Heimskringla - 05.03.1914, Blaðsíða 8
WINNIPEG, 5. MARZ., 1914
HEIMSKRINGLA
Þekkir þú á
Piano?
Þú þarft ekki aS þekkja á verS-
lag á Píanóum til þess aS sann-
færast um aS verSiS er lágt á
hinum mismunandi Píanóum
vorum.
ViSskiftamenn eru aldrei lát-
nir borga okurverS í verzlun
McLean’s. Þessi velþekta verz-
lun er bezt kynt í síSastl. 30 ár
fyrir aS selja á bezta verSi hér í
borginni.
Piano frá
$235 til $1500
J. W. KELLY. ,T. R. EEDMOND,
W, J. ROS'S: Einks eigendur.
Wínnipea stærsta hljóðfærabúð
Horn; Portage Ave. Hargrave St.
Úr bænum.
Hr. Kristján J. Vopnfjörö mál-
ari héSan úr bænum og bróöir
hans Sigurjón Vopnfjörð, frá Min-
neota, fóru vestur til Wynyard,
Sask., á þriöjudagskveldiö var.
Jj-eir gjöra ráö fyrir, aÖ fara eitt-
hvaö um bygöina og verða um 2
vikur að heiman.
Síra Rögnv. Pétursson íór
snöggva ferð vestur til Foam Jjake
Sask., fvrir helgina. Hann hélt til
hjá Jóni Veum kaupm. Sunnu-
dagskveldið skírði hann þar 3
börn, son Jóns Veúms og pilt og
stúlku, börn Mr. og Mrs. J. G.
Breiðdal.
Hr. Ólaíur Pétursson fór í síð-
astliðinni viku vestur til Foam
Lake, Sask. Hann var í verzlunar-
erindum. Ilann kom heim aftur á
mánudaeinn var.
THQS. JACKSON 5 SONS
selur alskonar byggingaefni
svo sem:
Sandstein, Leir, Reykháfs-Múrstein, Múrlim, Muliö
Grjót (margar tegundir), Eldleir og Múrstein,
Reykháfspípu Fóður, Möl, ‘Hardwall Plaster’,
Hár, ‘Keenes’ Múrlím, Kalk (hvítt og grátt og
eldtraust), Málm og Viöar ‘Lath’, ‘Plaster of
Paris’, HnuUungsgrjót, Sand. Skuröapípur,
Vatnsveitu Tígulstein, ‘Wood Fibre Piaster’. —
Einnig sand blandaö Kalk (Mortar), rautt, gult,
brúnt og svart,
Winnipeg, iVVan.
Aðalskrifstofa:
370 Colonv Street.
Hi 111 i . «2 oe <U
Útibú:
WEST YARD liorni 4 Ellice Ave. og Wall Street
Sími : Sherbrooke 63.
E IjM WOO D— Horii! 4 Grordon og Stadaconft Street
Slmi ; St. John 498.
FORT ROUGE—Horninu á Pembina Highway o§
Scotland Avenue.
Mrs. ó. A. Eggertsson andaðist
aöfaranótt þriðjudagsins þ. 3. þ.
m., á Grace spitalanum hér í b?en-
um. VarÖ lífhimnubólga henni aö
banameini. Jarðarförin fer fram á
föstudaginn keimur frá Fyrstu lút-
ersku kyrkjunni, klukkan 10J£ f. h.
■þaðan fer líkfylgdin noröur til Sel-
kirk með sporbrautinni, og verður
hin látna jarðsett í grafreit lút-
erska sarfnaðarins í Selkirk.
Næsta sunnudagskveld verður
nmræðuefni í Únítarakyrkjunni ;
Góðar tilraunir. — Allir velkomn-
ir.
Nýkomnir eru frá íslandi hingað
til hæjar Páll Guðjónsson, frá
Leysingjastöðum í Húnavatns-
svslu, og Guðmundur glímumaður
Sigurjónsson, ættaður úr þingeyj-
arsvslu. Komu þeir með hr. Jóni
Bíldfell fvrra miðvikudag.
Menningarfélagsfundur
haldinn 11. marz. Mr. Arngrímur
Jónsson, frá Vancouver, talar þar
um verkamannamálið.
LÉNHARÐUR FOGETI
Yerður leikinn í Goodtemplara-
húsinu Miðvikudag og Fimtudag
18 OG 19 MARZ
Skemtilegur og fræðandi leikur,
ágæt tjöld, fagrir og sjaldséðir
búningar.
Verð á sætum verður auglyst í
næsta blaði.
eyju einni í Manitobavatni, og hef-
ir hjörð sauðfjár. Lætur '"el af
líðan sinni og allra þar. þar er
gott fyrir sauðfé í eyjunni, en
vatnið fult af fiski, er úr landstein
um kemur.
Pétur Bjarnason læknir frá Lil-
lesve í Grunnavatns bygð kom
liér einnig, og lét hið bezta af öllu.
Hann er á ferð t’il Argyle og lof-
aði að sjá okkur aítur.
þá kom og Stefán ó. Eiríksson,
frá Dog Creek. Er hann gamall
kunningi, og lyftust brýr manna,
er hann kom inn. Var hann þó
sjúkur, og var að leita sér lækn-
inga og liggur nú á spítalanum ;
en vér vonum, að hann hressist
bráðlega, svo hann geti brosað
með oss, er vér sjáumst næst og
rífjum upp fornar sakir og herferð-
ir gamlar, því að víkingur mun
hann í huga enn sem fyrri.
þá kom hingað til bæjarins hr.
Kristján B. Snæfeld, frá Hn uisa í
verður I Nýja íslandi, en fór þegar iun á
íslandspóstur og blöð er nýkom-
ið. Helztu heimaniréttir koma í
næsta blaði.
: CATALOCUE
SITTFYRIR HYERN A HEIMILINU
Þessvegna er Eaton’s Verðskráin
bezta heimilis bókin.
Nýja Eaton’s verÖskráin—vor og sumar útgáfan—hefir ýmislegt a?J flytja er alla varð-
ar. Þar er margt og sitt fyrir hvem á heimilin u. Þessvegna er hún besta heimilisbókin hér
í Vestur Canada. Hún er 306 bls. á stærð full af myndum, nokkrum litmyndum, og má heita
fjölfræðisbók um kaupskap, enda ætti hún a?J vera höfð til hliðsjónar við alla verzlun.
Tizku kennari fyrir karla 02 konur.
Alla þá hluti sem þú þarfnast finnur þú í
verSskránni. Allar tegundir kaupstaðarvöru
eru þar á lægsta verði.
Þes utan, sem verzlunar leiSarvísir, er
hún bezti tízku kennarinn um búninga karla
og kvenna. Ekki fariS út í öfgar en fegur-
stu og fullkomnustu búningar sýndir og af
svo mörgu tagi aS hver getur fengiS þaS
sem honum hæfir.
VerSskrá þessi mætti me8 sanni kallast
“ BúSargluggi veraldar verzlunarinnar. ”
Er henni er flett bera fyrir augu vörur er
meS ástundun, og erfiSi safnaS hefir veriS
samanfrá fjarlægum löndum. I kvennfatnaSi
ernýtízku búningar frá Lundúnum, Paris og
New York, smekkvíslega valdir, eftir mis-
jöfnum þörfum viSskiftamanna vorra. Á
sama hátt eru vörur helztu iSnaSar verk-
smiSja í útlöndum þar til sýnis, raSaS saman
aS segja má heima hjá þér, svo þér gefist
kostur á aS yfirvega þær og velja eftir eigin
geSþótta.
Ef þú hefir ekki ennþá fengiS vor óg sum ar verSskrá vora, þá skrifið oss og vér skulutn
senda þér hana ókeypis meS fyrstu ferS. Ver Sur hún þér ómetanlegur leiSarvísir í öllum
þínum kaupskap.
T. EATON CQ
WINNIPEG
LIMITEO
CANADA.
Á þriðjudaiginn var kom hr. Jón
ITornfJörS, frá Árborg, Man., hing-
að til borgarinnar, til að sækja
konu sína og son, er dvalið hafa
hér undanfamar tvær vikur. Filt-
urinn hefir verið á Almenna spít-
alanum til lækninga við kviðsliti,
en er nú svo batnað, að hann get-
ur farið heim með foreldrum sín-
um.
Vér höfum hugsaö oss, að flytja
við fyrstu hentugleika útdrátt af
hinum nvsömdu vegalbótarlögnim
fylkisstjórnarinnar. Er það fróðr
legt þeim, er vildi kynna sér, hvað
stjórnin er að e.jöra fyrir íbúa fylk-
isins, og landinu til góða. Kemur
eitthvað um það í næsta blaði.
Vill sá, er sendi oss grein til
birtingar, og meðlagðan $1.00, nú
fyrir nokkru síðan, vitja hvoru-
tveggja á skrifstofu blaðsins ? TJt-
anáskriftin er svo óglögg, að öðr-
um kosti hefðum vér verið búnir
að endursenda það fyrir nokkru.
Heimskringla bendir kaupendum
og öðrum á auglýsingu þeirra B
Thorlaciusar og Hanssonar. þeir
sem vilja láta skreyta hús sín
smekklega og vel eða mála, lcggja
TJngmennafélag Únítara heldur
fund á vanalegum stað og tíma
fimtudagskveldið í þessari vikti. —
Meðlimir félagsins eru
sækja fundinn.
spítalann, því liann hafði sár á PaPPlr osfrv., ættu að leita þeirra
því að fáir munu betur gjöra. þt ir
eru orðlagðir fyrir smekk og lipurð
í verkum sínum. Reynið þið
piltar.
fæti og bjúg hættulegan, en læknar
hjálpúðu honum (Brandsonl. Rjsti
í fótinn. Er nú bjúgurinn að hverfa
og sagði hann, að þetta væri sinn
glaðasti dagur um lengri tíma, cr
. vér sáum hann á spítalanum, lá
beðnir að : 4 bakiö' og lireyfðist ekki, en
hress var hann og spaugsamur, og
| bað að heilsa kunningjum sínum
Fólk er beðið afð atliuga auglýs-, heim, og kvaðst mundi sjá þá fyrr
inguna um leikritið “Lénharður fó- en þá grunaði.
geti’’, sem birtist á öðrum stað íl ------------
þessu blaði. Allir, sem hafa lesið I Stúkan Hekla er að undirbúa arfur- °tr er hann Iveðinn að gjöra
Stefán Stefánsson, frá Hjalla
landi í Ilúnavatnssýslu, er hingað
flutti til lands, litlu fyrir 1890, er
beðin að senda heimilisfang sitt til
hreppstjóra Jónasair B. Bjarnason-
ar í.Litladal í Húnavatnssýslu
íslandi. Ilefir honum fallið í hlut
leikritið, munu þess fullvissir, að, skemtisamkomu, sem verður hald-
það sé skemtilegt og fari vel á 1 jn föstudagskveldið 13. þ. m. í
leiksviði. þann dóm fékk það líka ^ fundarsal stúkunnar. Til samkomu
einróma í Reykjavíkur blöðunum, j>essarar verður mjög vel vandað.
er það var leikið í Reykjavík í j síra Fr. Friðriksson og hr. Jóh.
vetur. Enginn Islendingur hér í bæ G. Jóhannsson flytja þar ræður,
ætti að sleppa tækit'Erinu að sjá
það. 1 næsta blaði verða birt um-
mæli nokkurra Reykjavíkur blað-
anna um leikinn.
Hingað komu þessir, að heim-
sækja Heimskringlu ;
Hr. Jón B. Johnson, frá Dog
Creek P.O. Eiginlega býr hann á
einnig verða söngvar og hljóðfæra-
sláttur, gamanleikur, dans og fl. á
skemtiskránni, sem vcrður auglýst
í næsta blaði.
Forstöðunefndin.
nauðsynlegar ráðstíifanir þessu
viðvíkjandi. Viti einhver lesandi
Ilkr., hvar Stefán er niðurkominn,
eða nánustu ætt ngjar hans, sé
hann dainn, — er hann vinsamleg-
ast beðinn að láta afgreiðslustofu
blaðsins vita um það.
Um fyrri helgi andaðist að heim
ili sínu 752 Beverly St. Matthías
Brandson. Var hann búinn að
þjást lengi af hjartasjúkdómi, er
HERBERGI TIL LEIGU loks dró hann til dauða. JarfSarför
Gott framm-herbergi til leigu aÖ I hfttls ’ fór fram frft heímili hatls
630 Sherbrooke St. Phone G.2 70 fYrra mirtvikttdflff; yar hatm
______Y___________________________ : jarðsunginn af síra Rnnólfi Mar-
j Thorlacius & Hansonj
{ Skreyta Hús og Mála
Pappíra. Hvítþvo. Mála. Eikar Mála og svo frv.
teinssvni.
Vér vildum benda íólki í Grunna-
vatns by’gð á atiglýsittgu leikfélags
Goodtemplara. Tzeikurinn. scm þeir
ætla að sýna, er að mörgu skemti-
legur.
Talsími Main 4984
Utanáskrift 39 Martha St.
wmmmmn*********
9
I
•13
Hér í bæ var staddur um helg-
ina hr. Gísli Egilsson frá JAgberg,
Sask. Gísli er úr hópi fyrstu land-
nema hér, og mcðal þeirra fyrstu,
er settust að í þingvalla bygð.
: ílann lét vel af högnm sínum þar
vestra.
TAPAST HEFUR
að Winnipeg Beach, Man., svört
meri, hvít í framan, með beizU.
Með henni er eitt folald rautt,
með hvíta blesu, og einnig með
beizli.
Finnandi segi til þeirra og fái
fundárlaun hjá
Joseph Strelecki,
Winnipeg Beach, Man.
STÚLKA
er vildi taka vist úti á landsbygð,
getur fengið góða heimilisvist hjá
íslenzkri fjölskyldu. Engin ung-
börn. Fimm í heimili. Heims-
kringla visar á.
“APINN”
Verður leikinn í Markland Hall
undir umsjón I.O.G.T. stúkunnar
Berglindin, 10. Marz, og Lundar
Hall, 1 3. Marz.
VandaS prógram að auk.
Inngangur fyrir fullorSna, 35c.
Fyrr börn 8 til 15 áa, 1 5c.
Samkomunefndin
B. LAPIN
HLUSTIÐ K0NUR
Nú erum vjer aðselja vorklæðnað
ofar ódýrt. Niðorsett verðá öllu.
Eg sel ykkur í alla staði þann
bezta alklæðnað fáanlegan, fyrir
$:*"> (H) tii $:í7.5<)
Bezta nýtizku kveníata stofa
Tel. Garry 1982
392 Notre Dame Ave.
Loðskinn og Loðf óðraðar
yfirhafnir fyrir $25.00
Hér er tækifæri aS kaupa loSfrakka fyrir næsta vet-
ur. Kvenna yfirhafnir, chamois fóðraðar, með loðkraga
og hornum—ytraborðið úr besta klæði og Russian Otter
kraga. Einnig kvenna Astrachan og Bocharan Coats.
Vana verð $60.00
Seld nú $25.00
FAIR WEATHER
&. CO. LIMITED
297-99 PORTAGE AVE.
TORONTO
WINNIPF.G
MONTREAL
aera
CRESCENT
MJ0LK 0G RJ0MI
er svo gott fyrir börnin,
uiæðuniHr gerðti vel í að nota
meiraafþví.
ENGIN BAKTERIA
iiíir í mjólkinni eftir að við
höfum sótthreinsað iiana
Þér fáið áreiðanlega hreina
vörn hjft oss
Talslaas ; Main 14A«,
Adams Hros.
Plumbing, Gas & Steam Fitting
Viðgerðun sérstakur
gnumur getin
588 SHERBROOKE STREET
cor. Sargent
Fróði
Hjamt er á leiðinni, karlinn, en
gengur hægt, því hann er gamall
og mæddur orðinn. það er búið
að renna nokkru af honum gegnum
pressuna, og býst hann við, að
verða farinn að spjalla við kunn-
ingja sína í næstu viku.
Winnipeg, 3. marz 1914.
M. J. SKAPTASON.
Dixon Bros.
KJÖT og MATVARA
Vér höfum ekki meSferðis ann-
að, en beztu tegundir af kjöti,
fiski og alifuglum. og vöruverð
okkar er mjög sanngjarnt.
Sirloin steik, pundið á. . . . 25c
Porterhouse steik, pundð . . 30c
Sirloin Roast, pundið .... 25c.
Wing steik, pundið..25c.
Legs Mutton, pundið .... 22c.
Til matsöluhúsa getum við lát-
ið bestu tegund af tunnusmjöri,
sem er ágætt á borð að bera,
nýtt utan úr sveitum fyrir 25c.
pundið. Ný-orpin egg í Mani-
toba fyrir 45c. tylftina.
Pantanir gegnum fóna af-
greiddar undir eins
637 SARUENT AVE
l^hone Garry 278
(Næst við Goodtemplars Hall)