Heimskringla - 23.10.1913, Blaðsíða 6

Heimskringla - 23.10.1913, Blaðsíða 6
6... BL3 WINNIPEG, a3. OICT. 1913. heimskíingla MARKET HOTEL 146 Princess íát. á mOíi raarkaOuun. P. O'CONNELL. elgandl. WINNIPEG Beztu vínfftiu? vimilar og aAhlynulng (eóö. íáleuzkur veitiní?amaönr N. Halldórsson, leíöboinir Isiendingnra. JIMMY’S HOTEL BEZTD VÍN OO VINDLAE. VÍNVETTARI T.H.FRA3ER, Í8LENDINGUR. : : : : : Jamos Thorpo, Elgartdl Woodbine Hotel 466 MAIN 8T. StfHrsta Billiard Hall I NorövosturlandiDO Tlu Pool borö.—Alskonar vfnog vindiar (iistin. og fœÖÍ: $1.00 ó dag og þar yflr liKuiiun Á tlebb, Eigendnr. Vér höftim fnilar birgölr hreinn tu lyfja our raeö ila, Komiö uieö lyfseöla yöar hi»>K- aö vór irerum ipeöniin nAkviemletía eftir ávfsan Nknisins. Vér sinnum utansveita pöuunum og seljum giftingaluytí. Colcleugh & Co. Notre Dame Ave, St Sherbrooke St. Phone Öarry 2690—2691. KÆRU LANDAR Þegar f>ið farið nm á Gimli ogVASAÚKIN yðar hafa stnnsað, bilað eða brotuað, þíi kotnið með f>an til min. n.g geri við íir og klukkur, einniw alla vrega gull og silfur “stftss’ oj. ábyrgist yott og vandað veik rneð sanngjðrnu ver'i. Eg he6 ánægju af að gera alla ána-gða. og ðska eftir viðskiftum yðar. S. V. Johnson, gull- og úrsrr.iður. P. O. Box 342. Gimli, Man. jON jONSSON, járnstniður aC 790 Notre Datne Ave. (horni Tor- onto St.), gerir viö alls konai katla, könnur, potta og pönnur brýnir hniía og skerpir sagir. Dominion Hotel 523 /Vlain St. Bestn víu og viudlar, Gisting og f«ö $1,50 Máitn .............. ,35 I u i 'i I 31 B. B. HALLD3RSS0N eigandi ÍSLANDS FRÉTTIR. Reykjavík, 14. sept. — Séra Jón á StaSastaS var hér nýl&ua á ferS. Hann lét illa a£ hey- fcng rnanna í sínu bygSarlagi. 0£- an á óburkana hefir þaS bæzt, aS hey hafa vífta lokiS. Hann liefir sjálfur á bann hátt tvívegis mist mikiö lisy í sumar, í síðara skiftiS — nú nýlen-a — uiix 100 hesta. — Setjaravclar mxxnu í ráSi aS komi hineað í haust og vetur, tvær eSa brjár. Vélar þessar setja hver á viS 4—6 prentara (setjara) og- verSur há meS þessu aukinn mjög starfskraltur til prentunar, o<r prentun þá heldur la-kkuS í verSi. andvir&'i blaSsins, er þeir skulda, til þessara fulltrúa blaðsins þar ; Á Glenboro og Skálholti til hr. Júlíusar Oleson. Á Brú til hr. K. M/ Isfeld. A Baldur til hr. Andrésar And- réssonar. Honum liirg-ur á núna, karlinum, því hann er hart uppi, lxeíir skoriS lítið upp í sumar, 81 Eugenie St., Norwood Grove, Man., 6. okt. 1913. M. J. SKAPTASON. JCHUKMESaUu MINNI STÚKUNNAR SKULD. — KvæSanpplestur Jóns Runólfs- sonar siSastl. laugardag var allvel sóttur op- honum vel tekiS af á- heyrendum. Gerir Jón ráS fyrir, aS hálda hér oftar slíkar skemt- anir. — “Svanhvít’’, ljóSmæli eftir ýmsa fræva höfunda í þýsingu eftir Matth. Jochumsson og Stgr. Thorsteinsson, er nú gefin út á ný af Jóh. Jóhannessyni kaupm. þetta er, eins og mörgum er kunn-' ugt, ágæt hók. — Stúdentspróf tók njleva við mentaskólann Björn Oddsson, prentsmiðjueiganda á Akureyri, og hlaut 72 st. Ilann var veikur, er próf fór fram í vor. — Fiskaíli á AustfjörSum hefir veriS góður í sumar og innfjarSa- veiði þar á SuSurfjörSunum all- rnikil. — Eftir norðangarSinn liafa flest herpinótaskipin hætt veiðum og fara heimleiðis þessa dagana. Nú í vikunui hafa mótorþilskipin sum fengiS nokkug af s ld í reknet fram af CÍ fsfirSi og HéSinsfirSi. Sum 50 til 70 tunnur vfir nóttina. Síld- in hé'r í góSu verSi, um 18 krónur tunnan. Akureyri 17. sept. — Kj itverS í haust er haldiS aS veröi 58 aura kiló betra kj >t af fullorSnu og di’kum. Mör ál.ka, gærur k lóiS á 80 aura. — Mjcl JurverS á Akureyri er hú- ist viS aS verSi ; lment í vetur 18 aura líterinn af nvirj'lk og 16 au. af aðfluttri sveitamjé Ik. — Vatn.'l .iSíliimál Akureyrar gengur hægt áfram, en þaS sem því þokar gengur haS bó cftir scl. Eftir hað Ragnarökkur og þurra- föstu, sem varð, er brunnarnir hornuSu á Evrarlandi, rann þaS upp aftur fvrir cfan VarSgjá og gekk yfir Leiruna, var hæst á l"fti vfir húsum Höerfners ov varpaSi ljáma norður af innri hTaarbryggj unni, gekk svo vfir S’’l’mýrar og norSur meS Hl:Sarrj-’l'í og nam staðar ji’-T> undan Vi’hj'lmi hónda á Eej ’völ'um. 0<* mæna nú al’ir á si1c”rt'i»rjir 1i-|r’irnar har efra ; en Vilhj' l’mir vill ekki láta vökv- unina fvrir ekki neitt. Hann wfur pt'skr'linri nm hönd sér, hefnr skaftiS á lofti, og segir eins og satt er, að Aknrevrarmenn selji nú meS ránverði ;Hi Fjótandi vöru, og hann verði hvi aS ná sér ein- hversstaðar niðri. Fróð'. UndirskrifaSur biður kaupendur Fróða í Argyle, Man., aS borga Saagiö á 2ó ára afmœlishátíð stúkanaar Skuldar, A. B. G. T. Lag: Hvað cr svo gbU* Nú hljqmar rödd frá horfnum tímans bárum, sem hingaS laðar okkur þetta kvöld. Og minninganna ljós, frá liSnum árum, oss lýsir yfir f jórða part úr öld. Á árum þeim er skrifuS, Skuld, þín saga, meS skýru letri hverri síSu á. Og margt á þína drifiS hefifT daga, viS dáSríkt starf, sem gleymast ekki má. En flest af því er faliS auga mínu, sem fortíS þín á geymt í skauti sér, því ég er ungur enn í liSi þínu, en á þó kærar minningar frá þér. Ég veit þaS eitt: Þú vildir öllum bjarga, sem viltust inn á leiSir Backusar ; viS mótstæS öfl þú háSir hildi marga til hjálpar þeim, er sigraður var þar. Þú safnar liói’ er saman höndum taki, og segi gamla Backus landrækann, en hann á trygga bandamenn aó baki, sem búnir standa til aS vernda hann. Og þaS er hverrar þjóSar, stærstf vandi, og þrekraun mesta, sigri þeim aS ná, aS hefta vald, sem setur lög í landi, og lind sem streymir vínsalanum frá. Hér áttu sal meS Heklu systur þinni, til hælis þsim er leytá skjóls hjá þér, og hér er kept að kærleiks marki inni, og hverjum fagnaS, sem aS garSi ber. Og þú átt líka trygga vini valda, sem verma þig er kaldast blæs á mót, og það er hjálp, sem heimtar ei til gjalda, aS hlynn’a aS þér, og græSa þína rót. Menn glata stundum eigin eSli sínu, og ekki sjá hvar hættan leynir sér. Þó einhver falli undir merki þínu, er ekki kosin feigS á hann, af þér. Þú vilt aS allir stýri frá því strandi, sem stjórn og viti rænir sérhvern mann, og mörgum hefir vísaS leió aS landi, sá logi sem á arni þínum brann. Á meóan íslenzk mynd í huga geymist, á meSan byggir hér, vor ættlands þjóS ; á meSan feSra máliS vort ei gleymist, á meSan skáldin kveSa frónskan óS. Á meSan Backus meinum veldur landi, á meSan lýS, hann vekur sorg og kíf, þá stattu Skuld, sem vígi óvinnandi, og vertu okkar skjöldur, sverð og hlíf. Björn Pétursson. m m m # m m m m m m MANITOBA Mjög vaxandi athygli er þessu fvlki nú veitt af ný- komendum, sem flytja til bú- festu í Vestur-Canada. þetta sýna skýrslur akur- yrkju og innflutninga deildar fylkisins og skýrslur innan- ríkisdeildar ríkisins. Skýrslur frá járnbrautafé- lögunum sýna einnig, aS margir flvtja nú á áSur ó- tekin lönd meS fram braut- um heirra. Sannleikurinn er, að yfir- btirðir Manitoha eru einlægt aS ná víStækari viSurkenn- ingu. Hin ágætu lönd fylkisins, óviðjafnanlegar járnbrauta- samgöngur, nálægS þess viS beztu markaSi, þess ágætu mentaskilyrði og lækkandi flutningskostnaSur — eru hin eSlilegu aSdráttaröíl, aem ár- lega hvetja mikinn fjölda fólks til aS setjast a* hér í fvlkinu ; og þegar fólkiS sezt aS á búlöndum, þá aukast og þroskast aSrir atvinnu- vegir í tilsvarandi hlutföllum Skrifið kunningjum yðar — segið þeim aS taka sér bólfestu í Happasælu Manitoba. SkrifiS eftir frekari upplýsingum til : JOS. MTItKF, TudnHtrial fívrenu. Winnipeg, Munitobn. ■TAfí. ITAllTNEY. 77 York SU-eet. Toronto, Ontario. .1. F TF. V\A V7’ fh-et-a, Manitoba. W. W. UNS WfíllTIT Emerum. M anitoha; S. A BEDFORD. Depntij Miunister of Afjriculi.tre, - Winnipeg, Manitoba. ***+**+*«**+**+*«>**#*>#**#***********<!.*****#*I ♦ ♦ Y/ri UH M \DIJH ei vHikár meö aö diekka ein- I ’ ooiio’u hreint öl. þéi oetif) jafna reitt yður á ♦ * ♦ * ♦ ♦ > * ♦ * ♦ * DFEWRY’S FEDWOOD IAGER paC ei lettur. (r.-> fiandi bjór, gerflur emgongu úr Malt Of Hí>p« niftjif' ætíS imi bann : l E. L. DREV/RY, Manufacturer, WINNIPEG. d Skrifstofu tals.: Main 3745. Vörupöntunar tals.: Main 340'^ « National Snpply Co., Ltd. »* Verzla meA , TKJAVU), GLUGGAKAKMA, hurdir, lista I KAI.K, SAND, STKIN, MÖL, ‘HARDVVALL' 6 GIPS. og be/tn tegund af ‘PORTLAND' h MÚRLtMI (CEMENT). SSkrifstota og vörugeymsluhtis á horninu á : McPHlLLIPS OG NOTRE DAME STRÆTUM ^ vsaNjr Ds>Mi/ir«v\jMr\iiv«sas^aNir\sa^vMi Sögusafn Heimskringlu Treverton hét þessi gamli maSur, og hafði Jón gert sér von um að erfa hann, en sú von hvarf, þegar öld- unguxfinn ættleiddi unga, foreldralausa stúlku, seml sagt var aS honum væri mjög ant nm. Jón hafði Jón c.g Lára ‘Hún hefir þá sent ySur eftir mér?’ ‘JA\ ‘Og hvemig líður hr. Treverton?’ .... - - ‘Hann er aSfram kominn. Læknirinn álitur aS aldrei seð þessa sttlcu, en luaumast hefir hann í- hann geti ekki lifað margar stundir, og ttngfrú Mal- myndað sér að hún væri góð og göfug. co'lm sagði við mig : ‘John, þú verður að aka eins Hann var aldrei vinveittur mér eða mínum’, hart og hesturinn er fær um að hlaupa, því pabba hugsaði Jón, ‘en ég var eini lifandi ættinginn, svo langar til að sjí hr. Jón áður en hann deyr’. Hún hefði huii ekki verið, þá hefSi mér hlotnast arfurinn’. kallar gamla manninn ávalt pabba, af því hann hefir Ilann gat ekki varist því, að hugsa um þennan ættleitt hana fyrir 10 árum og alið hana síðan upp frænda sinn, sem þó voru litLr líkur'til að arfleiddi eins og væri hún dóttir hans’. hann aö nokkru. | xjm laið og þeir óku { gegnum þorpið eftir olæmur maöur var Jón Trevertqn alls ekki, þó þröngri götu, sá Jón gamla steinkirkju, en þó frem- heimurinn hefci s; ílt honum að sumu leyti. Hann ur óglögt, síðan lá vegurinn yfir hæðir cv lautir á var fríður maður sýmim og aMaðandi, svo fleiri en víxl og var fremur erfiður yfirferðar. ein sti 1 a hafði fest ást til hans. Ilverflyndur var ‘Húshónda yðar þykir þá vænt uni itngu stúlk- hann í meira lagt, sá alt af bjartari hliðina við hvað una?’ spurði Jón Treverton, þegar hesturinn linaði eina, ef hún á annað horð var tfl,’ og forðaðist að sjjrettinn eitt sinn. hugsa aUarlega. ! ‘Mjig vænt. Hún er hér ttm hil eina manneskj- Etnm stundu eftir míðnætti tiam lestin staðar an, sem honum hefir nokkru sinni þótt vænt ttm’ 40 m'lttr fyrir vestan Exeter, þar fór Jón af lestinni <Er hún j jafn miklu afhaldi hjá ÖSrum mönn. «g spurði stöðvarstjírann, hvort hugsanlegt væri að um ?> £eta fengið vagn um þennan tíma nættir. | ‘Ö-já, ungfrú Malcolm er vanalega vel liðin, þó ‘Hér er emevkisva-m, sem biðttr eftir manni frá álita sumir hana drambsama. J>að er ekki auðvelt, London’, svaraði maðurinn og geisraði. jaj5 n4 vináttu hennar ; hcldri sti'lkurnar í þorpinu ‘K'- hvst við að ]>ér séttð maðttrinn . umganvast hana fremur lítið. Kona mfn, sem búin ‘T Attivagn frá Treverton Manor . er aS vera þar vinnukona s’ðustu 20 árin, segir hið ‘Já’. sama. En vel er talað ttm ttnefrti Malcclm samt sem ‘bakka yður fyrir, já, ég er maðttrinn, sem vænst áðttr, og Súsanna mín hefir ekkert út á hana að er eftir. T*etta er hugiilsemi , sagði hann við sjálfan setja. Við höfttm a1l:r einhver einkenni, og ungfrú «V ,t^> or ^nn n-etk í áttina til vagnsiits og Malcolm hefir sín, eins og eðlilegt er’, sagði maður- vafði t>m sig stóru vfirh"f-’im>i sittní. inn síðast. TTér er ég. maðt-r miun’, sagði hann þe-ar hann ‘A—á’, tautað! Jón Treverton. ‘fmvndunarrík kom að vagnitiitm. ‘TTaOð hér beðið lengi?’ jsti'Pca, hugsa ég, og þar á ofan slæg. ITafið þér ‘Nei. Un-frú Malcolm hélt að þér munduð koma nokkru sinni heyrt hvaða stöðu hún tilheyrði þegar með þessari lest’. 56 SogtisafnHeimskringlu ^ Jón.ogLára 7 írænái minn ættLiddi hana?’ spurði hann í fullum prýddir með myndum af aettf.Tkinu, og gömlum ! róm. Ivopnum. Til annarar handar var gamalt og stórt ‘Nei. Hr. Treverton befir haldið því leyndu. cldstæði, og logaCi þar ellur mikrll, sem var • trjög Hann var búinn að vera heilt ár íjarverandi frá ætt- aðlaðanci fyrir gestinn eftir ferðal.igið þessa köldu aróðali sínu, þegar hann kom með hana, og sagði nótt. Stórir, útskornir stcl r úr eik, með dökk- ráðskonn sinni, að hún væri dóttir eins af vinum rauðum sessum, stóðu hcr og þar. Inst í herberg- sínum, en værj nú foreldralans og að hann hefði aett- inu stóð stórt matval iborð með undarlegum skálum leitt hana. Hún var þá 7—5 ára gömt 1, mj"g fag-i°íC könnutn úr Austurl.inda postulíni. urt harn, og nú er hún orðin töfrandi fríð stúlka’. | Á meðan þjínninn fór að segja komtt gestsins, Jón Treverton ákvað með sj'Jftim sér, að þessi settíst Jón við eltlinn. fagra, slæga stúlka skyldi engin áhrjf hafa á sig. | ‘Gamalt en iallegt hús’, sagði Jón við siálfan sig. ökumaður var skrafhreyfur, en Jón spurði ekki ‘Til þess að hal.la því við, þarf eigandinn að hnfa að 1 um fleira, svo þeir óku þegjandi áfram, unz þeir minsta kosti tvö þúsund um árið, ett ég hýzt við, komu að þorpinu Ha/Lhurst. I.itill lamji logaði að Jasper Trevefton hafi sex sinnum það í tekj ir. jfyrir utan pósthússdyrnar, þegar þeir óku fram hjá, Og ég hefi al Irei séð þetta fyr, af því faðír minn og svo komu þeir á breiða braut með liáttm álmviðar- hann lentu í þrættim’. trjám til beggja hliða, og eftir henni óku þeir, unzl Nú kom gamli maðurinn aftur og savði að ung- þeir komti að stóru jirngrindarhliði, fyrir utan Haz- frú Malcolm langaði til að sjá hann. f-'j ’U'ngurinn 1 elhurst h"llina. . ihefði sofnað rrlegri svcfni en nokkrn sinri áðijr Ökumaður rétti samferðamanni sínum taumana, | Jón fylgdi gamla m >nninum upp á 1 ft. Allstað- en fór sj'lur ofan úr vagninum ti! að opna grindar-ar voru mvndir af ættfólVinu, op í hvnrj’t horni var ! hliðið. Jón ók inn eftir bugðóttri braiit, sem lá fult af ýmiskonar posti'l'nsgripum. þj'nninn op-aði upp að stóru, rauðu múrsteinshúsi, með mörgttm dj’rnar að daglegu stofunni, og logaði þar 1 j Ss á löngum or- mjóum glttggum. Fram af dvrnnnm var tveimur lömpttm. Fyrir dyrtinttm að næsta her- breitt steínþak og undir því tvær steintröppur með bergi hékk þj’kk, græn damaskusbl-eja. Arinhillan hreiðttm þrenum, sín til hvorrar handar. það var var ofarLga á veggnum og á hana raðað fjcl’a al nægilegt stjörtmljós til þess, að Jón sæi þetta um Austurlanda posttTnsmunum. le:ð Og hann ók með hægð að hallardyrtinum. Attð-| Við el-linn sat st’T’<a, klædd í ditnmhláan Vjól, séð var, að komu hans hafði verið vænst, þvi áðtir sem svaraði vel til j trpa hársins og föla, gagnsæa en Jón var kominn ofan úr vagninttm, gægði“t gam- hörttnds;ns. Um leið og hún stóð tinn og sneri sér j all hjónn út úr dvrtinum og opnaði þær til fttlls, þeg- að Tóni, sá hpnn að ht'tn var einkarfögur, en satuan I ar hann sá Jón Treverton. Hann gekk inn í and- við fegurðina var eitthvað, sem honum var óskiljan- .dvrnar, stórt og rúmgott, Lrkantað herhergi ; gýlf-legt. ið var úr marmara, með hvftum og dökkum Lrhvrn- ‘Guði sé lof, a6 þér ertið komínn næg’lega Jno-tim eins og á skákborði, á hví láu ýmislega lit snemma, hr. Treverton’, sa<-ði hún alverlega, en Jón I sMnn af viltum og tömdum dvrum. Veggirnir voru áleit þessa alvöru vera hræsnf.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.