Heimskringla - 31.07.1913, Side 1

Heimskringla - 31.07.1913, Side 1
XXVII. AR. Nr. 44 WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN, 31. JÚLÍ 1913. ____________________________________________________________ Elin Thorstein son, M. A., «r íædd og uppaTln í Gardar-bygð í NorSur-Dakota. Foreldrar benn- ar eru f>orsteinn J>orsteinsson, frá Mýrarlóni í Kræklingahlíð, og Big- TÍSur Jónsdóttir frá Gvendarstöö- um í Kinn. Elín útskrifaðist frá ríkisháskól- anum í Grand Forks fyrir 3 árum með B.A. (Bachelors of Arts) ein- kunn. En ekki lét hún þar viö sitja, beldur varöi hún öllum tóm- stundum sínum ]>ar á eftfr, frá skólakenslu og öSrum störfum, til 'undirbúnings að ná “Maters” ein- kunn (M.A.),. J>á -einkunn fékk hún í vor, og er eiua íslen/ka stullfan frá þeim skóla, sem hefir náS því, o>- líklega hin eina austan Kletta- fjalla. það hefir ekki sést getiS um aSrar. VerkiS, sem henni var sett fyrir, er ekkert leikfang. Prófritiö er saga Great Northern járnbrautar- t kerfisins frá byrjun. Húu er í þremur köfium. Sá fyrsti um St. Paul & Pacific jélagið, annar um St. Paul, álinneapolis & Mani- toba og sá þnöji um Great Northern félagiS, sem innhmaSi tvö hin fyrstnefndu. Sart, er frá, hv-ernig sú innlimun atvikaSist, á hvaða tíma hver partur af hraut félagsins var hygS ur, hvernig Hill og þeir félagar drifu upp fé til að halda verkinu áfra-m, arði og inutektum járn- brautarfélagsins og áhrifum þeim, sem brautirnar höfSu á bygging NorSvesturlandsins. SamstæS heirn ildarrit fyrir þessu eru engin til, svo I/ína varS aS safna heimildum úr stjórnarskýrslum, tímarita- greinum og mannaminnum, eftir bez.tu föngum. Hún gat engar upp- lýsingar fengiS hjá félaginu sjálfu, sem um var ritað, þó hún leitaSi hess. Hún á heiður skilinn fyrir dugn- aðinn og þrautseigjuna viS aS levsa svo óhugSnæmt v-erk af hendi eins vel og hún gerSi þaS. þaS getur enginn ætlað á, hve umfangsmikiS þ'S er, nema að lesa þaö. Tvö kvæði til Jóhannesar Jósefssonar. i. (Frá Helga magra). Vertu velkominn í vora sveit, sómi þjóöar þinnar. Bú þú meö bræðrum biöstund örskamma heima, aö Hclga magra. Yndi er þaö oss augum líta hermenn Unga íslands. Frægri víkingsför ei farin var : Sigur land úr landi. Ár var þér ungum af auönu gefnir : vöövar stáli slegnir, framgjarnt íjör, frýjulaus hugur, norrænt negg í brjósti. Ei var þér ungum til einskis gefiö lands vors ís og eldur; hafa þeir hvortveggju höröu fangi tekiö tröll, og sigrað. Þekti ei heimur, þann inn unga, ás, frá íslandi, fyrr en fram hann braust, og feldi án vopna, birni og bergrisa. Það ertu Þór meiri, að þarftu ei Mjölni hátt að hefja, Hönd þín hamarlaus hverjum jötni braut aö jöröu beinir. Frama orö Fróns flutt þú hefir álfur heims um allar. íslenzka íþrótt einnig vakið heima, úr dái dvala. Heill þér hamramur úr Helga bygð ! Árnan Eyfirðinga ! Fram um frægöarbraut, hjá framandi lýö, heiöur allan hljóttu. Þ. Þ. Þ. JÓHANNES JÓSEFSSON í WINNPEG BORG II. (í NAFNI WINNIPEG-ÍSLENPINGA) Hjálmur þinn, skjöldur og skjómi skíni sem vor-morgun ljómi sigrandi sérhverja þraut. Ginnhelgi, gló^nd.i, neistinn, göígi, og norrænaVo-eystin, lifi og blómgist á braut. Kom heill! með snilli, þrótt og þor, til þinna bræðra hingað vestur. Þinn sigurkranz er vegsemd vor, þú vinur kær, og heiöursgestur, meö Gunnars frækl’eik, Grettis afl, og geöiö djarfa, þoliö trausta, þú hefir leikiö lista tafl og lagt að velli kappa hrausta. Vér fögnum þér, og þökkum heitt, sem þjóðar vorrar merki lyftir, ef högg þér var aö vígi greitt, þú vaska drengi hlífum sviftir; með víkings anda, hraustur, hreinn, og huga ljónsins snar og fríöur, þú stóöst á hólmi, bjartur, beinn, og bauöst þeim hönd, er mátti síöur. Þó feöra vorra fold sé snauð, hún fjör og þor í taugum elur, og geymir fornan erföa auö, sem enginn tímans skuggi felur. Þú hlaust þaö dýra gull aö gjöf, sem geislar bernsku, stund og elli, og breiðir ljós á líf og gröf, því list og snilli halda velli. Far heill um lönd og höfin köld, vor hugum stóri, kæri bróöir, aö fægja þinnar frœgðar skjöld í fránum leik viö risa þjóöir. J4. lif þú bjarta, langa tíð, þitt letri nafnið gullin saga, til sæmdar fyrir land og lýö, á listasvæði þinna daga. M. Mnrkvsson. Fjöldi tVinnipeg íslenclinga ha£Si sainast saman á járnbrautarstöð Midland félagsins laust «£tir há- dcgi á sunnttdagiim var. Vcru þai og margar bifreiSar, sem þeir átttt og sumar skrevttar flöggum,— ítt lenzka fiagginp, fálkanum og brezka flagginu.' Landarnir voru þarna komnir til aö fagna fþróti'a- garpinum fræga, Jóhannes Jósefs- sj’ni, og félögum hans. Raunar varS fólkið fyrir þelm vonbrigðum, að sjá ekki Jóhannes þarna á stöðinni, því hann og flest annað fólk, sem meS ‘circus’ ]>essum kom, hafði fariS úr vögn- nnum fvrir utan borgina og geng- iS til sýningarsvæðisins. Er sú frétt kom, flvttu þeir sér í bifreið- arnar, sem það gátu, og hófu leit eftiir kappanum, og fundu hánn á sýningarsvæðinu. þar var meö hon nm félagi hans Jón Pálsson, frá Akureyri, hinn lfprasti íþrótta- maður. Annar félagi hans, Magnús Ólafsson frá ísafirSi, hafði orðiö «ftir á næstu járnl>rautarstöð, en kom næsta dag. 1 flokk Jóhanncs- ar er og svertingi, er sá hnefaleik- ari, og er kallaður Sámur. Eftir að Jóhannes og Jón höfðu heilsað kuuniugjum sínum, sem voru all-margir, og veriS kyntur ööritm, var haldið í bifreiðinni inn á eitt af helztu matsöluhúsum borgarinnar, og þar snæddur dög- urSur. Undir borðum hélt séra F. J. Bergmann snjalla ræðu fyrir minni Jóhannesar, og síÖan voru kvæði flutt, eftir Magntús Markús- son og þ. þ. þorsteinsson, ogihirt- ast þau bæði hér. Var kvæði þor- steins skrautritað af sjálfum hon- um á bókfelli, og vandað að öll- um frágangi. Jóhannes þakkaði síðan m-eð nokkrum orSum viS- tökurnar. Næst var haíin skrtiðfcir í bifreið- nm víðsvegar um borgina og vair glatt á hjalla á því feröalagi. -StóS það fram undir kveldverSartíma. Tvístraðist þá hópttrinn, -en alt þaS kveld sat Jóhann-es og félagi ltans veizlur hjá gömlum eöa ný- féngnum vinu-m,, og hið sama var næsta dag, þann tíma, sem þeir voru lausir viS sýningar. En nú skal minnast á sýningu Jóhannesar og félaga. hans nokkr- um orSum, og skal þess þegar getiS, að hún er vafalaust til- komumesta íþróttasýningiu, sem þessi ‘circus’ liefir aS bjóöa, og var attSséS að stjórn i'circusins’ er þeirrar skoSunar, því hú-n lætur allar aðrar sýningar liætta um tíma rneöan Jóhannes sýnir sjálfs- vörn sína, og er þaö aS eins ein íþróttasýning önnur, sem hefir sömtt hlnnnindi. Jafnaðarlegá fara 4 til 7 ’sytungar fram i einu. Fvrst sýndu landarnir íslenzka glímu. Glírndu þeir Tóhannes og Jón Pálsson og síöar Jón og Magnús Ólalsson. J óhannes felti Jón, en Jón feJti Magnús. Glíma þeirra var lista-"óS, en samt virt- ist tneiri hluti áhorfendanna ekk-i kunna að meta hana, -því lítiS var ttm lófaklapp. En þegar Jóhannes tók að sýna sjálfsvörn sína, dundu við lólask-fcllirnir, svo engin sýning fékk betri undi-rtektir. 1 þessari sjáLfsvörn sintti sýndi Jóhannes grei-nile-gast, hvaða afburða í- þíó'ttamaSu-r hann -er. H-atin v-erst bar hnifstungum og bareilum og rameíldum hnefale.ikara, og fær hvorki högsr n-é lag á honum fest. Stundum sækja aö honum þrír vopn-aðir mtnn í eintt, o,g hann flevgir þeim meS þeim hraSa, að naumast fær attga á fest. Snarp- leikur Jóhannesar og fótastyrk- leiki, er þáð tvent, sem gerir sjálfsvörn hans möguleiga. Hend- ttrnar brúkar hann 'tiltölulega lít- ið, en Jæturnar eru alt af aö. Hinin mikli mannfjöldi, setti horf-ði á þ-essar aðfarir, stóð meS önclina í hálsinttm í hvert sinn sem tiý árás var gerS á Jóhannes ; en þ-egar hann innan sek-úndtt hafði afvopn- aS eSa lagt að velli tilræSismann sinn glumdi vi-S lófaklappiS. Tóhann-es hefir ekki brngSist von um’ vina sinna. Hann er allur sá, se-m af honum liefir veriS látiö og tnieira til. En þess verSa menn að gæta, aS á ‘circus’ sýningum er tíminn mjög takmarkaSur, og því ekki hægt aö þreyta þar kap-p- glimtir eins og þá tve ,r iti-cnn revn-a sig á leikhústtm ttm ótak- markaðan tíma. það mundf láta Jóhannesi J>ezt, og mesta frægö hef ir hann hlotið fyrir þá sigurvinn- inga sína. En sem í]>róttasýning á ‘circus’ eSd einn liöur í leikhússkrá er íþróttasýning Jóhannesar og fé- lag.a hans fyrirtak. Jóhannes og félagar lians h-éldu héSan með ‘circusnum’ kl. 3 á þriSjudagsmorgttninn. VerSa þeir meS honum fram í nóvembermán- uð. þá byrja þeir að sýna sig * á leikhúsum. Ilefir Jóhannes gert tverro-ja v-etra samninga við heJzta leikhúsakerfi Bandaríkjanna, sem á leikhús víðsvegar ttm ölJ Banda- ríkin og víða ltér í Canada, og er það engan veginn ómögulegt, aS Winnipeg-íslendingar geti fengiS aS • sjá Jóhannes á Orpheum leikhús- inu síðari ltluta vetrarins. Héðan fylgja Jóhannesi Jósefs- svni beztu heillaóskirl landsmanna ltans. Fregnsafn. — Magnað borgarstríö stendur nú yfir í I-Cína, og hafa margar snarpar orustur veriS háSar þessa síSustu daga, og ltefir stjórnarher- inn að svo komnu oftar borið ltærri hluta. Aðallega er styrjöldin í suSurliluta ríkisins, og hala nit þrjú fvlki sagt sig úr lögtitn viS meginríkið, og lýst sig sjálfstætt ríki. Eru þaS fylkin Fu Kien, Ki- ang Shi og Kwan Tung, og hafa mestar orusturnar staSiS í liinu síSastnefnda, or þar var uppreist- | arforingfnn Lung áður ríkisstjórf, en forsetinn Yuan Shi Kai svifti hann völdum. SuSurfylkin ieru ] f í nær öll mjög óánægö meS st 5n áuan Shi Kai, og þykir sem hann hafi algerlega hrugðist loforSum sínum og vonum manna, og ríkt meir sem einvaldur en þingbundinn forseti. Á þjóðþinginu hefir hann og fengáð slæman mótbyr, en hefir megnaö aS bjóða því byrginn og jafnaðarlega fengið sínu fram- gengt. Dr. Sun Yat Seu er nú orðinn beinn fjandmaSur forsetans, en hann er mótfallinn skifting rík- isins, og er því ekki hjálparh-ella upprfcistarmanna eins og haldið tTar, en hann mun óska einskis : : Mismunandi mél : : Venjulegt mél gerir d'lgott brauð, en til þess að fá óviðjafuanlega gott brauð, verður þú að nota Ogilvie's Royal Household Flour sem er jafngott fyrir bakningar sem brauð. — Matsal inn yðar hefir pað The Ogilvie’s Flour MiIIs Co,Ltd. Fort \\ illiam. \\ mnipeg. Montreal frekar en aS sjá Yuan Shi Kai hrint af forsetastóli. Stórveldin stvðia Ynan Shi Kai að málttm, vegna þess þau halda" að ltann einn sé megnugttr til aö halda bjóSinni í skeíjum nneð haröri hendi, ef ekki annað dugar. Og NorSur-Kína er honum trj'gt. Er þaS nú alment álit, aS forsetanum muni takast aö bæla niSur upp- reistina í suðurfvlkjunum áSur en langt um líður. Nýl-ega stóð stór orusta skamt frá borginni Sjhang- hai, og biðu uppreistarmenn þar mikinn ósigur, — Nú standa og forsetakosningar hrir dyrum i Mina, og ertt þrír i v-ali, þó aöal- bardaginn sé milli tveggja núver- andi bráöabyrgöarforseta Yuai: Shi Kiai og Dr. Sun Yat Sen. Hætt er þó við, aS fiesta terði kosningunttm, ef siyrjöldin verður langgæS. En skoðun manna er sti, aö þá hún fer fram v-eröi Yuan Shi Ivai sigurvegarinn, — þann 23. þ. m. varS ltroðaJeg- ur bruni í bæntun Binghamtou í New York ríkinu. Ivviknaði i lata- gerðarverksmiðju og bneiddist eld- urinn út meS ógnarhraSa. Verk- smiðjan var sexlyft, og vortt það m©st stúlkur, sem tinntt -þar. Eld- urinn kv-iknaði á öSru lofti, og var hann arðinn svo inagnaSur, þá hans varð vart. Allir, sem unnu á efri loftunum voru í lifshættu Meirihluta fólksins tókst þó að bjarga viS illan leik, en þó ekki nærri öllum, því 52 stúlkur fórust þar og margar skaS-brendust Um upptök eldsins er ókunnugt en ætlaS er, að eitthver ltafi kveikt í vindlingi og li-ent frá sér logandi eldspítu. Björgunartækjum kvaS | og hafa verið mjög ábó-tavant á þessari bvggingu, og hefir nú ver- iö hafin rannsókn út af brunantim. — Stórdreki mildll frá JNýja- Sjálandi, sem heitir New Zealand, kom í heimsókn til Canada núna um h-elgina, og hafnaði sig í Vic- toria, B. C. Var dreka þessum fagnað með mikilli viöhöfn af British Columbia búum, og fvrir hönd samibandsstjórnarinnar fagn- aSi flotamálaráðgjafinn J. D. Haz- en vestinum. A dreka þessttm st-endur þannig, aö hann er bygö- ur af Ný-Sjálendingum og gefmn síðan Bretum til alríkisvarna. — Hafá Ný-Sjálendingar séS betur sóma sinn en Liberölu senatorarn- ir í Ottawa, sem öftru’Su því i bráðina að minsta kosti, að Can- ada legSi nokkuð til alríkisvarna. En-da segja fregnir aö vestan, að mörgum Canada mönnum Jtafi sviðiS það sárt, þegar skipverjar voru að spyrja : ‘YlvaS gengur að vkkur, Canada-menn ? Hvar er skipið ykkar?”. Líklega hvilir sú vansæmd ekki lengi á Canada, aö verða eftirbátur bæði Nýja Sjá- lands og Ástralíu. — Eldur kom tipp í hegningar- húsi nálægt Jackson, Miss., þaatn 27. þ.m., og brttnuu þar 35 fangar til dattða. Var þetta að nœturlagi, fangarnir lokaðir inni í kl-efum sín- um á öSru lofti, eu eldttrinn kvikn- aöi á neSsta lofti. Klefarnir voru svo rammlega gerSir, aS ekki var hæot að komast inn i þá, nema meS lyklttm, en þeim varð ekki viö komið, og. hrttmiu þatntig þessir vesalingar til dattSa, án þess unt væri aS veita þefm nokkra hjálp. Allir voru það svertingjar, sem lifið létu. — Bortlen stjórnin ltefir gert W. H. Thorne, frá St. Jolt-n, N.B., að senator, í stað J. W. Ellis, sem lézt fvrir nokkrum vikttm. Hinn nvi senator er mikilsmetinu kaup- maður. Ennþá á Borden stjórnin eftir tvö senator sæti óskipuð. — Mrs. Pankhurst, kvenfrelsis- konan fræga, sem fyrir nokkru síð- an var dæmd i þriggja ára hegn- ingarhússvinnu fyrir að vera hrenntivargur, en sem síðan hefir al-t af veriö aðra vikuna í fangelsi en hina frjáls, er nú orðin svo að- framkomin af þessari meSferS, sem þó er sjálfri henni aS kenna, þar sem hún neitar að n-eyta fæött í fangelsinu, — áð tvísýnt er taliS, að hún geti þolað fangavist- ina ^mikið 1-engur. Og heár því fjöldi málsmetandi manna skrifað unclif bænarskrá' til konungs, þar sem hann er beSinn að gefa Itentii unp sakir og náða Jtana að fullu. Er bú-ist við, að kommgur muni gera það, þó elrottning hans hafi hina mestu óbeit á Mrs. Pank- hurst og hernaðaraðferS hennar kvenréttindunum til stuSnings. —: Armando Rivav . lögr-eglustjór- inn í Havana á Cu-ba, sem fylkis- stjórinn þar veitti banatiíræöi, eins og getið var um nýlega í Hkr., lézt af sárum síntim 10. þ. m. Fvlkisstjórinn og félagar hans tveir eru nú ákærSir ttm morS, og þvk-ir þaS nýlunda um jafn liátt- standandi menn. Jóhannes þakkar. hið Heimskringltt að flytja löndum mínum ltér í borg mínar alúSatíylatu þakkir fyrir hinar vin- gjarnjegu yiStökur, sem þeir veittu m-ér og félögum mínum, og mun ég seint gleyma ltöfðingsskap og vinarþeli þeirra. P. t. Wi-nnipog, 28. júlí 1913. JÓHANNES JÓSEFSSON Þegar þér byggið hús, gerið ]>ér það með því augnamiði að hafa þau góð, og vandið þar af leiðantli efni og verk. EMPIRE TEGUNDIR —AF— ^ all Plaster, ood Fiber Cement Wall —OG— Finish Reynast ætíð ágætlega. Skrifið eftir upplýs- ingum til: Manitoba Gypsum Co. Ltd. WINNIPEG. MAN.

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.