Heimskringla


Heimskringla - 18.06.1914, Qupperneq 2

Heimskringla - 18.06.1914, Qupperneq 2
Bls. 2 HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 18. JÚNÍ 1914 FYRIRSPURN. Hver, sem veit um utanáskrift til j Sigurlaugar Þórarinsdóttur, sem kom frá Akureyri á Islandi síðast- Bðið sumar er beðinn að senda á- j ritun hennar til:— Miss Sveinbjörg S. Flóensdóttir, Sinclair P.O., Man. RÁÐSKONA ÓSKAST á gott íslenzkt heimili í smá hæ úti á landsbygð. Upplýsingar um kaupgjald og annað fást með því að skrifa til BOX 25 LANGRUTH, MAN. Fréttir frá Islandi. (Vísir). Húsavík. 13. maí. — Bezta veður hér í dag; sunn- anátt og hlýindi. — I gær vildi það slys til, að skot hljóp úr byssu og varð manni að bana. Hann hét Jóhannes, sonur Þorsteins bónda Bjarnasonar í Syðri-Tungu á Tjörnesi. Var hann á sjó með unglingspilti. Hann féll útbyrðis um leið og skotið reið af, og náði pilturinn honum örend- um. Jóhannes var kvæntur fyrir tveim árum og átti heima í Syðri- tungu hjá föður sínum, efnilegur maður. ™§ DOMINION BANK Hornl Notre Dame og Sherbrooke Str. Höfuðstóll uppb. $4,700,000.00 Varasjóður - - $5,700,000.00 Allar eignir - - $70,000,000.00 Vér ósbum eftir viðskiftumverz- lunar manna og ábyrgumst aí gefa þeim fullnægju. /Sparisjóðsdeild vor er sú stærsta sem nokuur banki hefir í borginni. íbúendur þessa hluta borgarian- ar óska ad skifta við stofnun sem þeir vita að er algerlega trygg. Nafn vort er fulltrygging óhnlt- leika, Byrjið spari innlegg fyrir sjálfa yður, konu yðar og börn. C. M. DENIS0N, Ráðsmaður Phone tíarry 3450 ÁGRIP AF REGLUGJÖRÐ um heimilisréttarlönd í Canada Norðvesturlandinu. — Lausleg frétt hefir borist hing- aj um það, að 70 fjár hafi hrakið fram af sjávarhömrum á bæ einum á Sléttu og týnst. — Líklega hefir þetta verið í Leirhöfn, en þó er það ekki sannfrétt. Reykjavík 9. til 13. maf. — Prófastur er skipaður í Húna- vatns prófastsdæmi síra Bjarni Pálsson í Steinnesi, í stað síra Hálf- dáns, er flutti til Sauðárkróks. — Síra Lúðvig Knudsen á Berg- stöðum í Svartárdal er kosinn prestur í Breiðab’ólsstaðar presta- kalli með öllum greiddum atkvæð- um. Aðrir ekki í kjöri. — Dr. Guðm. Finnbogason og ungfrú Laufey Vilhjálmsdóttir kenslukona oru gefin saman heima að Rauðá í gær af Þórhalli bisk- upi Bjarnarsyni, föðurbróður brúð- arinnar. Þau nýju hjónin fóru til útlanda í gær með Botníu. Vísir óskar þeim til hamingju. — Skallagrímur kom inn í gær; hafði fiskað 70 þúsund. — í Hafnarfirði er ágætur afli, oft 30 kr. hlutur á dag að sögn. Sérhver manneskja, sem fjölskyldu hefir fyrir aö sjá, og sérhver karlmaö- ur, sem ortSin «r 18 ára, hefir heimilis- rétt til fiórtfun^s úr ‘section' af óteknu ■tjórnarlandi 1 Manitobe, Saskatche- wan og Alberta. Umsækjandinn vert5- ur sjálfur at5 koma á landskrifstofu ■tJórnarinnar et5a undirskrifstofu í því herat5i. Samkvæmt umbot5i og metJ •érstökum skilyrt5um má fat5ir, mót5ir, sonur, dóttir, brótSur et5a systir um- •ækjandans swkja um landit5 fyrir hans hönd á hvat5a skrifstofu sem er. Skyldur.—Sex mánatSa ábút5 á ári og ræktun á landinu í þrjú ár. Landnemi má þó búa á landi innan 9 mílna frá leimilisréttarlandinu, og ekki er minna en 80 ekrur og er eignar og ábútJar- Jört5 hans, et5a föt5ur, mót5ur, sonar, dóttur brót5ur et5a systur hans. 1 vissum hérut5um hefur landnemnn, ■em fullnwgt hefir landtöku skildum ■ínum, forkaupsrétt (pre-emption) aV ■ectionarfjórt5ungi áfóstum vit5 land ■itt. Vert5 $3.00 ekran. Skyldur:— VertJur at5 aitja O mftnut51 af ftrl ft landínu í 3 ár frá því er heimilisréttar- landit5 var tekit5 (at5 þeim tíma met5- ttfldum, er til þess þarf at5 ná eignar- hréfi á heimilisréttarlandinu), og 50 •krur vert5ur at5 yrkja aukreitis. Landtökumaöur, sem hefir þegar notatS heimilisrétt sinn og getur ekkl ■át5 forkaupsrétti (pre-emption) á landi, getur keypt heimilisréttarland I •érstökum hérut5um. Vert5 $3.00 ek- ran. Skyldur—Vert5it5 at5 sitja 6 mán- ut5i á landinu á ári í 3 ár og rækta 50 r«isa hús $300.00 virt5i. W. W. CORY, Deputy Minister of the Interior. SHERWIN - WILLIAMS •* P AINT fyrir alskonar húsmálningu. !) Prýðingar-tfmi nálgast nú. • • Dálftið af 8herwin-Williams |) húsmáli getur prýtt húsið yð- .. ar ntan og innan. — B rú k i ð * • ekker annað mál en f>etta. — S.-W. húsmálið málar mest, enclist lengur, og er áferðar- fegurra en nokkurt annað hús mál sem búið er til. — Komið “ inn og skoðið litarspjaldið,— J CAMER0N & CARSCADDEN $ QUALITY HARDWARE Wynyard, - Sask. í LOKUÐUM TILBOÐUM árituTSum tll- undírskrifatSs, og merkt “Tender for 1 Supplylng Coal for the Dominion Buildings”, vertSur veltt móttaka á skrifstofu undirritatSs, þar til kl. 4. e.h. mánudaginn, 6. júlí, 1914, for the suppiy of Coal for the Public Buildings throughout the Dominion. Up’.xlrættir, skýr.iiir og atSrar upp. lýsingar, einnig eytSiblöB fyrir tilboB, má fá á skrifstofu undirritaBs og um- sjónarmönnum hinna ýmsu stjórnar bygginga í Canada. Engin tilboB verBa tekin til greina nema þau séu á þar til prentuBum eyBublóBum og meS elgln handar und- Irskrift þess sem tilboSiS gjörlr, sömu- leiBjs áritun hans og ISnaSargrein. ViBurkend bankaávísun fyrir 10 p.e. af upphæB þeirri sem tilboBiB sýnlr, og borganleg tii Honourable The Min- ister of Pubiic Works, verBur aB fylgja hverju tilboBi, þeirri upphæS tapar svo umsækjandi ef hann neitar aB standa viB tilboSiS, sé þess krafist, eBa á annan hátt ekki uppfyllir þær skyldur sem tilboBiS bindur hann til. Ef til- boBinu er hafnaS verBur ávísunin send ! hiutaBeigenda. Ekki nauBsynlegt aB lægsta eSa nokkru tilboSi sé teklS. R. C. DESROCHERS. _ . ritari. Department of Public Works, Ottawa, 2. júní, 1914 No. 38 | — Botnía kom til Leith í morg- un. — Njörður kom í gær með 30 | þúsund. — Þilskipin hafa verið að koma inn þessa dagana; hafa fiskað mis- jafnt, enda iil veðrátta á vertíð- inni. — Bragi kom í nótt, vel fiskaður. — Hödd kom í nótt hlaðin, vest- an úr jökuldjúpi. — Dansk-Islandsk Handedstiden- de heitir blað, sem byrjað er að koma út í Kaupmannahöfn, og er Sig. Johansen, fyrrum kaupmaður á Seyðisfirði, ritstjóri þess. Blaðið er skrifað alt á dönsku, en í ráði þó, að hafa það að einhverju leyti á íslenzku síðar meir. Það er í broti á stærð við Vísi og mun eiga að koma út einu sinni í viku. Árgang- urinn kostar hér 4 kr. — Mál dæmd í landsyfirdómi: Árið 1910 voru 50 mál dæmd þar; þar af 37 einkamál, 10 sakamál og 3 almenn lögregiumái. — Árið 1911 I voru málin 45; 36 einkamál, 7 saka- j mál og 2 almenn lögreglumál. Árið j sem leið voru málin 31; 26 einka- I mál og 5 sakamál. j — Jón ögmundsson, sá er hestin- j um stal, hefir verið sendur á Klepp. J Þykir ólíklegt, að hann sé með ! réttu ráði og á Þórður nú að rann- i saka hann. — Sýning hefir verið undanfarna í daga í barnaskóia Reykjavíkur. Er þar sýnt hannyrðir teikningar og smíðar barnanna eftir veturinn, svo og skólaeldhúsið. Sýningin er ; í þrem stofum í suðurálmu hússins og svo í eldhúsinu. Það er vel þess vert, að líta inn á sýningu þessa og ekki ætti neitt foreldri, sem á börn í skólanum, að láta undir höfuð leggjast, að sjá vinnu barna sinna; það er svo uppörfandi fyrir börnin, þegar verkum þeirra er sint. — Hér getur að iíta útsaum eftir börn frá 7 ára aldri; prjón, kross-saum og ýmiskonar hannyrð- ir, einkar nett. Svo eru teikningar og málverk barna á ýmsum aldri og smíðar þeirra á tré, raunar ekki margbrotnar, en snyrtilegar. — Á- nægjulegast er þó að líta inn í eld- húsið, þar sem léttfættar smámeyj- ar eru að matargjörðinni, og þjóta fram og aftur við vinnu sína. Mat- urinn sýnist ágætur. Hver mey hef- ir sitt ákveðið starf og ekkert rekst á. Þessu virðist prýðilega stjórnað. — Landkortin, þessi góðkunnu frá herforingjaráðinu hafa nú bæzt við 13 talsins; mest úr Barða- strandarsýsiu og suðurhluta Strandasýslu. Eást hjá Morten Han- sen. — Merkjastöð fyrir skip hefir ver- ið reistá Gróttu á Seltjarnarnesi. Eru þar höfð flaggamerki, fjarlægð- armerki með kúlum og keilum og sí- valningum eftir alþjóðareglum. — Gjald fyrir hverja merkjatöku er 75 au. og að auki venjulegt símskeyta- gjald (venjulega 70 au.). — Áfengisaðfiutningur átti sér stað hér í bænum nýlega svo upp- víst varð. Höfðu næturverðir kom- ist á snoðir um, að eitthvað óvenju- j legt (eða venjulcgt) var á seyði og kölluðu til Þorvald lögregluþjón. Hann brá fljótt við og rannsakaði málið; höfðu verið fluttar úr Sterl- ing 11 flöskur af ákavfti og 20 af portvíni, keypt af britanum á skip- inu. — Seljandi var sektaður um 500 krónur, kaupandi um 250 og flutningsmaður um 133 kr. # * * "NONNI”, hin ágæta saga síra Jóns Sveinsson- ar, hefir selst mjög vel meðal þýzku- mælandi þjóða (Þýzkaland, Austur ríki og Sviss að nokkru), og í Baj- ern er jafnvel f ráði, að hún verði keypt handa öllum skólabókasöfn- um ríkisins. Hvarvetna, þar sem bókarinnar er getið í blöðum, er lokið á hana hinu mesta lofsorði, og einn merk- asti höfundur á þýzka tungu, Hein- rich Federer, segir, að torvelt muni að finna betri og meira uppörfandi bók fyrir unglinga. Innan skams er von á tveim nýj- um bókum um íslenzk efni eftir síra Jón. — Það er mikið gleðiefni fyrir oss, að eiga svo ágætan höfund til að kynna oss erlendis. • * * LAUN OPINBERRA STARFS MANNA Á ÍSLANDI 1914. Stjórnarráðið: Ráðherra ................10,000 Landritari............... 6,000 Dóms- og kenslumála-skrif- stofa, 4 starfsmenn ... 7,000 Atvinnu- og samgöngumála skrifstofa, 4 starfsmenn .. 7,800 Fjármála skrifstofa, 4 starfs- menn.............. ...... 7,850 Dyravörður............. 1,200 Landsféhirðir............ 3,300 Aðstoðarstúlka............. 600 Hagstofan: 2 starfsmenn............. 5,500 Landsyfirdómur: 3 dómarar.................12,300 2 skipaðir málfærslumenn.. 2,000 19 málfærslumenn aðrir. Landsdómur: 22 aðalmenn 24 varamenn. Bæjarfógetar 5 ........... 5,000 Borgarstjóri í Reykjavík .... 4,500 Sýslumenn 17..............51,000 Hreppstjórar*) Umboðsmenn 7.............. 3,827 Sýslunefndarmenn 205. Póstmeistari.............. 4,500 Póstafgreiðslumenn 45 ... 35,500 Bréfhirðingarmenn 206 .... 7,873 Landsverkfræðingar 4......12,400 Landsímastjóri ........... 5,000 Símaverkfræðingur......... 2,800 Símstjórar og aðstoðarfólk 24 26,740 # * * STÓRA NORRÆNA SIMA- FÉLAGIÐ. Reikningur félags þessa yfir hag þess árið sem leið, er nýlega út kominn. Tekjur þess námu meira en 10 milíónum króna, en gjöldin rúmlega 4 milíónum. Þar af gekk hálf þriðja milíón til starfsmanna félagsins. Hlutaeigendur fengu 20 prósent, eða samtals fimm milíónir og fjög- ur hundruð þúsundir króna. Félag þetta er hið langmesta gró'ðafyrirtæki í Danmörku, enda dregur það undir sig fé úr mörg- um áttum. Jafnvel Islendingar fara ekki með öilu varhluta af því, að auðga pyngju þess. Hlutaféð er 27 milíónir kr. í vara- sjóði á félagið 43 milíónir og í öðr- um sjóðum rúmar 9 milíónir. Eign þess í símum er talin í bókum þess 30 milíón króna virði og í öðrum símafélögum á það 15% milíón kr. Erakneskir auðmenn eiga mest í félaginu, en stjórnin er dönsk. — Stjórnarmennirnir fá góðar 6,000 kr. á ári hver í þóknun “fyrir að gjöra ekki neitt”, að því er Social- Demokraten segir. * * * STEINOLÍUVERÐIÐ LÆKKAR. Með Poilux komu til Fiskifélags íslands 36 tunnur af mótor-steinolíu — er það sýnishorn af tveim teg- undum, og fara 2 tunnur til hverr- ar dcildar Fiskifélagsins. Hinn ötuli forseti Fiskifélagsins hafði 1 utanför sinni síðustu gjört samninga til 5 ára við þrjú stein- olíufélg um, að selja félagi sínu eins mikla sttinolíu og meðlimir þess þyrftu á nefndu tímabili. Er hér um að ræða ekki ein- göngu mótor-steinolíu, heldur og olíu til ljósa. Samningarnir, sem verða í aðal- atriðunum ekki birtir, eru svo góð- ir sem framast verður hægt að kjósa, og er olían um 5 kr. ódýrari á þeim höfnum, sem hún er flutt á, en sú olía, sem menn nú kaupa. Sömuleiðis var gjörður samning- ur um smurninga-olíu. Þess má geta, að Fiskifélagið fær þessa olíu eins ódýrt og hin mikia Hamborgar-Ameríku lína fær í stór- kaupum, svo hér hafa náðst veru- lega góðir samningar. *) Launin eru 50 au. fyrir hvern innanhreppsmann, er hýr á 5 hndr. og 50 au. fyrir hvern, er tíundar fult % hndr. (minstu laun 24 kr.). I (eftir Lögréttu) Reykjavík, 13. maí. — Jón Magnússon pæjarfógeti er nýorðinn kommandór af St. Ólafs- orðunni norsku. — Guðmundur Hannesson pró- i fessor er nú norður í Húnavatns- sýslu að halda fundi með kjósend- um sínum. — Samningar eru nú gjörðir við hollenzkan hanka um 600 þús. kr. lán út á skip Eimskipafélags Is- lands. — Austri segir, að ráðgjörð sé áímalagning út með Seyðisfirði að norðan, frá kaupstaðnum út að Brimnesi. — Danskur prentari er nýkom- inn til Akureyrar, að prentsmiðju Odds Björnssonar, Georg Lohmann að nafni. — Nokkrir menn á Akureyri eru að koma þar upp tunnuvcrk- smiðju, og er það þarflegt fyrirtæki. Þar á að vinna að smíðinni með vélum, og gjört ráð fyrir 50 þúsund kr. stofnkostnaði. Verksmiðjan á að geta búið til um 25 Þús. tunn- ur á vetri. — Með Ask fara héðan í kveld menn til að leggja síma frá Fá- skrúðsfirði til Djúpavogs og frá Vopnafirði til Þórshafnar. — Vorið hefir það sem af er verið óvenjulega hart og kalt, og fréttir eru að berast um fjármissi úr ýms- um áttum, og eru þó ekki nákvæm- ar. Hey voru iítil og vond frá síð- astl. sumri hér sunnanlands og vestanlands, en norðanlands var þetta í góðu lagi. En þar hefir vet- úrinn verið mjög harður, einkum á norðausturhluta landsins. Þar var enn fyrir fáum dögum alt hvítt af gaddi. Menn héðan komu þá á botnvörpuskipi inn til Seyðisfjarð- ar, og sást þar varla á dökkan díl frá hafi til fjallatinda. Sama var sagt nýlega úr Þingeyjarsýslum og líkt frá Akureyri; þar voru grimd- arfrost. En síðustu dagana hefir skift um veður og hlýnað um alt land, svo að gaddurinn mun nú fljótlega hverfa úr bygðum og vor- ið hrjótast til valda. — Hafíslaust er nú sagt kringum alt land, hafði að eins verið hröngl við norðausturhornið, er Askur sneri þar aftur fyrir nokkru. — Vinnuhjúaverðlaun hefir Bún- aðarfélagið í ár veitt 7 karlmönn- um og 22 kvenmönnum. Eengu karlmenn göngustafi, en kvenmenn skeiðar, ef ekki var annars óskað. — Botnvörpuskpið Njörður misti mann útbyrðis 4. þ. m. fyrir aust- an land og druknaði hann.Hann hét Guðhjörn Guðjónsson, frá Bræðraborgarst. 26 hér í bænum; 24 ára. — Rfmur af Fjalla-Eyvindi, ortar af Magnúsi Hj. Magnússyni, eru ný- komnar út á Isafirði. — Norðurland frá 10. apríl segir, að þá sé nýkominn til Akureyrar Hartmann Ásgrímsson, kaupmað- ur í Kolkuósi, og hafi gengið á skíðum að heiman frá sér og til Akureyrar á 13% kl.stund. Hann rendi sér á skíðum niður Heljar- daisheiði, segir blaðið, og var 10 mínútur frá efstu hrún niður á jafnsléttu. — MANNALÁT. Þann 25. f.m. and- aðist á heilsuhælinu á Vífilstöðum Einar Jónsson frá Isafirði, hróðir Kristjáns ritstj. Vestra og beirra systkina, fæddur á Garðsstöðum í ögurhreppi 10. okt. 1879; greindar- maður og framtakssamur. Var með- al annars formaður fiskifélagsins Græðir á ísafirði og einn helzti for- gangsmaður þess, að félagið fékk sér botnvörpuskip. Annar maður af Isafirði andað- ist hér á spítalanum 10. f. m. úr krabbameini, Valdimar Haraldsson skipasmiður, 46 ára, dugnaðarmað- ur og góður smiður. Þann 7. f.m. andaðist á Sævar- enda í Loðmundarfirði Finnur Ein- arsson, hóndi þar, 52 ára, greindur maður. Nýlega er dáinn Páll Geirmunds- son, hóndi á Desjamýri í Borgar- firði eystra, 66 ára. Á Brimnesi í Seyðisfirði andaðist 17. f. m. Kristjana Sigurðardóttir, kona Jóns Þorgrímssonar íshúss- stjóra. Á Grýtuhakka f Eyjafirði er ný- lega dáinn Þorsteinn Jónsáon, iengi bóndi þar, 81 árs. (ísafold, 20.—23. mai). — Það eru ófagrar sögur, sem herast nú víðsvegar að af landinu um hin miklu harðindi og fylgju þeirra: skepnufeilir. — Maður einn fór frá Akureyri laust fyrir. síðustu mánaðamót lpndveg suður og vest- ur til Stykkiáhólms, einhesta. Hann kveðst hafa verið í hinum mestu vandræðum um gistingar, ekki sín vegna, heldur vegna hestsins. Flest- ir bændur svo heylausir, að eigi máttu af sjá næturtuggu handa klárnum. Þessi maður reið á hjarni (Niðurlag á 3. sðu) =BLUE RIBBON TE= er sannarlega te fyrir fólk af Öllum stigum. Sala þess um öll lönd sannar gæöi þess. BLUE DIBBON TEA Sendu þessa auglýsingu með 25 centum fyrir ELUE RIBBON MATREIÐSLUBÓKINA. Skrifið nafn og ut- anáskrift greinilega. Hin*rétta MAQNET sem var á hverjum markaði í Norðvesturlandinu 1913.— MAGNET-vindan, sem er hið mesta aðdráttarafl fyrir hvern’ þann, sem hugsar sér að hafa peninga upp úr mjólkurgripum. “MAGNET” Cream Separator er skilvinda, sem ekki hefur nein horn eða króka, holur eða gálmur er megi til vandræða verða við að hreinsa eða renna vélinni. Aðal kostir hennar eru óhrekj- andi, því þeir sýna hina dásamlegu ein- feldni og lipurleika vélar þeirrar. sem er algjörlöga rétt smíðnr, hver einn einasti, hver einn fíngjörðasti og minsti partur hennar.—Hún er stöðug sem kletturinn og það er engin önnur. Hjólasambandið er einfaldara en á nokk- nrri annari vindu og getur aldrei japlað eða jagast eins og á liinum. Og mannlegt vit hefir aldrei getað fengið betri og fnllkcmnari aðferð að ná seinustu smjörögninni úr mjólkinni. Heróp vort er að fullnægja og það gjörum vér hvað sem það kostar,— Vér getum sannað hvert einasta atriði um yfirburði “MAGNET” á búgarði þfnum—upp á okkar eigin kostnað. The Petrie Manufacturing Co., Ltd. Verksmiöja og aöalskrifstofa Hamilton, Ont. Vancouver, Calgary, Regina, Winnipeg, Hamilton, Montreal, St. John F A R B R É F ALEX. CALDER & SON General Steamship Agents Ef þér hafið í hyggju að fara til gamla landsins, þá talið við oss eða skrifið til vor. Vér höfum hinn fullkomnasta útbúnað í Canada 633 MAIN STREET PHONE MAIN 3260 WINNIPEG, MAN.

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.