Heimskringla - 29.01.1914, Side 2
WINNIPEG, 29. JAN. 1914.
HEIMSKRINGLA
Thorsteinsson Bros.
Byggja hús. Selja lóðir
Útvega lán og eldsábyrgðir
Phone Main 2992
Room 815-17 Somerset Block
H. W. GISLASON
gjörír við úi, klukkur og allskonar
gullstáas. Gott verk með sann--
gjörnu verði. Varkstæði:
N.W. Cor. Main og Manitoba
P, Q. Box 246 Selkirk, Man.
Dr. G. J. Gíslason,
Phystclaii and Snrgeon
18 South 3rd Str., Orand Forks, N.Dak
Athygli ‘oeitt AUONA, ETRNA
og KVERKA 8JÚKDÓVUU. „ A-
SAMT 1NNV0RTJS SJÚKDÓM-
UM 09 UrrSKURÐI. —
IB1D0MINI0NBANK
(lornl Notre Dame og Sherbrooke Str.
Hðfuðstóll uppb. $4,700,000.00
Varasjóður - - $5,700,000.00
Allar eignir - - $70,000,000.00
Vér óskum eftir viðskiftumverz-
lunar manna og ábyrgumst afi gefa
þeim fullnægju. Sparisjóðsdeild vor
nr sú stærsta sem noknur banki
hefir í borginni.
íbúendur þessa hluta borgarinn-
ar óska að skifta við stofnun sem
þeir vita að er algerlega trygg.
Nafn vort er fulltrygging óhult-
leika. Byrjið spari innlegg fyrir
sjálfa yður, konu yðarog börn.
C. M. DENIS0N, ráðsmaður.
Fhone Warry 3 4 5 0
150 ára afmœli
Hólakyrkju.
A. S. BARDAL
ael r likkistur og annast um 'út-
lar: r. Allur útbúnaöur »á besti.
Sa' fremur selur hann allskoMx
mi: nisvarfia og legsteina.
813 Hherbrooke 8tret
____Phone Oa'ry 2IS2
Graham, Hannesson & McTavish
LÖGFHÆÐINGAR
907-908’CONFEDKRATION LIFE BLDG.
WINNIPEG.
Phone Maln 3142
GARLAND & ANDERS0N
Arni Andersea E. P Garland
LÖGFRÆÐINGAR
801 Electric Railway Chambers
phone: main 1561.
J. J. BILDPELL
pastbionasali.
UnlonlBank Sth'.PIoor No. »4«
8elnr hfis og lófiir, og annaO þar a6 Ifit-
andi. Utvogar ipeningalén o. fl.
Phone Maln 268.1
S. A.SICURDSON & GO.
Hfisum skift fyrir lðnd og lðnd fyrir hfis.
Lén og ©ldrfébyrgO.
Room : 208 Carleton Bldg
.S!mi Main 4463
A. H. NOYES
KJÖTSALI
Cor, Sargent & Beverley
Nýjar og tilreiddar lijöt tegundir
flsknr, fuglar og pylsnr o.fl.
SIMI SHERB. 2272
Gísli Goodman
TINSMIÐUR.
VKRK8TŒBI; .
Cor. Toronto & Notre Daroe.
. . Helmllte
Garry 899
Phone •
Qarry 2B88
Paiil Bjarnason
F ASTEIGN ASAL1
SELUR ELDS- LÍFS- OG
SLYSA- ABYRGÐIR OG
ÚTVEOAR PENINGAL.ÍN
WYNYARD
SASK.
RELIANCE CLEANING
& PRESSING Co.
508 Kotre I>nme .4 venne
Vfir hrcinsum og pressum klí^ðnað fyrir
50 cent
Einkunnarorð ; Treystiðoss
Klœðnaðir sðttir heim og skilað aftur
OR. R. L. HURST
meðlimur konnnglega skurðImknar4ð“ins,
ítskrifaðnr af konnnglcga lœknaskðlanum
1 London. Sérfrieðingur I brjðst og tauga-
veiklnn og kvensjfikdðmum. Sknfstofa .*)■>
Kenned/ Bnilding, Portage Ave. t
Hatoas) Talsími Main 814. Til nðtals frA
10—12, 3—5, 7—9.
J. E. Stendahl.
Nýtfzku klæðskeri. Gerir við og pressar föt. Alfatnaðir. kosta $18.00 og meira eftir gæðum.
328 Logan Ave. Winnipeg
MILTON’S
er staðurinn að kaupa BRAUD í gjört úr besta nijöli sem pen- ! ingar getajkeypt. 5c. BRAUÐIÐ
(368 BANNATYNE AVE. Phones Garry 814 og'38B2
Land til Sölu
1 Alt vel unnið, lOOekrur tilbúnar fyrir hveiti nú. Landinu fylgja ýms verkfæri frítt. Eftir upplýs’mgum leitið til E. horbergson 473 Toronto St. Winnipeg
Kennara vantar aö Kristnes S. D. No. 1267 frá 15. febrúar fyrir 9 mánuði. Um- sækjendur tiltaki kaup og menta- stiffi hvort þeir geta gefið til- sögn í söng. N. A. Narfason, Secy-Treás Kristnes P.O., Sask.
_ KENNARA VANTAR fyrir Swan Creek skóla No. 743, frá fyrsta marz til síðasjta októ- ber 1914. Umsækjandi tiltaki kaup i og mentastig og sendi tilboð til Joþn lándal, Sec’y-Treas. Lundar, Man. 1
Kennari óskast. að Háland skóla No. 1227. Kenslu- tími 6 mánuðir frá 1. maí þessa ársi; sumarfrí ágústmánuður. Ám- sækjendur tiltaki mentastig og kgup. Tilboðum veitt móttaka af undirrituðum til 10. marz 1914. Hove, 12. jan. 1914. S. Eyjólfsson, Sec’y-Treas. i
KENNARA VANTAR. við Reykjavík skól No. 1489 (Man.), frá 1. marz næstk. til 1.; júlí, og 2 mánuði að haustinu. j Kennari þarf að hafa 2. eða 3.1 stigs kennarapróf. Umsækjendur; greini frá æfingu og tiltaki kaup. Tilboðum veitt móttaka til 10. febr. 1914. A. M. Freeman, Sec’y-Treae. Reykjavík P.O., Man.
Sunnudagimi 23. nóv. (27- sd. e.
I þrenningarhátíö) var messaS hér 4
Hólutn ojr var sti messa alltnikiö
! frábrugöin því, sem mcssur eru
vanalega, og meS talsverðum há-
tíðablæ. HátrSablærinn á mess-
unni var til minnis þess, aS um
það leyti voru liSin 150 ár síSan
hin núverandi steinkyrkja var
vígð, — 20. nóv. 1763.
Messan hófst aS aíliSnu hádegi,
og stóð yfir um 3% kl.st.— J’ótt
bjart var af degi, þegar guSsþjón-
nstan hófst, var öll kyrkjan þá
þegar lýst meS Ijósnm og tjaldaS
meS livítu fyrir alla glugga. Bar
því gnSsþjónustan kvöldmessu-
svip. Allir ljósahjálmar kyrkjunn-
| ar voru alsettir kertaljósum (alls
j 56 kertum), og meðfram veggjun-
j um beggja vegna var röS af Ijós-
j um á samskonar olíulömpum.
j J>eim var svo íyrir komiS, að einn
j lampi var inn frá hverjum glugga,
j og voru lampaljósin 13 aS tölu.
j Svo vel bjart var í kyrkjunni, aS
! hvergi bar skugga á, og gaf ljósa-
mergðin henni tignan svip og
þægilegan.
VeSur var hvast og kalt uw
daginn og heldur ömurlegt. Sóttd
því ekki nærri eins margt íólk
kyrkjuna, sem annars rnundi veriS
hafa. þó vac all-margt innsóknar-
fólk við kyrkju, en færra utan-
sóknar en búist var viS og sjálf-
sagt hefði orSiS, ef veSriS hefði
gefist betur.
Ank sókuarprestsins, síra GuS-
brands Bjömssonar, voru tveir
prestar aðrir mættir, til aS stySja
að messugjörSinni og gjöra hana
hátíðlegri. þaS voru þeir Björn
prófastur Jónsson á Miklabæ og
síra Pálmi þóroddsson á Hofsósi.
Björn Jónsson prófastur flutti
ræðu frá altari, eftir aS inngöngu- bezt viS með öllum þeirra munum
sálmur var sungdun. Mintist hatin j Qg minjum. Dvaldi hann einkum
sérstaklega afmælis kyrkjunnar í viS sögu dómkyrkjunnar í NiSar-
all-langri ræðu og vel hugsaSri. i ósi. NorSmenn hafa á síSastlið-
Til grundvallar ræðu sinni lagöi inrti öld variS of fjár til aS endur-
ltann þau ummæli prófessors Höff- reisa þessa gömlu og vcglegu
veriS á landinu (984), hefSi veriS
í sama dalnum, sem nor&lenzki
biskupsstóllinn hefSi veriS settur
í. Var það kyrkja þorvalds Spak-
BöSvarssonar í NeSra-Ási.
Á þeim tímum, sem biskups-
stóllinn stóð á Hólum (um 700
ár) hefir dómkyrkjan verið reist
fimm sinnum aS nýju, að því er
næst verSur komist : fyrst í byrj-
un 12. aldar, þá um 1300, rétt fyr-
ir 1400. áriS 1625 og síðast 1756—
’63. — Gaf ræSumaSur stuttar
skýringar á því, hverjir hefSu bygt
kyrkjurnar, hvernig þær lvefSu ver-
ið og hver ja muni kyrkjan hafi átt,
einkum á síöari tímum. Mintist
hann einnig á þaS, hve fátt væri
nú orðiS eftir af munum þeim,
sem smámsaman hefSu safnast í
kvrkjuna á fyrri tímnm. Væri þaS
nt't lítiS annað en altarisbríkin frá
dögum Jóns Arasonar, skírnar-
fontur (íslenzkur) frá 1674 og tvö
líkneskí af Kristi á krossinum. —
Hitt væri fariS, en þaS heföi veriS
margt : ýmsar merkar myndijfe og
aðrir mikilsverSir mtmir. Gat
ltann þess, ltvað orSið hefSi af
sumtt af þessu, svo sem gullkal-
eiknum, sem Danir tóku 1551, og
biskupskápunni dýru frá dögum
Jóns Arasonar, sem Geir biskup
Vídalín lét flytja til Reykjavíkur,
og sem löngu stSar var seld þjóS-
menjasafninu fyrir 600 kr., án þess
aS séS verði, aS Hólakyrkja bafi
fengiS andvirSiS. Margt fleira
væri og nú á þjóSmenjasafninu ;
hefSi mikill hluti þess veriS flutt
þangaS áriS 1886.
þá talaSi ræSumaður alment
um þýSingu endurminninganna og
gildi þeirra fyrir menningn þjóS-
anna. Hver mentuS þjóð teldi
sögulegar og sýnilegar endurminn-
ingar sínar helga dóma, sem hún
reyndi aS varSveita og hlynna að
eftir íöngum. Sem dærni þess
sagði hann nokkuS af elztu dóan-
kyrkjunum á NorSurlöndum : í
Hróarskeldu, Lundi, Uppsölum og
NiSarósi. NorSurlanda þjóSimar
hafa lagt kapp á þaS, einkum á
síSari tímum, aS halda þeim sem
dings, er hann hcfir sett fram t
einni af bókum sínum, aS trúin
hefði veriö lýsandi eldstólpi Erir
þjóðirnar, að hún heíði nú á tím-
um tekið að sér vcrk mannkærkik-
ans og ínundi í framtíðinni verða
leiðarljós mannanna.
þessi ummæli heimfærði prófast-
ur til kristilegrar trúar og kristi-
legrar kyrkju alment og sérstak-
lega hér á landi, og sneri máli
sínu einkum að höíuðkyrkju Norð-
urlands : Hólakyrkju. Sýndi hann
fram á það í ljósum dráttum, að
Hólar og Hólakyrkja hefðu um
langan aldur staðið sem eldstólpi,
er sent hefði ljós 3'fir Norðlend-
ingafjórðung og landið alt. Mint-
ist hann í því sambandi á tíma
Jóns biskups Ögmundssonar, þeg-
ar fólkið llyktist þangað til þess
mæta tnanns, og orðtækið “heitn
að Hólum1’’ myndaðist, eftir því
sem ætla má, en trú og fróðleiktir
barst út frá staðnum og kyrkjunni
í ríkulegum mæli. í sama anda
mintist hann og Guðbrands bisk-
ups borlákssonar og þess ljóss,
sem fólkinu hefði héðan borist á
hans tíma, og sérstaklega með út
komu heilagrar ritningar á ís-
lenzka tungn. þá mintist hann
eimtig Guömundar biskups góða i
satnbamli við hjálpsemissteínu
kyrkjumtar, því hann hefði öllum
Hólabiskupum framar tekið að sér
fátæklinga og hjálpað þeim.
Um kyrkjubyggingtma tók próf-
astur það fram, að einkennilegt
væri það, að hún hefði risið úr
rústum ramgjör úr steini á þeim
tímum, þegar vcgur kyrkju og
staðar hefði verið í hnignun. Hún
stæði því sem sýnilegt merki —
veglegur minnisvarði — þess and-
lega lífs og áhrifa, sem þessi s-tað-
ur hcfði átt að fagna um langan
aldur.
Hann mintist þess einnig, sem
tákns tímanna, að fyrir um 30 4r-
fyrir íslen7,k
sama stað.
bændaefni á þess-
Aðtir en prófastur lauk ræðtt
sinni, lét hann lesa upp úr hand-
byggingu í liennar gamla stíl.
Ilafa jieir sýnt í því framúrskar-
andi þjóðrækni. Hafa þeir þó haft
í mörg liorn að líta á sama tíma,
til að reisa land sitt og þjöð úr
því niðuriægingarástandi, sem
kalla mátti að hvorutveggja væri
í, þá þeir tóku sjálfir við stjórn-
artnumunum 1814.
En samtímis því, að nágrannar
okkar á Norðurlöndum hafa end-
urbætt dómkyrkjur sínar, hefir
Uólakyrkja verið rænd sínumi
dýrmæ-tustti og fegurstu mttnum
— síðast 1886. Bendir það á, að
hér á landi hafi ríkt annar andi
gagnvart íornmenjunum, en meðal
bræðraþjóða vorra. Bót í máli er
það þó, að mikill hluti þess, sem
kyrkjan hefir mist, er til í þjóð-
menjasafni landsins. það er því
ekki ev'öilagt, þó Hólakyrkja hafi
mist það.
En engu minni ástæða virðist
til, að Hólak)'rkja væri færð aftur
í sinn forna stíL, en aðrar dóm-
kyrkjur Norðnrlattda. Hún erelzt
þeirra allra, þ.e.: hér hefir kyrkjan
slaðið lengur á sama stað en
nokktir hinna. Ilingað koma ýms-
ir til að skoða sögustaðinn, en
fá fátt að líta, er beri vott um
forna frægðartíma. Margt af því,
sem áður var til, verður ekki end-
urreist. Skilyrðin vanta til þess,
að það sé hægt. En kyrkjuna er
hægt að færa í sinn forna búning.
— Munir ltennar eru margir til og
góðar lýsingar af öðrum. þetta er
því alt hægt að endurnýja, ef
menn vilja. Kyrkjan sjálf er stæði-
legt hús. Hér er því að eins að
ræða um endurnýjun hins veglega
búnings, sem hún átti.
Á fyrri tímum lagði almenning-
ttr. á Norðurlandi fram mikla
vinnu, þá Hóladómkyrkja var
bvgð. Svp var það á dögum Jóns
Ögmundssonar og Gísla Magnús-
sonar (um 1760).
Er það óskandi, að landsmenn,
ekki sízt Norðlendingar, vildtt sem
fyrst liefjast handa til aö styðja
að endumýjun Hóladómkyrkju,
svo að hún -verði framvegis sýni-
Dr. A. Blondal
á
Office Honrs. 2-4 7-8
806 VICTOR STREET
Cor, Notre Dame
Phone Qarry 1106
Kennara vantar
fyrir Vestfold skóla .No. 805, frá
j 13. apríl til 15. nóv. þessa árs.
| Sumarfrí yfir ágústmánuð. Kenn-
ari þarf að hafa 3. stigs kennara-
próf. Umsækjandi tilgreini oanp
og æfingu og sendi tilboð sitt til
A. M. Freeman, Sec’y-Treas.
Vestfold P.O.
ritningargreinar, sem vald- j iejrUr vitnisburður vakandi þjóð
til lesturs við kyrkjuvígslu. | ræknisanda, en ekki svefns og
vcnju- hirðuleysis um helgar þjóðminjar,
itæmdi j e>ns og hún er nú.
Að endingu gat ræðumaöur þess
að tveir af þeim mönnum, sem
kunnastir eru þessu efni, og fær-
astir til að sjá nm þær endurbœt-
ttr, sem hér er um að ræða, hefðu
símað til sín um morguninn,
minst á þetta mál og boðist til
að styðja að framkvæmdum 4 end-
urbótum kyrkjunnar eftir því sem
þeir gætu. þessir menn eru þeir
Matthías þórðarson fornmenja-
Að ]>essu húnu fór fram
arpresturinn að öðru en því,
\ að síra Pálmi fór fyrir altari eítir
prédikun.
Að lokinni messugjörð flutti
Sigurður skólastjóri all-langa
ræðu. Sagði hann sögu kyrkju-
bvvcringa á 'Hólum frá því fyrsta,
eftir þvi sem heimildir eru til.
Gat hann þess í upp'hafi ■ ræðu
sinnar, að ednkennilegt væri það,
að fyrsta kyrkjan, sem reist hefði
vörður og Rögnvaldur ölafsson
byggingameistari’. Er aðstoð þess-
ara manna sérstaklega mikilsverð,
því að þeir vita manna bezt, hvaö
á að gjöra og ekki að gjöra í þess-
tim efnum.
Er þetta þjóðmetnaðarmál, sem
ætti að gefa gaum og framkvæma,
meðan timinn er hentugur til
þess. En það er einmitt sá nálæg-
asti.
Ritað 30. nóv. 1911.
Viðstaddur.
(Eftir ísafold).
Stýfla brotnar.
Nýlega veltist alda mikil 15 ietet
há niður norðurkvíslina á Poto-
mac fljótinu og meðfram því rétt
fyrir hádegið. En ekki varð nwsb-
skaði, því að fólkið fékk aðvörum
í tirna, svo það gat flúið til fjalki
upp. Stýflugarður einn hafði bilaö,
sem pappírsgjörðarfélag hafðti
gjöra látið til að ná vatnsmag*'
til að renna pappirsgjörðar myl*-
ttm stntim.
Hlustið á hvað ég segi yður
Verzlun mín
hefur
blómgast
og
skóverðið
hjá mér er
hið lœgsta.
Ég er Moyer hinn frumlegi skóari.
líg ætla að segja yður frá verðinu á skónuin hjá mcr. Ég gof
yður það bezta sem til er f "Winnipeg. Eg er uppi á lofti, langt frá
ítinni háu húsaleigu. Kostnaður minn er tiltölulega lltill. Eg kaop<j
sýnishorn sem er f öllum tilfellum hinir beztu skór. Eg kaupi miklar
byrgðir í einu og borga það út f hönd. Eg get selt yðnr skó & Isegra
verði heldur enn þeir sem hafa búðir sfnar á neðsta gúlfi, og samt baft
ágóða.
Lesið hinn serstaka laugardags verðlista.
Munið að koma og fá yður skó moð þessu afarlágu verði.
Karlar! Lesið þettað.
Karla tíox Calf, leður fóðraðir, vatns-
heldir sólar—ágætir vetrar fl*0 AO
skór. Eg sel pá uppi á lofti.
Alveg sérstakt fyrir karla.
Flóka skór—sem halda fótunum heitum
Seldir á neðsta gólfi fyrir »3.00^tl
Hjá mór uppi á lofti, aðeins.. l.Cf
Karla gunmetal og brúnir og reym«öfi
skór, mjög fallegir. Sérstakt verð þe«n.
viku. Uppi á lofti bjá mér
aðeinB..................
.$2,98
Konur ! Þettað er áreiðanlega gott vert
Kvenna svartir og brúnir Suede skór,
fallegir og móðins, seldir á neðsta gólh
fyrir 86.00. fljá tnór uppi á ‘
lofti aðeins.
$4.48
Kvenna hockey skór, MacPhersonís
Lightning Hich Make. Þeir allra beztu
Serstakt verö hjá mór uppi á 4>o
lofti aðeins........... «pZ.«>0
Sérstakt
Kvenna Vici Kid Hand-trimmed Pumps
ffieð gyltri sylgju, ljómandi fallegir fyrir
kveld og eftir miðdag. Seldir á neðsta
gólfi $4.00. fljá mér uppi á
lofti, sérstakt verð........
$1.98
Kvenna “Kozy” morgunskór, allar litair
tegundir, góðir fyrir hversdage OQ
brúk, aðeins.............. 00(T„
I
Stúlkna bockey skór, tungan og ilói
flóka fóðrað. Ágietir fyrir
skauta, á óhoyrilegu verði.. ^1»
Kálfsleðurs stúlkna Blueher nkór, stær?
ir 10}ý til 2. Alveg sérstakt.
verð. aðeins................
í drengja deildinni.
Drengja kálfsleðurs Blucher Skór. Sér- i D„.„„nlrA. P. „
staklega sterkir og góðir í £8 qq j ^"^VU™2 U' }9* «* ”u* rHð*
vondum veðrum...$l.iJo j .V.'vVaV?.£ærð,r’Jrl,,*B
Ágaitir fyrir skóladren§i
aðeins..................
$2.48
lír hjá mér uppi á lofti fyrir
I aðeine..............
Takið lyptivélina og sparið yður frá $1.00 til $3.0C á
öllum skóm sem þér kaupið hj'á mér.
Moyer’s Upstairs Sampie
Boot Store
á öðru gólfi, Builderls Exchange Building.
Cor. Portage Avenue and Hargrave Street. Beint á móti Katons
Phone Main 6203