Heimskringla - 11.09.1913, Blaðsíða 6

Heimskringla - 11.09.1913, Blaðsíða 6
6:. BLS. WINNIPEG, 11. SEPT. 1913. HEIMSKRINGLA MARKET HOTEL 146 Princess St. á móti markaOouru P. O'CONNELL, ©Igandi, WINNIPEO Heztn v!nfóu« vindlar aöhlynnin* góö. Isleuzkur veitingamaöur N. Halldórsson, leiöbeinir lslendingum. Mannœtur. JIMMY’S HOTEL BEZT0 VÍN OO VINDJLAR. VÍNVEITARI T.H.FRASER, ISLENDINODR. : : : : : James Thorpo, Eigandl Woodbine Hotel 466 MAIN ST. ðtmista Billiard Hall 1 Norövestnrlandino Tln Pool-borð.—Alskonar vluog vindlar Qlating og fæðl: $1.00 á dag og þar yfir Leanon A Uebi», Viaendnr. DOMÍNÍON HOTEL 523 MAINST.WINNIPEG Björn B. Halldörsson, eigandi. TALSÍMI 1131 BIFREIÐ FYRIR GESTI. Dagsfæði $1.5o SKÓVERZLUN S. JOHNSON’S 349 Queen St. King Edward hefur ætíð nægar byrgðir af alskyns sköfatnaði Talsími S 2980 Vér höfum fnllar birgölr hreiuuctu lyfja og mcöala, Komið meö lyfseöla yðar hit»g- aö vér gerum meöulin nákvæmlega eftir ávfsan læknisins. Vér sinnum utansveita pðnunum og seljutn giftingaleytt, Colcleugh & Co. Notre Dame Ave, 4 Sherbrooke 5t. Phone Qarry 2690—2691. Atvinnu vantar Islendingur, sem unnið hefir viS verzlun á Islandi samíleytt 10 ár, þar af mestan tímann sem bók- haldaxi og- forstöðumaður ver/lun- ardeildar, o(r sem einnig- hefir unn- ið við verzlun hér í Canada,— ósk- ar eftir atvinnu við verzlun hjá tslending', næsta vetur, eða lengur, ef um semur. Tilboð sendist ritstjóra þessa blaðs, sem gefur nánari upplýsing- ar, eða til P.O. Box 135, Wynyard, Sask. JÓN JÖNSSON, járnsmiður að J90 Notre Dame Ave. (horni Tor- onto St.), gerir við alls konar katla, könnur, potta og pönnur, brýnir hnífa og skerpir sagir, Allar siðaðar þjóðir hryllir við, að enn skuli vera til mannætur. Er bað vanalega talið stafa af grimd og æði, en nú hafa vísinda- menn komist að því nýlega, að þó svo sé all-víða, ]>á sé það þó en-anvegin gildandi meginregla, heldur þvert á móti. i Nti eru komnar söunur á það, að þjóðir þær, sem lifðu 3000 ár- um fyrir Krist og höfðu komist afar-langt í siðferðis- og mentun- arlegu tilliti, haía verið mannæt- ur. Varð þetta uppvíst með þeim hætti, að í gröfum á Egvptalandi frá þeim tímum fundust mánna- beSn, sem brotin höfðu verið til mergjar. það var því augljóst, að beiú hinna dauðu höfðu að eins verið grafin, en ekki kjötið. Orsakirnar til þessa finnast glögt, þegar aðgættir eru greftr- unarsiðir vmsra þjóða og bornir saman. Dr. Steinmetz, nafnfrægur þýzkur náttúrufræðingur, hefir fundíð þáð, að menn átu ekki einungis óvin sína, heldur einnig nánustu vini og frændur. Af því sést, að það staíar ekki af gdlmd eðá hefnigirni. Oss virðist þetta jafn viðbjóðslegt og þéim sýnist hitt, að vér skul- um hjúkra lffi morðingjans og lækna hann, ef hann er særður, einungis til þess, að geta drepið hann ''löglega”. það er tæplega helmingtir af mannætum, sem étur menn af sulti, eðá af því, að þeim þykji betra mannakjöt en annað ; flestir gera það í góðum tilgangi og trú sinni samkvæmt. J>eir, sem gera það í heiðursskvni við hina dauðu og af ást til þeirra, eru 20 af hundraði. þeir, sem gera það til að ávinna sjálfttm sér afl og hrevsti, ertt 19 prósent ; einungis af vana 10 prósent, og til þess að hegtta hinum dánu, ef þeir þykja eiga það skilið,' 5 af hundraði ; alls 54 nrósent. T>éir, sem gera það einungis af sulti, ern 18 pró- sent ; af því þt»im þykir manna- kjöt betra en annar matur, 28 pró- sent. Thibet btíar skoða það hinn mesta heiðtir fvrir Itöfðingja sína, að vera étnir, og sama er að segja ttm nokkra flokka í Astralíu. "það er betra, að ver^ étinn upr> af góð- um vin, en af ískaldri jörðiinni”, .se -’a beir. í Mið-Ástraliu er flokkiir, þar sem menn átu unnustur sínar, ef bær dóu, til beRS að samrinast beirn bá dauðum. Samojeðar segja að hinum datiðu líði betur t öðru lifi, ef beir sétt étnir af vinum sín- um. O" eiun flokkurinn á Indlandi étur bá, sem veikir ertt og ellt- hrttmir, einungis til að frelsa þá frá kvölttm. Er það því einskær mannkærleik , sem ræðttr drápi beirra o<r áttt : en ólvstugt mundi nte"-a ætla kjöt bætti af holdsveik- ttm manní, eða öðrum, sem líðaiaf voðale-'itm siúkdómt’m, og ekki sem heilnæmast. Astæðan fvrir bví, að gamalmenrt’trti er sálp-að, er sú, að bnið er álitið hið hræði- leteasta böl, að verða khrlærur, og svo \-ilia beir ekki unna ormttnum nð éta bá dattðtt. Sumar mannættir éta að eins hrevstimenn og herforingia, til bess að verða dugandi berforingj- ar. Og er bað í sarnræmt við það. ;ið menn hafa trúað því, að ekki ltvrfti annað en að éta liónshjarta til bess að verða littgaður. T.oks- ins eru bað sumar mannætur, sem einungis éta glæpa og illgerða menn til beRs aS hegna þeim. Grænlendingar segja t. d.,, að menn eigi aS éta lifur óvinar síns, til fiess aS hann geti ekki orSiS manni til tjóns, )>egar hattn er dauSur. J>egar talaS er ttm tnannætur, er vatialega gengiS út frá þvi, aÖ )>eir menn séu morðingjar einttig. En baS er ekki rétt. það eru fl-est- ir sem éta há eirutngis, sem dáiS hafa eðlile"um dauSa ; aS eins gamalmenni eru drepin, þar sem beir skoSa lífiS sem böl og byrði fyrir þau. Nokkrir drepa óvini sína, sem falla þeim í hendur, og éta síSan, en bað skeSur langtum sjaldnar en fiesta grunar. Hvítir menn hafa margoft hafist við innanum mannætur, en J>eir hafa vanalega verið látnir hlut- lausir. — Stöku sfunum lesum vér um baS, aS hvítur trúboSi hafi vet4ð drepinn og étinn af manniæt- ttm, eSa skip hafi strandaS og skipverjar falliS í ltendur mann- æta, sem hafi étið bá alla. Oftajr en hitt eru sögur bessar ósannarf fólk J>etta hefir oftast týnt lífinu af hunori, veikindum eSa vosbúS áður maunætur fundti baS. Nú er í heiminum mikil hreyfing er genmtr út á bað, aS hætt sé alwerlega aS nevta kjöts, og í Kína er baS komið svo langt, aS menn fvrirverða sig fvrir það og revna á alla vegu að h-vna því. Kínv-erjar mvndu aS öllum lík'md- um verða veikir, ef beir sæju kjöt boriS á borS eins og gert er hér í landi og í Evrópu. — Svo aS því levti standa Evrópu og Ameríku menn lamrtum nær mannætunum, heldur en Kínverjar gera. Fvrir nokkru fundust á Egypta- landi gráfhvelfinvar frá hér um bil 3500 árttm fvrir Krist. í einni var líkkista úr tré, og hlaut bún aS hafa veriS afar verSmæt. í kist- ttnni var mannslíkami, sveipaður líni. Ilendurnar voru skornar af líkinu og lagðar á brjóstiS, sömu- leiðis hnéskeljarnar og fæturnir. J>aS vár auSséS, aS gröf þessi lutTi aldrei veriS opnuS síðan líkiS áar jarðsett. 1 annari gröf fanst lík af kontt, og var það meira sundrað : hendur, fætur o» hné- skeljar voru afskornar, og haud- leggirnir og- hryggurinn liðað stindttr. TTm alt var búið eftfr egvptskum sið, og var attðséð, að bar áttu engir skrælingjar í hlut. J>að gat eitginn efi leikið á því, að Kkin höfðu verið sundruð áður en þau vortt grafin. Af 36 likum, sem fundust, voru 14 þannig útleikin. J>að sást á öllu,- að þetta hlaut að vera frá þeim timum, þegar leirgerð var á Egyptalándi. Ef menn athuga- greftrunarsiði þeirra þjóða, sem hafa hætt mannáti, skýrist þetta nokkuð. Ilvítur maður var einhverju sinni við jarSarför hjá þjóðflokki nokkr- um í Ástralíu. Ilinn dáni var höfðingjasonur ; faðir hans gyét og móðir hans flaut í blóði sínu úr sárum, sem hún hafði veitt sér sjálf. þegar komið var út í skóg, var flett ofan af líkinu ; tóku þá allir að gráta, sem við voru, og konurnar hjuggu með öxttm í and- lit sér, svo blóð flaut um þær all- ar. Ytri húðin á líkinu var sviðin og skafin af ; eftir það var inuri htiðin svert með trékolum og tnerkt tpeð rauðttm merkjum ; þvi næst var hún flegin af, og voru hendurnár látnar fvlgja lienni. J>á var skorið af höfuðið og fæturnlr, i og alt kjötið tekið nákvæmlega af hverjum einstökum lim. Kjötið var síðan steikt, og sögðu þeir hvíta manninum, að það yrði graf- ið aér i en þeir kváðust vera hætt- ir að éta það, eins og þeir hefðu gert áður fyri; en þó komst hattn að því, að þeix enn þá ætu kjöflið af beztu vinum sínum, bæði sjálf- um sér til gagns og þeim til heið- urs. Samia er að segja um helztu höfðingja og afreksm.enn. Yísindamenn segja, að fvrst hafi nientt eintmgis verið étnir sökum hutt,gurs, því næst til að tigita hina dauðtt ; svo voru einungis höfðingjar étnir, þá áð eins nokk- ur hluti líkamans, og að síðustu er því alveg hætt, en greftrunar- siðirnir eru Mnir sömtt. Alt bendir til þess, að mannæt- urnar fari hverfandi, og er það sná vísindámanna,' að ekki líði margar aldir, þar til þær séu ger- samlega úr sögunni, og ekki einu- sinni það, heldur hveríi kjötætur sömuleiðis. Heimurinn á þá að nærast upp á séra Magnúsar Ska-ptasonar vísu, — á graut, fiski og ávöxt- um. Tilveran. Út frá þeirri einu smæð, er olli fyrstu hreyfing, tilverunnar ólg-ar æð í endalausri dreiíing. J>annig hefir fræ við fræ frjógað kraftur nægur, og í þeim mikla alheimssæ orðið hnatta sæguð. • I óskapaðan undra-sæ um eilífð má sér dreifa, hvenær sem hið fyrsta fræ fékk sér til að hreifa. Hyljast valdi hugsjóna, hvergi' á spjaldi taldar, biljón aldir biiljóna bakvið tjaldiö faldar. M.S. Eru liiriir stærstu og; bezt kunnu húsgagnasalar f Canacla GÓLFDÚKAR og GÓLFTEPPI, TJÖLD og FORHENGI, Marg fjölbreyttar. KOMIÐ EÐA SKRIFIÐ; CANADA FURNITURE MFC CO. Wi.UIPKIl Kaupið Heimskringlu MANITOBA. Mjög vaxandi athygli er þessu fylki nú veitt af ný- komendum, sem flytja til bú- festu í Yestur-Canada. þetta sýna skýrslur akur- yrkju og innflutninga deildar fylkisins og skýrslur innan- ríkisdeildar ríkisins. Skýrslur frá járnbrautafé- lögunum sýna einnig, að margir flytja nú á áður ó- tekin lönd með fram braut- um þeirra. Sannleikurinn er, að yfir- burðir Manitoba eru einlægt að ná víðtækari viðurkenn- ingu. Hin ágætu lönd fylkisins, óviðjafnanlegar járnbrauta- samgöngur, nálægð þess við beztu markaði, þess ágætu mentaskilyrði og lækkandi flutningskostnaður — eru hin eðlilegu aðdráttaröfl, »em ár- lega hvetja mikinn fjölda fólks til að setjast a* hér í fylkinu ; og þegar fólkið sezt að á búlöndum, þá aukast og þroskast aðrir atvinnu- vegir í tilsvarandi hlutföllum Skrifið kunningjum yðar — segið þeim að taka sér bólfestu I Happasælu Manitoba. Skrifið eftir frekari upplýsingum til :< JOS. BURKE, Tnduntrial Bureau. Winnipeg, Manitoba. JAS. IíARTNEY, 77 York Street, Toronto, Ontario. J. F. TENNANT. Oretna, JTaniloba, W. W. UN8W0RTII, Emereon, Manitoba; S. A BEDFORD. Deputy Minnister of Agricnliure, Winnipeg, Manitoba. » 2 J \/ITUR MAÐUR er varkár með að drekka ein-< * ♦ ♦ göngu hreint öl. þér getið jafna reitt yður á. i DREWRY’S REDWOOD LAGER * það er léttur, freyðandi bjór, gerður eingöngn úr Malt og Hops. Biðjið ætið um hann. | E. L. DREWRY, Manufacturer, WINNIPEG. ********************** ********************** ISSJU'WNB Skrifstofu tals.: Main 3745. Vörupöntunar tals.: Main 3402 P National Supply Co., Ltd.7 Verzla með TRJAVIÐ, GLUGGAKARMA, HURÐIR, LISTA* KALK, SAND, STEIN, MÖL, ‘HARDWALL’ GIPS, og beztu tegund af ‘PORTLAND’ MÚRLÍMl (CEMENT). —^ Skrifstofa og vörugeymsluhús á horninu á : - McPHILLIPS OG NOTRE DAME STRÆITUM, Með þv1 aö biðja œfinlega um ‘T.L. CIGAR,” þ6 ertu viss aö fá ágmtan vindil. T.L. (DJflOS MAPE) Westem t’igar l'actory Thomas Lee, eigandi Winnnipeg D o 1 o r e s 327 328 Sögusafn HJeimskrin.glu D o 1 o r e s 329 330 Sögusjafn H e i m s kl r i n g 1 u þvi er nú ver, þar eru óvinir okkar sem stendur’. ^S þekki leynigöngin út úr borginni og ég skal Brooke sagði honum nú frá árásinni á Lopez af ^ara a undan’, sagði Dolores. - • ?- — ------ - •---------: -• >—>— ‘Gerið þér það þá’, sagði Harry. Dolores og Ashby gengu nú á undan, síðan Har- ry og Katie og seinast Brooke og Talbot. Alt í einu heyrðist stuna í myrkrinu, alveg ólíkir hans eigin mönnum, og að borgin væri í þeirra hönd- um. Hkuts hátign hlustaði undrandi á söguna. ‘Oit ltiefi ég- orðið hissa’, sagði hann, ‘en aldrei þá að ‘Hver er þar ?’ sagð Ashby á spænsku. ‘Hjálp! Hjálp! ’ var svarað á ensku. ‘Englendingur! ’ spurði Ashby á ensku. ‘Hver eruð þér ?’ 'ö, hjálp, hjálp! Úg er fangi. Kvendjöfull hefir mig á valdi sínu. Einu sinni hét ég Russell, — ó, ó, en nú heiti ég að líkindum Rita’. Fullur undrunar þreifaði Ashby sig áfram í myrkrinu og fann mann liggjandi á gólfínu. Hann var bundinn á höndum og fótum, og gat naumast talað, sem að sumu leyti orsakaðist af hræðslu, en að nokkru af gleði. Með fáum orðum sagði hann sögu sína, sem ekkert þarf að endurtaka hér. Rita hafði bundið hann, og yfirgaf hann fyrst, þegar hún Fangarnir voru allir fluttir í herbergið, þar sem hej-rði að einhverjir komu. það var ekki fyr en stúlkurnar hölðu áður verið. Frú Russell var smjað- seínna, að þau skildu söguna til hlítar, því nú höfðu eins og nú, og fyjrst engir óvinir eru í borginni, er réttast við förum þangað strax’. Hann gekk nú út til að segja sínum mönnum frá þesstt og gefa þe m skipanir, og skömmu síðar var allur rænángjaflokkurinn ásamt föngunum seztur í borginnL 58. KAPÍTULI. Don Carlos. urslegri en nokkru sinni áður við hans hátign, því nú áleit hún horfurnar vænlegri. ‘Hvar er Rita?’ spurði hans hátign. ‘Ég hefi hvergi séð hana. Víð erum allir svangir, svo verð að fara og reyna að finna hana’. Um leið og hann sagði þetta gekk hann út og þau engan tíma til að spyrja neins. Dálítill sopt úr konjaksflöskunni hans Ashbys, og gleðin yfir því, að vera nú frjáls, hresti hann furðanlega vel og gerði hann ferðafæran. Enginn þráði meira en hann að komast burt frá þessum voðalega stað. Dolores gekk nú á undan eins og áður og hin á frú Russell á eftir honum. þau gengu ofan stigann|eftir, unz þau komu út í gjána. þau komu sér sam- og bráðlega heyrðist ekkert til þeirra. Nú var eug-jan um, að fara ekki til turnsins, ,þar eð skeð gæti, jnn hjá föngunum, nema þessir særðu liðsmenn Lopez flokknum. ‘Við skulum flýja’, sagði Harrv hvísflandi. Hann flýtti sér með Katie að reykháfnum Dolores og hinir 4 eftir. úrjað Karlistarnír væru þar, og réðu því af að ?anga eftir gjánni um stund, þangað tfil þau kæmu niður á i sléttuna. Og eins langt og þau gætu, ætluðu þau ogjað ganga þessa nótt. þau gengu eftir gjáarbotninum, enz bakkar glár- innar lækkuðu og hurfu að síðustu. Voru þau þá komin í nánd við breiðan dal, sem þatt ásettu sér metmirnir göfuglegir og hegðanprúðir, að fara inn í. þau gengu í þessa átt með mestu þeim, sem þau höfðu áður kynst. varkárni, og voru komin hér um bil tvær mílur fráj Mitt á meðal foringjanna stóð maður af meðal- borginni, þegar þau heyrðu mikið hestatraðk. Rið- hæð, með mikið og svart yfirvararskegg og hrafn- andi mennirnir nálguðust svo íljótt, að þau höfðu hvöss augu. Hann leit svo út, sem hann væri vanur engan tíma til ráðagerðar, og því síður til að flýja, við að skipa fyrir og láta hlýða sér. 1 fám orðum því þeir komu beint a móti þeim. skýrt : þau stóðu frammi fyrir hinum göfttglynda, þau litu vandræðalega í kringum sig, en sáu ekk- góðhjartaða Don Carlos. ert undanfæri. Riddararnir slóu hring um þau, og Hið skjóta, gegnrýnandi augnatillit, sem ltann nú voru þau aftur orðnir fangar. sendi föngunum, breyttist brátt í bros. ‘Velkomnar stúlkur mínar og piltar’, sagði hann. ‘það var einhver, sem talað om nokkra fanga ; ég "" gerði mér enga von um, að verða svo lánsamur, að fá nckkra velkomna gesti. þið hljótið að hafa orðið fyrir eánttm eða öðrum óþægindum, og þess vegna • E N D I R. verið þið að leyfa mér að hjálpa yður’. Hann talaði á spænsku eins og tíðkast á Spini,: þau komust brátt að því, að þetta voru Karl- enda er það mjög fagurt mál. istar, sem voru á leiðinni til borgarinnar til að J?að var Harry, sem svaraði, og sagði alla sög*. j ganga í flokk konungsins, er kominn var þangað á una' eins óg hún gekk til, og lýsti svo vel og snildar- ttndan þeim. ^ leíra þess manns lundareinkennum og háttalagi, sem Konungsins!) / lézt vera konungur, að enginn gat varist hlátri pg Katie vissfi, hver þetta var. En hin gátu alls hlóu lengi og innilega. ekki áttað sig á því, þó þau aldrei hefðu álitið hans ‘það er írlendingurinn’, sagði Don Carlos, ‘það hátign vera konung. En Russell varð svo utan við er írski ræninginn! það er O’Toole!! þorparinnU ■sGi þegar hann heyrði konunginn nefndan, sem hann Hann skal verða hengdur fyrir þetta’.' var nær þvt eins hræddur við og Rittt, að hann varð Harry var cf meðaumkunarsamur til að finna til alveg máttlaus og einn af riddurunum varð að Ijá j nokkurrar hefndargirni, og ætlaði að fara að biöja honum hest sinn. O’TooIe vægðar, þegar alt í einu heyrðist hratt fóta- þegar þau komu til borgarinnar, var farið með tak og hávært óp bak við þá. Allir sneru sér við þau upp á loft til þess að konungurinn gæti séð þau. og sáu einkennilega persónu. þegar þau höfðu lftið i kringum sig, sán þau, að það var kvenmaður í hermannakápu og húfu S einhver misskilningur hafð? átt sér stað. höfðinu, og kit tryllingslega í kringum sig. Borirafgarðiirinn var fulltir af fólki, og uppi voru ‘Hvar er hann ? Hvaö er minn eini vinur ?’ hróp- ; 20 eða 30 menn í herforirtgjabúningttm. Allir voru aði hún. — ‘Hans hátign ? Einkavon Spánar?’ j Russell sá hana. ■ j 1 ■ J "J I i ■’ <■ ; L ‘ »...i *, 4 Jii . t t ~ ' * ... ,

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.