Heimskringla - 26.02.1914, Blaðsíða 8

Heimskringla - 26.02.1914, Blaðsíða 8
WINNIPEG, 26. FEBR., 1914 heimskringla Hljómlist á Heimilinu Vinir yðar bafa altaf eittkvað að segja uin val yðar á Pianoinu. og niður staða þeirra er komnir undir hvaða tegund af hijóðfæri |?er hatið. The Heintzman & Co. Piano er nú á flestum heiinilumí Canaúa og er álitið aú vnra iieita hljóð- færið. The Heintzwan & Co.. Piano endi.it lifetið oi< er hessveiína ódýraeta hlóðfæriö Komiö og skoðið hinar mii- munandi tegundir. THQS.JACKSON 5 SONS selur alskonar byggingaefni J. W. KELLY, J. R. EEDMOND, W, J. RO.SS: Einka eigendur. Wínnipog stmrstft hljóðfiprabúð Horn; Portage Ave. Hargrave St svo sem; Sandstein, L«ir, Reykháfs-Múrstein, Múrlrtn, Muliö Grjót (rnargar tegundir), Eldleir og Múrstein( Reykháíspípu Fóöur, Möl, 'Hardwall Plaster’, Hár, ‘Keen-es’ Múrlim, Kalk (hvítt og grátt og eldtraust), Málm og Viöar ‘Lath’, ' ‘Plaster of Paris’, Hnullungsgrjót, Sand, Skuröapípur, Vatnsveitu Tígulstein, ‘Wood Fibre Plaster'. — Einnig sand blandaö Kalk (Mortar), rautt, gult, brúnt og svart, Aðalskrifstofa: 370 Colony Street. Winnipeg, Man. Simi. 03 og 04 Útibú: WEST YARÐ horni 4 EUice Ave. og Wall Street Sími : Sherbrooke 83. ELMWOOD—Horni í öordon og Stadacona Street Simi ; St. John 498. FORT ROUGE—Horninu á Pembina Highway og Scotlóud Avenue. Úr bænum. Á mánuda'rsmorguninn var lögöu af staö héöan til íslands ungfrú Guörún AÖalstein, er hingaö kom með móður sinni og stjúpföður, Mr. og Mrs. Fr. Swamson, síðastl. sumar, og Gunnl. Tr.* Jónsson, fyr- yerandi ritstj. Hkr. Til bæjarins komn í síðustu viku : Tón Sigfússon Gillis, frá Brown, Man., T- K. Jónasson frá Dog Creek. Hjörn Jónsson frá Churchbridge, W. H. PauLson frá Leslie, og Sigtr. Jónasson og Percy Jónasson frá Árborg. Hr. Guðm. Johnson, frá Pinev, kom hingað til bæjárins á sunnu- daginn var, með Jón Hvamndal, son Hjálmars bónda Hvanndal við Pinev, er ot ðið hafði fyrir slysi við sögunarVél. Kotn hann piltinum hér inn á spítalann og segir hamn á batavegi. LÉNHARÐUR FOGETI Verður leikinn íGood Templara- salnum Miðvikudags og Fimtu- dagskvðld 18 OG 19 MARS Nánar auglvst í næsta blaði. The Manitoba Realty Co. 520 Mclntyre Blk. Phone M 4700 Selja hús og lóðir 1 Winni- peg og grend — Bújarðir í Manitoba og Saskatchew- an.—Útvega peniugalán og eldsábyrgðir. S. Arnason S. D. B. Stephanson CRESCENT MJOLK OG RJOMI er svo gott fyrir bfirnin, að mæðurnar gerðu vel í að nota meira af þvf. ENGIN BAKTERIÁ lifir f mjólkinni eftir að Við h"futn sótthreinsað hana. Þér fíiið áreiðánlega hreina vöru hjá oss. T&Uimá : Mftin 14««, i __ B. LAPIN HLUSTIÐ KONUR Nú erum vjer aðselja vorklæðnað ! ofar ódýrt. Nið.irsett verðáöllu. j Eg sel ykkur í alla staði þann ! bezta alklæðnað fáanlegan, fyrir $35 00 til $37.50 Bezta nýtizku kvenfata stofa Tel. Garry 1982 392 Notre Dame Ave. Kennara vantar I fyrir Thor S. D. No. 1430, frá 1. I apríl 1914 til 1. desember. Átta mánaða kensla. Umsækjandi til- ; greini mentastig og kaup, sem ósk- að er eftir, sem sendist til undir- ! skrifaðs fvrir 20. marz. Eðvald ólafsscm, Sec’y-Treas. P. O. Box 273. Baldur, Man. ATHUGA. Hr. Asgeir Baldwinsson kom hingað til bæjar í fyrra dag austan frá Muskóga, Ont., úr kynnisfor Hafði hann btiið þar um langan aldur, en fluttist þaðan íyrir 7 ár- um siðan vestur til Edmonton. Sagðist hattn ekki hafa komið hingað til ba*jar í síðastl. 29 ár, og þótti bærinn hafa tekið all- miklum breytingum á þessum tíma. Sú frétt hefit' oss borist frá Halll- son, N. Dak., að látist hafi þar um helgina bóndinn Vilhjálmur þorsteinsson um fimtugt. Lætur hann ef-tir sig konu og 10 börn. — Héðan íór suður í dag hr. Bjórn Líndal, til !>ess að vera viðstadd- ur jaröarför hans. . jþeir feðgar þarsteinn Eyjólfsson og Ragnar sonur hans, frá I/nnd- ar, Matt., komtt til bæjarins í fyrra dag. þeir gjiirðu ráð fvrir að tefja nokkra dag.i. Hr. Andrés Skagfeld, frá Hove P.O., Matt., var hér á ferð í vik- unni. Fór heimleiðis í dag. I/ét hantt vel yfir líðan manna þar vestra. Ny sölubitð, — sem alþyðufolk Winnipeg bor^ar mun gleðjaist yfir, — er nú stofusott að 488 Main Street. Sú húð er fremur nýstár- lev. — búðarbotð og skápar úr ó- heflttðum borðutn, og allttr útbún- aður sent ódýrastur, svo hægt sé að selja vörtntei á lægsta verði. Vér óskum fyrirtækinu til ham- ingju. ________ Á föstudaginn var, þattn 13. þ. m., va 1 útnrfndur í vesturhluta þessa kjördasmts, er nú er St. George kjördæmi, núverandi þing- maður Oimli kjördæmis, Mr. E. L. T a y 1 o r , setn þingmannsefni stjórtiarinnar. Aldraður rnaður, búsettur í smá bœ, óskar rftir ráðskonu. ITann er handverksmaður, reglusamur og lundlijmr. Bezta vitnisburð þeirra, sem hann j>ekkja. Ritstj. Hkr. veitir upplýsingar og utanáskriTt. Bréf á Heimskríngluí IVEss Matía K. Johnson (3 br.) A. P. Sigurðsson. Ástvin Johttson, R. Carson G. Eyjólfsson. Kristján G Snæbjórnsson. Jónas Helgason R. J. Davíðsson S. J. Austmann. Sunnudagskveldið, 22. þ. m., komu klúbbstnenn ‘‘Helga magra” saman að heimili forsetans, ó. S. Thorgeirssonar, hér í borg, til að kveðja Gunnlaug Tr. Jónsson, fyr- verandi ritstjóra Heimskringlu, sem var á förum heim til tslands. Forseti þakkaði Gunnlattgi starf hans í þarfir klúbbsins og afhenti honttm í nafni félagsins ofurlitla vittargjöf : ferðakistu tn-eð skot- silfrf í handraða. Síra F. J. Berg- mann talaði hlýjum orðum til Gunnlaugs, og bað hann heilan heim fara og heilan aftur koma. þorsteinn þ. þorsteinsson flutti honttm gamankvæði frá ‘‘Helga magra”, og er það birt hér á öðr- \ um stað í blaðinu. þá þakkaði I Gunnl. Tr. gjöfina og óskaði fé-1 lagsbræðrum símim allra heilla og hamingju. — Veitingar voru fram- bornar. og að þeim loknttm var tslandsfarinn kvaddur af kunningj- ntn sfnum með þeirri httgheilu ósk , að þessi skemtiför hans mætti verða honum sem ánægjulegust í alla staði. Hr. Kristján Jónsson, grafreits- vörðttr frá Duluth, Minn., er dval- ið hefir hér í bæ um nokkrai und- anfama dat'a. hélt heimleiðis aftur í rrær. Hr. St. Johnson, frá Tantallon, Sask., kom hingað til hæjar fyrir rtimri viku síðan, o<r hélt þá á- fram suður til Dakota. Hann kom til baka aftur í fvrra dag og hélt heimleiðis í gær. Fundarboð. laugardaginn 28. íebr. kl. 2 e. h. að Gevsir Hall, Geysir, Ma^ — þetta verður útbreiðsluiundur Bændafélags Gevsir bygðar, og eru rnenn beðnir að fjölmenna og þar ^neð lífga og styrkja félags- skapinn. þeir. sem hugsuðu sér að panta korn til útsœðis í gegnum íélagið, ættu að koma á þennan fund, og kotna stundvíslega. 16. febrúar 1914. ' B. Jóbannsson, ritari. A fösti»daginn var andaðist aö heimili foreldra sinna í Selkirk Eiður Sdgurbjörnsson Johnson, rútnra 22, ára gamali. Varð tær- intr honum að banatneini. Hann var hið ágætasta mannsefni. Hann var rarðsunrinn á tnánudaginn var af sira Guðim. Árnasyni, frá Winnipe" Hvað er að frétta? (íslendingur hér uppalinn fór til íslands árið sem leiö. Er hann kom til baka, var hann spurður, hvað væri að fréttai, og voru svör hans að efninu til þetta ) Að heiman er fátt að frétta, að fráteknri pólitik. Á kné fvrir Danskinum detta daglega í Reykjavík alþingistnennirnir tniklu, svo makatlaust settir og pen. Við tnegum vel missa þá klikku Magnúsa Stephensen. Og Hannes vor Hafstednn þvi veld- ur, að hætt er að búa til stnjör, því bræðinginn brúkat þeir heldur, svo bragðtneiri “tikin” sé gjör. Og prestar þar pólitík vaða, sem póttflösku af koníak, — en skyldi það nokkurn tnann skaða skinnin þó fari á bak ? Af kríu-skerinu skygnast, en skilja ekki neitt, «r þeir s.iá, af drambsemi og drýgindum fyllast og dauða allra annara spá. Kennara vantar. við Sleipnir S. I). No. 2281, fvrir 8 mánuði, frá 1. apríl til 1. des. 1914. Utnsækjendur tiltaki æfingu. mentastig og kaup. Tilboðum veitt móttaka til 11. marz 1914. Hannes Kristjánsson, Sec’y-Treas. Box 79, Wynvard, Sask. ÁBÝLISJÖRÐ, nálægt skóla, pósthúsi og verzlunarstað, fæst, leigð með góðum kjörum. Upplýs- ingar gefur Gfsli Jónsscm (á I/auf- hóli), Arnes P. O., Man. Hús til sölu í Langruth. Iveruhús einlyft, 2 svefnherbergi, borðsalur, setustofa og eldhús < 16 grij>a f jós ; góður brunnur t 2 lóðir, 50x125 fet hvor. Skrifið til Box 50, Langruth, Man., rftir upp- lýsingum og söluskilmálum. Fróðí Loksdns er verið að prenta ■ Fróða í hinni nýju srtýlsetningar- I vél '‘Víkiitga”. Var byrjað á hon-| um, þegar er hún vár sett niður fyrir 4 dögum. En þvi var drátt- urinn, að seint gekk að fá hana hingað, og svo vantaði eitt og annað til hennar, þegar hún var j komin. En nú er búist við, að alt gangi greiölega og Fróði komi fram hrestur og endurnærður eftir blundinn. Ritstjóri hans biður menn vera rólega. Hann verður ó- þústaður núna og hefir safnað I ýmsu nvju í belginn. W’pee. 24. febr. 1914. M. T. SKAPTASON. Hér í bænuttt er staddur nú utn : helgina hr. Arni Sveinsson. frá. Glenboro. Kom hingað inn til þess j að haldal ræðu á þorramótinu. Nordal & Björnsson Manufacturing Jewellers and Watchmakers eru íslendingar og ísiendingum í hag. Phone Sher. 2542 674 Sargent Ave. & •B SÉRSTÖK SALA á Loðfóðruðum Kvenn Kápum. Saumaskapur allur mjög vandaSur og efnið bezta klæði og fóSraS meS beztu loSskinnum. Sann- leikurinn er aS skinnin eru þess virSi sem vér sel- jum alla flíkina. Kápurnar eruvirSi $150.00. Nokkrar kápurnar eru fóSraSar meS Grey Siberi- an Squirrel meS mink kraga og hornum. Nokkrar fóSraSar meS Muskrat, eSa Chamois og Satin. Til þess aS þær seljist allar eru þær nú á sérstöku verSi. $50.00 FAIRWEATHER &. CO. LIMITED 297-99 PORTAGE AVE. TORONTO WINNIPEG MONTREAL OKEYPÍS Þessi miSi, ef framvísaS í búS vorri aS 614 Portage Ave.—— 28. Pebr. 1914, eSa áSur—jafngildir 25 centum sem niSurborgun á hverjum hlut í búS vorri, sem kostar $2.00 eSa meira. ASeins einn miSi tekinn fyrir hvern hlut.—Heimskr. 25 Feb.,14 STMa^arn, ábýrgst áfla tíS, verS. . C.j'. ....... .$3.50 Raf toasters, ábyrgst 3 ár, verS...................$3.00 Ferstrendur hengilampi meS kögri og Tungsten glasi. .$8.50 Forstofu lampar....................................$1.75 BeriS saman verSiS—ver seljum ódýrast í borginni. AS- gerSir fljótt af hendi leistar. SpariS peninga meS því aS kaupa Tungsten og Carbon lampa hjá oss. Allar tegundir af rafáhöldum og ljósa útbúnaSi— KomiS og skoSiS raf Vibrator vorn. DE CEW COMPANY UMITED 6 74 Portage Ave. near Furby Street. PHONE SH. 5298 Magnusson Groceries Búðin sem gjörir alla ánægða. er r<5tt vió hornið á Notre Datne'og Sherbrooke . ERT þú einn af þeim hinum. mörgu . góSu . viSskifta mönnum mínum. —ef ekki, þá ættir þú aS gjörast einn þeirta nú þegar Gjörir engan mismun hvar þú ert, eSa hver þú ert; þú getur verzlaS viS Magnusson. Hann sendir vörur út um alt land.skrif- iS eftir verSlista. Mínir prísar eru óviSjafnanlega lágir. Mínar vörur eru af beztu tegund. Nú er tíminn og nú er tækifæriS til þess aS verSa aSnjótandi hina miklu kjörkaupa sem ég bíS. TIL DÆMIS: 6 pund af bezta Rio kaffi..............$ 1.00 19 pund af granulated sikri fyrir......$1.00 40c pakka af Blue Ribbon te fyrir........35c 3 pund af sago, tapioca, hrísgrjón, baunir. .25c Tomatoes, tvær könnur fyrir...............25c Royal Crown sápa, 28 stykki............$1.00 Lax, kannan ............................15c MuniS efttr Islenzku búSinni á Notre Dame Ave. A. G. Magnuson 660 NOTRE DAME AVE,

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.