Heimskringla - 11.09.1913, Blaðsíða 3

Heimskringla - 11.09.1913, Blaðsíða 3
HEUISKRINGEA WINNIPEG, 11. SEPT. 1913. BLS. 3 Agrip af reglugjörð 4tm heimilisréttarlönd í Canada Norðvesturlandinu. Sérhver manneskja, sem fjöl- •kyldu hefir fyrir aö sjá, og aér- hver karlmafiur, sem oröinu er 18 tfcra, hefir heimilisrétt til fjóröungs íár ‘section’ af óteknu stjórnarlandi i Manitoba, Saskatchewan og Al- berta. Umsækjandinn verður sjálf- mr aö koma á landskrifstofu stjórn arinnar eöa undirskrifstofu í þvi héraði. Samkvæmt umboöi og með oérstökum skilyrðum má faðir, móðir, sonur, dóttir, bróðir eða oystir umsækjandans sækja um ■tandið fyrir hans hönd á hvaða okrifstofu sem er, Skyldur. — Sex mánaða á- búð á ári og ræktun á landinu í jþrjú ár. Landnemi má þó búa á landi innan 9 mílna frá heimilis- méttarlandinu, og ekki er minna en €0 ekrur og er eignar og ábúðar- |örð hans, eða föður, móður, son- -ar, dóttur bróður eða systur hans. I vissum héruðum hefir landnem- inn, sem fullnægt hefir landtöku •kyldum sinum, forkaupsrétt (pre- . emption) að sectionarfjórðungi á- fföstum við land sitt. Verð $3.00 ekran. S k y 1 d u r Verður að sitja 6 mánuði af ári á landinu i 4 ár frá því er heimilisréttarlandið ,var tekið (að þeim tíma meðtöld- um, er til þess þarf að ná eignar- bréfi á heimilisréttarlandinu), og 50 ekrur verður að yrkja auk- ireitis. Landtökumaður, sem hefir þegar aotað heimilisrétt sinn og getur ekki náð fork^upsrétti (pre-emtion Íl landi, getur keypt heimilisréttar- íand í sérstökum héruðum. Verð $3.00 ekran. Skyldur : Verðið að *itja 6 mánuði á landinu á ári í þrjú ár og rækta 50 ekrur, reisa hús, $300.00 viröi. W.W.COET, tVeputy Minister of the Interior, Islands fréttir. Frá Alþingi. hennar út af ‘grútnum’. Skúli taldi upp mjög mörg óhöpp, sem elt hefðu ráherra, og var það mestmegnis hið sama, sem fyrri ræðumenn höfðu minst á. Bjarni vítti stjórnina fyrir alt of mikla áuðmýkt gagnvart dönsku stjórn- inni. Guðm. Eggerz talaði um Sú er þingvenja orðin á alþingi, að segia stjórninni sérstaklega til syndanna þann dag, er fjárlögin j flokkaklofninginn í þingbyrjun og koma til framhalds 1. umr. þennan Svari ráðherra tóku auk hans sjálfs, Einar Jónsson, Matthías Ólaísson og Magnús Kristjánsson. — Fánatnálið kom klofið frá nefndinni. Meiri hluti hennjar (Egg. P., L.H.B., Kr.J. og Ein.J.) telur það rétt, að lögleiddur sé fáni, er blakta megi í friði innan íslenzks valdsvæðis'. En ætlast ekki til þess að fáninn sé siglinga- eða verzlun- arfáni, og telur það beeði ókleift og óþarft. Nefndin vill, að fáninn sé kallaður landsfáni, og gerðin sambandsmálið til viðunandi | verði hin saffla og nú er (bláhvíti lykta. Nú væri svo, að innanlands- fáaúntt). Minni hlutinn (ök. Th.) eldhússdag bar að þessu sinnf upp á miðvikudaginn 13. ágúst. það urðu all-langar og heitar umræður og tnargar syndir stjórnarinnar dregnar fram og víttax af mót- stöðumönnum hennar. IUvígastur var Ben. Sveinssom. Hann gat þess, að þegar stjórn- in tók við völdum hafi þetta þrent aðallega staóíð á stefnuskrá hennar : að efia frið innanlands ; að efla atvinnuvegi landsins og traust þess út á við, og að le ða friði væri siður en borgið, þvi að aldrei hefðu verið fleiri flokkar vill aftur á rnóti, að lögleiddur verði siglinga og verzlunarfáni. Kn andvíc-ir en nú, þér sem þeir væru I um gerðnia er hann sammála 4. Traust landsins út á við ekki j meirihlutanum. Umræður urðu all- aukist, sem sýndi sig á því, að rit- j heitar og langar við aðra umræðu símalánið hefði ekki auðnast að íá nema með afarkjörum. En niðtir- staða sambandsmáls timleitananna hefði orðið ‘grúturinn’, sem þrátt fvrir útbreiðslufundi á landsins kostnað ekki hefði gen»rið í fólkið. T>á hélt ræðumaður því fram, að stjórnin drægi óhæfilega taitm Is- lands hanka, og taldi óheimilt brot á landslögum, að verja fc op- — en svo fórtt leikar, að Skúli var ofurliði borinn. Honum fylgdu : Benedikt, Bjarni, Sig. Sig. og þor- leifur. Greiddu 4 hinir fyrstnefndu síðan atkvæði á móti nefndatáliti meiri hlittans, sem þeir kölluðu hé- góma einn, w jafnvel skaðlegt, að vera að burðast með löjggjcf um staðarfla,-". Ráðh., M. Kr., Matth. ól., Jón Sannfærandi til kvenna — þessi bökunar reynzla! Svo þér þirfið sem minst hveiti ger- um vér það sem hver bökunarkona mundi gera ef ’nún væri í sporum vorum. Af hverju vagnhlassi af hveiti sem sent er til millu vorrar, tökum vér sýuis- horri, 10 pund. Vé ' möluin það og búum til úr því brauð. Það verður augljóst að sum sýnis- hornin gefa meira og betra brauð heldur en önnur. Vér þess vegna höldum eftir þeim vagnhlössum sem peýnast best, hin seljum vér. Þér græðið á að kaupa mél með þessu nafni og þér fáið betra brauð. ‘‘Meira brauð og betra b r a u ð k ‘ og “ b e t r i k ö k u r 1 í k a. “ PURITy FLOUR inberra sjóða þinnig, að kaupa } Magn. vildu alls engan fána hafa þeim fvrir það hltifli í Islands- banka, eins og gart hefði verið. það fé aetti ekki að vera til þess, noma danka llagfrið. R.áðh. var I/árusi satndóma ttm bað, að till. Skúla gætu ekki fengið framgang, T7ILB0Ð í lokuðum umslögum, áritað til undirskrifaðs *Tender for Extension to Wharf at Gull Harbor, Man.”, verða meðtekin á -þessari skrifstofu til kl. 4. e. h. þriðjudaginn 7. okt. til að vinna nefnt verk. Uppdrættir, afmarkanir og satnningsform fást hér 4 skrifstof- unni og á skrifstofu District En- gineer í Winnipeg, Man., og eftir umsókn hjá pósfcmeistaranum að Hecla, Man. FrambjóSendur eru mintir á, að tílboðum þeirra verðtir enginn gautnur gefinn, nema þau séu rituS á prentuSu formin og undirskrifuS tneS eigin hendi frambjóðanda og tilgreini starf þeirra og heimilis- fang. þar sem sélög eiga hlut aS máli, verSur hver félagi áS rita meS eigin hendi nafn sitt, stöSu og heimili. Hverju tilboSi verSur aS fylgja viSurkend ávísun á löggiltan banka, sem borganleg sé til Hon- orable Minister of Public Works, og jafngildi 10% af tilboSs upp- hæSinni, og sé því fyrirgert, ef frambjóSandi neitar aS gera verk- samninga, begar hann er kvaddur til þess, eSa vanrækir aS fullgera verkiS, sem um er samiS. VerSi framboSiS ekki þegiS, þá verSur ávísaninni skilaS aftur. Deildin skuldbindur sig ekki til aS þigg.ja lægsta eSa nokkurt til- boS. Eftir skipun, R. C. DESROCHERS, Secretary. Department of Públic Works Ottawa, 6. september 1913. BlöSum verSur ekki borgaS fyrir þessa auglýsingu, ef þau flytja hana án skipunar frá deildinni. aS spekúlera meS því, en svo væri en um hitt var hann sammála Sk. þó gert meS þessu, þar eS íslands aS betra væri aS bíSa með máliS banki væri venjulegt hlutafélag, og ag þessu sinni en samþvkkja frv. gætu hlutábréf þess falliS og stig- j meiri hlutans, enda þótt þaS væri iS fyrirvaralaust, eins og raun J látiS ganga til 3. umr. bært vitm. ...........I B; frá Vogi hélt fust fram sigl- Ennfremur gerðu árás á raðh. jn.gaíána, og taldi frv. I/árusar við- Skúli Thoroddsen, Guðm. Eggerz, nrkenning.u c,esS) ag ísiand ætti Bjarni frþ. Vogi, Halldór Steins- son, Lárus H. Bjarnason og I)r. Valtýr Guðmundsson. Iíalldór hélt fram og fainn aS því, aS ráðherra traðkaSi þingræðinu. I.árus vítti I vijdj fvrir engan mun hafa nokkuS samgöngusamninga þá, ,er ráðh. mpfí hann aS eera. ekki rctt til annars en lattdsfárva,, Oir því væri það miklu verra en ekki neitt. Ilann kallaði Lárusar- | fánann “skattlands-svuntu” og gerði við sameinaða gufuskipafél., og sýndi fram á, hve afskaplega óhagstæðir oss þeir væru. En Val- týr ávítaði undirbúningsleysi stjórnarinnar um ýms mál, ekk’i sízt samgöngumálin og framkomit Myndasamkepni opin fyrir alfa Manitoba búa Stjórnardeild landbúnaðar og innflytjendamála 'þarf all-mikið af góðum myndum af stððum f Mani toba, sem prentaðar verða, og byður hún eftirfarandi Verðlaun. Bezta mynd $15.00 í peningum. Önnur bezta $10.C0 f peuingum. Næstu þrjár $5 00 hver. Næstu fimm $3.00 hver. Næstu tfu $2.00 hver. Næstu tuttugu og fitnm $2.00 liv. Sérstök verðlaun. Fyrir hina beztu mynd af naut- gripum, sauðfe eða ððrum búpen- ingi $10.00 f peningum. Skilmálar. 1. Allir fylkisbúar mega senda myndir 2. Hver mynd verður skoðuð sem sérstakt innlegg. 3. Hver og einn má senda svo margar myndir, sem honum sýnist, og getur unnið eins / mörg verðlaun og gæði mynd- anna eru hæf til. 4. Með hverri mytid verður að fylgja miði, sem gefur fullar Hvað er að ? Þarftu að hafa eitt- hvað til að lesa? Hver sá sem vill fá sér eitthvað nýtt a8 lesa 1 hverri vikn,®tti aö gerast kaopandi Heimskringlu. — Hún fœrir lesendum slnnm ýmiskonar nýjan fróðleik 52 sinnum á ári fyrir aöeins $2.00. Viltn ekki vera með! Til 3. nmr. kom fána-máliö 14. f. m., o<r var eftir nokkrar umræöur sent fcil efrideildar, meó lfi atkv. pegn 9. Með frv. voru : Bj. Kr., E P., Ein. J., G. E-"., II. St., Jón T., Jón Ól., Ivr. Dan., Kr. J., L.H.B., Ól. Br., St. St., Tr. B„ Valtýr, en P. J. og þorl. J. töldust til meiir hlutans. Á móti vorú : Ben Sv„ Bjarni, II. Hafst., Jóh. Jóh„ Jón. M„ M. Kr., Matth. ól„ Sig. Si". og Sk. Th. Álitið er, atð frv. þannig á sig komiS muni klakklaust komast gegn nm þingið, og ísland þannig fá landsflagg. — Komin er fram á alþingi fyrir nokkrnm dövum í frumvarpsformi sú tillaga frá samgöngumálan’efnd neðri deildar, að landssjóður káupi hluti í eimskipafélagi Islands fyrir 490 þús. kr„ gegn því að félagið takj að siér, að halda uppi strand- ferðaskipum með landssjóðsstyirk, líkum sem undanfarið. Á bréfi frá hráðabirgðastjórn Eimsk ipaf él ags- ins, sem prentað er mieð nefndará- liti samgöngumálanefndarinnar, — sést það, að stjórhin álitur sér eigi, samkvæmt stöðu sinni, á þessu stigi málsins heimilt að lofa bréf Hendriksens, forstjóra Thore, þar sem gert er meira úr kostnaði við strandbátaútgerð en í skýrslu frá Thor E. Tuliníusi, mundi alls ekki ábv'ro-ilegt, enda hann of ná- kominn Sam.íél. til þess að gefa óhlutdræga skýrslu. Smith Island. Mér hafa borist á annað hundr- að spurningar um þessa Smith Island. það er svo stórt og vanda- samt málefni, þar sem um er að ræða stóra Islendingabh-gð. Eg hvorki get eða má svara þeim op- ,inbeirlega. Mér dettur ekki í hug, að spilla fyrir neinum manni, sem er að vinna á heiðarlegan hátt, — annaðhvort að landsölu eða öðru. E'g þekki Smith Islaud mjög vel % skoðað evjuna þrisvar sinnum í sumar, þegar ég var á ferð upp Skeena ána. það er margt gott við þessa eyju, eins og mjög margar eyjur bar 4 ströndinni. Kg skoðaði 8 helztu evjarnar, sem hafa flest þægindi til að beija. Frá 2 til 6 þúsund ekrur hafa staðið mér til boðs í suittar hjá eigendum eða agentum 4 öllum þessum. evjum, einnig 2,000 ekrur á Smith Island. þótt þær hafi margt til síns ágaetis, þá hafa þær ekki alt það, sem ég upp á stend að maður þurfi að hafa til að tryggja áreiðanlega góða framtíð. það getur enginn sett upp niður- suðu hús á Smith Island, því stiórnin gefur ekki ueinnm leyfi þar • ég veit um þetta með vissu, og líka hvar hægt er að íá leyfi og hvar ekki. T>að er hættulega vill- andi atinað eins og þetta. Elg hefi ekkf unnið að þessu nýlendu mál- efni í alt sumar Hil þess að vita ekki um nauðsvnlegustu atviþin, sem yrðu til uppbyggiugar fvrir þ.m„ til þess að skoða plássið, og sumir búnir að kaupa land. S. Sigurdsson. P.S.—þeir, sem vilja fá frekari upplýsingar viðvíkjandi eyjunum, geta skrifað mér. _____ Utanáskrift min er : 216 Bortage Ave., Winnipeg. Talsími : Main 735. Bréf til Heimskrinlu. nokkru um, að félagið taki áð sér iframtíðina. Eig væri búínn að taka strandferðirnar, en vill leggja til j ein,a af bessum eyjum, ef að ég seinna meir,' þegar félagið hefir revnt sig, að strandieröirnar verði teknar með því fyrirkomulagi og þeim styrk, sem þá álitist nauð- synlegttr til þess að félagið bíði ei halla af þeiin. þessi afstaða hráðabirgðarstjórn arinnar er mjög eðlilerr. Ilún er að eins kosin til bráðabirtrða til að áritan sendaratts, og allar aðrar markverðar upplýsingar. sem fáanlegar eru. 5. Myndirnar verða eingöngu dæmdar eftir gæðum — gceð- um þeirra sem mynda og gildi þeirra frá upplýsingalegu sjón- armiði. 6. Hvaða staði má veljo, sem er sérstaklega óskað eftir: Mynd- úm, sem sýna staði þar sem kvikfé er, hestar, nautgripir, kindur, svín, alifuglar ofl. — Myndir af görðum og bújörð- um eru einnig kærkomnar. 7 Stjórnardeildin áskilur sér rétt , til, að halda hverri þeirri mynd, sem lienrii er send, hvert sem hún vinnur veið- laun eða ekki. Allar myndir, sem ekki eru nothœfar, verða endursendar. Satnkepnin endar 18. sept. 1913 og verður listi yfir verðlaitnahafa birtur 10 dögum síðar. Senkið qiyndirnar til: — Photo Comþetition, Manitoba, Department of Agriculture, Winnipeg, Man. hefði ekki fundið plás4, með öUutn upphugsanlegum tækifærum, baeði 4 sjó og landi, eftir allra manna dómi þar. É'-g hefi haft m jöy mikl < erfiðleika með að ná í þetta land, af því eigendur hafa ekki vi’jað selja. Nú er maðurinn kominn frá Englandi, sem tekur þetta land með mcr. Ilann fer vestur að hafi hlutci.boðinii ; en þar er einmitt j þann J8. K. m. til að llvra samn- skýrt kveðið að orði um það, að 1 ineinn. j,ú. yiet ég látið landa mína upplýsingar um, hvar myndin j um hlutsöfnun, samkvæmt er tekin; nafn bónda, nafn og Bellingham, 5. sept. Héðan er fátt markverðugt að frétta, npma hér var nú í fyrsta sinni haldinn nýr hátíðisdagur, — var lofað að leika sér. En þó til-> tekið hafi það verið, sent’ ég heyrSi haft orð á, að dagurinn væri löngu síðan löjle"ur, en nú fyrst meö valdi tekinn tnóti vilja “business”- manna. En h\rað sem því leið, þá virtist fólk skemta sér vel og frjálskga, nétt eins og á sjáKri þjóðhátíðinni (4. júlí). Og bærina allur prýddur upp með flöggum og fleiru prýðilegu svipaö og þá er \enja. Hér hafa um síðastliðinn mánuS nær því allan haldist þurviðri, þar til nú eftir verkamannadaginn aS ri-nt hefir æði mikið í tvo sólar- hringa. Líðan fólks er hér all-góð yfir liað heila tekið, og allskvns iðnað- ur á ferð og flugi, en framtíðar- vonir um atvinnu og timbursölu ekki að sataa skapi ánægjulegar- Verkamnnnadagurinn. Oss sýnist ;Flest í háu verði, sém inn'þarf að hað næst því að nefna mætti það [ kaupa, en lágu verði, sem fram- \Tfiruátturlegt. Alt “business” lok- ]eitt efj — ómar allstaðar. að upp nema vínsölukrár, sem ég heyrði réttlætt með því, ,að dagur- inn væri svo þur og heitur. Slíkt má þó nefna nærgætni fyrst verka- lýður átti hlut að máli, er a£ náð B. G. Báckmaa. Borgið Heimskringu. strandferðir trevsti féla.dð sér ekki að hu^sa um að svo stöddu. Nái uppástunga samgöngumála- nefnarinnar fram að ganga, munu samningar ttm strandferðirnar við Eimskipafélagið varla geta orðið fyr en félagið hefir starfað nokk- ttrri tíma, eða á árinu 1915 eða þar eftir. — Strandferðamálið var til 1- timræðu í neðrideild 15. ág. Hr.Val frétta gegtim íslenzku blöðin um þetta fvrirhugaða land. Ég .liefi ekki verið í ncinum flýt- ir með að setja neitt á markaðinn fyrr en ég væri búinn að fá það pláss, sem mér líkaði. Láta síðan hvern dæma f\Trir sjálfan sig. það er álveg óhætt, að kaupa land á Smith Island, maður er viss, að græða góða peninga á því , ... „ i innan tvegvja ára eða styttri týr, riaðherra og B.Kr. toluðu, og | tima voru allir því fvlgjandi, að strand- I ferðir kæmust í innlendar ltendur. bað vita flestSr vestur við haf, Ráðh. gat þess, að tilboð væri jí Prince Rupert og þar um slóðir, komið um strandferðir frá Björg- J sem nokkuð fylgjast með, að ég vinjarfélaginu með viðkomustöðum j gaf það út í dagblöðunum þar, að á öllum helztu höfnum 14. hveru ég væri að velja hentugasta pláss, dag fyrir 30,000 kr. styrk á ári. — !| sem fáanlegt væri fyrir innílytjend- Ennfr. gat hann ]>eSs, að til boða jur, með ráðum beztu manna þar. mundi standa strandferðasamning- J Enda eru nú margir af ]>eim mönn- ttr við Sam.félagið næstti 2 ármeð utri, sem hafa fiskað þar í sttmar ltkum kjörum og þetta ár. Út úr j og eru nú orðnir kunnttgir víða, því sagði dr. V.G., að það hefði j verið með mér að velja plássið, verið samhuga álit margra í sam- I sem liefir flesta þá kosti, sem unt göngumálan. beggja deilda, að ef er að fá. Stór hópur flytur þangað hægt væri með nokkru móti, að jí vetur í byrjun marz. Smá hópar losast við mök við Sam.fél., væri ; fara vestur í haust, og nokkrir það æskilegast. B.Kr. gat þess, að I fara héðan frá Winnipeg þann 18. Blindur er blaðlaus maður Og “því er fífl að fátt er kent“ segir gamalt mál- tæki. Þú getur ekki vitað hvað umheimurinn hugsar og talar ef þii ekki lest blöðin. HEIMSKRINGLA, sem er elsta og bezt blað Vestur-Islendinga, hefir æíinlega rceðfeiðis fróðleik og fregnir, ekki aðeins um liagiog framtíðar mál íslendinga hvar á jarðríki sem þeir ala aldur sinn — heldur fræðir ykkur einnig um alt það sem frumkvöðlar þjóðaDna hugsa, tala og starfa til fram- þróunar og fullkomnunar mannfélagsins. Nýir kaupendur að Heirns- kringlu fá blaðið frá þess- um tíma til 1. október 1914 fyrir tvo dollara og auk þessþrjár skemtisögurinn- lieftar í vandaða kápu. KAUPIÐ HEIMSKRINGLU

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.