Heimskringla


Heimskringla - 31.07.1913, Qupperneq 2

Heimskringla - 31.07.1913, Qupperneq 2
2. BLS WINNIPEG, 31. JÚLl 1913. heimskringla Sigrún M. Baldwinson f?TEACHER of piano^ (£1---------------9 727 Sherbrooke St. PhoneG. 2414 A. S. BARDAL selur líkkistur og annast um út- farir. Allur útbúnaður sá besti. Ennfremur selur hann allskonar minnisvaxða og legsteina. 843 8herb/«oke 8treet Phone Qarry 2192 Graham, Hannesson & McTavish LÖGFRÆÐING AR 907-908 CONFEDERATION LIFE BLDG. WINNIPEG. Phone Maln 3142 Vinsamlegar bendingar Háttvirti ritstjóri : — Éíí ætla aS biSja þig aS gera svo vel og gefa rúm í blaSi þínu fáeinum línum, og eru þær í sam- bandi viS ferS okkar hjóna heim til íslands. Fyrst og fremst vil ég votta Is- lendingum í Saskatchewan okkar innile£'t þakklæti fyrir þær rausn- arlegu gjaíir, er þeir veittu okkur j hjónum, þegar viS lögSum á staS til íslands í vor, og fyrir skemtun þá, er viS nutum á þeirri félags- | samkomu, er þeir héldu viS þa'S j tækifæri. YiS metum mikils gjaf- j irnar og þau hlýu orS, setn þeim ; fyledu. um þaS, sem ég hefi miust á, 1 heldur voru þaS allir útlendir og canadiskir ferSamenn, .sem sam- ; ferSa voru. Ég vildi sérstaklega biSja vorar kæru íslenzku systur austan hafs I op- vestan, hvort sem þaS eru | konur eSa stúlkur, aS setja sér hátt siSferSis takmark, — aS halda þeirri tiltrú og virSingu, sem allir rétthugsandi menn bera til þeirra, og einnig aS reyna aS bæta siSferSis hugsunarhátt allra þeirra manna, sem ekki skilja, hve háleit og virSingarverS er staSa hvers heiSvirSs kvenmanns. VirSingarlylst, Wrn. Christianson. Vorþankar mínir og margra annara. Er ríkir vor og fagurt grundin glitrar, og gleSin finst í hveirjum björtum stig, og alt af lífsins töframagni titrar, ég tala vildi nokkur orS viS þ i g. Og nú skal! enginn annar viS þig hjala, á æSsta máli lífsins mun ég tala. GARLAND & ANDERSON Arni Anderson E' E Garland LÖGFRÆÐINGAR 801 Electric Railway Chambers PHONE: MAIN 1561. Bonnar & Trueman lögfræðingar. Sulte 5-7 Nanton Block Phone Maln 766 234 WINNIPEG. : : MANITOBA j_ J. bildfell fasteiqnasau. UnionlBank Sth.Floor No. a2u Selnr hús og 168ir, ok annaB Þar a6 lút- andi. Dtvegar .peningalán o. n. Phone Maln 2683 S. A.SIOURDSON & CO. Húsum skift fyrir lðnd og Iðnd fyrir hús. Lán og eldsábyrgð. , Room : 208 Carleton Bldg Slmi Main 4463 A. H. NOYES KJÖTSALI Cor, Sargent & Beverley Níjar og tilreiddar kiðt tegundir fiskur, fuglar og pylsur o.íi. SIMI SHERB. 2272 R. TH. NEWLAND Vertlar með fasteiugir. fiAriáu og Abyrgðir Skrlfstofa: 310 Mclntyre Block Talsfmi Main 4700 867 Winnipeg Ave. SEVERN TH0RNE Selur og gerir við reiðhjól, mótorhjól og mótorvagna. REIÐHJÓL HREINSUÐ FVRIR *i.S0 651 Sargent Ave. Phone G. 5155 Gísli Goodman TINSIVIIÐUR. VERKSTŒÐI; Cor. Toronto & Notre Dame. Phone Qarry 2988 Hefmliis Garry 899 CANADIAN REN0VATING G0. Litar ogÞurr-hreinsar og pressar. Aðgerð á loðskinnafatnaði veitt sérstakt athygli. 59» Fllice Ave. Talsimi Sherbrooke 1990 Einniír vil ég votta þakklæti : okkar öllum íslendingum á gömlu fóstur jörSinni, ítem geröu ferö | okkar og dvöl þar heima svo ] skemtilega. Hvar sem við fórum [var okkur sýnd einstök kurteisi og ahið, og mættum hlýjum viðtök- i um allstaðar sem viö komum, ; bæði af vinum og okkur óþektu j fólki. Ég ber ekki við, aS nafn- greina neina sérstaklega, þeir voru svo margir, sem tóku þátt í því, að gera ferð okkar skemti- lega, og munu endurminningarnar um þá ferð, sem var okkur bæði til gagns og gamans, vara það sem eftir er æfi okkar. Margt mætti skrifa eftfr svo- ledðis ferðalag, um framfarir lands ins, sem eru furðu miklar, um fé- j lagsskap og um fólkið sjálft, en það er ekki tilgangur minn aS gera það. Ég eftirskil það mönn- j um, sem færari eru að skrifa um J það en ég ar. En það er tvent sér- stakjega, sem ég finn skyldu mína j að minnast á, og vona ég að það verði lagt út á réttan veg aif þeim | sem ég er ókunnugur, því ég veit j það verður gert af þeim, sem þekkja mig og vita, hvað mér er i ant um, að lslendingar séu fyrir- j mynd í allri framkomu, bæði sem einstaklingar og sem þjóð. Mér brá heldur en ekki við, þeg- ar ég sá, bæði á dönsku milli- ferðaskipunum og strandferðaskip- unum, að sumar konur og stéilkur reyktu cigarettur og drukku á- j fengi, jafnt sem karlmenn, og með þeim. Eg hafði ekki séð það fyr á æfinni ; máske af því, að ég hefi farið svo lítið um hinn gamla meintaða heim. En ég er ekki all- ókunnugur félagslífi og þjóðar- hugsunarhætti í Canada, og hefi ég aldrei orðið var við, að það jværi álitinn kostur, eða list, að j kvenfólk næmi þá si'ði, að reykja op drekka, jafnvel þó að karltnienn hafi gert það. En það sýnist vera ! álitin list af sumum beima, som ;hafa orðið skaðlega gagnteknir iaf dönskum hugsunarhætti. því frá Danmörku og Dönum hafa þessir dæmalausu ósiðir komið, og hefig sumt af stúdentum og sumt af heldra fólkinu tekið þá upp, og er þ«ss meiri hætta, að það út- breiðist um landið, þar eð fólk, sem ætti að vera fyrirmynd í góðn siðferði, einmitt er til þess að taka upp og útbreiða þessa ósiði. Hitt, sem eg vildi minnast á, er, hvað alment eru hrúkuð blóts- Slíkt verður ljúft — því vorið er að laða í vonarnrma sérhvern dapran hug, sér máttur lífsins hingað er að hraða með huggun, sem að gefur öllum dug. Að saman slíkt mun leiðir okkar leggja, mér löngum finst sem gæfa okkar beggjá. Er það ed gæfa, þedm að geta mætt, við þ á að tala, með þeim fá að vera, sem vilja sjá úr böli lífs þíns bætt — og bdðja þig af hjarta slíkt að gera? Að það sé örfun helgasta í heimi' af hjarsans vissu inst í sál ég geymi. Sú vakning, sem að vorið anda ber, og vilji til að bæta alt og laga, ég finn það nú, að það er alt frá þé r — og þítmm orðum helgað fjla daga. — Frá aldaöðli áhrif slík oss tóku í ástarfaðm sinn — kraftinn okkur jóku. Og eitt er víst,, að aldrei mun ég gleyma þeim arðum, sem þú við mig hefir sagt. I helgri minning hjarsans mun þau geyma, þau hafa grundvöll betri takmarks’ lagt. — í vonum mínum verður þú æ hjá mér, þótt víkja hljótir litla stund nú frá mér._ H ú n b r o s i r. — Og h'f mitt er ljúft og rótt, og ljósgeislum heimur er vafinn. Hver harmur, sem vakti mér vetrarnótt, á vordegi slíkum #r grafinn — Hún talar. — Og við hennar mæra mál frá mótlæti lífs er ég borinn. því hvað hljómar sætar í karlmanns sál, en kvenmanns rödd fögur á vorin ? r'-'py. | ■ • i • | : • *; ; Hún kætist. — Og alt tekur æðri blæ, og inn til mín vorið sér hraðar, því óðara kasta ég sorg á sæ, er sál mína unuin slík laðar. — Hún hryggist. — í örsvipum alt er breytt, ' og á dottnir htimskuggar nætur. því vordýrðin huggar ei hjartað neitt, af hartni ef stúlkan mín grætur — -'’S’SS' Hún grætur! — Og beiskja og böl vors lífs svo biturt mig gripu ei áðuri; þó spunninn að mestu úr myrkri kífs sé mannlífsins örlaga-þráður — H ú n hugsar. — Og augun, sem bjarma blíð, mér benda til vonar — það hljóti að lokum sú hugðnæm að hefjast tíð, að helgasta aflið sín njóti. jþví þetta er viðreismar von mín eini: Oss verði fyrst eitthvað til bóta, er konunnar áfirif, svo helg og hrein, í heiminum fá sín að njóta. TH. J0HNS0N I | JEWELER I I SELUR aiFTlNaALEYFISBRÉF 248 Main St., !- • Siml M. 6606 yrði, og það jafnvel af sumu kven- fólki og ungliugum. það lítur helzt út fyrir, að Köjski gamli og hans bústaður sé mörgum kær, þar sem hvorttveggja er ákallað svo oft. En auðvitað er það bara vani. Hún lifir. — Og vonin mér vakir hjá og vorblíðan staðfest er hjá mér, og mótlæti ekkert, sem mannlíf á, mun megna að taka slíkt frá mér. Panl Bjamasoa FASTElfiN ASALl SELUR ELDS- LÍFS- OG SLYSA- ABYRGÐIR OG ÚTVEGAR PENINGALÁN WYNYARD : : SASK. SHAW’S Stærsta og elzta brúkaðra fatasölubúðin f Vestur Canada. 479 Sotre Dmae. Ég er sannfærður nm, að þessir ósiðir eru oftar en hitt teknir upp í hugsunarleysi. En önnux og sterkari ástæða liggur á bak við þá fyrri. Mér finst að trúarlífið, því miður, vera á of lágu stigi. því þar sem trúarlífið er sterkt, og hin sanna kristna trú gagntek- ur hjörtun, — sú trú, setn okkur var kend á æskulrum, — þá mua mönnum ekki veita eins erfit að hafna því, sem .-r þcim og öðrum til skaða og vanvirðingar, eða vera í miklum vafa um, hvað er rkaðlegt og hvað er fyrir góðu, Ég vil geta þess 5 sambandi við það, sem ég hefi skrifað, að ég var ekki sá eini, sem íann til Liggi mín leið um storð lífsins þar k r a f t u r er, hvern sem að bótum ber, böl unz og stríðið þver,---- Liggi min Ieið um storð lífsins þar kraftur er, helga ég helzt vil þ é r mín hjartans orð. Felli mig feigð að stoxð fegurð er ríkir hér, unun sem anda ber, yndið sem sálu lér.----- Felli mig feigð að storð fegurð er ríkir hér, helga ég helzt vil þér m iin h i n s t u o r ð, O. T. JOHNSON. Velmegnn sækjast allir eftir, en sem aö eins fæst með ráðvöndum viðskifum ÞAÐ EK VERZLUNARREGLA VOR. — Með þvi itð nai pA infahöld hjá oss eparið þer tima og petiitijja oií fáið góða vöru. Látið THE H. P. ELECTRIC a gera [>að 732 Sherbrook St. Ph. G. (T08 Fáein fet fyrir fumiafi Notre Dame. KENNARA ÓSKAST við Big Point skóla nr. 962, helzt æfðan karlmann með fvrstu eða 2. eink. Kensla 10 mán., byrjar 25. ágúst 1913. IJmsækjendur nefni mentastig og kaup. Öll tilboð sendist til undirritaðs f^-rir 15. ágúst 1913. G. THORI.EIFSSON, Wild Oak, Man. Ágætis bújörð til sölu. Bújörðin er S.W. J4 Sec. 8 Twp 21 Range 4 austur af fyrsta há degisbaug í Manitoba. Hún er 1} milu frá einni járnbrautarstöð C P. R. félagsins við braut þá, sem verið er að framlengja norður frá Gimli bæ. Nær 20 ekrur hafa verið brotnar og sáðar árlega. Hefir ágætt engja- land, sem g-efur af sér um 30 tou - af bezta heyi í liverju meðalári alt vélaland. — þeir, sem vilja eignast góða bújörð með vægum skilmálum, snúi sér til undirrit- aðs. Hjörtur Guðmundsson. Árnes P.O., Man. Job Prentun tekur Jón Hannesson móti á prentsm. Heimskringlu YOU FROM ALL WASHDAY DRUDGERY ^ *-■ — —- ? m tF YOVI USE THE l.X.L. VACUUM WASHER VERD J3 50. Mfdfylffjandi Coupou sparar $2.001 Þvær frllan fatabala á 3 mín. Send yður undir endurborRunar éhyrgö HEIMSKRINOLA COLPON. Sendið þessa Coupon ou $l-.r;0, nafn og áritun yöar til Dominion Utilities Mf«. Co. Ltd., 482^ Main St., WlnnipeR. o<r t>iö fáiö I. X, L, VACUNM ÞVOTTAVEL, Vér borffnm burö»rffjald ojr endursendum peniuga yðar ef vélin ei ekki eins og sagt er D0MINI0N BANK Uornf Notre Dame og Sherbrooke Str. Hðfuðstóll uppb. $4,700,000.00 Varasjóður - - $5,700,000.00 Allar eignir - - $70,000,000.00 Vér óskum eftir viðskiftumverz- lunar manna og ébyrgumst a'ð eefa þeim fullnægju. Sparisjóösdeild vor er sú stærsta sem nokáur banki hefir i borginni. íbúendur þessa hluta borgarinn- ar óska aö skifta við stofnun sem beir vita að er algerlega trygg. Nafn vort er fullirygging óhul’- leika, Byrjið spari innlegg fyrir sjálfa yður, konu yðar og börn. C. M. DENIS0N, ráðsmaður. Phone Gairy »4 50 Dr. G. J. Gíslason, Physlcfán and Surgeon 18 South 3rd Htr., Orand Forks, N.Dah Athyyli veitt AUONA, ETRNA oa KVKEKA S-JCKDÓMUM A 8AMT JNN V0HT18 8JÚKDÖM- UM og Ul'PSK UIiÐI. — Tvær Rakarabúðir Dominion Hotel, 523 MainSt., og 691 Wellington Ave. Hreinustu klæði og hnífar TH. BJÖRNSS0N. IslenzkurBilliard sa!ur 339 Notre Dame Ave , rétt vestan við Winnipeg leik- húsið. Bezti og stærsti Billiard salur í bænum. Öskast eftir við- skiftum íslendinga. Fyrir að si>ila pool: 2|c. fyrir "cuið’ yrir hvert poolborð: um kl. tfma 30c. Eigandi: TII. INDRIÐASON. ---------------------------- P. 0. Box Hkr. er 3171. Vegna breytingar, sem verið er að eera á bréíahólfum í pósthúsi Winnipeg borgar, hefir póstmeist- arinn tjáð Heimskringlu, að talan. á pósthólfi blaðsins verði óumflýj- anlep-a að breytast, og að sú tala verði hér eftir No. 3171. þetta eru þeir allir beðnir að taka til greina, sem viðskifti hafa við blaðið. Eru hinir stærstu og bezt kunnu húsgagnasalar f Canada GÓLFDÚKAR Og GÓLFTEPPI, TJÖLD og , FORHENGI, Marg fjölbreyttar. KOMIÐ EÐA SKRIFIÐ: CANADA FURNITURE MFG CO. WlNMPEG. FÆÐI 0G HÚSNÆÐI fæst að 356 Simcoe St., hjá Mrs, J. Thorarensen. Fæði og húsnæði selur Mrs. Arn- grímsson, 640 Burnell St. Sérstak- lega óskað eftir íslendingum. 1 Tómstundunum Það er sagt, að margt megi gera sér og sfnum ,til góðs og nyt8emds, f tómstundunum. Og pað er rött. Sumir eyða öllnm sínum tómstundum til að skemta sér; en aftur aðrir til hins betra að læra ýmislegt sjálfum sér til gagns í lffínu. Með þvf að eyða fáum mfnútum, í tómstundum, til að skrifa til HEIMSKRINGLU og gerast kaupandi hennar, gerið þér ómetanlegt gagn, — þess fleiri sem kaupa þess lengur lifir fs. lenzkan Vestanhafs. i

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.