Heimskringla - 18.06.1914, Page 3

Heimskringla - 18.06.1914, Page 3
'WIKNIPEG, 18. JÚNÍ 1914 HEIMSKBINGLA Bls. S PERFECT eða Standard Reiðhjól ecu gripir sem allir þurfa að fá sér fyrir aumarið. Því þá meiga menD vera vissir um að rerða á undan þeim sem eru á öRruru hjólum. Einnig seljum við hjól sem við höfum breytt svo á vísindalegan hátt að þau eru eins góð og ný enn eru þó ódýrari. Gerum við reiðhjól, bíla, motorhjól og hitt og þetta. CESTRAlT IíICYCLE WIIIIES S86 NOTRE DAME AVENUE PHONE GARRY 121 S. Matthews, Eigandi CRESCENT MJÓLK OG RJÓMI er svo gott fyrir börnin, að mæðurnar gerðu vel í að nota meiraafþvf. ENGIN BAKTERIA Iifir f mjólkinni eftir að við höfum sótthreinsað hana. Þér fáið áreiðanlega hreina vöru hjá oss. TALSÍMI MAIN 1400 I ISLENZKA LYFJABOÐIN £ Vér leggjum kost, á að hafa og lata af hendi eftir lækniaá- visan hin boztu og hreinustu lyf og lytja efni sem til eru. Sendið læknisávisan irnar yðar til egils E. J. SKJÖLD Lyfjasérfræfiines (Prescription Spec- ialist á horninu á Wellington ok Siincoe Warry 4J6N-85 Fréttir frá Islandi. um öxnadal (seint í apríl), og sagði mjög víða um Norðurland al- gjört jarðbann og heyleysi þvílíkt, að til stórvandrœða liorfði. Spurt hafði hann víða til mikils skepnu- fellis. Uppboð var haldið nýlega á kindum nokkurum fyrir vestan. Þær voru seldar sumar á eina kr, — enda fallnar og að dauða komn- ar. — Á Mýrum og í Borgarfirði er sagt hið megnasta heyleysi. í Sveinatungu kvað þegar felt um 100 fjár. — Er það sjálfsagt eins- dæmi, en víðar mjög pottur brot- inn. — Á Kolfreyjustað er klerkur kjörinn aðstoðarpresturinn þar, síra Haraldur Jónasson með 216 at- kvæðum. — Stefán Björnsson, fyrv. ritstjóri Lögbergs, fékk 60 atkv. — Mývetningar höfnuðu um dag- inn hinum eina presti, er sótti um Skútustaði, síra Jónmundi Hall- dórsyni að Barði í Fljótum. Þeir voru 40, er vildu honum sinna, en 80 synjuðu. — Yfirréttur dæmdi nýlcga Ólafi Jónssyni myndasmiði í Vík í Mýr- dal 200 kr. til skaðabóta fyrir, að setið hafði saklaus í gæsluvarð- lialdi lijá sýslumanni Skaftfellinga út af þjófnaðargrun. Málið flutti fyrir Ólaf, Gísli Sveinsson yfirdóms- lögmaður. — Heiðursfélagi er biskupinn, herra Þórhallur, kjörinn í hinu brezka biblíufélagi. • — Botnvörpungarnir hafa verið að koma inn síðustu daga með góð- an afla. Skallagrímur með 70 þús. (smár fiskur), Njörður með 30 þús., Baldur, Bragi, Skúli fógeti, Marz og ísfirzki botnvörpungurinn, — allir með góðan afla. — Þilskipin eru og komin inn öll, en afli í rýrara lagi; gæftir litlar. Hér fer á eftir skýrsla um afla flestra skipanna: Ása Björgvin .... 16 — Hafsteinn .... 19 — Hákon 15 — Keflavík 25 — Milly Seagull 21 — Sigurfari .... 12 — Sæborg 23 — Sigríður .... 29 — Valtýr 31 — Grethe Hf. ... 17 — Sléttanes 12 — Surprise , .... 20 — — Síðastliðinn fimtudag giftust hér í bænum Jóhann Kristjánsson ættfræðingur og frk. Sigríður Petr- ea Jónsdóttir, ættuð úr Eyjofirði. Mannalát á Islandi. (Eftir Lögréttu 20. maf).. FRÚ KATRÍN EINARSDÓTTIR. bæði kveðskapur sagnrit og forn- menjalýsingar, og svo heimspekis- ritið “Saga hugsunar minnar”, sem út kom síðastliðið ár. Hann var mjög gáfaður maður og athugull og ritaði ljóst og vel, en að sumum sagnaritum hans, einkum Bólu- Hjálmars sögu og Natans sögu, hef- ir verið fundið, að hann hafi látið þar ofmikið leiðast af óárpiðanleg- um munnmælum. En yfir höfuð er bókmentastarf Brynjúlfs merkilegt og þakkar vert. Aldrei kvæntist Brynjúlfur, en son á hann, sem Dagur heitir og er búfræðingur og býr í Gerðiskoti í Flóa. Þar taldi Brynjúlfur heimili sitt hin síðari ár, en var þó oftast á vetrum á Eyrarbakka við kenslu, og til skains tíma á ferðalögum á sumrin. Lengi hefir hann haft á fjárlögunum 300 kr. styrk árlega til fornleifarannsókna. Aukalestir Búnaðarnámsskeiðsins. Síðastliðinn sunnudag andaðist liér á Landakotsspítalanum frú Katrín Einarsdóttir, ekkja Bene- dikts Sveinssonar sýslumanns, úr afleiðingum heilablóðfalls, eftir sjö mánaða þunga legu. tíún var 71 árs gömul, fædd á Reynistað i Skaga- firði 23. ágúst 1843, dóttir Einars umboðsmanns Stefánssonar. Þau Benedikt og Katrfn giftust 1858, og bjuggu þau uin hríð á Elliðavatni, en hann var þá 2. dómari við lands- yfirdóminn. Af börnum þeirra eru 3 á lífi: Ragnheiður, gift Júl. Sig- urðssyni bankastjóra á Akureyri; Islenzkar sagnir. Endurminningar úr Hjaltastaða- þinghá írá 1851 til 1876. Eftir þorl. (fóakimsson) Jackson (Framhald). Sortu- og fífu-tekja. Sum landeigna pláss framleiddu ýmislcgt bjargræði, sem ekki fékst annarsstaðar: svo sem sortu og fffu. Sortuna brúkuðu menn til litunar á föt sín. Að efninu til var þetta græn leðja, og fékst á vatnshvera- botnum í mýrarflóum. Menn bundu ausu á langa stöng og ráku þetta ofan í botn á pyttinum og veiddu svo upp leðjuna, og létu svo í sauð- arbjór, sem látinn var innan í biðu- stamp og náði út af börmunum. I>egar biðan var orðin full, var bjór- inn með leðjunni tekinn saman og bundið ramlega fyrir með snæri, og látinn svo í poka og borinn heim á bakinu. Fötin urðu svört, þegar bú- ið var að lita þau. Fífan var brúkuð í kveiki í kveld- vöku-kolur, sem kallaðar voru; hún óx á engjum, þar sem jarðvegur var leirkendur. Fífan var ekki ólík haðmull, með sívölum legg að neð- an, en höfuðkollurinn kringlóttur. Börn voru látin tína hana á vorin í stóra karlmannasokka. Svo þurk- uðu konur hana og hreinsuðu og geymdu til vetrar. Heyja torfskurður. óvíða voru heyhlöður í sveitinni, svo menn ristu torf úr jörðu til að þckja hey sín með; því þurfti að vera lokið áður heyannir byrjuðu. Menn bundu part af sauðarbjór á hægra hnéð á sér og létu það hvíla á jörðinni, en stóðu á vinstra fæti kreftum og þokuðu sér svo áfram I jafnóðum og þeir ristu upp torfuna. ! Torfurnar voru því sem næst 14 fet ■ á lengd, en þrjú og liálft á breidd. Svo var torfan hringuð upp úr flaginu og bilt á röð, og þegar sig- ið var mesta vatnið xír þeim, báru tveir menn það á handbörum á þurkvöll. Stundum var það flutt á hestum, ein torfa lögð á bak hest- inum og var fullþungt fyrir tvo menn, að vefja hana upp á hest- bakið, og hestinn að bera hana. — Torfvinna þessi var hin versta og óþokkalegasta vinna, sem menn giörðu, og hið lakasta við það var, að verkið var óþarft, því það hefði mátt verja hey fyrir regni og vindi, án þess að þekja það með torfi og ganga frá því í heygarði, einsog gjört er í Ameríku. C. P. R. Deloraine, Laugardaginn, 20. júní, 9 f.h. til 12 á h. Waskada, Laugardaginn, 20. júní, 2 e.h. til 5 e.h. Lyleton, Laugardaginn, 20. júní, 7 e.h. til 10 e.h. Napinka, Mánudaginn, 22. júní, 9 f.h. til 12 á h. Melita, Mánudaginn, 22. júní, 1.30 e.h. til 3.30 e.h. Elva, Mánudaginn, 22. júní, 4 e.h. til 6.30 e.h. Pierson, Mánudaginn, 22. júní, 7 e.h. til 10 e.h. Hartney, Þrifcjudaginn, 23. júní, 9 f.h. til 12 á h. Findlay, Þriðjudaginn, 23. júní, 2 e.h. til 5 e.h. Reston, ÞritSjudaginn, 23. júní, 7 e.h. til 10 e.h. Souris, MitSvikudaginn, 24. júní, 9 f.h. til 12 á h. Carrol, MitSvikudaginn, 24. júní, 2 e.h. til 6 e.h. Methven, Miðvikudaginn, 24. júní, 7 e.h. til 10 e.h. Glenboro, Fimtudaginn, 25. júní, 9 f.h. til 12 á h. Cypress River, Fimtudaginn, 25. júní, 2 e.h. til 5 e.h. Holland, Fimtudaginn. 25. júní, 7 e.h. til 10 e.h. Treherne, Föstudaginn, 26. júní, 9 f.h. til 12 á h. Rathwell, Föstudaginn, 26. júní, 12.30 e.h. til 3 e.h. St. Claude, Föstudaginn, 26. júní, 3.30 e.h. til 6 e.h. Carman, Föstudaginn, 26. júní, 7 e.h. til 10 e.h. Elm Creek, Laugardaginn, 27.júní, fyrir hádegi. Starbuck, Laugardaginn, 27. júní, eftir hádegi. Engin fundur at5 kveldi. Whitemouth, Mánudaginn, 29. júní, 9 f.h. til 12 á h. Beausejour, Mánudaginn, 29. júní, 2 e.h. til 5 e.h. Birdshill, Mánudaginn, 29. júní, 7 e.h. til 10 e.h. Poplar Point, í>rit5judaginn, 30. júní, 9 f.h. til 12 á h. McGregor, Þriðjudaginn, 30. júní, 2 e.h. til 5 e.h. Austin, I>ri'ðjudaginn, 30. júnl, 7 e.h. til 10 'e.h. Sidney, Miðvikudaginn, 1. júlí, 9 f.h. til 12 á h. Carberry, Miðvikudaginn> 1. júlí, 2 e.h. til 5 e.h. Alexander, Miðvikudaginn, 1. júlí, 7 e.h. til 10 e.h. Griswold, Fimtudaginn, 2. júlí, 9 f.h. til 12 á h. Oak Lake, Fimtudaginn, 2. júlí, 2 e.h. til 5 e.h. Virden, Fimtudaginn, 2. júlí, 7 e.h. til 10 e.h. Hargrave, Föstudaginn, 3. júlí, 9 f.h. til 12 á h. Elkhorn, Föstudaginn, 3. júlí, 2 e.h. til 5 e.h. McAuley, Föstudaginn, 3. júlí, 7 e.h. til 10 e h. Carnegie, Laugardaginn, 4. júlí, 9 f.h. til 12 á h. Harding, Laugardaginn, 4. júlí, 2 e.h. til 5 c.h. Lenore, Laugardaginn, 4. júlí 7 e.h. til 10 e.h. Arrow River, Mánudaginn, 6. júlí, 9 f.h. til 12 á h. Hamiota, Mánudaginn, 6. júlí, 2 e.h. til 5 e.h. Oak River, Mánudaginn, 6. júlí, 7 e.h. til 10 e.h. Minnedosa, Þriðjudaginn, 7. júlí, 9 f.h. til 12 á h. Newdale, Þriðjudaginn, 7. júlí, 2 e.h. til 5 e.h. Shoal Lake, I>riðjudaginn, 7. júlí, 7 e.h. til 10 e.h. Foxwarren, Miðvikudaginn, 8. júlí, 9 e.h. til 12 á h. Binscarth, Miðvikudaginn, 8. julí, 2 e.h. til 12 á h. Russell, Miðvikudaginn, 8. júlí 7 e.h. til 10 e.h. Neepawa, Fimtudaginn, 9. júlí, 9 f.h. til 12 á h. Arden, Fimtudaginn, 9. júlí, 2 e.h. til 5 e.h. Keyes, Fimtudaginn, 9. júlí, 7 e.h. til 10 e.h. Westbourne, Föstudaginn, 10. júlí, fyrir hádegi. McDonald? Föstudaginn, 10. júlí, eftir hádegi. Engin fundur að kveldi. Gimli, Laugardaginn, 11. júlí, fyrir hádegi. Clandeboye, Laugardaginn, 11. júlí, eftlr hádegi. Engin fundur að kveldi. C. N. R. Wakopa, Laugardaginn, 20. júní, 9 f.h. til 12 á h. Lena, Laugardaginn, 20. júní, 2 e.h. til 5 e.h. Holmfield, Laugardaginn, 20. júní, 7. e.h. til 10 e.h. Neelen, Mánudaginn, 22. júní, 9 f.h. til 12 á h. Glenora, Mánudaginn, 22. júlí, 1 e.h. til 3.30 e.h. Baldur, Mánudaginn, 22. júní, 4 e.h. til 6.30 e.h. Belmont, Mánudaginn, 22. júní, 7.30 e.h. til 10 e.h. Ninette, í»riðjudaginn, 23. júní, 9 f.h. til 12 á h. Dunrae, Þriðjudaginn, 23. júní, 2 e.h. til 5 e.h. Minto, Þriðjudaginn, 23. júní, 7 e.h. til 10 e.h. Elgin, Miðvikudaginn, 24. júní, 9 f.h. til 12 á h. Agnew, Miðvikudaginn, 24. júní, 2 e.h. til 5 e.h. Cromer, Miðvikudaginn, 24. júní, 7 e.h. til 10 e.h. Beulah, Fimtudaginn, 25. júní, 9 f.h. til 12 á h. Isabella, Fimtudaginn, 25. júní, 2 e.h. til 5 e.h. McConnell, Fimtudaginn, 25. júní, 7 e.h. til 10 e.h. Eden, Föstudaginn, 26. júní, 9 f.h. til 12 á h. Birnie, Föstudaginn, 26. júní, 2 e.h. til 5 e.h. Kelwood, Föstudaginn, 26. júní, 7 e.h. til 10 e.h. Erickson, Laugardaginn, 27. júni, 9 f.h. til 12 á h. Elphinstonc, Laugardaginn, 27. júní, 2 e.h. til 5 e.h. Oakburn, Laugardaginn, 27. júní, 7 e.h. til 10 e.h. Rossburn, Mánudaginn, 29. júní, 9 f.h. til 12 á h. Angusville, Mánudaginn, 29. júní, 2 e.h. til 5 e.h. Shellmouth, Mánudaginn, 29. júní, 7 e.h. til 10 e.h. Roblin, I»riðjudaginn, 30. júnl, 9 f.h. til 12 á h. Grandview, Þriðjudaginn, 30. júní, 2 e.h. til 5 e.h. Gilbert Plains I>riðjudaginn, 30. júní, 7 e.h. til 10 e.h. Valley River, Miðvikhdaginn, 1. júlí, 9 f.h. til 12 á h. Sifton, Miðvikudaginn, 1. júlí, 2 e.h. til 5 e.h. Ethelbert, Miðvikudaginn, 1. júlí, 7 e.h. til 10 e.h. Bowsman, Fimtudaginn, 2. júlí, 9 f.h. til 12 á h. Kenville, Fimtunaginn, 2. júlí, 2 e.h. til 5 e.h. Benito, Fimtudaginn, 2. júlí, 7 e.h. til 10 e.h. Durban, Föstudaginn, 3. júlí, 9 f.h. til 12 á h. Swan River, Föstudaginn, 3. júlí, 2 e.h. til 5 e.h. Minitonas, Föstudaginn, 3. júlí, 7 e.h. til 10 e.h. Dauphin, Laugardaginn, 4. júlí, 9 f.h. til 12 á h. St. Rose, Laugardaginn, 4. júlí, 2 e.h. til 5 e.h. Makinak, Laugardaginn, 4. júlí, 7 e.h. til 10 e.h. McCreary, Mánudaginn, 6. júlí, 9 f.h. til 12 á h. Glenella, Mánudaginn, 6. júlí, 2 e.h. til 5 e.h. Plumas, Mánudaginn, 6. júlí, 7 e.h. til 10 e.h. Warren, Þriðjudaginn, 7. júlí, 9 f.h. til 12 á h. Woodlands, Þriðjudaginn, 7. júlí, 2 e.h. til 5 e.h. Lundar, I>riðjudaginn, 7. júli, 7 e.h. til 10 e.h. Moosehorn, Miðvikudaginn, 8. júlí, 2 e.h. til 5 e.h. Ashern, Miðvikudaginn, 8. júlí, 7 e.h. til 10 e.h. Deerfield, Miðvikudaginn, 8. júlí, 9 f.h. til 12 á h. Einar, skáld og fyrv. sýslum., og i .. Kristín, sem búið hefir með móður i 0 afi*Jor * sinni hér í Reykjavík. Annar son- Skóglendur áttu sumir bændur, ur þeirra, ólafur Sveinar Haukur, sem bjuggu í sv^it; þar óx bóndi á Elliðavatni, er dáinn fyrir j Þetta stórgjörfa hrís, sem eg hefi allmörgum árum, og þriðji sonur-1 ^ður nefnt; réttara mun þó vera, inn, Sveinn að nafni, dó ungur. I kalla það krækluskóg, og hefir Þau Benedikt og Katrín skildu óef“ð veJ® sta"dandi _ ...................... __ samvistir, og bjó hún eftir það ým- f tornold- Áðnr en hc>annir hyu fiytjast til Amcríku og seljast ])ar ist á Akureyri, hér í Reykjavík, eða u.öu' ®fndl! ??œndur yinnu™enn f lyfjabúðum leru kölluð “Iceland ir: smá viðarkurl og miðlungs og stór kurl, næst rótinni. Að þessu verki loknu héldu menn heim og ]>á þreyttir, því af kappi hafði ver- ið unnið. Eftir hæfilegan tíma, þeg- ar kurlin voru orðin þurr, voru þau brend upp til kola; grafir voru grafnar, kuiiunum kastað í þær og kveikt í, og þegar svo kurlin voru nægilega brunnin til kola, voru gráfirnar þaktar með torfi. Afkvistið var bundið í klifjar og flutt heim í pokum smámsaman á slættinum. Þau reyndust vel til að dengja með sláttuljáina. En stein- kol brúkuðu menn við ljáasmíði. Grenja-leitir. Ein löghoðin skylda, sem þeir sveitarbændur þurftu að gæta, sem notuðu afréttarlöndin fyrir liag- beit handa sauðfé sínu á sumrum, var að senda menn á vorin upp til afréttar, að leita að refaholum, því áríðandi var að finna holurnar áð- ur en hvolpar bitvargsins höfðu náð útgöngu-þroska. Þá var nú rækilega leitað í Urðardalnum fyr- ir vestan Dyrfjöllin og þar í grend. En oftast varð sú refaleit árangurs- laus; þó fumkust grenin stundum af tilviljun, þó ekki væri verið að leita að þeim, og þá voru kvaddir til beztu. skotmenn í sveitinni til að ráða af dögum óvættina. Þeir brældu hvolpana inni í holunum í reykjarsvælu, og skutu fullorðnu refina, þegar þeir nálguðust holurn- ar að vitja hvolpa sinna. Svo viku skotmenn heim sigri hrósandi. Á grasafjalli. Eitt hjargræði, sem þeir bændur í Hjaltastaðaþinghá notuðu, sem bjuggu nærri hinum eystri fjöllum, voru fjallagrös; þau voru brúkuð í mjólkur- og vatnsgrauta, til að drýgja kornmjölið. Grösin voru rækilega hreinsuð og þvegin áður en þau voru látin í mjólkina eða vatnið. Þau reyndust holl til neyzlu og hafa orðið svo fræg, að EINA ÍSLENZKA HÚÐABÚÐIN í WINNIPEG Kaupa og verzla með húðir, gærur, og allar tegundir af dýraskinnum, mark aðs gengum. Líka með ull og Seneca Roots, m.fl. Borgar hæðsta verð. fljót afgreiðsla. J. Henderson & Co...Phone Garry 2590.. 236 King St., Winnipeg r vel gáfuð og fróð, og mjög vel skáld-! \ mælt, að sögn þeirra, sem hana þektu bezt. LOKUÐUM TILBOÐUM árituBum til- MndirskrifatSs, og merkt “Tender for Pubic Buildiugs, Prince Rupert, B. C. verI5ur veitt móttaka ú skrifstofu undirtira'ös þar til kl. 4.00 e. h. á mánudaginn, 6. júlí, 1914, um at$ hyggja áíurnefnda byggingu. Uppdrœttir, skýrslur og aörar upp. lýsingar, einnig eytSlblött fyrir tilbotS, má fá á skrifstofu hr. G. B. Hull, Dis- trict Engineer, Prince Rupert, B. C. Mr. Willíam Henderson, Resídent Architect, Victoria, B. C., og hjá undir- ritutSum. Engin tilbo'ð ver«a tekin til greina nema þau séu á þar til prentutSum eytSublöðum og met5 eigin handar und- irskrift þess sem tilbo'ðitS gjörir, sömu- leióis áritun hans og iðnaðargrein. Ef félag sendir tilbot5, þá eiginhandar undirskrift. áritun og it5naðargrein hvers eins félagsmanns. Vit5urkend bankaávísun fyrir 10 p.c. af upphæt5 þeirri sem tilboðið sýnir, og borganleg til Honourable The Min- ister of Public Works, vert5ur at5 fylgja hverju tilboði, þeirri upphæð tapar svo umsækjandi ef hann neitar at5 standa vit5 tilbot5ið, sé þess krafist, et5a á annan hátt ekki uppfyllir þær skyldur sem tilboðitS bindur hann til. Ef til- bot5inu er hafnat5 vert5ur ávísunin send lilutat5eigenda. Ekki naut5synlegt at5 lægsta et5a nokkru tilbot5i sé tekit5. R. C. DESROCHERS ritari. Department of Public Works, Ottawa, 6. júní, 1914 Blöt5 sem flytja þessa auglýsingu leyfislaust fá enga borgun fyrir.—60241 I No. 38 | BRYNJVLFTJR JÓNSSON FRÁ* MIN NA-NtíPI. í Khöfn. I sina td kolagjörðar og fóru stund- Tr. um sjálfir með, og voru í burtu ,i ,'”f,,'íf\ ]>etta þrjá sólarhringa; tímalengd- in, auðvitað, var eftir því, hvað margir voru sendir; stundum var ekki sendur nema einn maður. Unnið var jafnt nótt sem dag, að eins sofið, þegar svefninn sigraði. Skógurinn var rifinn upp, ofurlítið brúkaðar litlar handaxir til að höggva á ræturnar sér til léttis. Svo þegar búið var að rífa upp stóra kesti, var viðurinn aflimað- ur; menn sátu við það, brúkuðu fyrir fjalhögg trjáviðarrót af rekavið utan af söndum. Líka aflimuðu menn með verkfærum, sem kölluð voru sigð, öðru nafni sniðill; þau voru ekki ólík hrísljáum, sem not- aðir eru í Ameríku; með því vprk- fær; gátu menn aflimað standandi. Þegar búið var að aflíma, var kurl- að; við það sátu menn, lögðu lurk- inn á fjalhöggið og lijuggu sundur í smáliluta, sem kölluðust kurl, og vildu þau nú stundum lirökkva víðsvegar, og óvíst að þau kæmu öll til skila, þegar farið var að brenna Kaupið Faría beint frá verksmiöjunni, fyrir lægsta verð mdt peninga borgun. Komið og talið við Shingle Stains & Specialties -------------- LIMITED Eftirmenn farfadeildar, Carbon Oil Works Ltd. Sími: Garry 940 .. .66 King St., Winnipeg A. P. Cederquist Ladies’ & Gentlemens’ Tailor Nú er tíminn a5 panta vor klæ5na5i Phone Main 4-961 Portage & Hargravo 201 Buildera Exchange Winnipeg Morguninn 16. þ.m. var símað frá Eyrarbakka, að Brynjúlfur Jóns- son, skáld og fræðimaður, frá Minna-Núpi, væri nýdáinn úr lungnabólgu. Hann var liðlega hálfáttræður, fæddur að Minna-Núpi í Gnúp- verjahreppi í Árnessýslu 26. sept. 1838. Bjuggu foreldrar hans þar og voru fremur fátæk. En Brynjúlfur var kominn í beinan karllegg frá Þorláki Skúlasyni biskupi, en móð- ir afa hans var dóttir Halldórs biskups Brynjúlfssonar. Tæplega þrítugur veiktist Brynjúlfur svo, að hann varð aldrei upp frá því færtil líkamlegrar vinnu og fékst eftir það eingöngu við kenslu og i ])au> og er ])ar af k0mig máltækið: ritstörf, og auk ])ess var hann oft “Sjaidan koma öll kurl til grafar”, í rannsóknarferðuin um landið fyr- og f annari merking: “Það eru ir Fornlcifafélagið. ekki öll kurl komin til grafar”. En Eftir Brynjúlf liggur fjöldi rita, kurlunum var skift í þrjár tegund- moss”). Framan af nítjándu öld sóttu utanhéraðsmcnn fjallagrösin upp til efri heiða, vestur og suður af Fljótsdal og Jökuldal. Það var sagt, að hreindýrin hefðu upprætt grösin á Úthéraðshálsum. Eg talaði við konu, sem fædd var 1792, sem sagði mér af grasaferðum sínum upp til efri heiða, þegar hún var unglingur. Hún hét Guðrún, dótt- ir Kolbeins Guðmundssonar í Döl- um, hróður Jóns á Viðastöðum, föður móður minnar. Guðrúnu átti fyrir seinni konu Magnús Jóns- son á Brennistöðum. Þau áttu ekki hörn, sem upp komust. Það var oft á vorin á stekkjar- tíma farin ein grasaferð og að eins dvalið næturlangt. En vanalega var algjörlega gjört sig iit til grasa skömmu fyrir fráfærur eða skömmu eftir þær. Það var búið sig út með nægileg matvæli til viku — eldur var fluttur 1 sauðataðsskán f potti, því lítið tíðkuðust eld- spítur. Ábreiður úr svefnhvílum sínum tóku menn með sér og gjörðu þar af tjald; fvrir tjaldsúlur brúk- uðu menn hin algengu túnverk- færi: klárur og sköfur. Eg man að (Framliald á 6. síðu) HiS sterkasta gjöreyíingar lyf fyrir skordýr. Bráðdrepur öll skorkvikindi svo sem, veggjalýs, kokkerlak, maur, fló, melflögur, og alskonar smá- kvikindi. Það eyðileggur eggin og lirfuna, og kemur þannig í veg fyrir frekari óþægindi. Búið til af PARKIN CHEMICAL CO. 400 McDermot Avenue Phone Garry 4254 WINNIPEG Selt í öllum betri lyfjabúðum. toe mmmmm^mm» -^mm- - Meft þvl aö biðja refiulega nœ ‘T.L. CIGAR,” þé erto viss aö fé égætan vindil. T.L. (UNION MADE) Wentern Cigar Factory Thomas Lee, eigandi Winnnipeg Abyrgst að fara vel Nýtfsku klæðnaðir. W.H. Graham Klæðskeri. Eg sauma klæðnaði fyrir marga bina lielztu íslendinga þessa borgar. Spyrjið f>á um mig. Phone Main 3076. 190 James St., Winnipeg.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.