Heimskringla - 26.02.1914, Blaðsíða 1

Heimskringla - 26.02.1914, Blaðsíða 1
I GIFTINGALKYFIS- VKL GF.RÐUK RRLF SELD ! LF.TUR GRÖFTUR Tb. Jobnson Watchmaker, J eweler & Optician Allar viðRerdir tljótt og vel afihendi levstar 248 Main Street PhoneMalnoóOó ^.WIYNIPBQ.f.MAN , Fáid npp'.ýiin-rar ura PEACE RIVER HÉR4ÐIÐ og DUNVEGAN *! fratntíóar höfaðból héraðsins SjULLDORSON REALTY CO_ 7ÍO H 'I utyre.lHlork Fhone Maln 284» WINNIPBQlAlAN XXVIII.* AR. WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN, 26. FEBRÚAR 1914. Nr. 22 Næsti þingmaður Gimli- kjordæmis. Sveinn Thorvaldsson Enskur borgari drepin í Mexico. E1 Paso, Texas, 20. febr.: það kotm skrið á fólkið, og alt ætlaði að verða í uppnáuri, þegar það fréttdst, að úppreistarforinginn Villa hefði látið skjóta enskan borgnra einn, brezkan þegn og anðugan bónda í Mexico. Maður- inn, sem skotinn var, hét WiUiam Benton, og átti 100,000 ekra bú- garð, er hann neíndi Pemedios í Chihuahua íylkinu. Ilann hafði setlað sér, að reka eitthvað 400— 500 gripi frá Remedios norður fyr- ir línu, til uð selja þar, en þurfti f «6 »«. ieyii iij.t V lilt.. f-r -ir höfðu verið töluvert kunnugir áð- ur. Honum var ráðið írá því, að finna ViUa, því aö hann var mað- nr bráðlyndur, og héldu kunningj- ar lians, að þeir myndu íara í hár saman, og mundi þá Benton segja ViUa satinleikann og ekki af draga. J>etta fór líka eitthvað Jtessu líkt. Benton fann Villa, og þeir töluðust við, en það er hið sein- asta, sem menn vdta um hann, þangað til íregnin kemur um, að hann hafi skotinn verið, og Villa lætur tilkynna konu Bentons, að maður hennar sé dáinn. Segir Villa að hann hafi ætlað að drepa sig. En allir vita, að Benton bar ald- rei vopn á sér. En óefað liefir hann sagt Villa til sypdannæ. það er sagt, að hann hafi verið dreginn fyrir herrétt, dætndur og skotinn. þetta ko:m svo fyrir konsúla Bandaríkýmna og Engjands, og er nú alt í loftinu. Kíon.i Bentons var mexíkÖnsk, ung og iríð, og varð henni þuugt um fregnina. — Kui mesta bvðingu liefir þetta fyrir Bandaríkin og England. Englcndingar geta ekki þolað, að meun þeir séu drepndr sakalaust eða sakalítið, sem þeir hafa laga- lega og siðferðislega skyldu á hendi að vernda og varðveital, hvar sem þeir eru. Tign þeirra og veldi er með því smánaS og fvrir- litið, og þá eru Bandaríkin ekki betur stödd í siíkum málutn. þ'au hafa lofað, að veruda ut- lendinga í Mexikó og eignir jieirra þar, en hvað eftir annað hafa út- fendingiar v>erið drepnir og eigur ■þeirra rændar. Og Bandamr.nu horfa á þetta, þeir tvístiga 4 landamærunum, núa saltnan hc.nil- ttm, en treystast ekki inn að ráða og siSa þessi villidýr, sem þarna vaSa utn meS gapandi gint og blóSugum hvoftum. það er enginn efi á því, aS það tefcur kannske fleiri hundruð milí- ónir dollara, að siða þá. það kost- ar tugi þúsunda af mannlifum. F;n er ekki nauðsyn að siða dýr þessi, því að það eru ekki annað en dýr ? Er ekki þjóSarheiðurinn meirai virði en dollarinn ? Og nú kemur frétt frá Ottawa þinginu, að þar bafi, verið lagt fram lagafrutnvarp um, að banna allan útflutning úr Canadia á stein- olíu og öUum olíutegundtun, eða kannskc réttaral: , gefa stjórninni leyfi til aS banna hann, hvenær sem hettni sýnist. það er flota- niiálastjórnin, sem stendur á bak við þetta, og frá henni ketnur til- lagan. Hnn vill vera viðbúin, ef í Professor Ernest|Haeckel. Nýr íslenzkllT Lögmaður hart fer, eða hvenær sem í ilt slæst, aS vera viss um, aS hún hafi nógar bvrgðir steinolíu handa herskipum sínum og kannske her- mannalestunum. Og er það ekki nema alveg rétt og öldungis nauð- svnlegt. En tmdarlega litniir það fyrir, að krafa eða tillaga jicssi skuli koma fram fyrir þingiö, Jtegar mál jretta kcmur fyrir og æsinguritin meiri, en nokkru sinni, ba-ði íWash- ington og um land alt, út af o- spektum, siðlevsi og grimd Mexikó manna. Maður einn í Wimripeg þekti Benton jrenna, og sagði hann hefði komið frá Skotlandi og farið til Texas, safnast þar fé, og farið til Mexikc, fundið gull j>ar og aukist að efnum með ári hverju, un/. hann varð einn af s'tóreiguamönn- um ]>ar. Ekki viSsi hann (B. I). Bttford), hvort Benton var ]>egn Bretlands eða Baudarikja, en allir telja hann brezkan. Seinustu fregnir l>era þalð til baka, að nokkur herdómur hafi yf-[ ir hann gengið, heldur hafi hann verið siotinn án dóms og laga, I Lénharður Fógeti.. Eins og auglýst er á öðruin stað í blaðinu, verður hið nýja leikrit eftir Einar Hjörleifsson, '•‘Bénharður fógeti”, Íeikið í Good- templarasalnum 18. og 19. marz.— Leikur þessi hcfir verið leikinn í Reykjavtk og fengið almenningslof. Efni leiksins cr [rá bvrjun lfi. ald- ar og svnir mjög vel ástand ís- len/.ku þjóðarinnar tmdir stjórn konungsmannanna döiisku. En þó leikurinn sé sögulegs efnis, er hann skemtilegur og mörg einkennileg atvik daglega lifsins ofin inn í að- alefnið. $2,000,000 til að efla alheimsfrið. Nú á dögunum gaf Andrew Car- negie $2,000,000, sem sérstakan sjóð tU eflingar aUsherjar friði í heiminutn. Inntektir af sjóðnum nema $100,000 á ári, og á að verja þeim til þess, að safna saman og koma sambandi á miUi kyrkna ý Ameríku, og sérstaklega presta- stéttarinnar, til þess að beita á- hrifum sínum til eflingar friði í lieimimim. 1 stjórnarnefnd sjóðsins eru skipaðir 26 manns frá öUum helztu kyrkjudeildum í Ameríku. Halda á friðarþing í Evrópu og Ameríku við og við og ræða þar, hvemig koma megi í veg íyrir blóðsúthelUngar. Strax og stórþjóðirnar afnema stríð, sem karl trúir að verða muni einhvemtíma, þá 4 að nota sjóðinn upp frá því til styrktar mannúðar fyrirtækja hér og N orðurálfunni. þann 25. febr. 1914 varð heims- irægi þýzki vísindumaðunr.n og rithöfundurinn Ernst Haeckel, 80 ára gamall. ITann heíir jafnati ver- ið í hroddi fylkingar þeirr.i.ev b«r- ist hafa fyrir brevtijjróunarlögmál- inu (evolution). Og :tú eru fuli 50 ár síðan hann gaf út hina fyrstri vísindalegu ritgjörð sína. þa:5 var árið 1862, og ritgjörðin var um “radiolarra", geisladýrin. En s- var ritgjörð sú vel úr garði gjörð, að liún vakti atliygli vísindaitiann- íunna ttm heitn allan. Ritgjörðin var þveröfug vlð skoðanir þær, sem þá voru við- teknar og í góðit gildi hjá vísiuda- mönnum. þeir stukku upp til handa og fóta og réðust á Haeck- el, hver um þveran aitnan. þótti þeim oístopi hans ærið mikill, að ætla sér dirfsku slíka, þar scan hann var ekki meira en lattsakenn- ari í Jena við háskólann þar. þeir drógu upp mynd af honum. sent erki-óvin mannkvnsins, og reyndu að hnekkja honum á allar lundir og fá liann flæmdan frá Jena o? sviftan prófessorsnafubót- inni. En hann hafði liauk í horm þar sem var stórlvertoginn af Sachsen Weimar, Karl Alexander. Hann var vinur Haeckels og hélt lilífisskildi yfir honum. þeir komu á fund hertoga, óg báðu hann að fyrirbjóða Haeckt l að ílytja fyrirlestra, eu ]>á spurð' hertoiri framsögumann, hvort liau.t ætlaði, að. Haeckel væri sannfærð ur um, að það væri alt rétt, serti hann héldi fram. “Tá, vissulega'’, sagði hinn, “og ]>css vegna er það svo hættulegt og skaðlegt”. “En sé nú svo”, mælti liertog- inn, “þá gjörir Haeckel ekki anna 5 en þaö, sem þér sjálTur eruð nv einmitt að gjöra”. Haeckel var skapaðtir vikingt - og bardagamaður og tók illa slet' um j>eim, sem bornar voru á har t og mák'fui haits; og urðu þar ktt# ttr harðar og liárevsti mikfl. T'ór svo Haeckel f vísindalegar rann- sóknarferðir, og var á þeim frá 1866—1875. Ferðaðist hann ttm Kvrónu, Asíu hina nritini, Sýrland °g Egyptaland. Safnaðd hann á þeim íerðttm efni miklu, kom svo heim og fór að skrifa, og var mik- ið af því gefið út á árunum 1875 til 1885. Nefnum vér hclzt : “Nat- urial History of Creation”, sem þýdd hefir verið á flestar tungur hinna mentuðu þ.jóða ; “History of Man’s Development” i; “Origin of the Human Race” i, “Anthropo- genie’’ ; “Ivectures og Evolution”, (enskar jyvöittgar), og fleira. Hlaeckel hefir alla æfi síua verið fjörmajSur mikill og gleðimaður, og víkingur liefir hann verið alla sína daga, og aldrei viljað ttndan láta, hafi á hann verið ráðist. Eru marvar sögur af honum sagðar, og er ein þess-i : Ifltnn var í boði hjá hertoganum af Weitnar, og íer þá hertoginn að spauga við hann or stríða honuffi, út af skoðununt hans á breytiþróimarlögmálinu. En Haeckel verður ckki þylt við, og slær bilmingshögg á herðar her- togans og segir : “Já, já, Karl minn, þegar þú hefir tíma til þess, þá skaltu komal til mín í Jena og skal ég þá svna Ikr sannanir fyrir máli mínu á verkstofu minni”. — Orr bað eru að eins 5 ár síðan, að hann las duglega vfir Vilhjáltni keisara fvrir bað, að setja sig til dómara í tnálum og málefnum, sem hainn bæri ekki hið tninsta skvnbragð á. ROYAL H0USEH0LD FL0UÍ? Góö HúsmóÖir Velur hið bezt», mjöl setn hún er viss að Jgerir gott brauð, pie, kökur og aðra bakninga. Ogihie ’s Royal Hou$ehold Flour OTpað aera þær velja, vogna hinna jöfnu gæða pess Royal .iö Household Flourer malað úi bezta komi í hioum ,o. íulkomnustu nrillum. Biðjið tuat.-alan um Royal ííousehold Flour. The Ogilvie’s Flour Mills Co , Ltd Medicine Hat, Winnipeg, Fort William, Montreai MUNUR. (Stælt eftir : “Eitt spor 'í títníi sparar níu). Faðir að átta fer seint að háttai, satur að vindrykkju — sofnar í spýju. — Eitt staup í tíma sparar triu ?, Hr. Þingmannseíni Gimli. Á mjög fjölmennum fundi, er haldinn var á Gimli þann 24. þ.m. til að útnefna þingmannsefni fyrir Gimli k jördæmið, var hr. S v e Ín n. kauptnaður Thorvalds- s o n útnefndur í einu hljóði til þingmensku fyrir þlið Conserva- tíva þiir i kjördæminu. Sleðaferð. Jóseph Þorarinn Thorson t~' ■ . -- ■ .r.:. i ■ 1 ■„ ■^as.-rrsat J>essi utigi og liá.mentaöi landi vor, sem tlestum cr orðinn að góðu kunnur, af því, sem blöðtn hér í bænum hafa haft um hann að segja, er að setja up;> lög- manns skrifstofu með byrjun þess fyrsta næsta mánaðar. Tekur hann í félag nteð sér ungan canadiskan lögfræðing, J. N. McFadden. VerÖ- ur skriístofa þeirra No. 706 Mc- Arthur Bldg. Jóseph er fæddur hér í Winnipeg borg 18. ffiarz 1889, og er því Vest- ur-íslendingtir í öllutn skúningi, — og einn tneð þeim beztu, því hann er að öllum líkindum sá mentað- asti lögfræðingur islenzkur hér í álfu. Hann gekk fvrst á Carlton skól- ajttu og útskriíaðist ]>aðan 1903. Saina haust gekk hann inn í Col- legiate skóla bæjarins og lauk þar prófi 1906 með hæstu einkunn flA). Byrjaði hann þá strax á tiátnt við háskólann og innritaðist viö Manitoba College 1906. Við fvrsta árs próf hlaut hann hæstuj einkunn (IA), og sama próf aftur síðara árið. Bagði hann því næst! fvrir sig forntungurnar, og við bæði prófin þessi síðari tvö ár tók hann hæstu einkunn, er tekið hefir verið við háskólann. Vorið 1910 út- skrifaðist hann með beztu ágætis- einkunn, og hlaut silfur-verðlaun háskólans ívrir ágætispróf í forn- málunum. þá var honum einnig veittur Cecil Rltodes uáimsstyrkur Mamitoba háskólans við Oxford. Við Oxford var hann í 3 ár og las lögfræði þar. Lauk hanu prófi þar 1912, og er sá fyrsti íslending- ur, er útskrifast hefir frá Oxford. Síðasta árið las hann fvrir laga- próf Lundúna lögíræðingafélagsins, og lauk þar prófi i júní 1913. Voru lionum þá veitt fuU lögmannsrétt- indi við “Middle Temple Bar’’ í Lundúnum. og er hann fyrsti ís- lendingurinn, er l>á sæmd ltefir hlotið. Á síðastliðnu hausti vistaðist hann hjá lögmannafélaginu Roth- well, Johnson, Bergmann &■ M Ghee, og i nóvomber síðastliðntmi er honum veitt inntakal í lögfræð- ingafél-ag Manitoba fylkis. Tóseph er mjög gætinn og yfir- lætislaus, og áreiðanlega vinnur hann sér traust og hvlli þeirra, er til hans þttrfa aið leita. ITlann er sonur Sbephetts Thorson (þórðarsonar) og Sigríðar Thorar- insdóttur. Ertt foreldrar hans ætt- uð úr Biskupstungum í Arnessýslu en nú búsett á Gitnli. Var Stephen kosinn bar bæjarstjóri á síðast- liðnu hausti. Hinum unga lögfræðingi vorutn óskar Hkr. allra framtíðargæfu í hinni n>'nt stöðu hans. Spurningar. Oss voru sendar nokkrar spum- ingar nú fyrir skönfmu, í tilefni af ummælum, er fram komu í grein- inni “Hverjir fá arðintt af statrfi íslendinga ? ” Spyrjandi lætur ó- getið nafns síns, svo samkvæmt þeirri reglu, er vér höfum áður tekið fram, getum vér ekki birt spurningar höfundarins, nema hann láti oss vita naín sitt. Skal oss þá vera ánægja, að birta þessa ritn-jörð hans, og ræða rnálið við hann. Úr Bréfi að heiman. þar eð ég er staddur í borginni Winnipeg, er ég fæ þá fregn úr bréfi að heiman, að merkisbóndinn Kristmundur Guðmundsson 4 Víg- holtsstöðum í Laxárdal í T)ala- sýslu sé nýlátinn úr krabbameini, eftir meira en árs þjáningar, vil ég biðja blaðið Heimskringlu að geta þess, af því hcr vcstan hafs er bróðir hins látna, Sigurbjörn við Otto P.O., og mjög margjr frændur og kuttningjar hans. Krist- tnundur sál. var með fremri bænd- itm í sinni sveit, vel efnum búinn, hjálpfús og góðviljaður. Haun læt- ur eftir sig mjög heilsutæpa konu og einn son nálægt fertningaraldri. Hann mun hafa verið ttm fimtugs- aldur. þar hefir komið tiltinnan- legt skarð í bændahópinn eður íé- lagsheildina. Winnipeg, 19. febr. 0914. G. Jörundsson. Hr. Páll Reykdal, frá Ltindar, er hér staddur þessa daga á stór- stúkuþingi Good Templara. þaðan að vestan komtt líka hingað til bæjair síra A. E. Kristjánsson, Steindór Vigfússon og Guðbrand-4 ur Jörundsson. þann 17. b.m. komu til bæjarins hr. Gísli Jónsson, frá Wild Oak, með Karl son sinn, til lækninga við meinsemd í nefinu. I/ét Gísli vel af líðan manna þar vestra. þó hafði maður orðið þar fyrir slysi nýverið, Guðni Thorkelsson, er handleggsbraut sig. Var hann scnditr til Portage á spítalann. — Heldur sagði Gísli að fiskast hefði lítið og verðið væri lágt. Gripa- verö sagði hamn hátt, frá $4—$5 hærra fyrir þriggja vetra en í fyrra. Með Gísla komu Nikulás Snædal og kona hans og stjúpsonur, frá Marshland. — Fleiri liefðu komið, ef veðtir heíði verið betra. En ó- tíð og bvljaveður gekk unt það levti. Ilr. Valdimar Líndal, B.A., lög- fræðisnemi frá Saskatoon, var hér í bænum nú um helgina. Sagði hann, að líðan malnna væri góð þar vestra. Eitthvað tim hundrað ísleudingar eru nú ]>ar í bænum, og mesti fjöldi af skólafólki. Hr. Kristján Jónsson, frá Dul- uth, Minn., grafreitsvörður, kom hingað til bæjar í skemtiför þann 19. þ.m. Gjörir hatin ráð fvrir, að tefja hér um nokkra daga. Úr bænum. Miövikudagskveldið þann 11. marz rtæstk. verður lialdinn Menn- ingarfélagsfundur á venjulegunt stað og tima. Á fundi þessum flyt- ur hr. Arngrímur Johnson fyrir- lestur ttm fratntíðarmái verka- manna (The Labor Ouestion). Mr. Johnscm er einkar fróönr maður um bá hluti ekki sízt, og héfir ver- ið fulltrúi verkamannasambauds- ins á ströndinni á allsberjarþing- tim verkamanna hcr í álfu. — All- ir velkomnir. TIL ÍSLANDS á nýári. 1914 Nýtt lag eftir Jón FriSfinnsson. Ungmennafélag Únitara heldur sleðaferð (Toboggan Party) næsta laugairdagsikveld, 28. febrúar á As- sinihoine ánni. Meðlimir félagsins eru beðnir að koma saman í tínf- tarasalnum kl. hálf átta — ekki síðar. — þetta verður ágæt skemt- un, og allir mieðlimir félagsins ættu að koma. Forstöðunefndin. ÁriS mitt er áriS þitt, ást því barnsins veldur. LífiS þitt er lífiS mitt, ljós þitt hjartans eldur. Þú átt alt, sem skærast skín —skrautiS hverrar stöku. Þú ert ísland, ástin mín, eins í svefni, og vöku. Fram um ára, og alda stig alt þíg göfgi. hefji. FramtíS opnum örmum þig elsku sinnar vefji. Þ.Þ.Þ Næsta sunnudagskveld verður umræðuefni í Unítarajkyrkjunni : Gjöra vaxandi líísþægindi oss að minni niömit;m ? — Allir velkomn- ir. Mrs. Jóhanna Melsteð, sonur hennar og dóttir, vestan frá Kan- dahar, eru hér í bænum utn ]>essar mundir. Komu þau til bæjarins í skemtiför og halda til hjá Mr. og Mrs. Goodrrumdson .4 Simcoe St. Hr. E. II. Bergmann frá Gard- ar, N. Dalk., er hér staddur í bæ ttm þessar mundir. Kom hann hingað norðttr utn miðja síðastl. viku. Miss Signv Ólöf Jónsdóttir, sem kom frá Islandi næstliðið sumar, gjöri svo vel, að senda áritun sina til Miss Ólafar Jónsdóttir, 717 Marion Ave., Winnipeg. Iir. Dan. Daníelsson kom hingað sem snöggvast til bæjar að vestan — úr Álptavatnsbygð. Frá Lögberg, Sask., komu hing- að til bæjar á þriðjudaginn var Jóhannes Einarsson kanpmaður og dóttir hans Elín, á skemtiferð. — þaðan komtt að utan líka Mrs. Gísli Eiriksson og sonur hennar Páll kaupmaður, frá Calder, Sask. Föstudaginn 20. þ.m. andaðist í Selkirk Eyjólfur Eyjólfsson, 47 ára að aldri. Hann veiktis't mjög snögglega á föstudagsmorguninn og dó trm kveldið. Hann kom hingað til lands frá Ökrum í Mýra- sýslu fyrir 11 árttm síðan. Hann eftirlætur konu og eitt barn, einn- ig svstur, Mrs.G.Goodman, er hefir verið til hcimilis hjá honum, síðan hún misti mann sinn fyrir þremur árum síðan. — Eyjólfur sál. var jarðsunpin'n í Selkirk af síra N. S. Thorlákssyni á þriðjudaginn, 24. þ. m. Meðal þoirra, sctn komu að heimsækja Heimskriugltt, var C.uð- tnundur Magnússou, frá Árborg. Hafði komið hingað til að vera við opnun Búfræðisskóla Dlanitoba fylkis fvrir liönd félagsmanna í smjörger ða rfélagi ]>eirra Árborg- manna. Lét hann mjög vel yfir byggingum skólans og ræðuhöld- um öllum, er þar fóru fram. Frá Árborg sagði hann líðan manna hina beztu og verzlun þar tnikla, svo að ntargur stærri bær- inn mætti herða sig að verða ekki 4 eftir. Mest eru l>aíð brautarbónd (tíes), sem verzlað er með. C.P.R. félagið kaupir þaú öll, og tlytur eina og oft tvær lestir af eintóim- um böndum á degi hverjum. Bönd- in seljast fyrir ]>etta 36—42 cent hvert eftir gæðttm. Auk þess koma nú tvær farþegalcstir þangítð amn- anhvorn dag, hin reglulega, sem gengttr á hverjum degi, og blönd- uð lest, sem flytur bæði farþega og vörur annanhvorn dag. Vöruflutn- ingalest fer og kerrru r á ltverjum degi, og stundum að auki ein eða tvær ankalestir. þar eru þvi nógir peningar nú. Á útnefningarfundinn ætlaði hann, lifandi eða danöur, og útnefna þingmann oe fara eftir mannkostum, en engu öðru.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.