Heimskringla - 26.02.1914, Blaðsíða 4
WINNIPEG, 26. FEBR., 1914
aEiMstklSoLA
j jjj ^ j« j jj U Jrj skilningur á skilyrðimi þeim, sem [ tæplejra þeim sem næstir stóön, en '' væri íram nokkur vinna til undir-
f rMifbfd every Thursday by
The Viking Press Ltd., Inc.)
StjórnarnefÐd;
H. Marino HauDe-soD, forseti
Hannes Petursson, vara-forseti
J. H. Skaptason. skrifari-féhii-^ir
Varö blaösÍDS 1 Cauada og Bandar
|2.00 nm Ariö (fyrir fram borgaö).
Bent til lslands $2.00 (fyr«r fram
borjraö).
Allar borganir sendist A skrifstofu
blaösins. Póst eöa HAuka Avísanir stýl-
ist til The VikinK Press Ltd.
RÖGNV.PÉTURSSON
E d it o r
p. s. palsson,
Advertisiuí? Manajrer,
(Falsími : Sherbrook* 3105.
Office;
729 Sherbrooke Street, Wiunipeg
BOX 3171. Talsími Oarry 41 10
mönnum ber að hafa, er gegna hinum alls ckki — sökum hávaö- búndngs þessiun mótum, að hafa
vilja opinberum störfum. Ef nokk- ans;, , .. fjölbreyttari skemtiskrá, íslen/.kari
, , v i ,, i Kkki vanst timi til, að f*ella oll bratr á samkvæminu <*n er, oe
ur utur ir nau syn egur, þa er bor5 og, i>els.iti meðan á raeðuhöld-, gjöra öllum jöfn skil, er samkom-
una sækja, þá stund, sem samkom-
an vairir,
það er fyrst : það ætti að
vera 3 salir, ræðusalur, borðsalur
myndirnar, en ekki heyrðist til | og danssalur. Ræður mega ekki
fara fram undir borðum. Setja
mætti borð og levfa hverjum að
yanga til máltíða, þá hann vildi,
þó settur væri ákveðinn timi, er
máltíð byrjaði. Mætti þá líka vera
hlé á ræðtihöldum og skemtunum
um stund. Dansinn gæti byr.jað á
það víðtæk þekking á öllu því, er | unum og söngnum stóð, svo hald-
kemur daglega lífinu við, og þörf- ið var áfram. Voru þá sýndar
! um þeim, sem iðnaðarmenn finna myndir frá íslandi á meöan. Stóð
mest til, hvort þeir eru bændur maSnr aftast 1 sa!num °K sk>'rÖ!
_ . . , myndirna
jeSa «tthvað annað. þvi undir þvi |hans> því nú var borga. og bekkja-
er velmegun héraðsins komin, að : brot sótt fast. Myndirnar voru
eftir bví sé litið fyrst, síðast og j ekki margar. Flestar frá þingvöll-
æfinlega. um, Vestmannaeyjum, og svo þess-
ar alkunnu : af apótekaranum á
Akureyri, og bóndalbýfinu, þar sem
alt heimilisifólkið stendur sunnan
undir vegg, og hundarnir sitja á
hlaðinu oe horfa forviða á hús-
bændurna.
Myndir af merkum mönnum ís-
lenzkum voru fáar : Jónalsi Hall-
grímssyni, þorsteini Erfingsssyni,
og brotin mynd og afskræimd af
ráðherra íslands. Er það nú
I En til þess er Sveinn betur fallinn
en flestir aðrir. það vita kjósend-
j ur þar betur en svo, að á þurfi að
minna.
Þorramótið.
Einsog til stóð var samkoma
þessi haldin að kveldi þess 20. þ.
TVínctí !m r Coliseum hölfinni hér suður í
•L’ 1. ö J bænum. Var samkoman auglýst
1 • Iri At*c1 id I vef undanfarnar vikur,
Vjlltlil “JUrilcvlIllö* aint á, að stofnað væri til þessa
~ • 1 móts á þjóðernislegum grundvelli.
A fundinum í gærdag, sem hald- ;Bæði félögin> ..Helgi maigri” og
inn var í Gimli bæ, til þess að út- j “Borgfirðingar'*, höfðu slegið sér
saman nú í þetta sinn, til þess að
efia hátíðina sem mest.
í báðum ísl. blöðunum fylgdu
auglýsingu samkomunnar veldregn-
Sveinn kaupmaöur Thorwaldsson ; af myndir> ,er frýjuöu mili .,móts_
kjörinn. Er ekki annað' hægt að jns” undir dóm sögunnar. Egill og fest upp hér og þar.
segja, en að tlokkurinn hafi verið Helgi magri rísa upp úr gröfum Forstöðunefnd “mótsins
uppgefmn og horfði til baka. —
þaö var víst þá, sem eg varð aj-
grár. — því það greip mig hræðsla
og hélt mér lengi. — Eg sá það
— og mátti til með að kannast
við það ifyrir sjálfum mér : ‘Sann-
arlega, uui ert þú gamall, og líf
þitt er eytJt og farið. Seg mér,
mdnn góði maður : hvað hefir þú
ffjört við það?’
“það svaraði mér enginn. Eg
hlaut að friða mig sem bezt ég
gat, og eg hressti mdg upp, eins
og menn oftast gjöra.
“En það er sjálfsfriðun þess
manns, er farið hefir vilt, sóalð sér
á burt og vaknar upp í ótta o
svna með lifandi mvndum (Tabl
eaux) vmsa atburði úr Islands
sögu, háttsemi, tízku, lifnaðar-
háttu o. s. frv. þjóðarinnar á ýms-
þriðja árið, sem þessi mynd er j um tímabilum sögunnar. þar ætti
settum tíma, bó ekki væri lokið j kvölum. ‘Eg vil gjöra bræðrutn
ræðum. í ræðusalnum £.æti farið I mínum aðvart’, segir hann, ‘hin-
fram alls konar skemtanir fyrir þá, | um yngri bræðrum, svo þedr ekki
er ekki vildu dansa. þar mætti j skufi koma í þennan kvalastað’.—
nefna merkisbera Conservatíve-
flokksins þar í héraðinu við næstu
kosningar hér í fylkinu, var herra
sýnd svo til reika, án þess uin
og fólk hana sé bætt. Mvnd af Islands upp-
drætti vatr sýnd og myndinni snúlð
á höfði. Ekki var hún sýnd aftur,
og látin þá standa rétt. Ekki voru
myndirnar flokkaðar niður, er
auðvelt hefði þó verið, og engir
merkir sögustaðir, að þingvöllum
og Reykjavík undantekinni, sýnddr.
— Salurinn sjálfur var óprýddur,
nema balð sem brezka flaggið var
líka að vera svndar myndir frá
sem flestum merkisstöðum lands-
ins. Hægt er með þessu móti, að
svna gang einhverrar íslendinga-
sögtinnar, eldri eða yngri, ef vildi.
þá gæti verið staðir, þar sem
menn gæti skemt sér við spil og
taíl.
Samkoma þessi er fyrir alla ís-
lendinga, og ætti því að haga á
annan hátt til með forstöðu henn-
heppinn í valinu, því Sveinn er
einn allra fremstu manna sveitar
sínum, og sjá þau stórmerki, að
niðjar þeirra, karlar og konur,
. , , slgla tveim skipum vestur um haf,
innar. Hainn hefir att þar heima i ! m ^ss ag yera viöstatt þeSSa
meira en fjórðung aldar, og fyrir ram-forníslenzku hátíð, en í Vest-
ar en verið hefir. Til dæmis : lands-
hafði j fjórðungairnir gæti staðið fyrir
boðið ensku blöðunum, að senda[henni ár frá ári. Gæti það komið
þangað fréttaritara. Islendingar j á stað metnaði milli þeirra, að
murgra hluta sakir notið frá því
fyrsta almennra vinsælda. Hann er
maður bráðskýr, hefir langa og
mikla reynslu við starf opinberra
mála : verið þar sveitaroddviti
um afarlangt skeið, og rekið þar
mættu fyrir hönd blaðann Free
Press og Telegram, en frá Tribune
kom enskur maður, svo búinn, að
urálfu heims streymir saman múg- j ekki hefðu dyraverðir við sams-
ur og margmenni af íslenzkum ætt- j konar mót innlent látið sér koma
um, til þess að sitja’ samkomuna
og endurnýja ættarböndin fornu.
til hugar, að hleypa honum inn.
Maðurinn var óþveginn, í óhreinu
Verður þeim tíðrætt um þetta ogjhálslíni og órakaður, klæddur í
fara um það vinarorðum. j belgvíðan frakka. Var hann í öllu
Önnur mynd er sýnd, er ekki síð-
verzlun og iðnað af ýmsu tagi um !ur u mmna á eðli þessarar
mörg ár, bygðinni og sjálfum sér!samkomu- “Fjallkonan” bredðir út
... ^ TT opiö skaut moti ^estum, oldnum |J>á haít orö á því, að allir þvægi
til mikils hagnaðar. Hann er ; 0(r ungum 0? bý5ur þú velkomna)
strang-areiðanlegur í öllum verzl- ejnsog skiljast ætti, að það væri
unarviðskiftum og vel mentaður á; saima að sækja þetta “mót”, eins sem sendi hann, var Islendingum
hérlenda visu. Verður Hkr. það
mikið ánægjuefnd, að eiga kost á
hinn óásjálegasti, og hefði ’ það
gjört Enskinum gott, að hann
hefði verið sendur hedm aftur, og
sér, áður en þeir kæmi hingað,
Frá hans eigin hendi og blaðsins,
og að hverfa um Stund til íslands. J svnd óvirðing með komii hans.—
Hngsum oss, að Islendingur hefði
/jð sama tækifæri komið á við-
Eftir auglýsingum þessum og
„ , „ , , í tilkynningum að dæma, gátu menn
að mæla með honttm við kjosend- bújst vig> ag íslen/k’nr andi OR
ur og litillega yfirfara í næstkom- leinkenni mvndi verða aðaiinnihald
andi blöðum starfsferil hans þar í j hátíðahaldsins, — en allmikið mun
bygðinni, i kafa á það skort. Með auglýsing-
:)im þesstim var því verið að bjóða
þetta er í fyrsta skiíti, stm ■ inönnum til katips það, setn alls
Nýja Island befir lagt sér tilmannjekki var til sölu, -- ram-íslenzka
úr hópi sinna eigin heimamanna, 1 skemtun , ög mvndi það talin
til þess að fara með erindi sitt á!sv4ksemi* ef aörir heí(iu 4tt hlut!sætum og bekkjum, var hvergi
r flX tnnli pti “ r»nrrntr»r.tiX”
þingi og stjórnar-ráðstefnu þessa j
fylkis. Og gat það ekki fengið ann- það, sem á hérlendu máli myndi
an betur kjörinn til þess. Tími var kallast “Grand Ball”. Hún var
til kominn, að heimaimaður væri j öans af góðu tagi og kveldverður,
hafnarmót hér í bæ meðal enskra,
sv'ona til reika, — en það er
alverr óhugsandi. Enginn ís-
lendingur hefði viljað kynna sig
svo, og svo hefði homim ekki verið
hleypt inn, þó einhver hefði gefið
sig fram.
Eftir að húið var að ryðja burt
vanda hátíðahaldið sem bezt. Auð-
velt v'æri, að boða til fundar að
haustinu með mönnum úr sama
fjórðungi, og velja þá forstöðu-
nefnd, er gcngist fyrir hátíðahald-
inu þann veturinn. Með því vær
almenmngi líka veitt meiri trygg-
ing fyrir sæmilegri skemtan, en nú
er, ef það ekki væri gjört aö
gróðafyrirtæki lengur. En full
nauðsyn ber til að veita þá trygg-
ingu, o<r þess meiri sem lengur líð-
ur, því ótrú er nú megn komin af
stað á þessum “mótum”, og það
ekki mót vronum.
þá hugsar hann : ekki hefi eg enn-
þá lifað til einskis. — Já, þetta er
tilgangurinn með æfi minni, — að
nauðreynd skal g.jöra mig að kenn-
ara fyrir aðra — að vísa þeim
veg.
“Og eg aðvaraði bræður mína,
þá ungu, er enn voru frjálsir og
gátu valið þann veg, sem þeir
vildu — og ég sagði : Verið hyggn-
ir! Trúið ekki lífinu! það er sjón-
hverfing! það læst vera alt þ a ð
það e k k i er. Alt það, sem menn
elta, er fíflska og drautnur, mýra-
ljós, sem lokkar oss út í feuin \ og
svo, þegar menn festast þar,
sökkva, og komast ekki upp, Býr
það og hverfur frá oss.
“þá hlógu þeir ungu! Og þeir
drápu augum hver framan í aniun
og sögðu : ‘þessi gamli vesafingur,
hvað veit hann um lífið, sem búinn
er að gleyma því ? ’
— ’þetta var líka ein af kenslu-
stnndunum og ekki sú léttasta. —
— “En ég hlaut að taka hana
það mun hafa verið í október, er
kornskurður byrjaði. Karlmenn
skáru, en kvenmenn og ungmenni
bundu í knippi, með stönginni
sjálfri. Knippin voru svo stór, að
mátulegt var í klyf, eða hér um
bil. Svo ég lýsi ofurlítið melun-
um, þá voru þeir einsog strá-
stakkar hér í landi nú á dögum,
í lögun, nema miklu stærri, al-
þaktir íslenzkum rúg. Sumt voru
sléttar heiðar. þar sá ég bauna-
gras, þó ég þekti það ekki þá.
Stöngin valr mannshæð og þétt að
því skapi. Aldrei var sáð, en alt
af uppskorið. Býður nokkur betur.
Oft hefi ég hugsað um það, hvort
við hér gætum fengið svoleiðis
korntegund. þegar hér var komið,
tóku piltar til að skera með sigð-
um sínum, sem voru á að gizka
tvö fet í skaft og 4—5 þumlunga
blað. Líktist nokkuð orfi og ljá.
Tóku þeir með annatri hendi í axið,
en með hinni hendinni beittu þeir
sigðinní. þannig skáru þeir kornið,
en stúlkur bundu í bindi, sem ég
hefi áður lýst, og síðan var bind-
unum bunkað í hauga og biðu
flutnings. Bæði var það á Suður-
landi, að óþurka vegna hefði verið
lítt mögulegt að þurka kornið með
því að stakka þvísvo var hitt
frekar, að sú aðferð var ekki þekt.
þessi kornstöng var miklu sverari
en ég hefi séð í þessu landi, og
öxin að því skapi, Að þessu loknu
v-ar svo farið heím, og næst var
kornið ílutt á klakk og klifbera
Iieim í húsalgarð, eða þá til tiltek-
ins staðar, sem vanalega var
stærsta hesthús bygðarinnar, og
í'því var svo þreskt á þann hátt,
að rimlum var raðað, sem loft í
bygginguna, strjálum mjög, og
hæfilega þétt, en undir þessu val
svo k}'nt bál á gólfi niðri, þar til
með, og síðasta von mín var liver bunki þótti hæfilega þur eða
Á næsta ári ætti þá að byrja
með fjórðungamótum, og er ó-
sennilegt, að ekki maetti betur tak-
ast, ef áhUgi og atorka fylgdist
með í fvrirtækinu. Samkomur þess
ar má ekki fella niður. En þær fá
því að eins staðið, að þær eigi
það skilið og almenningur njóti af
þeim gágns og ánægju.
brotin.
“Hinn ungi fær ekki ‘lært af
þeim gamla ; gæti þann það, væri
hann sjálfur gamall og þyrði ekki
að fifa. En að eins sá, sem vog-
ar, fær unnið.
— “þess vegfta er lagt á mein
j milli gamalla og ungra, að hvor-
a Við hina hliðina
yt
!að máli en “þorramótið”. nokkur staður fvrir eldra fólk a6_
Samkoman var ekkert annað en vera, or bá aöra, er ekki tóku f
þátt í dansinum. Sæti voru ekki
fleiri en svo, að beirra þurfti með
handa dansfólkinu, enda raðað um-
hverfis danssalinn. Nokkur sæti
voru uppi á lofti, en þar voru ekki
tæki til að hafa nokkrar skemtan-
ir, svo sem tafl eða Spil.
Eftir að borð voru feld, byrjalði
danstnn, og hélst til motguns.
Kváðu allir einum rómi, aö hann
hefði verið ágætur, enda er salur-
inu sérstalklega ætlaður til dans.
tilneíndur í stööu þessa, og ætti i 0fT mátti he4ta- aS l»r raeS væri
, „ I okið. Oll . mðitrroðun og skipun
kjosendur nu að reyna að verða j h4tí5ahaldsi.ns var Kjörö me5 hlið_
samtaka með að fullkomna þessa i sjón til dansins, óg ræöur og veit-
útnefningu með atkvæðagreiðsl- j ingar látnar ganga af í flýti og
unni. j samhliða — svo eiginlega hvorugt
luvttist — til þess dansinn gæti
I Nýja íslandi hefir Sveinn og bvrja5 sem fvrst. Enda þurfti þess
foreldrar hans búið um aldarfjórð- nveð, því á skránni voru 26 dansar
ung, einsog vér höfum sagt. þar ! °Sr var þeim ekki lokið fvr en kl. Hr óhætt að fullyrða, að sá hluti
hafa þau öll sömun eytt kröítum 4 "m morguninn. lvátíðahaldsins var af beztu teg-
-Með færra móti var samkomaniund og eins vóður og framast er
sínum, — þar er alt, sem hann á,
sótt — eitthvað um 400 manns. hægt að priöra hafin.
(Lauslega þýtt úr ‘Norröna’).
Eg spurði gamlan mann : “Hva.ð.
hefir þú lært af því að lifa?” —
Hann leit á mig með fjarlægu
augnaráði, og hann sagði :
“Eg var ungur og vissi alla
hluti. Og eg var ekki að spara
spekina! Eg sagði alt, sem ég
vissi og nokkuð meira, og eg var
ttndrandi yfir því, að þau kröftugu
,rð skyldi ekki umsnúa heiminum.
“Mér var tneint við þá gömlu,
þá sem einskis höfðu framar að
vænta. þegar þeir töluSu ttm lífið,
og vildu kenna mér, hvað lífið
væri, hló ég. Og ég drap augunum
framan í jafnaldra mína og sagði :
ttgur skal skijja liinn. Jfeir skulu
tala hver! sína tungu, er standa
sinn á hvora hlið við gátur lífsins.
Og ltvor um sig verður að leysa
úr þeim fyrir sig sjálfur með von
oo- vitrun lífsins. ‘E g , e n e k k i
þ ú ’, sagði nauðrevnd, ‘er sett til
þess að vera kennari íyrir þá
ungu. Lát þér nægja, ef þér hefir
Jlærst, að þú getur verið þinn eigin
1 kennari’.
— ‘Eg þagnaði. Megnt þrótt-
• leysi færðist yfir mÍR ; en— það
! lá friðttn í þróttleysinu. Og nýjar
hakaður. Jjannig var haldið áfram
að þurka, þar til alt var tiúið,
En frammeð ölltim veggjum voru
kistur opnar og reiðubúnar fyrir
kornið, því þær voru þreskivélin.
j J>ær voru hálf-fyltar með korni og
á sama tíma vortt karlmenn að
fara úr yfirbuxtim sínum. því eins'
og menn muna, þá var siður, afr
þæfa á nærbttxunum einum og slá
ov einnig oft smalað á nærbuxun- .
um og síðast þreskt á nærbttxuiy-
um. Og nú tóku piltar til að-
troða kornið úr axinu í kistunum
út af lífinu, sem kallað var. þaS
mundi þykja hlægíleg sjón nú á
dögum, að sjá ó—10 karlmenn
troða korn í kistu í haanförum, á
tiærbrókinni, setn suniir kalla. Svc
nú, ]>egar axið var laust af korn-
inu, voru kisturnar tæmdar í við-
^Mamgrrog, og ‘kvénfófkið tók tiT
dautt og ltfandi, og það má því ó- j }.;r því sagt, að forstöðunefndin j Sé nú litið á samkomu þessa i ‘þessir gömlu vcsalingar, hvað
hætt treysta því, að fyrir kjör- hafi beðið tekjuhalla. sem damsleik, þá var samkoman í vita þeir um lífið, sem búnir eru
dæmið leggi hann fram alt sitt Hátíðin hófst kl. rúmlega 9 e.h.. fylsta lagi sú bezta, er hægt er að aö gleytna því?’
bezta, svo lengi sem hamn á með jaS sezt var a‘"> horðum. All-mikill hafa. En það var ekki það, sem “U" eK eltist og gekk í skólann.
umboð þess að fara. Á Nýja ís- ‘ míltt,r var borinníram, allur kald- samkoman var auglýst að vera og
f ur. bar var harðfiskur, rumur biti folkt boðið til. Aftur sé litið á
land hafa bræður hans tveir kast- fvrir hvern og svo eitthvað af
hana, sem þjóðlega hátíð, er tæp-
að frægð og metum með fram- | sviðum, en l>ar með var islcnzku lega hægt að htigsa sér meiri mis
komu sinni á mentastofnunum réttunum lokið. Fuglakjöt var á
þe§sarar álfu. því þeirri bygð eru horSum, en kalt, off hafði fttglinn
þeir taldir og þeirri bygð telur sig
Haffvard kennarinn íslenzki, Dr.
Thorbergur. Hinn, er ekki fékk ald-
ursins að njóta, er bygöarinnar,
því hún geymir hann nú. Jafn
merka bræður þrjá og þá hafa eng-
ar
verið brvtjaður niðttr með beinum,
svo erfitt var að vinna sér til mat-
ar, því kaldur fugl er ætíð fastur
á beinum, og vinst lítið á tneð
venjulegum borðtækjum. En nú
var inn.rangseyrir nægilega hár til
þess, að heimtað hefði verið alt
tök á því en urðu.
“það er sá skóli, sem cnginn hef-
ir trú á, fyrr en hann hefir í hann
gengið ; kennarinn heitir n a u ð - j
r e y n d , en kenslustundirnar j
vonbrigði. En skólinn ei; þess
hugsanir risu upp, gætnari en þær
gömltt.
“það er aðal-þýðíngin : að læra
að verða sinn eigin kennari. það
er, ef til vill, enginn sem hugsar
sér, að hann geti snúið heiminum.
“O.ff stór hugarrósemi fékk vald
vfir mér ; og eg brosi nú í hveft
skifti, sem eg sé ákafa hinna Uttg.u
með að snúa heiminum. Eiginlega
er mér meint við þá tingu, þá, sem
eiga svo langt eftir, og svo marga
erviðleika eftir að vfirstíga. þegar
þeir tala um lífið, og ætla að fara
að kenná mér, hvað lífið er, þá
hlæ ég. Og eg drep auga fraiman í
j mí-na jafnaldra og segi : ‘þessir
; ungti vesalingar, hvað vita þeir
j um lífið, sem ekki hafa lifað?’
“En dýpst í hjarta mínu óska
eg : Eg vildi þeir hefði æsku yfirið
nóga. því það er fvrir æsku vora,
sem maður kaupir þekkinguua! ”
Arne Garborg.
Hér er því um að saka forstöðu- | vegna langur, að vonbrigðin eru Kornuppskera á Islandi
nefndiita. Htin hefir engan rétt til I mörg. Og ávalt eru þau ný, þó _____
að hoða til þjóöminningarhátíðar, gömul séu. þú hlaust ekki það, j QUILL PLAIN.
og með ýmsum tælandi orðum að sem.þú kaust. Eða þú hlaust það, f2. jan. 1914.
lokka og leiða þangað aldrað fólk, °g það var þá ekki það, sem þú j Fyrir nokkru síðan las ég frétta-
er langar til að minnast lands hafðir óskað. Eða það var það, stúf f Lögbergi nm þykkvahæinn í
sfns og þjóðar, er horfir þá ekki sem þú hafðir óskað, en þú mistir í Holtahreppi í Rangárvallasýsltt á
;r«.a oræour nria ov t>a naia entr- , ,f’ 1,0 ^aS veröi aS le«Óa fram ÞaS aftur’ Stórvirki þín urðu ; Jslandi 0g hvernig sú bygð hefir
‘ K h fullkomnast, enda því lofað ; hátt gjald, er margur má þó tæp- brotasmið. það, sem þu vtldtr blessast si5an Ran(rú breytti íar-
hinar tslenzku bygðtrnar att og samkVæmt auglýsingunum. Meðan jlega missa, — og hafal svo ekkert j hezt, var þér útlagt verst. það, ve? sínum mú glögglega sjá af
hafa þær því litiö Nýja ísland öf-j’á borðhaldi stóð, bað forseti hljóð-| annað að bjóða en þetta. Slíkt er sem þú lagðir þig fram um, varð greinarstúfnum. — Oe get ég vel
undaraup-um þeirra vegna. færaflokkinn að skemta með nokk- fals, og fer að hafa þær aíleiðing- þér til falls og skaða. þeir, sem trúa5> a5 j)a5 plass núi a,ftnr sin_
Mannkostum Sveins þarf Heims- Urum 1Öfrum) 5'” ekki var >ví hl> tt ar’ fölk fer að líta svo á, að K> væntir hjálpar frá lögðu grjót um fo’rnu sæ5um> ' sem ég er viss
, ^ - . I— ogf var ekki hæjrt oðruvisi a að |alt sem boðiÖ er og auglýst í nafni 1 £°tu þma og hærur per a hofuð. um hafa verið í ríkuleirum
Knn^a ekki að lysa viö kjosenaur j líta> en að með því væri sam- íslands, sé meira ogO? fleira og meira, eins og lesa mœ]ir ^nr en Rangárnar eyði-
' * ýía íslandi. þar er hann jf vel kvæminu óvirðing sýnd, — þessu minna s vi k. má í öllttm spekinnar bókum, lögðu stórar landspildur af grös-
þektur til þess. En það þorum vér j Hnasta og mesta samkvæmi ls- þesst mistök á hátíð þessari hafa , “í skóla þennai gekk eg. Og eg ugu sléttlendi, og fyrir liðugum 30
að staðhæfa og endurtaka, að ekki : lendinm hér vestraL ^ orðið ár eftir ár, þó sjaldan meiri lærði og lærðb Og þess meira, j úrum var þar kornskurður og
á kjördæmið völ á betri mauni í
alla staði og beppilegri fyrir þessa
Áður en borð voru upptekin
voru ræðumenn kvaddir fram, og
en nú. Virðist þvf, að félög þau,
sem eg lærði, þess minna vissi eg. þresking, sem óviða hefir átt sér
“Furðulegt er það, og komast stað 4 íslandi, nema ef vera
svo að hi n n i h 1 i ð þessara skyldi i Meðallandinu í Skaptafells
sem fyrir hátíðum þessum hafa
talaði fvrst hr. Árni Sveinsson ! staðið, sé búin að sanna, að þau . ____________________________
stöðu en honum. Og er það ekkijfyrjr minni íslamds. Ekki heyrðist jsé ekki verkinu vaxin. Enginn efi mikhi sjónhverfinga, og verða þess sýslu. þó að kornskurðurinn vær
nema makleg viðurkenning sveit-1 orð af ræðu hans, vegna hávaða í er á því, að með engri hreytingu j vís, að alt er annað og gjörsam- ; Smáum stíl og þreskingiri mjög
unga hans á hæfilegleikum hans, salnum. Diskum, hnífum og skeið- | við bað, sem ntt er, hljota miös- lega öðruvísi ; Svo þú hropar í einföld og barnaleg eftir þessa
að þeir sýni það í verkinu, að þeir Um var slegriS saman °e glamrað, |vetrarhátíðir þessar ' 'T :f’x "r ’ T“’ ' ■-J- -- ’ ---
að hverfa ■ hvert skifti : 'Lífiö er lvgi! ’ þú j lauds útbúnaði og þekkingu, þá
, . , f i — ------------- --- —- ofurliði. með öllu, eða breytast í danssam- stendur meir og meir óráðinn, og þótti það í þá daga nokkuð smell-
ta t ftann iram ytir alðra, e DOOT j Betur heyrðist til Dr. B. J. Brand-j komu eingöngu, og þarf lítið til ; starir á þenna himinhláa heim, er jn aðferð. Dettur mcr nú helzt í
kunna að verða. , sons, er mælti fvrir minni Vestur-
j svo að glamrið bar alt
Margur hefir þá skoðun, að það
sé hvorki nauðsynlegt, að þing-
maður hafi verzlunarlega eða verk-
lega þekkingu. Ekki heldur, að
hann hafi áreiðanlegleik i viðskift-
nm til að bera, eða hann sé kunn-
ugur þörfum og háttum héraðsins,
sem hann á að gjörast fulltrúi fyr-
heims, en þá var lengra komið að
ryðja borð. Sungið var og spilað
milli ræða, en sá tími var einnig
að breyta til þess. En skaða telj- j sýnist vera svo hreinn og heiðar- hug, að lýsa þessari aðferð, og
um vér það, ef samkomur þessar j legur. Og að lokum skilst þér, að j einnig akurlendinu, eftir því seim
þurfa að falla niður, meðan jafn j þú skilur ekkert, og spyr, hví þú ! ég man, því ég var þá að eins 8
maryir eru hér á lífi, er vilja halda | skulir veral settur hér sem fífl. j ára, er ég sá- þreskt og skorið
notaður til annars, að fella niðurjvið íslenzku þjóðerni og nú eru. : En þti sleppur ekki með það. þú korn. F,n ég heyrði fólk segja, að
borð O'- bekkí, og jókst þar hávaði j Alvarlegt mál er það því, vilji ís- ert ekki útlærður fvrr en þú sérð það hefði verið gjört árlega þar
við, svo ekki heyðist til hljóðfær- j lendingar halda þeim við, að j sannleik gegnttm lýgina og þýðingu j áður, og alt af voru gömlu menn-
anna eða söngfólksins. Siðustu ; brevta þeim svo, að við megi una, eins og d júpt og spakt auga, er ; irnir að fjasa iim, hvaið sandurinn
ræðuna flutti hr. J. G. Jóhanns- — oy nú er tíminn, áður en lengra horfir til þín frá neðsta afgntnni ; eyðilegði melana. Enda sá ég það
son, kennari við Wesley College, og ver er komið, að tekið sé í tilgangsleysisins. En langt er ! gjörla sjálfur í þau 12 ár, sem ég
fvrir minni kvenna. Fór enn áltauminn.
ir. En það er einn sá öflugasti sömu leið, að ræða hans heyrðist Hæg-t væri, með því að lögð
þangað!
dvaldi álslandi eftir það að síðast
“Dag einn stóð ég ráðþrota og var þreskt, sem ég vissi til.
að dustn, sftn svo var kallað, —
dusta híðið frá korninu. þannig
var haldið áfram, þar til alt var
búið. þá var kornið vigtaið og
skift hlutfallslega eftir fólkskrafti
við vinnuna, og merkilegast var
það, að aldrei var neínn metning-
ttr yfir skiftunum, enda var
þykkvabæjarmönnum viðbrtigðið
fyrir félagsskap sín á milli. Síðan
fóru allir heim, hver með sinn
poka, glaðtf vfir, að geta nú feng-
ið að smakka á íslenzkum korn-
mat. Næst var settur upp pottur
með ofnrlitlu af mjólk í, og fatrið
að mala korn. SvTo var sáð mjöl-
inu út í og húið til deig eða soð-
köktir, og þótti þetta afbragðs-
matur. I.íkal þótti þetta korn
bragðbetra en danski rúgtirinn.
Getur líka verið, að alt hafi þótt
ramt frá Dönum á þeiin tímum.
J>css má geta, að eftir nokkur ár
var hætt við kornslátt, því menn
evðilögðtt hann sjálfir, með því að
rifa fínu tágirnar eða ræturnar
undan stönginni, sem melur var
kallaður, til að búa til meljur úr
fvrir reiðing á besta, sem æfinlega
var nóg sala fyrir.
þess skal geta, að þessir melar
vortt sandi þaktir á yfirborðinu,
og reif vindurinn sandinn utan úr
melumim og myndaði rof, og náð-
ist melurinn á þann hátt.
Víða var það, sem þetta ó-
þreskta korn var lagt af sér, sáði
það til sín og óx það árlega, þó
ekki væri sáð til, en aldrei sá ég.
það fölna ófrosið, og svo voru
tágarnar sterkar, að garðaff og
húsaþök stóðu ævarandi, þar sem
þessi melur náði að festa rætur.
Eg heyrði húsbónda minn segja,
þegar ég var á fimtánda árinn
(um það leyti, sem Rangvellingar
byr.juðti að sá þessttm rúg á land-
inu út við ytri Rangá nálægt
þingskálum), að þeir yrðu að sá
árintt áður en þeir gætu búist við
að sjá fjöður koma upp. Datt mér
þá í hug, arð ég skyldi reynn þetta
uppi I húsagarði, þar var alþakið
rúg. É'g sáði svo nokkrum komum
í hreina mold og bvrgði yfir, og
næsta vor kom fjöðrin ttpp.
Eg er viss um, að þessi kornteg-
und væri heppileg, þar sem sendið
er, hálent og þurt, þvf að fínu
tágarnnr í hæstu rofunum voru 30
til 40 feta langar.
Læt ég hér svo staðar numið að
tala um íslenzka rúginn, og bið þá,
sem betur vita, að leiðrétta, ef
rangt er með farið.
Christján ólafsson.