Heimskringla - 29.01.1914, Page 3

Heimskringla - 29.01.1914, Page 3
HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 29. JAN. 1914. Sslenzka lyfjabúðin Vér leggjutn kost, á að hafa og lata af hendi eftir læknisu viaan hin boztu og hreinustu lyf og lytja efni seni til eru. Sendið læknisávisan irnar yðar til egils E. J. SKJOLD luyfiasérfræðinss (Prescriotion Spec- ialist á horninu á Wellington ob Stmcoe Warry 4368- 85 Skautar Skerftir betur en nokkra sinni áður hjá Central Bicycle Works 560 NOTRE DAME AVE. i l*Fort Rouge Theatre II Pembina og Corydon. AGÆTT HREYFIMYNDAHÚS E" ' . myndir sýndar þar. jnasson, eigandi. I Violin Kensla Uudirritaður veitir piltum og stúlkum tilsögn í fiölu- spili. Æ* stundaö fiíSlu- nám um ‘mörg ár hjá ágæt- uxn kennurum, sérstaklega í því augnamiÖi, aÖ veröa tær ujtn aÖ kenna sjáliur. Mig er aö hitta á Alver- stone St. 589 kl. 11-1 og 5—7 virka daga. THEODOR ARNASON Nafnið gjörir minna til. Herra ritstj. Hkr. Eftir að hafa lesið fyrirlestur þinn “Kenningar nýju gaiðfræðinn- ar”, fór ég að hugsa um, hvaða gildi það hefði fyrir þroskun mannsandans sanmnburður á trú- arbragðakerfum þeim, sem sam- tíðin notar. lýg tel efalaust, að mesta gdldið sé fólgið í því, að leiða í ljós, hvert trúarbragðakerfið hefir mest- an sannaðan sannleik að bjóða, því trú, sem ekki reynist sannleik- tir, hefir ekkert framtíðargildi fyr- ir manninn. Hún er að eins svikul von, og alt, sem bygt hefir verið ] á þeirri von, lilýtur að hrynja til þó ég vildi nú segja þér eitthvað í fréttum, þá yrði það svo veiga- lítið, því hér bera sjaldan við stór- ir viðburðir. Hér líður alt áfrarn í friði og rósemd. Tíðin er framúr- skarandi góð, sólskin og blíða á daginn og logn oftast nær. Allur sumarfengur bænda var í góðu meðallagi að vöxtum og afbragðs nýting á öllum afuröum t; og þó að markaöur á korntegundum sé lágur, verður bœndum þó mögu- legt ■ að standa í skilum íremur venju. Annars standa bændur sig yfirleitt lieldur vel hér í austur- bygðinni i; ' og er það víst mikið því að jjakka, hva,ð þeir hafa hald- iö trútt við kýrnar, sem og sjá j mátti eiuu sinni ívrir löngu í Ileimskringlu, að þeir voru kaUaö- ir 1 ‘kýrhalakongar’ ’. það mun hafa lóþarfa auknefni þá, — en, grunna. það er því vissulega mik ils virði fyrir mennina þessi sam-j anburður, ef hann er gjörður í i viti menn, þeir urðu "stærstu kong arnir, sem ílestar höfðu kýrnar, — þeim tilgangi, að leita þess sann- aða sannleika,- sem hin ýmsu trú- arbragðakerfi hafa inni að halda. Framþróun mannsandans er eía- laust meira fólgin í því, að vita mikið, en í því að trúa miklu. Framþróun inannsandans, sem byrjar á lægsta þekkingarstigi, gengur stig af stigi upp að full- komnunar takmarkinu. Spursmál- ið fyrir hvern og einn er því : Á hvaða þekkingarstigi er ég ? Hvað veit ég ? Og hvað mikið á ég, eftir að vita til þess að nái persónu- legri fullkomnun ? Eg veit, að hug- sjónir eða trú eru oft undanfari sem sagt, þeir voru skuldlausir og gátu lifað sem frjálsir menn. Og nú er að sjá á blöðunum, að Samúel frænda langi í tignina, ef satt er, að hann sé að seilast eft- ir kvígum og kvígu-kálfum. • I,ík- lega er liann ekki hræddur við nafnið, piltur sá. Hann hefir ekki komið hér, karlinn. Hnda yrði ltans tign hér ekki lengur viður- kend en Jörundar hundadagakon- ungs skrifa rangt, og ber mig svo fyrir að ég hafi sagt það. Ivn ég segi : Gjörðu svo vel, S.J. sæll, gjörðu annaðtveggja — sannaðu eða sittu með, og þá er vel. ISg hefi enga vissu ‘ um, hver þessi S.J. er, og ekki lteldur veit ég tilgang hans í minn garð með því að þjóta upp á mig svona. En sem betur fer, þá lendir það á hann sjálfan, eins og allir geta séð, sem lesa vilja línur þær, sem Ilkr. bar til kunningja mdnna í Grunna- vatnsbygð. því nokkrir af þeim, á- sanit fleirum kunningjum mínttm, sem margir eru þar í grend og líka í Winnipeg, báðu mig að skrifa sér og segja sér atvinnuveg- ina, sem hér væru, og einkum um íiskiveiðina, og það gjörði ég lítil- lega, ásamt því, sem ég að eins gat tun atvinnuvegi þá, er hér eru á Kyrrahafsströndinni, framyfir það, sem er inni í meginlandinu austan fjalla. Og það er óhrekj- andi sannleikur alt sem ég sagði. E'g vildi, að S.J. vildi gera svo vel og birta í Ilkr. hvað mörg þúsund dalir hafa borgaðir verið mönnum hér á strönbinni fyrir brúa- og bryggju-smíði. Einnig gjörðir þú vel S.J., ef þú vildir sýna, hve margar þúsundir dala menn fengu hér á ströndinni fyrir alla lax- og fiskveiði næstliðið hann fengi ekki kvígurnar. sttniar. J>u gjörðir vel, ef þú gjörð- færtt ekki að gefa honum ; ir það. Ja, komdu tneð það, láttu og reyndu nú að s. v. johnsonJ GULL OG ÚRSMIÐUR P.O. Box 342 Gimli, Man Menn hálfvaxið, heldttr fullvaxið. I þig hafa það , n. , , , ., . , , í síðástá blaði las ég alt ttm ’ hafa það rétt. þekkingar þvi hugsjomr ggfa hvot \mmski íslands. 0g datt í.þetta sinn vil ég ekki biðja þig, til rannsoknar, og rannsokmn letð-im.r þ. ósj|iírátt í httg islenzka S.jl, að birta alla þá sumanu, n saiitt ei 'ann t ljos. g fram íðar tjöt[élagiö, sem stofnað var einu i sem borgaö hefir verið fyrir það, sinni í Winmpeg. pao atti að &o færa fjollin og bæta vollmn. En verða þjóðar sómí og þjóðar heill j gjörðu það, ef þti getur. J>ú mátt trúarbrögðiu verða efalaust hug- sjónir, sem samrýmast við þekk- ingu tímans. Ef að Nýja gttðfræðin og tJní- tara-kenningin eru báðar á sömu þekkingarstigum, ættu þær að koma að sömu notum fyrir fylgj- endur þeirra, sérstaklega jægar þess er gætt, að þær hafa báðar trú á framiþróun mahnsandans, og! halda þar af leiðandi áfram, að | leita sannleikans á öllum svæðum. I líka inín vegna telja alla fátækl- ingana, það getur verið gott með hinu. J>að er réttara af þér, að ; væra með sannleikanttm en á móti honum. Að endingu segir S.J.: “Ef þér Dr. E.P. Ireland 05TE0PATII Lœkrta úíi meðala 919 Soau‘1 rBlockWinnipeg Phone Main 4484 ■UTjyqAAO/VWViXVVV St. Paul Second Hand Clothing Store Borgar'Ltee'Jta verö fyrir gömol föt af UDg- um og gömlum. sömuleiöis loövöru. Opiö til ki, 10 & kvöldin. li. ZONINFELD 355 Notre Pame Phone G. 88 og stór hagur. Mig minnir, að eg hafi séð beinagrind af því í ís- lenzku blöðunttm. Gskandi væri, að maður sæi aldreT beinagrind af Eimskipafélaginu fslenzka. Og tel j ég víst, að fjöldinu allur kaupi j hluti í félaginu rneir af þjóðrækni,! sýnist, hr. ritstj., að það ekki cn í ágóiða skyni. meiði B.J., að taka þetta í Hkr., Heyrðu, Kringla mín! Hvernig! þá held ég að það væri rétt, sem , , stendur á því, að þtt lteíir svo lítið ieiðbeining til austanmanna”. Mig Ems og menmrmr þokast smatt a{ almennum fréttum og viöburð- rfuröar ekki, þó að S.J. fengi strax ttm til að færa okkttr nú í seinni j samvizkubit af sínum ranga frétta- tíð ? Hvar nær Lögberg í sínar i burði. J>að ert þú sjálfur, S.J. sæll, fréttir ? Eg hefi litið í það nokkt- ! sem meiðslið berð, en ekki ég. um sintium, og finst mér það ltafa ! það sjá allir, og ritstjórinn tneð. meiri fréttir að færa. Og þó þú j Máske að sú hin mikla kona, hún fiytjir stjórnartíðindi úr öðrum j móðir þeirra Erlindssona, sem heimsálfttm, þá hefi ég enga löng- j feðgana sendi að fást við mig, — uii til að lesa það. malað ltafi ofan í þig. Eg hlýt að Já, gamla Kringla, hniptú j geta þess helzt til, vegna vílsins, nýja ritstjórann, og bdð þtt Jiann í sem í því er. A. M. HARYIE Dealer in Fl»ur, Feed, Gram]and|HayS|) Plione Garry 3670 651 SARGrENT AVEN UF og smátt áfram á þekkingarleið- inni, eins hverfal þeim smátt og smátt gömlu skoðanirnar, gamla trúin. Nýja sannfæringin þarf að vera búin að ná fulln haldi á mannimim, áður en hann hefir fengið djörfung til að láta hana opinberlega í ljós. J>að er því rnjög eðlilegt, þegar menn eru í þessu millibils ástandi, að þeir gjöri sér ekki ljósa grein íyrir, livar þeir eru ; þess vegna’ lialda þeir gamla nafninu, þó það tákni nú hjá þeim alt annað en áður. Sérhver hrevfing í þá átt, að prófa gildi gömltt kenninganna í ljósi liinnar sönnuðu þekkingar, er vissulega virðingiarverð, því það er viðleitni til að fylgja framiþrór unarlögmáli lífsins, — gjöra guðs vilja. Gott væri, ef fólkið vildi rniða gildi liinna ýmsu trúarbragða meira viö þekkingarstig þeirra, en við nöfn þeirra, — meira við hvað þau eru, eu hvað þau heita, því þá kæmi samanburður þeirra að betri notum, menn legðu þá at- hugan sína meira að efninti en umbúðtmum. M. J. ST. REGIS HOTEL Smith Street (nálægt Portage) Europeáu Piau. Business raauna máltlðir frA kl. Vt tii 2, 50c. Ten Course Table De Ðote dinner f 1.00, með Wni $1.25. Vér höf- um einnig borösal þar sem hver einstaklin- grnr bor á sitt eigiö borö. McCarrey & Lee Phone M, 5664 Fréttabréf. QHILL PLAIN. 15. nóv. 1913. ICæra Heimskringla. Eg lofaði að horga þér fyrir þetta ár í títna og sendi þér nú $2.00. Og beztu þökk fyrir þær stundir, sem ég fæ þig, sem mér þykja þó alt af stnttar. Eg vildi bara, að þú ættir effir að verða eins stór og Fatnily Herald. að gjöra okkttr f jósakarlana á- j nægða ; ég veit að liann gjörir það. Enda ég svo þetta tal við j þig með þeirri ósk. að þú megir j útbreiðast hér á jörðu. Virðingarfylst, Christian Ölafsson. i ATHiS. — Oss hefir cinltvernveg- iiin yfirsést með þetta bréf. Hefir það legið hér lengur en þörf var á rúmsius vegna f blaðinu. En af því fréttirnar eru allar eins góðar eins og þær hefði komið fyr, birt- um vér það, þó seint sé orðið, og vontim að höf. afsaki dráttinn. Ritstj. Marietta, Wash. 21. des. ’13. B. Jónsson. I Athusasemd. Hér með vil ég gera athugasemd við Kyrrahafsstr. S. J. og rangan fréttabtirð hans, er hann sawati rak 15. júní sl. Vel má sjá, að S.J. er smiður á ritgjörð þeirri, þó röng hún sé. En illa þvkir mér falla hjá honttm fleygurinn þessi : “Nú segir B.J., að, fiskurinn verði í liátt verði, og því rnikill gróði, að hafa veiði- áhöld, net og bát. J>etta er rangt” S. J. sér sjálfur, að bann er að GRAHAM, HANNESSON & McTAVISH LÖCtFRCEÐINGAR GIMLI Sknfntofa opin hvern föstu- dajr frá kl. 8—10 aö kveldinu og laugardaga frá kl. 9 |. hád. til kl. 6 e. hád. Að reyna mjölið er nauðsynlegt— en það er ekki yðar verk! Bökuuargæði mjöls er misinun- andi, sem er afleiðing þess, að kveiti- mjölið ef mismunandi, eftir því hvernig jarðvegurinn er. Þess vegna er uauðsynlegt að reyna mjelið, svo bökunin gangi vel. Það er ósanngarnt að þér gerið það. Vértökum 10 pund úr hverju vagnhlassi af korni rem við fáum, uiölunt það og bökum úr þvf brauð. Ef drauðið reynist gott og stórt, þá notum véa mjölið, annarser það selt. Með þvf aðeins að biðja um MJEL með þessu nafni, þá fáið þér meira brauð og betra brauð. íslands fréttir. (Eftir ísafold). — Ingólíur Arnarson seldi nýlega alla sinn til Englands fyrir nær 9400 krónttr. — Vélarbátunnm fjölgar smátt og smátt um land alt. Til dæmis má nefna, aö á Stokkseyri bætast í vetur 4 við þá 7, sem fyrir eru. — Hæst útsvar á Stokkseyri er 1312 kr. það greiðir kaupfél. Ing- ólfur. Næstir eru Jón Jónasson kaupm. með 298 kr., Ólaftir Árna- son framkv.stj. 246 og Bjarni Grímsson verzlunarm. 221 kr. — Veðrátta er með afbrigðium leiðinleg, sífeldir timhleypingar og dimmviðri. Mvrkara skammdegi en þetta hefir eigi yfir Reykjavík gengið margt ár. — Nýlega eru komnar út fiski- veiðaskýrslur árið 1911 eftir Ge- org Ólafsson cand polit. Sam- kvæmt þeim vortt það ár gjörð út í Reykjavík 40 skip, veiðin var 4514 smálestir og tala háseta 824. þessi síðasta tala bendir á, hverstt mikils virði sjávarútvegitr- inn er orðinn Reykjavíkur-bæ. — Annan dag jóla lileyptir Lén- harður af stokkunum hjá Leikfé- lagi Reykjavíkur. Er eftirvænting hin mesta hjá bæjarbúum. purhs' FLOUR “ Meira brauð og betra brauð,£ og “ betri kökur líka £* Magnusson Groceries and Confectíonery Er rétt við hornið á Notre Dauie og Sherbrooke. Alla matvöru sel ég með mjög lágu verði, til dæmis: 19 pund af besta granulated sikri fyrir.$100 3 pakka af Corn Flakes..............25c 3 pakka af hreinsuðum rtisínum......25c Punds pakka af hinu ágæt.a Blue Ribbon te.35c 3 pund af góðum kúrínnm...................25c Hinar heimsfrægu Sultana rúsínur, pundið aðeins. .15c 6 pund af grænu kaffi..............$1.00 Góður lax, kannan................ ... 16c Bezta tegund af Cream Corn, kannan..lOc 2stórar könnur af Tomatoes. ........25c 18 punda poka af Grdaulated sikur...90c Sago, Tapioca, hrísgrjón, 3 pund....25c og svo margt og margt fleira með gjafverði; 'sömuleiðis hef ésr alskonar sætindi, tóbak og vindla. Það er alveg vist að allir mínir vinir verða ekki mínir viðskiftamenn, en allir mínir viðskiftamenn verða ntlnir vinir. ..... ................................ Mnnið eftir Islenzku búðinni á Notre Dame Avenne. A. G. Magnuson 660 NOTRE DAME AVE. ^mmmmmmmmmmmmmim 1 MflPLE lEflF WINE CQ Lld. gi w (Thos. H. Lock, Manager) • g- Þegar þér leitið eftir GÆÐUM þá komið til vor. Vér ábyrgj- umst fljóta afgreiðslu Mail Orders (póst pöntunum) gefið sérstakt athygli og ábyrgjumst yöru vora að vera þá BESTU — Reynið oss eitt skifti og þér munnð koma aftnr — Gleymið ekki staðnum | 328 SMITH ST. WINNIPEC ^ Phone ltla»n 40SSI - P. O.KoxllOð fiimimimmimmmmmmimmm i WM. BOND High Class Merchant Tailor Aðeins beztu efni á boðstólum. Verknaður og snið eftir nýjustu tízku. — VERÐ SANNGJARNT. Verkstæði: Room 7 McLean Block 530 Main Street t W. F. LEE | r hcildsala og smásala á \ { BYGGINGAENI \ J til kontraetara og byggingamanna. Kosnaðar ftætlun gefin 4 F ef nm er beðið, fyrir stór og smá byggingar. A i36 Portage Ave. East Wall St. og Ellice Av. | PHONE M 1116 Þakklæti. Iíjartans þakkir bið ég Heints- kringlu að færa tjnitörum íyrir ný- ársvjöfina. því mundu ÍTnítarar eftir mór ? Ég tilheyri ekki söln- uði þeirra, ég birtist þeim ekki mikið oftar nú í seinni tíð en halastjarna. því mundtt þeir eftir mér, þar sem ég virtist gleymd af vintim mínttm, er ætla mætti, að ekki hefðtt gietað gle-ymt mér ?■ En i ætti ég að sitja hissa, eins og ég væri nýkomin í skóla lífsins og þetta væri fyrsta lexían ?. Svo óska ég öllttm, sent ég hefi ekki getað náð til, gleðilegs árs, hvort sein þeir eru réttlátir eða ranglátir, vinir eða óvinir. En hvað ertt óskir og bænir? Sem hróp við eyðiströnd. R. J. Davíðsson. Kennara Vantar fyrir Lowlattd School No.1684, frá 15. febr. til 15. maí 1914. Umsækj- andi tiltaki kaup, mentastig og æfingu og sendi tilboð til Sigurðar Finnson, Sec’y-Treas. Vidir P.O., Man. PHONE SHER. 798 334 Smith St. W3% Yfirhafna og Klæðnaða Sala Venjulega $50 til $65 $y|A virði fyrir . Y^U Saumað eftir máli, með hiuni venjtilegu I Lee ábyrgð.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.