Heimskringla - 23.10.1913, Blaðsíða 8

Heimskringla - 23.10.1913, Blaðsíða 8
i, BL9, •ei«l LXO •£€ ‘OJWIKNIM. HEIMSK8I.VCLA SÖNGMENTUN BARNANNA er oft eyðilögð rneð sla-uiu hljóð fœri. Það tekur mðrg í»r að laga það. Börnin fá nauðsynlegan lær- dóm þar sem Heintzman & Co. Piano er brókað. Meira en 50 ár hetir J>etta góða Piano verið ftlitið hið íiesta á markaðinum. Þér getið æíiniega séð allar tegundir af þessum pianos á horni Portage Ave. & Hargrave “THE HOUSE OF McLEAN” FUNDARBOÐ! I umi>oði þeirra ellefu manna nefndar setn tekið iiefir að sér aö gangast fyriresðlu hluta, meðal vestur íslendinga, í hinu fyrirhugaða Eimskipafélagi Islands. leyfum við oss hérrneð að boða til almenns fundar í fiood Templara húsinu á þriðjudaginn 28. þessa rnánað- ar kl. 8 að kveldi, til þess þar að ræða um og ákveða hvern þátt vér Vestur fslendingar skulum taka í rr.yndun óg eflingu félagsins. Vér óskum að fundurinn verði fjölsóttur, og að sern flestar bygðir íslendinga vestan hafs sendi málsvara á fundinn. Eimskipafélagið hefir þegar safnað 300 000 krónurn til fyrirtækisins, á Islandi, og vonar að fá 200.000 kr. héðan a vestan. Vér lítum svo á, að í borg geti ráðið úrslitum lendinga. \Arinnipeg 6. október undirtektir þessa fundar hér hlutakaupa meðal Vestur ís- 1913- Thos. H. Johnson, forseti, B. L. Baldwinson, ritari. J. W. KELLY, J. R. EEDMONI) W, J. RO.S’8: Einka eigendur. Wlnnipeg stærsta hfjóðfærabúð Horn; PortaRfi Ave. Harjcrave St Fréttir úr bænum. Mikleyingar nokkrir voru hér á ferg krincum heleina. Voru þeir að kaupa vetrarforða sinn og selja fisk sinn, er þeir höfðu aflað á nýlokinni vertíð. Sögðu J>eir, að fiskiaflinn hcfði verið með bezta móti og verð viðunanlegt. þessa Mikleyinga vissum vcr hér stadda: Bjarna Stefánsson, Jón Hoflmann og dóttur hans, Jóhann Grímólfs- son, Ttveódór Thordarson, Kristinn J. Doll og J>á bræður Bergþór og Gest Pálssyni. Heim liéldu Jxir á þriðjudaginn. Thorir Oddson iasteignasali er nýlega farinn vesttir til Victoria, B. C., og ætlar að dvelja þar i vet ur: Með homtm fór kona hans og tengdamóðir og systir hans ölöf. Heim til íslands héldtt á mánu- dagintt : Ungfrúrnar Gttðrtin John- son og Ragnh. Eiríksson, Mrs. Arni Thorlacius með börnunt sín- urn tveimur, Jóhann Bjarnason frá Knararnesi, Sigttrður Vigfússon frá Hafnarfirði, Mrs. Lyngný Sig- urössoti, Sigttrbjörn Halldórsson og Gunnar Gunnarsson, öll frá Winnipeg, og Kristinti Gootknan frá Selkirk. Af fólki þessu er Jó- hann einn væntanlegtir hingað aft- «r. Aldarfjórðungs afmæli sitt hélt stúkan Skuld miðvikudagskveldið 15. þ.m. Var þar fjölmenni satnan- komið, yfir 300 mantis, og var vel veitt og skemtanir góöar. þar héldu ræður : O. S. Thorgeirsson prentsmiðjueigandi og prestarnir Dr. Jón Bjarnason, Rúnólfu.r Mar- tcinsson og N. Stgr. Thorláksson. þar vortt sungin og lesin upp kva'ði, — tvö ný, eftir þ. þ. þor- steinsson og Björn Pétursson, og birtast þau bæði hér á öðrum staö í blaðinu. Einsöngva Miss E. Thorvaldson og Einar Iljaltested, og tvísöng þau Davíð Jónassctn og Miss Thorvaldson. Miss Sigríður Frederickson lék að- dáunarvel á piauó, og Andrés Ei- ríksson á Cello. Samspil fitnm manna flokks tókst mikið vel. Var Fimtudagskveldiö í þessari viku j veirður skemtisamkoma og happa- dráttur (rafíle) ltaldið i samkomu- j sal Únítara, undir umsjón safnað- arnefndarinnar. Happadrátturinn j er lóð 150 dula virði á Winnipeg ! Beach, og mtin það óvanalegt, að slíkir happadrættir séu í boði. — Skeantiskráin er og óvenjulega fjölbreytt. þar segir Friðrik Sveinsson frá ferðum sínum um Evrópu og ísla-nd, og tná óhætt fullvrða, að bar verður margt sungti þatt ' fróðlegt og smellið sagt. — Séra Rögnv. Pétursson og séra Gtiðnt. Arnason halda ræður. þorsteinn skáld þorsteinsson skeintir með upplestri, og Einar Iljaltested með eirisöng. Thedór Árnason fiClukik- ari skemtir tneð fiðluspili, ungfrú Gttðrún Aðalstein með píanóspili THQS. JAGKSON 3 SQNS selur alskonar byggingaefni svo sem; Sandstein, Leir, Reykháfs-Múrstein, Múrlim, Alulið Grjót (margar tegundir), Eldleir og Múrstein, Reykháfspipu Fóður, Möl, ‘Hardwall Plaster’, Hár, ‘Keenes’ Múrlím, Kalk (hvítt og grátt og eldtraust), Málm og Viðar ‘Lath’, ‘Plaster of Paris’, Hnullungsgrjót, Sand, Sknrðapipur, Vatnsveitu Tígulstein, ‘Wood Fibre Plaster’. — Einnig sand blandað Kalk (Mortar), rantt, gnlt, brúnt og svart, Aðalskrifstofa: 370 Colony Street. Winnipejí, Man. Sim i . <>‘í «g <> I Útibú: WEST YARD liorni á Ellice Ave. og Wall Street Sími : Sherbrooke 63. ELMWOOD—Horni & Gordon og Stadacona Street Síml; St. John 498. FORT ROUGE—Horninn á Pembina Highway og Scotland Avenue. Fullkomið brauð Agæti Canada brauðs er altaf eins. Er f>að besta og altaf eins. Bragðgott Fínlegt Al-hreint iíakað I nýtísku bakarli, af sörfrœðingum Verð f» Canada brauði er hið sania og á öðrum. Biðjið ætfð unt CANADA BKAtll) 5 cent hvert. TALSÍMI SHERBR. 2018 Miss Ásta Helgason 630 SHERBROOKE STREET saumar nýtísku kjöla ogann- að er að kvenfatnaði lítur— einnig barnafatnað—gerir og við föt, alt fyrir lágt verð, 23. OKTÓBER Skemtisamkoma og Raffle í samkomusal Únítara, undir umsjón safnaðarnefndar Únftarasaf'iaðarins. aimalið liin mcsta ánægjustund og og söngflokkur safnaðarins með fór hið bezta fram. þakklætishátiðin var á mánu- daginn. Var þá flcstum búðum lok að og mar^víslegar skcmtanir haldnar, en þakkaríórnir voru helzt færðar á blótstalli Bakkusar. Veðrátta er nú tckin að kólna, »>g eru nú frost um nætur, en blíð- viðri um daga. margbrcyttum söiig. Er hér því 1 ; boði fyrirtaks sketntun, og svo j veitingar J>ess utan. Happadrátt- í arseðíllinn kostar $1.00, og er það j ótlýrt mjög, og alt hitt fær mað- j tir ókeypis í oíanálag. þeir, sem katira dollars ‘tickct’, j geta komíð með konu eða stviku j með sér. Aðrir geta fengið inn- I göngu fvrir 50 eents, en ekki fvlgir því mimer í rafflínu. Ffölmennið. Stúlknafélagið Björk heldur Box j Social í samkomusal Tjaldbúðar- | kirkju mánudagskveldið 27. þ.m. Inngant-ur er ókeypis, en veitingar verða þar seldar. Lofa stúlkurnar ánægjulegri kveldstund, og er þeim j vel trúandi til að efna orð sin, og A laugardagskveld ð yoru gcfiti að saman i hjónaband af séra Rúnólfl PROGRAMM 1. Söngur - - Söitgflokkurinn Ferðalýsing - - Eriðrik Swanson Flólln Srtlö - - Theotlór Arnason uiifrfrri Gnftrún Aftalstoiu spilar undir A planó Ræða - - Séra Rögnv. Pctursson Srtló ... . Einnr Hjaltesteð IJpplestur - - Þorst. Þ. Þorsteiusson Ræða - • - Scra Guðm. Arnason Söngur - - - Söngflokkurinn Raffle.............................- - 10. Veitingar ------ Lóðin sem rafflað verðurer á Winnipeg Beach og er 150 dollara virði. Reynið lukknna og njrttið um leið góðrar skemtunar. 3. 4. 5. ö. 7. 8. a Næsta sunnudag verður ræðuefni í Únítarakirkjunni : : ; jalda hverjum það, sem I ber. — Allir yelkomnir. Nýdáin er í Framnes bygð í Nýja íslancA konan Ingibjörg Bene- diktsdóttir, bústýra fsaks Jóns- sonar, bónda þar. Hún var um fimtugt. Ilr. Baldur Jónsson, B.A., sem í sumar liefir veriö kennari í Kagle Creek, Sask., kom hingað til borg- arínnar á laugardaginn. Hann er ráðinn kennari við skóla kirkjufé- lagsins, sem taka á til staría 1. næsta tnáii. Mitn Baldur eiga að kenna þar aðaUega ensku og sögu, því í þeim greinum iitskrifaðist hann með lofi af Manitoba hóskól- anum h-rir 3 árum siðan. Lesið auglýsingtt frá C.O.F. hér í blaðinu. Hún felur í sér þarflegan fróMeik. ættu því piltarnir svrstaklega Ijölmentta, ekki sí/.t þar sem jietta j Marteinssyni verður síðasta satnkamam, sem j Björg Johnson haldin verður í götnlu Tjaldbúð- inni. Nfdega eru gift hér í borginni Lovísa uppeldisdóttir hr. Stefáns Sveinssonar og frúar hans, og hér- lendur maður, Gerald P. Dunne lyf- sali. Ilkr. óskar brúðhjónunum til heilla. ungfrú Jónasína og Sigfús Júlíus Anderson í St. Vital. Var vegleg j veizla haldtn hjá fósturföður brúð- gumans, hr. Stefáni Anderson, og voru fjöldamargir boðsgesrir. Vér vildum leyfa oss, að draga athygli lesenda vorra að auglýs- ingu á öðrum stað í J>essu blaði frá S. Árnason og S. D. B. Steph- ------------- íanson viðvíkjandi “Patricia Kins 00 áðttr lieftr verið auglýst 1 Height”. þessir menn erit Jæktir við guðsþjónustur, byrja guðsj: jón- : fvrir ag V€ra áreiðanlegir, og þeir nstur í Skjildborg U. 7.30 á munu ekki eggjti landa sina á, að kaupa Jóðir annarstaðar en J>ar, Næsta laugardagskvcld heldur TJngtnennafélag Únítara spilafund í fundarsal sínttm. Góð verðlaun verða gefin. Munið eftir að fjöl- menna á Iatigardngskveldið kemttr (25. október). hverju sunnndagskvcldi, í stíiö kl. 7. Levn-ið brevtingnna á minnið. Skjaldborg bvðnr a!la þá hjart- anleva velkomna, setn hvergi ann- arstaöar eiga kirkjtilegt htimili. E« einkanlega langar hana til að verða þeim að liði, setn ókunnugir eru, og þurfa á leiðbetningum að halda. Prestur safnaðarins, stra Rún- ólfur Marteinsson er til viðtals á skrifstofu sínttí í klrkjunnf á eftir hverri guðsþjónustu. Kirkjan er á Burnell stræti, víð strðurenda Alverstone strætis. — Mntiið staðinn og sttindina. Einar S. Long forseti. sem Jx-ir hafa sannfæring fyrir að sc álitleg gróðavon. “Patricia Heights” liggur að bezta slræti j borgatinnar (Portage Ave.) og er þegar orðið mikið bygt ai húsum | þar i grendinni. Kkki verðttr þ\< langt að bíða, þar til Jx-ttar húsa* raðir standa þar við hvert stræti, eins og nú er t.d. í St. Jatnes, sem fyrir fáum árttm var auð slétta. það heíir jafnan C. (). F. $1000.00 LIFSABYRGÐ. LŒKNISHJÁLP og $5.00 á viku veikindagjald híftur Odtnada Sk<$4armanna Brwðrafúlaprift 11 pp á |tpssí kjör; Aldur viftiunRönpu: IS Lll 2.‘» ára er rrtHnnfarvjnlcl. 91.20 25 .10 1.29 :» “ 35 “ “ k* ...... 1.30 35 “ 40 “ “ ...... 1.45 40 “ 45 " ..... l.«0 Félaifífi heftr f.istákveöin j?jöUi. Félagiö er algerlega canadíst. Félagiö hefir hcftr yfir 35.00<».000.00 í sjóöi Fétagiö cr nn 31 ára gamalL. Vínland moð lOOfsIcnska im*ðlimi o.r ein doild af pessn félagi. F’rekari upplýsipgar lijá JAC. JOHNSTON. \ HOO Vict4,r 8t. GUNNL. JOHANNSON < Phone G. 2885 M AfiNÖS JOHNSON, J Agne* St. ( PeoneSh,lH60 H. 51. ívONíi, 020 Alvorstone. Hið íslenzka stúdentafélag hefir skemtilund i fundarsal Únftara, horni Sherbrooke og Sargent Ave.,, verið reyndin, j næsta föstudagskveld, 24. J>. m. að borgir vaxa i vestur, og hér eru Margvíslegt sketntilcgt prógram öll skilyrði fyrir hendi, að vo J hcfir verið undirbúið. Góðar veit- \erðt einnig, því sporbrattt er þeg- ingar verða framreiddar. ar lögð fram með Jx-sstt svætS, og ! Ölltt íslen/.ku námsfólki er boðið strætisvagnar renna beint inn < að koma. Komiö öll og komið í tíma. DR. R. L. HURST meMimur .sku.rf>lttilcuarAfl»ius, ntskrifaflur af kouunglnca lieknask/iiaimm 1 London. Sérfrie6in«ur 1 brjöst ng tanga- reiklnn o* kvonsjúkdómum. Skrifstofa S05 Kennedy Huildinir, Portaire Ave. ( gafinv- Katons) Tnlsfmi Main 814. Til riítals frA 10-12, 3-5, 7-9 The Manitoba Realty Co. 520 Mclntyre Hlk. PliQne M 4700 Selja lifig og lóðir í Winni- peg og grcnd — Bújarðir í Manitoba og Saskatchew- an,—Utvega læningnlún og eldsAbyrgðir. S. Arnason S. D. B. Stephanson LÍFSABYRGÐ ÚRA AHir seni til þekkja Ijúka upp sama munni.að fullkomin lífsábyrgð úra sé inrtifalin I viðgjörðum vorunt. Ef að Jær komið með úrið yðar til okkar til hreinsunar, en vér finnum eitthvað meira að f>vf. [>4 vinnnm vér það yður að kostnaðar- lausu. Ef vrtrsetjum "Balanco Staff“ í úrið yðar þá hreins- um vrtr J>að nm leið, yðar að kosnaðarlausu. Á þessu og f>ví líku höíum vér byggt okkur gott álit. Með þessu mrtti vinnum vér fyrir helmingi minni laun en aðrir og gjöruui J>rt helmingi betur við viðskiftavini vorra en aðrir; þó ern okkar “prísar“ frá 25 til 50 prrtsent lægri á viðgjörðnm en þrtr getið nokkurstaðar fengið f hænum. Hvar er svo best að versla ? Nordal & Björnson Telephone Sherbr. 2542 674 Sargent Ave. borgirta á fáum mínútum. Einnig er strætið steinlagt þar fram hjá og gangstéttir bygðar alla leið. Notið tækifærið, landar góðir, og náið 1' blett í Patricia Ileights 1 meðan verðið er rýmilegt. Nefndin. FRÓÐl Nýir útsölu- og innköllunarmieiin Fróða, sem ekki var getið í sein- ustu atiglýsingti í Heimskringlu, eru : Níels Hallsson, á I.undar, Mary Hill, Cold Springs, Lillesve, Otto, Stony IIill og Oak Point, Man. St. O. Eiríksson, á Dog Crcek, Man. Jón Jónsson, fyrv. alþm., á Siglunesi, Man. Guðjón Erlendsson, á Reykjavík, Man. . mjvg áreiðanlegt filag í alla staði. | ViU ritsjóri Fróða vinsa.mlegast þetta félag sendir ókevpis hverjum ' mælast til |>ess, að Jjeir, sem ekki , bónda, sem lætur J>að selja kont hafa borgað annan eða fyrsta ár- sitt, mjög vandaðan hitamælir, gang á ofangreindum pósthúsum, sem bæfS er til prýðis og )>æginda. I borgi til þessar manna, sem hér Monarch Grain íélagið álítur, aíö j ertt taldir. Fróði er nú í prentun lækkun hveitiverðsins stafi af því, hjá Lögbergi, en fer hægt ; hann að bændur hafi verið neyddir til j að selja vegna peningaeklu. Ef bændur < gætu staðið sig viö, að j halda hveitinu um tíma, mundi j verðið að sjálfsögöu hækka. Bændur, sem eru i vafa á hvern hátt !>eir gcti þægilegast selt hveiti sitt, gcta valið um, að senda það til einhverra af Jæim kornkaupafélögum, sem auglýsa í Jæssu blaði, J>att cru öll áreiðanleg og taka að eins eitt eeíit af bush- elinu í sölulaun. þessa viku vildum vér læina at- hygli lesenda vorra að auglýsing Monarch Grain félagáins, sem er verður að dvelja tímann til þess að geta borgað fyrir sig. Vinsamlegast, 81 Eugenie St., Winnipeg, 21. okt. 1913, Violin Kensla Undirritaðtir veitir piltum og stúlkum tilsögn í fiðUi- spili. Eg hefi stundað fiðlu- nám um mörg ár hjá ágæt- um keumirum, sctótaklega í þvf augnatniði, að verða fær um að kenna sjálfur. Mig er að hitta á Alver- stone St. 589 kl. 11—1 og 5—7 virka daga. THE0DÓR ÁRNASON LYFJABÚÐ. K*? hef hirtíftir hreinustu lyfjn nf öllum tegundum, og sel A sann- ífjörnn vcrfti, Komiö og heimsa kift mig í binni uýju búft minni, á norn* inuáEHico Ave*OK Sherbrooke Ht. J. R. R0BINS0N, COR EL.L1CB & SHERBROOKK, Nherhr. 48 tH SKÓVERZLUN S. JOHNSON’S 349 Queen St. Klng Edward hefur ætíó nægar byrgðir af alskyns skrtfatnaði Talsími S 2980 GUÐRÚN HALLDÓRSSON, 26 STEELE BLOCK, Tortage Ave. Hún hefir útskrifast i Chiropo- dy, Manicuring, Face Massage, og Scalp Treatment. Upprætir líkþorn og læknar flösu og hár- rot. Veitir andlits Massage, og sker og fágar neglur á höndum og fótum. Eina fslenska HAY og GRIPA- FÓÐUR verslun í Winnipeg. Þið sparið eitt cent á búshelinu með J>vf að senda hafra og bygg til A. J. Goodman & Co. 247 Chamber of Commerce. Phones Oarry 3384 WínnÍpeg Man. TIL ÍSLENDINGA! ineö l*úr «etift sparaft lc “hushelÍDU” I>vl að somla ykkar hafra til mío. •j^solllka hveitimftl, haframól o« hey til hpimilisnotknnar fult oins léRt o*r aftrir. H. G. WILTON, <‘or. King & -Tames Eftirm. Olafsson & Sveinson Sfini (1 2164 Snccess Bnsioess Ccllep Trygtcið framtlð yðar með pví að lesa á hinum stærsta vei/.lunarskola W i n n i p e k borgar — "TH B SUCCES8 BUSINKS.S C 0 L- L E G E”, jsetn er á horni Portage Ave. og Edmonton -S’t. Við höf- um útibú í Regina, Moose Jaw, Weyburn, Calgary, Lethbridge, VVetaskiw'n. Lae.ombeof? Vancouver. íslenzku nemendnrnir sem vór höfum haft á umliðn- um árum hafa vorið Silfaðir og iíjusamir. Þessvegna viljum vér fá Heiri Tslendinga. — Skrifið þeirri deild vorri sem næst yður er oí; faið ókeypis upplýs- litgar, I CRESCENT MJ0LK 0G RJ0MI er svo gott fyrir börnin, að mæðnrnar gerðu vel í að nota meira af þvf. ENGIN BAKTERlA lifir f mjólkinni eftir að við höfum sótthreirsað hana. Þér fáið áreiðanlega hreina vöru hjá 088. Talsimi : Mtdu 1400, Z1 Fort Rouge Theatre Pembina og Corydon. AGÆTT HREYFIMYNDAHÚS Beztu myndir sýndar þar. J. Jonasson, eigandi. I i

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.