Heimskringla - 23.10.1913, Blaðsíða 4
"BLS. 4
WINNIPEG, 23. OKT. 1913.
HEIMSKRINGLA
Heimskringla
Pnblished every Thnrsday by The
Beinskringla Newsi Publishine Co. Ltd
Verö blaOsins 1 Canada og Handar
Ít 00 nna áriö (fyrir fram horaaO),
Bent til islands $2.00 (fyrír fram
borgaO).
GUNNL. TR. JÓNSSON,
E d it o r
P. S. PALSSON,
Advertising Manager,
(Talsimi : Slierbrooke 3105.
öffice:
7!9 Sherbrooke Street, Winnipeg
BOX 3171. Talsiml Oarry 4110.
Sundrung í herbú£iim
Liberala.
HoíSingjasveit Liberal flokksins
■*r sundruS o% megn óánæg'ja rikir
yfir leáösöjru og ráölajrj Sir Wilirid
Laurie.rs.
Nýr leiStogí, nýr flokknr og ný
tteína er nú hróp þcirra manna,
se#n siöastliöin tvö ár hala aliS
þá von í b/jóstum sínum, aö hvíti
hárskúfurinn hans Lauriers myndd
vekja þá meSaumkvun lijá kjósend l’ðuu
uniun í þessu landi, aS þeir settu !
hann aftur á veldistól þjóSarinnar
En síSan ófarirnar í Chateauguay
ibafa Liberala höíöingjarnir sann-
færst um, aö ‘‘hvíti fjaÖurskúfur-
inn” megnar ekki aÖ
<sinnar köllunar, og aS foringimn
aldni getur ekki leitt þá til sigurs.
jþess vegna eru nú þessir herrar
harö-óánægöir, og eru nú aö bolla-
teggja og bræSa, hvaö beZit sé fyr-
ir þá aö gera til þess að endur-
reisa ílokkinn. 1 Laurier henda þeir
■ónotum og- kenna homnn um Chat-
sér það mark, aS verða laitogi,
hvaö sem þaS kosti, og með
hvaSa brögöum, ssm slægvizka
lians getur fundiS uppá ; tilgangur-
inn helgar meSaliS hji honum. —
Ilinir gætnari Liberalar sjá hætt-
una, sem flokknum er stefnt í, og
nauða því- á Sir Wilfrid um, aö
halda út lengur, og þaö hefir karl-
sauöurinn heitiS þeim, þó hann
viti si? vonlausan um, aö geta
leitt flokk sinn til sigurs. Og þaö
sem honum fellur verst af öllu er,
aS fylkiS hans — Ouebec —, sem
hann hélt óbrigöult, er nú búiö aS
snúa við honum bakinu. Hann er
í aut'um Quebec manna goS fallið
af stalli.
Óánæpja, sundrung og vonleysi
eru ríkjandi öflin í Liberal flokkn-
um. "Ilvíti fjaSurskúfurinn” er
heillum horfinn og nær sér aldred
framar.
þetta er nú á aflra vitund. þess
ve<ma er það broslegt, aö sjá Lög-
berp vera að belgja sig um sigur-
vænlegar horfur, — vissan sigur
fyrir Laurier viö næstu kosningar
osírv., — rétt í sama mund og
gamli maöurinn hefir beðiö stærsta
ósigur og flokkurinn er i sundur-
Stjórnmáiin á íslandi.
Aumasta alþingiö, sem háð hef-
vinna verk ir verið síðan ísland fékk stjórnar-
skrá, er vafalaust þing það, sem
nú er lokið, — þó mörg hafi veriö
bágborin.
þingið byrjaöi meö því, að' flokk
arnir riSluSust. Heimastjórnar-
flokkurinn, sem vann svo stórfeld-
an sigur viS kosningarnar 1911,
klofnaöi ; hélt minni helmingurinn
eaugauy ófarirnar. Gamli maður- | ^ ^ um r4ðh,erra) en meiri-
ínn er nú að reka sig á sama van- j Mut.nn fy,kti ^ undir merld Lár-
þakklætis og Liberalar sýndu áS,
ur Alex. Mackenzie og Edveard
|usar II. Bjarnasonar, og hélt sá
' hluti heimastjórnar nafninu. RáS-
IBlakc, og feginn mundi hann þeg- hcrra haJði fenKÍg nokkra
ar á morgun leggja niöur leiötoga ! la ^^tæSismenn til fylgis
«*nbættiS og hætta öllu stjorn- 1
málavafstri, ef einhver hæfur leíð- 1
togi væri sjáanlegur i hans stað.
En svo er ekki. Hon. Geo. Gra-
ham er handónýtur ; Kielding er
þingsætislaus og liggur grafinn
nndir uppkastinu sæla ; Lemieuix
hataður af öllum, og William IPiugS
4e” setn vitaskuld hefir mesta hæfi
leika þessara manna, hefir þann
leril að baki, sem gerir hann ó-
mögulegan sem leiötoga. Engu að
aiöur vill hann veröa það, og
myn<b steypa Laurier umsvifalaust
ef hann gæti. Gamli maöurinn vedt
þetta fullvel, og verÖur þvi aö
við sig, og tvo eða þrjá flokks-
leysingja. Myndaöi þessi bræðdng-
ur hinn svokallaða sambandsflokk.
Hafði flokkur þessi medrihluta í
cfri deild, en í neðri deild, þar sem
Lárusar-flokkurinn og cftirstöSvar
sjálfstæSisflokksins höfSu gert
samvinnu-bandalag, var ráöherra
í minnililuta. En því nær mun
jafnt hafa verið á komiS í samein-
uöu þingi. RáSherra stóð því
völtum fótum í þingbyrjun.
þingið byrjar svo starfsemi sína
meS því, aS strádrepa flest mikils-
I verSustu frumvörp stjórnarinnar.
ræSi er á annaö borS, á það *ér
staö, að fvrst séti tílnefndir ráð-
herrar áöur búið er að korna jH-im
frá, sem dæmdir eru til falls af
þinginu ? fsland mun vera eitt
um frægSina(! ) þá.
Baráttan um völdin er þaö, sem
cínkennir alþingi íslendinga, og er
baö síður eu svo heillavænlegt, aö
verja mestum hluta af starfstima
þingsins < valdabrask. Svo var á
þinginu 1909 og 1911, og núna
hvað mest á Jyessu nvlokna þingi.
Áður voru það sjálfstæðismienn,
sem börðust á banaspjótum um
ráöherratignina ; nú voru J>aö
heimastjómarmenn. Lárus II.
Bjarnason, J>essi aðal máttar-
stólod Ilannesar ITafsteins í íyrri
ráSherratiö hans, vildi nú út af
lífinu hreppa hnossið sjálfur, og
Ht. II. var jafn mikill áhugi á þvi
aö hanga viö vöhbn, og það þó í
trássi væri viö þing og þjóð.
Löngunin eftir ráöherrasætinu er
orðin að sjúkdómi hjá htl/.tu
stjórnmála-hetjunum þar heima.
j Alt stcfnir hjá þeim aS sama
markinu — valdasessinum.
| það er svartur blettur á alþingi
j }>etta valdabrask þrmgmannanna,
! og sú kjötkatla-pólitík, sem auS-
j sén e<r á öllu J>eirra ráSlagi. Og
! þaS, að þeir gátu ekki komið sér
jsaman um neinn til aS leysa H.
i H. af hóltni, er sú ömurlegasta
ósjálfstæSis yfirlýsing, sem hugs-
ast getur. — Naumast verður unt
aS trúa því, aS þingmennirnir hafi
haft svo lítið álit á sjálfum sér, j
að }>eil hafi ekki trúaS neintim sín j
á meSal skár, en manni, sem þær
einar athaínir hafði framið, sem
Jæir dæmdu óhæfar meS öllu. En
svo verður þó aö líta á málin.
En þó nú andstæSingar ráSherra
væru sundurlyndir sín á milli um
að velja eftirmann hans, þá bætir
þaS ekkert úr fyrir honum. þing-
ræöiS heimtaSi, aS hann færi frá
völdum, en hann sinti því engu,— j
muni honum takast. Reykjavík
hefir hann keypt, og er að kaup-
slaga um Vísir. ASal andstæSdnga-
blað sitt, Ingólf, sem kvað vera
illa stæður fjárhagslega, kvaS
stjórnarflokkurinn bjóöa hátt verö
fyrir, — og ætli að drepa síðan,
fáist lian.n keyptur. En hart mun
sverfa aS landvarnarmönnum, ef
þeir gefa hann úr höndum sér. —
]>á hefir stjórnarílokkurinn SuSur-
land, Vestra, Noröra, NorSurland,
Gjallarhorn og Austra, — eöa öll
blöSin utan höfuSstaðarins á sínu
bandi. Og svo auSvitað Lögréttu,
sem er aSialmálgagn flokksins. —
ísafold er utan flokka, en virðist
viuveitt H. II.
þaS eru þá aS eins tvö blöS,
sem andstæöingar stjórnarinnar
bafa, þjóSviljinti og Ingólfur, og
missi þeir Ingólf, þá er þjóSvilj-
inn einn eftír, og hann hefir litla
útbreiðslu, nema á Vesturlandi.
Ileita má því, aS st’jórnarflokk-
urinn hafi einveldi yfir blöSum
landsins, og mætti J>að undursam-
legt heita, að stjórnarflokkur, sem
það hefir, ynni ekki kosningar.
Annaö, sem gerir horfurnar fyr-
ir stjórnarflokkinn sigurvænlegar,
er þaS, aS andstæðingafiokkurinn
er aS minsta kostí tvíklofinn, ef
ekki þrí- eSa fjórklofinn, og er
samvinna milli þeirra klofninga ó-
líkleg og óeðlileg. Lárusarflokkur-
inn og sjálfstæöisfiokkurinn eiga
enga samleið í hel/.tu stjórnmál-
unum, sem nú eru á dagskránni.
Samvinnu-bandalag yrði Jiví til
j þess eins, að vekja ótrú þjóöarinn-
ar á slíkri samsteypu og auka
fylgi stjórnarflokksins. Og eins, ef
þrír flokkarnir sæktu fram, yröi
það stj.fl., sem græddi, því heima-
stjórnar, eöa Lárusar flokkurinn
og sjálfstæðisflokkurinn yröu til
þess, aS skifta þeim kjósendum,
sem stjórninni eru andstæöir. —
Stjórnarflokkurinn lieldur öllum
stjórnarvinum og sjálfst#eðis-frá-
villingum, sem vera munu tölu-
vert margir. Eykur þaS mi' ið á
gerSi að efins gys að því. þar meS
geröi bann sig að þingræSisbrjót. ! s'ÍKUrvænl&{rar horfur hans.
Honum kom þaS ekkert viö, hver
kæmi í stað hans, — andstæöing- j
anna var að hugsa um það._ þaS
var þinpræðið eitt, sem H.H. átti
að virða. Heföi hann yert þaS, J>á
hefði hann vaxiö í áliti hjá þjóð-
inni, þó illa hefði hann í garðinn
búið.
I
Vér álítum réttast, aö sækja
íram undir hreinum flokkslínum,
hver svo sem árangurinn kann aö
veröa. BræSingur mun fyrr eða
síðar leiöa til sundrungar, og sig-
ur þannig fenginn er verri en ó-
sirur undir hreinu flokksmerki.
þingíð l&iS. H.H. situr og nýjar
<l kosningar standa fyrir dyrum.
HvaS verður nú uppi á teningn-
um?
. , , , Ahugamál ráöherrans eru talin af
bokra afram um sturnl, þo hann . „ ., ,r
imeirihluta n.eöndeildar einskSsnyt.
viti sig fallinn i augum þjóiðarinn-
ar, og aS flokkur hans iylgir hon- j
um með hálfu geði, og aö ei.ns
vegna J>ess, aS ekk? er skárri l.ið-
togi finnanlegur í flokknum sem
stendur.
Til tals hefir komið, að kalla
saman flokks'Jjing, þar sem ný
stefna verði samin fyrir flokkinn,
og mun ekki langt áS bíða, aö svo
verSi. Enda er J»ess full þörf, því
eins og nú er ástatt, hefir flokkur-
inn í raun réttri enga steínu, því
stefnuskránni frá 1891 var aldrei
fylgt eftir aö flokkurinn náöi völd-
um, og sú stefna, sem Laurier-
stjórnin skapaði sér smátt og
smátt, er ekki sérlega glæsileg til
aö íyl'tíja sér um. þetta vita höfð-
ingjar flokksins fullvel, og háfa
Röksttidd dagskrá, sem vítar ráS-
herra harölega, er 'samþykt. Get-
! ur J>etta ekki skoöast á alinan veg
1 en megnasta vantraust á stjóru-
'inni.
í hverju því landi, þar sem þing-
i ræðis gætír að nokkru, heföi
: stjórnin lagt niöur völd eftir sltka
I útreiö. Sá stjórnarformaður heföi
verið talinn óalandi og óferjandi,
sem setiö hefSi eftir aö meirihluti
þjóðkjörinná Júngamanna haJSi
gefiö honum og stjórn hans jafn
ólvíræða vantraustsyfirlýsingu og
í því íelst, aS drepa mikilsvarö-
andi stjórnarfrumvörp. En svo er
ástandiö á íslandi, aS ráöherra
situr sem fastast eftir slíka útreiS
og hann fékk í neðri deild, — hæl-
ist jaJnvel um, og kveðst hvergi
meira aS segja kveSið upp úr meS !fara_ nema hann ver8i rckinn úr
þaS. En samfara nýrri stefnu verS-
ur nýr leiðtogi að koma, — en það
er þrautin J>yngri. Ilann veröur Ag
koma frá Ontario, er flestra skoð-
un, en aö finna sKkan mann þar
innan Liberal flokksins er ómögu-
legt eins og nú horfir. Hon. Pugs-
vistinni með váldL — Ráöherra
vissi og, aÖ í andstæöingaflokkn-
um var sundurlync® um, hver
hreppa skyldi hnossiÖ eftir hann.
það sundurlyndi færSi hann sér í
nyt, og segir það voða, að leggja
niSur embætti, J>egar ekki sé hægt
iey er frá New Brunswick, og væri ! a8 n4 samkomnIagi um eftirmann-
[Menn gætu nú búist við, aS eít-
ir alt, sem á undan er gengið, þá
ætti H. H. og flokkur hafis ekki
annaS en stóríeldan ósigur í vænd-
um. ■ Stjórn hans heíir verið slík,
aS aldrei hefir verri verið i landi.
Ilaiui hefir engin liyggindi sýnt í
1 neSnum framkvæmdum, heldur
' þvert á móti viðhaft ráöleysi á
ófyrirgefanlegan hátt, bæði út á
viS og inn á við. Hann virðist
varpa allri sinni áhyggju upp á
I>ani og daöra sem mest viö þá,
og flestar hans aðgeröir benda á,
aö hann sé sneiddur allri þjóðlegri
ræktar&emi. ‘Grúturinn' er bezti
votturinn þar um, og svo makk
hans viö þaö ‘sameinaSa’ og
'stóra norræna’. Helzta, sem hann
hu'-öi að gera i þjóöarhag(! ), vaff
aö fá laun emhættismannanna, —
|>eirra, sem liæstlauna&ir voru —
hækkuð. Hann vildi og leiða ein-
okun yfir ísland á steinolíu og
kolurn, og jafnvel tóbaki líka, en
sú hugmynd var drepin í fæöing-
unni. Ilann hefir á
Eðlilegast væri, að uppkasts-
andstæðingar og uppkasts-vinir
mynduðu 2 gagnstæöa flokka, eins
og áður var, og þcir af uppkasts-
andstæöingum, sem í fyrra hnoö-
uðu bræSing, ættu aftur aS hverfa
í skaut síns f}rrra flokks, — úr því
bræSingnrinn varð aS grút, sem
þeitn ekki geðjaöist að.
Sjálfstæ5ism.cnn einir og óskiftir
ættu að halda sér viö markið frá
11908r og bíða átekta, unz Danir
! vaxa svo aö mannviti og gæSum,
^ aö Jreir viðurkenna réttmæti
; Jreirra sjálfstæðiskrafa, sem þá
i voru gerðar af íslendingum.
tslendingum verSur aS skiljast
í það, að J>eir eru sérstök þjóð, en
ekki liluti af dönsku Jrjóöinni, og
þeir mega ekki láta þaS sífelt
vera efst á battgi, hvernig Danir
líti á málin. tslendingar eiga al-
veg sömu siSferSiskröfur tíl full-
komins þjóSairsjálístæSis eins og
Danir, — eiga o'g sama rétt og
Jteir tíl aö vera alfrjáls þjóö í al-
frjálsu Iandi.
Og J>essu auSnast tsljndingum ;
aS ná, haldi þeir fast viö sjálf- i
stæSiskröfurnar ftá 1908, og látá
Hann hefir á þessu rfðara , en^an á sír finna- Þ«r pta
ráöherra tímabili sínu bókstaflega vcl sta®*ö við að bíöa, en ekki við
ekkert gert, er íslenzku þjóSinni | f’ð hoPa- ha m«nn ætti að senda
væri hagur f. Alt hans ráðlag miS- !4 Þiníí. sem ótrauöir eru og ein-
haun ekki sá skaSræSismaSur, sem
hann er, mundi hann samt verða
valinn. Hann er }>egar kominn á
stúfana i J>eiru erindagerðum, og
um hann fylkja sér allmargir
Jnkkuriddarar ílokksins, sem fengu
margá sleikjuna úr landsbúrinu
Jncöan Tammany-öldin liberalska
rar við líSí.
Pugsley er nú sá maSurinn, sem
m<eet að því srerir, aS vekja sundr-
unguna og óánægjuna innan Liber-
ala flokksins. Hann er vacxinn Sir
Wilfrid yfir höfuð. Hann hefir sett
inn. þar hitti ráðherra og naglann
á höfuöið. __
það hefir gengiS Jrannig til í
hvert sinri, sem einhver ráöherra
hefir sýnt sig ómögulegan, aö
þingmenn hafa lent í rifrjldi út af
því, hver eigi aö koma í staöinn,
áöur en þe5r hafa oröiö sammála
um, aö koma hinum frá, — og svo
ketnur sá, sem dæmdur esr óhaf-
andi, og hiefir I hótunum hvergi að
víkja fvrr en hann sjái eftirmann
sinn,
Hvar í veröldinni, þar sem þing-
aði til hins gagnstæöa.
Samt horfir nú svo viö, aö fult
eins líklegt er, að H. H. vinni
næstu kosningar.
Stjórnarflokkurinn hefir næg
peningaráö, en hinir eru í aum-
ustu fjárkröggum. Auövaldiö, aö
svo miklu leyti sem þaS er til á
landi voru íslandi, stendur aö
baki stjórnarflokksins, og hefir
það mikiS aS segja við kosningar.
þetta hefir þegar sýnt si<r núna i
byrjun kosningabaráttunnar. Hefir
stjórnarflokkurinn ákvarðaö aö ná
undir sig all-flestum af blöSum
landsins, og eru horfurnar, aS J>a6
lægir í sjálfst'æöismálinu, en láta
þá sitja heima, sem horfa til Dana
í öllu smáu og stóru og eru vilj-
ugir aS gann-a að grútargerð, sé
það Dana vilji.
Aðvörun.
Síöan hin nýju toll-lög Banda-
ríkjanna gengu í gildi og innflutn-
ingstollurinn aí nautgripum var
afnuminn, hafa gripakaupmenn
sunnan að veriS víöa á ferS um
Vestur-Canada og falaS gripi hjá
bændum, og aö því er vér höfum
frétt hafa þeir sérstaklega sókst
eftir ungviSum og borgaö hvaS
hæst verS aS tiltölu fyrir kvigur.
En bændur vorir ættu að hugsa
sig urn tvisvar, áSur en þeir los-
uðu sig viS kvígu-kálfana. AS seljá
þá er sama sem að kippa fótunum
undan nautgriparæktínni. Banda-
ríkja gripakaupmaöurinn kemur
ekki hingað til aS kaupa kvígurn-
ar til slátrunar, heldur til þess aS
ala þær upp og láta þær síðan
auka rrripastofn sinn. Hann veit
þaS vissasta gróöaveginn. Kvígu-
kálfurinn er ekki mikilsvirði til
slátrunar, en J>egar hún er þrevet-
ur elur hún kálf, og- það endurtek-
ur sig ár eftir ár. Fóður kvígunn-
ar fyrstu þrjú árin kostar ekki
mikiS, og eftir þann tíima marg-
borgar liún sig.
Vér ráðum því bændum til, aS
farga ekki kvígum sínum. Ala þær
lieldur ttpp sjálfir og láta þær
verða til aö auka bústofninn. Verö
á gripurn verður hátt næstu 5—6
árin, eða lengur. Er það því auð-
sær hagur, að auka gripastofninn,
en ekki minka hann, og s-elja þá
gripdna, sem eru fulltíða en ekki
unigviðin — sízt þó kvígurnar.
Nautgriparækt i lamdi voru get-
•ur orðiö arðs'öm, ef rétt er að
I farið. En vegurinn til aö eyði-
í legsrja hana er að farga kvígu-
kálfunum.
HafiS það hugfast.
Æliminning.
Jarðarför þorvaldar (Walters)
Jónasar Johnsons fór fram sunnu-
daginn þann 12. þ.m., frá heimili
hans í Omah, Nebr. Reverend Hal-
vorsen, prestur danskra og norskra
lúterskra manna í Omaha, flutti
húskveöjuna óg talaSi yfir mold-
um í grafreitnum. IJkfylgdin var
rnjög fjölmenn, — því þorvaldur
heitinn var hvers manns hugljúfi ;
á JraS benti hið mikla blómskrúð,
sem líkkistunni fylgdi og sent hafði
verið víSsvegar aS. Margt utan-
bæjar fclk kom til J>ess aö vcra við
jaröarförina ; meðal Jress voru :
Sip-urSur Johnson, bróðir þorvald-
ar lieitins,, og Ölaíur J. Ölafsson
frá Cbicago ; P. M. Clemens, frá
Witmijieg ; Mr. og Mrs. P. P. Hokn
og Miss I! ciirietta Sigurdson, frá
Lincoln, Nebr.; Mr. og Mrs. J. G.
Johnson, irá Rugbj', N. Dak.
þorvaldur heitínn var sonur heiö
urshjónanna Jónasar Jónssonar ,
(Johnsons) og Kristrúnar Jóns-
dóttur, frá Elliðavatni. þau hjón |
eru ölluiti einungis aö góðu kunn, i
Var heimili J>eirra um lartiran tíma j
böfuðlx'il íslendittga í Milwaukee (
<>r Chica<ro. Virtis’t svo sem þau j
teldu’skyldu sína aö taka á ínóti !
öllum samlöndum sínum, hvort |
heldur sem J>eir áttu heimili í bcen-
um eöa voru þar gestkomandi. j
Mætti margt segja um þá gest- |
risni, en liér á bað ekki við. Var
þorvaldur hinn fimti af sonutn
þeirra, sem látist hafa. Eina dótt-
ur eiga ]>au enn á lífi, Mrs. J.
Kláuck, og eru þau til htimilis hjá
henni og manni hennar.
þorvaldur var 27 ára gamall,
Jæfar hann lézt. Ilann var höfði
liærri en flestír menn, eins og lað-
ir hans, og þó beinn og herða-
breiöur. Ilann var bjartur á húð
og liár. Hann kvongaðist fyiir
hálf-ööru ári ameríkskri kanu.
Ekki varð þeim barna auöið.
þessi fögru vers ortí Guðmunó-
ur Bjarnason í Cliicago eftir anó-
lát J>orvaldar ;
Oss fmst þaö hart og flnnum veí
hve fast að hjarta er skorið',
er náköld frost og niðdimm él
J>au n’sta æsku vorið.
Svo finst oss nú, er foldin köld
hún felur kistu þina,
að gleðisól um aðra öhl
ei aftur muni skína.
En sorgin deyr í sigurliljóm,
er svtfur þú aS ströndum,
þar unir þú við engilróm
á ástarbjörtum löndum.
öllum J>ei rri, sem á einhvern hátt
sýndu hluttekning í sorg J>eirr»
inna hinir syr.gjcndu alúðar þakk»r
og óskir alls goðs.
Winnipeg, 20. okt. 1913.
P. M. C le m e n s-
Knights of Pythias.
þriðja stærsta bræörafélagiS é
heámi heitir þessu nafni, og hefir
þaS deildir sínar víSsvegar uns
Bandarikin og Canada. Ilér í Wj»-
uipeg eru 5 stúkur aí J>essári reglu,
og vaxa )>ær stöSugt aS meSlim®-
tölu. E<n af Jæssum stúkum beitíí
King Edward Lodge nr. 36, og eru
í henni mestmegnis Islendingar, Og
þaS margir af bezt Jrektu löndum
vorum hér í borg.
Stofnandi K. P. reglunnar ver
Bandaríkjamaðurinn Justus llenry
Ratlibone, og stofnaði hann regluna
I þann 15. febrúar 1864, i Washing-
ton, D.C.,, meö 7 mönnum. Nú
eru um 1000 stúkur af Jressaré
reglu, sem telja um milíón meö-
limi. Hina fyrstu stofnendnr léit
; Rathbone ríta nöfn sín á fremsta
! saurblaSiö á bibliu, er móSir hans
! liafði gefið honum á unga aldri,
og var stofnun reglunnar skrásett
þar. Biblíu þessa gaf Rathbone
síSan hástúkunni, og er hún niú
liinn mesti dýrgripur, sém K, P.
eiga.
Biblía }>essi verSur i höndum
stúkuanna liér í Wánnipeg þann 7.
nóvember, og haía stúkurnur á-
kveðiS, að saína í sameáningu 500
nýjum meðlimmn, sem gangi inn í
reyluna þann dag. Verður allsherj-
ar fundur lialdinn viS það tækifæii
í Coliseum höllinni, og þar verSur
Jressá merkilogá biblía íramlögö,
Jressir nýju meðlimir veröa kallaö-
ir “hástúku biblíu-deildin”, og er
þaö gert til heiöurs viö hástúkn-
þitiigið, sem háldið veröur hér í
1>org næsta ár.
Eneinn efi er á því, aö mikiÖ
verður um dýröir í Coliseum þann
5. nóv., og ættu sem flestir Islend-
ingar, sem í hyggju haía aö gerast
K.P., að gerast þaö þá.
þessir íslendingar gegna em-
bættum í King Edward Lodge:
Sig. W. Melsted, J. J. Swanson,
K. K. Albert, Alfred Álbert, Bald-
ur Olson, Ágúst Blöndal og Tistr-
am Ilargrave. Fundi hefir stúkan
fvrsta og þriðja fimtudiagskveld i
hverjum mánuði.
IIL SYSTRANNA.
SnDKÍð 6 25 Arn afni/p)i^hátíft stúkunnar Skuldar. A. R. C. T-
Sem lirfa sú, er dýrÖardagsins bíÖur,
þá drotning himins vors í bláma skín,
úr vetrar f jötrum frjáls mót bírtu líöur,
og finnur, skilur vængjatökin sín,
svo breytumst vér við sysira Sjafnar blíðu,
er sólu fegri skín hvert Stúkukveld.
— Vér líkjumst í því fiðrijdunum fríðu,
að flögra mest í kringum Ijós og eld.------
Vér, bræður, höfum yður það að þakka,
hvað þetta starf er komið langt á veg : —
hve margir hafa hætt að ,,þjóra“ og „smakka ',
og hvað vor sveit er orðin giftuleg.
— Um allan heim, um allar mannlífsbrautír,
þér unnuð, studduð það, sem göfgast var.
Á öllum tímum þyngstu tár og þrautir
þér þerðuð, mýktuð — grædduð undirnar.
•
Og höndin yðar hlýja, mjúka, smáa,
hún hefir unnið þjóðum drýgra starf,
en sú, er bygói herkastala háa,
og hallír þær, sem geyma stolinn arf.
Og þegar ryðguð, rykug sveðjan gleymist
og rándýrs eðlið missir lagaskjól,
hjá börnum minning yðar göfug geymist.
sem geisli lífs frá æt$stri kærleiks sól.
Þ Þ. />.