Heimskringla - 29.01.1914, Page 1

Heimskringla - 29.01.1914, Page 1
♦------------------------------- GIFTINGALE\FIS-1 VEL GEBÐUR 1 BRLF SELB | LETUR GRÖFTUR Th. Johnson Watchmaker, Jeweler & Optician Allar viÖKerðir íljótt oe vel uL hendi leystar 248 Main Street Phone Maln 6606 . VV INNIPEQ, MAN »-------------------------------- Fáið npp!ý8Íag;ar um PEACE RIVER HÉRAÐIÐ og DUNVEGAN framtíðar höfaðból héraðsins HALLDORSON REALTY CO. 445 Nain Mt. Fhone IVIaln 7S WINNIPEQ IVIAN ♦------------------------------>♦ XXVIII. ÁR. WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN, 29. JANÚAR 1914. N Nr. 18 KJÖRDŒMASKIFTING í MANITOBA. SJÖ KJÖRDŒMUM BÆTT VIÐ. TVEIMUR í WINNIPEG. Sir Rodmond P. Roblin lagöi fyrir þingið á þriðjudaginn frum- varp til laga um kjördæmaskifting í fylkinu. Eru 7 kjördæmi búin til, meðtaldri Winmpeg, borg, er fram- vegis lefir 6 sæti á þingi í stað fjögurra. Gimli kjördæminu er skift í tvent, frá norðri til suðurs. í hinum nýja hluta fylkisins komia 2 aiuka-kjördæmi, Cliurchill-Nelson og Norway-Split Lake. í eldri hlutan- um eru þessi kjördæmi ný ; Iber- ville, St. Clements, St. George, Roblin, Glenwood, Elmwood, Morden-Rhineland og St. Rose. — þessi gömlu kjördæmi hverfa ur sögu, ganga inn í hin ; Avondale, South Brandon, Morden og Spring- field, en nöfn breytast á nokkrum stöðum. Of snemt er að ræða skiftingu þessa, því frumvarpið er enn ekki komið til umræðu í þinginu. Um Mexico. • Frétt frá Washington, D. C., segr ir, að komin sé áskorun til Banda- ríkjastjómar frá Bretlandi, og Frakklandi, að innan 30 daga skuli Bandaríkjdstjórmu annaðtveggja viðurkentia stjórn Huerta í Mevdco eða skerast þar í leikjnn. Ekki er talið líklegt, aö Wilson forseti kippi sér rnikið upp við áskorun þessa, enda óvíst, hvort íréttin er sönn. Miklu líklegra er það, að hún stafi beint frá verzlunaríclög- um brezkum og frönskum, og lán- veitingaimönnum, er þykjast bíða hnekkir við það, að Huerta skip- aði stjórn sinni nú fyrir nokkru að hætta að borga vexti af öllum rík- .siamnn og öðmm skuldum viö ut- 'endinga. I Wilson forseti og einokunarfélögin. Eins og kunnugt er, hefir Wilson forseti gjört það öllum ljóst, alð hann er á móti öllum einokunar- samtökum í Bandaríkjunum. Hefir boðskapur hans til Congressins all- ur miðað í þá átt, að • hvetja ti þess, að úr lögum sé numið alt, er á einhvern liátt styður þau. Nú síðast hefir hann látið afnema toll á hveiti og öðrum landsafurðum er ílutt er inu í landið. Hefir hanr mætt þungri mótspyrnu írá þeim sem á einhvern hátt vilja vernd auðfélögin, en það hefir komið íyr- ir ekki, og hefir hann haft sitt má fram. Um aðgjörðir haus og afskifti sambandi við einokunarlaga-afnám farast helzta meðbaldsblaði auð- félaganua þannig orð, blaðinu New York Sun : ‘■það er með ánægju að vé hljótum að viðurkenna, að bæði andi og efni síðasta boðskapar for- setans til Congressins er þess efnis að óhætt er að fullyrða, að bann er að vekja nýtt tímabil í verzlun- ar- og viðskiftasögu landsins. það tímiabil, er breyta mun öllu við- skifta fyrirkomulagi landsins. — Verður það bygt á yngri og síðari kröfum en hið eldra var, og endar að líkum ekki fyrr en öll verzlun hér í landi verður óháð og frjáls, svo að arðurinn verður hvorki stjórnarinnar eða sambandanna (Trusts), heldur þeirra, er kaupa og selja. Með öðrum orðum : Ef í því horfi heldur, sem nú er, verð- ur öll lögvernd tekin af ölluni varningi, er gengur nú sölu manua á milli”. í stefnu þessari fylgir' alt ráða- neytið forsetanum og meiri hluti þingsins. Herskipamálin. L-ondon, 23. jan.: Nú reyna þeir vonbrigöi, sem treyst hafal því og vonað, að stjórnarráð Breta ínundi klofna og falla í tvo liluti út af flotamáliuu og herskipabygg- ingum. þau mál eru nú öll búin og um garð gengin, og réðdst það þannig, að byggja skvldi bryntröllin fjögur (dreadnaughts), eins og Winston Churchill hefir einlægt krafist. En eitthvað lítið eitt lét hann undan með það, hvað skjótlega þau skyldu tilbúin, sum þeirra, en að öðru leyti hélt hann öllum sínum málum fram. það er því auðsætt, að hann hefir getað sannfært fé- laga sína og embættisbræður um_ þHð, að liáskinn og voðinn væri ennþá liangandi yfir höfðum Eng- lendinga, og kynni að hrapa úr loíti ofan, hvenær sem vera skyldi. Og nú eru þeir Winston ChurchiU og Lloyd George sem bræður tveir — þeir ganga saman á strætum úti, fara á leikhús salman, drekka te saman, og er nú sem hnífurinn mvndi ekki milli þeirra gainga, svo eru þeir hvor öðrum kærir. Eru menn mjög glaðir yfir þvi, sem líklegt er. þeir eru háðir mikil- tnenni. Kínaveldi. Frá Peking er skrifað 12. jan.: Loksins varð það af, að Suan Shi Kai sleit eða réittara leysti upp þingið, setn setið hafði til málamynda um langan tíma, síð- an ltann varpaði þeim í dýflissu,* sem veittu honum mótþróa' Yuan virðist nú að mestu ein- valdur. Hann ætlar samt að hafa stjórnarráð, og eiga að vera í því rúmir 70 manns. En annaðhvort eru það embættismenn stjórnar- innar, eða menn, sem Yuan sjálfur hefir útnefnt. Sagt ér, að þingmenn þeir, sem þannig voru burtu reknir, ætli að andæfa gjörðum Yuans, er þeir koma heim í sveitir sínar, og eins víst, að ófriðaraldan velti þar um bygðir áður langt líður, og gali þá hinn rauði hani yfir bygðum og I bæjum eystra. FYRSTA KONA í DÓMARASÆTI 1 CANADA. ■ Mrs. R. R. Jamieson í Calgary hefir verið skipuð dómari við ung- linp-aréttinn þar í bænum af dóms- málastjóra Alberta fvlkis. Dæmir lmn í málum þeirra sakborninga, sem eru innan 18 ára aldurs. Er liún fyrsta konan, sem hlotið hefir þá virðingu í Canada. Peningamarkaðurinn batnar. London, 22. jan.: Englandsbanki lækkaði í dag afföll á vtxilbréfum (discount) ofan í 4 prósent. Kom það af því, að peningamarkaður- inn var að færast í lag, bæði þar lieima og í öðrum Evrópu löndum en það orsakaðist aftur af því, að ástandið í Suður-Afríku fór stór- um batnandi. Sama er sagt um banka á þýzkaiandi og líkindi öll að franski bankinn fari að dæmi þeirra. Enn- fremur að Englandsbanki muni lækka sig ennþá að viku eða tveim ur liðnum. * Hluthafafundur -í- Viking Press, Ltd. Hluthafar VIKING PRESS, LTD., eru boðaðir til fundar, sem haldinn verður á skrifstofu Heimskringlu, að 729 Sher- brooke St., Miðvikudaginn 11. febrúar 1913, kl. 8 e.h. Winnipeg, 27, Jan. 1914 H. M. HANNESSON, forseti /. B. SKAPTASON, rifarl. “ STERKIR Á SVELLINU ” Fálka hríð, gaman mynd af íslenzka Hockey flokknum hér í bænum eftir Carl Thorson. BUSTE.T9 mrtMEtÍ HfíTfVEV CffRQies the THE. VIHINGS th/s BlG O eOfVGC F ILI.S XHF- GOnLHEEPEFfS POStT/ON FHEOOlC THOROHQ b V OPPONENTS SWEPT OFF THEtP TEET BY H/S BRiLl./RH'r nommnBLV, DnVEV JONB&SON COVERS GFtOUND LIHE B TOF?HRDO. — C7H/1S J'HOfíSQN Málarinn er nngur íslendingur og bæjarbúum hér að góðu kunnur, en mönnum út um landsbygðina ef til vill ókunnari. Má þó geta þess, og munu þá fleiri kannast við hann, aö eftir hann var myndin af “Beinadalnum”, sem Hkr. flutti nú fyrir nokkrum árum, og sumir héldu að væri af Thyle Meat félaginu sæla. Carl er sonur hr. Stepháns Thorsons, bæ.jarstjóra á Gimli, og Sigríðar konu hans. Er hann fæddur hér í bæ, rúmt tvítugur að aldri. Er hann einhver fyrsti íslendingur hér í landi, er lagt hefir fyrir sig “cartooning”. Hefir hann nú fengist við það um nokkur ár, og unnið fyrir ýms ensk blöð hér og getið sér gott áUt. Er það engum vafa bundið, að hann á góða framtíð í þessari list, og það er fvllilega að makleg-leikum. A bökunar daginn getið þér.verið ábyggjulaus með því að nota Ogilvie’s Royal Hou$ebold Fiour Royal Household er _tnalað í beztu ruillum í Brezka veldinu og er alveg óviðjafnanlegt. Allir kaupmenn selja það. The Ogilvie’s Flour Mills Co , Ltd Medicine HatFort William. Winnipeg. Montreal, Rabindranath Tagore er nafn á indversku skáldi, sem sænska akademíið hefir nú veitt bókmentaverðlaun N obelssjóðsins. það var áður sagt, að þau væru ætluð RoseggerJ en hitt varð úr. Tagore hefir nú um hríð verið bú- settur í Englandi og fyrir með- mæli þaðan hefir hanu hlotið verð- launin.. 1 fyrra kom út kvæðabók eftir hann á ensku, þýdd úr ind- versku atf sjálfum honum, og vakti mikla athygli. Af fieiri verkuin lians eru þýðingar í undirbúningi á ensku, þýzku og fieiri mál. — Heima á Indlandi kvað hann vera í miklum hávegum hafður og ljóð hains sungin við hvert tækifæri. Ilann er Bengali, fæddur 1861 og kominn af göfugum ættum. Faðir hans var nafnkunnur heimspek- ingur. Kolakarlar hætta vinnu. London, 22. jan.: Tíu þúsund kolakarlar, sem kolin keyra um borgina, gjörðu verkfall og heimt- uðu hærra kaup. það var eiginlega enginn kola- poki, sem fluttur var i nokkurt hús í borginni þenna dag. Og nú er þó lengsta kuldakastið og mestur kuldinn, sem þar hcfir komið í mörg ár. Og verði fólkið kolalaust í tvo eða þrjá daga, þá vcrður þar eymd og vandræði hin mestu, því að fjöldi fólks er þar, sem kaupir þetta eina og eina fötu á dag. Kolamönnum eru borguð 18c fyrir að fiytja eitt ton af kolum í hús hvert. En nú heiinta þeir tveimur centum meira og hlunn- indi meiri, sem hækka flutnings- gjaldið um 7 cent alð auk. Rogers High Commissioner. London, 22. jan.: Talað er um, að Hon. Robert Rogers, ráðgjafi opinberra verka, muni taka sæti Lord Stratlicona sál., sem æðsti fulltrúi Canada ríkis á Englandi (High Commissioner). Auk hans eru aðrir fleiri tilnefndir, þeir Hon. Geo. E. Foster, Hon. J. D. Hazen, forsætisráðherra Sir McBride í British Columhia og Sir Rodmond P. Roblin, forsætisráðherra í Mani- toba. Fleiri eru raunálr tilnefndir, en þessir eru taldir næstir. Yfir Atlantshaf í 60 klukkustundum London, 22. jan.: Claude Gra- ham White sagði þalð í gærdag, að búið væri að áforma og leggja nið- ur flugferð vfir Atlantshafið sum- arið 1915. það er þegar farið að smíða drekann til að fljúga á, en ómögulegt verður að fijúga þetta sumar, því að það þatrf heilt ár til þess að búa sig undir þaÖ. Graham White farast orð á | þessa leið : “Hið eina, sem hindrað hefir fliig yfir hafið til þessa er peninga- skortur. En nú er ég farinn að fá tilboð um peningiasfyrk frá mönn- um í Amerfku. Eg býst við, að fljúga megi yfir hafið á 46—60 kl.- stundum. Og áform mitt er, að fara það í.einum áfanga, án þess að stansa eða bæta við sig olíu. Drekinn á að bera 6 manns. Ekki er ennþá ákveðið, hvaðan leggja skuli á stað, en lendingarstaður- inn verður nátturlega New York. Fréttir úr bænum. Næsti Menningafélagsfundur nu í kveld (miðvikudag). Hr. Stefáa A. Bjarnason flytur þar erindi un “ Sveitalíf : Hvað hefir stað- ið því fyrir þrifum? Hvers vegna sækir fólkið í bæina? Nýr skilning- ur og íramfarir. Framtíðarhorf- ur”. — þetta er kosningafundur fé- lagsins. — Allir velkomnir. 1 norska blaðinu “Pacific Scan«L-> inaven”, er gefið er út í Portland, Oregion, er all-löng fréttagrein um Barðal G. Skúlason lögmann. Seg- ir blaðið, að hann sé talinn ein- hver mikilhæfasti málafærslumað- ur þar á ströndinni, óg dð á þeim stutta tírna, sem hann sé búinn ati, dvelja þar vestra, hafi hann unnið almannahylli og virðingu. Nú um áramótin myndaðist nýtt lögmannafélag í bænum Port- land, sem Barði er meðlimnr L Heitir það “Clark, Skúlason Clark*'. Er það talið vera skipað hæfustu lögmönnum bæjarins. Er lokið miklu lofsorði á þá Clatrk bræður, og segir blaðið, að með því sambandi megi fullyrða, að Barði hafi styrkt stöðu sína þar í bænum enn betur. Óskar Heims- kringla honum állra heilla með framtíðina. Sú frét't kemur í Edinborgar- blaðinu (Dak.), að hr. Jón (Sigur- jónsson) Jóhannesson við Moun- tain, N. Dak., hafi beðið bana af slysi nvskeð, á heimleið frá Cryst- al. Yoru þeir samferða í biíreið S.: A. Melsteð og Mr. Jóhannesson. K. leiðinni hlektist bifreiðinni á, svo henni hvoifdi. Lenti Jóhannesson undir hetini og dó jiegar samstund- is. Mr. iMelsteð meiddist mikið, en var jió á batavegi, er síðast frétit- ist. í'síðastliðinni viku kdm hr.'Sig- urjón Björnsson, frá Skálholt P. O., Man., hingað til bæjar. Var bann i kaupsamninga erindum. Gjörir 'hanh ráð íyrir, að flytja hingað til borgar alkominn innan skainms með fólk sitt. Sigurjón atti lieima hér áður, en hefir dval- ið jiar vestra um 4—5 ára tíma undanfarinn. Tók liann j>ar heimil- isréttarland, en hefir nú selt }>að.: Velkominn hingað aftur. Ungmennafélag Únítara hafði afar fjölmennan fund á miðviku- dagskveldið var. Bauð j>ar til sín U ugmen naféla gi Tjaldbúðar safn- aðar, til þess að eiga með sér eitt skemtikveld. Fundur bj’rjaði um kl. 8, og voru þá boðsgestir komn- ir flestir. Skemt var með söngv- um, ræðuliöldum, hljóðfæraslætti og kaffiveitingum. Af aðkomu- mönnum hélt síra Fr. J. Bergmatra ræðu, auk fieiri. Pedro kappspil íslenzkiConservative klubb urinn býður íslenzka Liberal klubbnum f Pedrokappspil, fimtudags kveldið 29 januar í Good- Templars Hall. Fjöl- menniðog komið snema. Vindlar og Veitingar.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.