Heimskringla - 05.03.1914, Blaðsíða 2

Heimskringla - 05.03.1914, Blaðsíða 2
WINNIPEG, 5. MARZ., 1914 HEIMSKKIKGLA Thorsteinsson Bros. Byggja hús. Selja lóðir Utvega lán og eldsábyrgðir Phone Main 2992 Room 815-17 Somerset Block Bjarni Th. Johnson B.A. Cand. jur.” Fasteignasali. Innheimtar. Vá- trygingar. UmboðsmacSur beztu lánsfélaga í Canada. WYNYARD, SASK. Dr. G. J. Gíslason, Physiclau and Surgeon 18 South 3rd Str., Qrand Forks, N.Dah Athygli veitt AUQNA EYRNA og KVERKA SJtKDÓilUM. A- SAMT INNV0RT18 SJÖKDÓM- Uil off UPPSKURÐI. — Norðan frá vatni. Dog Creek, 7. febr. 1914. J«iS er orðið svo langt síðan Hkr. hefir flutt línu héðan, að ég lield ég verði alð senda Ivenni nokk- urar sundnrlausar hugleiðingar. — Manni dettur svo margt í hug í skammdeginu, sem rnaður gefur sér ekki tíma til að hugleiða nema í svip, og því síðvir að skrifa um, ])'egar annir eru meiri. Um tíðarfar hirði ég ekki aö skrifa. Um það skrifa allir, sem getal, að við höfum fengið tals-I Að endingu óska ég Hkr. allra verða peninga frá stjórninni tíl að ! heilla, og að hún hafi dálitið minna bæta vegj hér um bygðina síðalstl. af trtifræði fraimvegis, en nieira af sumar. Knda var þess mikil þörf, því landslagi er hér svo háttað, að oft er illfært milli hiisal, og það á þeim stöðum, sem vatnsflóðin ná ekki til. J>essu fé hefir líka ver- ið varið á þeim stöðum og þar, sem íramræzla með vegum mátti helzt að gagni koma. Að vísu er þetta að eins lítil byrjttn, en ekki er vonlalust, að framvegis íáist stvrkur til hjálpar því, sem bænd- ' senda vkkttr línttr, svo það verður ur Kæru higt til. Jwtð gleður okkttr A. S. BARDAL *eí ..r líkkistur og annast tun ít* farír. Allttr útbúnaður sá beartL tám frtmur aelur hann allskonar :nv tdsvarða og legsbeina, 813 Slterlj/ooke Stret ________Phone Qarry 2152 Graham, Hannesson & McTavish LÖGFRÆÐING AK 907—908"CONFEDEKATION. LIFE ISLDG. WINNIPEG. Phone Main 3142 óþörf endurtekning. ICn hér mun það hafal verið líkt og annarstað- ar. Heilsufar manna hefir verið hér allgott í vetur, engar stórsóttir, og lítið um smærri kvilla. Fiskiveiði hefir verið í meðallagi alment yfir, en mjög misjöfn, en mi má heita, að henni sé lokið, og er það óvanalega snemt. Fiskiverð Itefir verið í meðallagi, en fiski- taka sögð þegar úti, svo óvíst er, l að allir komi fiski sínum til mark- aðar í tækal tíð, því vegurinn er I langur, en nú snjóar hér daglega. Lítið er hér um framkvæmdir til I umbóta síðastl. ár, enda er 'þess varla von, því við eigum “við ramrnan reip að draga”. Á aðral hlið yfirgang náttúrunnar, flóð úr Manitobavatni, sem eyðilagði gk- urbletti og engjar hjá flestum, sem búa víð vatnið, síðastl. sum- | air, — en á hina hlið fjarlægð frá því, ef fjárvfeiting sú til vega- ejörða ttær fratn að sranga, setn nú liggur fyrir fylkisþinginu. Verzlain er hér fremur dauf, og veldttr því mest samgönguleysið, og þar af leiðandi erfiðir flutning- ar. “The Armstrong Trading Co.” hefir rekið allstóra verzlan á Sigltihesi undanfarin. ár, en nú kvað vera í ráði, að leggja hana niður. Krtt þá áð eins tvær smá- verzlanir hér, sem bændur eiga, en sem tæplega geta haft nóg vöru- magn til að fullnægja þörfum manna, eða selt nógu ódýrt vegna flutningskostnaðar og fjarlægðar frá aðalmarkaði. því var því tek- ið með fögnuði, er “Qrain Grow- ers Co.” sendi hingað mann rétt nýlega, til að bjóða bændum við- skifti. Var hér stofnuð verzlunar- deild fyrir félagið, og gengu þegar í hana allir, sem til náðist, og ég tel víst, að bráölega verði í henni allir búandi menn í þessurn bygð- um. Að vísu þurfa menn að sækja GARLAND & ANDERSON Arni Anderson E. P Garland LÖGFRÆÐINGA R 801 Electric Railway Chambers PHONE: MAIN 1561. járnbrautum og vegleysur. í báð- ttm þessum tilfellum treystum við vðrnrnar 'aust'ur' á braut, "tíl Tluí- a nað stjórnannnar, því hvorugt vey Hill) en ver.ðmunurinn er mik- getum við bætt af etgm ramleak. |is mdri en bví ntmiur. Við vonutn; að fá góð loforð um !.„••„ ... ,,, , , 1 Að oðrtt levti er felagslif her osntngar, e fremur ^auft. Veldur því eflaust j mikio ohiiirur sa, vsem ynr monn- er 1 um er út af flóðhættunni. því ekki fréttum o<r fræðandi ritgjörðum. G. J. (í Til Oddbjarnar Magnússonar janúar 1914, þá ltann hafði inast tvö börn sín á tæp- um tveimur árum). J. J. BILDFELL fasteionasau. UnlonlBank Sth.Floor No. »2u Selnr hús osr 160ir, ok annaO Þar a6 lát- andi. Utvegar ipeningalán o. fl. Phone Maln 2685 S. A.SIGURDSON & CO. Húsnm skift fyrir iönd og lftiid fyrir hás. Lán og eldsábyrgö. Room : 2Q8 Cakleton Blbg Slmi MaÍL 4463 COLISEUM DANS SALUR Kenzla hvert kvöld *7..50 og[8.15 laugardaga 2.30 Kenzlutímabil $2.50 Sérstök tilsögn a£ óskað er Gísli Goodman TINSMIÐUR. VEKKSTŒÐI; Cor. Toronto & Notre Datne. Phone Qarry 2988 Heimflla Garry 899 Panl Bjarnasos FASTEIGNASALP SELUR ELDS- LÍFS- OG SLYSA- ABYRGÐIR OG ÚTVEGAR PENINGALXN WYNYARD SASK. umbætur við næstu margir ertt vantrúaðdr Kramræzla Manitobavatns okkar mesta framfaraspursmál, en [ þar eigum við einna verst aðstöðu — því það pru að /eins þeir, sem | við vatnið búa, sem hafa gagn af því, en Jreir eru tiltölulega fáir, því mikið land er óbygt og ónotað ttmhverfis Manitobavatn, vegna þess það er í hættu fyrir flóðttm. Mest eru það flóalönd, sem fylkis- stjórnin mun eiga, en sem mundu verða ágæt lönd til griparæktar og akuryrkju, ef vatnið væri lækkað um 2—3 fet. Fylkisstjórnin ætti því afð taka höndum saman við okkur með að fá vatnið ræst fram, því það væri henni stór hagur. — Loforð fyrir því fáum við um kosn ingar, en lengra er ekki komið enn. Anhað áhugamál okkar eru veg- [ irnir. Vdð, áem hér búum, eigum, * 20—3G mílttr til járnbrautar, en [ vegurinn liggur gegmim skóga og foræði, svo oft má heita ófært á j sumrum. Væri vegur þessi hrúað- j ur, yrði stórum hægrai um að- drætti. lin engih tiltök eru, að bændur <-eti kostað þá vegagjörð, | enda liggur vegttrinn gegnum Ind- / | ian Reserve, og lítið bygt land, | j þar sem engin sveitarstjórn er. — þess var getiö í “Telegram” í sl. | sept., að stjórnin væri búirt að j Iegg ja vegi frá öllum aðalbrautar- I stöðvnm á Oak Point brautinni jvestur að vatni. þær brautir voru ekki sýnilegar þá, en vonandi heíir j bað átt að skiljast sem spádómttr, j sotn rættist á næsta ári, enda var j byr jað á vegagjörð þessari í haust, j en komst skamt á leið. þó er rétt j að geta þess, að fyrir 2 árum lét stjórnin. höggva braut gegnum jskóginn, sem víðast hvar hefir mátt nota fvrir vetrafbraut á Ieið þessari. Var , því verki j æfðum vegagjörðarmanni um. Kn braut sú er þannig lögð, ! að húti er í smáhlykkjum yfir' v'röingur:i I brautarlínuna, og verður því ó- j víða notuð, þegar vegurinn er full- gjörður. þá er enn edtt, sem okkttr væri j mikið framfarasþursmál, en það [ er, að járnbraut vrði lögð hér yfir jbvgðina og vestan vfir vatnið um j “The Narrows”. Sagt er, að bæði | félögin, C.P.R. og l fengið levfi til, að le . lofti öllu er annað sýnilegt, en að all-margir bændur hér um slóðir verði a’ð flýja lönd sín, ef flóðinu léttir ekki næsta sumar, eða bvrjað verði á framræzlu. þó má geta þess, að Goodtempl- arafélag er hér starfandi. 1 því eru flestir vngri menn bvgðarinnar, og all-margir eldri bændur. Hefir fé- Iagið í ráöi, að koma upp sam- komuhúsi á næsta vori. Kg veit ekki, hvort ég á að minnast á pólitík. J>að er livort- tveggja, að ég hefi litla þekkingti í þá átt, enda fer ég þar oftast einförttim. Kg hefi aldrei getað orð- ið það, sem kallað er hér í landi “góður ílokksmaður”, en vera má, aö það sé sprottið af misskthYingi. Mér virðast blöðin ykkar latigt of æst flokksblöð. Jzatt sjá sjaldan nokkurn galla á gjörðnm sitts flokks, eða sinna flokksmanna, en það er líka sjaldgæft, að þatt við- urkenn-i nokkuð nýtilegt, sem kem- 1. Orðum fám ég að þér sný, Ki þarf skýring mieiri. J>inn er sonttr svæfður í Svölum jarðarleiri. 2. J>að er von þú verðir fár, Yökvir hvarma tári, þegar þyngstu sár á sár Svella ár frá ári. 3. Banaómur berst um loft, Bre.stur stundarfriöur. Vonir beztu vilja oft Velta af stólum niður. 4. þó að dttni dattðans hróp — Daprir eintt treysta : Alheimsspeki ölltt skóp Kilífan tilgangs-neista. 5. Lítils megna manna ráð Mýkja, sefa tárin. Að eins guðleg getur náð Grætt þín hjartasárin. 6. Kftir margra ára töf Og ýmsa mannlífs-hljóma — þér er sárt að sjá í gröf Sjálfs þíns ættarblóma. 7. Stílast engum .stundarblð Strangt þá k a 1 I i ð ltljóirtar Kn þjóðalífm j'reyta \tð J>ögla skapadoma. 8. J>ig ég áva-lt mrnia má Meðan stjörmtr skína. Virtu betri veginn á Vinar-samhygð mína. K. Ásg. Benediktsson. BRÉFKAFLI. en menn halfa átt að venj-1 mörg unda>nfariii ár. Kn nú mönnum, sem honum heyra til, — ef um þingmál er að ræða. J>etta getum við bændttrnir ekki felt okk- ur við, nema þetr, sem eru “góðir flokksmenn”. J>egar kosningar faira í hönd, ertt okkur sendir leiðtogar, frá báðum flokktim. þeir eiga að Úr Grtmnavatnsbygð, 17. febr. : “Héðan er ekki mikið markvert að frétta. Líðan fólks yfirleitt góð. Veðráttufar fram yfir nýár betra ast í ttm mánaöartíma fremur harð- indalegt, frost oít nokkuð hart, alt að 50 stig neðan z.ero, og fann- kiuna með köllum, er þó snjór enn ekki neitt sleðaferðum til tafar, svo teljandi sé. Hið andlega líf manna virðist vera á hreyfingu í fratmfaraáttina. Liiterski söfnuðurinn ráðgjörir, að bvggja kyrkju á komandi sttmri, og Únítara söfmtðurinn hefir við- líka hreyfingar. Bréfritarainum sýndist fara mjijg vel á því, að þessir tveir söfnúðir', er koma fram “Magnet” Hefur Ferst- rendar Hjóltennur. Rennur án núnings og slits. International President Executive Secretary Treasuier Chairman Fonndation Fund Dr. John A VVidtsoe JohnT. Burns Dr J H. Worst Pres. Utah Agricultural Collcce Lethbridge. Alberta Pres. N. Dakota Agricultural Collsge Locan, Utah Fargo North Dakota The International Dry-Farming Congress Lethbridge, Alberta, Canada SEVENTH ANNUAL SESSION OCTOBER 19-26 1912 Nov. 19th, 1912. \ Office of J. W. McNICOL, Chairman Exposition Committee. The Petrie Manufacturing Co., Ltd. City. Herrar! Vér þökkum ySar ágætu sýningu á rjóma skilvindu ySar á listasýningu vorri nýlega. Álit allra viÖstaddra var, acS skilvind- ur yðar væru þær bestu sem sýndar voru þar, og vér erum þess fullvissir aÖ slíkar sýningar sem þessi, gerir mikiÖ til þess aS vekja áhuga manna fyrir mjólkur búum í nágrenninu. Sýnisgripunum var mjög smekklega niður raÖað, og eftirlit umsjónarmanna var hiÖ besta, syo vér erum þess fullvissir aÖ árangurinn er hinn besti hvaÖ snertir aukin viðskifti yÖar hér viÖ bændur. Yðar einlægur, J. W. McNICOL, forseti. Hin eina rjómaskilvinda á heimsmarkaðinum nú, smíðuÖ afl- fræðislega rétt er “MAGNET” The Petrie Manufacturing Co., Ltd. Winnipeg, Hamilton, St. John, líegina, Calgary, Vancouver, Edmonton ttr frá Aokknum, eða þeim gem bræðnr og. systur hver tii ann. j RELIANCE CLEANING & PRESSING Co. 504 ,\otrt‘ IÞame Avenne Vér hrcinsum ok pressum klfeínaO fyrir 50 cent Einkunnarorð : TreystiSoss Klseöuaöir sóttir heim og skilaö aftur DR. R. L. HURST meölimur konunRlesra skurðlflpknaráösins, átskrifaöur af kouun<?leffa lækna-kólanum 1 London. Sérfræöinsrur í brjóst off tau*<a- veiklun oj? kveusjúkdómum. Skrifstofa 30.> Kennedy Buildinsr, PortaRe Ave. 1 gagnv- Eatons) Talsimi Main 814. Til viOtals frá 10—12, 3—5, 7—9. Dr. A. Blondal Oflice'Hours. 2-4$ 7-8 806 VICTOR STREET Cor, Notre Oame Phone Oarry 1186 kenna okkur, að.gjöra greinarmttn góðs og ills. — Fyrsta verk þeirrai er að jafnaði, að skifta kjósendun- ttm niður í 3 ilokka. í fyrsta flokki eru auðvitað gamlir og góðir flokksmenn, — mcnn, sem segja alt gott og gilt, sem flokkttrinn vill i vera láta, en fordæma alt, sem I hinn flokkttrinn segir eða gjörir. Oft eru þeir taldir heztir flokks- menn, sem minst httjr.sa og fátt stýrt af I viia- þ«ir eru fiokksm’enn af vana, hérlend-1 0? oit ágætlega vandirf! ). Jressi | flokkur sitiir fyrir öllum mann- Ofr Itlunnindtim, sem j leiðtoginn Kefir ráð á, • svo serrf [ em'bættum við kosningar, keyrslu á kjörstaði, útbýtingu á brenni- [ víni o. fl., og er alt slíkt vel borg- [ að. 1 öðrum flokki ern þeir, sem eru [ vdssir ílokksm-enn an<1 staeðinganna. J>á er ekki vandfarið með. Sjálf- C.N.R., hafi saÍÚ' aÖ sýna þeim alla þá fyrir- g:a þar braut: litninjni, sem löo- levfa, og halda á ir, en hvorugt freirra ltefir gjört if,iti öllu ]>ví, sem þeim gæti til neitt í þá átt. þess hefir verið falr- vanvirðu verið. ið á leit við fvlkisstjórnina, aö 1 J>á er þriöji flokktirinn. í honúm hún ætti hlut ' að því við járn- eru allir, sem ekki eru blindir brautarfélögin, að þessu fyrirtæki flokksmenn á aðra livora hlið. úm yrði flýtt, og hafa jafnan fengist þá er bitist frá báðum hliðum. góð svör. Telja því margir það Kr bá oítast beitt flestu því, setn brigðmælgi og ódug-nað af stjórn- að vo<pni má verð, einkum við þá, inni, að þessu þokar hvergi, — en scm fáfróðir eru. — Verst eru þeir ( ekki lít ég svo á. Ég efast ekki liðntr af leiðtrjgunum, seim hafa um, að stjórnfnni mtmdu járnbr.- myndáð sér fasta og sjálfstæðal félögin ósár til að gjöra þéttai — skoðun í þingmálnm, — menn, er ; og Jtvað annað, sem miðað gæti sjá kosti <>g lesti á báðnm ílokk- [ til að auka traust hennar <>g vin- um og segja það. upphátt. J>essir sældir hjá kjósendum, — ef hún menn eru k.illaðir stefnulausir, lið- : æ t i. Kn ég hefi þá trú, að járn- hlaupar og öðrum illum nöfnum. brautafélögin ráði nteira gjörðum þett;i er orðið lengra mál, en ég jfylkisstj. en ltún þeirra, og er það ætlaði. J>að kemst líkleg'a ekki J ilt að vita. Kn ég er enginn stjórn- fvrir í Hkr. fyrir trúmálaritgjörð- ) fræðingur, svo þetta kann að vera utn Okkur bændunum, sem engu [ skakt álitið. ; kyrk jufi lagi lieyrum til, þyl'ir þær Ég hefi nú bent á það, sem mér taka nokkuð mikið rúm í Hkr. í virðist misbrestur á írá stjórnar- seinni tíð. Samt hefi ég lesið þa*r innar há!fu í okkar garð. Ég veit allar, og ég tek ttndir það, sem J. raunar, að Hkr. er ekki um, að K. segir : “Margs verða hjúin vís, halda neinu slíku á lofti, en “svo bá hjónin deila”. það er margvís- verður að segja hverja sögtt, sem legur fróðhdkur í þeim, hvað sem gengið hefir”. Og þess má lika öðru líður. ars persónulega utan kyrkju, gættbj auglýst hið satna með því, að j sameina kraftana, sem ertt á báð- J ar síðttr efnalega smáir, með því j að byggja eitt veglegt musteri hin- um sam.a, eina og sanna guði sín- um til dýrðar. Margar hendur vinna létt verk”. G. Törundsson. F A R B R E F Alex Calder & Son General Steamship Agents Ef þér liafið f^hyggja að fara til ganila landsins- þá talið við oss eða skrifið til vor. Vér höfumTinn fullkomnasta útbúnað í Canatla. 663 Main Street, Phone Main 3260 Winnipeg, Man. eftir skáldið J. Magnús Bjarnason. sem heitir SV RP er komin út, og verSur send kaup- endum þessa viku. (er þaÖ 2. hefti af 2. árgangi. NÝliAGA lið J. Magnús Bj; sem heitir I RAUÐÁRDALNUM byrjar aS koma út í þessu hefti. Sagan er löng og mikil og heldur áfram að koma út í Syrpu um j langt skeiS. Fer sagan fram í Winnipeg og annarstaðar í RauS- 1 ársdalnum, eins og nafniS bendir ! til, á frumbýlis árum Islendinga hér í álfu, og mun mörgum forvit- i ni hana aS lesa. Forlagsréttur j trygður. Innihalds þessa heftis er: MóSirinn. Saga - - - | JarSstjarnan Mars. Eftir Jóhann G. Jóhannsson, B.A. Staurar. Saga eftir Egil Erlend- sson. Sjóorustan milli Spánverja og Eng lendinga 1 588 eftir Sir Edward Creasy, (Þýtt af síra G. Árna- syni. í RauSárdalnum. Saga eftir J. Magnus Bjarnason. Þáttur Tttngu-Halls. NiSurlag. Eftir E. S. Vium Svipur Nellie Evertons. Saga. Flöskupúkinn. Æfintýri. Dæmisögur Lincolns. Árgangur Syrpu—4 hefti—kostar $1.00. Hvert hefti í lausasölu 30c. Gerist kaupendur Syrpu strax, því grunurinn er sá, aS UpplagiS hrökkvi hvergi viS eftirspurninni. Næsta hefti í Apríl lok. OLAFUR S. THORGEIRSSON. 678 Sherbrooke St. Winnipeg Talsími Garry 3318 EINA ISLENZKA HÚÐABÖÐIN IWINNIPEG Kaupa og verzla tneð htíðir, ga rur, <>g allar teguudjr af dýraskinnum, tnark aös gengum. Líka með u11 og Seneca Roots, m.fl. Borgar bæðs'a verð. fljót afgreiðsla. J. Henderson & Co. Phone Garry 2590 236 King St., Winnipeg A. P. Cedi srquist Ladies’ & Gentlemens’ Tailor Nú er tíminn að panta vor klæðnaði Phone Main 4961 201 Builders Exchangc Portage & Hargrave Winnipeg Abyrgst að fara vel Nýtfsku klæðnaðir. W.H. Graham Klæðskeri. Ég sauHia klæðnaði fyrir marga hina lielztu íslendinga þessa borgar. Spyrjið f>á um mig. Phone Main 30t6. 100 James St., Winnipeg. W. F. LEE heildsala og smásala A B YGGINGAE NI A til kontractara og byggingamanna. Kosnaðar fiætlun gefin ^ ef um er beðið, fyrir stór og smá byggingar. t ^ i36 Portage Ave. East Wall St. og Ellice Av. ^ ) PHONE M 1116 PHONE SHER. 708 t

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.