Heimskringla


Heimskringla - 19.03.1914, Qupperneq 5

Heimskringla - 19.03.1914, Qupperneq 5
BRIMSKRINGLA WFNNIPEG, 19. MARZ, 1914 BYGGINGAVIÐUR Af ölluni tegundurn fæsí gegn sanngjörnu verði. The Empire Sash & Door Co., Limited Phone Main 2510 Henry Ave. East. Winnipeg þín börn afsprengi 'heimskingja, og *dg« a6 eins að vinna likamlega vinnu, alveg eins og þú gjörir. þess vegna er lítill skóli naegilegur handa þeim. En að öðru leyti þarftu ekki að búast við, að börn- ^ um þinum verði kent fyrir ekkert, i svo þú verður að borga fyrir skólaigöngu þeirra”. Dag nokkurn, þegar vitri mað- | nrinn hitti heimskingjann, komst bann i ilt skap og spurði : “Hef- irðu verið að hugsa?” “Jú”, svaraði heimskinginn. “E'g leyfi þér það ekki. Ef þú nokkurn tíma gjörir það oftar, þá !®t ég refsa þér þunglega”. “ÆJ”, hljóðaði einfeldningúrinn, og kastaði frá sér verkferunum. “Ef þú værir eins gáfaður og þú þykist vera, þá hlytir þú að vita, að það er ómögulegt, jaínvel fyrir hefmskingja, að komast hjá þvi að hugsa einstöku sinnum. Nú þekki ég þig. J>n ert fantur! ” Næsta dag dró vinnuþrællinn hinn rauða fána frelsisins hátt á stöng ; hervæddi sig og hóf .upp- reist á móti herra sínum. Hugs- nnin var byrjun uppreistarinnar — þeirrar uppreistar, sem enn er ei #éö fyrir endann á. þ.þ.þ. Express-félög að hrynja. Tiðindi mega það þykja, að það er sem “express” félög í Banda- ríkjunuum séu nú að gefa upp öndina síðan stjórnin tók við bögglasendingum. þau þrífast nú ekki, en græddu áður í milíóna- tali. Frá New York kemur sú fregn, að forstjórar “IJnited States É-x- press Co.” hafi ákveðið það, að hætta starfi sínu fyrir fult og alt. Stjórnin kepti við félög þessi og færöi gjaldið niður um 16 prósent. En 1500 verknttnenn missa atvinnu við það, að félagið hættir starfi. t síðastliðinni viku var hér á ferð í bænum hr. G. Kristjánsson, frá Saskatoon. Sagði hann alt tíð- indalaust að vestan, en íremur at- rínnudeyfð nú sem stendur. Hátt flug. Kalt uppi. Maður flaug nýlega 15,000 fet í loft upp á Englandi, en þegar svo hátt var komið, fraus gasolían í vélinni, svo hún gat ekki unnið. þá var ekki um annað að gjöraj* en detta beint niður og deyja, eða renna sér niður loftið. Malðurinn gjörði náttúrlega hið siðara, og var þó brekkan löng og brött. Hann rendi sér niður þessi 15,00>Ö fet, en ]>egar hann koin niður, var hann frosinn og kalinn á höndum og andliti, svo hafði frostið verið rnikið þar uppi. Ungbarn sent með böggla pósti. J>að var í Hoquaim, Wash., aö pósturinn kom á föstudaginn var og flutti böggla marga. En einn ! böggullinn var ókyrr mjög og kast- aðist á ýmsa kanta. Var hann sendur frá aðstoðar-póststjóralnum í Ofympia til frænda hans i Hlo- quaim, og borgað undir hann fyr- irfram. En þegar hljóö fóru að koma úr bögglinum, fór póststjór- inn að líta eftir, hvað þetta væri. Til allrar hamdngju var póststjór- inn stúlka, og varð þess brátt vís- ari, að lifandi barn var í bögglin- nm. Tók hún það fljótlega, hlúði að því og kom því til skila. Að Iíta í kringum sig er sjálfsagt, þegar maöur er staddur á vegamótumf Ef menn viðhefðu sömu varkárni í dagleg- um viðskiftum, gætu þeir sparað sér margan skilding og komist hjá ýmsum óþægindum og óhöppum. — þessi varúðarregla) er sérstak- lega nauðsynleg, þegar um sam- göngufæri er að ræða. þar er traustleiki og flýtir aðalatriðið. — Hentugasta og bezta samgöngufæri ívrir v .'rkamenn og aðra vinnend- ur er reiðhjólið, en það þarf að vera traust og áreiðanlegt, og þess konar reiðlijól selja einkum gamlir og áredðanlegir verzlunar- menn. Og einn með þeim fretnstu í þeirra röð er Mr. Jón Thor- stednsson, er hefir rekið reiðhjóla- verzlun og aðgerð í mörg undan- gengin ár, að 475—477 Portage Ave. Hann auglýsir ýms kjörkaup í þessu blaði og ættu menn að hagnvta sér þau. FYRIRSPURN. Herra ritstjóri Heimskringlu. Viltu gjöra svo vel, að ljá eft- irfylgjandi spurningu rúm í þínu heiðraða blaði ? Háttvirtu lesendur Hkr.l Ef einhver, sem les þessa fyrirspurn, getur af eigin reynslu svarað eftir- fylgjandi spurningu, þá bið ég þann hinn sama að gjöra svo vel og senda svarið sem fyrst til P. O. Box 188, Glenboro, Maffi.: Getur líkkista, sem búin er að liggja í jörðu í 18 til 20 ár (jörð- in er sendið hálendi og þurt) enn þá verið svo ófúin, að hægt sé að taka hana upp og flytja til (ef laglega er að farið), án þess að hún detti í sundur ? Kaupandi Heimskringlu Fréttabréf. WYNYARD, SASK. Fjölment kveðjusamsæti var hr. Sveini Oddssy n i og konu hans haldið að kveldi hins 12. þ. m., í tilefni af því, að þau eru nú að leggja af stað héðan alfarin til íslands, því svo sem kunnugt er hefir hr. Oddsson, samkvæmt sítmningi við siðasta alþingi Is- lands, tekist á hendur vöru- og fólksflutninga með bifreiðum á Suðurlandi. Fyrir samsætinu stóð Good- remplaira-stúkan "Breiðablik”, en í forstöðunefnd voru : Cand. theol. Ásm. Guðmundsson, hr. ó. Björns son og Miss Sölvason. — Síra H. Sigmar var forseti mótsins, og hafði því formálsorð, og var fram- koma hans alð vanda lipur og röggsamleg, óg jók ei lítið á gleði gestanna. 1 stuttu máli sagt, var samsæti þetta hið prýðilegasta í alla staði, enda vel til þess vandað. Ræður héldu þeir Dr. Sig. Júl. Jóhannes, son, cand. Ásm. Guðmundsson og hr. ó. Björnsson, og þarf vart þess að geta, að snildarbragur var á ræðum þeirra. Kvæði til heið- ursgestanna flutti hr. F. H. Berg, sem prentað er hér í blaðinu. Hr. ó. Björnsson afhenti Sveini Oddssyni “sál” — úr leðri var hún að vísu —, og kvað hana fulla af þakklæti frá stúkunni Breiðablik, fyrir vel unnið starf í þarfir bind- indismálsins hér í bygðinni, lipra samvinnu og ákjósanlega viðkynn- ingu í hvívetna. Hr. S. Oddsson talaði því næst nokkur þakkarorð til samkvæmis- ins og hinna mörgu kunningja í bænum og bygðinm. Agrip af reglugjörð «m heimilisréttarlönd í C a n a d a Norðvt rlandinu. Bérhver manneskja, sem (jöl- •kyldu hefir fyrir að sjá, og sér iver karlmaður, sem orðinn er 18 sra, hefir heimilisrétt til fjórðungs *r ‘section’ af óteknu stjórnarlandi i Manitoba, Saskatchewan og Al- aerta. Umsæ^yandinn verður sjálf- «r að koma a landskriístofu stjórn •rinnar eða undirskrifstofu í þvi néraði. Samkvæmt umboði og með •érstökum skilyrðum má faöir, móðir, sonur, dóttir, bróðir eða •vstir umsækjandans sækja um tandið fyrir hans hönd á hvaða •krifstofu sem er, Skyldur. — Sex mánaða á- búð á ári og ræktun á landinu t >rjú ár. Landnemi má þó búa á tandi innan 9 milna frá heimilis réttarlandinu, og ekki er minna en 80 ekrur og er eignar og ábúðar- lörö hans, eða föður, móður, son- •r, dóttur bróður eða systur hans í vissum héruðum hefiir landnem nn, sem fullnægt hefir landtöku •kyldum sínum, forkaupsrétt (pre- emption) að sectionarfjórðungi á- föstum við land sitt. Verð $3.00 ekran. Skyldut :—VerÖur að •itja ð mánuði af ári á landinu f I ár frá því er heimilisréttarlandif var tekiö (að þeim tíma meðtöld am, er til þess þarf að ná eignar- bréfi á heimilisréttarlandinu), og 80 ekrur verður að yrkja auk reitis. Landtökumaður, sem hefir þegar aotað heimilisrétt sinn og getur ekki náð forkaupsrétti (pre-emtion » landi, getur keypt heimilisréttar- !and í sérstökum héruðum. Verö 13.00 ekran. Skyldur : Verðið að titja ð mánuði á landinu á ári ( þrjú ár og rækta 50 ekrur, reis« sús, $300.00 virði. w. W.CORÍ, Deputr Minister of the Interior. íslenzk ættjarðarkvæði voru svo sungin, en þess á milli spilaði lúðrasveit Wynj’ard-búa. Og þá tná ei gleyma veitingunum, sem gestunum stóðti til boða og fram- reiddar voru af mikilli rausn. — Samsætinu var svo slitið þá langt var liðið nætur, og heyrði ég marga segja, að það heföi verið eitt hið myndarlegasta sinnar teg- undair, sem haldið hefði verið með- al íslendinga hér. Eg vil geta þess hér, að mjög virðingarverðugt og þakklætisvert var það af hr. Sveini Oddssyni, þegar hann síðastliðið sumar braust í það, að faral til íslands, og gjöra tilraun með bifreiðaflutn- inga. Fyrjrtækið virtist alt annað en glæsilegt fyrir fél’tinn fjöl- skyldumann, því reynsla fyrri tíma sýndi, að tilraiunir með samskon- ar flutningstæki á Islandi höfðu mistekist. En cg hygg, að jafn- framt því, sem hr. Sveinn Odds- son hafði áhuga fyrir þessu fyrir- tæki og taldi það líklegt, að til nvtsemdar gæti orðið heima á ætt jörðinni, — þá hafi hann litið svo á, að vagnar þcir, sem áðnr voru fengnir til íslands, hafi ekki veriö hentugir fyrir vegina heima, og tilrauuirnar því ekki ábyggilegar. T>ví var það, að hr. Oddsson valdi sérstaka tepund bifreiða til þess- arar reynslu, sem hefir þá kosti, að vera mjög létt ogtraust — en það er F o r d - bifreiðin. — Ford-bifreiðin hefir feikna út- breiðslu hér í álfn og er sérstak- lef>a notuð um lakari tegund vega, þar sem að öðrum þyngri bifreið- um verður ekki við komið. Sem dæmi þess, hve Ford-bif- reiðin er álitin hentug og varan- leg, hefir Inm verið valin öðrum fremur til notkunar við póstfiutn- inga og slökkvilið í stórborgum hér og austanhafs. Að Ford-bifreiðin er traust, þrátt fyrir léttleikann, kemur til af því, að hún er búin til úr sér- staklega vönduðu og stiltu síáli. Tilraun Sveins Oddssonar hepn- aðist vel, og hefir borið þann á- ramgur, að næsta sumar munu fleiri bifreiðar verða í förum á Is- landi undir umsjón hans, enda út- búnaður betri með varahluti ýmsa til vagnanna, ef eitthvað kann að bila. það virðist engum vafa bundið, að hr. Sveínn Oddson hefir í þessu efni stígið stórt spor til framfara fyrir samgöngumál íslands, og að bifreiðarnar muni vera lientug, ' asta flutningstækið um vegu lands ins, eins og nú standa sakir. — 1 Og er þaið ekki freistandi, að halda og v o n a , að einmitt bif- reiðafyrirtæki Sveins Oddssonar verði til þess, að afstýra fram- kvæmdum á því fyrst um sinn, að hið afar-ískyggilega málefni, járn- brautarmálið á Islandi, nái fram alð ganga, þvi það fyrirtæki finst mér myndi verða sá mylnu- steinn um háls þjóðarinnar, seim sökkva myndi efnalegu sjálfstæði hennar til fulls, — og má hver sem vill kalla það afturhaldsanda, að hugsa svo. En hvað um það, — þökk sé hverjum þeim, sem lyftir steini al framfarabraut íslenzku þjóðarinn- ar. þökk sé hr. Sveini Oddssyni fyrir tilraun sínal Ásgeir I. Blöndal. PAUL BIARNASON FAATEION ASALI SELUR ELD8 LÍFS OG SLYSA- ABYRGDIR OG ÚTVEGAK PENINGALÁ.V WYNYARO, - SASK. Utnefningar í fylkinu: Eftir öllu aí5 dæma smá dregur nær kosningum hér í Mani- toba. Hafa útnefningar farið fram í 25 kjördæmum, og hafa þessir hlotiS heiðurinn: Constituencies Candidates P.O. Addresa Arthur A. M. Lyle Lyleton Assinibaia Beautilul Plains J. T. Haig Winnipeg Birtle Brandon B. W. L. Taylor Carrillon AJt>«rt Prefontaine St. Pierre Cypress George Steel Glenboro Dauphin W. A. Bncbanan Danphin Deloraine Dufferin J C. W. Reid Dnderhill Elm«ood H. D. Me«hirter Winnipeg Emerson Dr. D. H. McFadden Emerson Gladstone Glenwood A. Singleton Gladstone Gimli Sv. Thorraldsson Icelandic River Gibert Plains Iberville Hamiota A. L. Young Winnipeg Kildonan * St. Andr. Hon. Dr. Montague Winnipeg Killarney H. G. La*»rence Winnipeg Lakeside Lansdo«'ne Le Pas J. J. Garland Portage la Prairie La Verandrye Manitou J. B. Lauson Winnipeg Minnedosa W. B. Waddell Minnedosa Mountain L T. Dale Baldnr Morden-Rhineland W. J. Tupper Winnipeg Morris Nelson-Churcbill Jaeques Parent Letellier Norfolk Norway Port.age la Prairie Roblin Rockwood Ruisell St. Boniface St. Clements St. Rose St. George Swan River Turtle Mountain Virden Winnipeg Centre Winnipeg Centre Winnipeg South Winnipeg South Winnipeg North Winnipeg North Er þetta allt einvala liS, og mikil-hæfir menn, og má vafa- laust telja a8 þeir hljóti kosningu hverjir aðrir sem í kjöri verSa. X. Ckahaa J. Hamelim E. L Taylor J. Ste**art H. C. Simpsem Fex«arren St. Rose du Lac Winnipeg Thnnderhill Vlrden Póstspjald færir yöur vorn stóra verðlista. OTSÆÐl McKENZIES AGÆTA "^31 Fullkonmasta útsaðis v( við hiisdyr yðar. Abyrgð að fitsaði vorl gæðuHi vðrumiar. “lESI Heppni yðar eru franifi ing iO x 120 fet. Hinir glóggustu og skt Himr gætnustu og spara “%sJt Vðruhúsið velþekta fr virði alheinis uotkuuar. Útsæðið alþekta—hraus sterka lifslrraftiriuiii. “XtSil Útsæðið seni Hjótt fr. jurt af hverju fræi A. E. McKENZtE CO, LTO BRANDON, MAN . Ma lieita n a. • l’yi4Mð á < lofta bvgg- • - a velja þad. < HÖ. e-^~ ólsa-ðid < m Cr r-f t.sa flið nteð c. •-t ol: liriMist. n D. 5? LT 0. , ALTA. . Vesturlandsins stærsta fræ verzlun. 166 Sögnsaln lleimskringlu barnið lærir, að jarðnesk gæfa er óstöðug. Láttu börnin borða eins og þau geta alt kvöldið, Lára^ og fylla vasa sína áður en þau fara. það gerir þau glöð’. ‘Og á morgun verða þau svo veik. Nei, Jón, þau verða að skemta sér skjmsamlega, og sérhvað þeirra skal fá eitthvaö með sér handa þeirri persónu sem þau haldá mest af heima, svo að gleði barnsins nái líka til annara. En það hryggir mig, að v«rða að vita þig einmana alt kveldið’. Jón o g Lára 167 25. KAPlTUlJ. Vinnufólksherbergið var stærsta herbergið í Manor Ilouse, það var við aftari hlið hússins, langt ' ;«a vtötökuherbergjunum og var leifatr af mik- var nú. Tveir 168 Sögusafn Heimskringlu Jón og Lára 169 a o . ■ « | — *»•-• UvX ^ I IIII VI III t> >> ‘Og mér þykir ennþá verra a.ð missa þig, elskan I jg eldri byggingu en aðalbyggingin ,al uu. xVC1I min, en ég ætla að,reyna að soía meðan þu ert fjar- gluggar voru á herberginu, sem sneru út að gripa- verandi. Geturðu ekki gefið mér svefnmeðal, Lára ?’ húsa girðjngunni, sem var m:ö hagkvæmur inn- ‘Nei, sízt af' öllu. T3g hefi sterkustu óbeit a gangmr fyrir flakkara betlara svefnlyfjum, neíma í ítrustu nauðsyn. Ég ætla að þetta jólakvöld var vinnufólksherbergið eins við- reyna að haga því svo, að ég geti verið litla stund , feldið og rnenn gátu óskað sér fyrir kveldskemtan hjá þér, eintt sinni eða tvisvar um kveldið. Celial , Eldur hrann á arni og langs eftir herberrinu vorú verður aðstoðarstúlka mín’. ; tvö löng borð, þakin ttiatvælnm af bezta tagi Gest- ‘þá vona ég að þú látir hana annast megnið af , unum hafði verið boðið að kotna kl. 6, og þecnr störfunum, svo að ég fái að sjá þig sem oftast. — ] klukkan sló, komu þeir allir þjótandi ’inn, rjóðir í Tlverjir koma auk barnanna?’ andliti eftir hlaupin. Áð eins Sampson, systir hans og Eðvarð Clare, Laura var viðbúin að taka á móti ungu gestun- hann ætlar að lesa ýkjusöguna Ingoldsby fj’rir þau, um, ásamt hr. Sampson og systur hans og öllum ég er hrædd urn að börnin skilji hana ekki’. þjónunum. Eðvarð jhafði 'lofað að koma seinna. þú og Cclia verðið, að sjá nm hlaturinn. ITajnn var all-fús að lesa eitthvert skemtirit, en tneira ■Eg held ég geti ekki hlegið meðan þú ert fangi J vildí h-. nn alls ekki gera. Presturinn og kona hans hérnaL • ætluðu að koma seinna ttm kveldið til að sjá krakk- I það hefir að ems verið stnttur tími fj-rir mig i ana skemta sér. 1 fangelsinii, og nærvera þln hefir gert hann gleðirfkan’. Tedrykkjan gekk ágætlega. Celia vann með dugnaði. Meðan frú Treverton og ungfrú Sampson veittu te, bar hún brauð á borð og sá um að fylla hvern disk, seim tæmdist. Börnin sátu þögul og borðuðu alf kappi. Klukkan 7 var tekið af borðinu, og svo byrjaði skollaleikur og ýmsir flein leikir, og nú urðu gestirn- ir furðu haværir. Klukkan 8 kom jpresturinn og ... h ö 11ilfl!: l i Var þessi maður ungur eða gamall?’ spurði hún hugsandi. ‘Hlvorugt. Hann var miðaldra, máske dálitið aldralðnr, en alls ekki gamall. Hann ér herðabreið- ur, en grannur að öðru leyti og framkoman hcr- mannleg’. Hvað vakti þá ímyndun hjá yður, að hann hefði ilt í hyggju með þetta hús?’ spurði hún óróleg. Mér geðjaðist ekki að þvi, hvernig hann gekk aiftur og fram fyrir utan hliðið. Hann virtist vera að gæta að einu eða öðru og bíða eftir tækifa ri. Eg vil ekki hræða yðnr, Ivára, en ég htld þér ættuð að láta loka öllum dyrum og gluggum vel í nótt. þegair á alt er litið, er maðnrinn líklega einn af kunningjum mannsíns yðar frá I.ondon, fátækur en hrekkjalaus’. ‘Slíkar ágizkanir eru tkki hrós fyrir manninn minn’, svaraði Lára þykkjulega. ‘En, góða Lára, haldið þér að maður geti kof'- ist hjá því, að gera knnningsskap, sem maðnr vill ekki að aðeir þekki ? Eg vona, að ég geri ekki neitt Var það af því, að hann vaktiirangt mieð því, að minna yður á, að hr. Trever*' n hefir ekki ávalt verið ríkur’. ‘Nei, ég fyrirverð mig ekki fyrir það, að linnn hefir verið fátækur, en ég myndi skammast mín fvr- ir það, ef hann hefði kynst mönmtm í fátækt si’ -i, sem hann vildi ekki kannast við, þegar hann er orð- inn ríkur. Viljið þér ekki bjrja á upplestrinv m ? Börnin eru tilbúin að hlusta á hann’. Samkvæmt skipun Tom Sampsons, sjrstur h ns og Celiu, voru börnin sezt á bekk og var nú g'T'ð sætabranð. Celia lét lítið borð með tveimur l ó>;: kona hans, og nokkru seinna Eðvarð, letilegur og drambsamur. Hann gekk beina leið til Láru, sem var nýkomin frá rúmi manns sins. ‘En sá hávaði’, sagði hann. 'Eg er kominn sam- kværnt loforöi mínu, en haldið þér að þessi litlu dýr geti áttað sig á “Jaekdow frá Rheims”'?, ‘Ég held þau vilji nú sitja kyr eftir þenna leik dálitla stund, og ég efast ekki um, að þeim þyki gaman að “Jackdow”. þ-að vair vel gert af yður að koma'. ‘Var það ? Ef þér vissuð hve — *— —” Hann lauk ekki við setninguna. ‘Hvemig liður Trever- ton ? ’ spurði hann. ‘Honum er að batna. Hr. Morton segir, að hann verði jafn góður eftir fáa daga’. ‘Eg gekk framhjá einkennilegum manni fvrir utan garðshliðið, reglulegum I/ondon-ílækingi. Eg hefi enga hugmynd um, hver maðurinn er, en ég er sann- færður um, að hann er frá London og að ég hefi séð hann fyr’. ‘Einmit t það! eftirtekt yðar?’ ‘Nei, 'það var útlit mannsins og framkomal. Ilann gekk aftur og fram fyrir ntan hliðið, einsog hann heföi eitthvert áform, máske ekki mjög heiðar- lcgt. Hús einsog þetta, með lokuðum svölum, er einkar hentugt fyrir innbrotsþjófa. Einn af þjófun- um fer upp á þakið á svölunum eftir alð dimt er orðið, skríður svo inn um glugga og lýkur upp dyr- unum fyrir hinum. Við slíkan innbrotsþjófnað er ávalt einn, sem leggur til ráðin, en vinnur ekki að því sjálfur. Maðurinn, sem ég sá við hMðið, virtist mér vera af þessari tegund’. Lára var orðinn mjög alvaríeg, eins og hún væri hrædd um, að innbrotsþjófnaður yrðd fratninn. J i ! : 1 ! I ' : I ! ’ I M ' I iLÍ : : I í r um og glasi með vatni í, 1 annan enda herberg: -i>n handa Eövarö. þegar Eðvarð settist, tók bókina og op> . i fSi

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.