Heimskringla - 31.07.1913, Page 4

Heimskringla - 31.07.1913, Page 4
BLS 4 WINNIPEG, 31. jtj'LÍ 1913. HEIMSKRINGLA r Heimskringla Pnblished every Thursday by The Beimskringla News & Pablishiog Co. Ltd Verh blaOsins í Canada oj? Bandar fí.OO nm áriö (fyrir /ram hortraö). Sent til Islands $2.00 (fyrir fram borgaö). GUNNL. TR. JÓNSSON, E d it o r P. S. PALSSON, Advertisiug Manager, Talsími : Sherbrooke 3105. Office: 729 Sherbrooke Street, Winnipeir BOX 3171. Talsími Oarry 41 10. Einkennilegur blað- stjóri. Hann er ednbennilegur blaSstjóri Jón þessi Stefánsson, sem stjórnar blaöinu Noröuriand, sem út er jreí- iÖ á Akureyri. Honum viröist vera þaö líísspursmál, að enginn Vestur-íslendingur £ái að sjá þetta fóstur sitt, þó gull sé í boði,. og er það býsn mikil nú á dögum. Ekki mega menn halda það, að blaðið Norðurland, eiins og það nú er orðið, sé sérlega merkilegt eöa eftirsóknarvert. Síður en svo. En því er þannig varið, að hér vestra er fjöldi Norðlendinga, sem gjarn- an vilja £á fregnir ai ættstöðvum sínum, og vænta þess, að Norður- land muni helzt færa þaer fregnir. i þegar Norðurland var fyrst stofnað af Einari Hjörleifssyni, stuttu eftir aldamótin 1900, var það sent hingað vestur um haf og fékk all-marga kaupendur, bæði vegna þess, að Einar var þektur hér, og eins hins, að Norðlending- ar vildu fá fregnir úr sínum fyrri heimahögum. Alt gekk vel, og blaðið kom reglulega hingað vest- ur. Svo hætti Einár rítstjórainni, og Sigurður bróðir hans tók við, og alt hélst í sama horfinu, þang- að til um síðustu áramót, að Jón Stefánsson, þáverandi ritstjóri Gjallarhorns, keypti Norðurland og gerðist stjórnandi þess frá þeirri stundu, og siðan hefir blað- ið ekki kornið hingað vestur, nema hvað' einstaka Akureyringur hefir annað veifið sent kunningjum sínum blað og blað. En það er ritsjóranum óviðkomandi. Meðan Jón Stefánsson var rit- stjóri Gjallarhorns sendi hann ekki vestur-íslenzku blöðunum skifti- blöð, hvað þá að hann sendi blað sitt hingað til útsölu. Um þáð er ekkert að fást. það sýnir að 'edns að maðurinn er gersneiddur al- mennri blaðamanna kurteisi. En þegar hann tekur við Norðurlandi, sem hefir hér all-mairga góða kaupendur og hættir að senda þeim blaðið, og hættír jafnframt að senda íslenz.ku blöðunum hér skiftiblöð, sem hafði viðgengist frá iþví Norðurland fyrst hóf göngu sína, — þá fer nú fyrst gaitnanið að verða “skrítið”. Ritstjóri Hedmskringlu var eitt sinn góðkunningi Norðurlands ritstjórans, og hélt því, að af þeim ástæðum gæti kannske skeð, að hann vrði fyrir þeirri sérstöku náð, að verða sent “Landið”, ekki sízt þar sem hann halði mælst svo til í bréfi, er hann reit hans há- göfgi, Norðurlands ritstjóranum. En jafnvel það hefir ekki getað snúið hinu skringilega hjartalagi þess göfuga, og HeimskringTa hef- ir sem aðrir orðið að vera án “Landsins”. En mun nokkursstaðar í heimi vera blaðstjóri fyrir utan Jón Stefánsson, sem neitar að selja blað sitt fyrir peninga ? Neitar að senda það gömlum, skilvísum ' kaupenduiti ? Og neitar að fram- 1 fylgja þairri almennu kurteisis- j venju, að skifta á blöðum, — ekki í sízt, þegar betri blöð fást fvrir i hans. Vér efumst um, að nokkur líkist Norðurlands ritstjóranum í þessum efnum. Ilverjar skyldu ástæðurnar vera fvrir því, að maðurinn fer þannig að ? Ef honum er illa við Vestur- j íslendinga, þá er það mjög aum- . inrjaleg aðferð, að láta óviljann í j ljósi á þennan hátt. Að minsta kosti er slíkur blaðstjóri mjög svo J einkennilegur, og ekki líklegur til j að hafa víðan sjóndeildarhring. En oss þvkir það leitt, Norður- lands vegna, að það skuli \era komið í hendurnar á honum Jóni. I heljargreipum. Tímarnir breytast og mennirnir með, segir máltækið, og er það að sjáHsögðu að mestu leyti satt. En ekkert hefir tekið jafn-miklum breytingum á síðari tímum og skoðdpir manna á heilbrigðismál- um. Fyrir nokkru var það skáld eitt sem kvað, að gott byggi í hverju og einu. Nú finna vísinda- mennirnir hættu, sjúkdóma og dauða í hverju einu að heita má. það er meiri munurinn. Nær þvi alt, sem maður eða dýr snerta, segja þessir v.itru menn að sé sel- stöð fvrir banvænar bakteríur. Og skal hór drepið á hið helzta, sem heilbrigðisvitringarnir hafa úr- skurðað líf- og heilsu-spilli. 1. Kossar. — Læknar telja það afar hættulegt sérstaklega, að þrýsta kossum á varirnar. því það ílytur bakteríur og út- breiðir sjúkdóma. Kossar geta þannig verið banvænir. 2. Um drykhjarbolla, sem margir drekka úr, giklir hið sama og kossana. 3. Handföng á sporvögnum, sem fjöldi fólks heldur í daglega, fiytja einnig sóttkveikjuefni. 4. Handklæði, sem margir nota, eru sama marki bnend. 5. Ilárgreiður og hárburstar, sem fledri brúka, eru stórhættuleg sóttkveikju selstöð. betta hefir heiminum verið til- kynt fyrir nokkru siðan. En nú kemur enn eitt, sem er spáný upp- funding, en engu hættumin.na en hinar. þetta nýjasta bakteríu-víti er vindlaskerinn, sem flestir vindla- salar hafa til almennra nota. — Læknir sá, sem þessa hættu hefir fundið, segir, að ’fiestir þeir, seín vindil kaupa, láti hann fyrst upp i sig, meðan þeir séu að bíða eftir peningaskiftum, gangi síðan að vindlaskeranum og taki þá vindil- inn út úr sér og skeri framan af honum. því næst gengur maðurinn út í mestu makindum, án þess að hugleiða, að hann hefir skilið eftir heilan herskara af bakterínm, sem sá næsti, er vindlaskerann notar, fær svo í kaupbætir. Ráðleggur því læknir þessi, að vindlasalar hætti að hafa vindlaskera til al- mennings nota á sölustöðum sín- um. Revkingamenn, sem hugledða þetta, munu verða sömu skoðunar og læknirinn. En nú má kalla að farið sé að verða vandlifað í beiminum. Og verst al öllu munu margir una því, að mega ekki kvssast, og er það grunur vor, að erfiðost muni ganga, að fá þann sið lagðan niður. Hvar, sem vér snúum okkur virðist sem vér séum í beljargreip- um bakteríu selstöðva. Varkárnin ein getur varðveitt okkur. FRÁ ÍSLENDINGADAGS- NEFNDINNI. Með sólaruppkomu á laugardag- inn kemur rennur þá loks upp hinn fvrirheitni þjóðminningardagur Winnipeg-Islendinga. Mikill uiidir- búningur af forstöðutiefndarinnar hálfu til þessa hátíðahalds hefir verið og verður fram að þeirri stund, sem hátíðin hefst, og jjví | sterk ástæða tiil að ætla, að há- tíðahald þetta standi ekki að baki — hvað myndarskap snert.r — þeirra íslendingadaga, sem enn hei- ir verið efnt til í borg þessari frá því fvrst að þessi hátiðahöld hóf- ust. En til }>ess að dagurinn hepn- ist sem bezt, er undir því komið, að hvert mannsbarn af islenqku bergi brotið, sem heima á í borg- inni — sæki daginn. Væru lasburða gamalmenni eða aðrir, seim eigi treystust til að fara með strætisvagni, en langaði til að koma, biður nefndin þess að hún verði látin vita ; vill hún flvtja þá hina sömu í mjúkri bif- reið út á hátíöastöðvarnar og heim til jjeirra aftur, án nokkurs endurgjalds. þar sem bátíðin fer fram í garð- inum, verður svæðið prýtit grúa af flö..<m og öðru skrauti. Nefndin hefir látið biia til mesta fjölda af íslenzka ílagginu, svo hver gestur dagsins getur það eignast. Enda skylda okkar hér vestra að sýna með því hluttekning með foændum vorum á gamla landinu, sem um sárt eiga að binda, hvað flaggið snertir um þessar mundir. Eins margt fólk og mögulega á hægt með, ætti að fara út í garð- inn með fvrstu rafmagnsbrauta- lestunum að morgni. þær lestir fara — önnur frá Portage Avie. norður Arlington og ofan William Ave., og hin frá Portage Ave. norður Sherbrooke St. og ofan Logan, beina leið út á hátíða- stöðvarnar. Alt fólk kemst frítt með jjeim lestum og nefndarmenn á hverri lest tfl að ledðbeina fólki. * Máltíðir ágætar hefir nefndin gert ráðstafanir til að fengust í garðinum kevptar fvrir sann- gjarnt verð allan daginn. Kiunig skvr, kalfi, vindlar og allskonar annað munngát. Heitt og kalt vatn verður bar gefið, hverjum sem þarf, og maður til staðar að afhenda það. * Skrúðförin, sem farin verður um nokkur helztu stræti borgarinnar, sem nietið var í síðasta blaði, — hefst á norðaustur horninu á Sim- Jcoe og Livinia kl. 7.20 e. h. Farið | verður norður Simcoe, ofan Sar- | gent Ave., norður Sherbrooke, of- an William Ave., suður Princess, austur Portage Ave., norður Main St., vestur Uuffitrin að sýniugar- garðinum. — Ekki ,er ætlast til, að aðrir en bifreiða og mótor- hjóla eigendur verði í skrúðför [ þessari. Fundnir hafa verið að I máli flestir þeir Islendingar hér í ] boro; sem eiga þau mannílutnings- ! íæri, og undirtektir verið ágætar, | eins og að likindum ræður. ls- lenzka flaggið, 14x18 ]>ml. að stærð, lest á stöng, verður til sölu fyrir 25 oents á farstaðnum. — Ef eigi hefir náðst til einhverra, sem bifreiðar eiga, eru þeir sömu beðndr vinsamlegast að vera með. Winnipeg-íslendingar! Verið samtaka Islendingadaigs nefndinni í því, að gcpa skrúðför okkar til sóma. # Kappreiðarnar á íslenzku hest- unum verða að sjálfsögðu til- komumiklar. A. S. Bardal hefir 3 gæðinga, G. P. Thordarson 2, J. Runólfsson 1 og J. W. Thorgeirs- son 1. A. S. Bardal ríður einum sinna gæðinga, Páll Björnsson öðr- um og Miss Alla Bardal þeim þriðja: Rœða haldin á skemtisamkomu (skógar- gildi). I fyrsta sinn höfum við íslend- ingar úti-samkomu (skógargildi) á þessum stað, i Lincoln Park, hin- um sameiginlega skemtireit bæjar- ins. það eru að líkindum aðallega tvær ástæður til þess, að þessi staður he'fir verið valinn fyrir samkomuna, og þessar ástæður munu vera báðar fóignar í frelsis- J kröfum okkar. Af því að við erum borgarar þessa bæjar, þá erum við hér á okkar edgin eign, og er- um að því leyti frjálsir. Og af þvi að við erum hér, ekki undir þaki eða innan veggja, úr föstum efn- um, sem mennirnir hafa bygt, þá erum við lausir við þau takmörk. Við erum hér á guðs grænni jörð (sem kallað er) í frjálsu andrúms- lofti, í nástúrunnar frjálsa heim- kvnni, þar sem mennirmr ihafa engar efnislegar liindranir lagt til þess að byrgja fvrir útsjón okkar til himfns eða jarðar. Vér erum hér á rneðal trjánna, jurtanna og blómanna, í blóma lífsins, sem náttúran fratnleiðir frjáls, og sam engin listaverk mannanna fá jafn- ast við að fegurð og fullkomnun. Með því aö það sé rétt ályktað, að bessi staður hafi verið valinn vegna rýmra írelsis-, þá vil ég fyr- tr samræmis sakir athuga með ykkur litla stund, hvernig váð not- um frelsið, og hvernig okkur hætt- ir við að misbrúká það. Af því það er náttúrulögmál, að allar tegundir ltfsiins þroskist til j>ess að ná cinhverju fullkommmar takmarki, þá gildir ‘sama reglan um hið persónulega sálarlíf mann- anna. En af því að maðurinn er frjáls, þá er það á hans vraldi, hvernig hann notar frelsi sitt ; hann getur eins notað það á óheil- brigðan ve,g eins og heilbrigðan. Heálbrigð notkun frelsis er í því fólgin, að maðunnn noti öfl sín, vit og vilja til þess að re\rna að ná sem hæstu fullkomnunarmarki fvrir persónuleik sinn. þetta felur í sér, að allir hafa sama rétt í þessu éfni. Enginn einstaklingur má því hindra annan. Sérhver maður er hluti af mannlifsheildinni, og heil- brigði og fullkomnun hennar bygg- ist á því, að eindirnar eða menn- irnir, sem hún- samanstendur af, nái sem mestri heilbrigðri þrosk- un. Til ]>ess að geta notað rétt sitt persónufrelsi verður^ maðurinn að gera sér ljóst : Að allir menn eru fæddir með satna rétti til að lifa, og að enginn er eðlilega frjáls í mannlífsheildinni, nema hann fram leiði með eigin öflum eins mikið notagildi fyrir heildina, til við- halds hennar andlegtt eða líkam- legu heilbrigði ein,s og hann notar sjálfur til viðhalds persónuleika síns. Og ennfremur, að af því að mennirnir eru frjálsir, þá hafa þeir persónulega ábvrgð gagnvart sjálf- um sér, mánnfélaginu og náttúru- lögunum. Hvað það snertir, að við sem heildarhluti af íslenzka þjóðflokkn- nm höfum ^afnast hér saman á sameiginlegan skemtifund- á ojwiu og frjálsu svæði í náttúrunnar heilbrigða ríki, þá notum við frelsi okkar á heilbrigðan hátt. Jjví sam- kvæmt tilgangi þessarar samkomu höfum við öll komið hiugað ó- þvingtið og frjáls, með kærldlcs- hug hver til annars. Við æ.tlum að vera hér bræður og systur í dag, bö,rn fslands, og sannar eindir al- heimslífsins, börn guðs. Við flytj- um með okkur góðan tilgang og leggjum því hver og einn fram heilbrigð áhrif, til þess að gera þennan sameiginlega skemtifund okkar ánægjulegan og uppbyggi- legan. Kringumstæðurnar hafa mikil áhrif á manniun. Éig vona því, að hið heilnæma og frjálsa. lífsloft, sem við öndum h.ér að okkur, og hin óháða útsjón, útí hið óendanlega rítm, hafi þau á- hrif, að við notum hér að eins okkar beztu hvatir, og reynum a-S sjá og skilja sannleiks-fegurð lífs- ins, í útsýni hinnar frjálsu og rannsakandi sálar eöa skj'nsemi. Fyrir utan það að vippbyggja líkamann með mat og drykk, og heilbrigðum lcikfimis æfingum, og glaðværum hugsunum, þá skift- umst við á áhriíum, sem við send- um hver til annars gegnum orð, annaðhvort í ræðuformi eða sam- tali. Og svo hölum við enn eitt, sem ef til vill er mest ve,rt af öll- um okkar skemtiathöfnum, og það er söngurinn. það verða líklega þau einu áhrif, sem snerta okkur í dag úr heimi listarinnar áhrif söngflokksins okkar. En þau áhrif eru líka heilbrigö og vekja heil- brigðar nautnir. Ilieiður ber þeim., sem listina æfa, og göfugt er hlut- verk þeirra. Einn heimspekingur- inn trúir þvi, að það sem menn- irnir hafi komist hæst, það hafi þedr fleytt sér á tónum. Og að maðurinn hafi með tónum skapað nýja veröld þar sem alt sé líf og andi. Samkvæmt þessu ætti það að vera göfugt hlutverk, að hlyntta að hljómlistinni, og þar af leiðandi ógöfugt að vera henni til tálmunar. Tign mannsins yfir allar aðrar þektar tegundir lífsins er fólgin í hans persóniufrelsi. Mennirnir ættu því umfram alt að virða.þessa miklu gjöf, og nota hana vel gagn- vart sjálfum sér og öðrum. Menn ættu að eins að æfa heilbrigðar hugsanir, og vekja hjá öðrum heil- brigð áhrif. En af því mennirnir hafa mismunandi þekking, hvatir og tilfinningar, þá verða ályktanir þeirra yfirleitt mjög mismunandi, um það, hvað sé heilbrigði á jjessu og hinu svæðinu ; einn getur því ályktað j>að rétt, sem annar segir rangt. En erinungis fvrir það, að mennirnir eru frjálsir að gera mismunandi ályktanir, og frjálsir að færa misimuniandi rök, þá þroskast þekking og menning í heiminum. þar af leiðir, að öll þau öfl, sam menniifitir búa til, sem hindra fr.jálsar rökræður og ályk'tanir, eru ó h e il b r i g ð, — þatt hindra fratnför mannsandans, og eru því brot á þroskunarlög- máli lífsins. I þessu hefir verið fólgin erin af stórsyndum mann- anna á liðtxa tímainum, og þessari synd er stór hluti mannanna hiáð- ur enn í dag. Eg hefi heyrt menn segja : Að jjeirra málefni væri þeim of heilög til þess að taka þátt í umræðum um þau. þeir trúa því efalaust, að þau séu fullkominn sannleikur. En ef að þau eru fullkominn sann- leikur, þá geta engin sönn rök sannað ófullkomlegleika þeirra, og þess viegna ættu menn ekki- að ótt- ast að ræða ]>au með gætní og skynsemi. Stuart Mill leit svo á, að bó að allur heimurinn viðus- kendi sannleiksgildd einhvers mál- efnis rragnstætt einum manni, sem mótmælti því,, þá ætti samt að veita manninum áhe\rra og skoða hans rök, og jafnvel þó að hann hefði engin rök að íæra, sem a-ðrir tækju gild, þá yrði samt ávinning- ur. því með því að ræða málefnið, þá endurnýjaðist samnleiksgii'ldi jjess hjá mönnunum ; það yrði hjá þeim lifandi sannfæring, í staðinn fvrir — ef það væri ekki rætti— þá vrði það með tímanum áhrifa- laus og dauð hugmynd. É,g vil óska, að við misbrúkuðum ekki frelsið, hvað þetta snertir. Eins og ég hefi áður sagt höfum við frelsi til að ræða málefni mannanna, og við notum frelsið rétt, ef tilgangur umræðanna er, að reyna að finna hinar sönnu hliðar þeirra. En þar á móti mis- brúktim við frelsið, ef umræður okkar og álvktanir byggjast á öðrum hvötum. Ef við gerum úr- skurð um .málefni, án þess að skilja það, og án þess að vera fær um að gefa ástæður, þá gerum við rangt, og meö því stöndum við gagnvart gætnu og hugsandi fólki, sem opinber auglýsing fá- vizku okkar og fljótfærni. Ræðum því öll málefni einu'ngis með þeim tilgangi, að finn,a réttmæti þeirra, o<r ef við gerum það, þá mun eng- in hvöt til að miklast af vfir- burða þekking gera vart við sig. þá mtinu þeir, sem betur vita, sýna hinttm vorkunnsemi og leið- be-ina þeim með bróðurlegum hug á hærri þekkingarleiðir. Gefum æfinlega; ástæður á undan ályktun. Eg lít svo á, að þegar við höf- utn skemtifuíid á fr jálsu -og opnu svæði, undir bern lofti, þá höfum við það beizta tækifæri til að njóta ■WA.r-tfc LAGVÍSA. Já, von er hann Mangi minn þyktist við þá, sem “þtjSUNDIR” nefndu í stöku, því sag.t er um nætur þær sæki hann á, og svefninum breyti í vöku. Og þúsundir Hortitta þe\-si um grund, með þúsundfalt heróp, er festir hann blund. “BRAGA’*- vinur. H I N ZT. Vér niennum ei lengur aö glepsa í- grjót, hjá gleruðum smámuna sálum. Og óskum það verði þeim annmarka bót, sem alstaðar ganga á nálum. GLEPS. j þedrrar heilbrigðustu ánægju, sem | vörðunum var ]>að ekki, og feldu: j lífið getur veitt okkur, sem er að 1 þeir það með stórmiklum mieiri- I skoða náttúruna og gleðjast yfir j liluta bann 27. þ.,m. En stjórnin fegurð hennar og samræmi. éjg eins og þetta er ánægjulegt, eins er það þekkingarlega uppbyggilegt fyrir maitnsandann. Lög og öfl náttúrunnar eru óumbreytanleg) og J jjess vegna eru þau sannleikur, og i á þeim sannleika byggist því allur annleikur mannanna á öllum sviðum. Eíg ber því virðingu fyrir þeim hugsjónum, sem standa á bak við framkvæmdir kvenfé-.lagsins, sem komið hefir þessari samkomu í framkvæmd, Og ég er því konunum þakklátur bæðf fyrir hugmyndina orr framkvæmdina. Efe vona, að fólkið skemti sér vel og á heilbrigðan hátt hér í dag, og að hver og einn fari heim í kveld með hærri og göfugri á- form og hugsjónir, og með inni- legri samúð og bróðurhug hver til annars, setn beri mikla ávcxti í samlífinu framvegis. Ég veit, að mismunandi þekkingarstig og mis- munandi tilíinningar orsaka hjá okkur mismunandi rökfærsltt, og gagnstæðar ályktanir. E n é g veit u m leið, að það er engin nauðsyn að láta mismun- andi skoðanir framleiða ill öfl, sem hafa óheilbrigð áhrif á lífið. Við gietum rætt öll málaftti okkar með vinsíimlegum hug og beitt sameiginlegum vilja til þess að revna að finna hina réttustu hlið þeirra, og ef við gerum það, þá kotnum við í veg fyrir allan per- sónulegan illvilja og hatur, sem sýkir okkar persónulega líf og íé- lagslíf. Látum það því vera sameigin- ltgt -markmið okkar að leita sann- leikans. Verum leiðbeinandi, en ekki ásakandi. Lítum á vanþekk- iii" og veikleika annara með vor- knnnsemi og meðlíðun, og sendmn alstaðar ljós og yl út frá okkuf ltver til annars. I einuiorði: r-eyn- um að vera sannir menn, og þá notum við rétt okkar persónulega frelsi. M. J. Fréttir hvaðanæfa. — t Járnibrautarslys varð á laug- ardaginn nálægt borginn Esbjerg í Danmörkti. Mistu þar sexitán manna lífið, og margir urðtt fyrir alvarlegum meiðslum. Meðal þeirra, sem lífið létu, var og einn af merkustu stjórnmálamönnum Dana, Peter Sarboe, þjóðþingis- maður. Hann var einn af leiðitog- um jafnaðarmanma og hefir undan- farin ár átt í sífeldum málaferlum við uppeldisstofnanir og björgun- arhæli, sem hann gerði sífeldar á- rásir á fvrir illa tneðferð á ung- miennum þeim og vesaliingum, er þar áttu dvöl. Var hann fyrir jjessi afskifti sín hataður af mörg- um, en það lét hann sig litlu sk’ifta. Hann var einlægur vinur þeirra, sem voru olnþogabörn gæL unnar, sýrstaklega mtinaðarlausu bárnanna. — Svíi einn í Yukon gnlUandinu, Jacob Neilson að nafni, var nýver- ið dæmdur í tuttugu ára þrælkun- arvinnu lyrir að haía gert sketitJd- ir á námu, er Yukon gulllélagið á. Mál þetta ltefir staðið lengi vfir og verið sótt og varið af ka*mi miklu. En harður mun ílest- um finnast dómurinn, því litlar voru skemdirnar, sem manngaiim- tirinn gerði á námunni. — Neðri málstofa brezka þings- ins samþvkti nýlega frttmvarp til laga, sem ákveður : einn maður— eitt atkvæði, eða með’ öðrum orð- um, að afnema réttindi höfðingja og auðmanna til að hafa mörgiat- kvæði, eins og verið hefir. Eins og nærri má geta, var alþýðunni einkax hugarhaldið, að frumvarp þetta næði fram að ganga, en lá- ætlar að le.ggja það fvrir næsta þing og þar til lávarðarnir verða magnlausir að fjalla um það. — Uppskeruhorfur eru yfirlieitt hinar beztu í Vestur-Canada, hvar sem hefir til spurst, og >er nú þeg- ar farið að slá akra í Suður- Alberta. — Haglstormur gekk yfir nokk- urn hluta Saskatchewan fylkis á föstudaginn, og gerði miklar skemdir á ökrum. Mestur var skaðinn í kringum Rostern. — Hroðamorð var framið ný- lega nálægt bænnm Rumsey í Al- berta. Var þar kona og börn henn- ar tvö myrt af manni sínnm, sem síðan framdi sjálfsmorð að unna ódáðaverbinu. Maðttr þessi hét George Robertson og bjó skaimt frá Rumsey, á bújörð, er kona hans átti. Haíði hún eignast hana. eftir fvrri mann siun. Hann hafði óltnur viljað fá konu sína til að gefa upp eignarréttinn á jörðintti í sínar hendur, en htin var ótáanleg til þess ; vildi að sonur sinn, 12' ára páltur af fyrra hjónabandi,, fengi eignina, bá hann næði lög- aldri. þetta halði orðið hjónunum að brætuefni um langan tima, og hafði maðurinn oftlega leikið konu sína hart, en hnn sat föst við sinn lceip. Daginn, sem ódáðaverkið var unnið, hafði þeim hjónum emt orðið sunduroröa, og hafði bóndi farið út á :tkur mjög reiður. Hann kom svo heim um dögurðartíma, og var þá konan að matreiða. Tó'k hann þá umsvifalaust skambyssu úr vasa- sínum og skaut hana til bana. Síðan skaut hann stjúpson sinn og síðast ungbarn þeirra hjóna tveggja ára mey, og tók síðan sitt eigið líf. — 1 hinu mikla hegniti,garhúsi New Sork ríkis, er nefnist Sing Sing, er uppreist um þessar mund- ir, og eru það fangarnir, sem hana hafa gert. Uppreistin er ekki falin í slagsmálum og þess kyns róstum, heldur í eldsvoðum. Kveikja fangarnfr hér og þar í fangelsisbyggingunni, og hafa á bann hátt valdið stórmiklu tjóni. Fyrsti bruninn varð 23. þ.m., og brunnu þá þrjár af verksmiðjtt- bvggingum fattgelsisins, og er sá skaði metinn um 152 þúsundir dollara. Annar bruni varð-fyrir 2 dögum síðan, og brann þá fa-tá- gerðarverkstæðið, en sá skaði er ekki ýkja mdkfll. Yfirvöldin vita enn ekki, hverjir af föngunum eru valdir að þessum brtinum, en gæzlumönnunum hefir verið fjölg- að um helming, og allir verstu fangarnir, 250 talsins, hafa verið fiúttir í annað fangelsi, en flestir hinir fajtgarnir eru lokaðir inni í klefum sínum, og láta margir þeirra ófriðlega. Rannsókn stend- ur nú vfir. — Victor Emanuel ítalíu kon- ungur og Helena drottning hans hafa v-erið að heimsæk'ja konungs- hirðir Norðurlanda ög verið fagn- að þar með hinni mestu viðhöfn. — I Mexico er alt í uppnámi sem áður, og eru orustur dagleg- ar, og þrengir meir og meir dð Huerta. Búast mienn við falli hans á hverri stundu. Bandaríkjastjórn- in hefir nú setið hina síðustu dag- ana á rökstólum til að ræða um ástandið í Mexico og hvað sé hægt' að gera til að friða landið. Sendiherra Bandaríkjanna í Meoci- co, Ilarris Lane Wilson, er nú komino til Hashington, sam- kvæint skipun Bryans utanríkis- ráðgjafa, og hefir hann verið að fræða stjórnina um ástandið iþar svðra, og svo verja sjálfan sig gegn kærum jjeim, sem á h-anu hafa verið bornar af fvlgjsmönn- tim Maderos utn fvlgi við Huerta og Diaz. Hvað send'iherranm hefir látið uppi er ennþá ekki fullkunn- ugt, en Bandaríkjastin hefir bann- að að se-lja Iluerta stjórninni vopn og skotföng.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.