MÍNI0N HOTEL 523 MAINST.WINNIPEG Björn B. Halldórsson, eigandi. TALSÍMI 1131 BIFREIÐ FYRIR GESTI. Dagsfœði $1.5o Legsteinar A. L. MacINTYRE selur alskyns legsteina og mynnistöflur og íegstaða grindur. Kostnaðar áætlanir gerðar um innanhús tigla- skraut Sérstakt athygli veitt utan- héraðs pönhinum. A. L. nacINTYRE 231 Notre Dame Ave. WINNIPEQ PHONE MAIN 4422 6-12-12 D g 1 o r e s 191 ‘það er mjög auðvelt að skilja. Við verðum að nota hana á vixl’. ‘En sá, sem fyrst má skjóta, nýtur mikils hagn- aðar’. ‘Afsakaðu’, sagði Ilarry, ‘en það er ekki beinlín- is nauösynlegt. Ilann getur auðvitáð hitt mót- stöðumann sinn, «n sárið verður ef til vifl að eins ris]>a, eða skotið hittir hann alls ekki. það kemur oft fyrir við einvígi. Enn fremur mun þér þaÖ kunn- ugt, að í einvígi skjóta aldrei báðir á sajna augna- blikinu ; annar skýtur ávalt ofurlítið á undan, og hið sama vcrður að eiga séx ^tað í okkar tilfeUi, og eins og ég saigði áðan, ]>á er ekki víst að sá fyrn hitti, og þá kemur röðin að hinum'. ‘En hvernig á að ráða fram úr því, hvor fyrst skjóti ?’ ‘það er mjög auðvelt’, svaraði Harry, ‘við get nm leikið gildi og krúnu um það’. ‘Jæja þá’. ‘Ilelir þú nokkurn skilding?’ ‘Nei, ekki einn’. ‘Eg ekki heldur — ekki svo rnikið sem kopar- skilding. Bölvaðir Karlistarnir hafa tæmt vasa tnína’. ‘þá> verðum við að finna eitthvað annað', sagði Ashby. ‘það er vandræðalaust, heíd ég. Tala ættt að gera sama gagn og peningur’. Og um leið og hann sagði þetta skar hann töln ’úr buxunum sínum. ‘þessi dtigar’, sagði hann, ‘framhliðin merkir krúnu og afturhliðin gildi. Reyndu það nú’. W Hann rétti Ashby töluna, sem tók við henni þegjandi. ‘Ef þú vinnur krúnu, átt þú að sk’jóta fyrst, en verði gildi oftar upp, þá á ég að skjóta fyrst’. Sögusafn Heimsikringlu ‘það er þá órjúfanlegur samningur’, sagði Ashtov og svo kastaði hann tölunni. þegar taian datt, kom upp krúna. ‘Krúna’, sagði Harry, ‘Ashby, þú átt að skjóta fyrst. Hér er skammbyssan. Hún er hlaðin. Úg tek inér stöðu hér. A ég aö mæla fjarlægöina ?’ ‘Afsakaðu, Rivers, en ég get ekki þegiö þetta kostaboð fvrir að eins eitt kast. Sá, siem vinnur tvisvar af þreimur köstum, á að skjóta fyrst’. ‘Ég get ekki séð, hvers vegna við eigum að haga þessu þannig’. ‘Úg gcng ekki að öðrum skilyrðum’. ‘Jæja þá. Við skulum haga þessu þannig, að viö séurn háðir ánægðir. það er þá bezt að þú kastir aftur’. Ashby tók upp töluna og kastaði henni aftur, oa nú kom upp sú hliðin, sem merkti gildi. ‘Gildi’, sagði Harry, ‘einu sinni enn og svo er það búið’. Ashby tók upp töluna og kastaði henni aftur, og nú vann hann í annað sinn. ‘Krúna’, sagði Harrv. ‘þú átt að skjóta, Ash- by. Taktu við skammbyssunni’. Ashby hugsaði sig um. ‘Ég held að réttast sé, að við ákveðum stöðu okkar’. ‘Jæja. Hvað á fjarlægðin að vera ? Tólf skref?’ ‘Ég lteld það sé mátulegt’. Svo gekk Harry tólf skref frá eldstæðinu eftir gólfinu og stóð þar kyr. ‘Er þetta mátulegt?’ spurði hann. ‘Já’. ‘Hvers kojiar stöðu ætlar þú að taka?’ ‘Hverjn sem helzt’. ‘1 því tilfelli er bezt að við leikum gildi og. krúnu um stöðuna. En fyrst er þó nauðsynlegt að flytja 192 Dolores 193 blysiö, svo að báðir hafi jöfn not birtu þess’. Ilann tók blysið og flutti það hér um toil á milli beirra og setti það þar. ‘Og nú, Ashby’, sagði ITarry, ‘verðum við að kasta um stöðu okkar’. ‘Já, en það er réttast að þú kastir núna, fyrst að ég gerði það áðan’. & Ilarry hafði ekkert viö það að athuga. Hann tók töluna og kastaði henni, og var nú svo heppinn að vinna. ‘Jæja’, sagði hann, ‘mig skiftir það engu, en fvrst ég má velja, þá er eins gott að ég standi þartia úti í herherginu, en þú standir hérna við eld- stæðið'. ‘Jæja’, sagði Ashby og tók stöðu sína. ‘Ilefiröu uokkuð httgsað um, hvernig skotunum skuli hagað ?’ ‘Nei, alls ekkert’. ‘Mér hefir dottið í httg fyrirætlan, sern ég skal lýsa. En þú hefir máske aðra, sem er betri. Sá, sem er vopnlaus, segir nær skjóta skufl, eða lætur vasaklút detta. Líkar þér }>etta, eða viltu heldur að sá, sem skýtur, gefi merkið ? Ég kann að eins betur við, að merki sé gefið’. ‘Alveg rétt’, sagði Ashtoy, ‘ég er þér samþykkur’. ‘þá er alt eins og á að vera. Hér er skamm- byssan’. Harry ntældi 12 skref aftur og kom til sairta staðar og áður, þar sneri hann sér við og stóð þráðbeinn gagnvart Ashby. ‘Ashby’, sagði hann, ‘þegar þú ert búinn, miðaðu þá og ég skal gefa merkið’. Ashby miðaði byssunni. Hann vissi að það var vandalaust að hitta Harry, og Harry vissi líka að Ashby skjátlaði ekki að hitta það, sem hann miðaði á, en engin taug hrevfðist í líkama hans. Ilann 194 Sögusafn II e i ms k r i n g 1 u stóð þar þráöbeinn og rólegur og sagði með fufl- kominni sjálfstjórn og lireinni röddu . ‘Einti — rveir — þrír — skjóttu’. lCitt augnablik miðaði Ashby á hann, en lét svo hendina síga. 'Éig get það ekki’, sagði hann, ‘ég get ekki skot- ið á vopnlausan mann’. II»fði Ashby verið jafn reiður nú og hann var í fyrstu, þá hefði hann efiaust skotiö á Harry um- svifalaust, en hin þvingaða kurteisi, sem hann varð ítð sýna, og reglurnar við einvígið, höfðtt sefað reiði hans svo hann áleit þetta að eins sláitrun. ‘En röðin kemur að mér líka’. ‘Gerir engan mismun’, sagði Ashby. ‘þú getur skotið núna, ef þú vilt’. ‘Nei, nei, ég á ekki að skjóta fyr en á eftir ]>ér. það lakasta er að ég veit ekki, hvernig við getum jafnað þessa misklíð, ef við gerum það ekki xttina’. ‘Við fáum eflaust tækifæri seinna’, sagði Ashby. ‘það er ekki sennilegt. Eg vil ekki ltafa þessa þrætu hangandi yfir mér alla mína æfi, því þegar títninn ltðtir er hætt við að ég gleymi henni og verði ofús til aö jafna sakirnar, en nú er óg fús til }>ess. Skjófctu bara, góði maðtir, við skulu-m binda enda á þetta’. ‘yilt Þ>’i ekki skjóta fyrst, Rivers?’ sagði Ashby í biðjandi' róm. ‘Rugl. Við höfum lagt mál okkar í hendur til- viljaninni og hún hefir gefið okkur úrskurð’. ‘Rivers, ég get ekki skotið vopnlausan mann’. 'Hvað eigum við þá að gera?’ sagði Harry. 'Við getnm fengið kúlubyssur hjá vinum okkar hérna’. Nú ómaði hávær rödd í g»gnum herbeTgið. ‘það er einmitt það, sem þið eigið að gera. Drengir, þetta s-karar fram úr öllu, siem iég ihefi áður

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.