Heimskringla - 18.06.1914, Side 5

Heimskringla - 18.06.1914, Side 5
WINNIPEG, 18. JÚNÍ 1914 HEIMSKRINGLA Bls. 5 TIMBUR SPÁNNÝR VÖRUFORÐI Vér afgreiöum yöur fljótt og greiölega og gjörum yöur í fylsta máta ánægöa. Spyrjiö þá sem verzla viö oss. THE EMPIRE SASH AND DOOR CO., LIMITED... Phone Main 2511 Henry Ave. East Winnipeg sem áður er getið, að leggja gjöld á járnbrautirnar, ábyrgðarfélögin, bankana og önnur álíka félög. Hann hefir skuidbundið sig til bess, ef bað er með nokkru móti mögulegt, að sjá ráð til bess, að menn geti fengið lán út á bú- jarðir sínar með vægari kjörum en vcrið hefir hingað til, og eftir fyrirmælum hans og leiðbeiningum, er nú vandlega verið að rann- saka bessi mál. takast bað, brátt fyrir andróður j Jóns, og hepni var bað Jóni, ef hon- um er ant um vegagjörðina, aö Björn var ekki í andstæðingaflokki stjórnarinnar. — Svo heldur Jón áfram og segir: “í>á tók sig til einn I af fylgjendum A. E., Sigurður Sig- fússon, og fór á fund stjórnarinn-1 ar til að sækja um meira fé, og fékk bað veitt. Jón burfti ekki að gjöra sig svo gleiðan. Staðhæfing hans er ósönn, einsog svo margt fleira, sem hann slengir fram. Og svo mik- ið er víst, að Sigurður kann honum enga bökk fyrir slúðrið. Sigurður fór ekki “á fund stjórnarinnar”, og afbiður bann héiður, að hafa útveg- að bað fé, sem Jón blaðrar um. Það má víst aðallega bakka bað ólafi Thorlacius, að beir peningar voru veittir, og hann hafði umsjón á verkinu. En svo er ekki við að bú- ast, að Jón vilji unna honum sann- mælis, l>ví ólafur hafði gefið Taylor atkvæði sitt og fylgi. Hann hefir komið upp og bygt fyrir $800,000 opinberan markað í beim hluta borgarinnar, sem St. Bonifacc nefnist. Er markaður sá til bæginda b®im, er ala upp og senda hingað til sölu fé og naut- gripi á fæti. Hann hefir tekist á hendur að reisa og byggja opinbert slátr- unarhús og frystihús fyrir hinn opinbera markað í St. Boniface, og er bað gjört til bess, að vernda alla bá, er senda hingað lifandi gripi. Lögin um betta eru nú begar gengin í gegn. Hann hefir veitt háskóla fylkisins mikinn styrk fjármunalega, og eftir beiðni háskólaráðsins útvegað mikið iand og frítt til að byggja á, og veitt peninga til byggingarinnar, svo að hún verði bráðlega réist, og á ]>að að verða hús mikið og fagurt. Hann hefir fyigt beirri stefnu, að vera ör og greiður að leggja fé til mentamála fylkisins, og voru bein tillög til beirra mála betta síðastliðna ár meira en brír fjórðu hlutar úr milíón dollara, og er bað lítið minna, en allar tekjur fylkisins voru, er hann tók við em- bætti fyrir fjórtán árum. ! 1 stuttu máli sagt hefur stjórn hans verið hin heiðarlegasta, lögin verið samin af viti, barfir albýðu hafa verið uppfyltar sem hægt hefur verið. Manitoba hefur verið framarlega í öllum framfömm og hreifingum. Hann hefur barist fyrir og varið hagsmuni fylkisins, hvenær sem beim hefur verið hætta búin eða á bser hefur ráðist verið, og bví er bað, að nvi getur hann öryggur og ófeiminn bent á störf bau, sem hann hefur unnið fyrir fylkið bessi fjórtán ár, sem hann hefur völdin haft, og með óblandinni ánægju litið yfir allar hinar góðu afleiðingar og hagsæld bá og hagsmuni sem íbúar íylkisins hafa úr býtum borið fyrir ráð hans og gjörðir. Jóni bykir eg hafa gjört lítið fyr- ir bygðina. Má vel vera, að bað sé satt. Samt hefi eg gjört meira fyrir nágranna mína og svcitunga, cn Jón gefur í skyn, og illa situr bað á honum, að bregða mér eða öðr- um um framtaksleysi, bví bar stendur hann illa að vígi. — Um framkvæmdir Jóns er fátt að segja. Hann dreymir um forna frægð. Finst blóðið svella sér í æðum, alla leið frá “landnámstíð”, og svo brýzt hann úr “Horninu” yfir til næsta nágranna, og spyr: “Hvað líður lækkun á vatninu? Eáum við ekki járnbraut? Hvað á að gjöra við rjómann úr beljunum?” En bá er líka framkvæmdum hans lokið. Hann var einu sinni kosinn í nefnd, er skyldi reyna að hafa á- hrif á stjórnina með lækkun á Manitoba-vatni. Hann neitaði, að hafa nokkuð með bað mál að sýsla. Gaf sem ástæðu, að hann gæti engin áhrif haft, bar hann væri ákveðinn andstæðingur stjórn- arinnar. I>á var hann viljugur til að segja sannleikann, bótt nú fáist hann ekki til bess. Jón kvartar yfir bví, að eg vinni ekki í kosningum eftir sínu höfði. — Það er víst ekki úr vegi að at- huga tillögur hans í kosninga- Svar til Jóns í “ Horninu Það hefir hlaupið ljóta vonskan í sveitunga minn Jón .Tónsson, út af bví, sem eg sagði í Heimskringlu um daginn. Eyllir nú fjóra dálka í Lögbergi. Ekki vantar mælgina. Þar er hrúgað saman svo miklu af rangfærslum, illgirni og ósannind- um, að mér er víst skylt að and- mæla einhverju af bví. Það, sem honum verður einna skrafdrjúgast um, er: Að undan- tekningarlítið sinni stjórnirnar hér í Canada eins vel kröfum andstæð- inga sinna, einsog beirra, er fylgja beim að málum. Að eg hafi gjört lltið fyrir bygðina. Að eg hugsi ekki hátt í kosningum og hafi lítil áhrif. Hvað fyrsta atriðinu viðvíkur, bá vita víst flestir, að bað er ekki annað en óráðsbuil úr Jóni, að halda bví fram. Ef Jón skyldi nú halda, að Liberal stjórnirnar gjörðu ekki greinarmun á andstæð- ingum sínum og fyigismönnum, skal eg benda honum á eitt dæmi: Þcgar Liberal stjórnin hafði til meðferðar frumvarp sitt um bygg- ingu Grand Trunk Pacific járn- brautarinnar, voru allar tillögur andstæðinganna barðar niður með atkvæðagreiðslu. Svo mætti minna á ummæli Lauriers, er andstæðing- ar hans voru að bregða honum um, að hann léti sína flokksmenn sitja fyrir embættum og hlunnindum. Hann kvað l>að satt vera, og fanst bað ekki ósanngjarnt. "Og svona gengur bað dag eftir dag”, utan bings og innan. Það er víst æði margt, sem Jóni finst stjórnin “skyldug” til að gjöra. Þar á meðal bað, að leggja einhverja óákveðna fjárupphæð til vegagjörða i bessu kjördæmi. Það er nú auðvitað rétt. En við vitum líka vel, að vegabóta-barfir kjördæmis- ins eru svo víðtækar og miklar, að bað tekur mörg ár, að fullnægja beim. Er bá ekki skiljanlegt og sjálfsagt, að beir sitji á hakanum, sem alt af standa öndverðir, sem “Þrándur í Götu”? Það má líka líta svo á, sem beir kæri sig ekki um neinar vegabætur. Jóni finst bað óhugsandi, að mað- ur, sem ekki er búsettur í kjördæm- inu, bekki barfir bess. Benda mætti á bað, að B. L. Baldwinson var bingmaður um all-langt skeið. Var aldrei búsettur í kjördæminu, en hefir bó fengið viðurkenningu fyrir, að hafa reynst góður bing- maður, og bað jafnvel frá Jóni. Jón er drjúgur yfir bví, að B. Mathews hafi fengið talsverða pen- inga til vegagjörða hjá stjórninni síðastliðið ár. Já, víst var bað myndarlega gjört, að honum skyldi braskinu. Hann hefir tvisvar sinn- um skorað á okkur, að hafa sam- tök í kosningum. í fyrra skiftið hreyfði hann bví á fundi, er hann boðaði til. óskaði eftir, að beir, sem hefðu verið ákveðnir fiokks- menn, færu ekki að vinna neitt að kosningum, fyr en eftir að mönn- um hefði gefist kostur á, að heyra báðar hliðar kosninga-málanna, hjá beim, er flokkarnir sendu hing- að frá Winnipeg. Svo ætlaði hann að kalla menn aftur á fund, til bess að vita hvort menn g,ætu ekki sameinað sig um, að fylgja beim flokknum, er líklegri bætti til að gjöra meira bygðinni til hagsmuna. Þetta gjörðist fyrir síðustu almenn- ar fylkiskosningar. Uppástungan var góð. En mig grunaði að Jón myndi reynast ótrúr, eins og líka varð Svo kom síra J. P Sólmunds- son, og bauð sig fram til bing- mensku. Þá varð Jón svo hrifinn, að hann gleymdi að boða fundinn, og fanst um leið sjálfsagt, að Mr. Baldwinson ætti ekkert erindi á bing. Eg tek betta hér fram af bví, að Jón lætur sem sér falli bað illa, að Mr. Roblin skykli ekki gjöra B. L. Baldwinson að yfir-ráðgjafa. Sjálfur gat hann ckki unt honum bess, að sitja á bingi. Aftur í vetur vildi Jón hafa sam- tök. Skyldi nú setja stjórninni tvo kosti fyrir næstu kosningar. Átt- um við að krefjast bess, að stjórnin sæi um lækkun á Manitoba-vatni, og útvegaði okkur járnbraut til Narrows. Ekki var nú til mikils mælst! Ef hún vildi gjöra betta lít- ilræði fyrir okkur, bá ætlaði Jón að gefa henni atkvæði sitt. Ef að stjórnin viidi ekki sinna bessu kostaboði, bá átti hún ekki að fá eitt einasta atkvæði í bessari bygð. Það er bví ekki um að villast, að Jón yrði með Roblin og Taylor, ef vel væri látið í “dúsuna barns- ins”. Jón skoraði á mig bréflega, að gangast fyrir bví við bá, sem hefði verið stuðningsmenn stjórnar- innar, að taka nú höndum saman, og heimta betta í fullri alvöru. — Myndi stjórnin bá ekki þora ann- að en verða við kröfum okkar. Eg skrifaði Jóni aftur, og sagði hon- um, að eg væri ófáanlegur til að ganga inn í betta kaupfélag hans. — Það er bví ekki alveg á- stæðulaust, að Jóni sé gramt í geði til mín, ef bað skyldi vera mér að kenna, að við náðum ekki í járn- brautina heim til okkar!! Að eg hafi sýnt mönnum hlut- drægni við vegagjörðina í fyrra, eru ósannindi, einsog beim er kunnugt, sem að verkinu unnu. Jón slær bar bara fram einni slúðursögunni. Um áhrif mfn í kosningum skal eg ekki brátta við Jón. Að flestir munu greiða Taylor atkvæði hér í grend við mig, er auðvitað bví að bakka, að hann reyndist beim vcl sem bingmaður síðastliðið ár. Ekki get eg heidur verið að “elta ólar” við Jón um bað, sem hann segir að eg hafi sagt einhverntíma. En bað minnir mig á bað, sem hann sagði á Darwin skóianum í fyrra vor, um núverandi flykisritara Mr. Bernier, — mann, sem hann hafði aldrei séð eða bekt neitt. Hann fór að fræða okkur um bað, að hann væri “bingfífl”. Má af slíku marka, hvað sagnir Jóns eru ábyggilegar. Svo er úttalað um betta mál frá minni hálfu. S. O. Eiríksson. KJÓSIÐ THORVALDSSON — því Bryggjur liann lætur byggja og brautir til hagsmuna, járnteina lagðar leiðir, ljósker og talsíma. Brennivín bygðir sviftir fyrir bindindis frömuða. Þjóðinni þrekinn lyftir á broskastig menningar. Mikleyingur. LOKUÐUM TILBOÐUM árituðum til undirskrifaðs og merkt: “Ten- der for Addition and Alteration to Public Building, Medicine Hat, Al- berta”, verður veitt móttaka á skrif- stofu undirritaðs, bar til kl. 4 e.h. á mánudaginn 6. júlí 1914, um að byggja áðurnefnda viðbót og gjöra breytingar bær sem barf. Uppdrættir, skýrslur og aðrar upplýsingar, einnig eyðublöð fyrir tilboð, má fá á skrifstofu umsjón- armanns, Mr. Thos. Tyler, Public Building, Medicine Hat, Aita.; Mr. Leo Dowler, Architect, Calgary, Mr H. E. Mathews, Superintendent Architect of thc Dominion Public Buildings, Winnipeg, Man., og á skrifstofu undirritaðs. R. C. DESROCHERS rltari. Departmeut of Publie Works, Sérstök útsala á 150 STRÆTA OG M0T0R KÁPUM Hver einasta þeirra er hiB bezta aö sniöi, fegurB, og meB því lægsta verBi, sem vér gátum fengiB fyrir nokkrum vikum síBan handa búB vorri. Vérfylgjum tízku tímans aB sniBi, efni, vösum og litum. En til þess aö fá rúm fyrir sumarvarninginn er- um vér neyddir til þess í mörgu falli aB selja fyrir minna en hálfvirði Þær eru ofur handvægar aö bregöa þeim á sig á kvöldin þegar kalt er, eBa á motor vögnum eöa báta- ferBum og viB önnur tækifæri þegar menn vilja láta fara vel um sig og líta þó vel út. Allt er þaS innflutt aöalstöBum tízkunnar og þar leitum viö hinna ein- kennilegu klæöa og’ búninga sem sýnisherbergi vor eru svo yrBlögB fyrir. Þetta klæBasafn vort er svo mikið og margbreytt aB þér getiö valiö yBur hin bestu sniö og fegurstu gjörö klæöanna og svo breytileg aB efni, litum, áferö og forösniöi sem hægt er aö hugsa sér. MeB hinu fyrra vanaverSi voru þau hið besta kjör- kaup. En meö þessum mikla afslætti til þess aö hreynsa þau úr búBinni ern þau meB gjafveröi, sem þér hér sjáiö. Kápur áður virtar upp til $20, uú $ 6.75 “ “ “ 30, nú 8.75 “ “ “ 35, nú 14.75 ‘f “ “ 45, nú 18.75 Toronto 297-299 PORTAGE AVENUE WINNIPEG Montreal « >: 272 Sögusafn Heimskringlu « ist hlátri. “Eg dáist að höttunum hennar og öfunda hana af beim”. “öfunda hana burfið bér ekki; ]>ér eruð miklu fullkomnari. Þcgar eg gifti mig, verður Eliza að fara”. “En bér hugsið líklega ekki um giftingu fyrst um sinn?” sagði Celia. “Eyrst um sinn”, endurtók Sampson. “Eg er 33 ára gamall, svo bað er kominn tími til bess; en ba® cr að eins ein stúlka í öilum heiminum sem ég vil, ann- ars verð eg piparsveinn alla æfi”. “Þetta er of fljóthugsaður ásetningur. Þér hafið ekki séð allar stúlkur í heiminum ennbá. í Brighton eru margar fallegar stúlkur. Hvers vegna viljið bér ekki reyna bað bar?” “Eg ætla hvorki að reyna bað í Brighton né ann- arsstaðar. Það er að eins ein stúlka sem eg vil eiga fyrir konu. Cclia, bér verðið að skilja bað og vita bað, — bér eruð bessi stúlka”. “Það hryggir mig”, sagði Celia. “Það er svo voða- legt”. “Það er alls ekki voðalegt, cn kemur máske nokk- uð óvænt. Eg hefi um iangari tíma dáðst að yður og hugsað um yður, og bví gat eg ekki bagað lengur, begar tækifærið bauðst til að segja yður einsog er. Celia, bér megið ekki segja nci”. “En eg verð að segja nei”, sagði Celia. “Ekki óumbrcytaniegt nei?” “Jú, algjörlega óumbreytanlcgt nei. Eg kann auð- vitað vel við yður, einsog allar aðrar stúikur, af bví bér eruð góður, sannur og heiðarlegur maður, cn cg get aldrei hugsað um yður nema sem vin”. “Meinið bér betta í alvöru?” spurði Sampson. “Já, í fullri alvöru”, svaraði Celia. “En bér getið hlotið iakari mann”. “Á bví er cnginn efi. En eg er ekki skyldug til að giftast; eg get farið að dæmi Elizabetar drottningar”. Jón og Lára 273 274 Sögusafn Heimskringlu borðaði sig mettan og ]>aut svo heim á leið um mið- nætti, ánægður með sjálfan sig og lífið í heild sinni”. “Það er máske bezt, að eg lifi ógiftur”, hugsaði Sampson, “en eg verð að segja Elizu, að hún megi ekki “Það er ekki líklegt. Ung stúlka með yðar lund- arfari lifir ekki lengi ógift. Nei, bér giftist einhverj- um faliegum slóða, og sú stund getur komið, að bér iðrist eftir að hafa neitað heiðarlegum manni”. Þau voru nú komin heim að hi'isinu og Celia fann spara jafn mikið og liún hefir gert. Eg ]>arf betri mat að hún gat ekki svarað bessum orðum, án bess að|en eg hefi fengið hinga til”. beita ónotum. Hún nam staðar í dyraganginum og Sunnudagurinn var friðsamur og rólegur fyrir Jón sagði: jTreverton og konu hans. Þau voru í kyrkjunni bæði “Réttið bér mér hendi yðar, hr. Sampson, til merk-jfyrri og síðari hluta dags, sem vakti gremju hjá Eö- is um, að bér séuð mér ekki reiður. Þér megið verajvarð. viss um, að eg skoða yður sem vin heimilis míns ogj “Skal hann halda, að stormurinn sé á enda?” ættingja”. Hún beið ekki svars, cn baut upp á loft, ákveðin í bví, að láta engan sjá sig betta kveld. hugsaði Eðvarð. “Hann fær bráðum að vita annað”. Að lokinni guðsbjónustunni um kveldið fór prest urinn til Manor House, og var langa stund inni í Sampson stóð kyr og var að hugsa um að fara án ibókahcrberginu, að tala við Jón Treverton, sem bess að kvcðja skjólstæðing sinn; en á meðan hannjsýndi honum skjölin frá Auray, og sagði, hvað ]>ar var að hugsa um betta, kom JónTreverton framíönd-lhefði gerst. *na .fv .a'\,líta 'Úir ll0num’ J ‘Torsjónin hefir vcrið yður góð, lir. Treverton, að t ,U’ amíf,°n’ .J , eni< v llérna' Ifrelsa yður frá bessari óvirðingu, sem er iðrunarverð”, sagði liann. “Komið bér mn að borða. Þér hafið lít- ið borðað síðan við fórum frá París”. “Sama sem ekkert”, svaraði Sampson. “Eg ætti að vera svangur, en eg er ]>að ekki”. sagði prestur. “Eg iðrast líka bessarar yfirsjónar, sem bakaði henni sorg, er eg elska heitara en sjálfan mig; eg gerði Jón og Lára 275 “Eg vildi Það er eitthvað, sem amar að yður, hr. Samp- Því skyni að eagna Þenni’ en sé nú að Það va,t son”, sagði Lára vingjarnlega, “Eg er dálítið hnugginn í kvcld, frú Treverton”. “Hnugginn í kveld, eftir sigurinn, sem bér unnuð í Auray? Var ]>að ekki undarlegt, Lára, að honum skyldi koma til hugar, að hið fyrra hjónaband mitt væri ógilt?” Af bví bað var eina úrræðið til bcss að bér gætuð haldið eignunum, bá datt mér bað í hug”, sagði Sampson. Sú liugsun, að hann hefði frelsað eignir skjólstæð- ings síns, ásamt, tveimur staupum af kampavíni, gladdi huga hans, og kveldið endaði með bví, að hann rangt”. “Jæja, við skulum gleyma bessu”, sagði presturinn. “Mér hefði fallið bungt, að sjá ykkur rekin út úr bessu húsi”. “Einsog Adam og Evu úr Paradís”, sagði Jón bros- andi. “Og mín vesalings Eva alveg saklaus”. Svo gengu ]>eir inn í daglegu stofuna, l>ar scm Lára og Celia sátu við ofninn og lásu Röbertsons prédikanir. “Hve ástríkur hann hefir verið”, sagði Celia, "eg hefði orðið voðalega ástfangin í honum, ef eg hcfði átt heima í Brighton á hans dögum. Það eru einu prédikanirnar, scm eg get lesið án leiðinda. að abbi vildi læra af honum-----”. Hún bagnaði, ]>egar hún sá föður sinn, sem gekk beina leið til Láru og ]>rýsti hendi hennar mjög inni- lega. “Góða, góða stúlkan mín”, sagði hann. “For- sjónin hefir hlíft l>ér; nú barftu ekki lengur að hræðast neitt”. Það var ekki fyrr on morguninn eftir að Lára mundi eftir manninum frá Beechhampton, (Þegar bau sátu við morgunverð í bókaherberginu. “Það er satt”, sagði Lára, “eg hefi gleymt að segja l>ér frá leiguliða bínum f Beechhampton. Hann kem- ur hingað til að tala við big kl. 9”. ‘Leiguliða minn í Beechliampton, góða”, sagði Jón. “Eg á enga landeign í Beechhampton, að cins lóðargjald, sem Sampson innheimtiF’. “Fln ]>etta er viðvlkjandi ]>ur-ræsing, og leigulið- inn vili finna big”. “Jæja, ef hann kemur ekki fyr en eftir 9, get eg ekki sint honum, bví eg licfi beðið um liestinn minn kl. 9 til að fara á veiðar, og lítinn vagn handa ykkur Celiu, svo lu'ð getið ekið til veiðistöðvanna. Það er bjart og hreint veður, sem ætti að hressa ]>ig” Lára hringdi klukkunni og bað Trimmer að senda einhverja stúlkuna upp til Celiu og vekja hana, og segja henni, að vera viðbúinni að aka sér til skcmt- unar kl. 9. Hjónin sátu við morgunverðarborðiö bangað til klukkan var hálfníu og sólin farin að hækka á lofti. “Hlauptu upp á loft, Lára, og farðu í yfirhöfn bína, svo skulum við hreyfa okkur úti f garðinum”, sagði Treverton. Hún b«ut upp og kom aftur eftir 5 mínútur í brúnum fatnaði. /

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.