Heimskringla - 26.02.1914, Blaðsíða 5

Heimskringla - 26.02.1914, Blaðsíða 5
HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 26. FEBR., 1914 BYGGINGAVIÐI Af öllum tegundum fæst gegn sanngjörnu verði. JR The Empire Sash & Door Co., Phone Main 2510 Henry Ave. East. Limited Winnipeg 1 Stórstúkuþing Goodtemplara. J>rítugasta þing stórstúku Mani- toba í Norðvesturlandinu var hald- iS í Goodtemplarahúsinu hér í bæn- um 16., 17. og 18. þ. m. þingiS var sett aS kveldi hins 16., kl. 9, af stórtemplar síra Rún- ólfi Marteinssyni. Erindsrekar voru samankomnir 4 þinginu frá 27 undirstúkum, 1 umdæmisstúku og 2 barnastúkum, og tóku 36 nýjir meSlimir stór- stiikustigiS. tnórg mál voru rædd á þingi þessu, sem varSa aS eins Good- templara, og verSur þeirra eigi getiS hér, en meSal annars má geta þess, aS þingiS samþykti aS senda áskorun til Manitoba og Saskatchewan stjórnanna, þess efnis, aS veita kvenfólki jafnrétti í atkvæSagreiSsIu, þar eS þingiS væri sannfært um, aS þaS mundi flýta fyrir því, aS bindindi kæmist í< Ennfremur samþykti þingiS, aS senda áskorun til Liberalflokksins, í Manitoba, aS taka bindindismál- iS á stefnuskrá sína. þrjú hin síSastliSnu ár hafa Sví ar barist fyrir því, aS fá samþykki þingsins til aS mvnda eigin (skan- dinaviska) stórstúku, og náSu þeir takmarki sínu í þetta skifti, og mun stúkan missa þar hér um bil 600 meSlimi, en þaS er vonandi, aS þetta verSi til þess, aS Skan- dinavar starfi ennþá betur fyrir bindindismáliS, en þeir hafa áSur pjórt. Hinir kosnn embættismenn og framkvæmdarnefnd stórstúkunnalr fyrir næstkomandi ár, eru : Stórtemplar—SigurSur Tljörns- son. Stórkanslari — GxiSm. Johnson. Stórvaratemplar — Mrs. Scott. Stórritari — O. P. Lambourne. StórféhirSir — HreiSar Skaítfe1<| Stórkapelán — Miss Waimsley. Stórumsjónarm. kosninga — A S. Bardal. Stórgæzlum. Ungtempl. — GuS- rún Búason. Stór Supt. Med. Contests. — Mts. J ónína Lamboume. Stór V. C. Course Study — D Wilkie. Stórdróttseti — Mrs. Fjeldsted. Fyrverandi stórtemplar — Síra Rúnólfur Mairteinsson. Á þriöjudagskveldiö skemtu bört* in úr hinum tveimur baraastúkum bœjarins með upplestrum, söng og hljóðfæraslætti, og sömuleiðis var börnunum útbytt verðlaunum, er þau höfðu unnið fyrir með því að koma með nvjaj meðlimi á árinu. Á miðvikudagskveldið var er- indsrekum og viniim þeirra haldið samsæti, sem hin fráfarandi fram- kvæmdarnefnd stóð fyrir. Fóru þar fram ræður og söngvar, og var ræða síra R. Matrteinssonar sérstaklega eítirtektaverð. Sýndi hann fram á, hversu árangurslaus- ar ferðir bindindismanna til stjórn- arjnnar með áskoranir hefðu verið, og bað menn að rannsaka sam,- vizku sírta, ög ef þeim findist, að þetta ætti ekki að eiga sér stað, þá skvldu þeir með atkvæði sínu gjöra sitt til, að kollvarpa þeirri stjórn. Ennfreimur bað hann menn að gleyma ekki, að þeir væru bdndindismenn, þegar kosningar væru í nánd, sem svo oft vill verða, og yreiða atkvæði sitt með þeim flokknum, sem heföi eitthvað það að bjóöa, er mundi hrinda bindindismálinu áfram, hvort sem þeir væru þeirri hlið hlyntir í póli- tiskum málum eða ekki. Lambourne, Jóni T. Bcrgm.um. D. Wilkie og C. Ro'.'arts, á hástúku- þing Canada í Montrcal v.xstkom- andi sumar. í fréttagrein frá stórstúkuþingi Goodtemplara, er vikið að erindi, er síra Rúnólfur Martednsson flutti þar í samsæti Témplara að loknu þingi, þar scm hann skorar á alla Templara að greiða atkvæði við næstu kosningar móti fylkisstjórn-’ inni. Á hverju síra Rúnólfur bygg- ir það, að Templurum beri sú skylda, er ervdtt að vita, og mun margra dómur verða sá, að frem- ur hafi hann hlaupið á sig í því efni. bað er ekki stjórnin, sem ræð- ur með bindindismálið hér í fylk- inu. Ekki vildi það skoðast svo á dögum Groenways, og það er ekkí svo fremur enn. það er nlmenn- inp-sálitið og dómurinn, sem ræður hér um að rnestu. Gjörið fólkið að sjálfstæðu fólki í hugsun og hegðan, og svo hverfur bæði of- drykkjan og aðrir siðferðislestir, sem ávalt hafa fylgt fáfræði og ósjálfstæði á öllum tímum. En til þess fólk verði sjálfstæðara, þá vildum vér ráðleggja því, að leita til þeirra meistara, sem lengra eru á veg komnir cn svo, að þeir trúa því, að aliir brestir einstakling- anna tneðal bjóðarinnar séu stjórn- inni að kenna. Björnstjerne Björnson segir, að bændurnir upp til dala í Noregi hafi trtiað því, að presturinn byggi til allar þær reglugjörðir, er hann var látinn tilkynna af stólnum, að boði stjórnarinnar. Og þeim varð illa við hann fvrir það. En litlu lengra, en norsku bændurnir, eru þeir prestar komnir, er álíta stjórninni að kenna alla þá imis- bresti, er þeir sjá í fari þjóðar- innar. A. S. Bairdal var kosinn erinds- reki á hástúkuþing, sem kemur saman í, Kristíaníu í Noregi næst- komandi sum.tr. Etinfremur er A. S. Bardal erindsrcki, ásatnt O. P. ——r— MEYJARSLAGUR Gaman Kveðja frá ‘‘Helga Magra” til Gunnl. Tr. Jónssonar, viS burtför hans til íslands, 22. Febr. 1914 Burtu á braut blessaður sæll, mæti meyjavinur ! Félagt vort þér færir fylstu þökk, en meyjar margfalt stærri. Ungmeyjar allar, eystra og vestra, Gunnlaug Tryggva gleðji ! Haukur í horni þær hverjum reynast ef þær vængjum veifa. þér hafmær í hægum draumum, en fjailmær kinnum klappi. Leiki þér landmær liprar kúnstir, en ástmær arma bjóði. Dalamær þér dýrSskaut drottins sýni en kaupstaðarmær þig kyssi, Heilan heim og hingaS aftur María mey þig leiSi. Þ.Þ.Þ. Fréttabréf. markerville, alta. (frá fréttaritara Hkr.). þó að langt sé síðan, að héðíin hafi sést neitt í blöðunum, þá er ærið fátt, sem hér ber til tíðinda, alt hefir sinn vanagang, án þess að neitt stórmerkilegt komi fyrir. Umgetningarvert er þó vissulega hið inndæla veðráttufar, sem liefir verið þenna vetur, sem ekki byrj- aði, eftir tíðinni að dæma, fyrri en undir miðjan síðastliðinn mánuð. þangað til var jöfn veðurblíða, lít- il frost, kyrviðri og snjóleysi svo mikið, að varla gránaði í róit fram til 10. janúar. Eftir það harðnaði með nokkrum frostum og n&kkurri snjókomu, svo sleðafæri er nú sem stendur allgott, enda urðu menn fevnir að fá það, þó seint væri, og litlar likur, að það haldist lengi, bví nú eru blíðveður á hverjum degi, og snjór farinn að síga. — Menn eru nú í önnum að flytja að sér við og annað, sem mest um varðar. þeir, sem lengst hafa búið í þessari bvcrð, muna ekki jafn- góðai vetrartíð, nú vfir 20 ár, og hafa þó fleiri vetrarnir mátt telj- ast góðir. Veturinn fyrsta, sem íslendingar voru hér, 1888, var bezta tíð, en vart eins jöfn fram að miðjum vetri og nú. Svona hef- ir t'ðin verið hér vfir Alberta hér- að bað sem til hefir spurst, og lik er fréttin hvaðanæfa úr norðvest- ur héruðunum. Sannleikurinn er, að í norðvestur liéruðunum hefir verið árgæzka, bæði hvað tíðar- farið og uppskeru snertir. Sama er um markað á afurðum bænda, að hann var nú betri en nokkru sinni áður. En skortur á peningum hefir verið mjög tilfinnanlegur og orsak- að atvinnuleysi nú síðan á síðast- liðnu sumri, og margt hefir orðið að bíða, sem gjöra átti. Ileilsa og líðan manna hér yfir- leitt í góðu lagi, og enginn dáið, nema nýlega dó barn á 1. ári, sem þau áttu Mr. og Mrs. J. A. Olson. Fraiman af vetrinum hafði unga fólkið hér í hverri viku skautamót á Medicine ánni, og svo hafa daus- ar verið nokkrir. Aðrar skemtanir ekki. Nokkrir ungir íslendingar hafa stundað nám í vetur á búnað.tr- skólanum í Olds, og nú nýlega hafa sótt þangað nokkrar ungar stúlkur. Þakkarávarp. það hefir alt of lengi dregist, að birta ofurlítið þakklæti okkar íyrir hina miklu, mannúðlegu lijálp, sem okkur var veitt, þegar ég 26. sept. sl. veiktist og var veikur heima, þar til þann 15. október, að ég varð alð fara á almenna spítalann undir tippskurð, sem Dr. B. J. Brandson gjörði á mér. þá geng- ust þær konurnar, Mrs. Cain og Mrs. G. Jóhannsson fvrir því kær- leiksverki, okkur óafvitandi, að samkoma yrði haldin okkur til hjálpar þann 6. nóv., og fóru svo margir mannvinir að þeirra dæmi, að lijálpa sem mest til, að sam- koman vrði sem arðsömust í hin- um erviðu kringumstæðum okkar. Sérstaklega ber mér að minnast á Dr. B. J. Brandson, sem lét sér svo ant um mig, og sýndi frábær- an áhugá, að líðan min gætí orðið sem bezt meðan ég lá á spítalan- um, Og öllum þessum kærleiksríku mannvinum, sem hafa stutt að því að líðain okkar yrði nokkurnvegin bærileg, vottum við okkar hjart- ans þakklæti, og biðjum af alhug gjafarann allra góðra hluta, að endtirgialda þeim öllum af rík- dómi sinnar miklu náðar og blessi öll þeirra störf á ókomna tíman- um. Hann, sem ekki lætur einn vatnsdrykk ólaunaðan, hann veit fvllilega nöfn gefendanna, þótt þau séu ekki birt hér. 1 þakklátri minn- ingu geymum við nöín þeirra allra langt út í ókomna tímann. með vinsemd og þakklæti, Mr. og Mrs. Stgr. þórarinsson. Agrip af reglugjörð dm heimilisréttarlönd í C a n a d a Norðvt*iurlandinu. Bérhver manneskja, sem ljöl- •kyldu hefir fyrir að sjá, og sér- kver karlmaður, sem oröinn er 18 kra, hefir heimilisrétt til fjórðungs Ér ‘section’ af óteknu stjórnarlandi t Manitoba, Saskatchewan og Al- berta. Umsæ^ýandinn verður sjálf- ar að koma a landskrifstofu stjórn irinnar eða undirskrifstofu I því taéraði. Samkvæmt umboði og með •érstökum skilyrðum má faðir, móðir, sonur, dóttir, bróðir eða •ystir umsækjandans sækja um landið fyrir ■ hans hönd á hvaða •krifstofu sem er, Skyldur. — Sei mánaða á- búð á ári og ræktun á landinu t krjú ár. Landnemi má þó búa á landi innan 9 mílna frá heimilis- réttarlandinu, og ekki er minna en 80 ekrur og er eignar og ábúðar- jörð hans, eða föður, móður, son- ir, dóttur bróður eða systur hans. I vissum héruðum hefir landnem- Inn, sem fullnægt hefir landtöku •kyldum sínum, forkaupsrétt (pre- emption) að sectionarfjórðungi á- löstum við land sitt. Verð $3.00 ekran. S k y I d u r :—Verður að •itja 9 mánuði af ári á landinu f I ár frá því er heimilisréttarlandit var tekið (að þeim tima meötöld- am, er til þess þarf að ná eignar- bréfi á heimilisréttarlandinu), og AQ e_krur verður að yrkja auk- feitis, Landtökumaöur, sem hefir þegar aotað heimilisrétt sinn og getur ekki náð forkaupsrétti (pre-emtion k landi, getur keypt heimilisréttar- land í sérstökum héruðum. Verð $3.00 ekran. Skyldur : Verðið aB •itja 6 mánuði á landinu á ári 1 þrjú ár og rækta 50 ekrur, reiss Hús, $300.00 virBi. W. W. COI Deputy Minister of the Interior, COLISEUM DANS SALUR |»F- Kenzla hvert kvðld 7 30 og 8.15 laugardaga 2.30 Kenzlutímabil $2.50 Sérstök tilsögn af óskað er DOMINION BANK Uornl Notre Dame og Shcrbrooke Str. Höfuðstóll uppb. $4,700,000.00 Varasjóður - - $5,700,00O.íX) Allar eignir - - $70,000,000.00 Vér óskum eftir viðskiftumverz- lunar manna og ábyreurt st ati gefa þeim fullnaegju. -Sparisjóósdeild vor er sú stsersta sem nokfcur banki hetir i borginni. íbúendur þessa hluta borgarinn- ar óska að skifta vid stofnun sem þeir vita að er algerlega trygg. Nafn vort er fulltrygging óhult- leika, Byrjið spari innlegg fyrir sjálfa yður, konu yðar og börn. C. M. DENISON, ráðsmaður. Phone Warry 3 4 5 « Adams Bros. Plumbing, Gas & Steam Fitting Viðgerðun sérstakur gaumur gefin 588 SHERBROOKE STREET cor. Sargent Dixon Bros. KJÖT og MATVARA Ef ySur líkar gócSar, Krein- ar, vel tilbúnar sausages þá getiS þér fengið þaer hjá oss Bezta kjöt aðeins. Nýjar daglega. Pure Pork-per lb.........20c Pure Tomatoes, per lb. 15c Pure Beef, per lb.......1 5c or 2 lbs. for 25c. Dairy Butter per lb.....28c Dairy Butter, 5 lbseða meira fyrir pundið..........25c Athygli gefiS símapöntun- um. 637 SARGENT AVE. f Phone Garry 273 (Na‘st ViB Goodtemplars Hall) Póstspjald færir yður vorn stóra verðlista. McKETSZIES AGÆTA OTSÆÐl Fullkomnasta útsæðis verzlun í Canda. Má heita við húsdyr yðar. Ábyrgð að útsæði vort sé hið bezta— byggð á gæðuwi vörunnar. Heppni yðar eru framfarir vorrar 8 lofta f)ygg- ing 70 x 120 fet. Hinir glöggustu og skarpskyggnustu velja það. Hinir gætnustu og sparsömustu nota það. “§08 Vörnhúsið velþekta frá hafi til hafs- útsæðið virði allieims notkunar. "©8 Út.sæðið alþekta - -hraust og lifandi útsa-ðið með sterka llfskraftinum. “©8 Útsæðið sem fljótt frjóvgast—sterk og hranst, jurt af hverju fræi. A. E. McKENZIE CO, LTD. BRHNDON, MAN. CALGARY, ALTA. c r+ C/D c* < £L oi ■ra *< rt D. O? Vesturlandsins stærsta fræ verzlun. 142 Sögusafn Heimskringlu sem þau óku yfir, var klettótt og lyngrunnar hér og hvar á milli klettanffa. •Eg held ég kynni vel við, að eyða æfi minni inn- an um þessa kletta’, sagði Lára, þar sem hún sat við hliðina á Jóni Treverton. ‘þó að plássið sé ein- manalegt, þá er það svo frjálslegt og laust við allan mannkyns ósóma’. þegar þau komu til Cam-elot var farið að rökkva. Gestgjafahúsið, sem Lára og Mary voru i um nótt- ina, hafði sjáanlega áður verið verzlunarhús, en hafði verið allmikið endurbætt. Jón Treverton var í öðru greiðasöluhúsi, en kom til þeirra um morguninn kl. 8, og svo gengu þau oll þrjú til kyrkjunnar, þar sem Jón Treverton og Lára ætluðu að giftast í annað sinn á sama misserinu. ‘þetta er sá heppilegasti staður, sem ég gat fund- iB’, sagði Jón Treverton við Lárn. ‘Eg fann vel- viljaðan iirest, sem undir eins samþykti aS gifta oklc- ttr, þegar ég var búinn að segja honttm, að ég yrði J að lialda giftingunni levndri, af ástæðum, sem ég ekki 1 gæti greint frá’. ‘Eg skal ekki tninnast á það við nokkra mann- eskju’, sagði góði, gamli presturinn, ‘og ég skal sjá tim, að hringjarinn þegi líka’. Engir aðrir voru viðstaddir giftinguna, en hringj- arinn og Marv, og aldrei hafði Lára verið fégurri á- sýndttm, heldttr en þar sem liún stóð fyrir íraman altarið við hliðina á manni sínttm, gekk síðan með honum og prestinum inn í skrúðhúsið og skrifaði nafn sitt í kvrkjubókina gömltt, og aldrei fanst henni bún hafa verið glaðari en þegpr hún gekk út úr kyrkj- unni með' Jóni, -eftir að þatt höfðtt kvatt prestinn innilega, sem óskaði þeim allrar gæftt og blessunar. Vagninn beið þeirra á krossgötunni, skamt frá kyrk j- tinni, þau ætluðu aftur að aka til I/yonstown, þaðan Wi . Tón og Lára 145 THTV* vestur á leið með jámbrautarlestinni og svo til Scilly-eyjanna. ‘Getur nú ekkert komið fyrir, sem skilur okknr að, Jón?’ spurði Lára. ‘Er nú líf okkar óhult fyrir öllu illu á ókomna tímanumi?’ ‘Hv-er getur verið óhuitur fyrir óhöppum, elskan mín?’ sagði hann. ‘En eitt er víst : þú ert lögleg kona mín. Enginn getur raskað gildi þessarar gift- ingar okkar’. ‘En gildi hinnar fyrrri giftingar okkaú mætti vé- fengja ? ’ ‘Já, g'óða, það er hugsanlegt’. 21. KAPÍTULT. það var ekkert um dýrðir í Hazlehurst, þegiar Jón Treverton og kona hans ko.tnu þangað heim síðari hluta dags í júlímánuði. Enginn átti von á komu þeirra, þau komti öllum á óvart í litlrnn vagni, sem þau höfðu fengið léðan í Beechbampton. Ráðs- konan, frú Trimmers, var óánœgð yfir því, að þau skyldu koima henni jafn óvænt. ‘þér hefðuð getað sent mér símskeyti, frú, svo ég hefði getað boðið ykkur viðedgandi fæðu’, sagði ráðskonan. ‘Elg lteld að það sé ómögulegt, að fá fisk í þessu þorpi’. ‘Verið þér ekki að liugsa utn kryddmeti handa okkur, frú Trimmer’, sagði Jón híæjandi, ‘við erum of glöð og gæfurik til þess að gefa því gaum, hvað við borðttm’. Hann tók um mitti kontt sinnar og leiddi hana til bókaherbergisins, þar sem hún hafði skilið við 144 Sögusafn Heimskringlu hann örvilnaðan fyrir 7 mánuðum síðan. þau gengu þegjandi inn. ‘Að liitgsa sér, að ég skuli ganga inn í þetta herbergi, sem hinn gæfuríkasti allrá manna, ég, sem sat við þetta borð svo sorgþrunginn og mæddur af lífinu, að fáir menn liafa reynt annað eins. Ö, I.ára, það er sorgþvngsti dagur, sem ég hefi lifað’. ‘Gleymdu honum’, sagði hún alvarleg. ‘Við sknl- ttm aldrei minnast á liðna timann. þú hefir sagt mér svo lítið um liðna æfi þina, að ef ég færi að hugsa tim liðna tímann, þá . er ég hrædd um, að tralttst það, sem ég ber til þín kynni að minka. lúg veit ekki, elsku vinur, hvort það var veikleiki minn eða kjarkur, sem gaf mér þetta óbifanlega traust á þér’. ‘það var kjarkur þinn, kjarkurinn, sem myndaðist af sakleysi þintt, kjarkurinn í þinni guðdómlegu misk unnsemi, sem aldrei hugsar neitt ilt. það skal vera áform lífs míns, að sanna þér, að álit þitt var rétt, og að gera mig verðan trausts þíns’. þau gengu um húsið eins glöð eins og born. Framtíöin lá opin og björt fyrir þeim. þannig leið líf þeirra í marga daga. Lára kynti manni sínum stöðu hans sem óðalseiganda í Hazle- hurst. Hún fór tneð honttm til allra litlu heimilanna og sagði honmn nöfn leiguliðanna, og þau ráðgerðu ýmsar endiirbætur, svo Manor Ilottse yrði meðal full- komnustu óSalseigna landsins. Umfram alt þyrftu allir að vera ánægðir, líða vel og vera heilbrigðir. Jón var liiimnglaðtir vfir landlífinu, það var svo þægileg tttnbreyting frá skröltintt, fjasinu og öllu ryk- inu í loftinu í ‘borgttnum. ITann hafði verkumhyggju í gripaihúsunum, á akrinum, i matjurtagarðinum og jafttvel í hænsnagirðingtmni. Hann talaði vingjarn- lega við alla, án tillits til stöBu þeirra. það var Jón og Lára 145 eins og þessi hjúskapnrgæfa hefði opnað hjairta hans fyrir öllu mannkyninu. ‘Ertu nú í raun og veru gæíurík, Lára?’ spurði hann einu sinjfi, þegar hann og kona hans síðari hluta dags í ágústmánuði gengu fratn með ánni, þar sem þau höíðu fundist í tunglsljósinu í júnímánuði. ‘Held- urðu að fóstri þinni hafi séð fvrir íramtíð þinni á bezta hátt, þegar liann gaf mér þig?’ Haitn var í engum efa, hvernig svalrið mnudi verða, annars befði hann natimast spvirt þannig. ‘Elg lteld að pabbi hafi haft spámannlega anda- gift til að velja það bezta og heppilegasta liauda mér’, sagöi hún og leit brosandi til tnanns síns. ‘það er ein spurning, sem mig langar til að leggja fyrir þig, Lára’, sagði hann alvarlegur, ‘það er auð- vitað af forvitni spnrt, en ég held það geti ekki móðgað þig’. Andlit hennar varð jafnvel alvarlegra en hans, og vottaði fyrir kvíða á svipnum. 'þú manst eftir, að þtt mættir eitt sinn mnnni, sem þú hleyptir inn í garðinn eftir að dimt var orð- ið, og sagðir að væri frændi þinn. Jjú hefir aldrei . minst á þennan mann við mig síðan’. ‘SvariB er blátt áfram’, svaraðj Invn róleg, og þó furðaði hann sig á, hve föl hún var orðin. ‘Sam- tal okkar hefir aðallega snúist um gæfu okkar og ]>aS, sem henni tilheyrir. þú hefir aldrei minst á skugga þíns lífs og ég ekki á mína skugga. þessi frændi minn, setn þú átt við, hefir verið óheppinn, og hann áleit, að fóstri minn bataði sig. Við og við leitaði hann aSstoðar minnar, og af því ég kendi í brjósti nm hann, vildi ég hjálpa honum, en ég gerði þaS meS leynd, af því ég vildi ekki hafa hann í ná- lægS viS mig’. ‘íjg er sannfærSur um, að þú hefir breytt rétt og hyggilega. Htver ætt á sína svörtu sanði. Ég er

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.