Heimskringla - 05.03.1914, Blaðsíða 7
HEIMSKRINGLA
WIN’NIPEG, 5. MARZ., 1914
þeirra, hugmynda heirmir op hug- það hefir verið svo margt rætt
sjóna ílug. “Guð er sá, sem talar og ritað viðvíkjandi fjárhagsfilið
skáldsins raust”, talar til þeirra þessa f\rrirtækis, aí mönnum, sem
gegnum náttúruna. En þeir tala ; eru miklu færari til þess en ég.
máli guðs og náttúrunnar til okk- j Alun ég því alveg leiða það atriði
ar gegnum ljóðin sín. það er nátt- i framhjá mér. En ég vil reyna að
úran, sem lyftir anda þeirra — upp i vekja athygli ykkar á því : hve
— “upp yfir fjöllin háu", upp á ! óumræðilega sterkt sameiningar-
hátind listanna. þar er þeirra baind félagið getur verið fyrir ls-
heimkynni, — Hiiðisklálfin þeirra ' lendinga, bæði austan hafs og vest
helgu, — og þaðam sjá þeir yfir an. Bæði Austur- og Vestur-ís-
heim allan. Já, blessuð skáldin lendintrar eru hluthafar félagsins,
okkar eru náttúrunnar skáld, og j og hljóta því samkvæmt réttum
þjóða heimsins, máli sínu til söntv-
unar. — lin eftir allar þær eld-
raumr, sem íslen/.ka þjóöin hefir
gengið gegnum, helir hún endur-
sem ég vissi sannast og réttast
vera, og þekti ýg liinn látna tals-
vert. En Guðmundur staðhæfir, að
ég hafi gjört tuddalega árás á
á stöðugri framrás á framfara-
brautinni. Engin þjóð í heimi mun
vera eins fjölskipuð góðum skáld-
um, eins og hin fámenna íslenzka
þjóð, þegar tillit er tekið til fólks-
fjölda hennar og annara þjóða.
hlutföllum að taka þátt í félags-
stjórninni. Og ættu Vestur-lslend-
ingar, að standa þar fult svo vel
að vígi, vegna þekkingar sinnar á
starfrækslu Ameríkumanna. þa
sem nú hluthafar og stjórnendur
fæð:t, og endurvakið forn-íslenzka I liinn látna, en ekkert færir skáldið
karlmensku og hreysti meöal sona j máli sínu til sönnunar, segir í þess
sinna. Um það bera vitni íramfar- j staö, að ummælin um liinn látna
ir landsins síðan 1874. Eins er
sýnileg endurvakning íþró'ttanna :
íslenzkar hetjur — glímumennirnir
— fara nú landa í milli, og þrevta
fimleika og fangbrögð við mestu
afiraunamenn heimsins, og ganga
séu svo viðbjóðsleg, að þau séu
ekki hafandi eftir.
Hérna lýgur skáldið og gjörir
það vísvitandi. En hann vissi, að
þannig varð hann að hafa jvað, því
liefði hann tekiö ummæli mín upp
Og mun hið mikilfenglega og fjöl- félagsins verða beggja megin hafs-
breyttaj náttúruríki landsins eiga j ins, hlvtur það að leiða til náinn-
góðan þátt í því. ar satnvinnu og milliferða, og ætti
það munu fleiri skáld en ljóð- slíkt að hafa góð áhrif til j)ess alð
sameina þjóðina í eina heild, jaín-
vel bótt dreifingin sé mikil.
Nú vil ég benda á eitt atriði,
sem ég álit að verði — þegar fram
í sækir — einn sterkasti -þátturinn
til að greiða fyrir samgöngum og [
milliferðum með Austur- og 'Vést- j
ur-íslendinettm. Og jyetta atriði,—j
snillingurinn Valdimar Briem lesa
góðu bókina, sem hann lýsir svo
snildarlega með eftirfylgjandi hend-
ingum :
“Ein bók er til alf fróöleik full,
með fagurt letur skírt sem gull,
og ágæt bók í alla staði,
með eitthvað gott á hverju blaði.
Hvort sýnist þér ei stýllinn stór :
hinn stirndi himinn, fjall og sjór ?
En smátt er letrið líka stundum :
hin litlu blóm á frjóvum grundum.
þar margt er kvæði glatt og gotti;
um góðan höfund alt ber vott.
Og þar er fjöldi’ af fögrum mynd-
um :
af fossum, skógum, gjám og tind-
um.
Les glaður þessa góðu bók,
sem guð á himnum saiman tók.
Sú bók er ojfin alla daga,
og inndælasta skemtisaga”.
þessi samgöngu-þáttur er : Hud- i
sonsflóa járnbrautin, sem öll lík-
indi eru til að verði fullgjörð í ná-
lægri framtíð. Nú vitum við, að, j
sjóleiðin til íslands — frá norð-!
vesturlandinu — gegnurrk Hddsons-
flóann, er sú lang-styztS og um j
leið sú fljótfarnasta og kostnaðar-
minsta. það er því mjög líklegt, j
að þegar Eimskipafélaginu okkar
“vex fiskur um hr\rgg”, að það
renni skipum sínum inn á hafnir j
Hudsonsflóans, á þeim tíma sum-
ars, setn hann er bezt íeröafær. j
Og j>á gyta íslendingar ferðast
með sínum eigin skipum milli
landanna.
Svo tmm ég í jtessu sambandi
leyfa mér að taka enn eitt til
þessa vndislegu og góðu bók j
ættu aillir að lesa sem bezt. En
hvergi er hægt að lesa hana eins 0? þaS m;iske fvrr en varir — aö
skýrt og greinilega eins og á ætt- Xelson-fljótið verði gjört skip-
greina, se.m er það : að í fram-
tíðinni eru öll likindi til j>ess —
af hólrni oftast sigri hrósandi. — þa liefði almenningur séð, aö þau
þettal sannar, að ekki er enn miK- voru alt annað en niðrandi, en þá
ið um hnignun eöa úrkynjun hjá j hefði Guðmundur lieldur ekki get-
íslenzku þjóðinni. Og að, þótthúujað fimbulfambað sem hann gjörir,
sé ekki alveg laus við ýms un- j og slegið sig til riddara með því,
kenni hennar, þá kveður svo lifiðjað halda uppi vörn fvrir minningu
að þeim, að ég hygg, að íslend'iug- . hins látna merkismanns.
ar — með J>ví að lifa sem allraj j Svo nri að almenningi gefist
næst eðlislögmáli sinu og náttúr- j tækifæri að sjá, á hvalöa rökuin
unnar — geti alveg útrýmt flest- j ummæli Sands-skáldsins eru bygð,
um, ef ekki öllum, þeim hnignunar | birti ég hér orðréttan mestan
einkennum, sem enn hafa komið i ! hluta umræddrar dánarminningar:
Ijós. Og í þvrí tilliti standa þeir j “Guðlaugur Guðmundsson vrar
betur að vígi en nokkur önnur j merkilegur maður fvrir margra
þjóð, — einmitt vegna náttúru- j hluta sakir. Hann var hæfileika-
einkenna og afstöðu landsins. Já, ! maður og manna mælskastur, svo
ég vona því, að eftir alla eldraun j hann átti fáa siua líka. Yar því
og reynslu liðinna tíma, sjái nú j eðlilegt, að mikið bæri á honuin á
þjóöin, “hvað til síns íriðatr heyr- Jþfngi, og hann væri j>ar framar-
ir”, og hvaða lífernishættir hentii : lega í ííokki. En þó var þalð svo,
eru hollastir, til þess að viðhalda j að hann hafði minni áhrtf en tmirg-
í framtíðinni sálar- og líkamskröft-j ur annar, og kom það af þvi, að
tim sínum óskertum. Svo þótt að j hann þóitti all-reikull í ráði og
allar aðrar þjóðir úrkynjist, J>á j ekki við eina fjöl feldur.
haldi íslendingar öllum s-num j “Sem embættismaður var Gttð-
bez.tu þjóðareinkennum, svo aldrei j langur röggsamur, en vinsældum
tneðal þeirra eigi sér stað nokkur j atti hann ekkj að fagna, að minsta
hnignun í andlegu eða líkamlegu jkosti ekki á Akureyri. þótti Akur-
tilliti, — heldur haldi J>eir stöðtigt eyringum ltann öf ráðnkur og
áfram á fullkomnunair og fram- ofsafenginn, en þeir dáðust að
fara brautinni, um aldur og æfi. honum ívrir mælsku hans.
Ilg er rnjög þakklátur Helga ‘1 /y yngri árum sínum vrar Guð-
magra og Borgfirðingafélaginu fyr-; laUgur gleðimaður tnikill og
ir það, að taka ntt saman hönd- j manna skemtilegastur, og ,rar liann
um og J>ar með sameSna kraftajsvo jafnan einnig á efri árum í
sína til að koma á framfæri þesstt ,sinn hóp. Hann var tmnandi leik-
veglega vinamóti. Og ég von-a, að ]jst og hafði gott vit á öllu, cr
það sé fyrirboði þess : Að upp frá ag leikment laut, og var sjálfttr
rótum Helcal magra og Borgfirö- j góðttr leikari.
arlandinu okkar góða. Og ég vona,
að hún verði alt af betur og bet
ttr lesin, einkum af skáldunum okk-
ar, svo að náttúruljóðin þeirra í
framtíðinni taki fram öllttm nátt
ÚTuljóðum og lýsingum
þjóða og skálda.
Ég hefi nti reynt að gjöra grein
fyrir því, hve náttúrufegurð ís-
lands er mikilfengleg og áhrifa-mik-
il, og hve sterkt aödráttaralfl htin
er fyrir niðja landsins. Og það
ætti að leiða til J>ess, að allir
tækju nú saman bróðurhöndutn til
]>ess að vimta í eining að velferð-
armálum íslands, og með því
styrkja þjóðernisböndin með Aust-
ur- og Vestur-lslendingum.
Saga og lifnaðarhættir Jtjóðar-
innar er fléttað með svo sterkum
þáttum inn í náttúruríki og af-
stöðu íslands, að áhidfin eru auð-
sæ : því J>ótt ltinir helköldu eyði
ingafélagsins vaxi og blómgist eitt
“En það var með hann eins og
gengt, með skttrðum og íló-ðlokttm,
]>ar sem þörf gjörist, — alla leið j
til Winaipeg vatns. Og nú er \reriö
að vinna að því, að gjöra Rauðá
sem hezt skipgengai, frá Winnipeg- |
annalra [ vartu Winnipeg. Svo J>egar alt j
]>etta er komið í framkvæmd — j
verður óslitin skipaleið alla leiö j
frá Wdnnipeg til íslands. Og þá
verður sannarlega gaman að lifa
fvrir okktir íslendinga. Já, ]>á geta
islenzku farþegarnir stigið á skip
hér í Winnipee og farið vatna- og
sjóleiðina til ísland.s, o<r Jtað er
heilnæmt og hressandi ferðalalg,. —
Á skipunnm ertt farjtegarnir mikltt
frjálsari en meö járnbrautnnum,
og geta betur notið umhverfis og |
útsýnis, og liinna heilnæmu loft-
strauma norðvesturlandsins og út- j
hafsins. Svo eru öll þægindi á I
bezta farrvmi skipanna svo full-
komin. Alt er til reiðu, sem menn j
mótlætis-stormar j þairfnast eða vilja hendinni til-J
hafi öðru hvoru nálega krarnið til rétta, ferðafólkimi til eftirlætis og j
dauða ltf og sjálfstæöi hennar, ]>á gl«öi, eða svo hefir mér reynst
hafa bó jafnan á eftir komið hlvir J>að.
straumar, sem hafa vermt og end- þið hugsið nú máske, að sumt
urlífgað það, sem virtist dautt 'af ]>ví, setn ég hefi hent á, að
eðal að dattöa komiÖ. Og eftir því, j komast muni í framkvæn»d í ná- j
sem menning og mentun vex, dreg- [ lægri framtíð, sé að eins dag-
ur úr kuldastormunum og hlýindin draumar, sem aldrei rætist, — ég j
verða eðlilegri og varanlegri. j sé enginn spámaSur. Já, satt er
þaö eru nú næríelt 40 ár síöan j ]>aö. En svo or lika hitt víst, að
íslenzkir . útflutningar hófust til [ framtíðin yeymir svo margt í
Vesturheims, og ]>að mun láta skauti sínu, sem vér höfum ettga J
nærri því, að tala Islendiuga hér hugmynd ttm. Ilugur og hönd
megin hafsins sé uin 40,000. Ogjmannsins eru sí-starfandi, ogfram-
haldi innllutningur j>eirra áfram förunum íleygir svo áfram í and-
eins og að undanförnu, og eðlileg legu og verklegu tilliti, aS menn-
fjölgun, þegar hingað er komið, irnir eru alt af að ná fastari tök- |
um á náttúruöílunum. Svo enginn
allsherjar íslenzkt tslendingafélag Lvo 6tnl marRa aðra, að það
hér vestra, seln hafi ]>að markmiö
að viitnal með ahVð og áhuga, að
öllum sérmálum .vorum, og J>á
einkaitlega að viðhaldi íslenzkrar
tunoni og þjóðernis. Og þótt ó-
mögulegt sé, að sneiða hjá öllum
boðum og blindskerjum, bæði hvað
snertir trúmál og amiað íleira, —
]>á látum vér slíkt ekki vekja eða
viðhalda nokkrum innbvröis kala
eða óvild meðal vor. Miklu heldur
skulum vér kasta öflum flokka-
klöfutn o/r illdeilum “út í veður og !
sitt hvað gæfa og gjörfugleiki”.
Dæmi mettn nú um, hvórt um-
mæli ]>essi eru svo tuddalega
stráksleg, að þau séu ekki birl-
andi, eins og Sands-skáldið segir.
Satt er það, að þau eru ekkert
oflof, enda er oflof utn látna mettn
ciigtt sæntilegra en níð, að mintmi
dómi. Eg ]>ekti Guðlatig neitiun
talsvert fvrir (>—8 árttm síðan, og
á Jteirri þekkingtt minni bvgði ég
dóm minn um hann látinn.
Guðnuindttr á Sandi hefir hér
vind”, eða J>á “í hafsins djúp, sem sem oftar flanað út í sér óvið-
fyrirspúð finst, J>eim fleygjttm , kamandi m4lf> oe vecið að mér í
myrkri, sem ekki er að undra, —
“um, eilifð verði ei
leggingar- og
ínst ’, svo
J>ær min.st'”.
Breiðttm svo út bróðttrfaðmínn
hver á móti öðrum. “Tengjumst
trygðabÖndum, tökum sítnian
höndum”. Og vinnum svo með
hjartans einlægni að heill og halg-
sæld íslenzku þjóðarinnar. Já,
vinnum með einlægni og ættjarð-
arást — í minning feðralandsins
helga.
sja
Guðmundur á í* andi og á
Norðurlands ritstjórinn.
vopn hans mega sjaldnast
dagsljósið, þatt bíta J>á ekki.
Hina greinina, ttm Magnús á
Grund, skrifaði ég ekki. b'.tt J>ar
eð ég tók hana nafnlausffl og án
athugasemda, ber ég auðvitað á
henni fulla ábyrgð. Grein sú er
vel skriíuð og dregur hvergi í efa
auðsæld Magnúsar, dttgnað og
framtakssemi. Iltin viðurkennir
hann einn helzta ntann Evjafjarö-
jar, en finnttr homtm aÖ eins til for-
ttu, að hann hafi tekið tnikils-
virtum gesti,. er að gárði bar, mið-
! ttr knrteislega.
Út af þessu spinnttr Sands-skáld-
gettir sagt : ITingað og ekki
1«
verður ekki svo langt ]>ess að bíða
— að Islendingar hér megin hafs
ins verði fjölmcniiari ett bræðv.r íengra.
Jteirra heima á ættlandinu. því er j É'g hefi varla! tekið of djúpt V
svo áríðandi fyrir allt, sem lilut árinni. það, sem ég ltefi bent á
eiga að máli, að styðja af öllu afli , viðvíkjaiidi verzlun og samgöngu-
og trvggja sem bezt ltér vestra ís- færimi, mun komast i virkilcga
lenzka tungu og íslenzkt þjóðerni, framkvæmd ívrr en varir. — þaö'
svo hræðrahöndin, og satnvinnan er ]>ví innilcg ósk og von mitt :
verði sem transtust. Til allrar afi allir Islendingar vinni nú af al-
híimingju virðist, að nú sé verið'efli, >>g einhuga, að ]>vt að við-
að stípi stórt skref í ]>á átt, tneð halda þióðerni voru og ættjarðar
Hreindýrarækt.
þaö er sagt, að Borden hafi u ,,
fyr.stur tnanna haldið verulega Hermala raostoian 1 Uttawa.
fram þeirri hugmynd, að stofna T - OKUDUM TILBOÐUM, er
uiegi hreindýrarækt um þvera ogjmerkt séu “Tilboð um eldivit?’,
endilanga Norðttr-Ameríku, álönd-jum að leggja til eldivið við her-
tttn þeim, sem ekkert annað gefa j majnnabyggingarnar í Winnipeg og
af sér en hreindj'ramosal, og rnegi j Brandoú, Man., og Regina, Sask.,
mteð Jæs.stt bæta úr hinum valxandi í til árs, upp til 31. mars 1915, —
verður veitt móttaka af undirrit-
uöum á aðal hermála skrifstofu
landsins í Ottawa.
Prentuð samningsform, er gefa
allar upplýsingar þessu viðvikj-
andi, geta menn fengið hjá um-
sjónarmanni hermála skrifstofunn-
ar í Ottawa, og hjá héraðsum-
sjónarmanni i Winnipeg.
Öllum tilboðum verður að íylgjai
gild peninga-ávísun, er svari 5
prósent af upphæð tilboÖsins,
borganleg til hermálarátSgjafa, og
tapar íbjóðandi þeirri upphæð, ef
honum veitist umsóknin, en ljúki
hann ekki skyldum samkvæmt
samningi. Pettingamir veröa end-
nrsendir sé tilboðinu hafnað.
Ráðstofan skuldbindur sig ekki
til þess, að takai lægsta eða nokk-
uru boði.
EUGENE FÉ'SETT, offursti.
Hermála ráðstofan,
Ottawa, 4. febr. 1914.
kjötskorti, sem mest ber á í
Bandaríkjunum. þar eru menn nú
farnir að bviast við þvi, að pundið
af bez.ta steikarakjöti fari upp í
$1.00 ittnan skamnis tíma, óefað
innan 10. ára. það ætti að vera
huggttn fyrir þá, sem sjaldan fá nú
ætan bita að-eta, ntim fyrir afar
verð, ef von væri á því, að eitt-
hvað hættist úr þessu.
En, eins og nú er, hefir gripun-
um i Bandaríkjttnum fækkað að
því skapi, sem fólkinu hefir fjölg-
að. Geldneyti í gripahjörðum í
Bandaríkjunum eru nú þriðjungi
færri en þau voru fyrir 6 árum
síðan. Og þó hefir fólkið fjölgað
og auk þess hafa menn í hundrað
þúsundatali þyrpst inn í borgirnar
— Og þó að menn vildu flytja
gripi inn úr öðrum löndum, þá er
ekkert það, land til á hnettinum,
sem yeti aukið útfiutning sinn. því
að í landittu, sem líklegast væri til
þess, sem er Argentina, þar hafa
gripir farið stórum fækkandi eins
og hér nyrðra.
það er því sannarlegá ekki gleði-
1-eg tilhugsun fyrir fólkið þetta, og
lítur ekki út fyrir annað en ^að
fjöldi fólks verði nauðugur viljug-
ur að vera án kjöts á komandi
tímum, og yrði þá sannarlega sút
og sorg á strætum Jerúsalems-
borgar. Netna það væri mögulegt,
að auka griparæktina í stórum
stýl. Náttúrlega má það, svo fram-
arlega, sem gripir lialda því verði,
að bændttr hafi eitthvað upp úr •• þfl8m4li getur prýtt húsið yð- ••
þcim. En þá gæti fjöldi fólks ekki " _ . .
kevpt kjötið.
En nú hefir Borden komið með
þessa iippástungu og sýnt fram á
]>að, að í norðurfylkjum Canada
séu meira en tvær milíónir fer-
mílna alveg ónotaðar, og sem ald-
rei veröi notaðar, en J>ó sétt þær
fyrirtaks heitdland fvrir hreindýr.
J>ar megi hafa drjúgum íleiri hrein- • •
dýr en til eru gripir í öllum
Bandaríkjunum. A þessum atiðti
::Sherwin - Williams;*
AINT
P
fyrir alskonar
húsmálningn.
X Prýðingar-tfmi n&lgast nú. ”
•> DAlftið af 81ierwin-Williams ..
.. ar utan og innan. — Brúkið
; • ekker annað mál en þetta. — • •
<• S.-W. húsmálið málar mest, V
endist lengur, og er áferðar- ..
.. fegurra en nokkurt aunað hús **
|; mál sem búið er til. — Komið ’. I
^ inn og skoðið iitnrspjaldið
Báðir þessir dánumenn senda ið heillangan skáldavef, en næsta
niér tónintt í dálkttm Norðurlands Jjuttnan og ómerkilegan, hvorki er
frá 10. des. sl., og það á miður skjól í honum fvrir Magnús, eða
vingjarnlegan hátt. Að ég liefi ekki I VOrn gegn vestandrífunni. En gjör-
svarað herrunum áður, kemur af : ir ])að citt að verkum, að merkja
því, að ég bjóst við að ritstjórinn j skáldið sem hvimleiða slettireku.
mundi vera gæddttr þtirri almennu i j)Ví hvern sjálfan þremilintt kemttr
blaðaimanna kurteisi, að senda mér j Magnús á Grund, Eyfirðingnrinn,
Itlaði^. Flestallir blaöstjórar ltafa homtm, Jnngevingtmm, við ?
]>á drenglund, að senda þeim, er <.Eneinn hað þig orð til hneigja,
þeir vega að, greinar þær, er þá : iuur þræll þú máttir þegja”.
snerta. Og tneð því nú að ritstjóri Rt,endttr i Úlf .rsrtmtim, en á vel
Norðtirl.uids ltefir fengið þá maka-|við h.ann Guðmund vorn n Sandi.
lausu flugu í höfuðið, að senda T)4 pr hlUln T6n minn Sýefáns-
son, sjálfur ritstjórinn. Hann hefir
lievrt, aö ég er á föruin frá Ileims
kringlu, og notar auðvitað trcki-
færið, að kveða ttpp miðittr hrós-
ártdi dóm um ritstjóm hæfilcika
mina. M.itt er ekki að dæma um
stofnun Eimskipafélagsins. Aldrei aSt.
hefir íslenzka þjóðin fyrr haft með sem
höndum eans þýðingarmikið og á
ríðandi fyrirtæki. því á því bygg
ist sjálfstæði og þroski þjóðarinn- j dreifist ekki og
ar á svæði viðskiftalífsins. Gjörir j þvf sameinaðir
|>css fjölmennari og aflmeiri,
>jó.ðflokkttr okkar verðttr, 1
þess natiðsjrnlegri er samvinna ogj
samheldni, — sv > kraftar vorir!
veröi að engu. — j
stöndum vér, en
hana frjálsa og óháða, aö verzla sundurdreiföir föllttm vér,
•ttreð afttrðir sínar, þar sem er halg- Eins og ]>egar hefir verið tekið ,
kvæmast og gefttr mestan hagnað j fram,, er Eimskipafélagið citt hið
í aðra hönd. Og það er ekki að l czta sameiningar-bandið. þjciðin
eitts í verzluiiarlegu tilliti, sem fé- j hefir hingað til svnt einlægan vilja j
lagið gctur haft blessttnarrík áhrif, og áhttrn til að stvrkja fvrirtækið, j
ef þíið þeitir kröftum sínttm í ]ans við alla sttndrting og nllatt j
rétta átt. það endtirvekur hina j flokkadrátt. Og er vonandi, að
fornu trú : “á mátt sinn og m«g-.það haldist i framtíðinni. J>að cr !
in”, — trutiai og (raustið a eigin ])vi mj0<r æskilegt, að liluthöfum
krafta. Margfalclar þekkinguna og fjölíri nú sem allra-mest, — eink- j
færir út sjótideildarhringinn a,anlega vestan hafs. 0:~ cins það :
svæði verkfræðinnar og listanna, | ilð hlúthafar sjálfir k-atip nú hltiti
svo þjóðin verðttr fær nm, að að nýju, — að minstn kosti ]>eir, j
stvra og stjórn;i sinttm eigin eim- scm hafa efni og kringttmstæðnr
skiptim, með öllttm Jieirra útbún-j til þess. —
aði og fjölbrcvtilegu véluttt. Og: T.æknum og visindamönnum her
þá verðttr siglinga- og verzlunar- samnn ttm það : að mannkvniim
“gnllöldt’ forfeðranna endurreist, fari nú stöðugt hnicnandi, hæöi til
Og það á mikht hærra stigji, að því sálar og líkama. Bc-ncla J>e.ir á
levti sem skip og allan úthúnað fjöldn mörg einkenni úrkvnjtmar,
snertir. Jog J>að meðal mcStn mennittgar-
blað sitt alls ekki hingað vestur,
sem skiftiblað eða til útsölu, J>6
ldaðið hefði fyrir hans tíð all-
mikla úthreiðslu hér, — þá fanst
ltiér J>aÖ ennþá frekari ástæða, a’ð
hann scndi mér þetta númer. Að
ég fékk ]>að írá föður mítium, Víir ],á, en auðvi'taft komast þtir ekki
í santjöfnuð við hæfihikana lians
Jóns, sttrt stjórnar blaði, er keinttr
út he,rar hezt lætur einu sinni á
mánttði, og ]>á jafnaðarlega cinar
tvær síðttr, scm ern ímcstmcgnis
auglýs'ittgar. Heimskringla kom að
eins út eiiiu sinni á viku hverri,
r einar 8 síðttr, og ltver þeirra
stærri en alt Norðttrland. Er hví
;(ð ttnclra, l>c> hattn Jón sé drjúg-
ttr ? , .
Winnipeg, 21. fehr. 1914.
Oinnil, Tr. .Lbtssrm
P.B—Blaðið Norðri cr vinsam-
lerca þeðið að hirta rreitt þessa.
G.Tr.J.
ílákttm eru ósköpin öll af hrein-
dýramosa, og a’tlar Borden, að
norðttr af Hrvindýrafjöllttm megi
hafa meira en 50 milíónir ltrein-
dvra, og auk bess mttni Alaska ó-
efaö geta borið 10 milíónir hrcin-
dýra eða meira.
í Síberhi lifa Asiu-þjóðirnar á
hreindýrttm cingöngu á öllum
norðurjaðri iandsins.. Sttmir þjóð-
llokkarnir tenija þatt til ahttrðar,
aðrir lvafa þau til mjolkur, sumir
ala þau fvrir skinnin, og með úr-
vali og æxlttn geta J>eir fengið af
þeim góð og voöfeld skmn. Enn
aðrir ala þatt fyrir kjötið ai
Jveim.
En ]>að er Lappinn, s.tn líklega
hefir hezt ttpp úr J>eim, eins og
lengi hefir kunmtgt verið. úappar
hafa 1>au til mjólkttr, og húa til
úr tnjóikinni l æði smjör <>g . osta,
og er hað stöðug <>g áreiðanlog
markaðsvara J>eirra.
Ett hvi skvldtt mt ekki hvitir
trtenn geta gjört aittnað eitts, og
jafnvel hetur, rueð kynbótum og
öðrttm iitnhóttim, eftir vísindalegri j
þekkingu ?
Eitthvað fyrir 20 árum voru 15
til 20 hreindýr flutt inn í Alaska
frá Síherítt. En nú er sagt, að hóp-
ur sá sé orðinn 50 þttgttndir. þett.n
er mikið á ekki lleiri arttm. J>att
þrífast Jtar ágætlega. Btjórnin
Íeigir1 hjarðirnar út til Indiána-
höfðittgja með góðum kjörttm fyrtr
þá, en alt fvrir það er hagtiaður-
ittn nú Jtegar orðinn hýsna mikill,
og öðru atignamiði nað tiin leið,
nefnilega J>\ í, að tut Jvarf ekki
fraitta r að óttast httngurdattða
tneðal Itidiátva í Alnska.
;: CAMERON & CARSCADDEN $
QUALITY HARDWARE
í Wynyard, - Sask. 4*
Hérertsekifaeri yíar
Kaup borKaC nieðan þér larið rakai a iftn
í Moler Skóluni. Vér keiinum rakara
iðu til fnllnustn á 2 mánuðum. Vinna
til staðar þegar þér erið fullnnma. eða
þér Ketið^ byrjað sjálíir. Miki. eftir-
spurn eftir Moler rftkum með diplomas.
Variö yður á eftirlíkinKum, Kf.mið eða
skrifið eftir Moler CataloKue.
Hárskurður rakstur ókeyi*is upp á lofti
kl. 9 f. h. til 1 e. h.
Winnipeg skrifslofit horni
KING & PACIFIC
Regina skrifstofn
1709 BR3AD ST.
ATHUGA.
ÁBÝLISJÖRD, nálægt skóla,
pósthúsi og verzlunarstað, fæst
leigð með góðutn kjörum. Upplýs-
ingar gefur Gísli Jóttsson (á Lauf-
hóli'), Arnes P. O., Man.
ritstjóranum óviðkomandi. þess
veglta beið ég tueð að svara, i
]>eirri von, að hann sýndi sig
blaðamann. En mi er ég orðinn itr-
kttla vonar um það, og hefði ald-
rei átt að hafda l>að, því ég þekki
Jcin Stcfánsson.
Eg er nú á förum til íslands og :
vil þvi senda Jjessttm áðurmfndtt
dámimöiiniun kveðju mina, þó fá-
orð verði, áður en ég lcgg af
stað.
Gtiðmtimhtr á Sattdi skrifar all-
lattga grcin, — alla l'yrri síðtt
blstðsins (það cr orðið tveggja
síðu hlað síðatt Jón tó,k við því).
Grein Gttðmundar á að vcra and-
svar ge«n tveimur sanágreinum,
sem birtus-t i Ileimskringhi í rit-
stjórnartíð mitiiti. Var iinnur
Jjeirra dáttarm>itiititig Gttölaugs
sýshtmanns Guðmuttdssonair, en
hin um viðtökur ]>arr, sem eitin
tn'ikilsvirttir Ycstur-tsk'iidin.gur
átti að Rtgna hjá , Magnúsi kaup-
manni á prtind.
Ég skrifaði sjálfttr æfiniinningu
Guðlaugs heitins, og sagði svo frá,
Týntlur og fundinn.
I.iverpool, 7. febrúar : þann fi. ]>•
tn. urðu mcnn J>css varir, ;tð bauk-
nr einn a st;vrð við tituprjon,
tnvð 5,000 dollara virði af radtum,
hafði týnst á hinu konungkga
sjúkrahæli. Mciiii þóttust tssir
ttm, að' hann ltefði farið i rttslið,
Og ltefði verið s.ópað út tneð þvi.
j En ruslið var komið í vagn t'íun
stóran,' og var vagninn alveg full-
; ttr, og seittlegt að leita J>;tr að
jsaitmnál eða tttuprjótii.
Ett prófessor Willærforce ketnur
! þá meö “elcctroscope” og her það
1 að vagninuni, o- verður Jtess ttnd-
Kenmra vantar.
við Sleipttir S. D. No. 22S1, fyrir
8 mánuði, frá 1. apríl til 1. des.
1914. Umsækjendur tiltaki æfingu,
mentastig og kaup. Tilboðum veitt
móttaka til 11. marz 1914.
Hannes Kristjánsson,
Sec'y-Trtas.
BOx 79, Wvnvard, Sask.
Kennara vantar
i fyrir Thor S. I). No. 1430, frá 1.
apríl 1914 til 1. desember. Átta
mánaða kensla. Umsækjandi til-
greini mentastig og kanp, sem ósk-
! að er eftir, sem sendist til nndir-
skrifaðs fvrir 2f). marz.
Eðvald ölafsson, Sec’y-Treas.
P. O. Box 273. Baldur, Man.
KENNARA VANTAR
fyeir Westside S.D. 1244, Saskat-
chewan. Skólatími 8 mánuöir*
byrjar 1. april, endar 1. des. Um-
sækjendttr tilgreini mentastig, æf-
ingu og kaup. Umsóknir þurfa aö
vera kotnnar til undirritaðs fyrir
15. marz. næstkomandi.
Oscar Gíslason, Sec’y-Treas.
I.eslie, Sask.
KENARA VANTAR
Gaman vísur
Enginn lá l>að öðrum skal,
j>c> vn-laust sé ei þeirra minni.
“Jónas snæddi sneið af hval ;
það snörist við í meðferðinni”.
S v á.
ir eitts vísari, aö radíum erivagn-!
iti'ttm. Svo er farið að tína föitt fyrir Norðurstjörnu skóla No. 122i>
og fötu tir vagninum, og horið í sex mánuði, frá 15. afríl til 15.
"electrosco]>ið” að hverri fötu. en nóv., su arfrí vfir ágústmánuðV
]>að gaf engin merki, að radium Tilboðutn, sem tilgreina mentastig
væri í fötumim, Jiangað til sú 12. jog kaup, sem óskað er eftir, verð-
kom, þá sagði verkfæri >]>etta und- , nr veitt móttaka af undirrituðum
ir eins til, og svo var í henni leit- i til 1. apríl næstkomandi.
að, þangað til hólkur J>essi fanst ! Stonv Hill, Man., 18, febr. '14.
jhinn smái. j G. Johnson.