Heimskringla - 22.01.1914, Síða 5
HKIMSKRINGLA
WINNIPEG, 22. JAN. 1914.
BYGGINGAVIÐl Af öllum tegundum fæst gegn sanngjörnu verði. JR
The Empire Sash & Door Co., Phone Main 2510 Henry Ave. East. Limited Winnipeg
“Eden” endurvakið.
|>a8 er reyndar oí®agt þetta. En
nú um aldir margar heíir staöur
sá, sem margir hafa talið bústað
hinna fyrstu tnanna, verið í auðn
og órækt, aldingarðarnir hafa ver-
ið sandorpnar eyðpmerkur, eða
botnlausir mýrarflákar, og að eins
líft þar fyrir dýr skógarins, sand-
auðnanna eða mýrarfenjanna.
það, sem átt er við, eru slétt-
urrtar meðfram Eufrats- og Tigris-
fljótumun, sem í landafræðinni er
kölluð Mesopotamia og lýtur und-
ir Persaveldi. Áður, fyrir tveimur
til þrernur þúsundum ára og víst
löngu þar fyrir, var það einhver
blómlegasti blettur á jörðu. þar
var hver stórborgin við aðra.
Landið var þar alt einn aldingarð-
ur. Stórfljótunum var veitt mn
alt landið. þar sátu hinar her-
teknu meyjar Gyðinga við vötnin,
og sungu sorgarljóð sín, því þær
voru í ánauð innan tim þessa
blómagarða. þar bjuggn þá fjöl-
mennar, ríkar og herskáar þjóðir
ein þúsund árin eftir önnur. En
svo brotnuðu stýflurnar, skurðim-
ir urðu vatnslausir, aldingarðarnir
skrælnuðu upp, eða tirðu aö ófær-
um fenum, og fólkið féll úr hungri
eða flúöÉ burtu. þarna varð það
eyðimörk, er áður hafði aldingarð-
ur verið. Menningin hvarf, sem
þar var þó utn einn tíma hvað
mest á hnetti þessum. Borgirnar
voru brotnar eða hrundu, bóka-
söfnin grófust undir rúsunutn.
Lögin Hammurabis, sögur og vís-
indi þeirra voru á steintöfiur,
kletta eður steinkefli rituð, en alt
hvarf það. Og nú hafa mienn ttm
marga áratugi verið að grafa það
úr rústum borganna.
En nú eru menn að reisa við
aftur hina fornu blómaöld. Eng-
lendjingar eru að stýfla fljótin og
grafa skttrði um landið og gjöra
það blómlegt sem áður fyrri, —
einn af beztu og inndælustu blett-
um jarðarinnar.
þeir stýfla Eufrats fljótið hjá
Hindiyeh ofan við Babylon hina
íornti og grafa skurði um alt land-
ið til þess að veita vatninu. Heit-
ir aðitrinn Sir William Willcocks,
sem stýrir öllu þessu, og er ensk-
tir. Búist er við, að það kosti um
15 mdlíónir pttnda, en það verður
langt ttil 75 miliónir dollara.
Seinustu mánuðina hafa þeir
verið að hlaða stýflugarS í Eu-
frats-fljótið, 130 íeta þykkan, en
þar er fljótið 520 fet á breidd.
þegar búið er verða þaö 600,000
ekrur lands, sem ræktaðar verða
með vatnsveitingum, og þetta e
á einhverjum hinum sólríkasta og
yndislegasta bletti jarðarinnar. —•
Byrjað var á fvrirtækinu í febntar
1911.
En svo er nú verið að gjöra
þetta saima nokkuð nær okkur, þó
að fjöldi rnanna viti lítið um það.
það er í Vestur-Canada, í Alberta
fylkinu. þar er C.P.R. að búa til
nýtt Eden með því að stýfla á eina
mikla, sem ketnur ofan úr Kletta-
fjöllunum, og Bow-River nefnist.
Segir Montreal Herald, að þar
bætist heilt konttngsríki við Can-
ada af hinu frjósamasta landi í
heimi.
Flóðgarðurinn í Bow River er
kallaður Bassano-dam, og er 83
mílur frá Calgarv. þar eru á þvi
svæði milíón ekra, setn veriðjhefðu
lítt nýtar eða ónýtar til akuryrkju
— en verða nú hið blómlegasta
land.
það er félag í Montreal, er nefn-
ist Anderson Hydraulic Company,
sem bygt hefir flóðgarðinn og gref-
ur skurðina út um landið. Ilefir nú
verið starfað :tð því í ein 3 ár, og
búist við, að alt verði það fullgert
á þessu ári, og ná skurðirnir allir
yfir einar tvær þúsundir fermílna.
Bassano- garðurinn hækkar vatn-
ið um ein 40 fet. Austurhlutinn af
landi því, sem flóðgarða þessara
nýtur, er eitthvað ein milíóin ekra,
og af þeim eru vatnaðar eittlivaS
•140,000 ekra, sem er lítið minna en
öll vatnaveitingin heimskunna i
Eufrats-dalnum, 600,000 ekra. En
hér er landið miklu ltærra en í
Eufrats-dalnum, Jjetta 2,300 til
3,300 fet yfir sjávarmál, en af því
er sú eðlileg afleiðing, að loft J>ar
verður hollara og hreinna og veru-
staður J>ar miklu yndislegri en í
hinum heitu löndum, þar sem sól-
in steikir alt og brennir.
þarna höfum vér nú paradis hjá
oss, þótt vér vitum lítið af því,
og framkvæmdir Jæssar eru bless-
unarríkari og mrira virði fyrir vel
ferð mannkynsins, en að koma upp
og halda við fleiri hundruð þús-
undum hermanna, eða byggja
sterka kastala eða herskip með
drápstólum' stórkostlegum, þó að
það kunni að vera nauðsynlegt til
að hefta yfirgang Jæirra, sem vilja
troða aðra undir fótum sínum.
Stutt Svar til B.B.
1 Heimskringlu írá 18. des. sl.
eru þrjár spurningar, sem einhver
B.B. biður einhvern að svara.
1. sp.: ‘‘Er kristnum uiönnum
uppbygging í því, að kennimenn
kyrkjunnar séu í ósátt deiluin og
rifrildi hver við annan?”
Svar : “Miargs verða hjiiin vís,
þá hjónin deila", segir gamall
málshátturvið leikmenn verðum
líka margs vísir, þá prestarnir
deila, ætti að vera oss til lærdóms
osr framfara, að sleptu rifrildi og
hatursfullu hugarfari.. því nauð-
synlegt er, að ræða öll mál alúð-
lega, ekki síður trúmál en annað,
því Jjeim J>arf að fara fram eins
og öðru og geta ekki staðið í stað
— því sannleikurinn fæðir af sér
sannleik með drengilegri rannsókn
göfugra og skynugra manna.
2. sp.: “Eru stríðin, morð o
inanndráp nauðsynleg mönnum til
lífernisbetrunar ?*'
Sv.: Nei, J>au eru villidýrs-æði,
sem sýna, að menn hugsa ekki um
boðorðið : “þú skalt ekki mann
deyða” og hirða ei um kenning
meistarans mikla, aö yfirvinna
það illa mcð góðu, gjalda ekki ilt
fyrir ilt, b. s. frv.
3. sp.: “Höfum við mennirni
ekki skvlduin að gegna gagnvart
sjálfum okkur og gagnvart hver
öðrum. ?”
Sv.: Jú, sjálfsagt. Samvizkan
segir oss, hvað gjöra skal. Spyrj-
um hana. Hún mtin svara réttvís-
lega um skyldur okkar gagnvart
sjálfum oss og öðrum.
þó þessar þrjár spurnmgar séu
! nógar íyrir margar stólræður liver
! svara ég stutt eins og leikmönnum
sæmir.
J>inn einl. vinur.
J.E.
mikið gagn af ; cr því ekki ólík-
leg-t, að þeir, sem erfitt eiga með
að kenna börnum sínurn heima, en
vilja þó að þau njóti tilsagnar í
íslenzku, láti þetta tækifæri ekki
ónotað.
Endurtaka má, að allir eru vel-
komnir, hvort sem þeir tilheyra
Fyrsta lút. söfnuði eða ekki.
Winnipev, 13. jan. 1914. ___
Baldur J ó n s s_o n,
forstööumaður skólans.
Æfiminning.
þann 11. J>.m. andaðist að heim'
ili foreldra sinna, Oddbjarnar
Magnússonar og Guðbjargiar konu
hans hér í bænutn, unglingspiltur-
inn Sigurður J. Magnússon úr
berklaveiki. Útför hans var gjörð
frá Fyrstu lútersku kyrkjunni þann
13. þ.m., undir prestlegri þjónustu
Dr. Jóns Bjarnasouar.
Sigurður var fæddur hér í Winni-
peg þann 23. nóv. 1895, var því
rúmra 18 ára, þá hann lézt. Hann
var ásjálegur piltur, hár vexti,
glóhærður, með bjartan og hrein-
an yfirlit. það er snmra skoÖ.un,
að of fljótur vöxtur hafi gjört sýk-
inni auðveldara að festa sig við
hann. það er rúmt ár síöan veik-
Kennara vantar
að Kristnes S. D. No. 1267 frá
15. febrúar fyrir 9 mánuði. Um-
sækjendur tiltaki kaup og menta-
stig, og hvort þeir geta gefið til-
sögn í söng.
N. A. Narfason, Secy-Treas.
Kristnes P.O., Sask.
Söngflokkur Tjaldbúðarsaínaífar
heldur concert 11. n.m. í hinni nýju kirkju
safnaðarins, sem er hið prýðilegasta hús
þeirrar tegundar meðal íslenzku þjdðarinnar.
Söngflokkurinn er í því besta lagi sem nokk-
ru sinni hefir verið, og Jónas Pálsson, organ-
isti safnaðarins er svo þekktur að þurfa engra
meðmæla með. Flest lögin sem sungin
verða eru íslenzk. Munið að samkoman
verður
Miðvikudagskveldið, 11. Febrúar,1914
Laugardagaskóli.
Eins og almeuningi er kunnugt
hefir að undanförnu verið haldinn
skóli á laugardögum fyrir börn
og ungliuga, sem hafa óskað eftir
tilsögn í íslenzku. Ilafa fulltrúar
Fyrsta lút. safnaðar staðið fyrir
því, en ýmsir hafa lagt fram end-
urgjaldslaust tíma til kenslu. Skól-
inn hefir staðið yfir eina klukku-
stund laugardag hvern gegnum
vetrarmánuðina.
Ýmsra orsaka vegna varö ekkert
af því í lvaust, að byrjað væri á
íslenzku kenslu Jæssari. Skólinn
hefir átt inarga vini og hafa þeir
saknað Jæssa. Nú hafa fuU'trúar
safnaðarins ákveðið að hyrja á ný
laugardasrinn 17. janúar.
Kenslunni verður hagað líkt og
að undanföntu. Stendur yfir í
klukkustund laugardag hvern, byrj-
ar klukkan 11 og endar kl. 12 á
hádegi. Kenslan fer íratn í sunnu
dagaskólasal kyrkju safnaðarins, á
horni Bannatyne Ave. og Sher-
brooke St.
Kenslubækur verða að mestu
þær sömu og að undanförnu, og
verður gjörö nánari grein fyrir J>ví
fyrsta skóladag.
Eins og verið hefir eru allir ung-
Hngar og öll börn, sem nema vilja
íslenzku, velkomin, livort sein þau
tilheyra Fyrsta lút. söfnuði eða
ekki. Kenslan er alveg ókeypis,
enda vinna allir kennararnir enflur-
gjaldslaust.
það þarf ekki að mæla uieð
þessu við íslenzkati almenning hér
í bænurn. þó tírninn ekki sé langur
geta netnendur með ástundun haft
leika lians varð fyrst vart, sdm
þrátt fyrir stöðugar tilraunir, sem
læknislistin þekkir beztar, leiddi
hann í gröfina.
Eins og nærri má geta, hafði
jafn ungur maður ekki marg-
breytta æfisögu, sarnt benti alt til
þess, að hann myndi verða sínum
nánustu til aðstoðar og ánægju,
en mannfélagimi til nytsemdar,
því liann var sérstaklega siðprúð-
u r og lét ekki soll og glaum bæjar-
lífsins hafa hin minstu áhrif á sig,
cn sinti skólanámi og öllum öðr-
mn störfum, sem honum bar að
inna af liendi, með samvízkusamri
ástundun og dugnaði. Ilann nant
því hvlli allra, setn Jæktu hann og
kunmi að meta vfirlætislausa verð
leika.
Foreldrarnir og systirin, sem
nú liarma hinn góða son og bróð-
ur, þakka með klökkum huga öll
um beim, setri á einn eða annan
hátt sýndu hluttekning og góðvild ,
á þessum sorgar- og reynslutíma. ,
KENNARA VANTAR.
íyrir Swan Creek skóla No. 743,
frá fyrsta marz til síðasta októ-
ber 1914. Umsækjandi tiltaki kaup
og mentastig og sendi tilboð til
John Líndal, Sec’y-Treas.
Lnndar, Man.
Skemtifundur.
Ungmennafélag únftara býður á
fund með sér Bandalagi Tjaldbúð-
arinnar, ú
MIÐVIKUDAGSKVÖLD
(I kvöld)
Eftirfylgjandi er skemtiskrá fyrir
kvöldið.
1. Avarp forseta.
2. Upplestur - - Miss Harold
3. Violin Solo - A. Eiriksson
4. Ræða - - - H. Pétursson
5. Solo - Eidilja Uoodmundsson
6. Uyplestur - Þ Þ. Þorsteinsson
7. Söngur - - - SöngUokkur
8. Blaðið “Ár” lesið.
9. Piano Solo.
10. GrandMarch
11. Veitingar (sögusnmkepni yfir
borðum)
12. Gamanleikur.
Allir beðnir að muna eftir að pró-
grammið byrjar kl. 8.15 stundvís-
lega.
Forstöðunef ndin.
Land til Sölu
Alt vel unnið, lOOekrur tilbúnar
fyrir liveiti nú. Lamlinu fylgja
ýms verkfmri frftt.
Eftir upplýs'ngnm leitið tii
E. Eorbergson
Winnipeg, 20. jan. 1914 4?3 Toronto Winnipfg
.S'. B. Br v nj. t >lj $$o n i
AUT0M0BILE LIVERY
PHONE MAIN 1486
Nýir Autos. Gætnir keirslumen. Sæti fyrir 5 og 7 mans.
J. EINARSON, EtGANDI
Sérstakur verðiiiti þegar langt er farið. eð?. þegar uni
giítirgcr er sð raríbs.
1®4
Sög,usafn Heimskringlu
,-^wr
elztu
Jón og Lára
105
búalífi, og svo orðfá og þögul gagnvart mér,
.vinu hennar, að ég skil ekki ástæðun-a til )>ess.
•Góða Celia mín, spurðu mig ekki um neitt’,
aagði hún, }>egar við vorum búnar aö beilsast, og
ég var búiin að Jíta eftdr, hvort lmfatnaður hennar
væri af Parísar tizku.
‘Eg tná til að spyrja Jng, góða vina mín’, svar-
aði ég. ‘Eg geri ekki kröfu til að vera betri en aðr-
ar manneskjur, en ég brenn af forvitni og gremju.
Hvað er þetta alt saman? Ilvcrs vegna heíir þú
skorað hið opinbera álit á hólm, með því aö koma
einmana aftur. Eruð þið hr. Treverton orönir
vinir ?’
'Nei’, svaraði hún djarflega, ’og þetta er seinas'ta
svarið, sem J>ú feerð, Celia. viðvíkjandi spurningum
um hjónaband mdtt’.
‘Hvar skilduð J>ið?’ spurði ég ákveðin í því, að
fá meira að vita, en hún svaraði engtt.
‘þú getur heimsótt mig eins oft og þú vilt, ef
þú talar ekki um mamúnii minn’, sagði'liún litlu síð-
ar, ‘en ef þú heldur áfram að tala um hnnn, verð ég
að loka J>ig úti’.
‘Mér er sagt, að allar hans ákvarðanir scu eðal-
lyndar, svo hann er naumast vondur maður’, sagðá
ég — þú veizt að ég læt ekki stræx undan —, en Lára
svaraði engu.
'Eg ætti nú máske ekkj að segja J>ér Jjetta, Tcd,
því ég veit að J>ér Jvykir vænt um Láru, en ég verð
að opna huga minn fyrir einhverjum. Foreldrarnir
cru- svo takmarkaðir, aö J>að er ómögulegt að segja
Jieim' nokkurn hlut.
‘Eg get ekki iinyndað mér, hvað vesalings stúlk-
an tekur fyrir. Pahbi segir, að Treverton hafi á-
nafnað henni allar ejgnirnar, fastar og lausar, svo
hún er fjarskalega rík, en hún lifir eins og einhúi og
notar að eins vextina af upphæðinni, sem Jasper gaf
henni. Hún ráögerir jafnvel að selja keyrsluhestana,
°g þó veit ég að henni þykir vænt nm þá. Ef þetta
er af ágirnd, þá er það viðbjóðslegt, en sé það af
því, að hún vilji ekki eyða peningum Jóns Trever-
tons, þá er það blátt áfram heimska. önnur hvor
Jvessara ástæða lilýtur þó að stjórna breytni hennar’.
‘Og nú, góði Ted minn, af því ég liefi ekki fleiri
fréttir að segja frá þessu voðalegasta plássi heinis-
ins, þá er réttast að kveðja þig. J>in einlæg
Celia’.
I T> -1 r I In j:t • t v ’ ^
‘P.s,—Eg vona að þú skrifir stóra bók af ljóð-
mælum, sem kveikja í Tennyson öfund. 1 sjálfu sér
ég ekkert á móti honum, en J>að er eðlilegt, að
106
S ö g u s a f n H e i m s k r i n g 1 u
J ó n o g L á r ,
107
til að látast vera ástfangin. þau ætluðu ab lifa stjórann lungaði til að tala við hann, ef hann mætti
aðskilin og skifta tekjunum á milli sín. hinkra ögn við, J>ví eins og stæði væri maSur inni
‘Eg. kalla þetta algerlega óheiðarlegt’, sagði Kð-jhjá honum, semi myndi fara svo að segja stra-x.
varð, ‘og mig íurðar, að I/ára skyldi láta tæla sigj Eðvarð Clare settist á stól og bjó sér tix smá-
til þessa*1. jvindil, en var á meðan að hugsa um kveldverðinn.
það tná auðvitaö kalla það eðallyndi af Jóni, aðj Meðan hann var að hugsa um þetta, opnuðust
ánafna konu sinni allar eigurnar, en sín á milli hafa innri dyrnar á skrifstofunm, maðnr kom þar út og
hcfi
þú hafir mieiri áhrif á mig sem bróðir’
Bréf þetta fékk ESvarð í óhreina herberginu sínu
í hHSargötu við brezka gripasafnið. Svo óhreint
var þetta greni, að mömmu hans, sem var uppalin i j húsbúnaöi. Bg skildi eiga skemtiskip
sveit og alla æfi sína hafði lifað í sveit, hefði ofboðið J eöa 4 veiðihunda í Melton Mowbraj’.
þau eflaust skriflega sainninga, sem heimila Jóni að
eyða helming allra tekjanna, hvar sem hann vill, í
London, Paris, oða einliversstaðar annarsstaðar á
hnettinum.
’Aldroi hcli ég heyrt talað um slika heppni’, sagði
Kðvarð, gramur við forlögin, sem höfðu gefið )>ess-
um manni svo mikiö, en homim svo lítið, ‘inanni,
sem fyrir J>remur mánuðum var betlari. llefði ég
fengið sjö þúsundin hans í árstekjur’, sagöi liann, ‘þá
hefði ég leigt tnér lierbergi í Albany, með nýtízku
í Cowes, 3
Febrúar og
gekk hröðum fetuin að ytri dyriitmm og út um þær.
Eðvarð sá sem allra snöggvast andlit hans.
‘Hver var þetta?’ spurði lianii um k-ið og hann
stóð upp og lét vindilinn detta á gólfið.
’Hr, Chicot, Hstamaðurinn’.
‘Eruð þér viss mn það?’
Skrifarinn brosti.
‘Já, algerieg-a viss’, sagði hann. ‘Haun Kernur
ur var herbergið. nógu dýrt, því heimurinn var enn
ekki oröitni hrifinn a-f skáldritum hans, og nafnið
Clare hafði enga írægð hlotið.
Aldrei öðlast ég neina írægð í dagblöðunum’,
sagði Ted við sjálfan sig. ‘Óþektur dey ég í kvist-
brennisteMkssýra í opið sár. Hann gat aldrei fyrir-
‘inni einhvern bókaútigefanda, sem viil borga mér
liæfileg laun’.
Bréfið frá Celiu hafði sömu áiirif a hann og
irennist-einssýrg í opið sár. Hann gat aldrei fyrir-
a-fið lyáru, að liún giftist Jóni Treverton, að eins
að sjá hann J>ar. En fvrir hans peningalegu ástæð-jmarz yrði ég í suðurlöndum, apríl og nvaí í Pnrís op
þar skyldi ég leigja mér afvikaherbergi í Champs
Klysee. Með sjö þúsund punda tekjur tim árið, ætti
manni að geta liðið vel og notiö allra skemtana,
setni lífið veitir ungum mönmim'.
'þetta sýnir, að enda þótt að Eðvarð elskaði
l.áru, þá var )>að þó að missa eigur Jasper Trever
tons, sem honum sárnaði mest, og sem hann öfund-
aði Jón fyrir að hafa fengið.
það var síðari hluta dags i febrviar, að hr. Clan
kom inn í skrifstofu blaös nokkurs, sem hafði tekif
fáein kvæði eftir hann til aö sýna almenningi. Ham
var glaður í huga, J>egar hann gekk þangað, því ham
af
>g stundum tvisvar, svo ég ætti að
/egna auðæfaima, sem honum fylgdu. Haun hataði
Jón takmarkalaust. það var svo sem auðskilið, að i bjóst við að fá þar bankaávísun, og hlakkaði til
>au hefðu gifst samkvæmt samkomulagi, án þess jgeta fengið sér góðan kveldverð.
íokkur ást ætti sér stað, og J>au voru of hreinskilin j Ávisanin lá tilbúin, og Jægar liann vaf búinn
! kvittera fyrir hana, sagði skrifarinn honum að
at
rit
hér í hverri viku
þekkja hann'.
Eðvarð JivV-ti nafniö mjög vel. J>ví það stoð'und-
ir hverri skripamynd í skopblöðununi. J>eii, setir
daðust að daiiskonnnui Chioot, eignuðn heuuí þesseir
myndir, og Emolendo var Jæim samþykkur, Jivi liann
sá. nð sér ga-t verið hagur í því, að hún væri álitin
ð vera gædd sem flestum hæfileikmn.
Eðvarð Clare var seni heillaður. Andhtið, sem
ann sá á skriístofuimi, var svo likt Jóni Treverton,
em nokkurt andlit gat verið. Hann varð svo iit-
an við sig af þessari hiigsun, að i stað þess að bíða-
itstjórans þaut hann út á strætið, ákveðinn i því
ið elta listamanninn Chicot. Skrifstofan vai við
ána af þröngn götunuin fyrir norðan Strand. Ef
ið Chicot hefði snúið sér til vdnstri, fylgdist hann að
Hkindum með fólksstraumntim frá Strand til vest-
irs. En ef hann hefði snúið sér til hægri, var hunn
iflaust horfinn á villnstigunum milH Drury-Law og
Iolbom. Af því að 3 mínútnr voru liðnar irá því
lann fór, var lítil von um að geta fundið batvv attur.
tt'll lllJ II i