Heimskringla - 23.10.1913, Blaðsíða 5

Heimskringla - 23.10.1913, Blaðsíða 5
HEIMSKRINGLA WINNIPEC, 23. OKT. 1913. 5. BLS BYGGINGAVIÐUR Af öllum teguixlum fæst gegn sanngjörnu verði. Með t>ví að enginn nemandi hefir enn gefið sig fram í sunnudaga- skóladeiltlina, verður ekki gefinn kostur á henni á þessum vetri, en báðar hinar dtíldirnar hafa íengið nemendur oz útlitið er viðunandl. W’pej;, 21. okt. 1913. R. M a r t e i n s s o n. The Empire Sash & Door Co., Limited Phone Main 2510 Henry Ave. East. Winnipeg SILFURBRÍJÐKAUP ,J>ann 9. þ.m. gerðu nokkrir vinir og kunningjar þeirra Mr. ojr Mrs. Jóhann P. Bjarnason, á Arlington St. hér í borg, þeim óvænta heim- sókn, í tileíni aí því, að þá höfðu þau hjón veriö í hjónabandi í 25 ár. J>ar var glatt á lijalla þá um kveldið. Fyrst þegar gestirnir komu, var sunginn sálmurinn ‘Hve gott og fagurt og inndaelt er”. því næst voru brúðhjónin sett við borð, ásamt gestunum, og þar .voru krásir góðar. þá afhenti hr. Sigíús Pálsson brúðhjónunum gjöf frá gestunum, sem var skínandi silfurdiskur, áletraður nafni ibrúð- hjónanna ásamt orðunum; Til minningar um 25 ára giftingaraf- mæli þeirra frá nokkrum vinum, og á diskinutn voru $50.00 í 25- centa ]>eningum. þá þakkaði brúðguminn þá gjöf og þann vinarhug og þann áhuga, sem þeir hinir sömu sýndu þedm hjónunum. Svo komu ræður, söng- ur oít liljóðfærasláttur langt frám á nótt. þar næst fóru allir heim ánægðir yíir þeirri skemtun, sem þedr hfifðu haft ásamt brúðhjónun- um. Viðstaddur. SKÓLI KYRKJÚFÉLAGSINS Eg hefi nú ferðast um ýmsar bvgðir íslendinga í Manitoba og Norður Dakota til að tala ura skólamálið. Eg þakka fyrir góðar viðtökur allstaðar þar sem ég hefi farið. Ekki sízt votta ég kveníé- laginu að Akra í N.-Dak. þakk- læti fyrir að greiða götu mína um bygðina og gefa mér kost á því, að fiytja erindi á samkomu þess. Af nærliggjandi bygðum bið ég helztu bygðirnar umhverfis Mani- toba-vatn afsökunar á því, að hvorki ég né meðkenuari minn, lir. ! Baldur Jónsson, hefiir ferðast þang- ! iið í skólaerindutn, en það eru ein- | mitt j>ær bygðir, sem larigbezt | allra hafa sent umsókniir um inn- , göngu á skólann. lleiður þeim, j sem heiður ber. Skólinn verður settur með sam- komu i Skjaldborg á Burnell st., bar setn skólinn á lieimili í vetur, mánudagskveldiö 3. nóv. kl. 8. Kveldskóhnn verður þrjú kveld í viku, tnánudag, miðvikudag og föstudag. Á honutn fer fram 1 kensla bæði í íslenz.ku og ensku og ef til vill í fieiri námsgreinum. 1 næstu viku verður byrjun skólans \ nákvæmar auglýst. Main Offioe 221 Bannatyne. Phones Garry 740 741 anð 742. TAKIÐ FYRIR LEKANN. í kornsendingum yðar. Látið líta eftir flokkun hveitis yðai. — Vér gerum það og fáum einnig hæ«ta verð fyrir það. Sendið korn yðar til vor Vér gefum yður bestu meðmœli. Vér seljum fyrir commission. — Eögin áhætta. — ‘'Advice of sale” seut til yðar strags og kom yðar er selt, og all- ar upplýsíngar gefnar. Skrifið efiir daglegu markaðsbréfi og sýoishornnm. PRODUCER’S GRAIN C0MM1SSI0N CO., Limitetl Robert D. Smith. Manager ' Licencetl and Bonded Reference. Royal tíánk of Canada 308 Grain Exchange, Winnipeg. F. J.UUGIN, Sibbald, - LOCAL AGENT. FLUTTIR ]>eir herrar Sveinbjörn Árnason og Steplian D. B. Stephanson fast- eignasalar eru fluttir úr skrifstofu þeirri, er þeir liafa leigt, en eru þó í sömu byggingu, nefnilega Mc- INTYRE BLOCK. þeir hafa nú tekið stóra og kostulega skrifstofu í framhlið byggingarinnar, þeirri, cr snýr að aðalstræti ; hún er nr. 520 á fimta gólfi. þcir biðja landa sína að muna eftir þessu og koma inn sem áður. þeir, sem kynnu að vilja skrifa, geri svo vel Op- setja í áskrift 520 i stað 310 fyrir skrifstofu-nú-mer. þó komast bréf til skila, ef aö eins byggingar- n-afnið Mclntyre Block er sett á bréfið. Nokkur orð um Forresters Herra ritstjóri Ilkr. Viltu gera svo vel, að Ijá rúm eftdrfylgjandi línum í þínu lieiðraöa filaði. Ýmsir af félagsbræðrnm minuni í Independent Order of Foresters, bæði hér í Selkirk og’ eins i Winni- peg, hafa krafist af mér að ég op- inhcrle' a léti álit mdt-t í ljósi við- víkjandi ástandi |>ess félags á yfir- standandi tíma, þar sem ég h-efði bæði fyrr og síðar gert mikiðl til að koma mönnum í lisábyrgð í nefndu filagi. Sem svar því við- víkjandi set ég bír álit mitt ó- brevtt frá því se-m bað var fyrir 22 árum síðan, nefnilega, að félag- ið sé aö vora nauösynlega rétt. Eg skal játa það, að éiT sá það frá fvrstu, aö iðgjöld ábyrgðar- hafa félagsins mundu verða of lítil þegar fram í sækti, og þegar það fór að koma í 1 jós, sá ég vel, að óþægindi mundu fylgja, en ég sá líka, að þau óþægindi voru ein- göngu í því innifalin, að sannfæra meðlimi fcla.gsins um, að fclagið væri að gera rétt. Beinasti vegur til útskýringar á þessu máli er, að gefa rétt dænii, af borgun til fé- Íagsins þcss ábyrgðarhafa, se-m hef- ir staðið lengi í félaginu, og geta menn þá sjálfir dæmt um, hvort meMimir I. O. F. félagsins borga hærra en “stockliolders’’ fílög léta þá boro-a, sem tilheyra þedm, og sem eru í lífstíðar-borgunarábyrgð þeirra félaga. í þessei sambandi tek ég t-il dæ-mis mann, se-m gekk í fó- lagið 1892 fvrir $1,000, þá 37 ára gamall. Sá maður borgar í I.O.F. fyrir $1,000 scm fylgir ; í 16 ár hefir hann borgað lífsábyr-gð ............. $157.00 í 5 ár h-efir liann borgað fvrir lífsábyrgð ........ 108.60 1 12 ár borgar hann, eða 70 ára .... ..., ........ 385.92 Til samans .............. $651.96 önnur út,gjöld í sambandi Iífsábytgðina ............. 138,60 Tdl samans .............. $790.56 Að sýna þessar tölur læt ég nægja i þetta sinn, en atliugaseJnd- uin við þessar línur, frá hverjum sem er, áskil ég tnér rétt til að fá að svara, ef þörf gerist. Selkirk, Man., í okt. 1913. Gunnlajugur Sölvason. MENNINGAR FÉLAGIÐ heldur fyrsta fund sinn eítir sum- arfríið á miövikudagskveldið 29. ciktóber næstkomandi. þar heldur fyrirlestur séra Rögnv. Pétursson um kenning Próf. Jóns Helgasonar utn ]>ersónu Jesú. Fríar umræður á eftir. Allir velkconnir. Munið eft- ir degimim. H. PÉTURSSON, forseti. Ken narijóskast fyrir Kjarnaskóla No> 647 frá 1. janúar 1914 til mai loka, — fimm mánuðir. Umsækjendur tilgreini mentastig og kaup. Tilboðunt veitt móttaka t-il 1. desember af skrif- ara skólans TH. SVEINSSON, Husavick P.O., Man. Samskot. fyrir gamalmenrúð Sveinbjörgu Sveinsdóttur. Safnað af Thoru Johnson, Foam Lake, Sask.; Thóra Johnson, $2 ; Valgerður Johnson, Guðmundur Johuson, J, Janusson, H. Friöleifs- son, B. Jason, önefndur, N. A. Narfason, $1 hvert ; Sigurður 01i\-er, Önefnd, Christján Johnson, S. Ilalldórsson, W. ITalldórsson, Sylvía malldórsson, J. Einarsson, G. J. Bildícll, G. Eli-as Guð-munds- son, S. J. Skagfjörð, 50c hvert ; Bína Jason, 75c ; Dóra Janusson, 25c. Samtals .......... $ 15.06 Magnús Tait, Antler ... 1.50 Áður auglýst ........ 152.40 Samskot alls ........ $168.90 Mr. S. P. Johnson, — Canadian Pacific járnbráutar- félagið hefir nýlega tekið upp þaö nýmæli, að nota hreyiimyndir til þess að efla innílutning til Can- ada. Með þessum myndum er sýnt frumbyggjalíf landnemanna í Vest- ur-Canada og þroskun þeirra ár frá ári, þar til þeir hafa náð ekki að eins sjálfstæðum efnahag, held- ur jafnvcl auðæfum, eins og þáu eru metin hér í landi. þessi nýja auglýsinga aðferð ætti að reyn-ast happasæl. Myndirnar geta verið og eiga að vera eins sannvirkileg- ar eins og sjálf tilveran, svo að alt sé sýnt eins og það er, litr- og öfgalaust. C.P.R. félagið hefir látið rera 35 þúsund feta langan strimil af þessum myndum, eða sem næst hálft annaÖ hundrað þúsund myndir. Tilgangurinn er að sýna þær i Bandaríkjunum og á Bretlandi og víðar í Evrópu. KAUPIÐ PATRICIA HtlBHTS LÓMR ÞETTA lamlsvæði liggur milli P0HTAGE AVE og ASSINIBOINE ÁBINNAR, Það er vaxið fíillegum eikarskógi niður við áua, og er því skemtilegur staður fyrir heimili. Lóðirnar eru 40 og 175 fct að stærö, og má aðeins byggja eitt. hús á hverri lóð, það fyrirbyggir þrengsli, og gefur ágætt ]>láss fyrir garðroekt og blómabeð. SporvagnagÖngur tíðar, og Portage Ave. er nú stein- lögð vestur fyrir þetta svæði. Verðið er frá $10 upp í $15 fetið, eftir af- stöðu. KAUPSKILMALAR ern eins aðgengilegir eins og frekast má verða—hvort sem vill mánaðarlega, þriggja-mánaðarlega, hálfs-áislega eða árlega. BÆNDUR—Hér er gott tækifæri til að ávaxta peninga yðar. ðllum bréfum fljótt svarað, allar upplýsingar fúslega gefnar. Bifieið við hendina fyrir þá sem vilja skoða lóðirnar. Skritíð, simið, eöa kotnið eftir kortnm og npplýsingum til MANITOBA REALTY C0. 520 Mclntyre BlkM Phone M. 4700 Winnipeg, Man. S. D. B- StephaiiBon Sv. Arnasun Klippið þetta úr og »endið Gjörið svo 'fel og Bfeiulið upplý6ingar um Patricia Heighls löðir. Xafn. Hfeimili. L U c i n d a 41 rúm fyrir þig, Jack, heima lijá mér’, sagði hún blíð- lega, ‘og þú skalt vera mér sonar í stað’. Algerð þögn fylgdi orðum hennar. Svo Uít hún aftur djarfiegá o.g með óvanalegum roða i kinnum til Ijölskyldunnar. ‘Hvað segið þið um þetta?’ spurði hún. Eg veit að þið eruð öll á móti mér og syni minum’. ‘Lucinda, ertu alveg gengin af vitinu ?’ sagði Marin Morrison, um leið og hún lét svuntuhoxniö síga frá andlitinu, og horfði á systur sína alveg hissa* Seth Morrison skifti Utum. þaö smaug hastar- lega í huga honum, að þessi tengdasystir hans, sem hann hafði gefið lítinn gaum og hér nm bil einskis metið, var þó engu aö síður vel efnuð og stjáUstæð- ur kvenmaður. Hún átti gott hús og ckki svo litla peninga á banka, og þessar eigur ættu við íráfall Ducindu, að skiítast á milli sona hans og dætra, sem yoru honum til svo mikils heiðurs. því vært óþol- andi að hugsa til þess, að þeim væri kastaö i af- hrakið hann Jack. ‘Hættu þessum þvættingi, Lucinda! ’ sagði hann með þrumandi röddu. ‘Jack er ekki sonur þinni; lofaðu drengnum að hverfa ofan í sorpið, sem hann kom upp úr. það eru aðrir hér’ — og hann leit í kringum sig —, sem eru margfalt verðugri en þjófur- Snn’. I.ucinda hló, óviðfeldnum, einkenuilegum hlátri, og tók enn fastara í handlegginn á Jack. ‘þetta cr sonur minn’, sagði luin, ‘sem ég hefi þráö grátandi í einverunni, — barnið, sem ég hefi margsinnis óskað eftir í næturkyrðinni, hungrað eftir iárum saman og kyst i draumum mínum. þu getur nefnt Jack misliepnaðan mannræfil’, og hún hækkaði róminn, svo það tók und r í eldhús-inii, — ‘og mig róminn, svo þaJð tók undir i eldhúsinu, — Jog mig Jiot hefi ég af þvi? Enginn karl-tnaðnr liefir kyst 42 Sögusafn Heimskringlu mig, ég hc-fi hlómstrað og ég hefi visnað — til einsk- is. Eg á ekk-ert barn til að viðhalda nafni mínu, það deyr út og ég gleymist’. Ilún þagnaði og leit í kringum sig. Hún liafði opinbera.ö sínar heimuglegustu liugsanir, likast sem hún hcfði gleymt sjálfri sér. ‘Lucinda’, sagði Marin og röddin skalf af undrun og hræðslu. !En Lucinda batidað-i til hennar með holdgrönnu hendinni og ságði stdllilega. ‘það er ég, sem hefi orðið uúna, Marin. ö, syst- ir, þú haíðir aldrei meðlíðun með mér á vori æsk- unnar, þegar öll náttúran andar og iðar af nýju lífi. Trén blómstra, íuglarn r sitja á eggjunum, ærnar í haganum jarma til lambanna sinna. Marini hefirðu nokkurntíriia vorkent m-ér í einv-erunni? Hefi ég aldrei verið ann-að í huga þínum en einstæðingur, sem var lítils metinn og jafnvel hlsgið að ? Hefir ykkur aldred hugkvæmst’, og hún hækkaði rómdnn, ‘að ég vær uí guðl gerð, nieð sömu flilfinningum og annað fó!k?’ Henni var engu svarað. það starði á hana með þögulli skelfingu, — á þessa stúlku, sem leit út fyrir að engin-n þekti og aldrei hefði þekt. Hún studdi vallega á öxlina á J-ack, eins og til að mfima hann á að opna dyrnar : ‘þú hefir týnt ærunni, sóma þinum og mannorði, og ég hefi fiekkað mitt. Gætir þú, drengur minn, friðað sálu mína, þá vil ég g’leðja þig og liughreysta. Ef þú hvílir þitt sakbitna ltöfuð við harm minn, græðir þaö cl til vill gamlar meinsemdir., og nær ég í kveld þvæ þínar sáru fætur, getur það verið sem uppfylling drauma minna, að ég væri að þvo ungbarni. Eg, sem svo lengi hefi þráð að eiga afkvæmi til að elska, ég skal elská þSg, Jack og gefa þér húsaskjól, þar eð hús for- eldra þinna er lokað fyrir þér. Hús mitt er autt og óvistlegt. þ-ú skalt gera það skemtilegt, og (f mun Lucinda 43 í eliinni hafa heiður af syni mínum’. Hún hló, titr- andi, sorgblandinn hlátur, og svo þagnaði hún. Jack sneri sér við og hallaðist aö henni. Tárin strey-mdu niður mögru vangana hans, en hið hálf- frosna hjurta byrjaði að slá með nýjii fi.fi. ‘þú ætlar að táka mig að þér, Lucinda frænka, þegar íaðir og rnóðir fleygðu raér út’, sagöi haim lágt, en rómurinn var gerbreyttur, haus meðfædda viðkvænmi og náttúrugæði drógst að þessuin kven- rnanni. Ég skal verða þér góður og hlýðinn sonur’. Hún brosti til hans, — og það var sannarlegt gleðibros — og klappaði um leið hlýlega ó öxl hon- um. ‘Opnaðu dymar, Tack. Við skulum fara’. Og án þess að nokkur af Morrisons fólkinu hreyfði legg eða lið til þess að stansa þau, gekk hinn ‘fortapaði sonur’ og frænka hans burtu úr eldhúsinu, og dyrnar lokuðust á bak við þau ásamt — ltðna timanum. Tunglið var nýkomið upp, og kastaöi geislum sínum yfir stiæviþaldð landið, en friður og kyrð ríkti hvervetna. ‘það er jólanóttin’, sagði Jack lágt. Hann var eins og utan viö sig af þessari óvæntu gleði. ‘Já, það eru jólin’, sagði Lucinda. Stórt lár rann niðttr vanga hennar. Svo rétti hún úr sér og sagöi með gleöibragöi : ‘Næsta ár, Jack, borðum við okkar eiginn ltana og búðing Og höldum jólahátiðhia heima hjá okkur’. (S. M. I.ong þýddi, 1913). LEIDRÉTTING.—Misprentast hefir í sögunni hér aö iraman nafnið Marin Morrison, á að vera Maria Mortison. S.M.L. JÓN 0G LÁRA. E8a: Upp koma svik um síSir. 1. KAP.JTULI. Loftið var þrun-gið af k-aJaldi og snjór lá á jóið- unni, þegar Jón Treverton kom með suðvestur járn- brautarlestinni tun miðja nótt. það var fátt manna með lcstinni, svo Jón hafði ainnnrs flokks vagnkleifa út af fyrir sig. Hann reyndi að sofa, en það tókst ekki, og þess vegna sat hann hugsandi um umliðna æfi, íisakandi sjálfan sig fyrfr ýmsa heimskulega breytni, er kom því til leiðar, að honum hafði liðið fremur illa stð- asta undanfarinn tíma. Hann byrjaði starfsskeið |sitt með nokkrum fjármnnum og foringjastöðu í her- deild, en þegar hann var búinn að eyða föðurarfinum og selja forimgjastöðu slna, þá var hann orðittn frjái* maður og lifði eins vel Oin hann gat, þó enginn vLsri hvernig, nema hann sjálfur. Hann var nú á leiðinni til kyrláts bæjar í Dev- onshire skamt frá Dartmore. þangað var hann boö- aður meö símskeyti, er tjáði honum, að rikur ætt- ingi hans væri helsjnkur, og langaði til að sjá hatui áðnr en hann skildi við lífið hérna megin. Jaspe*

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.