Heimskringla - 29.01.1914, Side 5
HEIMSKRINGLA
WINNIPKG, 29. JAN. 1911.
BYGGINGAVIÐl Af öllum tegundum fæst j ge»n sanngjörnu verði. JR
The Empire Sash & Door Co., Phone Main 2510 Henry Ave. East. Limited Winnipeg
|
5, Brautarfletir tunglanna hall-
ast mjög lítiö að miðlínufleti jalrð-
stjörnunnar, — t. a. m., hraut
tunglsins, sem jörðinni fylgir, ligg-
ur í fleti, sem hallast lítið eitt að
fleti þeim, sem miðlína jarðarinnar
liggur i.
6. Hreyfingar þessara hnatta,
hvort heldur er kringum sóHna eða
um ás sinn, eru í sömu átt, ef i
svo mætti að orði komast — frá j
vestri til austurs eins og við segj-
um — t þó eru hér undantekningar
og verður minst á þær siðar.
Látum oss nú aítur íhuga þess-
ar brjár eitirfylgjandi staðhæfing-
ar :
(a) Brautir allra jarðstjarnannal
eru nærri hringmyndaðar.
(b) þær (brautirnar) liggja í
flötum, sem hallast litið hver að
öðrum.
(c) Snúnmgur hnattanna um ása
sína og stefna þeirra eftir braut-
um sínum er frá vestri til austurs.
þessi samkvæmni í nefndum
þrem greinum kom mönnum til að
álíta, að hnettir sólkerfisins
myndu allir hafa myndast a líkan
hátt og að þeir ættu allir sama
uppruna.
Samt varð það ekki fyr en 1750,
að fyrsta vísindalega ritgerðin
um þetta efni var birt. Ilöfundur
hennar var Englendingur, Thomas
Wrigbt að nafni. Ritgerðin fjallaði
þó mest um niðurröðun stjarn-
anna á vetrarbrautinni, og svo
reyndi Wright að sýna fram a,
hvernig alheimurinn hefði til orðið.
Tilgáta Wrights hefir ekkert vis-
indalegt gildi, en er merkileg að ’
eins af því, að þetta var fyrsta til-
rannin, sem gjörð var til að svara
spurningunni.
Árið 1751 náði heimspekingurinn
Immanuel Kant í rit WVights, og
svo fór hann að hugsa svar upp á
spurninguna. 1755 gaf hann út rit
nm þetta efni, en lagöi'aðal áherzl-
una á spuj'smálið um, hvernig sól-
kerfi þetta hefði myndast.
Hugmynd Kants var sú, að efnið
í öllum hnöttum sólkerlisins hefði
í fyrstu verið í smáögnum og
hefði því þá verið dreift yfir svæði
talsvert stærra en sólkerfið tekur
nú yfir. það er að segja : þessi
efnisdreif náði frá þeim púnkti,
sem nú er miðpunktur sólarinnar,
og út íyrir braut Neptúns — yztu
plánetunnar. það má einnig taka
það fram, að Kant áleit, að efn-
inu hefði verið dreift jafnt yfir alt
þetta svæði. En hvernig fóru svo
þessar efnis-agndr að hópa sig sam-
an og mynda stóra hnetti ? Efnis-
agnirnar voru myndalðar af ýms-
um frumefnum, voru misþungar og
höfðu því mismunandi aðdráttar-
afl. þannig áttu þyngri agnirnar
að draga til sín hinar léttari, sem
kringum þær voru. Svona mynd-
uðust margir smáhnettir, og svo
átti hreyfing að koma á þá. Nú
rákust hnettirnir hver á annan og
drógu þá stærri hnettirnir efni
hinna minni til sín, þar til að eins
fáir hnettir — allir tiltölulega
stórir — voru orðnir eftir, og sner-
ust þeir allir eins. Hreyfingarnar
áttu að draga mest af efninu inn
að miðpúnkti eínisdreifinnar. þessi
stærsti hnöttur insti er sólin, hin-
ir smærri hnettirnir eru jarðstjörn-
urnar.
þetta er, í fám orðum, getgáta
Kauts. Hin vísindalega þekking
hans var af mjög skornum skamti.
Hann gekk þvi út frá ýrnsu sem
sjálfsögðu, sem gat alls ekki át_t
sér stað. þannig sagði hann að
hreyfing myndi koma á hnettina,
sem áður voru kyrrir. þetta er
náttúrlega ómögtdegt, nema ein-
hver kraftur hefði haft áhrif á þá.
Svo hefir ekki sú staðhæfing, að
mest af efninu myndi sækja inn að
miðpúnkti dreifarinnar, við neitt
að styðjast. þó ritgerð Kants sé
prýðisvel hugsuð, þá er tilgáta
hans ómöguleg.
Árið 1796 ritaði franski stærð-
fræðingurinn Laplace alþýðlega
bók um stjörnufræði. í bók þess-
ari birti Laplalce getgátu sina um,
hvernig sólkerfið sé til orðið. La-
place var þá orðinn frægur fyrir
hinar ýmsu stærðfræðislegu upp-
götvanir sínar. þessi getgáta hans
fékk því brátt viðurkenning hjá
öllum mentamönnum, — og þeir
eru ekki svo fáir, sem aðhyllast
hana enn í dag. Á allrí nitjándu
öldinni var hún notuð, sem undir-
staða til útskýringar á öllum fyr-
irbrigðum stjörnufræðislegum, -
hún var notuð jafnt af jarðfræð-
ingum og guðfræðingum tilútskýr-
ingar á hitni eða þessu í kenning-
um þeirra. það verður aldrei sagt
með vissu, hve mdkil áhrif þessi
getgáta Laplace hefir haft á hugs-
anir manna. það er rétt nýlega, að
stjörnuíræðingar eru farnir að láta
í ljósi efasemdir sínar á, að get-
gátan sé gallalaus.
Auk stjarnanna, sem i himin-
geimnum sjást, eru þúsundir ann-
ara efnisheilda, sem eru mjög ólík-
ar stjörnunum. Efndsheildir þessar
eru svro víðáttumiklar, að .alt sól-
kerfi vort er ekki nema eins og
nálaroddur í samanburði við þær.
þeear horft er á þær gegnum sjón-
auka, eru þær ekki ólíkar þoku
dreif ásýndum. Litsjáin sýnir, að
efni þeirra séu flest hin sömu o
efni þau, sem finnast í stjörnun-
um . Efnisheildir þessar erti nefndair
‘‘efnisþokur”.
Ef eitthvert efni er tekið og hit-
að — segjum járn —, þá verður
það fyrst rautt i gegn, þar næst
hvítt, og svo bráðnar það upp og
gufar upp. þetta efni, eins og önn-
ur, getur því verið til sem fa'stur
líkami, sem vökvi eða sem gufa.
í sólinni finnast málmar ekki öðru
vísi en sem vökvi eða þá í guíu-
formi. það virðist, að efnin, sem
mynda efnisþokurnar, séu einmitt
í líku ásigkomulagi. þó eru þessar
efnisþokur langt frá því að vera
þungar í sér. Andrúmsloft jarðar-
innar er blýþungt í sér í saman-
burði við þær. Ef.tekið væri eítt
teningsfet af loíti og sett öðru
megin á vog, þá yrði, að öðru
jöfnu, að láta fleiri milión tenings-
fet af efni úr efnisþoku hinu megin
á vogina, til ]>ess alð jafn þungt
væri báðu megin. Eins og áður
var sagt, eru efnisþokur viðáttu-
miklar. Ljósið ferðast um 186,000
mílur á sekúndunnd. það er því
rúmar 8 klukkustundir að ferðast
þv'ert yfir sólkerfi vort. það er 3J4
ár á leið sinni til næstu fasta-
stjörnu, — en efnisþokan í stjörnti-
kerfintt Andromeda er svo stór, að
ljósið er átta ár á leiðinni þvert
gegnum hana. Eínisþokur taka því
yfir svo mikið rúm, að mörg sól-
kerfi, eins og vort, gætu komist
þar fvrif og þó verið fleiri ljósár
milli þeirra. En ljósár er vega-
lengdin, setn ljósið ferðast yfir á
eintt ári, með 186,000 mílnn hraða
á sekúndunni.
Margar efnisþokur sjást. Keeler
taldist svo til, að um 120,000 sæ-
ust með góðum sjónauka. En þess-
ar eru fáar í samanburöi við tölu
þeirra, sem ekki sjást.
Flestar, ef ekki allar efnisþokur
eru eins og hvirfinga-lína í lögun.
þó ber æfinlega mest á tveim álm-
um eða greinum — bogamynduð-
um —, sem gaitga sín hvoru megin
út frá maðpúnkti þokunnar. Bung-
ttr þessara bogamyndtiðu álma
vísa á gagnstæðar áttir.
það er nú almenn skoðttn
stjörnufræðinga, að úr efnisþok-
um séu sólkerfin mynduð.
Sú var hugmynd Laplace, að
sólkerfi þetta ltefði einu sinni ver-
ið efnisþoka, sem náði langt út
fyrir braut Neptúns, yztu plánet-
unnar. Ennfremttr, að efnisþokan
hefði snúist um ás sinn. sem fast-
ur hnöttur. Efnisþokan var fyrst
alfar heit, en eftir því, sem hitinn
gufaði burt, kólnaði hún og drógst
saman. því hiti þenur út likama,
en þegar þeir svo kólna, dragast
þeir saman. Eftir því, sem efnis-
þokan minkaði, þeim mun hraðar
snerist hún um ás sinn. Loks varð
snúningshraðinn svo mikiU, að að-
dráttaraflið mátti sín einkis á
yfirborði þokutmar. Efnisþokan
tapaði því jafnvægi símt, og þetta
leiddi tdl þess, alð efnishringur losn-
aði við hana. Efnishringurinn dróg
sig svo saman og myndaði fyrstu
plánetuna — þá yztu —, sem köll-
uð er Neptún.
Efnisþokan drógst enn saman,
og þegar yfirborð hennar var kom-
ið inn að braut Úranus, losnaði
annar efnishringur við hana. þessi
efnishringur mjrndaði svo jarð-
stjörnúna Úranus. Og svona gekk
það, þalr til síðasta jarðstjarnan,
Merkúríus, sem er næst sólinni,
vrar mynduð. þá losnuðu ekki fleiri
hringir við efnisþokuna, en það
efni, sem eftir var, drógst saman
og tnyndaði sólina.
Fylgihnettir eða tungl jarð-
stjarnainna urðu til á svipaðan
hátt. Eftiishringurinn, sem var að
mynda jarðstjörnuna, drógst sam-
an, en misti svo jafnvægi sitt, og
losnaði þá burtu enn mdnni hring-
ur, sem myndaði fylgihnöttinn.
Sumar jarðstjörnurnar hafa mörg
tungl. þannig hefir Satúrn níu.
Ennfremur liggja þrír hringir utan
um þessa plánetu. Insti hringur-
mn er um sex þúsund milur frá
yfirborði Satúrns. Yzti hringurinn
nær um fimtíu þúsund mílur út
frá yfirborði plánetunnar. Laplace
áleit, að þessir hringir hefðu átt
að mynda eitt tunglið enn, en að'
þeir væru of nálægt plánetuntti til
þess ]>eir gætu dregið sig saman.
þetta var tailin eitt af aðal sönn-
ununum fyrir því, að getgáta La-
place væri rétt.
Svo er ýmislegt annað, sem
styður getgátuna':
1. Brautir allra jarðstjarnánna
liprprja nærri í sama fleti. þegar
hringirnir losnuðu við efnisþok-
una, ttrðti ]ieir aö liggja í fletin-
ttm, sem tniðlína þokunnar lá í.
2. Brautir plánetanna eru
nærri hringmyndaðar, — hring-
skekkja þeirra er lítil. Yið þessu
mátti búast, því hin upprunalega
efnisþoka átti að vera hringmynd-
ttð.
3. Sólin snýst um ás sinn í
sömu átt og jarðstjörnurnar ferðr
;ist í eftir brautum sínum. þetta
er eðldleg afleiðing aí því, að efnis-
jtokaii snerist ttm ás sinn, þegar
hringirttir losnnðu við hana sner-
ust þeir í sömti átt og hin upp-
runalega efnisþoka.
4. Miðlíntifletir plánetanna eru
nærri hinir sömu og brautarfletir
þeirra. (Hér eru þó undantekning-
ar).
5. Fvlgihnöttur hverrar jarð-
stjörnu ferðast í sömu átt og
jarðsnjarnan snýst. (Hér eru
einnig, að likindum, undantekn-
ingar).
Og svo mætti telja upp fleira.
Aftur á móti kemur margt í
bága við getgátuna :
1. Ef getgátan er rétt, þá ættu
brautir allra plánetannal að liggja
í sama fleti.
2. Brautirnar ættu að vera
hringir. Engin hringskekkja ætti
að eiga sér stað.
3. Phobos, annað tungl Mairs,
ferðast á miklu skemmri tkna
krinrrntm Mars, heldur en Mars
snvst um ás sinn. Getgáta I.a-
place getur engar ástæður fæj t
fyrir þessu.
4. það er ómögulegt, ;.ö efnis-
hringir hefðu losnað viö efnisþok-
una. \
5. Og þó hringirnir hcfðu losn-
að, edns og Laplace hugsaði sér, —
þá hefðtt þeir aldrei getað dregið
sig saman í hnetti.
6. Níunda tungl Satúrns ferð-
ast í gagnstæða átt við alla hina
hnetti sólkerfisins. þetta gæti ekki
átt sér stað, ef getgátan væri
rétt.
þessi hugmynd Laplace getur
því ekki útskýrt alt, sem útskýra
þarf.
Eins og áður er sagt, þá er það
að vísu álit stjörnufræðinga, að
sólkerfin séu mynduð tir efnisþok-
um, en ekki á þann hátt, sem La-
place hugsaði sér.
IIre}Tfi-lögmál þau, sem vér
þekkjum, virðast benda á, að hin
upprunalega efnisþoka hefði aldrei
getað losnað upp í efnishringi.
það er þessi púnktur, sem eigin-
lega fellir tilgátuna. Ennfremur
átti efninu í eínisþokunni að vera
dreift jafnt um liana alla. 1 efnis-
þokum, sem sjást, cr þessti ekki
þannig farið, lieldur virðist eíninu
hrúgað saman á stöðum og sum-
staðar virðast þær svo efnislaus-
ar. Efnisdreifarnar Hggja í ráktim,
sem eru þantiig lagaðar, að efnis-
þokan sjálf verðttr í laginu eins og
hvirfinga-lína.
liugmynd flestra
alð úr svona lág-
hafi sólkerfi vort
myndast, þeir kennararnir Moul-
ton og Chamberlin, við Chicago
háskólann, komtt fyrstir með til-
gátu þess, sem nefnd er ‘‘The
Spiral Nebular Ilypothesis”. Áður
en henni er lýst frekar, mætti
reyna að útlista, hvernig álitið er
að þessar efnisþokur verði til.
(Framhald).
er því um, að viti var í ólagi, sem
þar átti að vera nálægt.
Nýlega barst sú frétt frá Victor-
ia, B.C., að vesturhluti eyjarinnar
Ambrian, í New Ilebrides eyja-
flokknum, sé alveg e}rddur af eld-
gosi. Hinn 6. des. siðastl. höfðu
menn séð þar gigi marga spúandi,
og daginn eftir fór kollurinn af
fjallinu Mount Minnié, eða sökk í
djúp niðtir. — En hvað líður
Heklu okkar gömlu og Geysir
núna ?
_það er nú
stjörnufræðinga,
aðri efnisþoktt
Leghorn, ítaliu, 15. jan.: Secs
jarðskjálftakippir, allir harðir,
komu þar þenna dag, svo að kon-
ur sem karlar tóku til fótanna og
þutu út á stræti í nærbtt'xum og
náttskyrtum, því að þetta var að
nóttu til. Bærinn stendur við sjó,
og féll sjór á land, en þó ekki svo
að mikið sakaði
Gufuskipið Cobequid.f
þess var getið í næst-seinasta
blaði, að gufuskipið Cobeqmd hefði
á skeri riðið og lífi farþega verið
hætta búin. Nti hefir öllu bjargað
verið. Loftskeyti voru þegar send
af skipinu. þau þutu, sem vant er,
í allar áttir, og undir eins brugðu
8 gufuskip við, og sneru þangað,
sem strandið var. Var þá sjór
mikill og gekk yfir skipið að ofan,
og varð það alt svellað, þvi að
frost var mikið. En svo gekk sjór-
inn líka inn að neðan, þar sem
skipað var brotið á klettinum og
veltist um í hafrótinu. Var hvergi
þur eða óhultur staður á skipinu,
nema káeta kapteinsins og máske
næstu herbergi. En þar voru líka
aUir farþegarnir, 72 manns, og
meira eða minna af skipshöfninni.
Illa gekk, að ná fólkinu af skip-
inu, því sjógangur var svo mikill,
en á endanum hepnaðist það samt
Seinast var skipshöfnin tekin, og
seinastur af henni var kapteinninn
Lofa allir framkomu hans, og er
hann sýknaður af slysinu. En kent
T „ OKUÐUM TILBOÐUM tek-
ur undirritaður á móti, merkt :
‘‘Tilboð um að setja lyftivél í opin-
berar byggingar í Moose Jaw,
Sask., upp að kl. 4 e.h. mánudag-
inn 23. febr. 1914, um að setja þar
upp lyftivél með tilbeyrandi áhöld-
um.
Upplýsingar, uppdrætti og samn-
ingsform geta menn fengið með
því alð snúa sér til W. Tilston,
verkamálaritara í Moose Jaw, eða
II. E. Matbews, verkfræðings,
Lindsay B'UÍlding, Winnipeg, Man.,
eða ritara verkamáladeildarinnar
sjálfrar.
Engum tilboðum verður sint, er
ekki ertt gjörð eftir formi því , sem
stjórnin leggur til. Umsækjandi
verður að skrifa sitt fulla nafn, at-
vinnugrein, heimili osfrv. með til-
boði hverjt> fylgi bankaávisun, að
upphæð einn tiundi tilboðsins, til
ráðgjafa verkamála deildarinniar.
Tapar umsækjandi þvi, uppfylli
liann ekki samninga samkvæmt til-
boði. Verði tilboðum hafnað, er
ávísanin endursend. Deildin skuld-
bindur sig ekki til að taka hæsta
eða lægsta tilboði.
R, C. DESROCHES, ritari.
Ráðstofa opinbcrra verka.
Ottawa, 23. janúar 1914.
Pdstspjald færir yöur vorn stóra verðlista.
McKENZIES
AGÆTA
UTSÆÐl
“HE3I Fullkomnasta útsæðis verzlun í Canda Má heita
við hiisdyr yðar.
Abyrgð að útsíeði vort sé hið bezta—byggð á
gæðum vörttnnar.
'HE3 Heppni yðar eru framfnrir vorrar 8 lofta bygg-
ing /0 x 120 fet.
1LJ Hinir glöggustn og skarpskyggnustu velja það.
Hinir gætnnstu og sparsömustu nota það.
"1081 Vöruhúsið velþekta frá hafi til hafs—útsæðið
virði alheims notkunar.
“ÍÍ58 Útsæðið alþekta—hraust og lifandi út.sæðið með
sterka llfskraftinum.
“^38 Útsæðið se.m fljótt frjóvgast sterk og* hranst.
jurt af liverju fræi.
A. E. McKENZIE CO , LTD.
o
r-*
W
c*
<
w
*-»•
o
^<
<
w
n
D-
*-*•
O*
BRANDON, MAN
CALGÁRV, ALTA
Vesturlandsins stærsta fræ verzlun.
112
Sögusafn Heimskringlu
‘Ég veit það ekki, en það er einhver önnttr stúlka
sem hann elskar. Hann viðurkendi það, þegar við
rifumst síðast’.
‘Hjónaskilnaður gœti gert yður að mikilíenglegri
frú. Joseph Lemuel myndi giftast yður. Hann er
þý yðar og þér gætuð undið honttm um litla fingttr-
inn. í stað lítils húss mynduð þér fá hótel við
Champs Elysee, og þér gætuð ekið með fjórttm hest-
ttm fyrir vagni yðar til að horfa á veðhlaupin. þér
yrðuð bráðlega mesta hefðarkonan í París’.
‘Og ég byrjaði lífið við að þvo óltrein föt í ánni
Auray, innanum þrætukærar kerlingar, sem hötuðu
mig af því ég var ung og falleg. þá var lífið ekki
mjög skemtilegt, vinur minn’.
‘Parísarlífið verðttr þægileg umbreyting fyrir yð-
ur. þér hljótið að vera leiðar af London’.
‘Iveið! Eg liefi viðbjóð á bænum ykkar með
þröngu götunum og ógeðslegtt sttnmtdögunum’.
‘Og þér eritð víst þreyttar á dansinum?’
‘Hiann er farinn að þrevta mig. Síðan ég datt,
er ég ekki eins áræðin'.
Hún hélt ennþá. á gimsteinaskrittinu og dáðist að
gljáa steinanna í rökkurskímnnni. Svo gekk hún «Ö
lága stólnum sínttm við eldstæðið og lét skrínið
liggja opið í kjöltu sinni, svo eldbjarminn speglaðd
sig í hinitm hreinti, hvítit* steinum, tmz þeir sýndu
nlla liti regnbogans.
‘Ég get ímyndað mér, að ég sitji í stúku í söng-
leikhúsinu, klædd nærskornum, ratiðum flauelsíötvum.
án annara skraittmuna en hálsmensins og demants-
prýddra eyrnahringa. Ég held það séu naumast
margar konur í París, setn myndu bera af tnér að
fegurð’.
‘Ekki ein’.
‘Og mér til ánægju skyldi ég horfa á stúlkur
dansa’, sagði hún. 'í ratminni er líf dansmeyjar á
leiksviðinu mjög leiðinlegt, og ég er orðin þreytt á
því’.
‘þér verðið eflaust miklu þreyttari, þegar þér
eldist, þó ekki verði nema um fá ár’.
Maðitr þarf ekki að liugsa ttm ellina, meðan mað-
ur er að eins 26 ára’.
‘Nei, en þegar þér eruð 36 árn, fer aldurinn að
gera vart við sig’.
Jón og Lára
113
114
S ö ;g u s a f n Heimskrin'glu
Jón og Lára
115
‘Ekkert, að eins lítill krampi’.
‘Ég hélt yður væri að verða ilt’.
‘Eitt attgnablik svimaði mig. það er
■ kvillinn’.
‘Já, ntiér datt einmdtt það í hug. Fáið þér yður
jögn af brennivíni’.
Enda þótt að Chicot segði ýms gamanyrði ttm
gimsteinana við Desrolles, höfðtt þeir samt allmikil
áhrif á hana. Áður en hún háttaði um kvöldið, sat
lnin á gólfinu í svefnklefa sínum með spegil í hendi
horfði á demantana, ttm leið og hún hreyfði höf-
loks kom seinasta kvöldið og umhugsunartími tienn-
ar var á enda. Næsta dag átti ltún að svara hon-
gatnli um.
Hann beið hennar við dyrnar að leiksviöinu, þeg-
‘K’g hefi beðið um heila viku til að íhuga tilboð
hans’, sagði Chicot. ‘Að henni liðinni ætía ég að
senda honnm svar. Ef ég held demöntunum hjá
nu’r, sem íninni eign, ]>ýðir það já, cn ef ég sendi i uðið aftur og fram eða til læggja hliða. Auöur Jo-
mtm þa .iftur, þýðir ]>að nei’. sephs Lemuels gæti útvegað henni allskonar skraut
Vg get ekki ímyndað mér, að nokktir stúlka og skemtanir, eins og hún hafði séð hjá ríka fólkinu
i net a s t tt hálsmeni og, þessu’, sagði Desrolles. ji París, þar sem lestirnir eru meiri heimilisvinir en
g þo, hvers virði er það í rauninni ? Röð af Idygðirnar. Svo leit hún í kringum sig á gömlu, lé-
g erper utn, e\ ptar á markaðnutn í Auray, hefðu legu hú.smunina, og virtust þeir viðurstvggilegir.
fynr 15 arttm siðan gert mig miklu giaðari, en þess- ! Svo fór hún að hugsa um annað.
ir demantar, sem þo að líkindum eru þrjú þústtn ‘Ef ég vfirgef liann, þá fær hann skilnað og giftir
sterhngspunda v rði . sig hinni stúlkunni’, sagði hún við sjálfa sig. ‘En
‘það verður að þiggja þa eða þiggja ekki', sagö hver er hún ? Hvar hefir hann séð hana ? Ekki í
l.ún á fronsku og ypta o-xlum. Meikhúsinu, i,ann skeytir ekki um neina þar. Ég hefi
Ilvar ætiiiS þer aÖ ffcymu þá ? spur<Si Desrolles. gætt hans ofv’el þar til þess, að cg hefði ekki séð til
Kf ínaðurimt yðar fær að sjá þá, þá verður hann hans, ef hann hefði gefið einhverri hýrt auga á þeim
trvltur. þér tuegið ekki láta hann ná þeim’. slóðum’.
‘Sko, hérna’, svaraði thicot. Svo fékk hún sér staup af brenuivíni, lagði speg-
Hún losaði tiin kragann a morgunkjólnum sínum. ilinti frá sér og fleygði sér ttpp í rúmið í öllum fötu;,-
lét menið úm háls sinn og hnepti svo kragannm að um, og lá þar hálf drukkin og hálf sofandi og dreym.'i
sér aftur og demantarnir vortt httldir. 1 eins konar vakandi draum um nýtt og betra líf'.
‘Ég ætla að bera menið dag og nótt. þangað til Jack Chicot, sem hættur var að koma lteim h r
ég er búin að akveða, livort ég eigi að þiggja það cn eftir miðnætti, svaf á legubekknum í litla klefa
eða^ ekki. þar sem ég er, ]>ar ertt dematrtarmr — jum, þar sem hann dró npp myndir sínar og skrifaf
>ngi,m sér þá og enginn rænir þeimi frá mér á meðan ( það voru engin líkindi til, að hann sæi demantan
p«r Iifi. HvaiX nK onrrKt him ttndr- j því þau lifðu algerlega aðskilin, eins og persónti
sem að eins búa í sama húsi.
Cbieot skoðaði gimsteinana á hverju kvöldi, c.
ég lifi. Hvað gengttr að yður ?’ sagði
tndi yfir breytingunni á andliti DesroIIes.
ar liún kom þaðan út. það var Lemttel, sem beið,
eit ekki Desrolles, vanalegi leiðtoginn ltennar.
‘Zaire, ég hefi ávalt hugsað um yður síðan við
töluöum saman seinast’, sagði Joseph Lemueþ ‘það
er jafn erfitt, að ná tali yðar eins og konunglegrar
prinsessu'.
‘Hvers vegna ætti ég að álita mig lítilsverðari
en prinsessu?' spurði hún hrottalega. ‘Kg cr tveið-
arleg kona’.
‘þér eruð fegurri en nokkur prinsessa í Evröpu’,
sagði hann, ‘en þér ættuð að hafa meðlíöan með
tilbeiðanda, sem hefir beðið svo lengi og verið þolin-
mólðttr. Nær fæ ég svar yðar? Verður það já ?
þér getið naumast verið svo harðbrjósta, að seg.ja
nei. Lögmaður íninn ltefir sk jölin um ákvaröanir
ntínar yður viövikjnndi tilbúin, ég bíð að eim eftir
samþvkki yðar til að skrifa undir þau og gera þau
löglega gild’.
‘þáð er eðallynt af yðtir’, sagði Chicot háðslega.
‘Ef ég strýk með yöur og maðurinti tninn fær skiln-
að, ætlið þér þá að giftast mér?’
‘Verið þér mér tryggar og eftirlátar, og ,'g skal
ekki neita yður utn neitt’. Hann fylgdi henni alla
'eiö að húsdyrum hennnr og talaði símt máM eins
vel og hann gat.
'Sendið þér mér áreiðanlegan boðbera á motgtiit
cl. 12, og ef ég sendi yðtir ekki demantaua —'
‘þá veit ég að svar yðar verðttr já. í þv'v tíl-
felK finnið þér vagninn minn bíðandi annað kvöld
1. 6 og 15 mínútur við götuhornið. Élg verð sjólf-
! tr í vagninum og við ökttm beina leið til Charing
1 Cross, og þaðan tneð fyrsta póstbátm m fönvtti viS
ffflW91':»
/