Heimskringla - 27.11.1913, Side 8

Heimskringla - 27.11.1913, Side 8
Bi BL3, WINNIPBG, 27. N6V. 1913. HEIMSKRINGEA 'f Sannur Söngfræðingur sem kann að meta tónfegurð í Piano, mun sannarlega gera það f HEINTZMAN & CO. PIANO Algjör tónfegurð, fylling, sterkleiki og fegurð er inni- bundið í pessu Piano. Þér getið keyþt Heintzman & Co Piano eins vel og nokkurt annað. Spyrjið oss áður en þér kaupið. J. W. KELLY,'J~R. EEDMOND, W, J. ROSS: Einka eiueiidur. WínnipeR stærsta hljóðfærabúð Horn; Portage Ave. Har(?rave St. Fréttir úr bænum. Fjóla, dóttir Jóhannesar Gott- skálkssonar og Sesselju konu hans, andaðist á sjikrahúsi bæjarins að- faranótt þess 24. þ.ui., 14 ára að aldri. Banaauein hennar var háls- bólga. Jarðarför hennar fór fram á þriðjudaginu 25. þ.m. írá Tjald- búðarkyrkju. Kún var einkar efni- leg og góð stúlka. Var hún ljóröa barn þeirra hjóna. Unnu þau heiit'i af hjarta, sem öllum sínum börn- um ; er því missirimi sár og sökn- uður þeirra mikill. Hér var á ferð um helgina í tan- mrt hr. Jón Hannesson frá \est- fold, málsnjall tnaSur oc dugaudi bóndi. Á íerð var hér um helgir.v ítuii- ólfur Sigurðsson, fra Caval'.er, N. Dak. Sagði hann nú búið að ílytja skrifstofur Countysins'í nýja dóm- húsið, er fullgjört var um tíöast- liðin mánaðamót. Frétt frá Gimli segir oss, að hr. Stefán Thorson hafi verið tilnefnd- ur í bæjarstjóra-eœnbætti fyrir næstkomandi ár. Er það vel farið. Stefán cr að öllu samanlögðu vel hæfur til að gegna því embætti og betri mann gátu Gimli menn ekki tilnefnt. Ekki höfum vér heyrt, hver verður gaensækjandi lians. Vér viljum beina athygli lesenda vorra að auvlvsing þeirra Nordals & Björnsons, á öðrum stað í þessu blaði. þeir hafa nú fengið jólavarning- inn, oe vona að sem flestir íslend- ingar líti inn til þeirra. þar má sjá marcbrevtta muni og dýrgripi — einkar hentugar jólagjafir. J>essir menn eru liprir og áreið- anlemr í viðskiftum, og vér vild- um mælast til, að íslendingar létu þá njóta viðskifta sinna. Mr. Stein áuglýsir aldini og ann- að góðvæti. Sölubúð hans er á horni Victor og Sargent stræta. íslenzk stúlka vinnur í búðinni. — Lítið þar inn. THOS. JACKSON 5 SONS selur alskonar byggingaefni svo sem; Sandstein, Leir, Reykháfs-Múrstein, Múrlím, Mulið Grjót (tnargar tegundir), Eldleir og Múrstein, ReykháJspípu Fóður, Möl, ‘Hardwall Plaster’, Hár, ‘Keenes’ Múrlím, Kalk (hvítt og grátt og eldtraust), Málm og Viðar ‘Lath’, ‘Plaster of Paris’, Hnullungsgrjót, Sand, Skurðapípur, Vatnsveitu Tígulstein, ‘Wood Fibre Plaster’, — Einnig sand blandað Kalk (Mortar), rautt, gnltj brúnt og svart. Aðalskrifstofa: 370 Colony Street. Winnipeg, Man. Bimi, H2 og 4>4 Útibú: WEST YAED horni á Ellice Ave. og Wall Street Simi : Sherbrooke 63. ELMWOOD—Horni á Gordon og Stadacona Street Simi : St. John 498. FORT ROUGE—Horninu á Pembina Highway og Scotiand Avenue. Heimskringlu hefir verið sent sönglag, sem heitir “Dreamy Hours", — einkar hljómþýtt og fagurt. Vísurnar við lagið eru kveðnar af landa vorum Christo- pher Johnson í Chicago, en lagið sjálft er eftir amerikanskan mann, C. E. Coleman. Lagið er til sölu hjá H. S. Bardal. Skemtisamkoma sú, sem aug- lýst var í síðasta blaði, að Stúk- an Skuld ætlaði að halda þriðju- dagskveldið 9. des. verður e k k i haldin það kveld, heldur þriðju- dagskveldið næstkomaudi, 2. des. Til samkomu þessarar hefir verið vandað, og verðskuldar hún því að verða vel sótt. The Manitoba Realty c<>. 520 Mclntyre Blk. Phone M 4700 Selja hús og lóðir f Winni- peg og grend — Bújarðir f Manitoba og Saskatchew- an.—TJtvega peningalán og eldsábyrgðir. S. Arnason S. D. B. Stephanson Ivvenfélag Tjaldbúðar safnaðar biður að láta þess getið, að það sé að efna til kaffisölu og skemt- ana í nýju Tjaldbúðinni á föstu- daginn kemur, þann 28. Salan byrjar kl. 2 eftir hádegi og helhur áfram fram eftir kvöldinu. þetta er fólk beðið að muna. Islenzki Conservatíve klúbburinn hafði sitt fyrsta Pedro-Tourna- ment á mánudagskveldið var. Var þar fjölmenni mikið. Kappspilið var um t u r k e y gefinn af Ásm. P. Jóhannssyni. Verðlaun þessi hlaut Stefán Anderson trésmiður. Næsta Pedro-Tournament verður á sama stað þriðjudagskveldið í næstu viku, 2. des. Eru meðlimir mintir á, að fjölm'enna á það mót. “Vefarinn með tólfkongavitið’’ var leikinn af leikflokki Helga magra í Goodtemplarahúsinu á þriðjudagskveldið. Leikurmn er skringilegur og yfirleitt vel leikinn, sérstaklega léku þau Árni Sigurðs- son þránd vefara og Miss Jódís Sigurðsson vefara maddömuna. prýðisvel. þorl. Hansson var og góður sem Bárður skrifari.— í kveld verður “Vefarinn” aftur leik inn. Næsta sunnudagskvöld verður umræðuefni í Únítarakyrkjunni : Fræðslumálin í Manitoba. — Allir velkomnir. í þessu blaði birtist auglýsing frá SUCCESS verzlunarskólanum. Ef einhverjir væri meðal lesenda blaðsins, er hefði hugsað sér, að sækja þess konar skóla í vetur, þá gæti vcl verið, að það borgaði sig fyrir þá hina sömu, að spyrja sig fyrir fyrst við þann skóla. 668 BANNATYNE AVE. Phones Garry 814 og 38H2 Ungmennafélajr Únítara heldur fund fimtudagskvcldið í þessari viku í samkomusaL Únítara. Með- Iimir félagsins eru vinsamlega beðnir að mxta. Fundur stúkunnar Skuldaj: í kveld verður haldinn í tieðri sal í Goodtemplara hússins, vegna þess að efri salurinn er npptekinn af leiknum. Prógram vcrður fjöl- breytt á fundinum og ættu með- limir því að fjölmenna. JOLAGJAFIR-VINAGLEÐI Vér viljum segja eina ástæðu fyrir pvi hvere vegna bér eigið að ekifta við oss frekar en aðra sem þér þekkið, og hvernig vír höfum gjört fjölda manns að vinutn og viðskiftavinum vorum, svo að segja áeinu ári. Það er vegna þess að vér höfum aldrei nema begtu tegund af vörutn á boð- stólnnm, og nietum meira ána'gðan viðekiftavin en fljótt tckin hagnað. Þetta viljum vór biðja yður að festa á mynnið. Svo þegar vór höfum nú birgt okkur upp með nýjaD og fullkominn “stock" fyrir jólin, sem stenst kröfur hinar nýjustu Usku í öllum greinum hvað fegurð, fjölbreyttni, gæði og verð snertir; p:í viljum vór spyrja yður hvort það eitt væri ekki ærin ástæða til þess að verzla við oss. Skrifið það bak við eyrað. Vér viljum bjóða yður að koma inn til okkar og skoða vorar nýju vörur: vér viljum hojrra álil yðar og kynnast yður, I'að gjörir ekkert til þó þér hafið ekki tíma fyr en á kvöldin, vérhðfum opið til kl.8 á hverju eínasta kvöldi héreftir. J.H. Braden COAL AND WOOD 606 Sargent Av. Phone Sh. 4498 Nordal & Bjornson 674 SARGENT AVE. PHONE SHER. 2542 KENNARA VANTAR vi5 Lundar skóla nr. 1670. Kenslu tími 10 mánuðir ; byrji 4. janúar næstk. (1914). — Tilboðum, er skýri frá mentastigi og æfingu umsækjanda, og kaupi, er óskað er eftir, verður veitt móttaka af und- irrituðum til 1. des. næstk. D. J. L í n d a 1, Sec’y-Treas. Lundar, Man. MILTON’S 1 er staðurinn að kaupa BRAUD gjört úr besta mjöli sem pen- ingar geta keypt. ýc. BRAUÐIÐ Gott Brauð ER NAUÐSYN Mörgum verður að gleyma hve nauðsynlegt brauðið er fyrlr heilsuna. Brauðið er mest uppbyggjandi af öllum fæðutegundum og þarf að vera vel valið. Canada brauð er búið til úr bezta hveiti og hefir alla eigiulegleika til að uPpbyggja lfkamann. C'ANADA RBAl'D kosta ekki meir en önnur bruuð, en er lystugra. 5 cent hvert. Phónið oss eftir brauði TALSÍMI SHERBR. 2018 C. O. F. $1000.00 LÍFSÁBYRGÐ. LŒKNISHJALP og\$5.00 á viku veikindagjald bíöur. Canada SkóRarmanna Bræörafólagiö upp 6 þessi kjör; Aldur viö ÍDDgöngu; 18 tll 25 ára er iránaPa?gjald .. $1.20 25 30 4 “ “ ,. 1.25 30 35 “ “ “ 1.30 35 “ 40 “ “ “ 40 “ 45 “ “ “ .. 1.60 Fólagið hefir fastákveöiu gjöld. Félagiö er algerlega canadist. Félagiö hefir hcfir yfir $5.000.000.00 1 sjóöi Félagið er nú 31 ára gamalt. Vínland meö 100 íslenska meölimi or ein deild af þessu félagi, Frekari upplýsirgar hjá JAC. JOHNSTON, ( 800 Victor St. GUNNL.JOHANNSON \ Phoue G. 2885 MAGNÚS JOHNSON, 5 Agnns 8t. ( P <ouo Sh, 1860 B. M. LONG, 620 Alvcrstone. AGÆT EATONS VASAÚR 17 steina EatoDS vasauriO, sem myndin er af, selst best af úrum vor- um af þvi það er.eitt hiö besta. I því að halda róttan tíma og endast vel, eru fá úr betri af hvaða verði sem er. Það hefur allar síðustu umbætur. Verkið er gert af nickel, og er smíð- að þannig, að það gengur rétt í hvaða loftslagi sem er. Brequet hár-fjöðr- in og nýtísku stillirinn eru eftirtekta- verð. Úrið er undið upi'ogstilt með höldunni. Stærð 16 eða 18 í rikheld- um nickel kas^a. Eatons verð (OrdetjNo. 4 M.100) 89.50 Sama úr í Fortune gullþvegnum kassa, slétt eða letrað. Eatons verð $15.00 Tryggið framtíð yðar með því aðlesaá hinum stærsta verzlunarskola W i n n i p e g borgar — “THE SUCCESS BUSINES.S C 0L- L E G E”, sem er á horni Portage Ave. og Edmonton tít. Við höf- um___útibú í Regina, Moose Jaw, jWeyburn, Calgary. Lelhbridge, Wetaskiwin. Lacombeog Vancouver. íslenzku nemendurnir sem vér höfum haft á umliðn- um árum hafa verið gftfaðir og ifjusamir. Þessvegna viljum vér fá fleiri íslendinga. — Skrifið þeirri deild vorri sem næst yður er og faið ókeypis upplýs- ingar, ^T. EATON C?,M1TED WINNlPEG CAMADA 334 Smith St. Yfirhafna og Klæðnaða Sala Venjulega $50 til $65 (ty|A /j viríi fyrir . . Y öaumað eftir máli, með hinni venjulegu Lee ábyrgð. LYFJABÚÐ. jf STEIN’S nSiEÍ8® Í2flr hef birgöir hreinasta Jyfja af öllum tegundum, og sel á sann- gjörnu veröi, Komiö o*j heimsœkiö mig í hinni nýju búö minni, á norn- inuáEllice Ave-og Sherbrooke St. J. R. R0BINS0N, COR ELLICK & SHERBROOKE, Plione Slierbr. 4348 _________________Confectionery Jóla varningur Ávextir og alskonar góðgæti. Vindlar, vindlingar og tóbak —allar bestu tegundir. Ritföng alskonar. ís-rjómi og heitir drykkir. Phone Garry 2350 Cor. Sargent <£ Victor Skamt frá nýju Tjaldbúðinni. Dixon Bros. KJÖT og MATVARA Þar fáið þór ávalt besta kjöt. Nýr íiskur daglega sem fylgir: Pickerel Fillets, pundið 28c Finnan Haddie “ 12b:c Salmon - “18c Halibut - “ 15c White Fish “ 12%c Haddie Fillets, 2 pund 35c Vér pöntum ef óskað er þær teg- undir sem vór ekki höfum. Góð vara er fyrir öllu. 637 ISARCtENT AVE. Phone Garry 273 (Nœst viö Good Templars Hall) GROCERIES er það sem yður vunhagar um, og ■■ ef þér verzlið hér munum vér báðir ábataat. Phone Garry 210. 577.8argent Ave. East of Sherb. Harofd Thompson LEYNDARMAL G0ÐS BRAUÐS * Það er ómögulegt að brauðin verði ætíð góð, tapl nema að hveitið sé hið bezta. Ef þið notið ' ■■ Ogihie’s ^ Royal Household Flour w CRESCENT MJ0LK OG RJ0MI er svo gott fyrir börnin, að mæðurnar gerðu vel í að nota meiraaf þvf. ENGIN BAKTERIA lifir f mjólkinni eftir að við höfum sótthreinsað hana. Þér fáið áreiðanlega hreina vöru hjá oss. Talshni : Main 1400, þá fáið þér ætfð gott brauð. Royal Household Flour er hið bezta, og nœringarmcira en annað hveitimjöl. The Ogilvie’s Flour Mills Co , Ltd Medicine HatFort William. Winnipeg. Montreal, Skautar Skerftir betur en nokkru sinni áður hjá Central Bicycle Works 566 NOTRE DAME AVE. FINEST SURBURBAN THEATRE IN CANADA. SERVICE UNSURPASSED SKEMTISAMKOMA undir umsjón St. Skuld veröur haldin í Good Templara salnum efri ' ÞriðjudagskveldiÖ, 2. des. PRÓGRAM Ávarp Forseta,.......... ......... Cello Solo...... ........A. Eiriksson Ræða.................A. P. Johannsson Violin Solo..........Theodor Arnason Óákveðið.............Ólafur Eggertson Kveðnar gamanvísur.......Sv. Arnason Violin Sólo,.........Theodor Arnason Dans.............Th. Johnsons Orchestra Inngangsgjald aðeins 25c. Munið að koma kl. 8 stundvíslega.

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.