Heimskringla - 11.09.1913, Blaðsíða 5
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 11. SEPT. 1913.
5. BLS.
BYGGINGAVIÐl Af öllum tegundum fæst gegn sanngjörnu verði. JR
The Empire Sash & Door Co., Phone Main 2510 Henry Ave. East. Limited Winnipeg
“ Eitthvað til að
skæla af ”
Séra Björn B. Jónsson er kom-
inn ai stað.
J>ó þaS nú væri!,
Margdx vorn annars íarnir aö
verSa hálfpartinn undrandi yfir
j>ví, hve aÖserSalaus hann væri.
Mönnum fansrt hann hafa svo
brýna þörf á, áS £era hreint f\Trir
sínum dyrum. Mönnum fanst ó-
sæmilegt, að forsetinn — husrsiS
þiS ykkur — sjálfur Forseti llins
Evangeliska Lúterska Kirkjufélags
tslendino-a í Vesturheimi lægi til
lengdar hrev'fingarlaus undir öðru
eins og |)ví, sem hann hafði hróp-
aS yfir höfuS sér.
Nú hefir hann j>á rumskast — en
heldur ekki meira.
Er honum byrðin ofþung ? spyrja
sumir. Getur hann ekki staðiS
upn ?
Hann birtir eftir sig greinarkorn
í Lögbergi síöásta, prentaSri meö
mjög hæversku letri, — ekki Sam-
einingarletri — og meS að eins
venjulegri dálksbreidd. Svona er
litillætiS orSiS mikiS. i
Og greinin er um trúmálahug-'
leiSingar próf. Jóns Helgasonar,
sem hann var áSur aS tala um í
Sameiningunni, og haiöi þá útrætt
um.
Og nú kveSur viS alt annan tón.
“þ>ökk fyr'ir lesturinn” heitir grein-
in. Og tónninn er svo blíSur,
nærri því væminn.
HvaS kemur til ?
J)aS er stundum gaman, aS lesa
mílli línanna. Ekki svo sjaldan má
þar finna merrinn málsins, og
stundum stelst þaS þar meS, sem
höfundurinn ætlaði sér að fela.
Svo er þaS einnig í þfcssari gredn.
Hún lýsir séra Birni vel, og því
ástandi, sem hann er í nri. Hún
væri afarmerkikgt skjal, ef ekk'i
hefSu fiestir eins mikla þekkingu á
honum og þeir kæra sig um.
Éíg rita þessi orS af þeirri á-
stæSu, aS ég hefi hlotiS þann ó-
dæma heiður, aS vera nefndur í
þessari grein. NeSanmáls siegireitt-
* ) SíSan þetta var skrifað hefir
Heimskringla komið iit með svar
til B.B.J. frá séra Fr. I- Bejg-
mann, og þaS lá viS aS tg hætti
við að láta þetta birtast, svo
vorkendi ég þá séra Birni útrerð-
ina, sem hann fær. M.J.
hvað á þá leiS, aS ég verSi aS
hafa annaö en stóryrSi og stór-
mensku fram að bera til þess að
verða virtur svars um alvarleg
efni.
Hér erum viö sannarlega á æinu
máli báöir. Sá., sem eingöngu not-
ar stóryrði, er ekki svara veröur,
hvort sem það er ég eöa forsetinn
sjálfur, hvort sem sá, er ritar, er
“unglingur” eða öldungur.
En hitt er annað mál, hvort
þessi störvrSi og stórmienska for-
setans hitta mig og grein mína
gegn honum, eSa ekki. Um það er
gagnslaust að munnhöggvast.
Grein mín er til og getur hver
sem vill lesiS hana, og sannfærst
þar um sannsögli séra Björns. En
sem dæmi upp á það, hvernig aðr-
ir en séra Björn líta á þesSa grein,
skal ég geta þess, að ýmsir, setn
annars eru skoðunum mínum and-
vígir, hafa tjáö mér viSurkenningu
sína fyrir það, hve vel ég hafi
forSast öll stóryrSi og haldiS mér
ávalt viS málefniS. Élg segi þetta
ekki mér til hróss. Slíkt er ein-
göngu skylda. En ég ^et þess, aS
eins til ’-ess, að mönnum veröi
fjóst gönuhlaupiS forseitans. það
er líkleg-a í hans augum stór,
menska ein og stóryrSi, að hafa á
móti nokkru því orði, sem ‘ hann
sjálfur” segir. ‘‘ÉG hefi talaS”,
ætti hann aS setja á eftir hverri
grein, eða eitthvert slíkt tákn upp
á þaS, aS hann talaði eins og sá,
sem vald hefir. Og vel gert væri
það af næsta kirkjuþingi, að gera
“ályktun” um það, aS séra Björn
sc óskeikull, þegar hann talar eða
ritar um “alvarleg mál”. þá gæti
maður losnaS við svona íauta-
uppþot framvegis.
Eina vörn séra Björns er sú, aS
hann kallar mig “ungling”. Hánn
þ}Tkist vist kasta frammúrskarandi
rýrS á mig með því. En ég held,
aS séra Björn ætti heldur að óska
þess, að hann væri sjálfur orðinn
unglingur, svo að hann ætti þá
von nm, aS vaxa eitthvað npp úr
því, sem hann er nú. En sú ösk er
fjarri honnm. Og þaS er vafalanst
sú mesta fjarstæSa, sem hann gæti
hngsaS sér, að h a n n gæti v a x-
i ð. En þetta ráð, að skjótast bak
við aldur sinn, eins og Björn bak
við Kára, og þvkjast vera yfir
timræður hafinn við yngri menm,
er eitthvert hið mesta lítilmensku-
bragð. Og fiestir mienn aSrir en
séra Björn hefðtt lækkaS mjög í
mínum augum við þaS. Ég hefi
hvergi séð auglýsingu ttm það,
hve gamlir memt þurfa að vera Vil
þess að vera svara verSir hjá sé.ra
B., en gaman hefi ég og ýmsir
aSrir aí því aS sjá, livort Hjálmax
Bergman hefir náS lögaldrimtm,
eða hvort séra Björn verðttr aS
hera mótmælalaust í syndaskjöð-
unnS þá ádrepuna lika.
ViS getum lesið milli linanna,
hvernig þessi vandræðagrein sé-ra
Björns er tif orSin. “Unglingarn-
ir” hafa sagt sitt af hverju, sem
hann á bágt með aS svara. Hann
hugsar sig um eitt augnaiblik, og
svo er ráSið fundiS' : þaS er ekki/
svara vert. En þá er þyngri
þrautin eftir, og htin er sti, að
koma þessari speki tit til fólksins.
Ekki gat hann farið að auglýsa
þ a S eitt sér. En svo kemur
lausnin á vandamálinu : Ilann fitj-
ar ttpp á nýtt um triimálahugleið-
in<Tarnar, til hess eins að koma
þessari hnútu að. það sannast þar
sem oítar, að
Umbúðirnar eru vætt
en innihaldið lóS.
Annaxs verð ég aS láta í ljósi
viSurkenningu mína til séra Björns
fyrir þaS, hve vel hann hefir látiS
grein mina si&a sig. Htin hefir
auðsjáanlega opnaS augtin á hon-
ttm fyrir því, hve ósæmilega ltann
talaði um próf. Jón H., því aS nú
kveður við alt anuað lag. HefSi
hann frá þvi fyrsta talaS jafn-
virðuleg'a um próf. J.H. eins og
hann gerir nú, þá er vísast, að éig
befði aldrei neitt skrifað móti hcm-
ttm. Otr óneitanlega heföi þaS ver-
iS viSkunnianlegra, aS ekki hefði
þurft aS siða forsetann. En gott
tir því sem komiS var, aS hann lé.t
sér segjast. Hitt er ekki tiltöku-
mál, þó að'hann vilji ekki kannast
v’iS það. Slíkt dettur eugmm í
hug.
Gott dæmi upp á “ibetrunina”
er það, að haun vill nú jafnvel
klóra vfir þaS, sem hann hefir áð-
ur siágt. Hann segist hvergi hafa
talað um hugsanavillur hjá J.H.
nema eins og ávalt hljóti aS vera
hjá audstæSingum. Og kurteis þyk-
ist hann hafa veriS. (Hann v i 11
haiá veriS þaS). Ég vil nti gera
það af vorkunnsemi viS séra Björn
aS halda að hanu hafi g 1 e v m t
sinum digin orSttm, en sé ekki
viljandi að ’fara rangt meS. þarf
það þá ávalt aS vera svo, aS
manni finnist andstæSingurinn
“hugsa aftur-á-bak” ? AS ályktan-
ir hans séu '“vanhugsaSar og van-
skapaSar” ? Er það kurteisi, að
setja andstæSing sinn á bekk meS
“miður vel innrættum ttngling-
um” ? o. fl. o. fl. Ef þetta er kttr-
teisi séra Björns, þá væri fróðlegt
að vita, hvernig orðbragS hans er
þagalr hann er ókurteis. En hann
er það auðvitað áldrei. Hann get-
ur það ekk'i. Málið á engin slik
orð til, að þau séu ókurteis í hans
munni. þetta minnijr mann á það,
þegar það var gert af “brjóstgæð-
ttm” að brenna menn lifandi.
Heimur batnandi fer. Nú er það
kurteisi, að kalia “vanskapaðar”
ályktanir þeirra manna, sem kom-
ast að annari niðurstöSu en maS-
ur sjálfur!
það svnist ekki vera orðin van-
þörí á bví, að minna séra Björn á
þaS í eitt skifti fyrir öll, aö sá
maður, sem \'ill láta líta fjarska
stórt á sig, og þykist vera yfir
aSra hafinn, hann veröur aö sýna
það, að hann eigi nokkurt tilkall
til slikrar tignar. Annars veröur
hann eingöngu aS vindbelg, aS
hræSu. Séra Björn verðux aS sýna
bað meS einhver ju, þó ekki væri
nema einu orSi eða verki, að hann
sé meiri en viÖ almenningurinn,
áSur en fólkiS tekur nokkurt mark
á hrokabelging hans í þá átt, aS
hann telji ekki svara vert þaS,
sem móti honum er ritaö. Meðan
hann hefir ekki gert það, þá
standa bæSi ég og aSrir jafnréttir
fvrir vindhö"-iTum hans.
Hjá “gamla fólkinu” var þaS
alsiSa, þerar krakkar voru að
gráta af engu, að þáu voru hýdd
til þess, að þau skyldu '“hafa eitt-
livað að skæla af”. Ef séra Birni
skvidi þóknast, að setja nýja neð-
anmálsi rein um mig einhversstað-
ar, þá hefir hann nú fremur ein-
hverja ástæðu til, að kalla mig
stórorðan. Fyrst* hann kallaði mig
það að ástæðulausu, þá vildi ég
rita þessi orð til þess að gefa hon-
nm “eitthvað til að skæla af”.
Gardar, N. Dák., 4. sept.
MAGNÚS JÓNSSON
Fréttir úr bænnm
Fjórir ungir Winnipeg íslendingar
lögSu á þriðludagskveldið upp í
skemtiferð vestur tnl Saskatche-
Wian í bifreið, og mun það vexa
sjialdgæft hér um slóðir, að t þess-
konar ferðalag sé ráðist. Fjór-
menningárnír eru : Baldur Olson,
Edwin G. Baldwinson, Sigurgeir
Bardal og Alfred Albert, — alt
hraustir drengir og góðir bifreiSar
stjórar. þeir hafa með sér tjald og
ætla aö liggja úti um nætur. Ferö-
inn5 er heitið til Candahar, en vel
getur verið þeir fari alla leiö til
Saskatoon. Von er á þeim heim
aftur um mánaðamótin.
Á Walker leikhúsinu er þessa
vikuna mjög smeilinn og gaman-
samnr söngleikur, er “Iloctor De
Luxe” heitir. Söngur er góðnr og
aðalleikarinn, Oscar L. Figman,
hinn mesti grindsti.
Hr. Thorsteinn A. Anderson, frá
Poplar Park., hefir sent Hkr. tvö
viS þau bæSi, og eru hvorttveggja
kvæði eftir sig á ensku/ Eru lög
kvæSin og lögin prentuS og vönd-
nð að vtra frágangi. Kvæðin
heita : “1 am longing., oh, I am
longing”, og “Sleep, sleep, oh!
hlessed sleep”. Kvæðin eru bæði
lipurt kveðin og lögin mjöglagleg.
Ilvort kvæði með lagi kostar 50c,
og geta monn pantað þatt lijá höf-
undinum.
Miss Lilly Benediktsson, frá
Grafton, N. Dak., sem um undan-
inn þriggja mánaða tíma hefir
dvalið hér í borginni hjá systkir
sinni, Mrs. Cainte, hélt aftur heim-
lédðis á mánudaginn. Hún bað
Hkr. að flytja kunningjum sínttm
hér um slóðir fylstu þakkir fyrir
ágætis viðtökur.
Nýlega voru gefin saman í hjóna-
band i Vancouver, B. C., ungfrú
Emily Anderson, dóttir Wm. And-
ersons, sem mörgum hér er aS
góSu kunnur, og hr. Júlíus Thor-
arensen bakari, sonur Stefáns
L. Thorarensens frá Eyrarlandi við
Akureyri. Ritstjóri Hkr. Slskar
brúShjónunum til hamingju.
Goodtemplarastúkan Skttld er nú
aS undirbúa Tombóilu til arös fyr-
ir sjúkrasjóð sinn, og veröur hún
haldin þann 29. þ.m. Nánar aug-
lýst síSar.
Hr. Thomas E. Johnston, sem
um 20 ára tima hefir átt heimili i
Keewatin, Ont., er nú á förum
þaðan, cg hefir í hyggjit, aS'setj-
ast aS vestur á Kvrrahafsíströnd ;
er kona hans og börn tvö þangaS
komin á undan honum og sez-t .lað
i Seattle. Mr. Johnston er nú
staddur hér í borginni,, en fer vest-
nr um miðjan mánuSinn.
Barnastúkan .Eskan heldur fyrsta
fttnd sinn eftir sumfctrfríiS á laug-
ardaginn næstk. kl. 4 í neðri sal
Goodtemplarahússins. ForstöSu-
nefndin sér um skemtanir og ættu
því foreldrarnir að láta börnin
f jölmenna.
Steingr. Thorsteinsson.
Steingrims nú er stirSnuS mund,
storSin b\7rgir náinn. ’
Nú harmar ftigl i hljóSum lund
hjartans vininn dáinn.
\
HöfSi drepa dýrleg blóm
við dánarklukkna gjalliS.
Brimið þrtimar þungtim róm ;
þjóðskáldið er falliö.
T>ótt stirðni tunga og stöðvist mál
Steingríms ljóðin hugga —
á meðan að ásta-tál
á til nokkurn skugga.
Fagra sálin frdsi hlaut,
með frægö hún kvaddi heiminn,
sem svanirnir ht'tn sveif á braut
með söngvttm út i geiminn.
Ragnh. J. Davidson.
Vantar menn
að læra rakaraiSn. Mikil eftir-
spurn eftir Moler rökurum.
SitöSug vinna alt áriS. Vér
kennum rakaraiSm til hlýtar á
8 vikum og útvegum útlærSum
vinnu fyrir $f5—25 á viku. þér
getiS byrjaS ySar eigiS “busi-
ness”, án þess aS leggja í þaS
einn dollar. HundruS af beztu
tækifærum. SjáiS oss eða skrifið
og vér sendum bækling vorn.
Starfstofur:
Winnipeg-horni King og Pacific
Regina-1709 Broad St.
;:Sherwin - Williams?
P
AINT
fyrir alskonar
liásmálningu.
” Prýðingar-tfmi nálgast nú. ”
— Dálítið af Sherwin-Williams II
;: húsmáli getur prýtt húsið yð-
.. ar utan og innan. — B r ú k i ð
•r ekker annað mál en þetta. —
«• S.-W. húsmálið málar mest, J
“ endist lengnr, og er áferðar- II
.. fegurra en nokkurt annað hús
T mál sem búið er til. —- Komið I£
inn og skoðið litarspjaldið,—
x CAMERON & CARSCADDEN
QUALITY HARDWARE
II Wynyard, - Sask.
Tilkynning.
Eftir 1. september hefi ég tmi-
sjón yfir útláni á Good Templars
Háll. þeir, sem þurfa hall fyrir
skemtanir eða fundi, snúi sér til
min.
SIG, BJÖRNSON,
679 Beverly Street.
Talsími : Garry 3445.
Auglýsið í
Heimskringlu.
I>að marg-
borgar sig.
Spyrjið Eaton.
D o 1 o r e s 323
hún átti að segja. Hún áleit frænku sína brjálaða,
þar eð hún vissi, að Russell var bráðlifandi og leið
,vel. En ekki þorði hún að mót/mæla frænku sinni,
þvi hún viss að hún mundi reiðast þvi, og játaði svo
'öllu, sem hún sagði.
það var nú orðið full-erfitt að þóknastfrú Rnssell,
hún var orðin svo mikillát af því hún ímj-ndaði sér,
að kórónan væri þegar komin á höfuð sitt.
'Ég hefi verið tvo eða þrjá daga með hans há-
tign’, sagði hún. ‘Hann hefir vieriS mjög bllíSur og
innilegtir, og vill að ég beri þessa húfu,, sem ég vedt
aB ekki á viS smekk almenndngs, en þegar um vel-
ferð ríkisins er aS tefia, skeyti ég engu um skoSun
almenning. þegar ég sezt í hásætiS, þá veröur gerS
gxeín fyrir þessu og öllu öSrn’.
Gagnuart slíkum orSastraum og þessum, gat
Katte að eins þagað.
l! ,
57. KAPlTULI.
I
Úans hátign verðttr aftur hissa.
Meöam þetta samtal átti sér staS, var hans há-
tign að leita að .einhverju í vasa sínum.
‘Élg kom hingað’, sagSi hamn, ‘til þess að kotna
oðrum að óvörum, en aldrei á æfi minni hefi ég orS-
ð jafnhissa og nú. En þar eS viS höfum átt langa
göngtt og verStim að bíSa hér etnn klukkutíma eða
svo, og þar eS við verðtim innan skamms aS gera
'árás og eignm ekki víst aS sjá annan dag, þá er ekki
nema sammgjarnt’,— niú togaSi hann í eitthvaS í vasa
eínum — 'aö við’ — nú togaði hann enn fastar — ‘aS
!uLi . i. . . . . ' ■ • i.... -
324 S ö g u s a f n Heimskringlu
við vætum kveTkiafnar’ — nú rykti hann aftur og
aftur — ‘með íáeinttm dropum af einhverju, sem hlýj-
ar okkur’. Og nú hepnaSist honum aS ná úr vasa
sínum ferkantaðri flösktt, sem hann sýttdi fólkinu
brosamdi.
þaS horfði á þetta alveg hissa, en sagði ekkert.
Hans hátign gekk frá einum til annars og battS þeim
að súpa á, em enginn þáfei, svo hann virtist batfi
hissa og redður.
En þetta er brennivín, sannarlegt brennivín’,
sagSi hamn, en enginn gaf því sarnt gaum.
‘Ykktir vamtar máske staup?’ sagSi ltann, ‘en
því ver, á ég ekki kost á að ljá ykkur það, en ef þið
viljið reyna að súpa á fiöskunni, munuð þið finna,
að það dugar’.
Nú þagnaði hans hátign, bar flöskuna að munni
sér og saup duglega á. Meðan hann rendi niður vin-
inu, lokaði hann auguntim og ánægjusviipur kom á
andlit ð. Svo bauð hann þeim aftur að|Stipa á, Og
hrvgðist af því að þeir þáðu það ekki.
‘En þetta er guðdómlegur drykkur’, sagði hann.
Svo varö hann kátaxd og fór að syngja.
Stumdarkom hafSd Ashbv talaS við Dolores, en
nú kom hann til hans hátignar með Dolores viS lilið
sína.
‘Herra minn’, sagSd hann viS hans hátign, ‘við
megttm líklegia lita svo á, að viS séiitn fangar ySar
aftur ?’
‘Á því er enginn efi’, sagði hann og deplaði atig-
ttnttm flil Dolores.
‘í fyrra skiftiS’, sagðd Ashby, 'mefnduS þér ’tpp-
hæS og sögSttð, að ef viö borguSum hana skyldum
við verða frjálsir. ViljiS þér nú nefna aðra ttpphæð,
— en iipphæö, sean ég get borgaS ? Elg skal sjá um
aö hún komi hingaS á skemmri tíma en viku, meS
því mótd, að þér seudiS þessa stúlku til Vitioria.
- • i-. « . ... w. ..... i . - L.H ..... .1 i . t. ..... i . i . . -•. . t.
D o 1 o r e s 325
Hún getur útvegaS •peningana fv,rir mig, og þangað
til skal ég vera fangi ySar’.
‘þ'etta er skymsamlega talaS’, sagSi harns hátign
‘þér æ.tltið þá að gera þetta ? ’
‘Já, það ætla ég raunar’.
‘Viljið þér nefna upphæðina?’
‘Elg skal hugsa um málefniðí.
Svo gekk Ashbv þangað sem hann áðttr var á-
samt Dolores, og þatt héldti áfram að tala saman.
Harrv haíði heyrt hvert orð, og kom nú fram me'S
Katie sína.
‘Herra minn’, sagði hann, ‘viljið þér leyfa nnér,
að útvega lausnargjald á sama hátt ? Viíjiö }>ér
leyfa þessari stúlku aS veröa hinni samferSa til að
útvega lausnargjald mitt?’
‘En ég vil ekki fara’, sagði Katie fljótlega.
‘HvaS þá ?’ sagð Harry. ‘Htigsaðu um þa$ —
það er fyrir mig, líf mitt, er í veöi’.
‘Eg get það ekki’, sarSi hún. ‘Eg veit, að ég
fæ þá aldrei að sjá þig aftur. Og hvaS get ég gert
einsöm ttl ? ’
‘þú gtetur orðiS hinni stúlkunni samferSa, eSa
frænku þinni’.
‘Htm getur ekki fariö meS mér’, sagSH, frænka’.
•“Élg- yfirgef ekki hans hátigin ttndir neinum kringttm-
stæSum. Um þessa daga eru ástæSnr hans hátignar
fremur þröngar, o«r vér megum emgrar aðstoSar án
vera’.
‘þú getur þá farig með spænsku stúlkttnmi’, sagði
Harry.
'En ég er hrædd’, sagði Katie.
‘Hrædd’, sagði Har.ry. ‘það fylgja ykkur margir
varSmenn. það er engin hætta á ferSum’.
‘ö., þaö er ekki þaS. Eg er hrædd um, aS ég
fái aldrei að sjá J% aftur. Og þetta er skelfilega
grimdarlegt af þér’.
326 Sögusafn Hei/mskringlu
Nú nuddaði hams hátign augu sín meS ltandar-
bakinu, lyfti svo fiöskunni upp að mtinni sinttm og
svalg væitan teig. Svo stumdi hann þungan.
‘þorpari, eins og þér eruS’, sagöd hann við HatS
rv. ‘þér hafið trvlt vesalings ungiu stnlkuna. Hún
er yðar með húð og hári — á því er enginn eíi ; já,
og evöilagSur og hryggur væri ég, ef ég heföi ékki
ekkjuna liérna, hún hefir reynst mér vinur i nauð
°g hjarta hennar er virði sins eigin þunga af stierl-
ingspumdum úr hreinasta gulli’,
Ettnþá fékk hans hátign sér vænan sopa úr flösk-
tinni.
‘Já, ef ég hefði ekki þetta eðallynda lvjarta við
liliS mína, þá liði mér illa’, sagði hans hátign, og
um ledð greip -hann hendur frú Russell og fór að
dansa með henni. Hann var stirður oj klattfalegttr,
en hún var fimari en maður gat búist við af konu 4
henmar aldri. Katie klappaSi hömdum saman, og
Klarlistarnir sömuleiSis, en hitt fólkiS virtist undr-
andi. þegar dansinn hætti, þrýsti frúin sér aS hans
hátign svo blíSlega en klattfalega, aS allir fóru að
lilæja.
Brooke ltafði hevrt alt, sem talaö var, og þar á'
meðal ttm latisnargjaldiS, sem lét illa í evrum hans.
‘Herra minm’, sagð hann, ‘eigum viS að vera
fangar hér í þessum turni?’
‘í þessum turni, segið þér?’ svaraði hans hátigiu
‘Nei, ég vona það verði ekM. Ec býst v 6, að geta
látið ykkur í té betri þægindi í stóru steinhúsi, seatn
er hér í nánd’,
Enn einu sinni fékk hans hátign sér sopa 'úr
flöskunni.
Brooke skild þetta svo, sem þeir ættu aS flytj-
ast inn í borgina, og sptirði hans hátign, hvort evo
væri.
‘Já, það er einmitt áformið’.
‘Getum vfS þá ekki farið þangað straac?’
a-/. ii