Heimskringla - 23.10.1913, Blaðsíða 7
HEIMSKRINGLA
WJNNIPBG, 16- OKT. 1913 BLS 7
TAKIÐ EFTIR!
hjX
J. M. HANSON, QIJWLI
AKTÝGJASMIÐ
er staðurinn til að kaupa hesta,
uxa eða hunda aktýgi og alt það
er að keyrslu útbúnaði lýtur,
sömuleiðis kistur og ferðatðskur,
sein verða um tima seldar með
niðursettu verði.
— Komið, sjáið og sannfærist —
GRAHAM, HANNESSON &
McTAVISH
LÖGrFRŒÐINGAR
GIMLI
Skrifstofa opin hvem föstu-
dap frá kl. 8—10 aö kveldinu
og laugardaga frá kl. 9 f.
hád. til kl. 6 e. hád.
Það er
alveg
víst
að þnð borg-
ar sig nð aug-
lýsa 1 Heim-
skringlu !
S. L. LAWTON
VEGGFÓÐRARI OG MÁLARl
Verk vandað.—Kost-
naðar áætlnnir gefnar
Skrifstofa:
403 MclNTYRE BLOCK
Tal. Main 6S97
Heimilistals St. John lOfO
iiSherwin - Williamsii
P
AINT
fyrir alskonar
húsm&lningu.
'* Prýðingar tfmi nídgnst nú. '*
.. Dálítið af Sherwin-Williams 3*
” húsmáli getur prýtt liúsið yð-
.. ar utan og innan. — Brúkið *)
T ekkerannað mftl en þetta. —
S.-VV. hfismálið mfdar mest,
endist lengur, og er áferðar-
á. fegurra en nokkurt annað hás ^
T mál sem báið er til. — Konuð
inn og skoðið litarspjaldið.— ••
± CAMERON & CARSCADDEN í
QUALITY HARDWARE
Wynyard, - Sask.
Ern hinir stærstu og bezt
kunnu húsgagnasalar f Canada
GÓLFDÖKAR og
GÓLFTEPPI,
TJÖLD og
FORHENGl,
Marg fjölbreyttar.
KOMIÐ EÐA SKRIFIÐ:
CANADA FURNITURE MFC CO.
Wiá.MI'RU
H.------------------------------
JÓN HÓLM
Gullsmiður 1 LESLIE bœ
býr til og gerir við allskyná
gullstáss og skrautmuni. Sel-
ur ódýr en öflug jjigtarlækn-
inga-belti.
■É-----------------------------é
Til bænda.
Akuryrkjudeild Manitoba stjórn-
arinn-ar hefir nýlega látið semja
nokkra bæklinjga, sem inmhalda
npplýsingar mn ílest eða öll þau
atriði, sein að landbúnaði lúta,
hvort heldur jarð- eða griparækt.
Vér höfum séð tíu af þessum bækl-
ingum og lesið þá. Vér lítuin svo
á, að þeir séu þess virði, að allir
bændur ættu þá og læsu, og þeir
verðia sendir ókeypis hverjum
þeim bónda, sem skrifar eftjr þeim
til : “The Principal’’, Agricul-
tural College, Winnjpeg.
Fyrsti bæklimigurinn er um hesta-
rækt, eldi þeirra og annað þess
háttar. Annar er um illgresi, eðli
þess og uppræting úr ökrum. Skýr
legar og hafa því djöfullegan upp-
runa. Guðleg eða kristileg girnd
getur því ekki verið til, eins og sr.
G.G. tírðist ímynda sér. Er mögu-
legt að kalla það ágirnd, þó að
hungraður maður biðji að gefa sér
mat, eða þó þyrstur maður biðji
að gefa sér svaladrykk ?
Og enn á öðrum stað í erindinu
segir séra G.G.: ‘‘Til eru falsaðar
dygðir, alveg edns og til eru fals-
aðir peningar”. II ér hlýtur að
vera um stóra hugsunarvillu að
ræða, bví þessi samlíking er bæði
ólieppfleg og röng. AlAr peningar,
bæði falsaðir og ófalsaðir, eiu að
öllu leyti manna verk, en allar
dygðir, og séestaklega þó sú dygð,
sem séra G.G. er að tala um (sam-
vizkusemin) er "guðs verk. Yfirskin
hræsni eða fals, er ekki dygö. Mér
ar myndir eru af hverri ilígresis- '■ fmst vera jafn mikil villa eða mót-
tegund, svo að bændur geti lært t söen að segja, aö einliver dygö sé
að þekkja ]iær. — þriðji er um j íölsk. tins °tT að segja að einhver
meðferð og geymslu mjólkur og
| mesta og bezta mjólk vir kúm sín-
| rjóm-ai; á hvern hátt bóndinn fái
j um, og hvernig hún verði bezt
meðhöndluð og varin, svo að hún
veit bómhmuni setn mestan arð. |fyrirlestri, og verö
Fjórði er um- verndun bændahúsa
fyrir eldingum. — Fimti um garð-
sannleikur sé lygi, eða að segja að
j eitthvaö hreimt sé óhreint.
Éiin er þó eftir að ajthuga
! stærstu meinlokuna, sem séra G.
j G. kemur með í þessum áminsta
ég að taka
hana hér orðrétta : “Ennfremur
munu nokkrir finnast svo ákafir
rækt. Sjötti um alifugla, og um . púristar í siðferðismálum, aö þeir
það, hvernig mestan arð megi £á
af ræktun þeirra ; sýnt er,, hvarnig
þeir skuli hýstir, cg lýst hinum
ýmsu kynum ; hvernig fuglarnir
skuli aldir til þess að eggjatekjan
telji þessa eftirsókn eftir andlegum j
j gróða’ alt of eigingj irna hvöt, —
rnenn sein tala ym það af mikluin |
íjálgleik, að vér eigum að gera j
það, sem rétt er, að eins af því að j
af þeim verði sem mest og mark- j það er rétt, Ctg aö eiigin von um
aðsverð bæði eggjauna og fuglanna umbun eioi að komast að þar”.—
sjálíra verði s-cm hæst
bezt iriegi nneðhöndla
hvernig j þessi orð séra G.G. gefa það ótví-
eggin til rætt til kvnna, aö honum sé frem- j
sölu, svo þau nái hæstu verði, tvm , ur í nöp við ]>á menn, sem lialda í
gevmslu lieirra ö.fl.þ.h. — Sjöundi-því fram, að réttlæti eigi að á-|
stunda sökum guðs, því guð er j
uppspr-etta réttlætisins og þaðan
er alt réttlæti runnið. Segir ekki j
Kristur : Haltu boðorðin og
mii'ntu lifa. Er ekki líklegt, að j
um kúa-rannsókn j brúðkaupsgesturinn, sem ekki var j
T lgangurinn með jskrýddur brúðkaupsklæðinu hafi !
bæklingurinn er um svínarækt, um
j hin ýmsu kyn svína, livemig bezt
! sé að hýsa þau og urn eldi þeirra
i og alla meðferð ; hvernig bczt sé
að verja þau sjúkdómum o.fl.þ.h.
— Áttundi er
(cow testing).
þedrri rannsókn er þrefaldur : 1) j ekki hirt um að ástunda réttlætið
að ákveða mjplkurgildi kúnna » 2) j sökum réttlætisins ? Kr ekki lík-
að ákveða undaneldis-gildi þeirra, legt, að ófarsjálu movjarnar séu
og 3) að ákveða, hverri fóðurað- | eintiig dæmi upp á hið' sam-a ? —
að
ferð skufi beitt við hverja kú. Við Ekki vil ég banna séra G.G.
þessi prcf fær bónditin nákvæm- j gera sér von
mn verðlaun yða
lega ákveöið, hverjum kúm hann j endur.rjald li já guöi fyrir sitt góða
ætti að farga og hverjar að ala ; liferni, en frá mér að sjá er þó sú
táldræg'
bæklingur þessi sýriír, ajð hann
ætti e*i<ra þá kú að ala,- sem ekki
gefur honiim 6 þúsund pund mjólk-
ur á ári, eða frá 250 tif 275 pund
af smjörfitu. þetta segir bækling-
urinn lágt metið., og að beztu
hjarðibæftdur í Manitoba geri kröfu
til talsv-ert liærri nytjar. Bækling-
ur þessi er skýrður með myndiim
og ýmsum tÖflum, sem fela í
mikinn og sannan fróðlfák. — Ni-
undi er uin viðgerð bœndaverk-
færa, o um vegagerð. — Tnmdi
er um tilhögun bvgginga á jörö-
um bærnla. Ræklingur sá er yfir
00 bls. ogo mieð myndum. Hann er, i
eins og liinir aðrir bæklingarnir, l
einkar fróðlegur, og ætti að vera |
í eigu livers landnema.
sja
röng,
um ræktun alfalfa fóðurs, og deild-
in heldur áfram að gefa út bækl-
inga um hv-erja sérstaka búskap-
argrein.
Tslenzkir bændur ættu aö kynna
sér bessa bæklinga. þ-eir eru send-
ir ókeypis, hverjum, sem biöur um
þá.
hugmvnd algerlega
og villandi.
Og ennfremur segir séra G.G. :
“Eg vil í þetta skiíti líta á málið
frá sjónar-miði beilbrigðrar skyn-
semi. Margir yðar, sem á niig
hlustið, eruð bændur. Finst yður
það ljót hvöt og syndusamleg, að
yrkia land sitt vel, til þess að g-eta
scr notið góðs af auðlegð þedrri, se-m
drottinn h-efir þar fólgið yður til
handa í skauli jarðarinnar ?” Ekki j
ge-t ég betur skilið, en að það sé
langur vegur frá því, að séra G.G.
líti á þetta mál, sem hér ræðir
um, frá . hedlbrigðu sjónarsviði.
kristindóm-ur, að vera alt af að I
það er ult aunað en heilbrigður !
burðast með endurgjalds eða verð- !
Eða
Enn'fremur er nvútkomdnn pési Huna hugsun í liöfðinu.
hræddur c-r é,g um, að það sé ljós
vottur þess, að vinstri liöndin viti
hv-að liin hægri gerir. Er ekki trú-
legast, að einm-itt ]>edr, sem gera
hið góða sökum hins góða, og hið
réttvísa sökum liiiis réttvísa,
^ ra>ktj bez.t sína andlegu akra og
: fái mesta og blessunarrfkasta upp-
iskeru ?
Athugaverð rœða.
í sep-tembeir h-eft Saritieiningar-
innar 1913 er fyrirl-estur eMr séra
G. Guttormsson, sem hann kallar
“I.atulið fyrirheitna”. Fyrirlestur
þessi eða ræða er að mér finst í
m-esta niáta athugaverð. Ekki
mun neinn ge-ta með sanngirni
sagt, að mér komi mál þett-a ekk-
ert við, því bæði er ég einn af
kaupendum Satn., og svo hefi -ég
til hevrt lútersku kirkjunni alla
mínaæfi og aðhyllist í aðalatrið-
um kenningar þeirrar kirkju, að
holdsupprisn kenningunni undan-
skildri. Henni liafna ég hrcint, þ\*i
sú kennin- liefir ekki nein gnðleg
sannindi víð að styðjast, svo ég
viti til. Að mínu áliti er séra G.
G. einn af be-tri kennimönnum
kirkjufélagsins. Nú kom þessi á-
mi-nsta ræða hans mér því svo á
óvart, að ég s-at sem st-eini los-tinn
eftir að hafa lesdð hana, og sam-
vizka mín bannar mér að þegja.
Eg fæ ekki betur séð, en að þar
hlaðist hver hugsun-arvillan ofan á
aðra, og að hver mótsagnaflþkjin
snúist þar inn í aðra, og þ-að svo
gífurlega, að guðlasti liggur næst.
í þessu erdndi sínu segir séra G.
G.: “Alveg eins og til er ljót og
syndsa-mleg ágirnd, eins er líka til
fögur og kristileg ágirnd”. Eru
nti farnar að fram fljóta girndir
frá guði til vor manna ? Sé hcr
ekki ískvggileg hugsunarvilla hjá
klerki, þá veit ég ekki, hvað það
er. Hann heíir þó víst ekki ætlað
sér að fara að fræða oss um synd-
ngan guð. En samkvæmt guðsorði
o<? rét-tri kristindómskennini-u eru
allar girtulir vondar og si’tHlsaan-
það er næsta furðul-egt, að önn- i
ur eins ræða og þessi áiminstí fyr- |
irlestur séra G.G. er, skuli ko-m,a !
f-rá lærðum og gáfuðum presti, — !
Vér smælinigjariMr megutn fara að
hafa gætur á, að vorir andlegu
leiðsögiimentr teymi oss ekki til '
fjahdans, í staðinn fvrir að 1-eiða
oss til "iiðs. Einn góður prédikari
hefir sagt : þei-r, sem g-era gott
til þess að þeir iái v-erðlaun, gera
eigi gott af elsku til hins góða,1
heldur af elsku til launanna, því j
sá, sem vill fá vcrðlaun, vill íá:
endurgjald. það er heldur ekki ó-
trulegt, að mér finnst, að slíkir
m-enn hafi inst í fylgsnum huga
síns það álit á sjálfum sér, að
þeiir séu syádlausir, þó þeir ját-i
sig synduga m-eð vörtinum.
M. I.
DÁNARFREGN.
þann 2. október 1913 lézt að
heintili Jóns Eitíkssonar og Guð-
nýjar systur sinnar konan Helga
Magnúsdóttir. Hún var f edd 7.
janúar 1831 að Birnufelli, Fellna-
hreppi, Norður-Múlasýslu á ts-
landi. Ólst hún ]>ar upp til fullorð-
insára hjá foreldrum sdnum, Magn-
úsi Bessasyni og_ Guðnýju Sigurð-
ardóttur. Giftist hún siðan manni
nokkrutn að naini Finnur Jónsson.
Iljónaband þedrra varð skam-t og
börn komust engitt til ful’torðins -
ára.
Helga sál. fluttist til Ameríku |
árið 1879, og hefir síðan verið víða
bér ii-ih land o,g hefir haf-t ofan af
fyrir sér svo að segja til síðustu
daga.
Síðustu árin dvaldist hún i
Norður-Dakota, og var sem næst í
rúminu allan síðastliðinn vctur og
stimar.
Ilerra Jóni Eiríkssyni til verð-
ugs heiðnrs er \’ert að geta þess,
að' hann bauð henni þegar til sín
— en það drógst að hún kæmi, s\^>
að Jón sendi h-enni suöur $50.00,
svo að hún gæ-ti leitað sér hjálpar
í veikindum sínum. Síðan sendir
haun dóttur sína, Mrs. Hermanns-
son, eftir henni þangað sem hún
dvaldi málægt Edinburgh, N. D.
Var svo Ilelga sál. ílutt í rúminu
norður og kom á heimili Jóns Ei-
ríkssonar 18. september 1913, og
andaðist þar eins og fyr er getið.
Eftir að hingað kom 1-eitaði Jón
henni læknislijálpar, annaðist hana
að öllu þvi, sem mannleg hjálp
getur veitt, og að síðustu gerði út
för hennar prýð-ilega. Var hún
j irðsungin a.f sr. Sigurði Christo-
pherssvni.
Vildi ég p’eta þess, að þetta er
•ekki í fvrsta sinni, að Jón Eiríks-
son hefir látið gott að sér leiða.
J>ví miður er ég of ókunnugur
æfiferli Helgu sá-1., og get þess
vegna ekki skýrt frá honum, en
hún var móðtirsvstir Magnúsar
skálds Bjarnason-ar, svo það gæti
verið, að hann fyndi hjá sér köll- •
un til að minnast nánar á æfiskeið |
hennar.
M. Hjörleifsson.
*
JOB PRENTUN
*
t
*
*
é
' HEIMSKRINGLU
Alskonar smáprentun fljótt
og vel af hendi leyst
“Meal Tiekets”
“iMilk Tickets”
“Listing Cards”
altaf á reiðnm hðndnm hjá
JÓNI HANNESSYNI
á
l
t
i
é
r
*
*
GIMLI HOTEL
fast við vagnstöðina
reiðubúið að taka á rnóti gest- I
um allan tlma sólarhringsins
Keyrsla um allar áttir frá hó- |
telinu.
$1,00 á dag
J. J. SÓLMUNDSSON, eigandi
VANTAR MENN
nð læra rakara iCn. Mikil eftirspmn |
eftir ftloler röknrum. Vinna stöÖUR alt N
áiið^ Yér keunum rakara iöu tiJ hljt-
ar á 8 viknm op fáum vinnu fyrir út,-
l«erða fy rir $15—$25 á viku.
I»ér #retiö hyrjaö yöar eipin “husineas’
án þess aö leí?*?ja 1 þaö einn dollar.
HundrnÖ af bestu tækifærum. SjáiÖ
oss eða skrihö, og vér sendum yöur
liæklinu: vorn.
HárskurÖur op rakstur ökeypis
kl.Öf. h. til 4 e. h.
Winnipeg skrifstofa horni
KING & PACIFIC
Eegina skrifstofa
1709 BROAD ST.
The Golöen Rule Store
hefi r sérstaka sölu, sem
byrjar 18. október næst-
komandi. Það borgar sig
fyrir yður að kanpa ]>á til
haustsíns
JOHN GOLDSTEIN
Cavalier North Dakota
Thorsteiusson Bros.
& Co.
llyiígja hús. Selja lóðir
Útvega lán og eldsábyrgðir
Puonk M 2995 816 PombrsktBldo
Hkimaf G 788 Winnipeg, Man.
Fæði og húsnæði.
Við undirritaöar leigjum her-j
bergi að 618 Agnes St. og seljum !
eintiig fæði eftir 15. þ. m.
Miss Sigrún Baldvinsson
Miss Karólína Eiríksson.
| MflPLE lEftF WINE CO. Ltri. |
^ (Thos. H. Lock, Manager) ^
Þegar þér leitið eftir GÆÐUM ]>á komið til vor. Vór ábyrgj-
umst fljóta afgreiðslu
Mail Orders (póst pöntusum) gefið sérstakt athygli
£ 3
^ og ábyrgjumst yðru vora að vera þá BE8TU — Reynið oss 3.
eitt skifti og [>ér munuð koma aftur — Gleyinið ekki staðnum
| 328 SMITH ST. WIHNIPEG I
t I*hone .Ilaín 40*1 P. O. Box 1ÍO* ^
^UUUUUUIUUUUUIIUUUUUUUIUIUUUUUUUUUUUIlUiUR
PHILIP A. ECKMAN, D. D. S., L. D. S.
NoRÐT’RLANDA Tannlceknir
Tanníœkningar af bestu tegund
mót sanngjarnri borgun — Ókeypts skoðanir
Skrifstofutímar : 9 f. h. til 8 e. h.
105 CARLT0N BUILDING, Cor. PORTAGE and CARLT0N
Eina bloek fyrir norðan EATON Phone Main 2622
THE golden rule store
gerir aiþýðunni gagn
Nútfma verslun meinar gagnsemi til viðskifta
vina. Framfaramaðurinn byggir upp vorslun sfna me ð
þvf að gera viðskiftavini algerlega ánægða.
MUNIÐ að þa5 borgar sig að versla við Golden Rule
Store, og fá hluta af ágóðanum, þar eð vér keyftum vör-
nrnar á mjðg niðursettn verði.
The Golden Rule Store
John Qoldstein, eigandi
CAVALIER NORTH DAKOTA
•♦•♦•♦e ♦•♦•♦•♦
* WM. BONl) I
!
tiigh Class Merchant Tailor
Aðeins beztu efni A boðstólum.
Verknaðnr osr stiið eftir nýjustu
tízku. - VERD SANNGJARNT.
♦
♦
♦
5
j Verkstæði :
| Room 7 McLean Block
• 5J0 Main Street J
♦•♦•♦©♦•♦•♦•♦•♦•♦«♦•♦•♦•♦•♦•♦•♦•«•«©♦•♦•♦»♦5
I Tómstundunum
I>AÐ ER SAGT, AD MARGT
megi gera sér og sínum til góðs
og nytsemds, f tómstundunum. Og
það er rétt. Sumir eyða ðllnm
sínum tómstundum til að skemta
sér; en aftur aðrir til hins betra
að læra ýmislegt sjálfum sér til
gagns í lffinu. Með ]>vf að eyða
fáum mfnútum. 1 tómstundum, til
að skrifa til HEIMSKRINGLU
og gerast kaupandi hennar, gerið
þ\'r ómetanlegt gagn, — þess fleiri
sem kaupa þess lengnr liflr fs-
lenzkan Vestanhafs.
Kaupið Heimskringlu.
Borgið Heimskringlu!