Heimskringla - 31.07.1913, Side 7
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 31. JÚLl 1913.
BLS. 7
Agrip af reglugjörð
dm heimilisréttarlönd í C a n a d a
. Norðvesturlandinu.
Sérhver manneskja, sem fjöl*
•kyldu hefir fyrir aö sjá, og sér-
hver karlmaöur, sem oröinu er 18
lára, hefir heimilisrétt til fjóröungs
lár ‘section’ af óteknu stjórnarlandi
í Manitoba, Saskatchewan og Al-
berta. Umsækjandinn verður sjálf-
ur aö koma á landskrifstofu stjórn
arinnar eða undirskrifstofu í þvf
héraði. Samkvæmt umboði og með
eérstökum skilyröum má faöir,
móöir, sonur, dóttir, bróðir eða
systir umsækjandans sækja um
landið fyiir hans hönd á hvaða
ekrifstofu sem er.
Skyldur. — Sex mánaöa á-
búö á ári og ræktun á landinu i
þrjú ár. Landnemi má þó búa á
landi innan 9 mílna frá heimilis-
réttarlandinu, og ekki er minna en
80 ekrur og er eignar og ábúðar-
jörö hans, eða föður, móður, son-
ar, dóttur'bróöur eða systur hans.
I vissum héruðum hefir landnem-
Lnn, sem fullnægt hefir landtöku
skyldum sínum, forkaupsrétt (pre-
emption) að sectionarfjórðungi á-
löstum við land sitt. Verð $3.00
ekran. Skvldur :—Verður að
sitja 6 mánuði af ári á landinu i
8 ár frá því er heimilisréttarlandið
var tekið (að þeim tíma meðtöld-
um, er til þess þarf að ná eignar-
bréfi á heimilisréttarlandinu), og
60 ekrur verður að yrkja auk-
reitis.
Landtökumaður, sem hefir þegar
notað heimilisrétt sinn og getui
ekki náð forkaupsrétti (pre-emtion
á landi, getur keypt heimilisréttar-
land í sérstökum héruðum. Verð
$3.00 ekran. Skyldur : Veröið að
sitja 0 mánuði á landinu á ári i
þrjú ár og rækta 50 ekrur, reisa
hús, $300.00 viröi.
W. W. COiT,
Deputy Minister of the Interior.
Borgið Heimskringlu!
Hyað er að ?
Þarftu að hafa eitt-
hvað til að lesa?
Hver sá sem vill fó sér
eitthvaö nýtt aö lesa 1
hverri vikn,æt i aö gerast
kaupandi Heiihskringlu.
— Hán færir lesendum
sinum ýmiskonar nýjan
fróöleik 52 sinnum á Ari
fyrir aöeins $2.00. Viltu
ekki vera meöl
Leitréttingar og svör.
Herra ritstjóri.
Viltu gera svo viel, að ljá rúm
í þínu lieiðraða blaði nokkrum
orðum til “Áhorfanda”.
Heiðraði “Ahorfandi”. Kæra
þökk sendi ég þýr fyrir leiðrétting-
ar þínar á vísunum eftir Sigurð
Bjarnason, sem birtar eru í Lögb.
nr. 21 ; ég sendi vísurnar réttar,
en 3 orð hafa misprentast, og
varst þú íljótari til að leiðrétta
þau en ég. Hvað margar vísur
þurfti að leiðrétta aí fyrri vísun-
um, sést ef þær eru bornar saman
við þær, sem ég sendi, og vona ég
þær verði átta. Éíg vona að bræð-
ur Sigurðar, sem lifa hér vestan
hafs, láti til sín hej-ra, ef nokkuð
er skakt í vísunum, sem ég sendi,
nema þessi 3 orð : fögnuðinn, sem
á að vera fögnuð inn, og hin 2
orðin, með móðudauða, sem á að
vera við, og angursboði glevmdi,
fvrir baði, þau hafa aflagast við
stilsetninguna.
Níundu vísuna, sem þú segir að
ég hafi skælt og afbakað svo eng-
in vísumynd sé á henni, höfum við
bæði rétta. Hún var fyrst ort eins
og þú hefir hana, en af því oirðið
“slæddist” þótti óviðfeldið var því
breytt og haít svona: streymdi, og
þar af leiðandi varð að breyta
seinni hendingunni líka. Mér líkaði
vísan betur, þegar búið var að
breyta henni, og þess vegna sendi
ég hana svoleiðis ; t.d. kann ég
betur við þe,gar um rigning er tal-
að, að segja, að rigningin
streymdi úr loftinu, en að segja
slæddist. Eg vona, þegar þú ert
búinn að athuga vísuna vel, að þú
verðir im'r samdóma. Mér þætti
vænt um, að fá að vita það ivið
tækifæri. Svo kveð ég þig með
vinsemd og virðing.
Til Péturs Pálssonar.
þú sagir, Pétur, í Hkr. nr. 37,
að tildrögin til þess, að þú hafir
sent mér fallegu vísuna þína séu
þau, að þú hafir lesið nokkrum
sinnum frumsamdar vísur eftir
mig í Lögb. og að þér hafi virst
sumar þeirra ofurlítið gallaðar ;
svo hafi vísan til ritstj. Lögbergs
komið, og þá hafir þú orðið Hug-
fanginn af linnastalla kenningvmni.
Mér þæt-ti fróðlegt að vita,
vísur það eru í Lögb., sem þú í-
myndar þór að séu frumsamdar af
mér, og svo galla þeirra. Ég man
bara eftir einu stefi, sem ég sendi
fvr.ir en vísuna til ritstjórans^ og
efast ég ekki um, að þú finnir
marga galla á því. En ég vona að
þú bendir mér á vísurnar, sem þú
hefir fundið eftir mig, eða ímynd-
ar bér að séu eftir mig, því öðru-
vísi getur það ekki vörið. þetta er
stefið, sem ég man eftir : 1 Dak-
ota griðargömul kona.
Svo segist þii hafa tekið fyrir
marga rímnaflokka, eftir ýmsa höf
unda, mér skylst til þess að leita
að kenning í liking við linna-
stalla eða -eins, en liefir hvergi
fundið nema beð, bæli, ból eða
dýnu, eða því líkt. það er annað-
hvort, að það eru aðrir rímna-
flokkar en þeir, sem ég hefi yfir-
farið, eða þá að ég er fundvísaði
en þú. Eig hefi fundið í rimum :
arma, hæð, hjall, stall, hlíð og
brekku, og það finst mér mefra
líkjast stall en bóli. Eg hey ætíð
heyrt að or.majörð væri r-étt gulls-
kennin-g, hverju nafni af jarðarteg-
undum sem hún er nefnd. Og því
til sönnunar, að fyrri tíð-ar skáld
og hagyrðingar hafa álitið þ-að
ré-tt vera, sendi ég íá-einar vísur,
og um leið afsala ég mér þeim
h-eiðri., að linnastalla kenningin sé
nj'gervingur uppfundinn af m-ér.
því sannleikurinn er sagna beztur.
' Eftirfarandi vísa er í Fertrams-
rimum eftir S. Breiðfjörð :
•
Illir sitjá elds við glóð,
en orma þvita niður
tók að brvtja trölla þjóð.
Trúi é.g þryti friður.
þviti er steinn, orm-a-ste-inn :
gullskenningin.
þessi vísa er í Bæringsrímum
eftir Sigurð Bjarnason :
Bæring gæðum býtti þjóð,
bezt á svæði virtur,
hesta og klæði gaf hann góð
gargans liæða mörgum rjóð.
Gargan ormsheiti, ormahæð.
þyssi er eftir hann líka í rím-
um aí Píramus og Tispi :
Eik vill finna auðgrund sinp,
á sem minnast gjörði,
og fá þar sinnis fögnuðinn
fróns hjá linna njörði.
þessi vísa er byrjun á ljóðabréfi
eftir hann :
Lag hið fríða skarta skil,
Skaga lýðis geymir til,
daga víðis bjarta hil
brag að smíða þér í vil.
Lj'ðir : ormur, ormaskagi.
Ekki man ég í hvaða rímum
þessi vísa er :
Linna hjalla hirðir snjall í rómu
lætur falla sóta sveit,
sundur alla fylking skdt.
Ekki man ég með vissu, hvort
þessi vísa er í rímum af Sigurði
Turnara :
Snjallann inni ófeiminn
einn hjá tvinna jörðu,
stalla linna lárviðinn
/ leiðir finna -gjörðu.
þessar vísur eru eftir Sölva
Sölvason, sem eitt sinn lifði á
Ilallson, N. Dak.:
Vinnur drjúgum la-ga ljóð
liunabrúar tiggi,
kvinnum trúi ég mýkji móð
minn Jósúa Siggi.
Eftirfarandi tvær vísur eru eftir
Agnar Jónsson á Illugastöðum,
dótturson G. Ketilssonar ;
Vekur fríðan fræðasöng,
frekar blíðu kjörin,
dreka (hlíðin) hæðaspöng
hrekur kvíða svörin.
(Dreki: ormur ; ormahæða-spöng
— stúlkukenning).
Fjalla g-yllir hringa hér,
halla snilli sem að ber ;
kallast illar auðgrundir
allar spilla fyrir þér.
(Hringur: ormsheiti ; ormafjall:
gullsk-enning).
Eftirfarandi vísa er fvrir mörg-
um árum ort af laglega hagorðum
bónda hér vestanhafs, en af því
hann fer dult með ljóðagerð sína,
vil ég ekki nafngr-eina hann :
Gleður lýði björt á brá
bráins hliðin stalla.
Ekki stríða Önnii má,
er það prýði valla.
E-g man ekki eftir livern þessi
vísa er :
Lista —. banga—lítinn braginn
linnadranga fvrir hlín,
firna lang-a föstudaginn
fór hún Manga vina þín.
(Hlín er evjar-heiti).
E-g kann margar vísvir þessum
líkar bæði vir rímum og alþýðu-
kve-ðskap. En þetta ætti að nægja
til að sýna Pétri, að fleira er haft
en ormaból og því líkt í guljs-
kenningár.
Svo ætla ég ekki að spjalla við
liann framar.
Ekki ætla ég nvi að biðja Hkr.
um mikið rúm fvrir svar til J.J.
D. Eg er helzt til mikið búin að
níðast á góðvild og gre-iðvikni rit-
st-jórans, sem ekki einungis hefir
bæði fljótt og v-el léð riim í Hkr.
þeim línum, sem ég hefi sent hon-
um, heldur líka t-il mrnii leiðrétt
stafsetningu -mína, sem er í rn-eira
lagi ábótavant. Fvrir hvotttveggja
sendi év honum hughlýjar þakkir.
Til J. J. Daníelssonar.
Ekki finn ég neina hvöt hjá mér
til að þ-akka þér fyrir lesturinn
eða gæðin, en til þess að við skiljr
um ekki svo að skiftum, að ég
þákki þér ekkert, vil ég senda þér
þökk fyrir ský-ring þína á visunni
“Ertvx systir Sigurðar”. það voru
svo ma'rgir Sigurðar á 19. öldinni,
sem færðu sitt frostaf-ar fram á
svið skáldskaparíns, eins og þú
skýrir það, og þeir af þei-m, sem á
lífi eru, lialda því ’áfram enn. það
er ekki hægt fyrir mig að vita við
hvern þeirra þú átt, því eins og
þú skilur ge-t ég ekki verið svstir
þeirra allra, nema frá Adam, og
von-a því að þú afsakir, þó ég ekki
svari spurningu þinni.
Eíg vissi vel hvað þú meintir,
þen-ar þú sagf%r að ég þxettist vita
betur en þeir G.K. og B.J., en ég
hafði ástæðu til að rengja það,
sem þeir sögðu, og þig líká.
þér ftnst að ég hafi verið ill
viö þig og h-eldur ég hafi reiðst
þér. En svo var ekki. Mér finst eg
hafi verið þér góð. Mér ofbauð,
hvað þix barst h-iklaust fram ó-
sannindi, og ætlaði að reyna að
vekja hjá þér meðvitund vxm það.
Sá er vinur, er til vamms segir.
En nú síðan ég las síðustu -grein-
ina f-rá þér til mín í H(i r., er ég
vonlaus um, að mér takist það,
og ætla mér því ekki að s-egja
meir við þig nxi eða framvegis ;
ne-ma eeina vísu vil ég senda þér
að skilnaði, eftir Sigurö Bjarna-
son. Hún er svona :
Sem kristallus saivnleikann
sj.á m-enn allan gagnskærann.
það er fall að flekka liann
og fly-tja galli blándaðan.
Að endingu bið ég lesendur Hkr.
að fyrirge-fa, hve mikið rúm ég
hefi tekið upp i blaöinu f-rá öðru
skemtilegra.
Júlí 16. 1913.
Gamla Dakota-konan.
SHINGLE BLACK Kolsvartur, vatnshéldur
------------------------- þakspóns J 11 u r, s e m
glansar enn meira við
sólarhitann. Aðeins 50c gallónan í tunnunni. Kaupið það. —
„ ShinglesQte/, Málara Creosotc
—Tilhúið að blandast f alskonar liti,—40c gailónan f tunnunni.
Mál os litir alskonar, og ódýrara en
—-----—^--------HEILDSÖLUVERÐ FYRIR PEN-
INGA ÚT I HÖND. Skrifið, símið eða finnið oss að máli,—
CARBON OIL WORKS, LTD.
66 KING STREET WINNIPEG TALS. GARRY »10
THORSTEINSON BRO’S. & CO.
BTGGINGAMENN OG FASTEIGNASALAR.
Vér byggjum og seljum vönduð og góð hús og all-
ar tegundir af byggingum, og seljum lóðir og Iönd,
útvegum lán á byggingar og lönd og eldtrjgg-juim
hús og stórbyggingar. Vér skiftum bæjareignum fyrir
bújarðir, og bújörðum fyrir bæjareignir. Vér óskum,
að Islendingar tali við okkur munnlega, bréfiega eða
gegnum síma.
815-817 Somerset Bldg.,
(næsta bygging austan við Eaton).
SKRIFSoFU SIMI MAIN 2892. HEIMILIS SIMI GARY 738.
WM. BOND
High Class Merchant Tailor
Aðeins beztu efni á boðstólum.
Verknaður og snið eftir nýjustu
tízku. — VERÐ SANNGJARNT.
Verkstæði :
Room 7 McLean Block
530 Main Street
)J-»-f-»-fj»'F-*-F-»-F-»-f-»-F-»F-»-fA-»'+-»-F-»-f-»-f-»-f-»-F-«-e»-f-»-f-»-f-»-f}£
ISJALFSTÆTT HEIMILII
f
+ jafn ódýrt og útkjálka bæjarlóð. NIilt loftslag. Ekkert frost t
* J á vetrum, engin sumarfrost. Ekkert ónýtt land. Liggur £
f að dyrum besta markaðar. Odýr fiutningur. t
f
*
f
♦
f
♦
f
t
f
♦
f
♦
X-
Skilmálar: yfir fjögur ár.
Sendið t ftir stórri bók mcð myndum, — ókeypis
Queen Charlotte Land Go. Itd.
401-402 Confederation Life Eldg. -- Wínnipeg.
PHONlf flAlN 203.
l
• f»f»f»-f»-f»f»ff»-f»f*f»f*f»f*f»I»f*
SIÐASTA LOTASALA I c. P. R. TRANSCONA
Lóðirnar eru á sama stræti og beint á móti C. P. R. eigninni. Meira
en HALF ÖNNUR MILION verður kostað til þar á þessu sumri.
nEDAL fjárhyggjumaöur verður áð
í North Transcona. “Subdivisions”
C. P. R. eigninni, en ef til vill verður
byggingalóðir.
Eigndr vorar eru á Springfield Highw
lét byggja fyrir menn sína. það er verið
þær lóðir, sem vér höfum til sölu, eru
Verksmiðja Manitoba Bridge and Iron
$1,000,000, og gefur fjölda manns vinnu.
sem verða settar á stofn í North Transco
færi, en annarstaðar í úthverfum Winnipe
Rafafls-vfrár Winnipeg borgar Hggja
aflið mjög ódýrt.
liugsa sig um, hvernig -bezt sé að ávaxta peninga
eru á markaðnum og margar hverjar mjög nálægt
langt þan-gað til, að þær allár verða notaðar sem
ay, beint á móti húsum þeim, sem C. P. R. félagið
að smíða tvo stóra “elev-ators” fyrir C. P. R., og
vel settar fyrir heimáli C. P. R. vinnumanna.
Works er stutt frá og er bráðum fullger, kostar
þ-etta er að eins edn af þeim mörgu v-erksmiðjum,
na, sem leiðir af því, að þar er bægar um flutninigs-
g-borgar.
gegnum þe-tta svæði, og þar af leiðandi verður raf-
Fjölda margir menn fá vinnu í North Transcoma.
NORTH TRANSCONA fer óðum fram. Innan 18 mán. verða 5 til 10 þús. manns þar í
þjónustu járnbrauta og annara iðnaðarstofnana, og tala bæjarbúa verður 15,000 til 25,000
manns. Hjugsið yðtir hvaða áhrif þetta hlýtur að hafa á fasteignir. Lóðir, sem nú eru aðeins
5 til 10 dollara fetið, margfaldast í verði. þeir, er kaupa, fá þannig stóran gróða löngu áður
en tími er til að mæta síðustu afborgunum. — Eignir vorar eru á Springfield Road, sem er
eina strætið, sem liggur beina leið til Win nipeg, frá því svæði, sem liggur norður af C. P. R.
eignunum, og sem meinar að það verður aðalstræti Transcona. Allar lóðirnar eru minna en
3 “blocks” og flestar minna en 1 “block” frá Springfield Highway.
Vér höfum aðeins eftir eitt hundrað lóðir til sölu.
Póstið þennan miða í dag
W. A. ALBERT Á CO.
708 McARTHUR BLDQ., WINNlPga
Herrar;
Inulagöir eru $................
Íyr9ta borgau A............. lóöir
í North Transcona á $...........
fetið.
Pér undirgangist hér meö, að láta mig
fá beztu lóðimar sem þér bafið völ á.
Nafn ; ...'....................
Aritau ; ......................
Þar eð þessi laiidspilda var keypt fyrir 6 árum, en er nú í fyrsta siani á markaðin-
um, þá erum vór færir um að selja þessar lóðir á HALFU VERÐT samanborið við
aðrar lóðir. og ef þér berið saman verðið þá munuð þér sanufærast, Þér getið þre-
faldað peninga yðar á stuttum tíma
Klippið úr þennan miða og sendið til vor.
Phone riain
7323 og 2736
W. A. Albert & Co.
. . . Winnipeg, Man.
P.O. BOX 56
708 McArthur Building
Umboðsmenn
fyrir
eigendur
Póstið þennan miða í dag
W. A. ALBERT & CO.
708 MeARTHUR OLÐO., WINNIPEG
Herrar;
Innlagðir eru .................
fyrsta borgum á .... .......lóöir
1 North Transcona á $...........
fetið,
Pér undirgangist hérmeð að láta mig
fá beztu lóðirnaV sem þér hafið völ á.
Nafn;..........................
Aritan;........................
-■ d... v