Heimskringla - 27.11.1913, Page 4

Heimskringla - 27.11.1913, Page 4
BLS. 4 WINNIPEG, 27. NÓV. 1913. HEIMSKRINGLA Heimskringla Pnblished every Thursday by The Viking Press Ltd., (Inc.) Stjórnarnefnd: H. Marino Hannesson, forsr ti Hannes Petursson, v«ra-forseti J. B. Skaptason, skrifari-féhirí'ir hefir veriö einn um liana. Jafnvel næstu nágrannar hans og sveit- untrar, er taldir eru þó bæði bón- góðir osr hver öðrum hjálplegir, gátu ekki veitt honum stuðning sinn við síðustu kosningar. Á hans heima-kjörstað vrar hann í svo stórum minnihluta, að undr- um 1'ótti sæta. I 'Aftur er Hon. Dr. Montague I cinn allra mesti bióðmálaskörung- j ur ]>essa lands. Hann hefir setið tim mör- ár í sambandsstjórninni. i Hann. hefir haft með höndum vandasamar stöður í verzlunar- j heiminum, o<r er talinn bæði hinn j hvgnasti hagfræðingur og þjóð- | megunarfræðingur. Stefna hans er I alkunn, og eins stefna Roblin stjórnarinnar. Hefir Sir Rodmond j P. Roblin lýst því yfir, að á næst- komandi fjárhagsári ætli hann að láta verja yfir tveim milíónum dollara til vegagjörða. Umsjón með bví mikla fvrirtæki þyrfti að vera í góðs og viturs manns hönd- um. Og svo verður líka, þar sem um Dr. MontagUe ræðir, ráðgjafa opinberra verka mála. Hann er framtakssamur, sparsamur . og hygginn. Ilann er nú allareiðu í ráða- Heimskringla þarf ekki að brýna neyti Manitoba stjórnar, en gefur | |>að fyrir íslenzktnn kjósendum, að kost á sér fyrir þetta kjördæmi, — ljá honum örugt fylgi, 'og kjósa ekki fyrir þá skttld, að ekki by'ðist hatin kosningadaginn. Heldur að honum kostur á að sækja annar-jminna íslendinga á, að þeir upp- staðar írá, því frá ótal stöðum j ]ýsi innlenda eöa útlenda nágranna VarO blaÐsins 1 Canada o* Bandar 12.00 nm áriö (fyrir fram bor^aö), Sent til Xslands $2.00 (fyrír fram horraö). Allar borganir sendist á skrifstofu blaösins. Póst eöa Báuka ávísanir stýl- ist til The Viking Press Ltd. RÖGrNV. PÉTURSSON E d it o r P. S. PALSSON, Advertisiug Manager, ITalsími : Sherbrooke 3105. Office: 729 Sherbrooke Street, Wionipef! BOl 3171 Talsími Garry4IIO. Tlon. Dr. Montague. i .^jinannseíni Conservatíva fyrir Ki'donan og St. Andrews. hefir honnm boðist kostur þess, j sína ttm það efni, og fái þá til að og það að laust. likindum Hon. Dr. i\i(J A / AuUH. En I/iberalar í Selkirk álitu það skyldu sína, að gjöra hvorki það kjördæminu til sæmdar, eða fylk- inu til sparnaðar, að láta kosningu íalla niður í þetta sintt og leyfa ráðgjafanum að taka savtið gagti- sóknarlattst. Er það þó ekki af því að þeir búist við aö ná sætinu,, hefði þeir haft nokkra von um það hefði þeir valið annan mann til þess að sæk ja. Ileldur munu hvat- irnar vera af alt öðrum toga I gjöra slíkt hið sarna. Islendingar ættn ekki að þttrfa, að láta út- íenda eða innlenda menn þylja vfir sér og brýna fyrir sér skylduna við landið og landsmálin. Til þess ættu þeir aö finna sig ofstóra. þeir ættu ekki aö taka fúslega við því, að vera ávalt knésettir eins og börn, láta tala við sig sem börn, og með skilningslausu van- þekkingar-skrumi skjalla sig ttpp. því skilningslaust vanþekkingar- skrum kölltim vér það, þegar inn- lendir fávitringar fara að- segja oss tslendinga-Sögurnar og hæla oss fyrir ættfna við kongssonuna norrænu. þeitn gengtir líka það eitt til, að íá oss til að snua fyrir sig steininum. Nei. Vér ættum sjálfir mikltt heldur, að kenna þeim innlendu og útlendu herrum, — ílastir íslendingar vita meira ttm sögu þeirra en ]>eir um vora — og segja þeim, hvrað þeim sé hollast að gjöra. Og nú í þetta sinn er það létt sök. það liggur svo beint við, — en það er að kjósa þann, sem nteiri er maðurinn og ltæfari, en bal5 er The Hon. Dr. W. H. M o n t a g it e, þnnn 29. þ.m. hans kjördeild. Báðir þessir fsletid- ingar sátu sem fulltrúar iyrir U kjördeild. Að ekki skuli hafa verið fleiri úr hó]n vor íslendinga í bæjarr.'tði en þetta, má heita undrunarvert. Er þó þjóð vor að öllu samanlögðu, ef til vill meðal allra útlendinga í bænum ha-stir skattgreiðeiiilur. þjóðverjar hafa haft mann í bæj- arráði ttm miirg ár. Sama er titef ; Rússa. Cialicíu-menn hafa þar sinn fulltrúa ntí, og Gyðingar hafa séð um, að hafa þar mann úr símim hójti um ianga tíð. Ilafa sumir þessara fulltrúa komið þar .vel fram, og ekki sízt fulltrúar Gyð- inga. En íslendingar hafa þar eng- ■ an átt, en ttnað því og látið sér ! vel sætr.a, að sitja á fótskörinni. Er ekki kominn tími til þess, að I þessu va-ri breytt ? Á almennum fundi, er haldinn | var á fimtudagskvöldið var í Goodtemplarasalnnm, kom til tals j að æskilegt væri, að ár eftir ár vrði ekki sá vani tekiijn upp hér í j 3. kjördeildinni, að menn væri látnir sitja í bæjarráði að fólki i fornspurðtt, að engar útnefningar færi fram, svo jteir sömu, er vcrið j hafa, sæti ()fir altaf, hvort sem j fólki líkaði betur eða ver. Á fundinum varð ])ví niðurstað- j an sú, að beðinn var einhver aö j gefa sig fram, og varð ])að úr, að j landi vor hr. Árni löo-maðtfr And- | ersött varð í kjöri. Var hann í einu hljóðí útnefndur. Sækir hann því j ])á að þessu siiini móti ntiverandi fnlltrúa Mr. Wallace. Árni er velþektur hér í bæ með- al innlendra tnanna sem útlendra ; ætti bví útnefningu hans að verða vel tekið. Eru bað innlendir menn, er aöallega skora á hann að vera í kjöri, og ætti bá íslendingar að legp-ra sitt frain að styrkja hann til kosningar. Bœjar kosningin í vetur Um þessar mundir er að fara fram útnefning í bæjarráðið. — Ilelmingur allra Aldermanna Win- nipeg bæjar fara nú írá og verða nýjir kosnir í staðinn. Nýjir, segj- um vér. það er vafamál. Helm- .spunnar. Er það fyrst af koldutn ineur bæjarráðsins ltefir útcnt kjör huga til stjórnannnar, því alltr tima sinn en svo heyrist, að flest- sja, ht e þýðingarlitið það er, þar . ir |)vjrra seu ag sækja um útnefn- sem ekki er nteira eítír þessa kjör- ! jnj,n ()<r kosnittgu að'nýju. tímabils en er, að vera að hafa , . , , . r . , . ’ _ ,,. ,, . Hvað ttm bæjarkosmngarnar 1 vetr iynr kosmngt. þott aldret nema I ? NokkuS meira en þaö vana. þe.m hefðt nu komtð t.l hugar, að j ^ , Hvað hefir vanakga Dómhúsið í Cavalier. þeir vnní sætið, , þá væri þaö jucsta þýðíngurlaust atriði, með jafn miklum minnihluta og þeir h’afa í þinginu, fyrir breytingu nokkurra mála, er þar gxti komið *PP- Gg svo^muti hin ástæðan Vera þessi, að minna fólk á, að þeir séu þó ennþá til sem flokkur, Nokkuð Ilvað ltefir veriö ? það hefir nú verið fremur liversdagslegt. þessir sömu hcrrar hafa setið í bæ jarráði hér frá vesturbænum nú ár eftir ár. Kosningadaginn eða rétt fyrir hann hafa íáeinir landar vorir verið á stjái til þess að ráð- þótt þeir séu höfuðlaus her. þeir i ,eff*ia >'™, hva« /;iöra °K hafa verið held.tr hverfandi stærð j illlaIafnast l>að, aö kjosa þa somu sú í seinni tíð ; hafa sumir'gani- 'er'ð hafa. ansamir menn kent því nm, að ! Dezt gekk þetta þó árið sem það sé af því löggæzla sé betri nú lciö. þá var engiiin útnefndur úr í seinni tíð en verið h-afi, og stofn- 3. kjördeild, og sat því sá kyr, unin þar handbær, er veitir um- j er verið hafði ; en hann var ekki sjá þeim, er forsjár þtirfa með. j eingön-rit fluttur hurt úr þessari Skulum vér þó iáta þaö ósagt, að | deild bæjarins, heldur farinn alveg það sé ástæðan, þó undarlegt megi, ur bæiitim. það var Gray, upp- virðast, að stjórnin skuli ávalt ! boðshaldari. hafa valið læknir til þess að sækja j J 9. kjördeild, _ sem er afarstór, í þessu kjördæmi. Ilvað það og j eru ílestir íslendingar búsettir. vera eitt, er andstæðingar stjórn- þar eru að minsta kosti 900 ís- arinnar þar setja mest út á hana j ]enzk lieimili, og segjum, að til fvrir, að hún sktifi velja þeim full- ; jafnaðar sétt 6 í heimiK, sem mttn trúa, er vit hafi á sjúkdómum. j heldttr lítið ílagt, þegar taldir eru þetta eru nú suniir beir innlendtt leigjendur cinhleypir, sem til húsa þar, sem finna að því, og tæplega eru hjá íslenzottm fjölskyldum, mun nokkur landi verða til þess. þá vrði tala íslendittga í þessari tslendingar ertt ólíkt skvnsamari einu kjördeild bæjarins um 5400 en svo. Enda er oss saoT, að flest- i manns. ir þeirra muni íylgja ráðgjafanum j p]kki hafa beir bó fulltrúa í bæj- ótæpt að málum. j arráði, o<r hafa aldrei haft. Alls þeo-ar litið er til þessara tveggja j tvisvar hafa Islendingar setið í frambjóðenda, án tillits til flokka, j bæjarráði í þau 40 ár, sem þeir blandast víst fæstum hugur um j eru búnir að eiga heima hér i fylk- það, hver sé maðttrinn að mciri. inu. En langt er nú síðan sá fyrri Mr. Bredin hefir alt af veriö á átti þar sæti. Ilinn síðari, hr. boðstólum nú við margar undan- j Árni Eggertsson, var bæ jarfull- gengnar kosningar. Flokksmenn j trúi fyrir eitthvað 4 árum síðan. hans hafa mátt til að útnefna hann j Reyndist hann þar bæði ötull og — og það þegar þeir hafa gjört hagsýnn, og var ekki eingöngu sér von um að vinna, en séð enga j bæjarráöinu hinn þarfasti htaðnr, Dómhúsiö (Court Hoiise) nýja lyrir Pembina County er nt't íull- smíÖað, og er húið að flvtja í það allar skrifstofur Countysins. Er svo sagt, að það sé eitthvert veg- legasta húsið í öllu ríkinu. Stend- ur það í Cavalier bæ, er bygður er sem næst í miðju Countyinu, og skamt austanvert við íslenzku bvirðina. Var það löng og erftð barátta, að fá • dómhúsið fært á þennan stað, þaðan sem það áður vnr, í Pembina bæ, í norðaustur horni Countvsins. Mttna margir eftir því frá fyrri árum, hve erfitt tnönn- um var gjört að sækja héraðsþing og dóma meðan verfr voru lítt færir, vestan úr Countyinu og norður til Pembina. Muiiinn vér eftir því, að ttm það levti, er íslcndingar voru að eign- ast ábúðarfönd sín og sækja þnríti eignarbré-fin til Pembina, að oft tók það ferðalag 3—4 daga. þá var járnbraut ókomin til Cavalier, og því ekki tilhugsandi, að fá dómstaðinn færðan þangað, en lít- ið ttnnið viö, þó fært væri sunnar, í eitthvert ])orpið suður tneð Rauðá. En engu að síður fundtt menn til þessa óréttlætis, er íbú- um vesturhluta Countyrsins var gert, og þá sérstaklega íslending- um, er fjölmennastir voru þar vestur um. Talsmenn íslendinga vortt fáir þá, og eingöngu úr hópi hinna yngri. það voru synir landnem- endantta, cr óskttðu, að feðrum og tnæðrttm væri veitt jafnrétti við annaö fólk og að ekki va>ri troðið rétti þcirra. Um ^að levti var Magnús Brynj- ólfsson að ljúka lögfræðisnámi í Pembina, og færði hann sig til Cavalier um 1890, er þangað bygð- ist járnbrautin. Var þá talsmaður íslendinga fundinn. Eftir fá ár varð ltann ekki einungis foringi og talsmaður íslendinga í Dakota, heldttr líka fyrstur meðal vor Is- lendinga hér í álfu. Andlegt at- gjörvi lians og mannkostir báru hann fram úr samtíðinni, svo að enpinn var talinn honum meiri í lögmannastctt ríkisins. Rétti bóndans og verkamanns- ins — Islendingsins — var vel bor<nð í höndum hans. Beittist hann bráðlega fyrir þeirri sannfiörnu kröfu, að fá dómhúsið fært að miðstöð Coun- tysins. Varð bað eitt harfs aðal- verk þar í héraðintl. Árin liðu og hann hélt verkimt áfram. Að lok- ttm vann hann, en þá átti hann skamt eftír, því síðustu dagana er hann lifði, va_r hann að ganga frá öllum lögskilum dómhúsfærsl ttnni viðkomandi. Nú er húsið bvgt og opnað til almennra nota. Gerðist það þann 7. þ. m. Er það veglegur minnis varði Ma«músar Brynjólfssonar heimabæ hans, — sá eini, er ltérað ltans hefir ennþá reist honttm. TILBOD til kaupenda “ Pleimskringlu ” Hinir nýju eigendur Ileims- kringhi liafa sett sér það mark, að reyna að fjölga kaupendttm blaðs- ins um þriðjung. Hefir þeim því komið saman tim, að bjóða þau boð, er aldrei hafa áðttr verið boð- in kaiipendum að nokkru íslenzku blaði hér eða heima. það er sú tilfinning meðal allra íslendinga hér, aö þeir vildi gjarn- an gleðja vini sína á íslandi með einhverju, er létt væri að senda, og fólk heima hefði ánægju af. En nú er það áreiðanlegt, að hægast er að senda þeim fréttablöð, og að ölltt samanlögðu ánægjulegasta gjöf líka. Gjöra því útgeíendur Heims kringlu gömlum og nýjum kaup- endttm eftirfarandi tilboð og stend- ur það að eins um t v o m á n - u ð i , og ættí menn því að sæta ta'kifærinu strax. 1. Ilver nýr katipandi að yfir- standandi árgangi blaðsins, er sendir $2.00 áskriftargjald sitt^ fær þenna árgang sendan líka til ættingja eða vinar á Is- landi fyrir ekkert. 2. Allir gamlir kattpendur blaðs- ins, nú skuldlausir, er borga áskriftargjald sitt fyrirfram til 2. ára ($4.00), fá þenna ár- gang Heimskringlu sendan ó- keypis til ættingja eða vínar á Islandi. Gamlir kaupendur, er skulda blaðinu, fá blaðið sent ókeypis vini eða ættingja á Islandi fyr- ir hverja $6.00, er þeir senda blaðinu upp í skuld sina, eða íyrirfram borgun á áskriftar- gjaldi sínu. þannig, ef maðut skuldar blaðintt 9 árgattga eða $18.00, og borgar þá upp, fær hann blaðið sent 3 mönnum á íslandi ókeypis. Er það saltta, sem honttm sé gefmn þriðjung- ur af skuld sinni, eða $6.00. Sama er með þá, sem að eins skulda einn árgang, sendi þeir $6.00, sem borgun á skuld sinni og tveggja ára fyrirfram borgun, fá þeir einn árgang sendan heim ókeypis til hvers sem þeir vilja. Notið tækifærið. Sendið allar á- vísanir borganlegar til : The Viking Press, Ltd. 729 Sherbrooke Street, Winnipeg- 3. Ton til þess með hann í farar- hroddi. Hann hefir troðið sér fram. Hann hefir haft þá trú á sjálfttm sér, að ltann væri maður- inn, en þó, sem betur fer, þá böl- sýnu og ógæfusömu lffsskoðun hafa engir haft með honum. Hann heldur og einmg og, það sem mest bænum í hetld, var tttn vert, löndttm sÍTtum ollum til stórsæmd- ar. En svo var hann ekki aftur kosinn, næst er hann sóttí, nteð- fram vegna þess, að þá haíði fækkað íslenzkum atkvæðum í Fréttir til íiestra kvennal Ofn-reynt mél er til sölu. í stað þess að kaupa venjulegt mél getið þér fengið mél sem reynt hefir verið í bökunarofni. Vér tökum 10 pund af hverri hveiti-sendingu sem vér fáym, það er malað og brauð bakað úr því. Ef brauðið er stórt og gott notum víð hveiiið, annars seljum vér það. Meira brauð og betra brauð úr þessu méli er það sem þér fáið. FiauR “Meira brauð og betra brauð,£ og “betri kökur líka.“ Einn af oss. Eg sé hann er einn af oss, Að hann getur, sem hann þekki Dæmt um ljóð — sem las hann ekki. þvílík gáfa! hún er ltnoss — Mælt er páfinn svona segi Satt tttn, bók, þó skilji eigi. Andinn kvað þar öllu ráða — Eins mun þetta vera um báða. Stephan G. Stephansson. ÞRIÐJA KJÖRDEILD J. J. Wallace óskar atkvæða kjósenda í þriðju kjördeild. fHann sækir um endur- kosningu sem fulltrúi þriðju kjördeildar. Nefndarsalurinn er á Portage Ave. milli Spence og Young St. Til frekari upplýsinga símið. MAIN 4162 F.J.Q. McArthur lítnefndur í Control embættið 1914. Vill útrýma óþarfa töf við embættis rekstur bæjarstjórnar- innar. Allar uppiysingar að 712 McINTYRE BL0CK PhoneM. 5778

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.