Heimskringla - 11.09.1913, Blaðsíða 4

Heimskringla - 11.09.1913, Blaðsíða 4
BLS. 4 U’INNIPEG, 1. SEPT. 1913. ~rrr 'r ír—’i i HEIMSKRINGEA Heimskringla Pnblished every Thnrsday by The fleimskringla News & Pnblishing Co. Ltd VerB blabsÍDS 1 Caoada og Bandar 12.00 nm AriB (fyrir frain borsao). Sexit til islauds $2.00 (fyr<r fram borgat). GUNNL. TR. JONSSON, E d it o r P. S. PALSSON, Advertisiug Mauager. fTalsími : Sherbrooke 3105. Office: 7!9 Sherbrooke Street. Wionipeg BOX 3171. Talsimi Oarry 41 10. Canada í skuggsjá. ish Columbiá iir 36,247 í 392,480 og- öðrum ei>rnum, En lang-auðug- manns. 1 Manitoba úr 25,228 astir eru þeir, sem koma fiá manns í hálfa milíón manns. J>a8 i Bandaríkjunum. Sígan árið 1907 sem nú eru Alberta og Saskatche- hafa komið þaöan cg se/.t að í wan fvlki, höfðu þá en>;a íbúa, 1 Canada 664,448 manns1, með að svo að séð verði, en hafa nú 867,-: jafnaði $1170.00 hver, eða alls ná- 095 íbúa. Qiuebc og Ontario hafa lefc-a 778 milíónir dollars. tvöfaldað ibúatölu sína, og Neu J Innílutningur íslendinga eins og Brunswick og Nova Scotia bafa annara t)jÓSa befir £arig vaxandi á aukið hana að miklum mun. þétt- j s£ 3 árum. Árið 1910—11 komu býliö í hinum ýmsu fylkjum Can- {r4 íslan<li 250 manns, árið 1911- Engin bók er gefin út í Canada, sem eins er hagíræðislega fróðkg eins og The Canada Year iB o o k. Alt efni hennar er í hag- skýrslulegu formi um ástand landsins og hag þjóðarinnar. Bókin fjallar um : Ibúana, tölu þeirra, kyn, uppruna, trú og hjú- j ^ ^ ^ mnma rfl skaparstöðu. Um innflutninga til ada er þannig : Þéttbýli Cunada. Mannfjöldí á hverja fermilu — Alberta 107. British Columbia 1.09. Manitoba 6.18. New Brunswick 12.61. Nova Scotia 22.92. Ontario 9-67. Prince Edward Island 42.91. QUebec 5.69. Saskatichewan 1.95. Yukon héraðið er að staerð 132Jý milíón ekrur, og Norðvesturhéruð- in nálega 1230 milión ekrur ; en íbúatalan á öllu þessu flæmi er! ekki nema 47,348 manns. Svo að þéttbýlið í Canada í heild sinni er landsins á sl. 6 árum, hvaðan fólk- ið hefir komið og hver efni það hefir fiutt með sér hingað til lands. Um veðurlag í Canada á sl. 70 árum, um hita, kulda, úr- felli, og með uppdráttum til skýr- ingar. Um atvinnuvegi fólksins og framleiðslu úr jörðunni, af skó'g- um, af fiskiveiðum og úr námum ; þá og verkstæða framleiðslu. Um 2 menn á hverja mílu, og bendir s, að enn sé nægilegt fyrir margar komandi 12, 205 manns, cig árið 1912—13, eða fram að 31. marz sl., 231 manns. Ásíðasta ári var 972 innflytjend- a sumrum um bönnuð lending í Canada, lang fiestum fvrir fátækt cg líkindi til þess, að þeir mundu verða hjálp- arþurfar hér i landi ; svo og all- mörgum fvrir heilsuleysi, og einnig mörgum fvrir sjóndepru o,g ýmsa aðra sjúkdóma. Einnig voru send- i ir úr landi eftir að þeir voru hing- j að komnir 959 manns á síðastá i ári ; svo að alls er vísað úr landi ! vfir 1950 manns. þetta synir, að þeir einir eru hér meðtækilegir, ! sem eru hraustir andlega og lík- j amlega, með gott mannorð og með j svo næg efni, að líkur séu til þess, að þeir verði sjálfstæðir í laudinu, það til þess, að enn sé nægilegt i , , . , , • .,, K H . ser og þvi til ttppbyggingar. Alls landrými kvnslóðir. þéttbýlið í Manitoba er sýnilega miðað við stærð f\dkisins eins og hún var áður en stækkun þess var geirð. Eftir núverandi stærð þess eru minna en 2 manns á ' hverri fermilu. nokkurt atriði í sambandi við veráttufar þessa lands, og inn- flutnino-ur fólks úr öl’.um löndum heimsins hingað til Canada, er næg sönnun þess, að skynbærir menn óttást ekki loftslagið í Mani toba eð-a annarstaðar ilandi þessu. Og frjósemi landsins og afurða- inagn sýna, að heilsusamlegra þessa eru veiðivötn í Canada, sem! ýmsu iylkja gánga í ábyrgð fyrir samanlögð eru 220 þús. fermílur,! vöxtum af skuldabréfum, sem út og í langflestum þeirra er ágæt eru gefin til þess, að trvggja féð veiði ágætra fisktegunda. Veiðiáhöld öll í Canada á síð- asta ári vortt inetin nálega 21 mil- íón dollara t irði, og 91,132 manns | þúsund dollars á mílu, eftir ástæð- unnu að veiðinni. Af þeirri tölu um. Á þennan hátt hafa nú flest til brautalagninganna, alt að vissri upphæð á hverja mi'lu þeirra, og sem nemur frá 8 til 13 unnu 66 þúsundir manns á 1,648 skirntm og 36,760 róðrarbátum ; rúm 9 þús. manna tinnu á hafskip- loftslag eða hagfeldara veðurlag linijrrli en 56,870 á róðrarbátunum finst óvíða í heimá. Og þessi ; Rúm 9 þúsund manna unnu á haf- skýrsla sýnir einmitt veðurlagið i þeitn hluta landsins þar sem mest- ir verða kuldar á vetrum og hitar Kornuppskera skipum. En 25,200 mjanns unnu að j veiöinni i landi. Verð fiskiveiðanna á árintt varð $34,667 872 ; af þess- j ari upphæð var veiði úr vötnnm j í Man,toba $1,113,486 virði, en British Columljiu veiðin' yfir 13% milión dollara virði. New Bruns- ttm framleiðshi i wick Nova Scotia vciddu f-vrir vfir 14 milíón dollara virði. Næsti kafli er jarðargróða. það yrði of langt . , , , , ,, „ . , , ,, .. „ Namar í Canada gafu af scr a mal, að setja her nokkrár toflur sí6aste kri rúmleKa 133 millíónir um það atriði. Að eins skal get-ið j milliónir dollara, eða 30 milíónir tim framleiðsluua á sl. ári og þess | dollara meiri arð en 1911. öiðasta j ur af rafmagnsbrautum. þær getið í sambandi við það, að tíð- | ;tr var hezta málmtekju-ár í sögu flu-ttu á árinu 490 milíónir farþega, irno , landsins. Gulltekjan varð rúmlega 1% milíón tons af farangri. Inn- fvlki í Canada btindið sig ábyrgð- um i þessu sambandi, og einnig ríkisst jórnin. þær ábyrgðir ruema nú samtals 245 milíómtm dollars, og skiftast þanttig niður : Canada ríki ........ $91,983,553 Alberta ............ 45,489,900 British Columbia ... $38,946,832 Manitoba ............ 20,899,660 Ontario .............. 7,860,000 Nova Scotia ... ... 5,022,000 New Brunswick ... 1,893,000 Quebec ................. 476,000 Saskatchewan ........ 32,500,000 Auk þeLrra brauta, sem nefndar hafa verið, eru í Canada 1723 míl- af arfarið á árinu 1912 var að ýmsu , . , , ,, . . ! 32% milíón dollars ; kopartekjan leyti ovanalega ohagstætt iy™ ^ mdl£ón dollars . silfurtekjan bændur. þáð var með köldustu og | J91^ milión dollars ; nikkeltekjan votviðrasömustu árum í sögu|13% milíón dollars ; asb-estostekj- þessa lands ; veturinn veðurharður ; an 3 milíónir dcllars, og kol 36 miííónir dollars, — að ótöldum og vortíðin köld, og ttm 'uppskertt- tímann voru rigningar svo millar öðrum 50 málmtegundum og verð- mætum stein- og le rtegundum. Af víðast í Canada, að þær skemdu þessari 133 milíón dollars tekju úr hluta af ttppskeru bændanna. Upp- námttm, voru tæpar 3 milíónir skerumagnið varð því talsvert J dollara frá álanitoba. Verðma'tast- ur er námaiðnaðurinn í Nova Sco- hafa verið sendir úr landi og neit- »6 landgö„t„ ft, iM W yfir j-'i""* ‘‘ "«""1 án. vfirlrftt, „ j“ 2 mj]1. næsta ar aðttr. Af hverri ekru | ,,, r /no 14 þústtnd manns. jónir), Alberta (12 milíónir), Brit- Innflutningur Kínverja fer stöö- 'ílkst 1K' meðaltali svo sem hér isb Colttmbia (32 milíónir) og On- u-t vaxandi, þrátt fvrir það, að,^1 Hausthveiti 21 httshel, yor- tario (51 milíónir). Skýrslan áatl- hveit 20% bu,, höfrum 39% bu., jar, að hreinn gróðd af. námaiðmað- hver þeirra verður að borga í rík- issjóð 5 hundruð dollara land- J göngueyrir. Á síðasta ári fluttu -2 minon tons al farangri. tektir þeirra vortt 23% mflión doll- ars, en útgjöld 14% milíónir. þetta eru að mestu strætabrautir í borgum, og hafa ekki þegið aðrar styrkveitingar frá ríkjnti eða fylkl- tim þess en starfslevfin. iWdnnijæg borg hefir nú fleiri rníl- tir af rafimagn.sbrautum en nokkur önnur borg í Canada, að Montreal borg undantekinni, sem hefir fáein- ttm míhtm fkira, og þó ekki innan. sjálfrar borgarinnar. Sjálfar stiaet- isbrautirnar, innan borgartakmark anna, eru í Montreal 76.67 milur, en í Winnipeg 80 mílur, seirt hafa kostað 14% milíón dollars. Inn- tektir Winnipeg brautanna á sl. ári bvrrrri 3i btt., rúg 19 bu., báunum inutn a ý'- ári hafi verið 15 milí- urðn hartnær 2 miliónir sollars, en 15 bu., bóghveiti 26 og 1 þrið.ji bu. verzlun og viðskifti allskonar ; j Hve ört borgir myndast í Canada. \ 6,083 Kínverjar til Canada. Ríkis- útfluttar og innfluttar vorttr, magn þeirra og verð. 1 m sam- göngur á sjó og vötnum og landi ; um skipastól landsins, jáirnbrautir og tal- og rttsíma. Um póstmál. Um verð á várningi. Um lífskostn- að. Um fjármál. The Canada Year Book hefir fyr- ir árið 1912 tekið nokkrum breyt- ingum frá því, sem áður varí þvi,, að töflurnar eru ekki eins margbrotnar og þær áður voru, og ekki eins margar, en þær eru allar Ijósar og skiljanlegar, og við hvert einstakt umtalsefni bókar- innar er lesmiálskafli til skyrihgar því, sem lýst er í töíluformi. þetta er nýtt atriði í bókinni og þarflegt, og það því fremur, sem j nokktir ný atriði ertt nú í bók þessari, sem þar, en eru einkar fróðleg fvrir al- menning, eða þann hlutá hans, sem lætur sig þjóðmál nokkrtt skifta. Meðal nýju atriðanna má Ilve ört borgir myndast og j bvggjast upp í Canada má sjá af j : inntektir af námu yfir 3 þeim innflutningi milíónir dollars. í því, að eftirtaldir hæir, með íbúa- j Caniida eru nú taldir aö vera 27>* tölunni sýndri innan sviga, vciru i 7~d Rin' eriar, þar af í Manitoba ekki til fyrir 20 árum, eðá árið 1891 : Regina (30,213), Edmonton naleKa 20 1JUS' manus (24,000), Maisonneuve (18,684), Fort Arthur (11,220), Iæthbridge (8,050), North Bay (7,737), Thet- ford Mines (7,261), Prince Albert (6,284), Medicine Ilat (5,680), Strathconá (5,579), North Tor-^ 1885 manns i en i British Columhia Veðurskýrsla. Næst í bókinni eru nákvæmar veðurskýrslur fyrir hvert fylki í jríkinu. þær sýna hæsta og lægsta sti* hita og kulda í hverjum inán- .uði, svo og regn og snjófall. Með- onto (5,362). Flestir þeir bæir, j altal aí öllu ^ er teki6 fyrir Winnipeg borg, eius og það hefir reynst hér árlega á sl. 70 árum, og m<eð því að þessi sérstaka sem bér eru taldir, eru miklu mannfleiri nti, en skýrslan telur ! þá, og þó ertt sttntir þeirra, eins 1 og t. d. Strathcona, að eins fárra ára gamlir. Prince Rupert á kartöflum 172 bu., næpttm 402% bti., heyi 1% ton, sykurrófur 11 tons, alfalfa hev 3 tons. Alls voru undir sáning í Canada 32% milíón ónir dollaxs. Járnbræðsla. I Canada ertt nú 19 járhræðslu jog steyptistofnanir, en járntekja |landsins er ennþá tiltölulega lítfl, og sum af þessum \erkstæðum ekrur, sem gáfu af sér 512 milíón [voru þvi ekki starfandi á siðasta dollara virði, en það var yfir 53lári. Kn 14 af verkstæðunum voru starfandi, sum alt árið, en önnur að eins hluta úr árintt. Járntekjan varð vfir 12 milíónir tonna, metið 14% miiíón dollars. Verksmiðjcr. milíónum dollars minna en 1911.— Iæsendur sjá af þessu, að óhag- stæð veðurátta gerir milíón doll- ars mun á viku, að meðaltali, yfir alt árið á korn og garð uppskeru landsins. Smér og ostur. Smjör og osta framleiðslan árið 1910, síðasta árið, sem skýrslur cru til yfir, sýnir að þá ttrðu aí- ttrðir mjólkurbúanna nál. 40 milé- i fá yfir það svæði í Canada, sem Kyrrahafsströnd er svo nýr, að w“ ““ * ihann er ekki talinn í skýrslunni, % .. ,• , . . , . ekki hafa áður verið i ,, , Aestir Islendinvar bua a, þa er en hehr þo nu nokkur þusund í- , , „, , , , , , | hun sett her 1 hefld smm tfl froð- búa, og fer óð ugá t axandi. leiks lesendum Ileimskringlu hér Trúflokkar. !og á Islandi : Um tölu hinna ýmsu trúflokka Skýr.slan yfir verksmiðjuiðnað Canada nær að eins yfir árið 1910. Síðari ára skýrsltir eru ekki fúH- samdar. það ár vortt hér 19,218 verkstæði, með 1,247% milíóti doll- ara höfuð.stól og 339,17B vinnend- ttm með 241 miHón dollars vinnu- j launum. Afurðirnar urðú 1166 mil- a , , ,, i, , . . íón dollará virði. Skýrslan sýnir, 4 , skyrsla er h.ð nakvæmasta og on dollara virði. Á siðasta án er ag verksmiðjuiðnaðurinn hefir at.k- sannasta yfirlit, sem hægt er að sennilegt, að þær afurðir hafi orð- ist nálega um þriðjttng á sl. 5 ár- iþ yfiir 50 milí ónir dollars virði. Verðið á osti var þá llc pundið, nm, og að hann varð alls á fvr p-reindu ári $1,165,975,639, eöa ná- og smjör rúmlega 24c pd. Síðan ilefra L,6d milión dcJl .ra virðk Af 1 læssit var framleitt t Yliánitoþa telja veðurskýrslurnar, og fæðing- j er óþarft að ræða, enda geta þær ar- og dánárskýrslur, vinnumála- skýrslur ekki verið algerlega 'á- skýrslur og skýrslur yfir inntektir j redðanlegar, eins og sjá má af því, og útriöld hSnna ýmsu fylk ja í. að Lúterstrúar menn í Winnipeg rikinui; s-vo og landtökuskýrslur borg ertt árið 1911 ekki taldir I hefir verðið farið hækkandi á ,þeim vöru-m sem öðrttm. Veðurskýrsla fyrir Manitoba yfir 70 ára bil. o. fl., o.fl. nema rúm 11 þús. manns ; en gera Fvrstu skýrslu-töflurnar lúta að ma ra® fvrir, að tala þjóðverja, þvi, að sýna framfarir Canada á bkandtnava og íslendinga, sem Desember sl. 40 árttm. eða frá árintt 1871 tfl langflestir telja sig I.úterska, sé Janúar að báðttm þeim árttm með- ! angt vfir 11 þús. manns. Únítarar J Febrúar Mánuðir /irstfðir og Ar Gráðutai hita og kuldaá Fahrenheit mæii Úrkoma f þumlungatali 1912, töldum Framför Canada. í Winnipeg ertt taldir rúml. 250!-,r^etur I ,Marz i manns, en hijota að vera íleiri, Aprfl Mal Vor Fæöingar- og dánarský^slur eru og all-fróðlegar, og sýna færri ; ^gúst dauðsföll og fleiri fæðingár á hv. : Sumar ! þúsund íbúanna í Vesturfvlkjunum September ... ; heldur en Austitr- og eldri fylkjum , r,< r 1 J November Haust j þar sem hér eru nú 2 ef ekki 3 Á þesstt tímahili hefir ibúatala sofnugir |jeirrar kirkjudeildar. landsins meira en tvöfaldast, eða aukist um 4 milíönir manna. Inn- flutningnr fólks, sem árið 1871 var rúmlega 27 þús. manns, var á síð- asta ári full 354 þús. manns, hefir j því 12-faldast á þessu tímabdli. Atvinnuvegir allir hafa og marg-|. faldast, og verzlttn landsins, sem j itbua, urðti yfir 7 þtts. fœðingar og 1871 nam 170 milionum dollars, 1 . , „ . „ . . 1 no= -i:• •_ í3 þus. dattðsfoll og ruml. 2 þus. varð a siðasta ari 1,085 milionir. 1 . , , . 1 . „T/ | giftmgar a þvi an. þa varð eðl - Fiskiveiðar, sem ya voru 7% milt- j , . ríkisins. í Winnipeg borg, sem ár- ið 1911 var talin að háfa 136 þús. Meðal tal Uæsta meðnl tal Lægstí meðal- tal Mest hlý- indi Mestur ktilcli Kegn meðal tnán. úr'Koma Snjór meðal m&n. úrkoma Als meðal mán úrkoma 4.7 14.7 5.1 45 í -42 0,08 8.3 0.91 4.7 6,0 -15,5 42 -46 0,00 8,2 0.82 LO 10,5 -12,5 46 -47 0.03 8,7 0.90 0,3 10,4 -11.1 46 -47 0 11 25,2 2.63 13,9 25,3 2,5 73 ! -35 0.25 9.0 1,15 37,1 48,6 25,7 90 -13 1,10 3.8 1,48 52.0 65,0 39,0 94 U 2.22 1.3 2.35 34.3 46,3 22.4 94 -35 3,57 14,1 4,98 t52,0 74,3 49,7 101 21 3,58 3,58 65.9 78,1 53,8 96 36 3,15 3.15 63.2 75,8 50,6 103 30 2.45 2,45 63,7 76.1 51.4 103 21 9.18 9.18 53,1 65,0 41,2 99 17 2,07 2.07 40,0 &o,5 29,fj 85 - 3 1,48 2.5 1,73 i 9,6 28,6 10,5 71 -33 0,10 10,0 1.10 37,6 48,0 27,1 99 -33 3,65. 12,5 4,80 33,8 45,2 22,4 103 -47 ú',51 51,8 21,69 Ar Væntanleo-a hefir alþýða manna ári 35 milíón5r doll náma námu þá 10 milíóbum, nú 133 milíónum. Verksmiðju afurðir námu þá 220 milíónum, nú 1170 milíónum dollars. þá voru ríkis- jnntektirnar rúmlega 19 milíónir dollars á ári, nú yfir hundrað mfl- íónir árlega. þá höfðu Canadabúar Hfsábvrgðir fyrir 45 milíónir, nú fyrir 1200 mílíónir dollara. Svipuð þessu er framförin í ná- lega hverju atriði, er snertir lif og þroskun þjóðarínnar. þó er einn afturiaxarliður í fólkstali rík- isins ; árið 1871 voru á Prince Edward Island rúmlega 94 þúsund manns, en á síðasta ári að eins 93,700, hefir því fólki þar fækkað á sl. 40 árum um 293 manns. 1 öllum hinum hlutum ríkisáns hefir þvf fjölgað stórkostlega : 1 Brit leg fólksfjölgun borgarbúa 37 fyrir ekki Lfósan skilning á þessum töl- en mentamenn hvervetna ón dollars virði, voru á síðasta I , „ , m . „. „. jhvert þustind íbtta, cg> var það , > • Vir U meiri attkning en á nokkrum öðr- munu skUÍa b*r, og þeir mumi af ttm stað í Canada. Fæð’ingarskýrsl ,ihu^un toílunnar sannfærast á því ttr fyrir öll fylkin sýna Manitoba 1 að 1 Manitoba er alls ekki eins fylki lanjt á undan " nokkru hinna kídt mar^r á lslandi *era ®ér 1 fylkjanna með eðlilega fólksfjölg-! hu^arlnnd- ,K' aS hér komi aítoku- un ; hún varð á árinu 1911 yfir alt 'höriw einstöku sinnum á vetrum, mtfri en fylkið nálega 23 eða nákvæmlega 0^ oísahitar einstöku sinnum á 22.91 af hverjum þúsund íbúum. (sumrum. þess skal og getfið, að þetta bendir óneitanlega á hraust-jveöur °« ku,da mælar 8011 leik og vellíðan íbúanna í Mani- j toba fvlki. Innflutningur. Innflutningur fólks til ! hér hafa verið notaðir öll þessi 70 ár, við veðurathuganir, eru j þeir áreiðanlegustu, sem fáanlegir ! hafa verið í nokkru landi. Ekkert Canada j hetrá hefir verið tilbúið nokkur- hefir verið mikill um sl. nokkur staðar. Áreiðanleiki mælanna er ár, og sérstaklega á sl. 3 árum. j það eina, sem tryggir áreiðanleg- Árið 1911 komu yfir 300 þústtnd, leik skýrs'lnanna, og ekkert hefir manns; 1912 komu 354 þús. og verið til þess sparað, að þær 1913 yfir 402 þús. manns. þetta gætu orðið sem áreiðanlegastar. fólk hefir flutt með sér inn í land : Stjórn þessa lands hefir enga á- þetta afar-mikil auðæfi í peningum stæðu haft til þess, -áð hylja Timburtekja. Afurðir af skógum urðu á síð- asta ári yfir 182 milíónir dollars virði. Fiskveiðar. F'iskiveiðar Canada manna urðu á síðasta ári langsamlega miklu á nokkru undángengmt rúmletra 53% milíön dollara virði. Verzlun. Verzlunarskýrslur C-anada, sem ná fram að 31. marz sl., sýna, að verzlun landsins viö nmheiminn hefir á sl. ári orðið meiri en 4 nokkrn tindangengnu ári i sögp landsins, og nam alls á fjárhags- árinu yflr 1,085 milíónir dollars. Verzlunin heflr bví nálega þrefald- jast siðan um aldamót, var þá 380 miHónir dollars. Inníluttar vörttr námu alls 692 milíónmn dollara virði, en útfluttar vörur 393% mfl- íónum dollara virði. Á hvert mannsbarn í landinu varð því verzluhin $139.88, eða aðkeyptar vörur $89.19 og útfluttur vörur $50.69 dollara virði. 1 Canada eru, eða voru í fvrra, 2ri56 korngeymslubúr (elevators), sem rúmuðu 127% milíón þtish. Samgönguraál. í Canada eru á yfirstandarídi tíma um eða yfir 30 þús. milur af járnbrautum, og ekkert fylki er betur sett með þau samgöngufæri en Manitoba. Svo er talið, að í brautum þesstim og því sem að starfrækslu þeirra lýtur, liggi 1660 milíón dollars höfuðstóll. Á síð- asta ári kostaði starfræksla hverr- ar brautarmílu $5,639.48, en inn- tektirnar nrðu $8,209.07. Gróði af starfrækslunni varð því $2,569,- 59 fyrir hverja míhi af brautun- um, eða rúmlega 9,500 kr. hagn- aður af hverri mílu. En aðgætandi er, að jámþrátitafélögin hafa á ári í sö.gu landsins. það eru engar Hðnum árum fengið peningalegar ýkjnr, þó staðhæft sé, að Canada !ft5’rk:?ÍtinS'ar’ svo. «.rto; hafi stærstu fiskimið, sem til eru í heimi. Að austanverðu, fra Bay of Fundy norður að Straits of Bell Isle, er strandlengja landsins fullar 5 þústind mílur, og frammeð allri þeirrí strandlengju eru góð fiskimið. Að vestanverðu er strgnd lengjan, að meðtöldum öllum vík- um og fjörðum, < British Colum- bia, um 7 þús. mílur, og svo er mælt, af þeim, sem bezt þekkjá tfl þeirra mála, að hvergi í beimi séu betri fiskimið en þar vestra. Auk lega 208 milíónum dollars. þar af frá rikissjóðnum 154 milíónjr doll- ara, frá stjórnnm hinna ýmsu fylkja 36 milíónir og frá sveita- stjórnnm alls rúmlega 18 milióíiir dollars. Nú á síðarí ártim er hætt að veita peningastyrk til járn- hrautalagninga, að undanteknti því, sem Domirúon stjórnin veitir, samkvæmt lögum, sem nemur að jafnaði $3,200 á míltt hverja, en getur stigfð upp í $6,400, ef þraut- in kostar vfir 15 þús. dollars að jafnaði á hverja mílu. Hins vegar er það nú farið að tíðkast, að bæð: rtkisstjórnin og stjórnir hinna útgjöldin ein milíón og þrjátíu og fjögur þús. dollærs. Skipaskurðir í Canada er 6 tals- ins. Lengd þeirra er talin 1,594 mílur. Á sl. ári var flutt ttm þá ■iTl£ þús. tons aí farangri. þessir skipaskitröir hafa kostað Canada- ríki nálega 102 milíónir dollars. Talsímar og loftskeytastöðvar. Talþræðir i Canada ern taldir að vera x sl. ári 890 þús. mílur, með 370,884 máltólum. Inntektir urðu $12,273,627, en útgjöldán $9,094,689. Við sítnana unnu 12,783 manns. Loftskeytastöðvar í Canada voru á sl. ári 39 talsins. Flestar þeirra ertt ætlaðar til þess, að geta sent fréttir vfir frá 150 til 360 mílna veg, til þess að tala við skip með- fram ströndum landsins. Glace Bav stöðin er sti langöflugasta f landi þessu, og flvtur skeyti milli Canada og Evrópu. Hún flytur skevti 3000 mílur vegar minst. Póstmál. Póstm'úlaskýrslnr fvfir síðasta ár sýna, að póstflutningur ríkisins var fluttur vfir rúml. 52 miUón mílna langan veg, á vötnum, sjó- or landi, milli 13,859 pósthúsa. 1 flutningniijm voru vfir 566 milíónir hréfa, þar af 13 miilíónir ábyrgðar- bréf ; einnig vorn fiutt 4% milíón- ir póstspjalda. Útgjöld deildaxinn- ar urðu rúml. 9 mSlíónir, en inn- tektir sem næst 10% mflíón doll- ars. Landtaka. Landtökuskýrslurnar sýna, að á sl. ári voru tekin 39,151 heimilis- réttarlönd í Canada, þar af 3,133 í Manitoha. Landtaka íslendinga er í stórfeldri afturföri» landtaka þeirra hefir á sl. 5 árum verið bannig í Vestur-Canada : Árið 1908 106, 1909 231, 1910 130, 1911 90 og 1912 69. þetta ástand bend- ir á aftiirför, sem gefur tilefni tfil þess, að reynt sé að grafa fyrir orsakir þær, sem að henni liggja. þv^ að það virðist algerlega ljóst, að fari landtökum íslendinga tfl- tölnlega þverrandi um fáieán kom- andi ár, þá kemur mjög bráðlega að því, að enginn, þeirra festir sér heimilisréttarland. Ekki verður afturförin í heimil- sréttartöku Islendinga hvgð á þv£ að þurð sé hér í Vestur-Canada á góðum, ókeypis heimilisréttarlönd- tlm. hað verður gnægð af þeiin hér í næsta fjórung aldar. það eru því einhverjar aðrar crsakir en landleysið, sein þessu valda. það atriði er efni í sérstaka ritgerð, og málið barf að íhugast alvarlega og ræðast og einhver bót að fást á því ráðin. Aðrir þjóðflokkar, svo sem Sví- ar, Norðmenn, Danir, Rússar, Ungverjar, þjóðverjar, Belgir og Bretar fjölga landtökum sínurn með hverju liðandi ári. Islending- ar eru ef'tirbátar annara þjóð- ílfikka þessa. lands í bessu efni, því i landtökulegu tilliti fara þeir lirakversnandi með hverju líðandi ári. Er þetta vottur um manndáð og menningtt, eða vottar það öllu heldur áhuga- og kæruleysi um framtíðarvelferð þjóðflokksins, ó- hug á landvinnu og því, að trvp-n-ja sér varanlegt sjálfstæði í landinu ? / 4

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.